Lögberg


Lögberg - 06.06.1895, Qupperneq 8

Lögberg - 06.06.1895, Qupperneq 8
1 LÖGBERG, FIMAJTUBAGINN 6. JÖNÍ 1895 Kirkju)>ing í sumar. H:or með augtysist almenningi í söfnuf'um liius ev. lút. kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi, að ákveðið er, að 11. ársj>ing fjelagsins, sem sam- kvæmt ályktan kirkjupingsins í fyrra á að halda 1 bænum Pembina í Norður Dakota, skuli sett verða í kirkju hins ísleazka Pembina-safnaðar miðviku- daginn 26. júní næstkomandi að af- lokinni guðsjijónustu, sem byrja á einni stundu fyrir hádegi. — Erinds- rekar safnaðanna gæti þess, að hafa með sjer á þingið hin lögboðnu skd- ríki. — Kirkjufjjngsmennina, sem voru í fyrra, leyfi jeg mjer einnig að minna á ályktan síðasta kirkjuþings viðvíkjandi . málinu um minnisvarða á leiði sjera Páls heitins Dorlákssonar. Winnipeg, 21. maí 1895. Jón Bjarnason, foröeti kirkjufjelagsins. ÚR BÆNUM GRENDINNI. A livítasunnudag fermdi sjera Hafsteinn Pjetursson 11 ungmenni í Tjaldbúðinni. Utanáskript Mr. Stephans B. Jónssonar verður fyrst um sinn: 782 Pacific Avenue, Winnipeg. A hvítasunnudag fermdi sjera Jón Bjarnason 14 ungmenni, 10 stúlkur og 4 pilta í fyrstu ev. lút. kirkju íslendinga hjer í bænum. Mr. Sölvi Sölvason, skjaddari, er nú fluttur til 218 James Stræti (gagn- vart lögreglustöðvunum) hjer í bænum. Uppdráttaprentun (stamping) fæst mjög ód/rt, hjá J. Andkesox, 751 Banatyne Str. Laugardaginn 15. [>. m. (júni) heldur Fríkirkju söfnuður 1 Argyle, fund í Brúskólahúsi kl. 2. e. m. til að kjÓ3a menn á kirkjuping og ræða kirkjupings-nál og fleira. O3S kæmi mjög vel að peir hjer í bænuin og annarsstaðar, sem farnir eru að innvinna sjer peninga, færu nú að borga Lögberg eins fljótt og peir sjá sjer fært. Föstudaginn 31. f. m. voru Mr. Bjarni Tómasson, Westbourne, Man. og Miss Auna Jóhannsdóttir, West- bourne, Man. gefin saman í hjóna- band af sjera Hafsteini Pjeturssyni. Mr. Thorsteinn Jónsson Gauti og Magnús M. Halldórsson frá Hallsor, N. Dak. heilsuðu upp á oss á mánu- daginn. Mr. Gauti er að fara út í Álptavatnsn/lenduna (par sem hann áður átti heima) að sækja nautgrípi sem hann á par, og ætlar hann með pá suður til Dakota. Tíðin hefur ve.’ið heldur vot- viðrasöm og hráslagaleg sfðan Lög- berg kom út seinast, og áköf rigning var á föstudaginn. En í gær var sól- skin og hiti talsverður og lítur út fyrir að petta veður haldist fyrst um sinn. The Lake of the Woods hveiti- mylnufjelagið ætlar |að byggja korn- lilöður á ýmsum stöðum f fylkinu sem eiga að taka til samans 750,000 bushel. Detta er góð viðbót við kornhlöður pær sem fjelagið átti áður, sem taka fleiri milljónir bushela. Mr. Kristján Finnsson, kaupm. við íslendingafljót kom hingað tii bæjarins á mánudaginn í verzlunar- erindum og fór aptur til Selkirk í gær. Hann kom til Selkirk á skonn- ortu sinni „Sigurrós” með timburfarm frá sögunarmylnu sinni við íslend- ingafljót, og fer aptur heimleiðis á skipinu nú í vikunni. Mr. Gísli Sveinsson, bóndi á Lóni í Víðirnessbyggð f Nýja íslandi, kom