Lögberg - 20.06.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.06.1895, Blaðsíða 4
4 LflOBEKG, FIMMTUDAGINN 20. JÚNf 1895. JJögberg. Oe>ið út að 148 Prino838 8tr., Winnipeg Ma of The I.ögberg Printing &* Publishins; Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): SIGTR. JÓNASSON. B ísiness managrr: B, T. BJORNSON. AUOLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 puml. iáikslengdai; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri a uglýsÍQgum eða augi. um lengri tíma af- siáttur eptir samningi. BÖSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur aB tii kynna skri/lega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: TljE LÓCBEfJC P^INTINC & PUBLISH- CO P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: BOITOR LftfiBRBC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN fimmtudaoinn 20. j<jní 1895.— |gff~ Bamkvæm lan'-.slögum er uppsögn kaupanda á blaðt ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án (æss aö tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fynr ^rett- visum tilgang’. ty Eptirleiöis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður keumng fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðiö fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verBi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í 0. Money OrcLers, eða peninga í Re gUt.ered Letterr. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem bovgast eiga annarstaöar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Meðfeiðin á Skúlu sýslum. Thoroddsen. í f>ví blaði Lögbergs, sem kom út 28. marz síðastl. sk/rðuro vjer stuttlega frá dómi bæstarjettar hins danska ríkis í máli pví, sem að und- irlagi landshöfðingjans jfir íslandi var höfðað gegn Skúla s/sluminni Thoroddsens,útaf embættisfærslu hans, og sem stóð yfir hátt á priðja ár. Ems og lesendur vora mun reka minni til, sýlcnaði hæstirjettur Thor- oddsen algerlega af öllum sakargipt- unmn (sem voru orðnar 8 talsins) og gerði honum aðeins að borga einn áttunda part málskostnaðar, en 7 átt- undu partar lentu á landssjóð. í r.ið- urlagi nefndrar greinar vorrar fórust oss svo orð: „Mörgu er spáð um pað, hvað stjórnio nft muni gera við Thor- oddsen, eptir þessi nálalok í hæsta- rjetti. Fáir munu ímjnda sjer, að híin pori nú að setja hann af sjslu- mannsembættinu fjrir fullt og allt, enda gæti stjórninni ekki gengið annað til pess eða haft aðra ástæðu en har.s pólitisku skoðun, en slíkt mundi mælast illa fjrir almennt og staðfesta pá skoðun, setn ríkjandi hefur verið hjá mörgam frá upphafi, að pessi málssókn á hendur honum hafi verið pólitisk ofsókn.“ Vjer prentum nú á öðrum stað í blaðinu grein úr ,Pjóðviljanum unga‘, dags. 15. f. m með fjrirsögn: „Lög- hljðin stjórn“, og sjá lesendur vorir par, hvað danska stjórnin hefur gert og ætlar að gera við Thoroddsen, og hvernig hann tekur fjrirmælum 3tjórn arinnar. Vjer verðum að játa, að stefna sú, sem stjórnin hefurr tekið í pessu máli, kom oss á óvart, pví pað eru máske ekki dæmi til þess í hinu danska ríki, hvað pá í öðrum löndnm með reglulegri þingbundinni stjórn, að maður sje settur af embætti sínu pvert ofan í sjknunardóm hæstarjett- ar