Lögberg - 16.05.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.05.1895, Blaðsíða 2
2 LðGBERG, FIMMTUDAGINN I(i. MAÍ 1895 Hið umbætta uppfræðslu íyrirkoinulag. U^p'ræðdlu spursrnálinu er allt af að verða veitt meiri eptirtekt ár frá ári. Fyrrum var álltið, að listin að kenna væri í pví innifalin, að festa innihald bóka í huija nemend- anna. Skólalærdómur var bæði bein- línis og óbeinlfnis bókauppfræðsla. En nú er breytinw komin á anda upp- fræðslunnar, og æfing handanna og æfing eptirtektarinnar er nú orðið mikilsvarðandi atriði í skólanáminu. Vjer hðfum opt flutt myndir af fyrir- myndar uppfræðslu stofnunum, par 8em pessar framfara-setningar voru ráðuidi, og er kennaraskólinn hjer í borginni eitt hið síðasta s/nishorn af pessari tegund af skólum, sem hjer ræðir um. I>egar maður athugar breyting- una, sem orðin er á kennslu aðferð- inni, pá rekur maður sig strax á eitt merkilegt atriði — pað nefnilega, hvaða álirif mun pessi mikla breyting, sem orðin eT í pá átt, að æfa bendur og eptirtekt nemendanna, hafa á næstu kynslóð,hvað snertir uppfundn- ingar <.g vísindi? Hingað til hafa mena álitið uppfundniogamanninn gældan sjerstakri gáfu, — jafnvel æðstu dómstólar h ifa látið slíkt álit f ljósi, prátt fyrir að stefna peirra virðist annars vera að gera sem minnst úrö'lu. Nafntogaður vísindamaður er s'cofaður eins og hann væri útbú- inn með sjerstökum líffærum — eins og náttúran hefði sjer3taklega útbúið hann til pess að gera erfiðar rannsókn- ir. Eru nokkur Ifkindi til að skóli, sem kennir teikning, og sem heldur pví áfram meðan nemandinn er á hon- um — sem kennir bæði piltum og stú'kum að nota hendur sínarogheila jafnt í öllum greinum handaæfing- anni, parsem nemendurnir hvor um sig búa til ýms verkfæri — er pað líklegt segjum vjer, að frá peim skól- um muni koma margir vísindamenn or uppfundningamenn, eða munu nemendurnir að lokum fara paðan cng i betur undirbúnir en peir, sem up ri voru á undan peim, fyrir fimmtíu eða h indrað árum sfðan? Undir gamla fyrirkomulaginu vj.idust peir, sem síðarmeir urðu fr tmúrskarandi menn, á að vera praut seigir, ef til vill á kostnað hinna, sem vaikiri voru fyrir, og diumst vjer að pe isari lyndiseinkunn sumra pessara rainnt. í Bandaríkjununum hafa verlð uppi margir menn, sem án pess að hafa orðið nokkurra hlunninda að- njótandi, hafa unnið sig upp og fram fyfir meðbræður sína,ogpó peir mættu einu n erfiðleikanum og mótspyrn- unni eptir aðra, pá óx peim kjarkur og prek við hverja mótspyrnu. Ar- bækur uppfundninganna eru fullar af reglulegum rómönum um menn af pessu tagi. Þó maður sleppi nú peim,-sem unnið hafa sigur í skeið hlaupinu um pólitískan heiður og stöður, 6g haldi sjer einungis við vís- iniamenniua og uppfundningárhenn ini, pá getum vjer ekki annað en fu idið til pess, að hínar erfiðu kring- u mtæður og lífskjör margra pessara m’klu afkastamanna vorra tíma, pá haf i peir gengið í gegnum lífsskóla, sem hefur haft pað sjerstaklega við sig, að draga fram efnið sem var í hiaum steíkustu, pannig, að pað bæri sem mest á pví f samanburði við hina. Uadir mykri kringumstæðum kynni hiiasterku að vanta sjálfa hvötina, se a mótspyrna kringumstæðnanna vakti hjá peim. En hinir