Lögberg


Lögberg - 11.04.1895, Qupperneq 1

Lögberg - 11.04.1895, Qupperneq 1
Löobf.rg er gefið út hvern fimniUulaga Thí LoGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl jstoia: rrcntcmiðj'' 143 Prlnoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök ntimer 5 cent. -Vírs G Paufe, ?.n Ö / 8 J, eni.st 8. Ar. | Winnipeg, Manitoba ftinintudaginn Lögberg is puklished every Thurniay by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHINGCO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription ptice: $2,00 a year payabie n adra Singie copies 5 c. ll.april 1895. Nr. 15. G-efnar MYNDIR OG BÆKUR —----------- Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valiö úr töngum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Coo^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum ncma Royal Crovvn Soap wrappers vcrður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Winnipeg. FRJETTIR CANADA. I>að er búið að prenta ársskyrslu akuryrkjumála ráðgjafans í Canada fyrir árið 1894. Hön s/nir að f>að hafa verið fluttir út á árinu, I gegnum Montreal, 82,217 nautgripir, en árið 1890 voru fluttir út 122,000; 1891 voru fluttir út 118,000; 1892 vor flutt- ir út 92,000. Árið sem leið var flutt út fleira sauðfje en nokkurt annað ár, nefnil. 121,000, að undanteknu árinu 1893. íallt var flutt út, I gegnum allar hafnir ( landinu, árið sem leið, 86,000 nautgripir, en ártð 1883 107,- 000. Arið sem leið var flutt út úr landinu í allt 234,000 af sauðfje, eu árið á undan (1893) 362,000. Naut- gripirnir voru flest allir fluttir til Englands, en f»<5 var gerð tilraun með að flytja gripi til Frakklands og Svisslands. Til Frakklands voru fluttir 834 nautgripir (til Villette) en ábyrgðin á sjóferðinni var svo há Jjangað, að tilraunin heppnaðist ekki vel. Til Antwerp voru sendir 2,761 nautgripir og lukkaðist betur. A árinu voru fluttir í gegnum Canada yfir 2 milljónir nautgripa frá Banda- ríkjunum. Fjárhagsárið sem endaði 30. júní 1894, var flutt út úr Canada til Englands smjer upp á $936,422, en árið á undan upp á $1,118,000. Arið 1880 nam útflutt smjer til Englands $2,756,000. Fjárhagsárið sem leið, var fluttur út ostur til Eng- lands upp á $15,439,000, en árið áður að eins $13,369,000. lláðgjafinn er auðsjáanlega enn á móti verzlunar- viðskiptum við Australíu, pví hann segir í pvl sambandi: „Eins og jeg sagði I fyrra viðvíkjandi ávöxtum frá Australíu, J>á stendnr J>að í veginum fyrir J>ví, að Jiessi verzlun geti orðið arðsöm, að flutningsgjaldið verður of hátt vegua vegalengdarinnar11. Þessi opinhera yfirlysing ráðgjafans á að vera rothögg verzlunarinnar milli Canada og Australíu. Almedee Chatelle var n/lega daemdur í Stratford, Ontario, til pess að verða hengdur 31. maí fyrir að myrða Jessie Keith, 19 ára gamla stúlku, nálægt Listowell liinn 19. október siðastl. Tekjur Canada Paeific járnbraut arinnar fyrir febrúar inánuð voru að eins $992,032, en gangskostnaður $785,411. Gróðinn var því aðeins $206,621. Gróðinn fyrir febrúar í fyrra var $174,914; en fyrir janúar og febrúar 1 ár eru tölurnar pessar. Tokj- ur, $2,163,068; gangskostnaður, $1,- 609,727; gróði, $553,341. Eu fyrir mánuðina janúar og febrúar 1894 var gróðinn $557,559. Þetta s/uir að gróðinn fyrir pessa tvo fyrstu máuuði af árinu hefur verið lítið eitt meiri en í fyrra. Nefndin (Royal Commission), Sem sett var fyrir eitthvað tveimur árum til pess að rannsaka spursmálið um löggjöf, sem banni tilbúning, innflutning og sölu áfengra drykkja i