Lögberg


Lögberg - 06.06.1895, Qupperneq 1

Lögberg - 06.06.1895, Qupperneq 1
Löuberg er gelið út hvern fimmtud g af THa LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: AtgreiSsl astoia: rrj- 148 Prlnoess Str., Winnlpeg Kostar $2,oo um áriö (á ísla.. ** Q borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. 4> # Lögberg is pu^lished eveiy Thursúay by The Lögberg printing & publishing co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payabl n adva Single copies 5 c. 8. Ar. Winnipeg, Manitoba fimiutudaginn (». júní 1895. { Nr. 23. Grefnar MYNDIR OG BÆKUR ------------ Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal CroWn Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágælum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr scx Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Tha Royal SoapGo., Winqipeg. FRJETTIR CANADA. l’róf. Goldwin Smith 1 Toronto, hinn nafntogaði rithcjfundur, hefur ný- lega skrifað brjef og er hann eindregið á móti {jví að kvennfólk fái kjörgengi og kosningarrjett. Hann segir að f>að, að gefa konum fiessi pólitisku rjett- indi,sje sama og stjórnarskrárbreyting og mundi orsaka reglulega byltingu í mannfjelaginu, heimilisllfinu og hinu pólitiska lífi í landinu. Hann segir, að samt geti verið hætta á, að slík löggjöf verði pcgar minnst vonum varir drifin í gegn á pinginu án pess málið sje fyrst borið undir pjóðina, og vill pví láta ræða petta mál og fá álit kjósendanna um pað við næstu kosn- ingar. Apturhaldsblöðin eru að breiða pá sögu út, að frjálslyndi flokkurinn sje að neyða Hon. Wilfrid Laurier til pess að segja af sjer formennsku Ilokksins. Þetta mun tilhæfulaust með öllu, og er sagan líklega breidd út í pví skyni, að leiða athygli manna frá innbyrðis deilum ráðgjafanna og annara leiðandi apturhaldsmanna. Það er enginn vafi á, að apturhalds- mönnnm pætti vænt um ef petta væri satt og óska pess heitt, pví peir eiga engan annan eins mann I flokk sínum og Mr. Laurier er. ,,Svo mæla börn sem vilja“. I>ingmaður einn spurði stjórnina að pví nylega á pingi, hvort Winni- peg & Great Northern fjelagið hefði lagalegan rjett til að byrja að leggja brautina frá Westbourne eða par í grenndinni, og svaraði Sir MacKenzie Bowell, forsætisráðgjafinn, pví, að hann vissi pað ekki og að hann vissi ekki hvort fjelagið ætlaði að byggja brautina eða ekki. I>etta er nekkuð undarlegt svar, og virðist benda á að stjórnin sje ekki mikið að liugsa um pessa brautarlagningu. Haglveður mikið kom í Belleville, Ont. og grenndinni I fyrradag, og voru sum haglkornin um ^ puml. að pykkt og tveir puml. á breidd og lengd. Veðrið braut mikið af rúðum í bænum og hlöður og önnur úti hús fuku á stöku stöðum, par sem veðrið gekk yfir. Hitar miklir og purkar ganga nú Ontario fylkinu, og hafa menn dáið par ár sólslagi, en korn er að skemm- ast af purkunum sumstaðar. BANDARIKIN. Síðustu frjettir frá Washington segja, að dómsmálaráðgjafi Oldncy •eigi að verða inuanríkisráðgjafi, en sá ráðgjafi er talinn að vera efstur í ráða- neytinu. Akafir hitar hafa gengið I austur- ríkjunum undanfarna daga, og margir dáið af sólslagi og hita, einkum í New Yoik bæ. Hitinn liefur verið par 90 til 100 gr. a Fahrenheit mælir. Menn vita um 25 menn sem dáið hafa af pessum orsökum í New York, en yfir 150 manns hafa s/kst. ítlOnd. Fjarskaleg flóðalda (tidal wave) gekk ?f Kyrrahafinu upp að ströndum Suður Ameríku, og gerði mikinn skaða við /msar hafnir meðfram ströndinni. I>að er og sagt að aldan hafi slitið frjettapráðinD, sem liggur milli Suður-Ameríku og Afríku. t>að er nú borið til baka, að fyrir liði uppreisnarmanna í Cuba