Lögberg - 11.04.1895, Side 3

Lögberg - 11.04.1895, Side 3
LÖGBEFG FIMMTL)DAGlIsN 11. APRÍL 1895- 3 Skilna'ðar giltli. Stjórnarnefnd Lðgbergs útgáfu- fjelags'ns hjelt Mr. Einari Hjðrleifs- syni, fyrrum ritstjóra Lögbergs, skilnaðargildi í Delmonico Hall á Market square, hjer í bænum, f.mtntu- dagskveldið 4. f>. m. (apríl). í gild- inu voru 55 íslendingar, karlar og konur. Gildið byrjaði kl. 8, með kgætum miðdegisverð. Að lokinni toiltíðinni (um kl. 10) var mælt fyrir ^msum minnum eins ogfylgir: Drottningin: Sigurður J. Jóhannesson. Hrjálslyndi flokkurinn: Sigtr. Jónasson. Vbr nýja fósturjörð: W. H. Paulson. Vor gamla fósturjörð: Magnús Paulson. Konur: B. L. Baldwinson. J'jelagsllf vort: Jón A. Blöndal. Þá las Mr. W. H. Paulson upp ávarp, frá stjórnarnefnd Lögbergs, sem forseti fjelagsins, Mr. A. Frede- rickson (sem styrði gildinu og sam- komunni), afheuti Mr. E. Hjörleifs- syni, ásamt gjöfinni, sem nefnd er í ávarpinu, er hljóðar pannig: Herra Einar Hjörleifsson. Háttvirti kæri vinur! Nú, pegar að pví er komið, að vjer, fulltrúar Lögberg Printing & Publishing Company’s, verðum að kveðja yður, áður en pjer leggið af stað alfarinn frá oss, pá eru hugir Vorir fullir af innilegum söknuði út &f pví, að pjer hafið lagt niður starf yða.-, sem ritstjóii Lögbergs, eptir að hafa leyst pað af hendi með mestu snilld, frá fyrstu byrjun pess blað- fyrirtækis fyrir rúmum sjö árum síðan. Vjer vitum, að pað er meiri sneyðir að yður, en nokkrum öðrum manni úr fiokki peirra meðal Vestur- Islendinga, sem unnið hafa að pví, að koma Islenzkri blaðamennsku á virðu- legt stig. En um leið og vjer pannig l^sum yfir söknuði vorum út af burtför yðar, pá minnir llka skilnaður pessi oss á svo margt, sem vjer höfum ástæðu til að gleðjast af. Vjer getum ekki öðruvlsi en með gleði minnst pess, hve æskileg samvinnan með yður hefur verið frá pvl fyrsta og hve ó- brigðul stilling yðar og ástúð hefur verið, hvort sem blásið hefur með eða tnót I fjelagsskapnum. Oss er pað líka sönn ánægja, að árangurinn af starfi yðar hefur sjfni- lega orðið mikill, að blað vort er, og kefur verið, viðurkennt af hel/.tu •nönnum pjóðar vbrrar, bæði hjer I landi og á íslandi, að vera eitt hinna Iielstu Islenzkra blaða, og megið pjer vera pess fullvissir, að oss skal aldrei gleymast að vjer eigum pað yður að pakka. Oss er pað ekki minnst gleði, að yðar miklu hæfileikar sem ritstjórb hafa nú fengið almenna viðurkennign, ekki að eins hjá fylgismönnum Lög- bergs, heldur einnig hjá peim, sem mótfallnir eru stefnu blaðsins I al- mennum málum. Á ársfundi fjelags vors, 21. jan. síðastl. pegar kom til umræðu burt- för yðar, lysti sjer hjá öllum fjelags- mönnum sami hugur til yðar, sem vjer nú höfum lj'st hjá oss sjálfum. Frá fjelaginu, pannig samansöfnuðu á fundi, eigum vjer að flytja yður kæra kveðju, innilegt pakklæti, bless- unaróskir fyrir framtíðina og svo of- urlitla vinagjöf, eitt lítið gullúr, sem vjer nú afhendum yður. Vjer biðj- um yður að taka vilja fjelagsins fyrir verkið, að trúa pvl, að pó gjöfin sje smá, pá er hún gefin af góðum og hlyjum hug. Vjer kveðjum yður pá og pökk- um yður fyrir allt gott. Vjer óskum, að ferðin heim verði yður farsæl, að heimkoman til landsin, sem pjer práið svo mjög að sjá, verði yður til ánægju og gæfu. Vjer óskum, að kjör yðar og kringumstæður I fram- tíðinni