Lögberg - 08.08.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.08.1895, Blaðsíða 2
2 LCGBERG, FIHMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1895. Island. Ræða Sigtr. Jónassonar. Herra forseíi, konur og menn! Stjórnmálamaður einn hjer í fylkinu sagði í ræðu, sem hann hjelt um skólamálið, að hann væri „próte- stant af tilviljan“ (protestant by acci- dent). Jeg mætti með eins miklum sanni segja, að jeg sje ræðumaður hjer í dag af tilviljan. Ræðan um ísland var upprunalega ætluð allt öðrum manni eða mönnum en mjer, enda hefði pað verið heppilegra, að einhver annar mjer mælskari maður hefði flutt ræðuna um „Forna Frón“ •— einkum ef hann hefði verið skáld. Það hafa vanalega verið skáld, sem flutt hafa f>á ræðu að undanförnu við petta tækifæri. Það er llka heppi- legt og jeg vil segja nauðsynlegt að peir menn sje skáld, af pví ísland hefur ætíð verið og er svo mikið skálda land og íslenzkur skáldskapur’ og bókmenntir er eitt hið helsta, sem vor gamla ættjörð og litla fátæka pjóð hefur að stæra sig af. Eins og gefur að skilja, pá pekkja skáldin íslenzkan skáldskap ogkunnaað meta hann betur en peir, sem ekki eru skáld; par að auki er æfinlega ætlast til og á sjálfsagt við, að sem rnest hól sje borið á pá eða pað, sem maður heldur minnis ræðu um. Skáldunum er nú eins og allir vita heimiltað ykja dálítið, og ér pað kallað skáldaleyfi. En eins og allir einnig vita, er jeg ekki skáld — ekki einu sinni leir- skáld, sem pó einnig nokkuð er til af á meðal pjóðar vorrar. Jeg er, sem sje, svo nauða prósaiskur, að jeg tala um hlutina alveg eins og peir eru, held mjer við pað sem er — við facts — og kalla spaða spaða. Þetta er nú stundum óvinsælt, einkum ef pað kemur í bága við einhverja viðtekna kenningu. J>að er nú viðtekin kenn- ing hjá mörgum íslendingum, einkum á íslandi, að „ísland sje hið besta land, sem sólin skín upp á“. Að minnsta kosti stendur pað í mörgum bókum, sem ferðamenn hafa skrifað um ísland, að peir segi petta um land sitt og að margir peirra trúi pvi. Jeg ætla nú ekki að fara að mótmæla pessari kenningu. Hún getur vel verið sönn á pann hátt, að ísland sje hið besta land sem sólin skín upp á þegar sólin skln á landið. En pví miður skín sólin par ekki æfinlega — sízt við Faxaflóa — framar en annars- staðarí heiminum. Ýmsir ferðamenn hafa sagt, að sól setjist ekki á ís- landi í sex mánuði, en svo komi hún heldur ekki upp í aðra sex mínuði af árinu. Hvorugt er nú rjett eins og jeg veit pjer kannist við, en ekki get jeg neitað pvf, að mjer pætti viðkunnanlegra, að skammdagið væri styttra en pað er á Norðurlandi. En máske að pað,að jegsje ekki sífellt sól- skin á íslandi,sólskin í pólitík,atvinnu- málum, samgöngumálum o. s. frv. komi allt til af pví, að jeg er ekki skáld. En hvað sem pví líður, pá sje jeg sólskinið hjer í dag — gje „blessað Manitoba sólskinið“. En jeg ætlaði nú ekki að preyta yður með langri ræðu, svo jeg fer ekiii lengra út í pessa sálma. Það, sem jeg ætlaði sjerstaklega að minn- ast á í dag, er tilfinningar pær sem íslendingar á íslandi og Vestur-ís- lendingar bera 