Lögberg - 06.06.1895, Síða 2

Lögberg - 06.06.1895, Síða 2
9 LöGCERG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1895 Járnbrautarmál. Púrap—púmp—púmp—pömp— pömp! t>að er nú ekki gott að ná pessu undarleoja hljóði og ekki get jeg f>/tt orðið á íslenzku, en pó vil jeg engan veginn ráða til, að pað s_je tekið upp í vora frægu feðratungu, svo útlendur keimur sem að j>ví er, og sting jeg upp á að sett sje nefnd manna, og í hana valdir bestu menn pjóðarinnar, til að koma pessu ómiss- andi orði á polanlega íslenzku. Það var árið 1901 að petta merki- lega orð hins menntaða heims heyrð- ist fyrsta sinn á voru landi, og var f>á, sem við v^r að búast, að fæstir skildu pað og ekki nema lærðir menn og sigldir. Allur almenningur stóð eins og prum jlostinn pegar gufuvagninn paut af stokkunum í Reykjavík með heila lest aptan í: Púinp—púmp— púmp! Allir sem vetlingi gátu vald- ið voru komnir til að horfa á. t>ar stóðu allir alpingismennirnir í einum hóp oghjörtun hoppuðu í brjóstunum á hinuin marg reyndu pjóðskörung- um eins og í fimm ára gömlum börn- um, pegar pau hafa fengið nytt og fallegt gull til að leika sjer að. £>ar stóðu allir embættismennirnir í Reykjavfk, og voru innilega glaðir með sjálfum sjer, pótt ekki vildu peir láta á pví bera, því stór grunur ljek enn á, að Dönum mundi nú þykja nóg um braskið f íslendingum, og járn- brautin ópörf. £>ar stóðu allir kaup- menn og reyndu að brosa með vel- póknun, en hjetu í hjarta sínu, sumir á drottinn og aðrir á djöfulinn, að allt petta nyja samgaungu brask og brangs færi veg allrar veraldar. £>ar stóðu allir skólapiltar og stúdentar og höfðu allir drukkið sig fulla fyriríækinu til lofs og d/rðar. £>ar stóðu allir sjó- menn og handverksmenn, snikkarar, skóarar og skraddarar, f>ví allir höfðu fengið laosn frá vinnu sinni til að horfa á. £>ar stóðu allar frúrog hefð- armeyjar og allar vinnukonur, öll börn og gamalmenni. Gleðin var ein- læg og almenn. Púmp—púmp— púmp! Og gufulestin nam staðar frammi fyrir allri pyrpingunni. £>á gekk fram úr pingmanna- flokki f>ar til kjörinn maður, talaði til lyðsins skjótum orðum og mælci: „Kæru landar! Nú er sá dyri dagur upprunninn aðhinn fyrsti gufu- vagn rennur eptir járnteinum á landi voru. £>að er merkisdagur í sögu landsins. (Allir: heyr!) Nú fyrst höfum við íengið pað afl til að vinna f landi voru, er fleygt hefur öðrum pjóðum fram á braut velgengninnar og hverskonar menningar á pessari framfaranna öld. Marga örðugleika hafa forgöngumenn f>essa stórmáls haft við að stríða (járnbrautarnefndin: heyr!) áður pessu framfarafyrirtæki yrði framgengt, og mörg hugmóðs- yrði fengu stuðningsmenn pess bæði utan pings og innan (flutningsmenn Og framsögumenn: heyr!) meðan mál- ið var óbugsað og skammsynir menn skildu pað ekki. £>að eru vissir menn á þinginu, sem allt af álíta f>að skyldu sína að stjska með stiklunum móti öllu nyju; f>eir ygla sig og gretta sig og hrista höfuðin, f>egar peim synist ein- hver ætla að ganga djarflega fram með fána pjóðarinnar og bera sig f>á að eins og skepnur, pegar veifað er framan í f>ær rauðri dulu. £>að er mátulegt að minnt sje á f>að nú, að sumir voru f>eir menn, og pað jafuvel á sjálfum pingmannabekkjunum, sem lijeldu pví fram, að