Lögberg - 20.06.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.06.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 20. JÚNÍ 1895 7 Kvennfólk i járiiþynnumyln- uaum. Monongaltela járnf>ynnufjelagið (sem byr til fortinaðar járnþynnuplöt- ur), hefur nylega komið 1 gang einni af hinum stærstu verksmiðjum í land- inu, sem b/r til f>essar plötur. í árs- skyrslu sinni til hluthafa fjelagsins getur fjelagsstjórnin f>ess, að sjer hafi reynst mjög vel að nota kvennfólk við vinnu í öllum deildum í verk- smiðjunum. Blaðið The Philadelp• hia Ledger flytur eptirfylgjandi rit- stjórnar-grein út af pessu efni: „Vjer álítum að vjer bergmálum alveg álit allra Ameríkumanna, sem nokkra virðingu bera fyrir sjálfum sjer, f>egar vjer segjum, að ef ekki er hægt að láta járnf>ynnu iðnaðinn borga sig í Bandaríkjunum án f>ess, að nota kvennfólk til að vinna f verk- smiðjunum, f>á er engin eptirsjón f f>ví, f>ó f>eim yrði öllum lokað upp. í>að er algengt að kvennfólk vinni í járn- og stál-verksmiðjum í „gamla heiminum“ (Norðurálfanni) par sem verkafólkið framdregur lífið ,,stynj- andi og án pess rödd f>ess heyrist“, og par sem kaupgjaldið er svo lágt. að kvennfólk og börn er neytt til pess að vinna í námum, smiðjum og við plóginn jafnt og karlmenn. Hin líkamlega og siðferðislega niðurlæg- ing kvennfólksins í hinni menntuðu Evrópu, virðist hafa komist á hærsta stig í Hollandi, par sem f>að er notað I staðinn fyrir hross til pess að draga báta eptir skipaskurðum, vinna hina erfiðustu og ópokkalegustulandvinnu, Og maður sjer pað opt á strætunum I akt/gjum, stundum spennt fyrir vagna með hundum. Á Englandi neyðist kvennfólk til, svo f>að geti framdregið lífið, að vinna í námum og allskonar verksmiðjum, sem peim, í flestum tilfellum, er ekki einusinni vettur aðgangur að hjer í landi, og sem ætti ekki heldur að veita peim aðgang að. Að nota kvennfólk til að vinna í járnpynnu verksmiðjum p/ðir ekki einungis líkamlega og siðferðis- lega niðurlægingu pess, heldur p/ðir pað einnig kaupgjalds-lækkun, pvf pað er nærri undintekningarlaus regla, að kvennfólki er borgað lægra kaup en karlmönnum, fyrir sömu vinnu. Dað væri miklu betra fyrir okkur að flytja inu okkar fortinuðu járnpynnur, en að flytja inn pann Horðurálfusið, að niðurlægja kvenn- fólk vort með peirri ókvennlegu vinnu, að præla í járnpynnumylnum vorum.“ * * * Ef höfundur ofanj>rentaðrar grein- ar hefði vitað, að kvennfólk prælar á Færeyjum í vondri slorvinnu fyrir 7 aura (minna en 2 cts) um klukkutím ann, og að pað er notað fyrir á- burðarjálka í höfuðstað íslands fyr’r 1 krónu á dag (vanalega í uppsprengdri úttekt í búð) og verður að fæða sig sjáíft af pessu kaupi, pá hefði hann líklega bent á pað um leið. Flestir útlendingar (einkum Amerfkumenn) Sem koma til Reykjavíkur, hneyxlast á peim sið í höfuðstað landsins, að kvennfólk er notað í staðinn fyr- ir hesta eða uxa. Dað er ekki síður niðurlægjandi líkamlega og siðferðislega og ókvennleg vinna, en að vinna f járn þynnumylnunum f Bandaríkjunum, O r pó heyrist engin rödd opinberlega meðal íslendinga, svo vjer vitum, í þá átt, að aínema pennan gamla ósið. £>að er verkefni fyrir vort heiðraða Samtfðablað, gamla „Þjóðólf'1, og liggur nær en eldóna endemis- dellan. Ritstj. Skýrsla brezku nefiularinn- ar um tæringu. Hin