Lögberg - 15.08.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.08.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 15. ÁGtíST 1895 7 BRÚ, 0. AGUST 1895. Laugardaginn 27. f. m. kom sjera Friðrik J. Bergmann til Baldur braut- arstöðva með Northern Pacific braut- inni í pví skyni að vinna nokkur prestverk fyrir Fríkirkju og Frelsis- söfnuði, eptír beiðni peirra, vegna veikindaforfalla prestsins sjera Þor- kels Sigurðssonar, sem ráðinn er til safnaðanna. Mjer dettur í hug, að sjera Fr. J. Bergmann muni sjálfur rita um ferð slna og verk sín hjer vestra, og skal jeg pví vera stuttorður um pað. Hann messaði hjer sunnudaginn 28. júlí og skírði 8 börn. Ilafði sá fjöldi fólks safnast að kirkjunni, að ekki komst inn nema fátt yfir helming. Eptir guðspjónustuna gaf hann okkur til kynna, að sjera Þ. Sigurðssou vœri dálítið hressari en hann hefði verið áður en dr. Halldórsson fór að gefa sig við sjúkdómi hans; hann hefði betri matarlyst og værari svefn, jafn- vel pó pað, ef til vill, gæti dregist nokkuð langan tíma enn, að hanr yrði fær um að leggja nokkuð á sig til muna, og óskaði liann og vonaði, að söfnuðirnir hl/fðu honum í pví efni, að svo miklu leyti sem peir gætu, eptir að hann væri kominn til peirra. Jeg er viss um að hin fögru orð, sem presturinn talaði í pessu sambandi, hafa vakið innileg bænarorð í brjóst- um margra Argylebúa um að sjera Þ. S. fengi heilsu sína aptur, og um leið gefið okkur betri von um heilsu hans en við gerðum okkur eptir áður fengnum frjettum. Á hverjum degi alla vikuna, 29. júlí til 3. ág., las sjera F. J. Berg- mann með fermingarbörnunum, og f erðaðist flest kveldin í einhverja átt út um byggðina til pess að skíra börn. Sunnudaginn 4. ág. var hátíðleg guðspjónusta, 30 ungmenni staðfest í kristindómi, altarissakramenti veitt yfir 100 manns, skírð nokkur börn og íyst til hjónabands með einu pari. Húðarrigning var pann dag fram að hádogi, sem hamlaði fjölda mörgum að sækja kirkjuna, svo ekki kom fleira fólk en gat komist inn í hana. Þann 5. ágúst gaf sjera F. J. B. saman í hjónaband Mr. Bjarna Josefs- son og Miss Lilju Christophersdóttir. Jeg parf ekki að lýsa frágangin- um á pessari margbreyttu og miklu vinnu prestsins sjera F. J. Bergm.; h ann er svo ótalsinnum búinn að sanna fyrir íslenzku pjóðinni sína f jörugu gáfu og miklu prestlegu hæfi- leika, að mín umsögn í pá átt hefur lítið að pýða. En pess er vert að geta á hlið okkar Argylebúa, að prátt f yrir undanfarið prestsleysi í 2 ár, og par af leiðandi misjafnar sögur og getgátur um kristindómsáhuga vorn virðist ennpá lifa fullkomið safnaðar- líf og sönn lotning fyrir sameiginleg- um kristindómsmálum byggðarinnar, pað er áð segja á saina stigi og pað hefur bezt staðið síðan söfnuðir mynd- uðust hjer vestra. Safnaðarfulltrú- arnir hafa pann varkahring innan safnaðanna, sem gefur peim ljósari hugmynd um pað efni yfirleitt en öðrum safoaðar limum, og pó framlög manna til saf na ðarparfa pessa seinustu undanfarna daga væri ærið smá í austur-söfnuðinum, pá voru allt aðrar orsakir til pess en viljaleysi. Sjera F. J. Bergmann fór lijeðan úr bygðinni í dag, 6. ág., en hann skildi hjer eptir hlýja og pakkláta endurminningu um sig framvegis, ef menn báru ekki áður fullhlýjar til- f.nningar til hans fyrir hans mörgu og góðu ricverk. Hjartanlegt pakklæti og blessunaróskir til hans munu lengi lifa meðal okkar Arsfylc- búa, að sjálfsögðu, einkum í hjörtum hinna mörgu ungmenna, sem hann prófaði í pekkingu kristindómsins og lögðu fram fyrir hann hönd sína og lijarta með pví heiti, að vinna trúlega undir merkjum hius príeina guðs meðan lífið endist. Jón Ólafsson. íslciidiiigudngurimi 2. ámist 1895. Ræða Gunnars Gislasonar er sem fylgir: Háttvirtu herrar og frúr! Það hefur ætíð verið mjer sönn ánægja að vera viðstaddur pegar mln- ir kæru landar hafa haldið pennan gleðidag, og jeg hef álitið