1 brjósti hverir til ann- ara. Eins og yður er kunnugt, hef jeg haft talsvert tækifæri til að kynn- æt pvf máli um dagana, og jeg álít heppilegt að vjer gerum oss pað rnál Ijóst einmitt við annað eins tækifæri og í dag. Nú í sumar er liðinn fjórð- ungur aldar síðan íslendingar fóru að flytja til Norður-Ameríku í pví skyni að „reisa hjer byggðir og bú“, og pví ættu hvorutveggju að vera farnir að gera sjer Ijós áhrifin, sem petta atriði í sögu íslands hefur haft á ís- lensku pjóðina og hvaða áhrif pað muni hafa í framtíðinni. Hvað oss Vestur-íslendinga snert ir, pá verð jeg að segja pað, að mjer finnst að yfirleitt sjeu tilfinningar vorar hlýrri gagnvart vorri gömlu ættjörð og frændum vorum par en peirra til vor, og mjer finnst að pví lengra sem líður sjeu tilfinningar vorar að verða hlyrri og hjýrri. M-jer finnst að pað standa likt á fyrir oss og börnum, sem farið hafa úr foreldra- húsum í hálfgerðu fússi, af pví peim fannst að pabbi og mamma vera ekki nógu örlát við pau, og pau sáu ekki fram á mikla framtíð. En pegar frá líður og pau eru komin á laggirnar hjer og farið að ganga vel, fyrnist yfir allt, sem peim og foreldrunum kann að hafa borið á milli, og minnast aðeins hins góða, sem foreldrarnir ljetu peim i tje og allra ánægjustund- anna, er pau nutu í föðurhúsum. Mjer finnstaptur á móti að sumu fólki á íslandi fari líkt og foreldrum opt fer undir slíkum kringuinstæðum, að pað sje langræknara og eigi bágt með að fyrirgefa börnunum, að pau sýndu af sjer anuað eins sjálfræði eða sjálfstæði og pau gerðu með pví að yfirgefa pau. Þó jeg hafi orðið var við mikinu hlýleik hjá fjölda manna á íslandi gagnvart Vestur-ís lendingum, einlægar óskir um vel- gengni peirra og von um að flutning- ar mannna hingað muni á sínum tíma bera heiílavænlega ávexti fyrir ísl. pjóðina í heild sinni, pá er ekki rjett að loka augunum fyrir peim sann leika, að allmargir menn á íslandi hafa alltaf borið, og bera pann dag í dag, megnan kala til Vestur-íslend- inga og Ameríku. Auk pess að jeg hef sjálfnr marg rekið mig á petta, bera sum íslenzku lilöðin og önn- ur íslenzk rit pað með sjer. Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá yður, að pað hefur hlakkað mikið í einum tveimur íslenzkum blöðum yfir pví, að pað hefur verið óvanalega hart 1 ári hjer í Norður-Ameríku eins og víðar í heiminum pessi síðastl. tvö ár, og pau gefið í skyn Vestur-ísl. væru á vonarvöl—og jafnvel hlakkast yfir pví. t>ó mest af pví, sem pessi blöð hafa haft meðferðis um petta efn1 sjo til allrar hamingju ósannindi og öfgar, pá Jýsir pað ekki göfugum hugsunarhæ tti að gleðjast af og hlakka yfir bágindum annara — pó pau sjeu að mestu leyti ímynduð. Jeg vona, að ekki sje hægt að sýna, að Vestur- íslendingar liafi glaðst yfir nje hlakk- að yfir bágindum bræðra sinna í ís- landi, sem óneitanlega hafa átt sjer stað optar en einusinni hin síðstl. 