ríkinu, hefur nú yfirvegað allar upp- lysingar, sem hún hefur safnað, og hefur nú samið sk/rslu, sem meiri hluti nefndarinnar hefur undirskrifað. Sk/rsla pessi er algerlega á móti vin- binnslögum. Einn nefndarmaðurinn, sjcra Joseph McLeod, er pó ekki samdóma hinum, og eru líkur til að hann muni semja minnihluta sk/rslu, sem fari i gagnstæða átt við hina. Sú saga gekk staflaust um allt landið, að Sir Chas. H. Tupper, dóms- málaráðgjafinn í Canada, hefði sagt af sjer útaf pvi, að hann hefði verið andvígur formanni Ottawa stjórnar- innar, Sir MacKenzie Bowell, og öðr- um ráðgjöfum, sem höfðu J>að í gegn að fyrirmælin (Remedial Order) var send stjórninni og J>inginu hjer við- víkjandi skólamálinu. Það er nú borið til baka, að hann hafi sagt af sjer, en hitt er áreiðanlegt. að hann er andvígur stefnu Ottawa stjórnarinnar í skólamálinu. Það er og talið áreið- anlcgt, að hann hafi hætt við að segja af sjer með J>ví skilyrði, að sambands- pingið ekki ætti við skólamálið, J>eg- ar J>að kemur saman, að pingið yrði sem allra styttst, og í stuttu máli, að pað ætti ekki við aðra löggjöf en fjárlögin; ennfremur að kosuingar fari fram tafarlaust að loknu pessu pingi. Mrs. H. A. Davis í Hamilton, Ont. hafa verið dæmdir $5000 í skaðabætur fyrir að missa mann sinn, sem dó af J>vi að „dynamit“, sem liann var að pyða, sprakk. Í'TLÖND. Tiðin var köld og vond á Eng- landi og viðar um Norðurálfuna allan marzmánuð, og hefur tafið mikið fyrir akuryrkjunni. Það lítur pví út fyrir, að uppskera verði með minna móti í sumar. — Á Englandi voru einlæg frost, en stórhríðar og frost á Skot- landi. Vegir illfærir og járnbrautir tepptust. Kuldarnir náðu suður að Miðjarðarhafi og jafnvel suður í Afríku norðanverða. Þessi vonda tíð hefur ollað fátæku fólki mikilla vandræða hvervetna, og nokkrir jafn- vel dáið af kulda og illri aðbúð. Um nokkurn nndanfarinn tíma hefur verið pref milli ensku stjórn- arinnar og stjórnarinnar í lyðveldinu Nicaragua út af J>ví, að nokkrir brezkir pegnar, sem búsettir voru I Nicaragua, voru tekuir fastir I síðast- liðnum ágústmánuði, haldið f fangelsi í nokkra daga, en siðan reknir burt úr landinu. Einn af pessum inöunum var Mr. Hatch, enskur pro-konsúll. Nicaragua stjórniu hjelt pví fram, að pessir menn hefðu tekið J>átt í og sumir peirra jafnvel verið í broddi .fyrir upphlaupi, sem kom fyrir í Indi- ána byggð einni, sem nefnist Mosquito reserve, í júlí í sumar er leið. Eu enska stjórniu hefur komist að peirri niðurstöðu, að pessi sakargipt sje á- stæðulaus, og heimtar pví af stjórn- inni i Nicaragua £15,000 tafarlaust uppí skaðabætur til mannanna. En hvað frekari skaðabætur snertir, pá heimtar enska stjórnin að málið sjc lagt I gerð, pannig', að hún nefni einn gerðarmanninn, Nicaragua annan, en að pessir tveir menn komi sjer saman um lögfræðing fyrir oddamann, en hanu ini pó ekki vera pegn neins 1/ðveldisins í Ameríku. Ef pessir tveir gerðarmenn ekki geta komið sjer saman um oddamanninn, pá á forseti Svisslands að nefna liann. Urskurð- ur meiri hluta gcrðarmanna á að gilda og skaðabæturnar, sem peir kunna að ákveða, að borgast innan priggja mánaða. Sumir óttast að Englendingrum og Frökkum kunni að ler.da sa.nan i Afríku eða útaf Afríku. Það urðu heilmiklar utnræður í enska pinginu n/lega útaf pvi, að sú fregn gekk um lönd, að franskt herlið væri á leiðinni frá vesturströndinni austur í Nílárdal- inn. Sir Edward Crej’, úr utanríkis- deildinni, 1/sti J>vi yfir, að ef petta væri satt J>4 mundi brezka stjórnin skoða