leyfi yður að halda lengra fram eptir peirri braut, er pjer, sem skáld og rithófundur, liafið mælt yður út. Vjer óskum yður sjálfum, frú Hjörleifsson og börnum yðar allrar blessunar I bráð og lengd. Winnipeg, 4. apríl 1895. Árni Frederickson, forseti. W. H. Paulson, vara-forseti. Magnús Paulson. Sigtr. Jónasson. A. Freeman. Christian Olafsson. Daniel J. L&xdal. t>ar næst las Mr. Magnús Paul- oon upp ávarp frá /msum vinum Mr. E. Hjörleifssonar, sem Sigtr. Jónas- son slðan afhenti honum ásamt gjöf (gullsjóð upp á 1235,50), sem fylgdi ávarpinu, er var svo hljóðandi: Kæri herra Einar Hjörleifsson! t>egar vjer fengum að vita, að pjer væruð að flytja alfarinn frá oss, vinum yðar I Amerlku, til ættlandsins gamla, íslands, pá fjekk pað oss mik- illar sorgar. t>jorhafið aflaðyður margra vina meðal Vestur-íslendinga pessi níu ár, sem pjer hafið dvalið á meðal vor, ekki einungis með blaðamennsku yðar, Ijóðum og öðrum ritsmlðum, heldur einnig með Ijúfmennsku yðar, fjelagslyndi, kurteisri umgengni við alla, háa jafnt sem lága, og öðrum mannkostum yðar, sem vinir yðar aldrei munu gleyma, og mótstöðu- menn yðar viðurkenna. Já, pað er oss hryggðarefni, að )jer eruð að yfirgefa hið litla pjóð- fjelag vort hjer I Ameríku, pví vjer hefðum svo fegnir viljað njóta sam- vistar yðar og hæfilegleika leng- ur. En vjer gleðjumst jafnframt, af pví, að pó vjer missum návistar yðar, pá missir pjóð vor yðar ekki. Vjer höfum pá trú og von, að yður auðnist að vinna liinni litlu íslensku jjóð vorri I heild sinni mikið gagn heima á gamla ættlandinu. Vjer biðjum yður að gera os3 pá ánægju, að piggja litlagjöf frá oss að skilnaði, sem ofurlitla viðurkenning um starf yðar vor á meðal og vott um )ann hlyja vinahug, sem vjer berum til yðar. Að endingu óskum vjer yður, ásamt frú yðar og börnum, farsællar ferðar til íslands og allrar mögulegr- ar velgengni I framtíðinni. Winnipeg, I marz mánuði 1895. Wixnipeg: Árni Frederickso.), Siotr. Jónasson, Andrew Freeman, Ma^nús Paulson, Ól. S. Thorgeirsson, Kr. Ólafsson, Jón Bjarnason, Jón A. Blöndal, Hafst. Pjetursson, Jónas Bergman, S. J. Jóhannesson, W. H. PauJson, B. T. Björnson, Albert Jóusson, Líður Sæmundsson, H. S. Bardal, Gísli Ólafsson, Guðjón Thomas, J. J. Vopni, Gunnar Einarsson, G. P. Thordarson, A- F. Reykdal, B. L. Baldwinson, Sveinn Bjarnason, Sigfús Auderson, Ilelgi Eiuarsson, Sigriður Johnson, Ben. Jósephson, Sig. Guðmundsson, H. S. Breiðfjörð, Guðm. Johnson, Sigurður W. Melsted Haraldur Sigurðsson, S. Jónsson, Bjarni Júlíus, Eyjólfur Eyjólfsson, Markús Jónsson,Guðgeir Eggertsson, Stefán Thorson, Jónas Olivtr, Olafur Stephensen, Thorb. Fjeldsted, Ólafur Ólafsson, Ólafur Björnsson, Oli V. Ólafsson, Tryggvi Ólafsson, Mixxksota: B. B. Jónssou, G. S. Sigurðsson, F. R. Johnson, .Barney Joaes, Árni Sigvaldason, 0. G Anderson, A. R. Johnson. Dakoía. Fr. J. Bergmann, Moritz Ilalldórsson, Jakob Eyford, Sigurður Sigurðsson, Lárus Arnason, Kolbeinn Thorðarson, N. Stgr. Thorlackson, ] )avíð Jónsson, Magnús Stephensen. Maxitoba : Fríðjón Friðriksson, S. Christopheiss. Kristján Finnsson, Thorst. Oddson, Guðni Thorsteinss., Benid. Arason, J. Sigfússon. Dar næst mælti sjera Jón Bjarna- son fyrir minni H eidursgestsins, og að pvi búnu lijelt Mr. Einar Hjör- leifsson viðkvæma og fagra skilnaðar- ræðu. Ræðurnar allar voru liprar og