hafi fall- ið. Ymsir smá bardagar hafa átt sjer stað, en enginn verulegur sigur unn- inn á hvorugu hliðina. Eppr pví sem London Tivús segist frá, eru uppskeru horfur ekki góðar á Englandi, en par á móti held- ur góðar á Frakklandi og víðar í Norðurálfunni. Isliiiids fr.j ettir. Rvík 24. april '95. aflaébögð hjer við flóann yfir- leitt mikið r/r; lifna dag og dag í bili, en eins og purr sjór aptur óðara en varir. Hjer fiskaðist t. d. dável í fyrra dag í d/pstu leitum (Forum), en mikið lítið aptur í gær. Syðra fiiskaðist nokkuð í net um og eptir páskana, á eittskip úr Vog- um t. d. 800 í einum róðri, í Leirusjó og snmir jafnvel líka á færi; en ekki hefur enn frjetzt um verulegt fram- hald af pvf. Hafnarfjarðarpilskip komu inn mörg rjett eptir páskana og höfðu ekkert fiskað. „Fyrir 8 árum, 1892, fiskaðist aðeins svona í hnöppum og glepsum á vertíðinni hjer í flóanum“, segir eiun mikið aflafróður maður hjer nær- lendis, „en pá fiskaðist mætavel í öll- um útverum utan Skaga, og pilskipin fiskuðu pá vel. I>á kom nægur afii á innstu fiskimið um lokin, og árið varð gott að pví leyti til.“ Rvík 27. apríl ’95. Afladeyfðin hin sama enn syðra, og eins hjer á Innnesjunum. Rvík 1. maí ’95. Hebsicipið hanska, sem hjer á að hafa landgæzlu í sumar, kom hing- að 27. f. m. frá Kaupmaunahöfn, en haft 5 daga viðdvöl í Færeyjum, I>að er nýtt skip og heitir HEIMDAL, hleypt af stokkunum í fyrra sumar, en miklu stærra en „Diana“ og lielmingi hraðskreiðara, fer 17 mílur á vakt, enda hefur gangvjelin yfir 3000 hesta afl, en í „Díönu“ okki nema 500. Fallbyssur hefur pað 12. Fyrir skip- nu ræður C. A. P. Scliultz sjóliðs- kapteinn. Prinz Carl er einn á með- al lautinantanna á skipinu. t>enna árangur hefur ályktun al- pingis í fyrra liaft, um auknar varnir gegn botnvörpuveiðum í landhelgi. Dað bað reyndar um „nægilega mörg gæzluskip, sem til pess væru fallin að útbúnaði og hraða“, en meira en petta liefur ekki fengist. Er liklegt að hinum útlendu yfirgangsmönnum reynist „Heimdallur“ pessi ekkert lamb að leika sjer við. PósxsKiriÐ Lauiia kom til Khafuar 16. f. m., cu ætlaði ekki að leggja af stað aptur hirigað fyrr en viku síðar en áætlun segir, eða 25. f. m. Kemnr pví varla fyrr en um eða eptir næstu helgi. Aflahbögð. Sama aflaleysið hjer og síðast. Sama er að heyra af pilskipum, eins hinum frönsku. En austur í M/rdal landburður af fiski, nær uppi í landsteinum. Síhlarhlaup mikið kom í Vogum fyrir fám dögum, en enginn fiskur til að taka pá beitu fremur en aðra. Rvík 4. maí ’95. Skepnuiiöld. Þrátt fyrir pessa einmuna vetrar veðráttu, sem flestir annála, eru skepnuhöld síður en eigi góð hjer sunnanlands að minnsta kostl og vestan. Hey mjög kraptlaus o» meira eða minna skemmd, eptir ó- tíðina í fyrra sutnar sunnanlands. Er sagður megn faraldur í sumum sveit- um, einkum f veturgömlu fje, úr lungnabólgu og hinum og pessum torhafnarkvillum. Einkum brögð að slíku á Mýrum, ogsömuleiðis til muna í Borgarfirði og Dölum; minni I hin- um suðursýslunum, en pó nokkur. Aflabbögð. Sama aflaleysið enn á opna báta í flestum eða öllum veiðistöðum lijer nærlendis, nema Þorlákshöfn; par eru komnir góðir hlutir. En á pilskip er nú farið að aflast mætavel. Hafa nokkrir peirra komið inn pessa dagana með ágætis afla, fenginn á fám dögum, hjer í norð- anverðum flóauum utarlega, 3—4 vik- ur undan landi, af tómum porski, feit- um og vænum. Þár á meðal hafði „Njáll“ (skipstj. ogeigandi Jón Jóns- son í Melshúsum) fengið alls nær 14 pús.; „Geysir“ (J. Norðmann skipstj. Marteinn Teitsson) nær 11 pús.; tvö önnur, „Sleipnir“ og „Engeyja“, um 7 pús hvert. Gera menn sjer beztu vonir