daginn sannkallaðann hátíðisdag og samboð- inn frjálsri pjóð I frjósömu landi. Og pjer vitið pað, kæru landar, af hvaða rótum pessi fagra venja yðar er runn- in. Þjer vitið að pað er minningar- dagur frama og frjálsrar stjórnar; pjer minnist pess með fögnuði, að pjer fyrrum voruð frjáls pjóð, pjóð sem ekki purfti að lúta fyrir öðru lög- máli en pví, sem pjer höfðuð sjálfir tilbúið, og pessi frjálsa stjórn varaði nærri fjögur hunruð ár. Þá voruð pjer ýmist með vjelum eða ofríki kúgaðir undir konungsvald og allar pær ápjár sem pví fylgdi. Þá var gullöld frelsis og manndáðar hneppt undir járnaldarmerki konungs og kúg- unar, og til að eyðileggja sem mest allt hið fyrra ágæti hinnar íslenzku pjóðar, pá dundi hver landplágan eptir aðra yfir landið, fyrst hinn svo kallaði svartidauði (1350) sem byrjaði á Kínlaadi og endaði á Grænlandi; par næst stóra plágan (1494) og slð- ast stórabóla (1700). Hún að vísu drap færra en systur hennar, enda var ekki nema 50,000 manns alls á ís- landi pegar bólan kom, en hún drap 18,000. Um jarðelda tala jeg ekki og parafleiðandí hallæri og mann- dauða og pó gátu ekki öll pessi ósköp eyðilagt hina fámennu, en prekmiklu pjóð. Nei, hún var eins og skáldið segir: „ætíð lifir andinn sami, pó afl og proska nauðir lami.“ Þjóðin átti eptir að fá nýja krapta, að fá nyja rjettarbót (1874) pó henni sje I mörgu ábótavant,—hún átti eptir að skiptast að likams samvistum og talsverður partur af henni að flytjast „vestur um hyldýpis haf hingað 1 sælunnar reit“ að mörgu leyti, og hún á eptir allan beste tímann, hún á eptir að verða hjer mikill oggóður pjóðflokkur, sem ekki einasta verður hjer nafnfrægur heldur styður bræður sína á gamla landinu til að ná pví menningarstigi sem peir stóðu á I öndverðu. En kæru tilheyrendur, pað er eptir fyrir mjer að minnast á eitt atriði, og jeg álít að nú sje hentugur tíini til pess. Jeg hef vikið, á ’ að pessi dagur sje minningardagur frelsis og frama hinn ar Islenzku pjóðar, og pjer eruð nú að halda hann bæði fyrir Austur- og Vestur-íslendinga. Þjer vitið að pjer hófuð hjer landnám 1874. Er pað ekki merkilegt, að sama aldarárs-tala var pegar íslendingar byrjuðu land- nám á gamla landinu; pegar Ingólfur Arnarson reisti byggðir og bú I Reykjavík? Eigum við ekki Ingólf nú, pó annað sje nafnið? Eigum við ekki marga góða og göfuga landnema hjer. Jú, vissulega eigum við pá, og eigum við ekki líka sagnfræðinga og söguritara og marga llstamenn, bæði karla og konur, sem leika nú pær I- próttir, er I fornöld hefðu verið kall- aðar yfirnáttúrlegar og anuaðhvort guðlegt kraptaverk eða djöfuls mis- sýningar. Og pó við eigum ekki hjer vestan hafs ættfræðinga, sem geti jafnast til við Ara fróða, pá eru hinir ágætismenn okkar svo margir, að peir geta með áhuga og sameinuðum kröptum bætt karlinn upp. Það sem jeg vil benda yður á, er, að nú er kominn tími til, (og mjer finnst hent- ugur tími nú, par jeg álít að vestur- flutningar fari að minka), að semja yfirlit yfir landnám íslendinga I Ame- rlku. Jeg ímynda mjer að pað muni pó vaka I huga ykkar hið sama og hvatti Ara Þorgilsson til að semja hina fróðlegu bók, Landnámu, að hann gerði pað til pess, að löndum sínum yrði ekki brugðið um pað, að peir væru prælaættar. Ættvísi hafa íslendingar haft fram yfir allar pjóðir °g sagnfræði, og pá er vel vert að halda pvl við, og pess betra pess fyrr sem pað er byrjað. Jeg hof verið að blða eptir pví að einhver okkar flokks ágætismaður hreifði pessu máli I blöð- um okkar, en jeg hef ekki eun orðið var við j>að, neina lítillega f/rir nokkr- um árum, og pví dirfðist jeg að hefja máls á pvl á pessari pjóðhátíðarsam- komu, og tel jeg mjer sæmdarauka gömlum manni að pvl, að pjer, hátt- virtu landar, konur og menn, gæfuð gaum að pessu á sínum tíma, sem er svo áríðandi fyrir inannorð og heiður hinna íslenzku pjóðar ineðal komandi kynslóða. -x- * * Það