ríkisins. Vjer álítum þessa með- ferð á Thoroddsen hvorki meira nje minua en brot á móti pessari góðu st jórnarskrá frá 1874; pað má að vísu ef til viJl tejgja bókstaf hennar (eins og allra laga), en aðferð stjórnarinnar er vafalaust á móti anda hennar — að mÍDnsta kosti mundi svo verða álitið hvervetna í hinu brezka ríki, og stjórn inni ekki haldast slíkt uppi orðalaust. í 4. grein stjórnaiskráriuuar segir svo: „Konungur getur vikið peim frá em- bætti sem hann hefur veitt pað. Ept- irlaun embættismanna skuln ákveðin samkvæmt eptirlaunalögunum. Kon- ungur getur flutt embættismenn úr einu embætti í annað, pó svo, að peir missi einkis í af embættistekjum, og að peim sje gefinn kostur á að kjósa, hvort þeir vilji heldur lausn frá em- bætti með eptirlaunum þeim, sem al- mennar reglur ákveða“. Danska stjórnin hefur nú auð- sjáanlega tekið pá stefnu, eptir brjefi landshöfðingjans að dæma, að flgija Thoroddsen í annað embætti. Eu svo er embættið, sem á að fljtja hanu S (Rangárvallasjsla) 2—3 púsund kr. tekjuminna en embætti pað, sem hann hefur haft og hefur enn, eptir pvi sem Tiioroddsen sjálfur skýrir frá í Þjóðv. grcininni, sein nefnd er að ofan. Dað, að fljtja hann í tekjuminiia ernbælti væri, að voru áliti, brot á móti stjórn- arskránni. Að hanga í því, að „kou- ungur getur vikið psim möanutn frá embætti, sem hann hefur veitt pað“ getum vjerekki ætlað stjórninni, ept- ir að hæstirjettur er búinn að sjkna Thoroddsen af öllum ákærunum, pví >að get ir naumasthafa verið meining lÖggjafarvaldsins, að konungur mætti víkja embættismönnum frá án allra * saka. Enda virðist stjórnin einmitt Imgsa sjer að beita hinum parti 4. greinarinnar, nefnil. að fijtja hann I annað embætti. En, setjum nú svo, að ráðgjafinn ráðleggi konungi að setja Thorodd- sen af embættuin þeim, setn hann nú hefur veitingu fjrir, eptir að hann hefur neitað að láta fljtja sig í tekju minna embætti, hvað á pá að gera? Flið eina, sem liggur opið fyrir, er, að alpingi skerist í leikinn og rejni að koma ábjrgð fram á hendur ráðgjaf- anutti. í 3. gr. stjórnarskrárinnar segir:, ,Ráðgjafinn hefur ábjrgð á pví, að stjórnarskránni sje fjlgt. Alpingi kemur fjrir sitt lejd ábjrgð fram á hendur ráðgjafanum eptirpeim reglum, sem nákvæmar verður skipað fjrir um með lögum“. — Oss er nú ekki kunnugt um, hvort slík lög hafa nokkurn tíma verið gefin út; eða, ef pau eru til, hver ákvæði eru í þeim. Sjeu þau til, finnst oss sjálfsagt fyrir alpingi að beita peim í pessu tilfelli, því hjer er um mjög mikilsvert mál- efni (prinsíp) að gera. Ef ráðgjafan- um, sem „hefur ábyrgð á pví, að stjórnarskránni sje fjlgt“, helst uppi að ráðleggja að hún sje brotin, pá má búast við, að hann eða danska stjórn- in færi sig smátt og smátt upp á skaptið, og fleiri atriði hennar verði brotin og tejgð í hið óendanlega. E>að er sama aðferðin og Danir höfðu í gamla daga, að plokka rjetticdi ís lendínga af peim smátt og smátt, og færa sig alltaf meir og meir upp á skaptið. En pað er vonandl að þjóð og ping sje nú kjarkmeira, og setji strax undir lekann. Ef stjórnin kemst upp með að setja Thoroddsen af, þá er engum embættismanni á íslandi ó- h<ett framar, ef hann kemst í