pað sem óvináttu merki, pví stjórnin enska hefði rjettindi í Nílár- dalnum alla leið frá Miðjarðarhafinu upp til vatnanna við upptök árinnar, sem Frakkar hefðu hingað til viður- kennt, og var gerður góður rómur að ræðu Sir Edward’s bæði í pinginu og ensku blöðunum. Þ/zkir stúdentar gáfu prinz Bismarck eiukennilega afmælisgjöf— pað var öltunna, greiptgulli og silfri. Enn J>á heldur austræni ófriður- inn áfram, en pað er sagt að Jepans- menn geti litið að gert sökum vatna- vaxta og ófærra vega. Sú fregn gengur og, að Japansmenn Iieimti nú að liafa setulið í höfuðstað Kina- veldis, Peking, pangað til búið er að borga peim herkostnaðar kröfur peirra. Li-Hung-Chang er ágóðum batavegi, og búist við að friður komist á bráð- lega. Það litur ískyyilega út með sam- komulagið og sambandið milli Svia og Norðmanna. Oscar konungur neitar að fela formanni vinstrimanna að mynda ráðaneyti, sem Norðmönn- um eðlilega mislíkar, pví vinstrimenn eru í meirihluta í pinginu. BAIWDARIKIN. t>að átti að hleypa gufuskipinu „St. Paul“ af stokkunum I Philadelp- hia, mánudaginn 25. f. m., en skipið fjekkst ekki til að renna fram. £>að verður pví aá lypta pví upp aptur og gere meiri halla á stokkana. t>ví er kennt um að áburðurinn á stokkunum hafi ekki verið góður. lvet af öllu tagi er að stíga í verði í norðvestur Bajidarikjunum, og búist við að nautgripir verði í miklu hærra verði í sumar eu í fyrrá. O r- sökin til pessa er sú, að pað er með langminnsta móti til af gripum, sem eru í markaðsholdum. Þetta kenna menn purkunum í fyrra, sem gerðu J>aðað verkum,að gripir voru inagrir í haust er leið, en af pví hey var einnig ineð minna móti í haust er leið, vegna purkanna, pá hafa bændur gefið grip- um sínum I vetur að eins nóg til pess, að peir hjeldust við eða lifðu af yfir veturinn. I>að or einnig með minnsta móti til af sauðfje og svínum. I>að var sæjólítið I vetur í norð- vestur Bandaríkjunum, og svo hafa verið einlægir purkar í seinni tíð. Bændur urðu pví víða að sá í skrauf- purra jörðina; pað er pví mjög hætt við, að ef ekki koma regn bráðlega, pá verði skemmdir á útsæðinu, að pað fjúki ofan af J>ví og uppskera vcrð^ rir. Það hafa einnig gengið miklir purkar I suðvestur ríkjunum og lítur par út fyrir ríra uppskeru. Af pessu leiðir, að hveiti er allt af að hækka I verði. E>dð voru meiri hitar i vestur- hluta Bandaríkjanna síðustu dagana í marz, en komið hafa um pað leyti árs í mörg ár. í Clrcago var heitara en verið hefur í 24 ár, um pað leyti árs ins. Þessir hitar og f urkar náðu frá Michigan allt vestur að Klettafjöllum. Repúblíkanar unnu frægan sigur við bæjarstjórnar kosningarnar í Chicago 2. p. m. Sama dig unnu peir og sigur í mörgum öðrum stór- bæjum Bindaríkjanna. Það lítur út fyrir, að peir sjeu ofan á pólitíska lukkuhjólinu hvervetua í seinni tíð. -Bandaríkja konsúll einn hefur sent stjórninni I Washington brjef og stingur upp á pví, að fyrst Banda- ríkja nautgripir og nautaket sje úti- lokað frá Þ/zkalandi, pá ættu Banda- ríkjamenn að selja Þ/zkalandi hrossa- ket. Konsúllinn segir, að af pví nautaket sje svo d/rt — 15 til 25 cents pundið — pá geti ekki nema efnað fólk keypt pað, og pví noti fá- tækari hluti pjóðarinnar afar mikið af hrossaketi. En nú sje hross komin í svo hátt verð og litið af peim fáan- legt til slátrunar, að pað megi flytja hrossaket osr hross á fæti frá Banda- O ríkjunum og selja með hagnaði á Þ/zkalandi. Hæztirjettur Bandaríkjanna hef- ur dæmt svo, að tekjuskattslögin, sem Demókratar komu I gegn í fyrra, sje ógild að nokkru leyti. Þær greinir laganna, sem leyfa að leggja skatta á tekjur af húsum og jörðum, sem eig- andi legir, og á veðskuldabrjef svoita, bæja eða rikja, hefur hæztirjetturinn dæmt að sje á móti grundvallarlög- unum. Dómurunum öllum kom pó ekki saman, pví sumir peirra álitu lögin í heild sinni koma í bága við grundvallarlög Bandaríkjanna. — Tekjuvonin undir lögunum var mest af pvi, sem leggja átti skatt á eptir greinunum, sem dæmdar hafa verið ógildar. 