Lögberg - 06.06.1895, Síða 5

Lögberg - 06.06.1895, Síða 5
LÖGliERG FIMMTLDAGINN 6. JÚNÍ 1895 Yjer prentum á öSrum stað í blaðinu grein úr „Sunnanfara" eptir þorstein Gíslason með fynrsögn: „Járnbrautarmál". Greinin hefur reyndar lítinn fröðleik inni að halda um járnbrautarmál, en hún er vel rit- uð, fyndin oghöf. hittir víðast nagl- ann á höfuðið. ])að er þó rangt að gefa í skyn, að Hannes sje á móti samgöngubótum á íslandi, og ýmis- leg keskni við nafngreinda menn skemmir greinina. En þrátt fyrir þessa galla þótti oss greinin þcss verð, að láta lesendur vora fá að sjá liana. Y esturlieimslokleysa „ p j ó ð «1 í s Eitt með því fyrsta, sem fyrir mjcr varð, þegar jeg sá íslenzk blöð á leiðinni hingað til iands, var grein í „þjóðólfi" um „vesturfiutninga". þar er gert allmikið númer út af því, að ,,Lö<rbersr“ hafi látið vcl af lífi ís- lendinga vestra og „tekur drjúgum upp í sig“ gegn þeim, er andstæðir hafa verið vesturflutningum. Og síðar í greininni kemst ritstjórinn að orði meðal annars á þessa leið: „Meðal annara kvað nú vera von á ritsjóra Lögbergs, Einari Hjörleifssyni,, alkomnum hingað, og áttum vjer þó sízt von á honum. En heimkoma hans er hin besta sönnun fyrir því, að „þjóöólfur“ hef- ur haft rjett fyrir sjer í þvl, að ekki sje það allt af hjarta talað eða mikið að marka, sem sagt hefur vcrið um dýrðina þar vestra. það ætti E. H. fyrstur mannaað kannast við. ...“. Jeg trúi því naumast, að ekki verði fleirienjeg, sem þyki þetta allfurðuleg lokleysa. Og þeirri lok- leysu leyfijeg mjer afdráttarlaust að mótmæla. Jeg minnist þess ekki, að hafa nokkurn tíma heyrt þess gctið, að það, að eiun einstakur maðar flytur úr einu landi í annað, sje talið sönn- un fyrir því, að ekki sje líft í því landi, sem hann liefur flutt frá. Og jeg skal taka jiað fram, eitt skipti fyrir öll, að þvl fer svo fjarri, að jeg verði „fyrstur manna“ til að kannast við, að jeg hafi sagt ósann- indi í Lögbergi um ástand manna í Amerlku, eins og „þjóðólfur“ drótt- ar að mjer, að jeg þori óhræddur að standa við hvert einasta orð, sem jeg hef sagt um það efni. Væri annars ekki ástæða fyrir „þjóðólf" til þess að fara að hœgja á sjer með ruglið um ástand íslend- iuga vestra? Sjálfur veit ritstjór- inn ekki lifandi vitund um það mál. Og honum hefur tekist svo vel að velja sjer frjettaritara vestra, að Vestur-íslendingar — sem óneitan- lega eru sínum huútum kunnugastir —hlæja dátt að heimskunni, sem blaðið er allt af við og við að flytja um þá — það er að segja, þeir sem ekki stórhneikslast á illgirm'nni. Einar Hjörleifsson. (Eptir í jafoM). 1« nr.. River 28. maí 1805. A hinn svo kallaða drott.nÍDgar- dag 24. þ. m. komu allmargir fljóts- búar saman til að skemmta sjer og öðrum. Fyrst fóru skemmtanirnar fram I garðinum hjá húsi Sigfúsar Pjeturssonar; voru þar viðhöfð, kapp- hlaup, ýmiskonar stökk, glímur o. s. frv. í hlaupunum tóku þátt bæði kvennfólk og karlmenn á ýmsum aldri, frá 10—50 ára; fjekk hver sá 25—50 centa verðlaun, er fram úr þótti skara, í hverri íþrótt. Gestur Oddleifsson, sem gekkst fyrir og stýrði þessari skemmtan, lífgaði samkomu þessa með slnu alþekkta fjöri, svo hún mun hafa náð tilgangi sínum að gleðja fólkið. í>egar þessir leikir voru um garð gengnir, fór fólkið til skólahúss- ins, sem er all nærri leikvellinum. Par hjelt Gunnsteinn Eyólfsson snotra tölu; innihald hennar voru ýms atriði úr sögu Canada. Að þvl búnu fór flest roskna fólkið að faralieim til bú- anna sinna, þar kveld var komið, en margt af yngra fólkinu varð eptir að skemmta sjer með söng, hljóðfæra- slætti og dans. Mun G. Eyólfsson hafa átt mestan þátt I þeirri skemmt- an, því hann er maður söngfróður. Tíðarfar má heita að