25 ár. Þvert á móti hafa peir reynt að rjetta hjálparhönd með pví að senda ættingjum sínum peninga, ýmist til að flytja hingað eða til að lifa á Is- landi. Jeg efast ekki um, aú ein- stöku menn á íslandi trúi pví, að líkt sje ástatt fyrir Vestur-íslendingum eins og syninum sem tók fjárhlut sinn, fór burt, sóaði-honum í bílífi, og komst að lokum í svo mikil vandræði, að hann lagði sjer svína draf til munns. Fæstir Vestur íslendingar hafa nú haft miklum arf að sóa, og pað er tómur misskilningur að nokkrirpeirra svelti. En setjum svo að pað stæði eins á fyrir peitn og týnda syninum, og setj- um svo að peir sneru heim aptur eins og lxann. Myndu landar vorir á ísl. slátra alikálfinum o. s. frv.? Ekki al- mennt. Jeg er hræddur um að við- tökurnar hjá sumum yrðu eins og „Yankee“-inn sagði, pegar hann gerði tilraun til að breyta að dæmi týnda sonarins. Faðir hans barði hann eins og fisk. Að minnsta kosti finnst mjer að stöku menn á íslandi hafa sýnt svipað hugarfar gagnvart Vestur-ís- lendingum. Það er skaði, að pað skuli nokkr- ir peir ísl. vera til á ísl. og hjer sem líta hvorir aðra röngu auga. Þjóð vor er svo fámenn, að íslendingar ættu að taka höndum saman, hvort sem peir eiga heima á ísl. í Kaup- mannahöfn eða í Ameríku til að styrkja hvorir aðra í baráttunni að hefja pjóð sína upp. Þó svo langt sje á milli peirra að peir verði, ef jeg mætti svo að orði komast, að nota sjónpípur tll að sjá hvorir aðra, pá geta menn sjeð hvorir aðra eins og peir eru ef menn aðeins nota sjónpíp- urnar rjett. En fari menn að eins og sumum hefur hætt við, að snúa sjón- pípunni skakkt p. e. horfa í endann með stærra glerinu, pá er ekki að furða pó að mönnum sýnist hvorir öðrum langt burtu og smærri en peir eru í raun og veru. Þegar par við bætist, að ýmsir setja upp allskonar gleraugu. sem afrnynda pað er peir horfa á, pá er ekki von að peir sjái hlutina í sinni rjettu mynd. E>að oru nokkrir menn á íslandi sem vita, að petta land, sem vjer Vestur-ísl. bú- um í, er gott land og að mönnum hjer líður yfir höfuð vel, en segja allt anr.- að; en hvað fjöldann, sem hefur ýini- gust á pessu landi, snertir, pá er pað blátt áfram af vanpekkingu. Það er varla von að menn, sem aldrei hafa sjeð annað af veröldinni en sveitina, sem peir eru uppaldir í, geti dæmt um öanur lönd. E>á vantar allan samanburð. Hinir yngri Vestur-ís). hafa nú orðið mjög óglögga hugmynd um ísland; sumir halda að pað sje miklu betra en pað er, en sumir að pað sje miklu verra. Til að eyða peim misskilning, sem er á milli íslendinga á ísl. og Vestur-ísl. er ekkert pvílíkt meðal og tíðari milliferðir. Jeg vona að pær aukist ár frá ári, og verður pað hagur fyrir hvorutveggju. E>ó ísl. á ísl- ekki skilji pað almennt, pá verður pað peim samt meiri skaði en oss Vestur-ísl. ef vjer hættum að eiga nokkuð saman að sælda. Jeg vona að allir góðir menn, bæði á ísl. og hjer, leggist á eitt með að styrkja bræðraböndin, og láti ekki óhlutvönd- um mönnum, sem eru að reyna að spilla á milli með lýgi og rógi, takast pað. Jeg vona, að okkar kæra vini E. Hjör- leifssyni, scm hefur háldið svo margar og fagrar ræður á samskyns hátíðum undanfarin ár og vjer höldum 1 dag, takist að sannfæra marga biæður vora og systur á ísl. um pað, að vjer Vest- ur-ísl. berum hlýjan og bróðurlegan