Islendingar væru f>eir eptirbátar allra siðaðra f>jóða, að peirgætu ekki haft jirnbraut hjá sjer. (Svei, svei!) Jeg hef allt af haldið pví fram, a“ð íslendingar yrðu að telj- ast með menntapjóðum heimsins. (Heyr!) Hvergi nokkursstaðar á allri jörðinni er alpyðumenntun eins góð ogáíslandi, (Heyr!). Og samkvæmt sögu okkar og pjóðrjectindum höfum við fullan rjett til að hafa hjá okkur allt pað, sem aðrar siðaðar pjóðir hafa hjá sjer, hvað sem stjórnin og Dansk- urinn segir. (Heyr, heyr!) Jeg veit að stjórninni og ymsum dönskum ís- lendingum (Bravó) pykir pað allt of veglegt fyrir okkur að hafa hjá okkur járnbrautir og frjettapræði og annað f>að, sem getur elft okkur til framfara og sjálfstæðis, því f>eir vildu heizt að við værum ekkert annað en prælar Dana og að peir gætu enn sogið úr okkur merg og blóð, eins og peir hafa gert öldum saman. Jeg tala ekki að eins um f>á konungkjörnu, heldur einnig um f>á mislitu sauði, sem enn finnast meðal fulltrúa sjálfrar pjóðar- innar. Jeg tala um alla f>á menn, sem allt af aka sjer af orðukláða og ganga kengbognir af krossasótt (lif- andi eptirtekt) og vakna hvern dag með dönskum timburmönnum frá draumum um hærri stöðu og meiri laun. (Hvísl til og frá: hí, lií, hí, sá kann að tala við f>á, bölvaða!) £>essar pólitísku nátthúfur og flautapyrlar, pora ekki allt af að hafa sig uppi með- an peir purfa að nota pjóðbyllina til að lafa í pingmannasætunum, en búist peir við að verða konungkjörnir syna peir hvern mann peir bafa að geyma. (Margir í hálfum hljóðum: satt!) En Þjóðverjinn er allt af að klípa Dansk- inn í endann, og skrækir hann hástöf- um (Bravó!), og er óvíst hversu lengi hann dugir til að halda niðri öllum okkar velferðarmálum. (Heyr!) Þyk- ist jeg nú nægilegahafa hrundið máli peirra manna, sem hafa baldið pví fram, að okkur skorti menntun til að ferðast á járnbrautum. Aðrir hafa aptur haft pað á mótí fyrirtækinu, að pað væri ópjóðlegt, járnbrautir og pessháttar hafi ekki verið hjer til forna, og eigi ekki við pjóðerni og skapferli íslendinga. En hjer eru aðrar öfgarnar. Fjarri sje pað mjer að gera lítið úr pjóðernistilfinning íslendinga. En jeg vil halda pví fram hjer, eins og jeg hef allt af gert, að við eigum að halda fast við góðar og gamlar venjur, en lika að vera móttækilegir fyrir menntastraumana utan að. Hafi nú allir peir, er stutt hafa petta stórmál, pökk og sóma, en hinir ópökk og óvirðing, er móti hafa mælt. Óskum nú af heilum hug að fyrirtækið verði landi og lyð til heilla> og að ekki verði langt að bíða áður járnbrautir verði lagðar um land allt. (Heyr, bravó, heyr!)“ Þegar pingmaður hafði lokið máli sínu varð lófapytur mikill og húrraóp. Hafði hann, eins og peir menn eiga að gera, talað pau ein orð, er lágu pegjandi á vörum pjóðarinnar, og einhver purfti að segja. Púmp— púmp—púmp—púmp! Og gufuvjel- in fór á stað og eimvagninn leið há- tignarlega fram hjá mannpyrpingunni, hraðaði smásaman ferðinni og paut uppúrbænum. Púmp—úmp—úmp! heyrðist í fjarska, og allur mannsöfn- uðurinn horfði eptir lestinni. En við heiðbjartan himininn bar langann, dökkann reykjarhala, sem smásaman breyddist yfir loptið, og yfir mann- pyrpingunni sveif grátt reykjarsky. Þeir sem ekki vissu hvað petta var tóku