Lögberg - 15.08.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.08.1895, Blaðsíða 8
8 LOöBEUG, FIMMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1895. ÚR BÆNUM GRENDINNI. í dag er von á 2900 mönnum austan úr fylkjum til að vinna við uppskeru hjer í Manitoba og Norð- vesturlandinu. UndirskrifaSur vill kaupa lítiö hús eða „Cottage“ annaðhvort á Ross eða Jernima Stræti. William Frank, Mclntyre Block City. Oss láðist að geta pess í grein vörri um hátíð íslendinga hjer í Wpg 2. þ. m., að. íslendingar í Dakota sendu forseta hátíðarinnar telegraf- skeyti frá Park River, er innihjelt kveðju peirra og ósk um að Island fengi fullt frelsi. Jgs?” I>egar f>ið purfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta Cigara, o. fl., o. fl., fyrir lágt verð, pá komið til H. Einarssonar, 504 Boss Ave., Winnipeg. Mánudaginn 5. þ. m. dó hjer í hænum ekkjan Björg Bjarnadóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu, 69 ára að aldri, og var jarðsett í Brookside grafreitnum 7, [>, m, Björg sál, átti lijer mörg uppkomin og efnileg börn, 200 menn, sem vinna við sögun- armylnurnar í Rat Portage og grennd- inni, hafa lagt niður verk og heimta hærra kaup eða að vinnutími sje styttur. Kröfur peirra eru mjög sanngjarnar, og peir hafa ekki sýnt sig í að gera neinn óskunda. Það er vonandi að óskir peirra verði upp- fylltar, þriðjudaginn 13. þ. m, dó einka barn þeirra hjónanna Mr, J, A, Blöndals og konu hans hjer í bæn- um, það var drengur á fyrsta ári, o" hafði allt af verið veiklaður frá o því hann fæddist, þau hjónin Mr, Kristján Albert og kona hans misstu einnig nýfætt barn sítt í vik- unní sem leið, íslenzkur mjólkursali einn hjer í bœnum ætlar sjer að selja mjólk- urkýr sínar ásamt tilheyrandi áhöld- v.m, og er því tækifæri fyrir hvern þann, er slíkt vildi kaupa, að fá þetta með lágu verði og þægilegum kjörnm. Ráðsmaður Lögbergs vís- ar á seljanda. Mr. Gunnlaugur Jóhannsson sem heima á að 570 Ross Avenue hjer í bænum, er orðinn umboðs- maður fyrir lífsábyrgðarfjelagið „The London Life Insurance Co,‘ sem hefur aðalskrifstot'u sína í London, Ontario. Fjelag þetta tryggir einnig líf barna á öllum aldri, Vjer vitum ekki annað en að tjelagið sje heiðarlegt og áreiðan- lcgt tjelag, í dag er hinn árlegi frídagur o n o (Civic Holiday), og eru ýmsar skemmtanir á ferðinni, svo sem skemmtiför Canada Pacific manna til Carman, skrúðgöngur fjelaga, allskonar leikir og hljóðfærasláttur í hinum ýmsu görðam (parks) o, s, frv. I dag er og lagður hyrningar- steinn undir hið nýja musteri Frí- múrara hjer í bænum. Tíðin hefur veiið hentug, þegar á allt er litið, hjer í fylkinu Norð- vesturlandinu og nágrannaríkjunum síðan Lögberg kom út síðast, en þó hefur verið helst til mikið regn Næturfrost liafa hvergi gert vart við sig og nú er hveiti að verða fullþroskað víðast, svo mesta hættan er um garð gengin. Hveitiskurður er nú að byrja hjer og hvar, en ekki luun hann byrja almennt fyrr en með byrjun næstu viku hjer í fylkinu. EimreiÖin. 2, hepti af riti þessu er nú alveg nýkomið hingað, og hefurinni að lialda ýmsar fróð- legar ritgerðir, sögur, kvæði, myndir o. s. frv., eins og 1. heptið. Vjer höfum því miður ekki haft tíma til að lesa þetta hepti niður í kjölinn, en það, sem vjer höfum lesið, geðjast oss vel, og vonum að geta dálítið betur um það í næsta blaði. — Mr, H, S, Bardal, 629 Elgin Ave„ Winni- peg, hefur Eimreið'ina til útsölu, og er nú búinn að fá þetta nýkomna hepti, Mr, Sigurður J, Jóhannesson, hjeðan úr bænum, kom heim aptur úr Dakotaferð sinni í fyrradag, Hann fór suður þangað ásamt dótt- ur sinni, tengdasyni (Alberti Jóns- syni) og barni þeirra, sem ætla að dvelja þar fyrst urn sinn hjá venzla- fólki sínu. Mr, Jóhannesson segir allt hið besta úr íslendingabyggðun- um í Dakota. Heilsufar manna er gott og uppskeru-horfur hinar bestu, Hveiti uppskerabyrjaði þar almenn í byrjun þessarar viku, Hann segir að þar sje nú komnir svo margir verkamenn, að ekki sje til neins fyrir fleiri hjeðan að norðan að fara suður þangað til að fá at- vinnu við uppskeru. A föstudagskveldið var voru pessir embættismenn settir inn í em- bætti í Good Templar stúkunni „Heklu“: Æðsti Templarísak Jóns- son; Fyrv. Æðsti Templar: Þorh. Sigvaldason; Vara Templar: Miss Þuríður Indriðadóttir; Gæzlum. Ung templara: Benidikt Rafnkelsson; Rit- ari: Oliver Olson; Fjármálaritari: B. Long; Gjaldkeri: Miss Valgerður Finnbogadóttir; Kapilán: Miss Jakobína Einarsson; Dróttseti: Miss Guðrún Guðmundsdóttir; Aðstoðar Ritari: Miss Anna Vigfúsdóttir; Að- stoðar Dróttseti: Miss Inibjörg Hör- dal; Vörður: Helgi Freeman; Út- vörður Ólafur Ólafsson.— 125 góðir og gildir meðlimir voru í stúkunni við síðustu ársfjórðungslok. Brjef og blöð eru nýkomin frá íslandi, og birtum vjer helstu frjett- ir úr blöðunum, einkum af alþingi, 4 öðrum stað í Lögbergi, Eins og menn sjá, erstjórnarskrármálið kom- ið í bobba Eptir brjefum.sem vjer höfum fengið, mun þingsályktanin eða hið nýja frumvarp, sem á henni er byggt, ganga í gegn, Brjef til vor segja, að nýmælið um að landið sjálft fái sjer gufuskip og láti ganga milli íslands og Bretlands upp á eigin reikning, muni fara í gegn á þessu þingi, og að danskagufuskipa- fjelaginu muni ekkert fje verða veitt til strandferða. Vegna plássleysis getum vjer eklci sagt meira um þessi inál og önnur mál, sem liggja fyrir þinginu, í þettasinn, en vonum að gera það í næsta blaði. Nefnd kaus neðri deild til að rannsaka að- farir stjórnarinnar í „Skúlamálinu“, hver sem árangurinn verður. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna BAHING POWDfR HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reynsla. Hjer með gefst til kynna vin- um og vandamönnum fjær og nær, að drottni hefur þóknast að taka til sín mína ástkæru konu Arndísi Jónsdóttir, frá Grund á Akranesi, Borgarfj.sýslu, Islandi. Húndó 10. ágúst eptir kvalafulla mánaðarlegu að afstöðnum barnsburði. Allir þeir sem til hennar þekktu vita hve inikið jeg hef misst, Útför hennar fór fram þann 12, ágúst frá hinni fystu ísl, lút, kirkju. Sveinn Sveinsson, frá Borg í Miklaholtshrepi i Hnappad.sýslu. Blaðið „ísafold“ er vinsaml. beðið að taka upp þessar línur, Stói* breyting íl iiiunntóbaki ^uclictt’ö T & B ittahogany cr Iúb mjjastii og bc£ht Gáið að l>ví að T & B tinmerki sje á plötunni. Búid til af The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd.. Hamiltoa. Ont. HGUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipep. Man . Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CUAEKE <Sc BUSH 527 Main St. T. H. Longheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Loueheed hefur lvfjabúð í sam- bandi við lækuisstörf sin ög tekur þvl til öll s:n rneðöl sjálfur. Sehir skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Couit skrifstofunni GLEfJBORO, 5V?AN. I. M. Cleghorn, M, D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc Útstrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlbur við hendina hve nær sem þörf gerist. KOMIDINN “gTe5:S:p- varningnum í íslenzka kaffihúsinu ; þar eru allskonar aldini og góðgæti, kökur, svaladrykkir, kaffi, vindlar, reyktóbak, munntóbak, og margt fleira æfinlega til reiðu hjá J. Hall 405 Ross Ave. Fyrirspurn. Hver