5000 treyju skraddarar i Cincin- nati, Ohio, hafa gert verkfall til að fá hærra kaup. A J>e.s8um „liörðu tímum“ getið |.ið fengið skó og stíg- vjel hjá Keykuai. & Co., Ross ave., um nokkurn tíma fyrir lægra verð en áður hefur þekkst í þessum bæ. Við seljum allar fyrri árs vörur fynr innkaups- verð, pví allt verður að seljast. A. F. REYKDAL A CO., 539 Ross Ave. Alls enginn efí Ý er á þvi,að hvergi i bænum gctið þið feng- ♦ ið betri og ódýrari gull- og silfur-vörur X heldur en hjá mjer. Jeg l>ý sjiílfur J til alla þá giptilisuhrinsa, scm jeg ♦ sel, ogget þvi ábyrgst að þeir sjeu X hinir yöiuluö'llstll og cins selt þá ♦ töluvert lægra en aðrir. e. TH0MAS, «‘„A1N fSLBNZKUR LÆKNIR Dr*. M. SCalldópSHOXL. Park lííver,-iV. Dak. AUGLYSING FYRIR VORID. Með hinum vanale^u vorvörum sem við fengum i vikunni, koin frá einu verkstæðinu mikið af kvfcitnmanna og Imrna jökkum, setn við höfum raðað niður í bunka, og seljum fyrir lægra verð en verksmiðjueigondurnir sjálflr. 1. Bunki: Ulsters .... S2.50 hver 2. Bunki: Barna-jakkar $1.00 hver 3. BUNKI: Ttúlku-jakkar $2.00 hver 4. Bunkí: Svartir, brúnir og Ijósblá- ir kvenn-jakkar 75c liAer 5. Bunki: Bláir og svartir jakkar $2,50 hver. (j. Bunki: Gráir, bleikir og svartir jakkar $1.50 hver. 7. Bunki: Jakkar af vmsum sortuin $3.50 hver 8. Bunki: þykkir og ljettir Bcaver og Serge jakkar af ýms- um sortum frá $7.50 til $12.00 virði, vorð seldir á $3.75 hver. <’>llum þessum yfirhöfnum er raðað niður í bunka uj>pi á loptinu hjá okkur, svo pið getið sjálf skoðað þær þar og tekið ykknr nægan tíma til þess að vrlja úr fað bezfa. Komið sem fyrst; áður cn J>aö bezta er tekið. Darsley & Go. 344 Jflain sireei, Skammt fyrir sunnan Portage Ave, Uamla góðknuna gull- smiðsverkstæðið á Jantes- Street, andspænis lög- reglustöðinni. Mr. G. Thomas er fluttur þaðan eins og öllum er þegar kuunugt, en í hans stað er komiun nýr íslenzk- H r skósmidiir. sem tek- ur á móti lömlum sínum jafn vinsamlega og Mr. Thomas gerði, mun enn- fremur gera sitt bezta til að verkstœðið framvegis verði eigi síður vinsælt en áður. N/jar upp og límir bætur á gamla sko, svr> sýnast nýir, sömuleiðis Kubbers, eins billega og vel frá gengið sommögu- legter. Býr elmig til ni r eptir máli nýja jjj^Q J. Ketilsson, 218 James Street, Wiuuipeg. SOLVASYNI Getið þið fengið föt tilbúin eptir máii fyrir minana verð en nokkursstaðar annarsstað- ar í bænum. Jeg ábyrgist að fötin fari vel og allur frá- gangur sje vandaðnr. Líka tek jeg föt til að hreinsa og pressa fyrir töluvert lægra verð en aðrir. S. Sölvason. 213 Graham St. • - - - Moti llanitoha Hotfl. — VORID I 895. — Nú er gott tækifæri fyrir menn aS fi sjcr vor- og sumartöt falleg og ótlýr. Jcg hef nýlega fenglft mikirt af fall- egum og vönduðum fataefnum austan frá Toronto, sem menn geta nú valið úr. Jeg áhyrgist góðan og vandaðan frágang á öll- um fatnaði sem jeg bý til, og lægra verS en annarsstaðár í bænum. Skradda ri. 446 Notre Dame Rve„ WINNIPEG, MAN,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.