hafi verið afbragðs gott allt þetta vor, þó nokkr- ar frostnætur kæmu á dögunum, en samt er veðuráttan ekki hentug fyrir grasvöxtinn, nje hina litlu akurbletti hjer, þar heita má að úrkomulaust hafi verið allt þetta vor; jörð er því ákaf- lega þur, þurrari en nokkru sinni áður sfðan að Nýja-ísland byggðist, og það svo mjög, að mýrar, sem fyrir nokkrum árum voru fen og forræði, eru nú sem stendur nægilega þurrar fyrir sáðland. Látin er hin elsta kona í þessu byggðarlagi, Guðrún Guðmundsdótt- ir; hún var móðir Friðriks Guðmunds- sonar (frá Eyðum) í Minnesota, Mar- grjetar konu Jóns Bjarnasonar, Icel. lliver P. 0. og Snjólaugar ekkju Jóns sál. Guttormssonar. Guðrún sál. mun hafa verið hálf tíræð að aldri; hún var kona vel látin, tápmikil og skörungur mesti I sinni röð. Einnig er nýlega látinn, Jóhann Jóhannes- son, um tvítugt, fóstursonur Jóhanns Jóhannssonar og Guðfinnu E>órðar- dóttir á Steinnesi við íslendingafljót. Jóhann sál. var einkar vellátin ung- lingur, stiltur og siðgóður piltur; hann Ijest að sögn úr taugaveiki. Nýlega er fluttur hjeðan alfarinn Stefán B. Jónsson ásamt konu sinni. Aður í vor fluttu lijeðan, ásamt fólki sínu, Guðmundur Asmundsson, úr Geysir-byggðinni, og Einar Þorvalds- son, sem búið hefur síðastliðin 9—10 ár skammt fyrir norðan Sandy Bar. Allar þessar fjölskyldur kvað hafa sest að í Selkirk. Sögunin við mylnuna hjer gengur vel það sem af er; tveir timburfarmar hafa verið fluttir frá henni; annar til Selkirk, og hinn til bryggjunnar að Hnausum; þess utan er mikið sagað timbur óflutt. Iljá Pjetri Arnasyni I Arskógi brunnu í vor hesta og nautahús, yfir 24 gripir fullornar; húsin voru óvá- trýggð- Nærri yflrnáttúrlegt. SAGA SÖGÐ AF ALKUNNUM BERLÍNAR KAUPMANNI. Hvernig dóttir hans var læknuð af riðu. Sjúkdómur hennar liinn versti af þeirri tegund. Er nú við góða heilsu. Tekið eptir The Berlin (Ont.) News. Lesendur blaðsins News hafa við og við heyrt getið um ágæti Dr. Wil- liams Pink Pills for Pale People I blaðinu sjálfu, og þó lyfsalar segi að ýmsir I grendinni hafi þegar brúkað þær sjer til mikils bata, þá höfum vjer ekki fyrr en nýlega heyrt getið um að þær hafi verið brúkaðar til að lækna sjúkling einn I Berlin. I>að er naumast nokkur karl eða kona i Berlin eða Waterloo County sem ekki þekkir Mr. Martin Simpson, sem gef- ur út giptingaleyfisbrjef og heldur búð á King St., Berlin. Orð Mr. Simpsons er ætíð óhætt að taka góð og gild. Fyrir tveimur dögumtöluð- um vjer við hann viðvíkjandi Helen dóttur hans, sem er fjórtán ára gömul, og hefiur tvö siðustu árin þjáðst af riðu. Hann segist aldrei hafa sjeð þann sjúkdóm jafn magnaðan. Stúlk- an gat ekki sofið í lengri tíma, og þjáðist óbærilega. Hún var alger- lega ósjálfbjarga, og gat hvorki jetið eða drukkið án aðstoðar. Hún hafði hina beztu læknishjálp, en það kom fyrir ekkert. Henni versnaði stöðugt og þegar hún fjekk verstu köstin froðufelti hún, og varð eins og æðis- gengin, svo foreldrar hennar hjeldu að hún mundi vera að verða vitskert. Jafnvel þó hún gæti ekki gengið kom það þó opt fyrir þrgar hún fjekk verstu flogin að hún stökk upp úr legubekknum áður en mann varði. Uannig var hún ástigs þegar Mr. Simpson I vandræðum sínum fór að reyna við liana Pink Pills. Ilann staðhæfði við okkur að eptir 86 klukkutíma hafi henni verið farið að vægja. Eptir viku var veikin svo rjenuð að hún gat sofið, og hafði auk- ist styrkur að mun. Nokkrum mán- uðum eptir að liætt var að brúka pill- urnar fékk hún aðkenning af veikinni aptur, en við fáeinar inntökur og pill- unum batnaði henni alveg, og síðan liefur ekkert borið á veikinni þó síðan sje 8 mánuðir. l>essi eyðileggjandi og hræðilegi sjúkdómur er nú sýni- lega upprættur þrátt fyrir hið slæma útlit I byrjuninni, og foreldrar stúlk- unnar lofa mjög meðalið, sem bjarg- aði dóttur þeirra úr dauðans greipum. E>essi atburður er vel kunnur öllum skyldmennum þessara hjóna, og meiri útskýring á þessu atriði er ónauð.