sá, er vita kynnihvar stúlk- an Guðrún Jósefína Jónasdóttir er niðurkomin, er vinsamlega beðinn, að láta mig undirskrifaða vita pað hið fyrsta. Hún cr ættuð úr Axarfirði á íslandi, og fór frá Winnipeg fyrir 10—12 árum. Sömuleiðis skora jeg á nefnda stúlku sjálfa að láta mig systur sína, vita, hvar hún er, ef hún skyldi sjá línur pessar. Bru P. O. Man. 29. Apríl ’95. Sigríður Jónasdóttir. ISLENDINGAR! Athugið afsláttarsöluna hjá Stefáni Jónssyni, á norðaustur horn- inu á Ross og lsabella strætum, allan pennan mánuð. Til dæmiseru öll karlmanna og drengjaföt, buxur, skyrtur, hattar, slipsi, nærföt, og ótal margt fleira með 20 centa afslætti af hverju dollars virði fyrir peninga út í hönd. Með pví að koma inu og sjá vörurnar getið pjer sannfært sjálfa yður um sannleik ann. Enn fremur eru öll sumarföt, ljerept, kjóladúkar, flannels, flanneletts „laces“, „cambridge“, sumar,Jackets‘, og allur sumarvarnÍDgur yfir höfuð með niðursettu verði. Látið pví ekki bregðast, að koma inn áður en bjer kaupið annarsstaðar til að sjá livað Stefan Jónsson gotur gert fyrir yður. E>jer purlið öll að fá eins mikið fyrir dollar yðar og mögulegt er, og pví er nauðsynlegt að koma pangað, sem pjer fáið pað. Sömuleiðis óskar St. Jónsson eptir, að sjá kunningja sína utan af landi, sem kynnu að koma inn í bæinn á Islendingadaginn til að skemmta sjer; peir munu sannfærast um að pað borgar sig að kaupa hja honum föt eða fataefni fyrir yfirstand andi eða komandi tíma. Sparið peningayðar með pví að kaupa á rjettum tíma pað sem pjer purfið. Munið eptir staðnum, sem s vo margir pekkja. Með virðingu Stefan Jonsson. N orðausturhorn Ross & lsabel stræta Fluílur! Fluttur! Á þíordveslur fiornid a JTlain Slr. og Portage Hvenue. Seymonr Bw, JIlarKBt Square Wini\ipBg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti* John Baird, Eigandi. Jeg hef fengid mikid af nyjum vorum, og se/ odyrara en nokkurntima adur. O. Thori jciH GULLSMIDUR- CHR. JAGOBSEN hienzki bókbindariun í Winuipeg, Gerir kunnugt: AJ ef menn ekki vitji bóka þeirra, sem hjá honum eru, innan 12 daga, þá neyðist hann til aS selja þær fyrir það verð, sem hann á fyrir band bókanna, 122 Lydia Str., - - - Winnipeg ÍSLENZKUR LÆKNIR Halldorssoi J’ark Iiioer}-N, JDak, ASSESSMERT SYSTEM. M(UTUAL PRiNCIFLE. eur fyrra helmingi yflrstandandi fira tekið lifsábyrgg upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIÓNIR. Hærri NÍU MILLJON"UM meira en á sama tímabili í fyrra, Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórdn inillión dollars. Aldrei hefur )>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjeiag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendinga. Yfir þú und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í )>ví, Margar þúsundil* hefur það nú allareiðu greitt íslcnding in, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAULSON Winnipeg, P. S ltARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Miun. A. K. McNICIIOL, McIntyke Bl’k, Winnipeg, Gen. Manageii fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. VJER SPORDM YKKDR FIIll! Komid og sannfœrist! Limnitt á pessum tíma purfið pið að byrgja ykkur ineð vörur fyrir upp- skcrutímann. Komið mcð listaaf pvl, sem pið purfið, til okkar og látum sjá hvað við getuin gert. Við erum sannfærðir um að við getum sparað ykkur peninga. Allar sumarvörurnar verða að seljast án tillits til verðs, til pess að rýma fyrir okkar mikln byrgðum af vörum fyrir liausið. KELLY MERCHANTILE GO, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. jinm l MKOTA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.