um, að „vestanganga“ pessi svo kölluð muni komast bráðlega inn á mið opinna báta, og greiðist pá vel úr fyrir peim, enda væri pess mikil pörf; pvf fáir muna jafn-auma vetrar vertíð hjer við flóann. Síld veiðist talsvert af lijer í fló- anum um pessar mundir, og hefur verið gerð mikið álitleg tilraun til að geyma liana hjerí íshúsum til beitu, í frystiklefunum par. Þar er og komið nokkuð af heilagfiski, af Akranesi, ætlaði til útflutnings; pað er nú allt stokkfreðið, sjelegasta vara. Gufubátubinn Elin hóf ferðir sínar hjer um flóann í morgun, eins til stóð. Skipshöfnin kom á „Oddi“ til Eyrarbakka, og paðan landveg hingað fyrir fáum dögum, — nema skipstjóri sjálfur, sem er væntanlegur nú með „Laura“. Er Markús F. Bjarnason skólastjóri millihilskap- teinn á „Elínu“ pangað til. Rvík 8. maí ’95 Póstskifið Lauka (kapt. Christi- ausen) kom hingað í gærmorgun, viku seinna en eptir áætlukinni, alfermt og með fjölda af farpegum. Fór í morgun áleiðis til Vestfjarða. Einab Hjöeleifsson ritstjóri frá Winnipeg kom með pessari ferð paðan vestan alfarinn með fólk sitt (konu og 4 börn). Ilafði farið áður fyrirlostursferð um syðri nýlendurnar íslenzku vestra, í bezta yfirlæti, og verið síðan kvaddur af löndum í Winnipeg með mestu virktum, veizlu haldi með miklum ræðum og kvæð- um, heiðursgjöfum m. m., í viður- kenningarskyni fyrir 7 ára starf peirra á meðal bæði sem ritstjóri „Lögbergs11 og annað. Hjálfbæðisiiebinn. Tveir menn úr pví liði, binni nafntoguðu aptur- hvarfs- og siðbótarreglu ensku, er risið hefur 4ipp og droifst uuvallau heim á síðasta mannsaldri, eru hingað komnir með pessari póstskipsferð, sjálfsagt í trúarboðserindum, arnar íslenzkur, Þorsteinn Daviðsson, hún vetnskur, „kapteinn“ í liðinu, og hinn danskur, Erichsen að nafni og með ,adjudants‘-embætti. Kaþólsk tkóhoðsstofnun hjerí Reykjavík (Landakoti), er legið hefur í dái langa hríð, á nú að lifna við apt- ur og í .i/jum stýl að sögn. Von á 2 prestum hingað í sumar til hennar‘ dönskum, og síðan tveimur nunnum eða „miskunnarsystrum“ svonefndum, er pjóna eiga að hjúkran sjúkra m.m. við fyrirhugaða spítalastofnun í sam- bandi við trúarboðið, líklega fyrst og fremst fyrir franska sjómenn. Til pess að endurbæta húsakynni I landa- koti og auka í pessu skyni er hingað kominn með pessarí póstskipsforð íslenzkur smiður kapólskur frá Khöfn Sveinn Eiríksson að nafni. Dáinn í Leith 9. f. m. Þorbjörn kaupmaður Jónasson, n/lega stiginn af skipsfjöl hjeðan, póstskipinu, fár- veikur; hafði lengi pjáðst af krabba- meini í maííanum. Hann mun hafa verið kominn nokkuð yfir fertugt, ættaður úr Mýrasýslu. Hann hafði lengi nokkuð fengist við verzlun, hin s'.ðari árin mest sem erindsreki eða umboðsmaður pöntunarfjelaga hjer syðra. Hann var vel látinn reglu og ráðdeildarmaður, drengur góður og á- reiðanlegur. Dkukknan. Laugardaginn 4. p. mán. Jrukknuðu 4 menn af 6 af bát á Akrancsi í hrognkelsavitjan; brimgarður tók skipið og braut í spón. Skifstbönd. Aðfaranótt föstu- dags 3. p. m. sleit upp kaupskip á Þorlákshöfn, „Kepler“ (80 smálestir, skipstjóri Cederquist), og rak á grynn- ingar, nýkomið frá Kaupmannahöfn með vörur til Jóns kanpm. Árnasonar og Christensens verslunar á Eyrar- bakka. Eptir margar atrennur tókst að ná skipshöfninui á land á áttæring um kveldið eptir, við illan leik, með formennsku Helga Jónssonar (kaupm. Arnasonar). E’rönsk fiskiskúta strandaði í Meðallandi 18. f. mán., Jeanne, frá Dunkerque. Mannbjörg varð við ill- an leik; margt af skipshöfninni klæð- laust eða klæðlítið. — Annað franskt skip varð að strandi í Vestmannaeyj- um í f. m. Enn brann eitt á hafi úti fyrir sunnan