-ýu íeg. E>egar jafn áreiðanlegar sögjr um ágæti Pink Pills koma fram þi er lítil furða þó þær sje I afhaldi hjá öllu fólki sem til peirra þekkja. E>ær eru óyggjandi vfð limufallssýki, riðú, mjaðmagigt, gigt, tangagigt, höfuð- verk, eptirstöðvum af influenza, hjart- veiki, taugaveiklun og öllum sjúk- dómum sem stafa af slærnu blóði, svo sem kirtlaveiki og langvarandi heima- komu eto. E>ær eru einnig óyggjandi við sjúkdómum sem eru sjerstakir fyr- ir kvennfólk svo sem óregla á tíðum og öðru þessháttar. A karlmönnum lækna þær sjúkdóma sem orsakast af ofmikilli áreynslu eða óhófi af livaða tagi sem er. Dr. William’s Pink Pills eru bún- ar til af Dr. William’s Medical Co. Brockville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei I tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá þær hjá öÍlum lyfsölum, eða með pósti frá Dr. William’s Medical Go.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Pillur, sem boðnar eru til sölu I annars konar umbúðum, hvernig sem þær kunna að vera á litinn, eru ónýt eptirstæling. Algengur Kvilli. Læknadur til fulls med AYER’S Mmh FRÁSAGA ÖKUMANNS. „Jeg bjáðist af „Salt Rheum“ í átta ár, og á beim tíma reyndi jeg mörg meðöi sem mjer var sagt að væru góð við þessum útbrotum á höndunum á mjer, en þau bættu mjer ekki neitt, Seinast ráðlagði einn vinur minn mjerað reyna Ajæi’s Sarsaparilla, og sagði að jeg yrði að kaupa sex flöskur og taka inn úr þeim nákvæmlega eptir fyrirsögn- inni. Jeg fór eptir ráðum hans og fjekk mjer sex fiöskur, og tók inn úr þremur þeirra án þess að finna að það hefði nokkur veruleg álirif. En áður en jeg var búinn með fjórðu flöskuna voru hendurnar orðnar eins Lausar vid utbrot eins og þær hafðu nokkurntíma verið. Atvinna mín, sem er að keyra fólk, út- heimtir að jeg sje úti i rigningum og kukla, og það opt berhentur;en veikin hefur samt aldrei gert vart við sig aptur.—Thomas A Joiins Stratford Ont Ayer’s heI Sarsaparilla A llchnssyniiigiiniii. 1 yer's Pillur Hreinsa Innýflin, ÍSLENZKUR LÆKNIR t Dr. SI. HalldoPSBOH. Park River,-N. Dak. BRISTOL'S PILLS Cure Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troubles. PILLS Are Purely Vegetable, degantly Sugar-Coated^ and do not gripe or sicken. PILLS Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists keep BRISTOL’S PILLS FLUTTDR! FLUTTUR! er nú fluttur til nr. 223 Alexander Ave. (á milli King og Main Str.), og kaupir nú allskonar brúkaða innan-húsmuni, sem hann selur aptur með mjög lágu verði. 223 Alcxander Avenuo. ♦♦ ♦♦ : Ur og Klukkur af öllum tegundum með öllu verði. Komið og skoðið úr fyrir ♦ $5.00 og klukkur fyrir $1.25. ♦ ♦ ♦ G. THOMAS, 534 Main St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ SUMAR SKÓK. Morgan liefur liið bezta upplag ; bæn- um'af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—allir pnsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. 