ónáð hjá landshöfðingjanum eða ráðgjafan- •um. Fyrir utan pað, að öll aðferðin við Thoroddsen virðist ofsókn gegn honum, pá mætti einnig skoða petta mál sem ógnan fyrir allan embættis- ljðicn á ís andi, að ef hann hafi sig ekki hægan, pá megi eltaa fleiri af embættum á sama hátt. Nú er meir en helmingur af pingmönnum em- bættismenn, og væri líklegt að þoim sje annt um að vernda sín eigin rjett- indi, sem peirgera með pví að vernda rjettindi embættisbróður sfns. Ef peir ekki hafa kjark til að gera það, pá er mál fjrir pjóðina ís- lenzku að fara að hugsa um, hvort heppilegt er að kjósa embættismenn á ping. Ef engin lög eru til um það, hvernig koma megi fratn ábjrgð á hendur ráðgjafanum, er mál að fá pau, eða að öðrum kosti að fá njja stjórn- arbót. Það er hvorutveggja, að mikið hefur verið ritað og rætt um, að pað vanti mann í landinu sem beri fulla ábjrgð af stjórn pess fjrir pinginu, enda eru menn nú að reka sig á það — ekki sízt í þessu máli—og munu gera það betur, ef ekki er að gert í tíms. Ef stjórn irskráin íslenzka væri notuð í frjálslegum anda (eius og stjórnarskrár eru notaðar i b-ezka ríkinu) mætti ef til vill baslast af með hana, en ef á að fara að nota hana bókstafleg i, án tillits til sann- girni jg almennrar rjettvísi, teygja hana í hið Jtrasta í kúgnnaráttina, eða ef til vill beinlinis br jóta hana, pá er tími til að fá breytiug á fyrir- komulaginu. Vjer förum ekki lengra út í þetta mál að sinni, en ef Thoroddsen verð- ur settur af fyrir fullt og allt, munu lesendur vorir fá að heyra sögu pessa máls Jtarlegar. t>að er Jmislegt i pessu máli, sem ekki hefur fengið að sjá dagsljósið í blöðunum á íslandi, en sem er afar merkilegt til að sína hinn mikla mismun á stjórnarfari og rjettarfari Dana og Engiendinga. Oss eru pess utan kunn Jms atriði, sein sannfæra oss uin, að ef Jmsir aðrir sjslumenn og embættis- menn væru lagðir eins í eiuelti og Thoroddsen, pá fengju peir söinu eða verri útreið. Heimskringflu hreiðrin. Apturhaldsmenn hafa fundið „merar hreiður“ (mares nest) og svo þykist ritstj. Hkr. náttúrlega hafa fundið hreiður með eggjnm í, og blæs upp stóra blöðru í síðasta blaði út af pví. Já, ritstj. Hkr. gefur í slcjn, að hann hafi eklci einungis fundið land- ráða-hreiður í herbúðum frjálslynda flokksins. heldur hafi hann sjeð fugl- inn sitja á því og handleikið eggin eða ungana. í tilefui af pessu galar hann svo hátt, að undir tekur í tómu tunnunni á Leirliveravöllum. Maður skjldi linjnda sjer af pví, hve hátt ritstjórinn galar, að petta hreiður, sem hann hefur fundið, sjo hreiður fugls- ins Rocs, enda hefur hann auðsjáanlega ekki porað að hafa eggin eða ungana burt með sjer, pví ekki sjnir hann pessi náttúru-viðbrigði, nje einu sinni bjður að sjna pau til sanninda-merkis- Hann bara pgkisi hafafundið hreiðnð. En menn eru nú orðnir svo kvekktir á hreiðrafundum ritstjórans, að enginn trúir nema hann sjái jarðteikn til sannindamerkis. Siftonsveitar hreiðr- ið átti sinn pátt í þessu. Vjer segjum petta út af þessari merkilegu uppgötvan, sem ritstj. Hkr. þykist hafa gert, að Mr. John Uarlton, sambandsþingm. fjrir Nor- folk North, í Ontario, sje „orðinn upp- vís að pví, að hafa gert