fyrir vitin, en allir menntaðir menn og allir framfaramenn drógu andann fast og lengi og horfðu með lifandi gleði á gufuskottið, sem bar við Esjutindinn og liðaðist aliavega í loptinu og tók á sig ymsar myndir, pví loptið var hreint og fagurblátt Og sólin skein heitt í suðaustri, peir vissu að nú önduðu peirað sjer lopti „civil- isationarinnar“ og að pað var fram- faranna og menningarinnar reykjar- skott, sem vafði sig svo tignarlega um Esjutindinn. En austur eptir Mosfellssveitinni paut gufulestin: Púmp—púmp— púmp! Og klettar og leiti, hæðir og hólar, fjöll og fossar endurtóku allt í kring petta stóra alheimsorð: púmp— púmp—púmp—púmp. Það hljómaði yfir allar sveitir, pví hver kletturinn tók við af öðrum og uú mátti heyra að íslenzku klettarnir gátu vel bergmál- að framfaraóp heimsins. Allar sveit- irnar vöknuðu af dvala eins og spáð er í alpingistíðindum 1891. Hestarn- ir risu upp í högunum allt í kring, fettu hryggina og teygðu sig eins og peir vildu hrista úr vöðvunum púsund ára preytu. Púmp—púmp, „i dag er ykkur frelsari fæddur“ heyrðist hest- unurn kveða við allt í kring. Og kyr og kindur fyltust nyju fjöri og bitu grasið með tífalt betri list en nokkurn tíma áður. Púmp—púmp! Það var eins og hvlslað væri að blessuðum skepnunum, að nú skyldu pær herða sig að safna fitu og mjólk, pví nú væri hægt að koma pví í verð. Púmp —púmp! fuglarnir flugu upp af eggj- unutn allt í kring og sungu lof peim sem gufuna hafði skapað. En mest var pó gleðin anðvitað hjá manneskj- unum, pví fyrir pær var allt, pótt t. d. hestagarmarnir hlytu að njóta góðs af. Púmp—púmp! Þegar orðið hljómaði putu menn og konur frá vinnu sinni, börn og gamalmenni út úr bæjunum í margra mílna fjarska og upp á hæðir og hóla til að horfa á. Það hafði verið talað svo mikið um járnbrautina i sveitunum. Púmp— púmp! Menn skyldu ekki orðið, en átu pað samt eptir, og áður en dugur- inn var liðinn var pað orðið að mál- tæki um allar nærsveitirnar. Púmp—- púmp! sögðu mennirnir við crfið og konurnar við strokkinn, og börnin ljetust vera gufuvagnar og brunuðu áfram og sögðu: púmp—úmp! Al- staðar komst petta orð inn. Lækjar- bunurnar, milluhjélin, hverfisteinninn, strokkuri nn—allt sagði: púmp—púmp allt söng með nyju lagi. Allt gekk með gufukrapti. En gufuljónið prammaði másandi Og hvæsandi .... austur eptir sveit- unum og ljet sem pað sæi ekki neitt af pví, sem framfór kringum pað. „Afram — áfram — áfram — áfram!“ heyrðist peim, sem næst pví komu, pað altaf segja. Það kom og hvarf, en pyrlaði alstaðar kringum sig menc- ingarinnar og framfaranna reykjar- strokum, og pær dönsuðu par í háa- loptinu við liugmyndir fólksins um hinn nyja tíma og hinn nyjaheim,sem gufuljónið átti að skapa. Gamli Jón á Hrauni var sá eini, sem altaf hafði haft ymugust á gufu- ljóninu frá pví hann fyrst heyrði pess getið. Honum heyrðist fólkið ætlast til, að pað inni allt fyrir pað og pá pyrfti ekkert að gera. Það var varla, að hann fengist til að líta við á tún- inu, pegar fólkið allt hrópaði upp: nú kemur pað! — og hóllinn, sem hann var að kroppa dundi við: Púmp — púmpl Svo leit hann við hægt og gætilega urn leið og gufuljónið óð á bæxlunum upp með túngarðinum hans og spytti reykjarstrokunum inn yfir völlinn. Honum