skemmtilegar og allir hlustuðu á pær með mesta athygli. Á miRi ræðanna var sungið, og voru söngvarnir pessir: „Friðpjófur og Björn“ (Duet) Dr. O. Stephensen og Mr. Albert Jónsson. Miss Anna Johnson (Solo) Mrs. J. A. Blöndal og ) M)uet\ Misi Anna Johnson ( ' í sambandi við ræðu sina flutti Mr. Sigurður J. Jóhannesson Mr. E. Hjörleifssyni eptirfylgjandi kvæði: Dagar ár og aldir líða, aldrei snúa við nje bíða; alltaf jafnt um alheims ból áfram rennur tímans hjól. Vndið svása, sorgin stríða, sömu lögum verða hlyða, berast tírnans iðu af eilíft fram í gleymsku haf. Eitt pó tíminn ei fær grafið eða gleymskuskyjum vafið, pað er nafn hins merka manns, minning æ pví varir hans. Forlög eru—flestir segja — fæðast, lifa, stríða deyja. Loks svo eptir lífsins praut ljúft að hníga’ I móður skaut. Frjálsræðis og forlaganna furðudjúp ei má jeg kanna; hygg pó margt I sjálfsvald sett sje, ef pess vjer gætum rjott. Heim til Fróns pú ætlar aptur, cn að hulinn norna kraftur valdi slíku, vinur minn, vafasamt jeg nokkuð finn. Sjaldan allt að óskum gengur, ei pín fáum notið lengur; virða tíðum vonin sveik; Verðandi er hulin )ejk. Þjer skal d/rstu pakkir róina, pú hefur æ til gagns og sóma, staifað vorri pjóð og pjer; pess er skylt að minnumst vjer. Hjer með oss pú hefur polað heitt ot kalt, en aldrei volað. Dú hefur tapað, pú hefur grætt. Þjer hefur sorg og gleði mætt. Þú hefur hjer með preki barizt, pú hefur bæði sótt og varizt, óbilugt með andans por aldrei stigið flóttaspor, o<* með beittu andans sverði O arga sigrað lygamerði pá, sem dyggða’ og æru án okkur gera huggðu smán. B’arðu vel til feðra garða, farðu vel, pótt nái skarða litla vina hópinn hjer. Ileilög gæfan fylgi pjer. Nafn pitt, Einar, alla daga okkar geymir landnámssaga, logagiltu letri skráð, lengd sem tímans fær ei máð. Þegar ræðuhöldunum o. s. frv. var lokið, var kl. orðin liálf tvö og var pá að skilnaði sungið: „Eldgamla lsafold“ og „God save the Queen“. -x- -x -x- Það er óhætt að segja, að pessi samkoma var hin besta, sem haldin hefur verið meðal íslendinga lijer. Á gullúrið, sem Mr. Hjörleifsson var afhent, voru grafin pessi orð: „Einar Hjörleifsson. Vinagjöf frá útgífendum Lögbergs, 4. apríl 1895“. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bez.ti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. NORTHERN PAGIFIG R. R. Jlín vinsœla brant —T St. Paul, Minneapolis -00 — OMcago^ Og til allra staða I Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtuai Ljer- aðinu. Pullmar) Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með luaðlessinni daglega til . Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. l’aul og Chicago, Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fj41agið íjábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Iíina og Japan með hinum allra beztu flutningslinum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrjef um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjeiigsius. eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg 93 t- d. „super“-fínt, sem pyðir hið fínasta af liinu fína. •leg parf náttúrlega ekki aðsegja yður, að „numary“ pyðir margir, svo að ef maður sn/r, orðinn á daglegt mál, pá pyðir pað hinn besta af öllum saman. Áf pessu leiðir, að við erum bestir af öllum I leikhúsinu“. „En hvaða „rullur“ leikið pjer?