er fátt eitt I ræðu pessari sem oss finnst ekki sögulega rjett og sumpart ekki rjett ályktað, en pað hefur verið siður að pienta svonalag- aðar ræður án útásetninga og athuga- semda svo vjer fylgjum peirri reglu nú. Iíitstj. Er hægt, að lækna lima- fallssýki? MR. GEORGE LITTLE FRÁ ESS- EX COUNTY SEGIR AÐ ÞAÐ SJE HÆGT. Hann segir frá pví setn hann hefur sjálfur reynt pví til sönnunar. — Þjáðist I meira en tvö ár. — Bæði hann og vinirhans hjeldu að ekkert gseti linað kvalirnar nema dauðinn. Nú líður hon um vel og er heilbrigður. Tekið eptir Essex Free Press. Lífið er byrgði fyrir pá, sem ekki hafa heilsuna, og pegar hraustir og sterkir menn missa hana, og læknis- aðstoð, meðul og aðhjúkrun dugir ekki, og ekki er annað fyrirsjáanlegt, en að dauðinn sje hin eina lausn, pá fer útlit ð að verða nokkuð sorglegt. Það stóð einmitt svo á fyrir Mr. Geo. Littel frá Colchester township fyrir nokkru síðau. Nýskeð frjetti blaðið Free Press rjett af hendingu að hann að hann væri orðinn albata, og var pá fregnriti senduraf stað til að fá frek- ari upplýsingar um pað. Þegarfregn- ritinn kom til Mr. Little, ljet hann óðar tilleiðist að segja sögu slna, og er hún sem fylgir. Yarð að hafa fæturuar I heitu baði. Fyrir fjórum árum pjáðist Mr. Little af mjög slæmu infiuenza-kasti, sem gerði pað að verkum að fæturnir á honum urðu nærri máttlausir. Hann sendi eptir einum besta læknirnum I Essex County, sem virtist gera allt sem I hans valdi stóð til að lækna Mr. Little, en pað varð árangurslaust. í hálft annað ár pjáðist hann óbærilega, og lá í rúminu nærri alltaf. Læknir- inn gat ekki fyllilega áttað sig á livað að honum gengi, og gat ekkert bætt honum. Hann breytti pví til og fjekk sjer annan læknir um stund. Lækn- irinn sam hann fjelsk næst, dugðiekk- ert heldur, svo hann breytti utn á ny og sótti til pess, sem hann hafði áður haft. Eptir langar arðlausar tilraunir sagði hann við læknirinn, að hann sæi enga p/ðing að brúka meira af meðulum, par eð ekki væri annað eptir en deyja ef bati kæmi ekki peg- ar. Hann var ekki orðinn annað en beinin, aumkvaður af peim ssm sáu hann, og byrði fyrir fjölskyldu sína. Kona hans' og vinir liöfðu misst alla von um bata og nábúar hans sögðu pað væri aðeins tímaspursinál að hann legðist í gröfina. Þó að fætur haus væru máttlausir, gat hann samt staul- ast fram og aptur um húsið og garð- inn, en pegar hann reyndi að ganga út að liesthúsunum og hagræða pvl sem par purfti að gera, lagðist hann svc> greinilega I rúmið, að liann fór ekki úr pví svo vikum skifti. Útlim- irnir voru kaldir; jafnvel um hitatím- ann á sumrin varð hann að baka fæt- urnar við eld, reifaður pykkuin ullar- voðum. Mr. Little segist vera viss um, að læknirinn hafi geit allt sem hann gat til að bæta sjer, og hann er honum innilega pakklátur fyrir pað. Hann hafði reynt eins konar málm- uppleysingu, og brúkað af henni alls sjö gallón, en pað kom að engu liði. Eptir að hafa pjáðst I hálft priðja ár, las Mr. Líttle, sumarið 1893, grein um sjúkdóin sem líktist mjög kvilla peimjj sem að honum sjálfum hafði gengið, og sem hafði verið læknaður ineð Dr. Williams lúnk Pills. í and- arslitrum vona sinna sendi hann eptir fáeinum öskjum. Áður en hann var búinn með úr tveimur öskjum, var hann orðinn viss um, að hann hafði nú fundið meðal sem inundi lækna penn- an pungbæra sjúkdóin hans. Hann hjelt áfrain að brúka pillurnar I nokkra mánuði, og varð brátt fær um að gera /ms verk á heimiliuti, sem hann hafði ekki getað gert áður, og um veturinn gat hann fengist við vinnu við vögunarmyllu o'g annað pess háttar. Siðastliðinn vetur sagð- ist hann hafa verið úti I rigningu og stormi fjorlægur heimili sinu, en hann var pá pegar orðinn svo hraustur, að pessir hrakningar gerðu honum ekk- ert til. Þennan vetur, sem hefur ver- ið mjög kaldur, hefur hann fengist við að keyra við til Windsor, sem