varð nokkuð starsynt á gufuljónið og stóð hann meðan pað fór fram hjá og hafði eng- in orð um. Hann hafði altaf haldið pví fram móti öllura, að pett væri bara leikur hjá peim, sem ekkert hefðu að vinna, til að drepa tímann, og að pað mundu vera bændurnir, sem ættu að fæða pennan reiðskjóta handa höfð- ingjunum til að leika sjer á. En heima í Reykjavík stóð allur mannfjöldinn eins og áðurer sagt, og horfði eptir lestinni. Þar var ekki talað um annað en gufunnar stóra mátt, sem hefði breytt öllu lífi jarðar- innar nú á síðustu öld, og sem væii afl allra peirra hluta, er gera skal. Menn sögðu hver öðrum hvert væri ætlunarverk járnbrauta,hvernig gufu- vjelar væru gerðar, hvernig væri að ferðast með járnbrautum o. s. frv., og hvert mannsbarn reyndi að ná í eðlis- fræði til að lesa eitthvað um gufuna og til að purfa ekki að standa eins og flón pegar talað væri um járnbrautir. Það gefur að skilja, að skáldin hafi ekki pagað pegar annað eins efni var fyrir liöndum, ogskal nú stuttlega skyra frá peim áhrifum, sem járnbraut- in hafð! á bókmenntirnar. Þorsteinn Gíslason var pá helzta skáld landsins og kvað hann: Upp, upp pú unga pjóð! áfram í jötunmóð brunaðu framfarabrautir! Hristu af pjer kóng og klerk, keptu fiam djörf og sterk, hirtu’ ekki’ um hættur ogprautir, Gullsnauða gáfnapjóð! göfugra feðra blóð rennur pjer enn pá í æðum. Enn áttu mikinn mátt, merki pitt blakti hátt við blálopt á heiðjökla liæðum, Ýfðust klerkar margir við kvæði petta og risu út úr pví langar deilur, p»ví skáldið varði auðvitað hvert orð f kvæði sínu. En ekki er hjer rúm til að syna allt pað, er skáldin sungu, oví nú mynduðust heilar bókmenntir og ny stefna og mörg ny skáld komu fram, sem ekki höfðu áður látið til sín heyra og var sá flokkur skálda nefndur gufuskáld og hin nyja stefna gufuskáldskapur. Þegar fregnin kom til Akureyrar kvað Mattías prít- uga járnbrautardrápu af mikilli snilli, og pegar fregnin kom til Vesturheims kvað Einar sálmaskáld kjarnorð og kallmannleg vonarvess, og varð hann >á frægur maður. Sótti hann um styrk til alpingis til að semja járn- brautarsögur og var pegar veitt. Höfðu menn gengið á eptir Hannesi með grasið í skónum, og beðið hann að yrkja, en hann kvaðst nú frábitinu öllu framfarabrangsi, ætlaði pó að reyna ef Ólsen fengist til að hjálpa sjer, en ekkert varð úr pvi. Þessi kviðlingur kom pó fram og var eign- aður Hannesi: Grenjandi ter um Fión dunandi, másandi, brunandi, blásandi, grenjandi gufuljón. Þótti kviðlingur sá óviðjafnanlegt meistarastykki. eins og hann líka er, og gengu allir vinir skáldsins ber- serksgang og kyldu kviðlinginn með sleggjum og baroflum, fleygum og forkum, innst inn í hjörtu allrar pjóð- arinnar, en fagurfræðin fossaði og bullaði um blöð öll og tímarit eins og lækir í leysingum á vordegi og óðu menn aurinn í axlir. Daginn eptir var skyrt frá hinni fyrstu járnbrautarlest á íslandi I öll- um Reykjavíkurblöðunum eitthvað á pessa leið: „í gær fór hin fyrsta lest austur eptir hinni nyju jáárubraut. Sam- kvæmt hraðskeyti að austan heíirferð- in geugið ákjósanlega, og var pað hinn mesti skaði, að enginn porði að fara með brautinni í petta sinn, en vonandi er, að íslendingar komist fljótt upp á að nota járnbrautir