Lögberg - 12.09.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.09.1895, Blaðsíða 2
2 LÖGERG, FIMMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1895 Yngstn skákl Duna. Eptir „Eimreíðínni“. Eins og kunnugt mun vera, var dr. Georg Brandes frumkvöðull og vegryðjandi nýrrar stefnu í skáldskap Dana um 1870. Sú stefna hefur al- mennt varið nefnd „realisme11 ogsnýr sjer að lífinu, atburðunum og mönn- unum, eins og pað ber fyrir augu peirra, lýsir pví satt og náttúrlega, án f>ess að skrjfða |>á nokkurri annari blæju en skáldskaparlistarinnar sjálfr- ar. ölljhin helztu skáld Dana flykkt- ust um Brandes sem flokksforingja, svo sem Drachmann, Schandorph, J- P. Jacobsen o. fl., og allt fram ápenn- an dag á Brandes öndvegissætið í danskri fagurfræði, prátt fyrirpað, að hoaum hefur ekki verið hleypt í pró- fessorstöðu við háskólann sökum hinna mjög svo frjálsu skoðana hans. Enn pann dag í dag er hann að sönnu flokksforingi eldri og yngri skálda Dana, sem með aðdáun og lotningu fyrir hinum skörpu gáfum hans og skarpskyggni í ritdómum rita í hans anda, en pó hefur nú á síðustu tím- um myndast flokkur af uugum skáld- um, sem boða nýja trú, ef svo má að orði kveða, hvað skáldskap snertir. t>essi ungu skáld, sem voru áðurákafir Brandesliðar, gáfu áður sanna og náttúrlega mynd af mannlífinu, skyra og nákvæma, og ortu hispurslaust og dularlaust um ást og æsku, sorg og gleði. En á síðusta árum hafa peir orðið fyrir áhrifum frakkneskra skálda og hafið nýja stefnu, er peir nefna ,,symbolisme“, stefnu sem lýsir sjer í óljósum táknunum alls þess, er fyrir auya, eyra eða huya ber l þvl vet- langi sem það ef sjeð, heyrt eða huysað; skáldið segir oss aðeins pað, sem í fljótu bragði og einstakt ber fyrir augu hans, eyru og sál, — hitt verður hver að segja sjer sjálfur, eða maður verður með öðrum orðum að skilja hálfkveðna vísu; sá, sem les, verður að skálda sjálfur eða ráða í hið dularfulla mál. t>essi skáld eru mið- aldarleg í anda, og yfir skáldskap peirra margra er einhver drunga og draugablær. t>eir verða opt dreym- andi og óljósir sem Heine; mál peirra hefur opt á sjer biblíublæ; pað er í- burðarmikið og fullt af samlíkingum og lýsingarorðum, frumlegum í pví sambandi, sem peir brúka pau, t. d. er peir lýsa litum og litbrigðum. Peir tala um „hvít bros“, um „andlit hvit sem tunglski'n í maí eða sem ísblóm- um hjeluð rúða“, um „kinnar kafrjóð- ar sem kveldroði“, um „hina hvítu prá“ (den hvide længsel) o. s. frv. — t>eir hirða minna um rím en efni ocr O yrkja opt í prósa. — t>eir hafa til skamms tíma gefið út tímarit, er nefnist „Taarnet“. Titilblaðið bar pegar vott um eittlivað sjergæðings- legt, og frumlegir pykjast peir um- fram allt vera; titilblaðið var mórautt með fornfálegu letri og svartri um- gjörð, og yfir nafninu skein sólin, en undir pví var jurtastöngull með geislablöðum. —Ritstjóri tímaritsins var Jóhannes Jörgensen; eptir hann eru margar stórar frásögur og tekst hoaum opt vel upp. Auk hans rituðu í tímaritið af kunnugum mönnum skáldið Thor Lange, sern pýtt hefur margt og mikið úr rússneskum skáld- ritum og fengið doktorsnafnbót fyrir rit sitt um skáldið Alexis Tolstoj, mesta lýriska skáld Rússa á pessari öld; ennfremur Stuckenberg, Sofus Michaelis, efnilegt pjóðskáld, lipur og pýður, Sofus Clausen o. fl. Sem dæmi skáldskapar pessa