“ spurði jeg og hugur minn flaug til baka til f ess eina skiptis sem ]eg hafði komið I leikhús. „Ó, jeg er mitt á milli pungu leikjanna og liinna ljettu“, svaraði hann blátt áfram. ,,Já, mitt á milli pess að bera stólana, borðin og ljósin“, sagði fjelagi hans purlega, og var petta lyrsta orðið sem hann hafði sagt. „Ó, bansett fari pað, segi jeg nú!“ sagði liann tnótmælandi. „Þjer vitið að leiksviðs umsjónar- maðurinn er mikið sleginn af mjer, og ætlar að láta nflg leika eina persónuna I nyja leiknum. Ef jeg aðeins fæ að byrja, pá skal jeg s^na peim hvað I mjer er“. „Það væri rjettara ef pjer segðuð að Þjer hefðuð slegið (barið) leiksviðsumsjónarinann- lnn“, sagði prófessorinn háðslega. „Jeg hjelt að Þjer hefðuð brotið nefið á honum með flaggstönginni Þjerna um kveldið; petta var llka I bestu syningunni, einmitt pegar liann var að komast á lagið. Hann Ijet I ljósi aðdáun slna með mjög sterkum orðum. ^að er undravert að nefið á yður ekki lenti I klón- um á honum“. Josía var farinn að verða mjög reiður. Til pess 100 X. KAPÍTULI. Eitt fagurt bjart sumarkveld, hjer um bil kl. scx var jeg á gangi I Regent’s garðinum. Jeg hafð; verið á ferðinni á götum borgarinnar síðan kl. 10 um morguninn til pess að gera seinustu tilraunir til að fá atvinnu. Jeg hefði eins vel mátt biðja pá, sem jeg leitaði til um atvinnu, um peninga p/ngju peirra- Aliir spurðu mig hvar jeg hefði verið seinast og á hvern jeg gæti vlsað til pess að gefa mjer meðmæl- ingu. Jeg sagði peim að jeg hefði aldrei unnið neitt áður — jeg pekkti engann, sem gæti gefið mjer meðmælingu. Viðmót peirra breyttist, pegar peir heyrðu petta; peir álitu mig tortryggilegann mann, og jeg sá að peir gáfu mjer nákvæmar gætur, pangað til jeg var kominn burt úr húsum peirra- Jeg var búinn að ásetja mjer að koma ekki aptur til Mörtu. Jeg gat með engu móti polað pað lengur, að vera vandalausu fólki til byrðar. Jeg hafði lesið pennan sama dag um pað í gömlu blaði, að maður 89 Þessar spurningar voru mjög ópægilegar, og jeg hefði orðið 1 mestu vandræðunum að svara peim ef Marta hefði ekki hjálpað mjer. „Heyrið pjer, hjerna, Mr. Fitzwalton“, sagði liún, og gaf mjer bendingu um leið. „Master Silas á mjög áríðandi erindi hjer nú sem stendur, svo að hann er neyddur til að vera varkár; jeg veit að pjer afsakið hann pess vegna frá að svara spurningum yðar I einn eða tvo daga“. „O, mig langar ekkert til að hn/sa3t inn 1 leynd- armál annara“, svaraði Josia, og var auðheyrð dálitil pykkja I röddinni. „Ó, nei, pað er ekki pað; en eins og Marta seg- ir, pá vona jeg að geta sagt yður meira að nokkrum dögum liðnum; en rjett sem stendur — “ „O, pjer purfið ongar afsakanir að gera, gamli kunningi; pað gerir ekkert til“. Það varð ónotaleg pögn I uokkrar mitiútur, sem jeg notaði til að jeta morgunmatinn minn; en jeg fann til pess, að „prófessorinn“, sem jeg seinnafjekk að vita að hann vildi helst láta kalla sig, athugaði mig vandlega, og olli pað mjer ónotalegum tilfinn- ingum. Josia var ómögulegt að pogja til longdar eða að að láta vera að tala um sjálfan sig. Þess vegna var pað, að prátt fyrir að jeg var svona ófús á að segja honum um hagi mína, pá sagði hann mjer alla sög- una af sjálfum sjer frá pví að hann yfirgaf hús Mr. Forters og pangað til að jeg hitti hanu parna I si

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.