Lögberg - 01.08.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.08.1895, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtudag THR LÖGBERG PRINTING & F' ^ 'NGCO. Skrifstola: Atgreiðslustoía: 148 Prinoess Str., Winnipeg Mai.. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 R> borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. ^ Lögbrrg is puhlished every Thursday by THR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payabl n adva Single copies 5 c. 8. Ar. | Winnipeg, Manitoba fimmtudaginn 1. ágúst 1895. { Nr. 31. PROGRAMM ISLENDINGADAGSINS 2. AGUST 1896. Garðurinn opnaður ld. 9 árdegis. 1. Base Ball Match: Mountain Bass Ball Club, Dakota vs. North StarBase Ball Club, \\Tinnipeg. Verðlaun $50,00. Forseti setur samkomuna kl. 10 árdegis. KL. I 0 F. M. TIL KL. I E. M. LEIKIR, HLAUP: 1. Stúlkur innan 6 ára yds 2 Verðlaun, 2. Drengir „ „ .. 20 >• 2 )) 3. Stúlkur 6—8 ára .. 50 » 2 4. Drengir 6—8 „ . . 50 » 2 t) 5. Stúlkur 8—] 2 „ .. 50 )) 2 6. Drengir 8—12 „ .. 50 )) 2 7. Stúlkr 12—16 „ . . 100 >t 4 8. Dreng. 12—16 „ . . 100 » 2 )) 9. Ógiptar konur yfir 16 ára . .. 100 )> 4 )) 10. Ógiptir menn „ „ „ . .. 150 » 3 )) 11. Giptar konur .. 100 » 4 )) 12. Kvœntir menn . . 150 )> 3 13. Konur giptar sem ógiptar . .. 100 » 4 )> 14. Karlar kvæntir sem ókvæntir 200 tt 4 15. Allir karlar •• 4 míla 2 16. íslendingadagsnefndin .. 100 yds 2 17. „Potato Race“ 2 18. Kappkeyrsla (ef 4 fást) 4 míla, 3 atrcnnur, 2 » 10. Kappreið (ef 4 fást) 2 » 20. „Pony“-kappkeyrsla (ef 4 fást) l míla . 2 )) 21. Hjólreið (ef 3. fást) 2 » RÆDUR OG KYÆDI: KL. 2—5 E- H- 1. ísland: Mr, Sigtr. Jonasson. 2. Canada og'Canada-íslendingar: Mr. Magnús Pálsson. 8. Bandaríkin og Bandaríkja-ísl.: Barði G. Skúlason B. A. 1. 2. 3. 4. 5. G. 7. 8. 9. KL- 5-7 E. M- STÖKK EYRIR ALLA. Hástökk .............. „ (jafnfœtis) Langstöklc............ Langstökk (jafnfætis) Hopp-stig-stökk Stökk á staf (hluttökueyrir 25 ccnts) » tf tt •> t) )) )) )) 9 2 ‘2 2 9 tt 9 Verðlaun » )) Aflraun ákaðlimill fjörðunga landsins (hlutt.cyr 25c) $12 verðl. Glímur (hluttökueyrir 25 cents).................3 „ Ryskingar (hluttökueyrir 25 cents...............2 „ Islenzkur línudansari skemmtir fólkí með því að sýna list sína í garðinum um daginn. DANS UM KVELDID T/L KL. 11. Evan’s Concert Baricl spilar á samkomunni. $200,00 í verdlaunum, sem auglýst verða í prógrammmi, sem útbýtt verður í garðinum. Aðgangur að garðinum er 15 cents fyrir fullorðna og 10 cents fyrir börn gL-12 ára—yngri börn ókeypis. Fyrir einn maun í vagni með cinutn eða tveimur liestum fyrir, 40 cents. í kappkeyrslu og kappreið fá ekki aðrir að taka þátt en íslendingar ö„ eVki nema þeir sjeu með hesta sem íslendingar sjálfir eiga. Við kappkeyrslu má við hafa tvíhjólaða vagna (racing sulkies). Frumvarp það um að breyta á- kvæðum viðvíkjandi styrk þeim, er Winnipeg & Great Northern járn- brautarfjel. (Hudsonsllóa brautinni gömlu) hafði verið lofaður fyrir nokkrum árum ($80,000 á ári í 20 úr) fór svo, að það var loksins sam- þykkt í öldungadeildinni, að fjelag- ið fái helminginn af þessari upphæð ($40,000 á ári) þegar brautin sje komin norður til Saskatchewan-ár, en þó með þvl skilyrði, að þessi part- ur sje fullger fyrir lok næsta árs (1896). Innanríkisráðgjafi Daly kvað hafa sagt fyrir fúum dögum, að 125 mílur yrðu byggðar af braut- ínni í sumar, Apturhalds blöðin hjer eru nú'svo