hingað til bæjarins nú í vikunni og heilsaði upp á oss. Hann var að fá brunabóta-kröfu útborgaða fyrir skemmdir af eldi á húsi sínu. Fje- lagið, „The North West Fire Insur- ance Co“. borgaði kröfuna umyrða- laust, og fer Gísli aptur heimleiðis í dag. í brjefi Mr. Björns Guðmundss., sem prentað er á öðrum stað í blað- inu, er sagt að mennirnir, sem lög- sóttu Robinson fiskifjelagið hafi verið búnir að vinna hálfan mánuð, en á að vera hálfan annan mánuð. Maðurinn, sem hvatti Islendinga til að höfða málið, heitir G. E. Dalman, en ekki S. E. Dalman. Yfirumsjónarmaður Winnipeg- sýningarinnar (Winnipeg Industrial Exhibition) hefur tilkynnt oss, aðsýn- ingin eigi að byrja mánudaginn pann 16. júlí næstk. og verði opin alla hina virku daga peirrar viku. Dað er nú og búið að prenta verðlauna skrár sýningarinnar, og sendir ncfndin list- ana kostnaðarlaust hverjum sem skrif- ar Mr. F. W. Heubaek, manager Winnipeg Industrial Exhibition. Oss hefur verið sagt, að nú eigi að taka prentun „Dagsbrúnar“ af G. M. Thomson á Gimli, ogað „Hkringla“ eigi að prenta petta Onitara málgagn hjer eptir. Dað fylgir sögunni, að pað hafi pótt svo mikill fiskikeimur að „Dagsbrún“ að undanförnu, að útgef- endur ritsins sjái sjer ekki annað fært en flytja pað frá fiskiveiða umsjónar- manninum. Bara pað verði nú ekki eins fráfælandi fyrir leirbragð hjer eptir. Mr. F. W. Colcleugh, pingmað- urinn fyrir St. Andrews kjördæmi, er nú að flytja sig frá Selkirk, par sem hann liefur búið um 20 undanfarin ár, og ætlar að búa í Rat Portage fram- vegis. Hann hefur stofnað fiskiveiða fjelag, sem hefur mikla útgerð við Lake of the Woods, og verður hann ráðsmaður (manager) fjelagsins. Fje- lagið hefur íshús og frystihús á ýms- um stöðum við vatnið, en aðalstöðvar pess eru í Rat Portage. í tilefni af burtför Mr. Colcleughs hjeldu Selkirk búar honum mikla veizlu á Lisgar House, og voru par saman komnir um 100 vinir hans. Formaður bæjar- stjórnarinnar (mayor) Uagg stýrði veizlunni, og voru margar Jofræður haldnar uin Mr. Coleleugh. t>ar að auki afhenti forseti veizlunnar Mr. Colcleugh skrifað ávarp í nafni bæjar- búa í Selkirk, sem ljet í Ijósi virðingu peirra og hlýjan hug til Mr. Col- cleughs ásamt heillaóskum peirra. Glkniíoro 27. maí ’95. Sunnudaginn 19. p. m. fjell lijer sex pumlunga djúpur snjór; næstu nótt á eptir var talsvert fro3t, en pó ekki svo að skaði hlytist af. Dað mun mega fullyrða, að akrar hafi ald- rei litið betur út svona snemma á tíma, enda hefur sáðningu sjaldan verið lokið jafn snemma. Deir sem land hafa til að brjóta eru nú að pví, og sumir búnir; Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DR BAHING P0HD1R IIIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynsia. Stór breyting’ á muiiiitóbaki TTuchctfð T&B ríEdhogauu cv hib nojastii 09 bcMii Gáið að pví að T & B tinmerki sje á plötunni. Búid til af The 'Ceo. E. Tuckett & Son Co., Ltd.. Hamiltori, Ont. einn bóndi er búinn að brjóta um 80 ekrur 1 vor. Hveitið stöðugt að hækka í verði, 80 cent eða