land, en skipshöfn bjarg- að af öðru skipi samlendu. Þá sást hið 4. kollsigla sig, úr Vestmanna- eyjum, og 2—3 enn pykjast menn vita til að farist hafi í rúmsjó í storm- unum nú að undanförnu. Stbandfekðaskipið Tuvka kom við í Vestmannaeyjum 30. f. m. á austurleið sunnan um land; hafði orð- ið að snúa aptur vestur fyrir við Mel- rakkasljettu sakir hafíss par, og siglt pó áður 16 mílur í norður, til pess að reyna að komast fyrir spöngina. Ullabvekksmiðja. Með póst- skipinu kom nú Björn Þorláksson trjesmiður, frá M unaðarnesi, eptir missirisdvöl erlendis í pví skyni að kynna sjer ullarverksmiðjur, helzt í Noregi; var um tíma við eiua slíka í LillehaLimer í Noregi. Er áform lians að rcyna að koma sjer upp ullar- verksmiðju nærri Reykjavík, með á- byrgðarlánum næstu sýslufjelaga, og kvað sýslunefnd Árnesinga pegar hafa heitið fyrir sitt leiti 4000 kr. en 8000 ráðgert að purfi alls. Sláttuvjel og rakstrarvjel (hesta hrífu) hefur Björn Þorláksson frá Munaðarnesi komið með frá Noregi, til reynslu. Slíkar vjelar liafa, svo mad storkaupaverdi. MOTTLAR, JAKKAR OG CAFES með verði verkstæðanna. Jakkak: 75c., $1.50 til $5.00. Kjólatau Allt okkar kjólatau verður selt með innkaupsverði á lOc, 15c, 20c og 25e yardið. Prints! Prints! Góð prints, sem pvo má, á 5c., 8.c og lOe. yardið. 50 pakkar af nýju prints koma í Dæstu viku og verða seld mjög ódýrt. Ginghams! Ginghams! Kassi af Ginbams 5c. yardið. Kass af fínu Ginghams lOc. virði á 6c. yardið. Sokkar! Sokkar! Mikið upplag að velja úr. Svartir bómullarsokkar lÖc., l5c. Barna- sokkar 5c., 10c., 15., 20., 25c. Cashmere og Cotton. Suniarbolir (vests) 25c. dúsinið. Barna og stúlkubolir 5c., lOc., 15c., 2<*c. 25c. hver. Stróhattar! 5 kassar af stráhötsam fyrir drengi og stúlkur á 50c. liver. Karlmanna strá- hattar 10—50. liver. Kvennmanna- stráhattar 20c. og 25c. hver. Odýrasti staðurinn í Winnipeg til pess að kaupa álnavöru er hjá Carsleu & Go. 344 lílain street, Skammt fyrir sunnan Portage Ave. sem kunnugt er, tekið miklum fram- förum hin síðari árin, og hljóta að geta orðið hjer að góðum notum á ílæðengjuin og sljettum túnum, en kostnaður fullkleyfur hverjum gildum bónda (250 og 150 kr.). [Eplir „ísafold11.] ÍSAFIKÐI, 30. APRÍL 1895. Tíðarfar hefur verið stillt og blítt pessasíðustu viku. Aflabrögð fremur reitingsleg hjá almenningi, síðan 24. p. m,, 60—- 70 á skip, og par um, enda grásleppu- gengd vtða með minna móti. Inn í Djúpinu hafa pó stöku menn afiað nokkru batur á skelfisksbeitu. Látin er ný skeð húsfreyjan Kristín Kristjánsdóttir, kona Jóns Arnórssonar á Höfðaströud í Grunna- víkurhrepjii, væn kona og vel látin, dóttir Kristjáns bónda Jónssonar á Kollsá. Stkandfebðaskipið „TÍiyra“, kom liingað að sunnan á sumardaginn fyrsta, 25. p. m., og fór hjeðan aptur samdægurs til Sauðárkróks. Með skipinu var mesti fjöldi far- pegja, og par á meðal nokkuð af verkafólki af Suðurlandi, til pess að leita sjer hjer atvinnu. Kvef-þyngsLI og ýmis konar vesöld í krökkum hefur verið að stinga s;er niður hjer í kaupstaðnum og víðar. Telkfóninn milli ísafjarðar og Hnífsdals cr nú í bezta standi, og cr líklegt, að menn noti sjer pað. Isafirði 7. maí 1895. Tíðakfab. Tíð hefur verið mjög rigninga og storma söm, pað sem af er pessum mánuði. Dáin. 26. f. m. andaðist að Arn- gerðareyri hjer í sýslu húsfreyjan Margrjet Jónsdóttir, hátt á fimmtugs- aldri, kona Ásgeirs hreppstjóra Guð- mundssonar á Árngerðareyri. Aflap.kögð eru enn í tregara lagi hjer við Djúpið, en pó hafði ver- ið nokkur lífgun hjá stöku hátum í Bolungarvíkinni nú fyrir helgina. „Þjóðv. ungi.“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.