veikari m indu komast áfram tiltölulega betur. Hin nyja uppfræðslu-aðferð, sem byggist á hinu sameinaða (eoncrete) í staðinn fyrirá hinu aðskilda (abstract) verður vafalaust til mikilla framfara og að miklu gagni fyrir landið. Það, hve lftinn smekk margir virðast hafa fyrir pví sem snertir vjelfræði (mech- anics) og vísindi, hlytur að vera reglu leg skapraun fyrir pá, sem nokkurn smekk liafa fyrir pessháttar. Þús- undir manna eru ánægðir með að ferðait á gufu eða rafmagns brautum, án pess að vita hið allra minnsta um aflið, sem hreifir vagnana sem peir ferðast á. t>eir sem hafa lagt pað fyrir sig, að kynna sjer uppfræðslumál, hafa skyrt frá nærri ótrúlegum dæmum upp á fávisku nemenda úr skólum með gamla fyrirkomulaginu, sem peir hafa prófað. Tilraunir liafa verið gerðar með pví, að spyrja um stærð hluta, og hafa pi komið fram hin und arlegustu dæmi upp á pað, hvað litla hugmynd nemendurnir höfðu um stærðina. En barn sem hefur verið uppfrætt eptir nyju aðferðinni, eins og hún t. d. er 1 barnaskólunum í Cleveland, hefur mjögljósa hugmynd um hlutfallið milli hinna ymsu hluta. Ársskyrsla uppfræðslunefndarinnar í Cleveland synir undrunarverða fram- för hjá börnunum, hvað snertir eptir- tekt og handaæfingu. Synishorn af teikningum, sem gerðar voru í hinum ymsu bekkjum, bera með sjer, að pað er byrjað að kenna börnunum mjög ungum hið verulega eðli hlutanna, sem pau sjá. Myndirnar oyna heilan bekk af börnum, sem eru að teikna eptir náttúrunni, og er sumt af skóla- bræðrum peirra og systrum fyrir- myndin, sem pau teikna eptir. Ýmsar myndir, sem gerðar hafa verið eptir myndum nemendanna, syna, að peim hefur tekist undra vel að ná pví, sem vönu.n málurum gengur illa að ná vel. í efri bekkjunum liafa sumir nemendurnir búið til beinlínis ágætar teikningar og málverk. Það er vitnað f ofannefnda skyrslu að eins af pví, að hún felur í sjer hug- myndina um hina nyju aðferð við. að kenna börnunum. Breytingin er ekki í pá átt, að halda hugvitinu (genius) aptur — heldur til að gera sem fle.sta í meðallagi vel að sjer. Nemandinn í vfsindum, sem mikið er í, mun eptir sem áður bera höfuð og herðar yfir almenning. Uppfundn- ingamaðurinn mun ekki missa neitt af orðstyr sfnum. En grunnurinn verður skemmtilegri útlits. Hin nyja aðferð mun ekki fram- leiða heilan her af miklum rannsókn- ar eða vísindamönnum, heldur mun bún lypta almenningi á hærra stig. Skilyrðin, sem útheimtast til pess, að menn skari fram úr, verða menn að hafa fengið frá hendi skaparans. Augnamiðið með að kenna börnun- um að teikna í skólunum er ekki pað, að gera pau að listamönnum, lieldur að kenna peim að taka eptir—kennsl- an að nota rennismiðjuna er ekki eins mikið til pess, að kenna peim pann iðnað að renna trje eða járn, heldur til pess að æfa hendur peirra og auga. Augnamiðið með að æfa hendurnar er bæði auðskilið og opt misskilið. Gagnsemi skólans sem notar slíkt, má ekki mælast á pann mælikvarða, hvað margir af nemendum lians verða góðir trjesmiðir eða vjelasmiðir. Þessi aðferð sannar gildi sitt með pví almenna gagni, sem hún gerir, og áhrifum peim, sem hún hefur á lynd- isfar nemendanna. Hún hefur engin áhrií á hinn ó- háða vfsindamaun og uppfundninga- mann. Þeir