jafnvel meira borgað fyrir búshelið í Glenboro, og búist við að pað muni verða borgað 75 cent fyrir pað í haust. Svo nú sem stendur er 'útlit fyrir, að petta verði gott ár fyrir bændur, en margt getur breyzt til haustsins. Rat Portage, Ont., 2. jóní ’95. Herra ritstj. Lögbergs. Jeg lofaði að senda yður línu og láta yður vita, hvernig mjer litist á mig hjer í Rat Portage oggrenndinni, og hvernig pað gengi til hjer. Til að efna petta loforð mitt sendi jeg yður nú pessar línur. Rat Portage er líflegur bær og heldur áfram að vaxa ofurlítið á liverju ári, pó ekki sje hjer hinar frjóvsömu Manitoba grassljettur I kring um bæ- inn. Maður sjer lítið annað en kletta og skóg hjer í kring. Fólk lifir hjer mest af timburvinnu og trjáviðar- verzlun, námugreptri og fiskiveiðum. Hjer eru fjögUi.’ fiskiveiða fjelög, og hafa pau mikinn útbúnað. Dau veiða meiri hlutaun af fiskinum í suður- hluta vatnsins (Lake of the Woods) Bandaríkja megin við landamærin. Hjeðan eru 65 mílur suður að landa- mærunum. Dað ganga 45 til 50 gufu- bátar hjer á vatninu, en margir peirra eru litlir, pví hjer parf ekki að óttast mikla sjóa, einkum á norðurparti vatnsins; sá hluti vatnsins er sem sje fullur af eyjum og skerjum, og veit enginn tölu eyjanna. Dað er gizkað á, að pærsjeu um 5000 að tölu. Afli hefur verið tæplega í meðallagi í sum- ar, en besti veiðitíminn er varla kom- inn enn. Hvítfiskur og styrja eru aðal fiskitegundirnar sem veiddar eru, og aílinn er geyindurí frystihúsum. Tala íslendÍDga hjer í Rat Por- tage er, eptir pví sem jeg kemst næst, um 17. Sumt af pessu fólki er kvennfólk, sem gipt er enskum mönnum. og telur sumt af pví sig ekki með íslendingum. íslenzkir karlmenn eru hjer aðeins tveir, og vinna peir í sögunarmylnum og líður heldur vel. Norman er lítill bær, 2 mílur hjeðan, og eru par nokkrir íslending- ar við fiskiveiðar fyrir mr. Arnmtrong. L>eir eru ílestir frá Gimli og Selkirk. í Keevvatin (um 4 mílur hjeðan) eru um 24 íslendingar (karlar, konur og börn), og hafa karlmenn allir vínnu, eptir pví sem jeg kemst næst. Kaup er með lægsta móti hjer, frá $1.25 til $1.35 á dag fyrir algenga verkainenn; en pað eru líkur til að kaup hækki upp I $1.50 á dag. Vinna er lítil enn sem komið er, en pað lítur út fyrir að hún aukist I sum- ar, pví margir peningamenn eru að koma lnngað um pessar mundir að skoða hina ýmsu gullnáma, og er bú- ist við að meira verði unnið að námu- grepti en að undanförnu. Jeg hef farið prjár ferðir á gufu- bát suður á vatn eptir fiskifarmi, og pykir mjer vatnið illt til siglinga vegna skerjanna og eyjanna, og mað- ur er lengi að kynnast leiðum lijer. HATTAE $3,000 VIRDI A 35 0G 50 CENTS D0LLARS V/RD/D BLUE STORE Merki: Bla Stjarna. 434 MAIN STREET. WINNIPEG Hattax*. Stetson’s $5,00 fyair......................$2,50 Stetson’s $7.00 fyrir...................... 3.50 Christy’s $3.50 fyrir...................... i.5o Fedoras $3.50 fyrir........................ I.50 Fallegir $3.00 fyrir....................... l.oo óöar buxur fyrir..................