brezka konunglega nefnd, ®om sett var fyrir liðugum fjórum og hálfu ári til pess að rannsaka tæring- srveiki (berklas^ki = tuberculosis), hefur nú gefið skyrslu um starf sitt. Ycrksvið Hofndarioaar var: „að rannsaka og gefa skyrslu um hvaða áhrif, eða hvort pað hefði nokknr á- hrif á heilsu manna, að neyta fæðu af berklasjúkum dyrum, og ef að petta væri skaðlegt, hver væru skilyrðin eða kringumstæðurnar, viðvíkjandi sykinni í dyrunum, sem liafa skaðleg áhrit á heilsu manna“. Nefndin hefur aflað sjer nægra sannana fyrir pví, að fæða af berkla- sjúk>im dyrum getur orsakað sykina í heilbrigðum dyrum; en á meðan engar beinlínis tilraunir hafa verið gerðar í pá átt, getur nefndin aðeins getið sjer til af líkum, að maðurinn geti einnig fengið sykina með pví, að neyta fæðu, sem lifandi berklasótt- efni er í, ef fæðan er hrá eða ekki nógu vel soðin. Sóttefnið fyrirhittist optast í nautgripum (fullorðnum) og svíaum, og pað á sjer optar stað í „fjósum í bæjum“ en í gripum sem uppaldir eru beinlínis til slátrunar. Það finnst sjaldan í sjálfu keti dj?r- anna, en optast í líffærunum (organs), himnunum og kirtlunum, og ef sótt- efnið finnst I ketinu sjálfu, pá er pað vanalega af pví, að pað hefur komist í ketið með pví móti, að pað liggi að öðrum syktum pörtum á d/rinu. Sóttefnið finnst í mjólkinni pegar sykin er komin í júgrið, en sjaldan eða aldrei pegar júgrið er heilbrigt. Ef maður forðast og eyðileggur alla pá parta af djfrinu, sem sóttefnið er í, og ef maður sjer um, að ekki komist sóttefni í ketið sjálft úr liinum sjfktu pörtum af sjfktu djfri, pá má nota mikið af keti af sjfktum djfrum til manneldis, án pess að hætta stafi af pví fvrir pann er neytir. Berklasótt- efni, sein er í mjólk, er sjerlega fljótt að verk á dj% sem hún er gefin, eða sem gefjð er eitthvað pað, sem búið er til úr mjólkinni. Það er enginn vafi á, að mest af peirri berklasjfki, sem menn fá af pví að peir neyta fæðu, sem sóttefnið er í, fá menn af pví að neyta mjólkur, sem berklasóttefni er í. Það er optast hægt að koinast eptir pví, hvort júgur mjólkurkúnna eru s/kt. Suða sú, sem vanalega á sjer stað á kcti, er líklega nóg til pess að drepa sóttefnið, ef pað er aðeins á yfirborði ketsins, en hin vana- lega suða er ekki nóg til pess að drepa sóttefni pað, sem kann að vera innarlega í ketstj'kkjum peim, sem soðin eru. Siður sá, sem á sjer stað, að menn drekka mjólkina ósoðna, er hættulegur, vegna pess »ð svo hætt er við að sóttefni geti verið í henni. Ef mjólkin er soðin (og pað pó aðeins komi upp á henni suðan) er líklegt að engin hætta geti stafað af berkla-sóttefni, sem í henni kann að vera. Yfirmaður hins konunglega dyralæknaskóla, Mr. McFadyean, sem rannsóknarnefndin skyrskotar til um vissa hluti, hefur gefið álit sitt um „tuberculin“* í stuttu máli, sem fylgir: „Jeg hika mjer ekki við að segja, að prátt fyrir pá ófullkomlegleika sem kunna að eiga sjer stað, pá er „tuber- culin“ liið besta meðal, sem enn pekkist, til pess að komast eptir, hvort sykin er í skepnum“. Skyrslan fer ekki mikið lengra en petta. Rann- sóknarnefndin segir að liún álíti, að síðan’að Mr. McFadyean gerði rann- sóknir slnar, hafi aðferðinni, að nota „tuberculin“ tilað komast eptir hvort skepnur sje syktar af berklasyki, farið mikið fram, og að petta meða.1 hafi nú