munu eins, eptir sem áður, halda forsæti sínu og hugviti; meðallagsmennirnir munu engum skugga kasta á pá. Æfingin, sem meðallagsmennirnir fá, mun aðeins láta pá fá betur undirbúna tilheyrend- ur, sem betur kunna að meta starf peirra. Þeir fáu, sem slíkir skólar bæta við í lið uppfundningamannanna, munu borga alla umhugsanina, tím- ann og ómakið, sem eytt er í að auka og útbrenða liina fullkomnari kennslu- aðfeið. (pýtt úr Scientific American). Ketver/.lan pjóðveldisins Argeiitínu við útlönd. Árið sem leið lluttu Englend- ingar inn frá öðrum löndum lifandi- pening og ket, sem nam að verðhæð um $116,000,000. Af pví, sem Eng- lendingar pannig keyptu frá útlönd- um, komu 1,675,000 fro3nir kindar- skrokkar frá Argentínu, 90,000 sauð- kindur á fæti, 29,000 frosnir nauta- fjórðungar og 28,000 naut á fæti. Þeir, sem reynslu pykjast hafa fyrir sjer í peim sökum, halda pví fram, að hvergi í veröldinni sje hægt að ala upp og fita sauðfje og nautgripi eins kostnaðarlítið og í Argentinu pjóð- veldinu, vegna pess hvað loptslagið er hentugt, grasið nærandi og pess vegna purfi svo lítið að gefa af öðru fóðri; ennfremur, að vetrarnir sjeu svo mildir, að nautgripir fitni úti í afgirtum blettum undir beru lopti. Síðastliðin 15 ár hafa enskir nautgripir af besta kyni verið fluttir pangað, púsundir af „Shorthorn11 og „Herford“ törfum hafa verið hafðir til að bæta kynið, svo að mikill hluti af hinum Ijelegu innlendu nautgripum er nú orðinn breyttur í afbragðsgott blandað kyn. í fylkjunum San Juan os' Mendoza eru stærstu innlendu O nautgrípirnir fóðraðir eingöngu á „alfalfa“-grasi, en eru síðan reknir yfir Andesfjöllin yfir í Chili. Hinir betri gripir af hinu blandaða kyni vega um 1500 pund á fæti, að jafnaði, og eru sendir til Rio de Janeiro og til annara hafna í Brazilíu, en hinir bestu, pyngstu og feitustu nautgripir eru sendir til Englands. Þessi útflutn- ingur á lifandi pening er á mjög stutt- um tíma orðin fjarska pyðingarmikill, pví eptir opinberum skyrslum námu nautgripir og sauðfje, sem flntt var út á fæti frá höfnum í Argentínu árið 1891, $5,600,000 að verðhæð. Enskir slátrarar eru pó ekki ánægðir með Argentinu nautgripi, eins og peir nú eru fluttir út paðan. Þeir segja að peir sjeu of viltir, illa valdir, og gripir á öllum aldri, af mismunandi stærð og kyni sje sendir til Englands á sama skipinu. Ennfremur eru peir upp- aldir og fitaðir á grasi eingöngu, og par af leiðir að ketið, pó pað sje 1 sjálfu sjer gott, er ekki eins fallegt á litinn eins og ket af Norður-Ameríku nautgripum, sem aldir eru á kornmat, og seUt pess vegna frá ^ til 1 penny minna pundið á Englandi, en ket frá Norður-Ameríku. Sauðfjeð er betra, og slátrarar telja ketið af pví hjer um bil jafnt canadisku sauðaketi, enda selst pað fyrir sama verð, nefnil. 