$1.25 gætar buxur fyrir................. I.50 Verulega fallegar buxur fyrir...... 2.oo Hinar beztu buxur i þessu landi fXrir .... 2.50 Drengjabuxur vel tilbúnar og fóðraöar... 50 DreiigjBiTot. Drengjaföt fyrir.............$1.50 J Drengjafót, 3 stykki, $5.00 viiSi fyrii $3.50 - Unglingaföt $7.50 virSi fyrir $4.50. ViS gerum ætíS rjett eins og viS segjum. MuniS eptir staSnum. THE BLHE STOHE Merki: Bla Stjarna, 434 MAIN STREET, WINNIPE A. CHEVRIER. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. Tll KYennmanna Jeg er ný búinn að opna kassa með 200 pörum af finum kvennmanna Oxford skóm, sem jeg keypti fyrir mjög lágt verð, og get selt pá fyrir aðeins $1 parið. Ef pið viljið fá ykkur góða og fallega skó fyrir $1, pá komið strax og fáið ykkur par. Þvilíkir skór eru ekki til fyrir pað verð annars- staðar I bænum. Látið ekki bregðast að sjá pá. J. laamonte, 434 MAIN ST. U3I IT roft Muscu^t Painj ANO AcHta VhlS |»» riCTuAt * «r TME FAMOUI CUR| roa ICIATIC PAINJ, fAv IT ron Backache RhEumatism Lumbago Niuralgia CACH IN AIR TIGHT TIN B0X 2S*. 13^” Á fundi hins íslenzka verka- mannafjelags í Winnipeg, sem hald- inn var p. 27. apríl s.l., var sampykkt, að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla islenzka daglaunamenn í pessum bæ, laugardagskveldin 4. og 18. maí og 1., 15. og 19. júní n.k., til að ræðaum ýmisleg nauðsynjamál, sem beinlínis snerta verkamenn, og er vonandi að sem flestir sæki pessa fyrirhuguðu fundi vel og rækilega. Fundirnir byrja kl. 8 e. m. í Is- lendingafjelagshúsinu á Elgin Ave. Winnipeg, 1. maí 1895. JÓNAS J. DANIELSSON, ritari fjelagsins. Nýtt blað FRAMSÓKN Mánaðarblað. Gefið út á Seyðisfirði á íslandi af Frú Sigriði Þorsteins- dóttir og ungfrú Ingihjörgu Skapta- dóttir. Á að hlynna að menntun og sjálfstæði íslenzkra kvenna. Kostar 40 cts. um árið i Ameríku; borgist fyrirfram. Til sölu hjá: Mrs. Bjarna- son, 704 Ross Ave. og Mrs. Jónasson, 537 Elgin Ave., Winnipeg. FÚLKID, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ sem heimsótt hefur st fata- og Dry Goods-verzl ina á Ross Ave., pennan irstandandi mánuð, he fullkomlega sannfærst i að pað borgar sig betur verzla par, en í nokki annari búð í bænum. Þc er líka vel skiljanlegt, p ar pess er gætt, að við ka um okkar vörur eins billc og nokkrir aðrir, en höf aptur par á móti langt minni verzlunarkostn en peir, scm renta bú við aðalstrætið. Auk p er pað okkar markmið, verzla eins sanngjarnlc við íslenzkan almenn: X eies og frekast er unt. : ♦ ♦♦♦♦♦ miklu verzlan Gleymið pví ekki G. Jolmson S. W. Cor. Ross & /sabe/ St' r 5 [Ilarket Square Wlnnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoövum. ASbúnaSur hinn bezti' John Baird, Eigandi. A )>CHsum „hörð'u tímum“ getið þið fengið skó og s vjel hjá Reykdai, & Co., II ave., um nokkurn tíma f; lægra verð en áður hefur þek í þessum bæ. Við seljum a fyrri árs vörur fyrir innkai: verð, því allt verður að selj REYKDAL & CO., 539 Hoss Ave,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.