tilraun til í fjrra, þegar verið var að ræða Wil- sons-tolllagafrumvarpiðí Washington, að leggja toll á allan trjávið, unnin og óunninn, í öJlum mögulegum mjnd- um, sem kæmi frá Ganada“. Hvar er sönnunin fjnr pessu? Að ritstjóri Hkr. segir pað, er engin sönnun. Maður hefur rekið sig á það áður, að það er ekkert að marka pó ritstj. Hkr. staðhæfi eitthvað, segi að þessi eða hinn sje „orðinn uppvís“, (pó málið hafi ekki verið rannsakað og engar sannanir lagðar fram), að pessi eða hinn s)e sekur um einhvern glæp (pó mál hafi ekki einu sinni verið höfðað), af því „lögin dæmi‘ svo eða svo, ef hann væri fundinn sekur. Þetta er hin gamla kringlótta röksemdafærsla h’ns núverandi ritstjóra Hkr. — hölt, skökk, bjöguð og blind, eins og allir sjá. Þangað til Hkr. pví sannar ofan- nefnda staðhæflngu sína með gildum rökum, ætlum vjer að öllum sje óhætt að hafa pað fyrir satt, að pessi ákæra gegn Mr. Oailton sje alveg ósönn; að apturhaldsmenn hafi, nú sem optar, fundið „merar hreiður“, eða að öðrum kosti blátt áfram logið pessu upp í pvl skyni, að rejna að kasta skugga á frjálsljnda flokkinn. Það kemur eins og fjandinn úr sauðarleggnum hjá ritstj. Hkr. f síð- asta blaði (í sömu greininni og vjer höfum minnst á að ofan), að „Sir Rich- ard Cartwright“ sje „samnefndur pjóðfjandi Canada“. Það parf svo sem ekki að færa f rekari sannanir fjrir pví, fjrst mannlastarinn segir pað! Eða máske að allir, sem drottningin hefur gefið riddara-nafnbót í seinni tíð, sje að sjálfsögðu „samnefndir pjóðfjandar“? Þeir Ottawaráðgjaf- arnir Sir McKenzie Bowell, Sir Ad- o'phe Caron & Co. eiga pá sama heið- urstitilinn — ekki að gleyma Sir Jolm Christian Schultz, hinum eina „Sir“ í Manitoba! Kurteisi ritstjórinu. Ritstjóri Hkr. var njlega að belgja sig upp og rita um „kurteisa blaðamennsku. Nú í síðasta blaði kallar hann Mr. Carlton „pjóðníðing- inn“ ogSir Richard Cartwright„pjóð- fjanda“. Þessi sami kurteisi ritstj. hefur áður kallað dómsmálaráðgjafa Sifton ,,flórspaða“, fyrrum pingmann- inn fyrir Landsdowne „þjóf“, Mani- toba ráðgjafana alla þjófa, pjófshjlm- ingainenn [og „tukthúslimi“. Þetta eru bara sgnishorn af hinum kurteisa rithætti haus. En er pað ekki níð- ingslegt að rita svona um saklausa menn, af þeirri ástæðu eingöngu að mennirnir eru ekki pólitískir trúar- bræður ritstjórans, og pað á tungu sem peir ekki skilja? Það mætti með meiri sanngirni kalla ritstjórann mannorðsníðing, mannorðsfjanda og mannorðsþjóf, eptir rithætti hans að dæma. En ef pað er gert, ætlar rit- 210 VÍss urft eitt, og pað er, að hvert sem hún hefur farið, þá hefur hún farið pangað fríviljug — að minnsta kosti ímynda jeg mjer það. Það er ómögulegt að segja upp á hverju stúlkur kunna að finna— einkum stúlkur sem enginn veit livað heita“, 13æði Mrs. Wilson og jeg urðum reið út af því, hvað yfirmaðurinn virtist taka sjer ljett hvarf Clöru, sem olli okkur svo mikillar sorgar. En hann brosti aðeins að ákafa okkar. Mrs. Wilson sagðist mundi senda út prentaða Ijsingu af Clöru morguninn eptir, og bjóða fundar- laun fyrir hana.