sinar éins og aðrar menntaðar pjóðir. Er nú byrjun pessi til mikillar ánægju öllum, sem hafa stutt fyrirtækið í orði eða verki, en líklega að svört muni vera samvizkan hjá sumum blöðum, sem hafa róið móti málinu öllum áruin. Vjer leyfum oss að minna á, að blað vort var hið eina blað, sem stutt hefur fyrirtækið dyggilega frá byrjuri11. Þetta var pví sem næst eins í öllum blöðunum, en par bætti ísafold við að ,,p,au ólundar- ópverra- skúmaskots- málgögn, Þjóðólfur og Fjallkonan11 hefðu frá upphafi reynt að koma fram til ílls, og væri pað „samkvæmt stefnu peirra skötuhjúa'1, en eins og vant væri gengi allt pveröfugt við tillögur peirra. Fjallkonan og Þjóðólfur voru aptur sammála í pví, að ísafold hefði allt af verið eins og „útspytt hund- skinn11 til að reyna að spilla fyrir mál- inu, enda væru pað „beztu meðmæli með hverjn máli hjá öllum skynber- andi mönnum, aðhún lagði móti pví11. Lengra gátu pau ekki orðið samferða, pví Fjallkonan mundi ekki eptir að málið ætti Þjóðólfi nokkuð að pakka og Þjóðólfur gat heldur ekki munað að Fjallkonan hefði nokkurn tima iagt pví liðsyrði. En nú var járn- brautin komin hverjum sem pað var að pakka. Jeg hef skyrt frá afdrifum pessá framfara-fyrirtækis öllum góðum mönnum til hvatningar, til leiðbein- ingar og uppörfunar öllum peim, sem hafa fjör og áhuga, dáð og drengskap til að vinna gagn landi og pjóð, en sjálfum sjer frægð og heiður, til trúar- styrkingar öllum peim, sem eru efa- blandnir og hálfvolgir og vantrúaðir á allt pað, er að framförum lytur. Tímarnir líða, og margt er að vinna og margt að hugsa. Þótt æfin sje stutt, pá er listin löng; par sem faðir- inn hættir tekur barnið við. Lifi feðr- anna frægð, lifi framCkkssemi hinna nyju tíma, lifi dáð og drengskapur allra alda, lifi frelsi og framför, lifi skáldskapur og fagrar listir, lifi vonin og trúin á liið ókomna, pví skrifað stendur: „Fagur er dalur og fyllist skógi og frjálsir menn pegar aldir renna11. Húrra! Þorsl. Gtslason, OVIDJAFNAN- | LEGT TÆKIFÆRI * — Til þess að fá — GOTT BLAÐ OG GÓÐAR SÖGUBÆKUR FYRIR LÍTIÐ VERÐ, * Nýir kaupendur að 8. ÁRGANGI I LOGBERGrS frá 1. April (eSa frá byrjun sögunnar ,,í leiSslu“ ef þeir vilja) fá i kaupbæti sögurnar „1 ÖRVÆNTING", 252 bls., 25c. virSi. „QUARITCII OFURSTI, 562 bls., 5úc. virSi „pOKULÝÐURINN", (þegar hún verSur full- prentuS) um 700 bls,, aS minnsta kosti 65c. virSi — ALLT pETTA fyrir $1.50 ef borgunin fylgir pönt ninni. * Til dæmis um aS sögurnar eru eigi metnar of hátt, skal geta þess, aS „pokulýSur- inn“ hefur nýlega veriðgef- inn út á ensku.og er almennt seldur á $1.25. Og þegar þess er gætt, hversu mikið þaS kostar aS þýSa aðra eins bók — 700 bls. — vonum vjer aS menn átti sig á því, hversu mikið þaS er, sem vjer bjóðum hjer fyrir $1.50 J.ngbcrjr Pr. Sc Publ. Co. MANITOBA. fjekk Fyrstu Yerðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í heimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hontugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000' rslendingar. í öðrum stöðum í fylk~ inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Mani- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration,. WlNNIREG, MaNITOBA.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.