er fimmtán mllur I burtu. Nú lítur liann út eins og hann hefði aldrei verið veikur á æfi sinni. Mr. Little 1/kur miklu lofsorði á Pink Pills, og segir að hati sinn sje peim algerlega að pakka. Hann leggur fram pennan vitnisburð peim til bagsmuna, sem kynnu að hafa sama sjúkdóm og hann. Kona Mr. Ltttle, sem var viðstödd meðan á samtalinu stóð, vottaði að petta væri satt, og bætti pví við, að hann ætti pillunum lílið að launa. Öll fjölskyldan skoðar Pink Pills sem lífgjafa Mr. Littje. Með eptirspurnum meðal nágrann- anna komumst við að pví, að Mr.Little hefur almennt orð fyrir að vera mjög áreiðanlegur. Hanu hefur búið I Es- sex County alla sína tíð, og verið fjögur ár á sjálfseign sinni Colchester North I Sommer County. Hann er formaður Edgar Mill sunnudagsskól- atis, og allir I sveitinni par umhverfis pekkja til kringumstæða hans. Ná- búar hans skoða bata hans alveg frá- bært tilfelli, pví allir bjuggust við dauða hans á hverjem tíma fyrir fá- einum mánuðum síðan, áður en hann fór að brúka Pink Pills. but don’t try to patch up a lingering cough or cold by trying experimental remedics. Take PYNY-PECT0RAL and relief is certain to follow. Curee the most obstinate coughs, colds, sore throat9, in fact every form of throat, lung or brouchial inflammation in< duced by cold. Larjio liottlo. 23 Centa KAUPID "HIGH SPEED“ PRJONAVJELAR. Ód/rustu prjónavjelar I heimi Prjóna sokka, vetlinga, nærföt o. fl., og gera verkið bæði fljótt og vel. Taka 72 lykkjur á sekúndunnni. Yfir 40 íslendingar hafa nú keypt vjelar pessar, og allir gefa peim hinn bezta vitnisburð- Yerð, með einum Cylinder $10; með premur Cylinders $14. Sendar kaupendum innan Manitoba kostnað- arlaust ef full borgun fylgir pönt- uninni. Skrifið eptir upplýsingum og sendið pantanir yðar til G. Eyjolfsson, lcelandic River, - - IVlanitoba, sem hefur útsölu á vjeluin pessum Manitoba. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur ocf annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin Ave. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar I bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 maiii Strcet, Bieslu dyr viö (J’Ccnnors Hotel. ORRar Vorur Eru Ætid odvrasíar V GÆTID AD VERDLISTANUM: 12| c. Out Flannel á 8 c yaidið ® >’ » » » 6 „ ?? 8 „ Ljerept á 6 „ ?? 7 1 )1 5 „ ?? 5 „ Hvft Ljerept á.. Hc ?? L. L. Sheeting á 5 „ » 15 c. G. Ljerept 1?V° „ „ 10 „ » 8 „ lnj/igo Blue .. . 6 „ 10 „ Check Gingham 6 „ Bezta Kjóla-Gingliam á 8 „ » Olíudúkar á 25 „ 15 c. Ducks 124c 19 pd. Púður-sykur . ..$1.00 17 pd Raspaður Syknr ... 1.00 15 pd Mola Sykur 1.00 30 pd Haframjöl 1.00 20 pd 2 Crown Rúsínur . . 1.00 16 pd Beztu Rúsínur 1.00 25 pd Besta Sápa 1.00 Soda Crackers, pd. á 0.05 Bezti Lax, baukurinn á... 0.15 Leidandi mannirnir hvad VERD og VORUGŒDI snartir i Crystal, North Dakota. Thonipson & Wing, CRYSTAL, -- - - N.DAK. Northern PAGIFIG R. R. Jlin vinsœla brant St. Paul, Minneapolis -OG- Chioago Og til allra staða 1 Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua I líovtnai hjer- aðinu. Pullmar\ Placa svefnvaguar og bord stofuvagnar með hiaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækiiæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í.ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með híuum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Qen. Tass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Qen. Agent, Winniieg City Office, 486 Main St. - - Wínnípcg, SUMAll SKÓR. Morgan hefur hið bezta upplag j bæn- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—allir prjsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vianur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigiu máli. A. G. MORGAN 412 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dx?. 3VE. HalldLoxpssoxi, JJark Jiioer,-Al. Dak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.