miklu meira álit á sjer í pví efni en áður. Þegar pess er gætt, hvað var- lega nefndin og Mr. McFadyean láta álit sitt í ljósi um petta efni, pá er vafasamt hvort nokkur stjórn mundi álíta rjett, að leggja rannsókn með „tuberculin“ til grundvallar fyrir samningum milli scljenda og kaup enda (bænda og slátrara). Rannsókn nefndarinnar fór ekk- ert út í pað, hvaðajlöggjöf eða reglur væru hentugastar til að minnka, eða koma í veg fyrir að berkla sóttefni væri í fæðu peirri, sem almenningi er seld. *)Með.\l )>að sem viðhaft er til þess að prófa hvort berkla sýki er í skepnum. Presturinn McCabe býður lugersoll í kirkju. Fyrir nokkru síðan var anglyst að Robert G Ingersoll ætlaði að halda ræ^u (fyrirlostur) í l)over í Nawhamp- shire ríkinu. Þess var getið í aug- lysingunni, að Heury Ward Beccher (hiun nafntogaði prjedikari) hefði álit- ið Ingersoll hinn „mælskasta mann, sem talaði á enskri tungu“. Blaðið Independent í New York efast um, að Mr. Beecher hafi nokkurn tíma sagt petta, og eptir að hafa sagt frá pvi, hvað fáir sóktu fyirlesturinn, og hve kuldalega áheyrendurnir tóku Inger- soll í Dover leikhúsinu (par sem hann hjelt fyrirlesturiun), pá birtir blaðið brjef, sem presturinn McCabe skrifaði Ingersoll um sama leyti. McCabe var, sem sje, á leiðinni á piug East Maine konferenzunnar, og lá leið hans í gegnum Dover. Þegar hann frjetti að lngersoll ætlaði að halda fyrirlestur par um kveldið, pá fór hann til skrifstofu blaðsins JYews, og skildi eptirfylgjandi brjef par optir til hans: „Keeri óbersti: Á meðan pjer hafið verið að halda fyrirlestra á móti biblíunni, pá hafa Mepódistar byggt tíu púsund nyjar kirkjur hjer I land- inu (Bandaríkjuuum). Aðrar kristn- ar kirkjudeildir hafa til samans bj'ggt aðrar 10 púsund nyjar kirkjur, að minnsta kosti, á satna tímabili. A meðan petta hefur verið gert, hafið pjer ekki niðurbrotið hið lítilfjörleg- asta altari innan yztu takmarka pessa pjóðveldis. A prjátíu árum hefur meðlima tala Biskupalegu Mepódista kirkjunn- ar aukist úr níu hundruð púsundum (900,000) upp í tuttugu og átta hundr- uð púsundir (2,800,000) og eignir kírkna og skóla pessarar kirkjudeild- ar hafa vaxið um 125 milljónir dollara. Aldrei hefur oss gengið eins vel og nú. Munaðarleysingja-heimili, spít- alar og góðgerðahús, lianda börnum, sjúkum, vitskertum og gamalmenn- um. rísa upp eins og með töfraafii í heiðnum löndum. • Fyrir 35 árum síð- an hafði aðeins einn maður í öllum heiðnum löndum veraldarinnar tekið trú vora, eu nú eru peir 135 púsund að tölu, og leggja sjálfir fram yfir 300 púsund dollara árlega til að halda á- fram trúboðinu. Komið og sameinið j'ður Mepó- distunum, Robert. Undarlegri hlutir en pað hafa skeð. Sál frá Tarsus gekk í flokk kristinna manna. Hann uppbyggði trúna sem hann hafði á- rangurslaust reynt að eyðileggja. Komið oggerið hið sama. Vjer biðj- uu fyrir yður, að pjer megið snúast. l'akið biblíuna; lesið fjallræðuna; hugsið um pað, hvernig veröldin mundi vera, ef allir menn lifðu eptir pví sem par er kennt. í milli tíðinni pá gætið að hamrinum yðar. Á inn- sigli Hugnenottanna var mynd af steðja og í kring um hann brotnir hamrar og pessi orð: Haldið áfram aðberja, pjerfjand manua hersveitir; hamrar j-ðar brotnr, en steðji guðs bilar ekki. C. C. McCabe.