191 j.Jeg hitti gamla vin yðar, Rodwell, hjerna Uffl kveldið“, sagði Mr. Montgomery og leit upp snögg- lega. „Við voruin einmitt að tala um yður“. Júdit komst í rnegna geðshræringu, þegar hún heyrði Rodwell nefndan. Mr. Montgomery skaut þessu skoti svona upp á tvær hættur, en hann sú að það hafði hætt. Eptir að hafa liugsað sig um ofurlitla stund, horfði hann á hann fast og sagði: „Jeg veit að yður er býsna vel kunnugt um heimulegheit Mr. Rodwells. Vitið þjer nokkuð viðvíkjandi stúlku með bjart, gullið hár, blá augu og fagran yfirlit — ættingja hans, ímynda jeg mjer, eptir því sem hann hefur sagt mjer? Jeg sje á yður, að þjer kannist við hana. Gott og vel; hann hefur falið mjer á hend- ur að leita þessa stúlku uppi, hvar sem liún nú er, °g jeg held að jeg hafi fundið hana af hendingu. Jeg skal scgja yður hvernig það atvikaðist. Jeg hef liaft einhverja undarlega tilhneging til þess að taka hlutdeild í kjörum þessa Sílasar Carstons — ckki samt á sama hátt og nú — frá því jeg sá hann fyrst. Jæjsj hann hefur í seinni tíð orðið gróflega uppstrok- inn og laglegur í framgöngu. Fötin hans voru að vísu býsna fornfáleg, en þeim er haldið mjög hrein- um, og hann burstar hárið á sjer þangað til að það ekín á það, og greiðir það smekklega. E>ar að auki ær hann opt að heiman allan daginn, og enginn veit iivar hann er. Nú, þegar maður leggur allt þetta saman, þá ímynda ieg mjer að á Shakcspearo’s máli 194 myndirnar. Búðarinaðurinn hikaði sjer við, cn sagði svo. „Fyrirgefið þjer, herra, en við erum ekki vanir að gefa utanáskript þeirra karla eða kvenna, sem mála fyrir okkur, nema með þeirra leyfi“. E>að var talsverð eptirspurn eptir þessum vatns- lita-myndum um þessar mundir, vegna hinnar skáld- legu og draumlegu fegurðar á efni þeirra, og einnig vegna þess, að það var einhver frumlegur og Turner iskur blær á þeim. Búðarmaðurinn virtist vera hræddur um, að maður þessi væri ef til vill settur út af einhverjum keppinaut þeirra, til þess að fá að vita hver málaði fyrir þá, svo að hann gæti fengið málarann til að mála fyrir sig. Aldraði herramaðurinn tók eptir hikinu, sem var á búðarmanninum, og sagði því hastur: ,)Jeg vil fá að tala við húsbónda yðar“. Eptir fáeinar mínútur kom ytirmaðurinn í búð- inni fiam. „Jeg vil kaupa allar myndirnar eptir þennan málara og einnig fá eð vita, hvar hún á heima“, sagði aldraði maðurinn. Húsbóndinn fjekk alveg sama grun og búðar- maðurinn, og var í þann veginn að neita, ekki ein- ungis að láta komumann fá húsnúmer eða utaná- skript málarans, heldur einnig að neita að selja honum nema eina myndina, en áður en hann byrjaði að tala, sagði aldraði herramaðurinn rólegri. „Jeg er ekki að biðja um þetta til að seðja for- vitni inína. Jcg álít að kvcnuuiaðuriuu, scin málað 187 þá liefði hann sjeð konuua, sem hafði komið drengn- um fyrir hjá honum, koroa út úr skrifstofum þeirra Fogles og Quick; að hann hefði fylgt henni eptir á endastöð Great Northern járflbrautarinnar og heyrt að liún bað um faiseðil til vissra járnbrautarstöðva í Herfordshire, að liann hefði keypt farseðil til söinu stöðvanna, og farið út úr lestinni á sama stað og hún. „Og takmark ferðar hennar var hús sem kallað er „The Willows“, greip Mr. Montgomery fram í. „E>jer sjáið á þessu, að jeg veit nokkuð um þetta mál“, bætti hann við, þegar hann sá hvað Mr. Porter varð forviða; „gætið því að yðar“. Mr. Porter játaði, að hún hefði verið að fara til „Thc Willows“. Ilann sagðist hafa verið að snuðra i nágrenninu í þeirri von, að fá einliverjar upplýs- ingar; en að allt, scm liann hefði komist að, væri það, að konan hjeti Madainc Berne; að hún væri ráðs- kona og trúnaðannaður Mr. Georgo Morants, lierra- mannsins sem ætti lieiina í „The Willows“, og að ckki væru aðrir á heimilinu cn þau tvö og vinnu- hjú eitt. „Jeg fjekk samt nóg að vita til þess, að Master Silas er ættar hoimulegheit, sem ef til vill má gera sjer mjög arðsöm við tækifæri“, bætti Mr. Porter við. „En hvernig fóruð þjer að því, að fylgja þessari konu eptir, án þess að hún þekkti yður?“ Ef maður sjer yður einu sinni, þá gleymir maður yður ekki svo hæglega“, sagði Mr. Montgomery. „lljerua, gáið þjer nú að því“, sagði Mr. Porter

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.