hug til peirra, að vjer óskum að land- ið megi blómgast, og peim líða par vel. Jeg held að pað sjo óhætt að fullyrða, að Vestur-ísl, hafa almennt meiri trú á framtíð ísl. en fjöldinn af mönnum á ísl. En vjer trúum ekki á, að hagur landsins verði bættur með tómum blaðagreinum, með hóli um pjóðina eða með pví að telja henni trú um, að hún sje í raun og veru mesta og sælasta pjóð í heimi. Hvað sem hver segir, pá hlýtir ísland og íslend- ingar nákvæmlega söinu lögum í fram- farabaráttu sinni og aðrar pjóðir, og verða að nota reynslu peirra í stað- inn fyrir að vera að fálma fyrir sjer, ef landi ð á ekki að siglast enn lengra aptur úr en orðið er. B'áir hinna eldri manna skilja petta. E>eir voru of gamlir pegar ísland fjckk sjálfsforæði, sem reyndar er ekki nema að nafninu, og geta pví ekki sett sig inn í hvað útheimtist til að koma málum landsins í rjett horf. Miklu fleiri af ungum og efnilegum mönnurn verða að fara erlendis, ekki til að læra lög eða læknisfræði, held- ur til að kynnast hinum verklegu fram- förum annara pjóða. E>að er enginn vafi á, að pað parf að fá endurbót á stjórnarskránni. Menn eru allt af að reka sig á pað enn átakanlegar. E>að er t. d. ópol- andi að fá ekki að nota landsins eigin fje til að koma upp lagaskóla, háskóla eða hvað pað nú er. E>að er ópolandi að hafa engan mann, sem ber ábyrgð af gerðum stjórnarinnar fyrir pingi og pjóð. Þessháttar sjálfsforræði or aðeins hljómurinn af sjálfsforræði. Jeg er viss um, að fjöldi af Vest- ur-ísl. taka einlæga hlutdeild í bar- áttu ísl. fyrir meirasjálfsforræði. Jeg vona að allir góðir Vestur-ísl. skoði pað sem skyldu sína að styrkja bræð- ur vora á ísl. í peirri baráttu með ráð- um og dið, efl-t og útbreiða rjettar skoðanir um pað og önnur mál á ís- landi. Svo bið jeg ykkur öll að hrópa prefalt húrra fyrir forna Fróni. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CI.AHKE &d BUSH. 527 Main St. Koraid og sannfœrist! j^inmitt á pessum tíma purfið pið að byrgja ykkur með vörur fyrir ujip- skcrutímann. Komið með listaaf pví, sem pið purfið, til okkar og látum sjá hvað við getum gert. Við erum sannfærðir um að við getum sparað ykkur peninga. Allar sumarvörurnar verða að seljast án tillits til verðs, til pess að rýma fyrir okkar mikln byrgðu n af vörum fyrir hausið. KELLY MERCHANTILE CO, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. I DAKOTA A. P. BUCIIANAN. AKURYRKJUVERKFŒRA-SALI. CRYSTAL, - N. DAK. Islendingap! ar pið purfið að kaupa E>að borgar sig fyrir ykkur að finna John Gaffney peg- Bir|dara, Slattuvjelar, Vagna, Ploga, l^errur, Bindaratvinna, Mas!\inu Oliu Etc. Mitt Motto er: Áreiðanlegheit og jöfn viðskipti við alla. — Vinsamlegast JOHN GAFFNEY, MANAGEH. P, S. Látið ekki hjá líða að linna mig áður en þið semjið um kaup á bindaratvinua annarsstaðar. BATNAÐI I, ANGVAKANDI KVEF, TAUGAVEIKI.AN, MÁTTLEYSI, 15 AKYEKKU MÆNU VEIKI, HÖFUÐVERKuK, IlÁLSVEIKI, SVEFNLEYSI, SLJiM MELTINO, LIFKAKVEIKI OO KKAMl‘1. Boston, Mass. 1. sept. 1893. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg er nú eins fjörugur og jeg var barn. Viðvíkjandi belti pví sem jeg fjekk frá yður í fyrra í Febrúar, sendi jeg yður enn á ný innilegt pakklæti mitt. E>að er undarlegt bæði sem hjálp ar og heilbrigðis meðal fyrir alla. Eins og pjer munið pá keypti jeg belti No, 4 með rafmagns axlaböndum. E>að hefur gert sitt verk ágætlega á alla líkams llbyggingu mína. Já mjer er batnað af llljöílum mínum kvölum. Jeg pjiðist af Ijijj ianf>varandi kvefi, taugaveiklan, veiki I mænujni, máttleysi, bakverk, höfuð- f/fy verk, hálsveiki, svefnleysi, slæmri melt- ingu, lifrarveiki, og mjög vondum krampa. Jeg hef pjáðst óttalega af öll- um pessum veikindum, en verstur pó á nóttunni; pvl jeg naut hvorki hvíldar nje svefns. Strax og jeg var báttaður fjekk jeg krampann, og limirnir voru sem peir væru bundnir í iinúta en nú hef jeg fengið mína fullu heilsu aptur. B'yrst var jeg sem Tómas trúlausi; jeg»skoðaði beltið eins og önnur meðöl og lækna, sem húmhug, en jeg komst á aðra skoðun pega jeg fjekk beltið. Jeg er nú sannfærður um að l)r. Owens belti geta bæ sjúkdóma, par som rafmagn er hægt að brúka, já, pví nær hvað vondir sem peir kunna að vera. Jeg er sem nýr maður í ölllum skrokknum, já, sterkari og liraustari heldur en jeg hef verið síðan jeg var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt og dag, án pess að finna til sársauka eða preytast. Enn á ný pakka jeg Dr. Owen fyrir liið ágæta belti, som er til mikillar blessunar fyrir mannfjelagið. Látið prcnta línur pessar, pví pað sem jeg hjer het skrifað er jeg reiðubúinn að staðfesta með eiði, og jeg er einnig viljugur til að svara peim er skrifa til mín um upp- lýsingar. Virðingarfyllst John M. B. Stenberg, 151 W. 4th St., So. Boston, Mass. J- It ill. stenbcr;'. Ek NÓ 85 ÁKA GAMALL OG VAK KOMINN í liÖK AF ELI.I, EN BELTIÐ FJEKK HANN APTUR Á FÆTURNA. Dr. A. Owen. Aastað, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið mitt hjartans pakklæti fyrir beltið, sem hefur gert mjer ósegj- anlega mikið gott. Jeg var I rúminu og var veikur, auðvitað var pað elli, par jeg nú er 85 ára gamall, en Dr. Owens belti hefur fengið mig á fæturna enn pá einu sinni. Jeg get ekki fullpakkað yður, kæri Dr. Owen. E>akkir og aptur pakkir fyrir yðar ráðvendni, einnig agent yðar, Miss Caro- line Peterson, í Fergus Ealls, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heim til mín og útvcgaði mjer beltið. Yðar pakklátur Peder 0. Bakke. BeLTIÐ IIEFUK GERT MJEK MBIRA GOTT EN ALLT ANNAÐ SAMANLAGT SEM JEG HEF HKÓKAÐ í 16 ÁR. Dr. A. Owen. Holmen, Wis., 11. sept. 1893. Belti nr. 3. sern mjer var sent í oct. ’92, hefur gert mjer mikið gott; jeg hef pjáðst af gigt mjög lengi, svo jeg hef verið ófær til vinnu. E>egar jeg hafði brúkað beltið í tvo mánuði var jeg mikið betri, og nú er jeg frískari en jeg hef verið í 16 ár. Jeg er yður pakklátur. Með virðingu, Edward E. Sansrestað. n Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man, The Owen Eleetric Belt and Appliance Co. Skrifið eptir príslista og upplýsingum viðvíkjandi beltunum til B. T.BÖRNSON, agent meðal fslanndinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.