“ BRISTOIi’S Sarsaparilla Cures Rheumatism, Gout, Sciatica, Neuralgia, Scrofula, Sores, and all Eruptions. HLADPID EKKI A YKKDB! IIELDUR FARIJ) STRAX TIL UPPSPRETTULINDARINNAR, Miklu fjelagsbudarinnar i Milton N. D. Þegar pið purfið að kaupa hvað helzt sem er af álnavöru, fatnaði, höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. s. frv. Með pví að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluliúsum fj-rir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptavinum okkar óvanalega góð kaup Verið viss um að sjá vörur okkar og verðlag áður er pið kaupið annarsstaðar, pví við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur peninga. KELLY MEBCHANTILE CO, . MTOiY,............................flj. DAKOTA P. S. Við borgum hæsta verð fyrir ull. ASSESSMEflT SYSTEM. IY[UTUAL PRINCIPLE. efuráfyrra helmiugi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgg upp á nærri ÞRJÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR, N ærri N í l álILL.JONUM me-ira en á sama tímabili í fyrra, Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda luillión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aidrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjeisg hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndinga. Yfir J)ii iilld af þeim hefui nú tekið ábyrgð í því, Margar J?iisnmlir hefur það nú alláreiðu greitt íslcndiiiR' lll, Allar rjettar dáuarkröfur greiðir það fljótt og skiivislega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAULSOX Wínnipeg, P. S BARUAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. K. McNICIIOL, McIntyre Ri.’k, Winnipeg, Gen. Manageb. fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Tho Equitable Savins, Loan & Buildin Ass’n of TODOXltO, LÖRGILTIIR IIÖFIUSTÓLL $5,000,000. Til lííneilda. Ef þjer þurfið peningatil láns með lágum vöxtum til þessað ðyggja hús handi fjölskyidu yðar, þá getið þjer feugið hjá þessu fjelagi ff>oO með því ,ið borga §7,50 á mánuði í áttta ár. $1000, með því að borga §15,00 á mánuði í átta ár. Aðrar upphæðir að sama hlutfalli. Reiknið þetta sarnan, og þjer munuð sjá, að þetta er ódýrara en að taka lan upp a 6% vöxtu. Til útliíncnda. Ef þjer viljiðgræða á stuttum t ma, þá kaupið hluti í þessu fjelagi. §3 á mánuði borgaðir þessufjelagi færiryður]§ i00að 8 árum liðnum. §0 á mánuði borgaðir þessu fjelagi munu færa yður $1000 að atta árum liðnum. Þetta er ágætt fyrir þá, sem ætla að byggja sj<>r hús að fáum árum liðnum. Komið inn, eða skririð eptir nákvæmari upplýsingum IV, <1. \icliolls. deildar- stjóra að 481 Main Street, eða til A. Frcdericksons, 613 Ross Avenue, Wiun.peg eða til Janics G. líautí, Selkirk. Timbur, Harúvara od jTlal. Vjer hofum miklar vorubyrgdir, og seljum eins odyrt og nokRrir adrir. BRISTOL?S Sarsaparilla Cures Liver, Stomach and Kidney Troubles, and Cleanses the Blood of all Impurities. ERISTOL’S Sarsaparilla Cures Old Chronic Cases where all other remedies fail. Be sure and ask your Druggist for BRISTOL’S Sarsaparilla mm Ef þjer hafid ekki peninga til j>ess ad kaupa med j>ad, sem j>id j>urfid, skulid pid koma og tala vid okkur. Yid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til j>ess ad avinna okkur hana. VINIR YKKAR ICRYSTAL, N. DAK. J. A. McDONALD, MGR,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.