opt búin að segja, að þá og þá eigi að byrja á verkinu, að menn eru ekkert mark farnir að taka í því. IMXDAKÍKIX. Skógareldar eru að breiðast út í Michigan og gera mikið tjón á timbri. Eru menn hræddir um að þeir kunni einnig að brenna upp nokknr bændabýli o. s. frv. Haglveður hafa gert bændum í suðurhluta Rauðárdalsins allmíkinn skaða * á korni undanfarinn tíma. Seinasta veðrið kom um byrjun vik- unnai og er slcaðinn, sem það gerði, metinn $300,000. Heitir vindar hafa og nýlega skemmt uppskeru í Nebraska, Hveiti fjell allmikið í verði á Chicago-markaðinum fyrir nokkru síðan, en er nú allt af að stiga upp aptur, Hinar sýnilegu hveitibyrgð- ir eru að þverra, og uppskeruvonir ekki eins góðar á ýmsum stöðum og þær voru fyrir mánuði síðan, svo líkur allar eru til, að hveiti haldist í allgóðu verði hjer eptir, það er búist við, að ekki verði nema um 50 millj. bush eptir af hveiti í Bandar. þegar þessa árs uppskera kemur til sögunnar, en íyrir 2—3 árum voru yfir 200 millj. bush. fyrirliggjandi á sama tíma árs. Leirliveravalla „skunk“ urinn. Hált er jafnan synda-svell, sælu valt er gengið; ógurlegann enda-smell Eldon hefur fengið. Hræðilcga háan smcll lieyrði víða mengið Hermanns þegar hreifi Fjell haus á lenda-rengið. G-efnar MYNDIll OG BÆKUll ------------- Ilver sem sendir 25 Royal Grown Soap Wrappers Yfl Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., gctB* valið úr löngum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home CooK, Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir lt)ö ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi falicgar Bækur í ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers vcrður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Tha Royal SoapGo., Winr(ipeg. FRJETTIR CAXADA. það er óvanalega lágt í Ont- ario-vatninu og St. Lawrence-fljót- inu um þessar muudir og fer lækk- andi; gerir það skipagöngum mikinn hnekkir. Skipa eigenduv hafa tele- graferað til Englands að hlaða ekki skip, scm fara eigaupp St.Lawrence fljótið meir en svo að þau risti 26 fet.sem annars eru vön að rista30fet, Kona skraddara cins í Char- lottetown á Prince Edwards eynni átti fimm börn á laugardaginn var, allt stúlkur, Faðirinn heitir Alex- ander Campbell oger 84 ára að aldri, Útaf þessu biðja blöðin hornleikara- flokkana að leika hið alkunna lag: „The Campbells are Coutiug". Sumir lialda, hann þá fjcll, hafi úr lagi gengið, og Klenodía klaustrið spcll kannske líka fengið. ÍSLANDS FKJETTIR, ísafirði, 21. maí. 1895. Tíðari’ar hefur verið óstöðugt, og fremur kalzasamt, pessa síðustu viku. Drukknun. Aðfarauóttina 18. p. m. vildi það slys til, að Hjálmar Thorsteinssen, sonur Th. Thorsteins sens heitins alpm. drukknaði hjer á Djúpinu; hafði hann farið inn í Seyð- isfjörð, með nokkrum mönnum öðrum á bát, til þess að skygnast þar eptir síld, en datt útbyrðis, og náðist ekki. AFLAjutöue. Hjer við djúpið má heita aílalaust, nema helzt reita hjá stöku mönnum í Bolungarvíkinni. í Arnarfuði utanverðum sagður kom- inn all grtður afli í miðjum þ. m. 2 hundruð á skip á dag, og þar um. t>iL8Kli* þau, som komið hafa inn þessa dagana, hafa ílest aflað fremur vel, 5—6 þúsund, og þar uin; eitt þeirra „Provision“, eign konsuls S.H. Bjarnarsonar, kom inn með 11 þús.; en fiskur yfirleitt frernur smár. Frá Bíldudal frjettist ný skeð, að þar var orðinn hæstur aíli á skipinu „Katrín1, 10,800, og afli annara þilskipa þar fremur góður. Nýtt þorskveiðaskip liafði Pjetur kaupinaður Thorsteinsen ný skeð fengið frá útlöndum, og nefn- ist „Pilot“. Hafísinn segja ný komnir há- karlaveiðamenn liggja að eins 7—10 mílur undan landi, alla leiðsuðurá móts við Látrabjarg. 