— Það var ekki hægt að gera neitt meira á lögreglustöðvunum, og vagninn beið úti fyrir, svo jeg taldi Mrs. Wilson á að fara strax heim. Hún bað mig að fara með sjer, en jeg neitaði því, og sagðist mundi leita að Clöru í nágrenninu, pví að pað kynni að vera, að jeg fengi einhverjar fregnir af henni. Þegar Mrs Wilson sá, að bænir hennar voru á- rangurslausar, pá fór hún loksins einsömul heim- leiðis. Mr. Jónatan Rodwell stóð á tröppunum úti fjrir dyrunum, þegar vagninn kom, og áður en ökumað- urinn komst ofan úr sæti sínu, var hann búinn að opna vagnhurðina. „Hvar er bún — hvar er Clara?“ spurði hann pegar hann sá að það var aðeins einn kvennmaður í yagninum. 219 Jeg hef æfinlega verið fórnarlambið. En loksins er nú komin breyting á — nú ert pú orðinn fórnardjr mitt; og eins og farið hefur verið með mig, skal jeg fara með þig! Mjer var aldrei sjnd neín vægð; því ætti jeg pá að sjna öðrum vægð?“ Júdit stóð enn upp við umgjörð eldstæðisins á ineðan hún talaði þetta. Jeg porði ekki að líta á hana, en jeg fann tigrisdjrslegu grimmdina í aug- um hennar. „En jeg kom ekki hingað til pess að skammast. Jeg kom fyrst og fremst eins og skyldurækin eigin- kona til pess að óska manninum inínum til lukku með pað, að hann er að ná heilsunni aptur“, sagði hún svo með gömlu hæðninni, „og til þess að hugga hann með pví að lá;a hann vita, að hann er í hönd- um viðkvæmra vina sinna; þarnæsttil að koma mjer saman við hann um vissan, áríðandi lilut, sem jeg skal skjra fyrir honum, ef hann vill veita mjer á- hoyrn. Á morgnn hemur hingað kona— konan sem kom pjer fyrir hjá föður mínum. Jeg heimta að pú afdráttarlaust kannist við mig sem eiginkonu pína frammi fyrir henni“. HJE„Nei, aldrei“, hrópaði jeg upp yfir mig hiklaust. „Þú mátt drepa mig, en þú færð mig aldrei til að tala pau orð!“ „Jeg get neytt pig til að tala þau eða hver önnur orð, sem mjer þóknast að leggja fyrir pig að tala“, sagði hún. 214 „Segið mjer eitt, hefur Clara fundist?-‘ sagðí jeg ineð ákefð. „Ójá, pað gengur ekkert að henni, og hún mun koma að finna yður strax og pjer fáið dálítið meiri krapta; en pjer megið ekki tala, pví pá versnar yður aptur“, sagði konan. Þó jeg hefði spurt eptir Rússa keisaranum, pá bjst jeg við að hún hefði sagt mjer að hann væri á leiðinni, og ætlaði að vitja mín strax og jeg jrði liraustari. Svör hennar voru engan veginn ógeðfeld; en jeg sá að það var ekki til neins að reyna að fá "önnur svör hjá henni. Nokkrir dagar liðu svo, að jeg sá engan nema læknirinn og konuna sem pjónaði mjer. Jog spurði læknirinn nokkurra spurninga, en hann svaraði pur- lega, að ef jeg vildi að rnjer batnaði, pá yrði jeg að vera rólegur og mætti ekki tala. Mjer var ómögulegt að vera rólegur í anda sök- um hinna Jmsu endurminninga, sem ásóttu mig; en prátt fyrir óróleik minn styrktist jeg dag frá degi' En óróleiki minn óx að sama skapi og jeg styrktist að kröptum. „Þjónustukona“, sagði jeg einn dag mjög ein- beittlega, „jeg verð að fá að vita hvar jeg er og liver hefur sjeð utn mig þennan tíma, og jeg verð að fá svar upp á vissar spurningar, sein mjer er mjög áríð- andi að fá svarað. Jeg veit að þjer geriðpað í góð- um tilgangi að djlja mig þessa, en í stað poss að j>að sje gagnlegt fyrir mig, þá æsir pað mig upp að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.