6 penee pundið, að frádregnum úrgangi. OVIDJAFNAN- LEGT TÆKIFÆRI, * — Til þess aö fá — GOTT BLAÐ OG GÓÐAR SÖGUBÆKUR FYRIR LÍTIÐ VERÐ, X Nýir kaupendur að 8. ÁRGANGI LOGrBEHGS frá 1. Apríl (eöa frá byrjun sögunnar ,,I leiðslu“ ef þeir vilja) fá í kaupbæti sögurnar „í ÖRVÆNTING", '252 bls,, 25c. virði. „QUARITCII OFURSTI, 562 bls., 50c. virði „pOKULÝÐURINN“, (þegarhún verður full- prentuð) um 700 bls,, að minnsta kosti 65c. virði — ALLT pETTA fyrir $1.50 ef borgunin fylgir pönt ninni. * Til dæmis um að sögurnar eru eigi metnar of hátt, skal geta þess, að „pokulýður- inn“ hefur nýlega veriðgef- inn útáensku,og eralniennt seldur á $1.25.Og þegar þess er gætt, hversu mikið það kostar að. þýða aðra eins bók — 700 bls. — vonum vjer að menn átti sig á því, hversu mikið það er, sem vjer bjóðum hjer fyrir $1.50 LSgbcrft Pr. & Publ. €0. ÍSilit£#ÍIÍ^Í&3iilM^Í ff Jh&Arto>(íring‘ SciATICA.-f^HEUMATISM w -NEUflAl.GIA • ^ppAiNS inBacko^Sidc / .0\ANYMU5CULAI(PAIN^ • 1le5 in Usino tN fio«T^ fc A'*TTh P°x£5 SOLOfVt^WHfRt ;V\ENTHOL ; Plástér: llarga fyrir því, að ir ásliBiliir bezt sie aö ver/.la við Thompson & Wing. 1. par getið þið ætíð fengið nýjustu og beztu vörur. 2. peir hafa meira og betra uppiag af algeng- um nauðsyr.javörum en iVokkur annar f Crystal. • * 3. Hjá þeim er aldrei llýupilgcilgid heímingurinn af þeim vörum, sem almenn- ingur þarf með, og þið getið ætið fengið þær vörur, Sem ykkur líkar, fyrir lægsta verð. 4. peir auglýsa aldrei afarb'gt verð á eill' stöku hllltlllll í því skyni að svlkja ykk- ur, hvað verð snertir á öðru, heldur selja þeir ullar vórur sínar eins líígt og mögulegt er. 5. peir borga hæðsta maikaðsverð fyrir egg og ull- 6. peir liafa $15000,00 virði af ágætum vörum til þess að velja úr. 7 peir selja meiri vörur á einum degi held- ur en keppinatitar þeirra selja á viku, og •eru því vörur þeitra alltjenl nýjltr. 8. peirra vörur eru ekki 3—5 ára gamlar, Jvi þeir fá nýjar vörut með hverri lest, og endurnýja þannig vörur stnnr stöðugt með þvt bezta, sem heiinsmarkaðurinn getur látið I tje. 9. peir ábyrgjast allar þær vörur, sem þeir selja ykkur. 10. Krydd (Spices) þcirra er alveg, óskemmt og óbliimlai'V. 11. Edikið, senv þcir selja, er ekki helm- /, ingur vatn, heklur hefur það fullan krapt. 12. peir kaupa í mjögstórum slöttum, og með þvl að borga út I hönd, geta þeir kcypt vörur sínar lavgril en aðrir, og geta þvt einnig selt þær með lœgril verdi en krppinailtar þeirra. 13. Sókutn þess að þeir hafa mikinn höfuð- stól, geta þeir lánað öllum góðum við skiptamönnum. Vegna allra þessara ástæða álítum við það sje ykkur h.igur að verzlaá rjetta staðnum—hjá Thompson & Wing, CRYSTAL, - - - N.DAK. MANITOBA. fjekk Fvkstu Vkkðlauií (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirtgunni, setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt f>ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í heimi, heldur er par einnig J>að bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta s’væði fyrir útflytjendur að setjast að í, J>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoiía eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon <>g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister Agriculture & Immigration WlNNU'KO, MaNU'OBA. ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dp. m. HalldovMOHi. Park Jiiver,-N. Dak. T. H. Loagheed, M. D. Útskrifaður af Man. Medical University. Dr. Lougheed liefur lyfjabúð 1 sam- bandi við læknisstorf síu og tekur þrí til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Couvt skrifstofunni GLENBORO, MAN. I. M. Cleghorn, M. D. LÆIvNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc, Úts,'rifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæstu dyr við Harrower Jfc Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlbur við hendina hv« nær sem þörf gerist. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sári auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE &G BUSH. 527 Main St. NORTHEHN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. Nor th B’nd. Miles from Winnipeg. A Sf • £ 6 3J \ fc ö St. Paul Ex.No 107, Daily i.20p 3-5°p O 1.05P 3°3 ,3 i2.43p 2.5op 3 12.22p 2.38p '5-3 1 i.54a 2.22 p 28.5 H.3ia 2.131’ 27-4 li.Oya 2.02p 32-5 Io.3í a l.4°p 40.4 lo.o^a I.2'2p 46.8 9.23a 12.59P 6.0 8.0oa I2.3«)p 65.0 7.ooa 12.2oa 68.1 II.Oip 8.35a 168 i.3op 4.55p 223 3-45P 413 8.3op 470 8.00p 481 10.30? 883 MAIN LINE. STATIONS. Winnipeg *PortageJu’t *St. Norbert * Cartier Morris .. .. St. Jean . . Le'ellier . . Enierson .. Pemhina.. .Duluth... dinneapolis .St. Paul,. Chicago.. South Boun £ I | & W B II Ík I íá 12.15p I2.27p l2.40p l2.Ó2p i.lop I.17P l.28p I.4ðp I.58P 2.I7P 2.35p 2.50p 6.30p io.iop 7.25 a 6.45 a 7.25 a 935P 5. 1 6-3 6.4 6.1 6.2 7.0 7.o 7>i 8.1 9. 10. //.4 8,0 1,26 MORRIS-BR ANDON BRANCII. Eaast Bound. a W. Bound íi i S 2 * .5?« « * H ? U 42 © . OS g © cé 2 0 g 3 Miles fro Morris. STATIONS. & V “ • w 2 § * í-a 1 Freight 1 Tues Thorfc 8»t. l,20p 7.50p 3. i5p I.3OP O Winnipeg . Morns I2.5ca I.ðip 5,30 8,00 6.53P l.o7 a 10 Lowe l ’m 2.15p 8,44 5.4gp 2.07 a 21.2 Myrtle 2*41P 9-3i 5-23P i.ðoa 25.9 Roland 2-33P 9-5o •3ÖP 3.58P l.38a 1.24a 33.5 39.6 Rosebank Miami 2.58p 3. i3p lo 23p 10 64d 3, i4p ,1.02a 49.0 D eerwood 3-36p il, 44 2.51p Ao,5oa 54.1 Altamont 3-49 i2 -10 2.i5p 0.33 a *o. 18 a 62.1 Somerset 4,08p 12 52 1-47P 68.4 Swan L’ke 4,23 p ) 21 1.19P 10. U4 a 7 .6 lnd. Spr’s 4>3&p i-54 12.57P 9-53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2.18 12.27P 9.38 a 8 .1 Greenway 5.07 p 2,52 il.57a 9.24 a 9o 3 Bal dur 5,22 p 25 11. l2a 9.07 a 02.0 Belm ont ð.45p 4 i5 10.37» 8.45 a 109.7 Hilton 6,34 4’ 53 lo.l 3» 8-29 a ll7,i Ashdown 6,42 p 5,’23 5; 47 9.49 a 8.22 a 120.0 Wawanes’ 6,5ap 9-oða 8.öí>a 1 9.5 Bountw. 7-05P 6.37 8.28a 7.4 3a 137.2 M artinv. 7-25p 7,18 7^oa 7.26 a 145.1 Brandon 7-45p 8,0o Number 127 stops at Baldur for meals. PO -TAGE LA PRAIRIE BRANCH7 W. Bound. Read doWn. Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. STATION3 E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Except Sunday. 4.00p.m, ■.. Winnipeg .... 12.4o noon 4.iðp.m. . .l’or’ejunct’n.. I2.26p.rn. 4.40p.m. .. . St. Charles.. . ll,56a.m. 4,46p.m. • • • Headingly ,. ll.47a.rn. 5. lOp.m. *• w hite Plains,. ( 11.i9a.rn. 5,55p m. *■ . • Eustace ... 10.25a.rn. 6.25a.m. *.. .Oakville .. . . io.0oa.rn. 7,30a.m. Port’e la Prairie 1 9,o5a.m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 havc through Puli- man Vestibuled Drawing Room Sleeping CarS between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. AIso Palace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J, nction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg, II. J. BELCII, Ticket Agent, 86 Maio bt.,Vi’innip)g,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.