70—80 tnr. lifrar kom skipið „Guðrún“, eign L. A. Snorrasonar, með í gær, eptir rúman hálfan mánuð. ísafirði, 30. maí 1895. Tíðarfar optast millt og stillt- og rigningar öðru hvöru. Sjálfsmorð. í þ. m. fyrirfór sjer maðurí Raykjarfirði í Vatnsfjarð- arsveit; hann hjet Ölafur Eggertsson, bróðir sjera Matthíasar á Helgastöð- um í Dingeyjarsýslu; hafði Ólafur gengið úr rekkju sinni um nótt, í nær- klæðum einum, og steypt sjer fram af sjávar-klöppum, sem þar eru í grennd við bæinn, og fannst liann örendur í flæðarmáli um morcruninn; hafði hann áður verið með fáiinnu löngum. Síld oo aflabrögð. Hr. Einar Jónsson á Kleifum í Seyðisfirði hefur aflað talsvert af síld þar í firðinum seinni hluta þ. mán.: en aflalaust má þvl miður heita hvervetna hjer við Djúpið, þótt síld sje beitt, nema hlað- afli á Bolungarvíkujmiðum nokkra undan farna daga. Skki-nudauðinn er r.ú byrjaður á ný í Alptafirði; höíðu drepist nálega 30 kindur í Eyrardal, uálægt 20 i Meiri-Hattardal, og enn nokkuð á fleiri bæjum þar í firðinum, er síðast frjettist; eigna Alptfirðingar fjárdauða þenna hvalþjósu-áti, enda liefur ekk- ert drepist, nema á þeim bæjum, sem fjörubeit liafa; og tala það sumir bændur1 að þeir sjái sjer ekki annað fært, en að Aýja jarðir sínar, ef svona fer fram. ísafirði, 7. júní ’95. Tíðarfar. I>að sem af er þessum mánuði hafa optast verið vætur og hlýviðri, og gróðrar veðrátta hin bezta. Síld fæst öðru hvoru í Alptafirði og Seyðisfirði, og kvað hr. Einar Jóns son á Kleifum hafa aflað alls um 100 tn., síðan um 20. f. m.; hefur síld þessi öll verið seld til beitu, 10—20 kr. tunnan. „Djóðv. ungi“. THEAf^0>(CRIN5' Sciatica.^heumatism • •NtURM.GIA • 1>AIN5 IN BACKorSide •0f( ANVMUSCULAIlPuiyi 'wí • Iles in Using A'* Jí* P°xí5 r&zg:: Menthol ’ * VkOfVt^YWHfRt . . . Plastér. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. . Fyrir að fylla tönn *1,00. CLAEKE <& BUSH. 527 Main St. MIKLA YORSALA [ mad storkaupaverdi. MOTTLAR, JAKKAR OG CAPES með verði verkstæðanna. Jakkar: 75c., ÍH.50 til #5.00. Kjólatau Allt okkar kjólatau verður selt með innkaupsverði á lOc, 15c, 20c og 25c yardið. Prints! Prints! Góð prints, sem þvo má, á 5c., 8.c og lOc. yardið. 50 pakkar af nýju prints koma í næstu viku og verða seld mjög ódýrt. Ginghams! Ginghams! Kassi af Ginhams 5c. yardið. Kassj af fínu Ginghams lOc. virði á öc. yardið. Sokkar! Sokkar! Mikið upplag að volja úr. Svartir bómullarsokkar 10c., I5c. Barna- sokkar 5c., 10c., 15., 20., 25c. Cashmere og Cotton. Sumarbolir (vests) 25c. dúsinið. Barna og stúlkubolir 5c., I0c., 15c., 20c. 25c. hver. StiAhattar! 5 kassar af stráhötsam fyrir drengi og stúlkur á 50c. hver. Karhnanna strá- hattar 10—50. hver. Kvennmanna- stráhattar 20c. og 25c. liver. Ódýrasti staðurinn í Winnipeg til þess að kaupa álnavöru er hjá Garsley & Go. 344 íTlain street, Skainml fyrir sunn I’ortage Ave. Flullur! Flullur! Á Norflveslur hornifl a fílain Str. og Portage Rver\ue. Jeg hef fengid mikid af nyjum vorum, og sel odyrara en nokkurntima adur. Gr. TliOlljclS GULLSMIDUR-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.