set jeg hjer pýðingu tveggja kvæða í prósa: Haustkvœði. J>vi pá pessi svörtu ský? Og pví pá allt af pessi rigning? Langir lýsandi silfurdropar drjúpa niður af svörtum trjám. Haustsins blöð eru riðlit og gul, pau hanga öll á fölnandi stönglum, pau, sem eru fallln, klístrast fast við ina votu vegi, blaðæðarnar eyðast af kulda og sorg. I>ví pá pessi svörtu ský? og pví pá a.llt af pessi rigning? Líkt og haustlaufið fölnar og eyðist af kulda, svo hafa burknaskógar jarðarinnar hlotið að eyðastog líða und'r lok, svo munu og himinhnettirnir ein- hverntíma uppleystir verða að dynjanda regui, svo muú stjarnanna Ijómi slokkna líkt og augu, se.n missa sjónafl sitt, heimurinn liður inn í hið mikla ljósleysi. Skuyyinn í vatninu. Þú skáldgyðja— í hreinni mynl líkist pú kvennmanni, sem ávallt flýr undan — að mæta pjer er líkt og að safna blómum í draumi; jeg verð að syngja blómunum Ijóð, meðan máninn hangir á himnihum líkt og silfurspegill. Flýjandi'kona, hjarta pitt er hlæjandi vor, líkt og ilmandi rósarblöð veit jeg að hetídur pínar eru; brjóst pín eru stðr og frjósöm sem indverskir garðar, fagurmynduð og livelfd líkt og Taós heilögu fjöll. augnatillit pitt er skjálfandi strengur, sem bifast, titrar og kveður— A hverju kveldi geng jeg niður að hinu pögula vatni; í pví spegla sig kvöldskýin, sem líkj- ast hinni blaktandi blæju pinni; mynd pín ljær pví fegurð! og er jeg sje pig hinumegin við vatnið, hugsa jeg um pað, að sorg mín er meiri en fjarlægðin milli okkar, hugsanir mínar beygja sig á móti Pjer> líkt og trje beygir greinarnar niður í vatnið, — og jeg elska skuggann pinD, sem speglar sig; líkt og maður, sem kafar eptir perlum, sleppi jeg mjer í hið dimmbláa djúp auga pins; ást mín er sem titrandi, skjálf- andi aida, hún eyðir mynd pinni, og pað er sem hún beri hana burt, en máninn blikar á vatnið. • V. J. Nýtt meðal við krabbameini Eptir ,,Eímreiðinni“. Nýtt meðal við krabbameini eða rjettara sagt fleiri ný meðöl pykjast menn hafa fundið við pessum voðalega sjúkdómi, sem til skamms tíma hefur verið álitinn ólæknandi. Að vísu hefur læknum stundum tekist að ná svo fyrir rætur meinsins með skurði, að ekki hafi brytt á pví framar, en slíkt er pó miklu sjaldnar en hitt, að krabbinn hafi tekið sig upp aptur eptir skurðinn. En meinið stendur opt í sambandi við svo mikilsvarðaudi líffæri, að ekki er út í pað leggjandi að skera pað burt, og er pá engin líknar von. Nú hafa menn — á líkan hátt og blóðvatnið við barnaveiki er til orðið (sjá „Eimr.“ 1. h.)—með pví að spýta vökva, er stafaði frá krabbameini, inn undir höruDd á dýrum, og taka peim svo blóð eptir vissan tíma, fengið blóðvatn, sem samkvæmt skýrslu tveggja franskra lækna, llichet og Hericourt, hefur læknað 2 sjýklinga, er höfðu krabbamein. ^leðali pessu er spýtt inn í meinið. tíba inn undir hörundið nálægt pvi. Af pví meðal- ið or svo lítið reynt, er ekki að svo stöddu hægt að leggja dóm á, að bve mifllum notum pað má verða. Aðrir læknar, Emmench og Scholl, hafa til innspýtingar við krabbameini notað blóðvatn, sem hefur inni að halda eit- urefni, er bakteríutegund sú myndar, sem veldur heimakomunni. E>eir póttust einnig sjá bata af notkun pess. H. Gr. BRXSTOX->£5 Cure Biliousness. Sick Hcad- achc, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach '1 roubles. BKXSTGHi’S PILLS - - —■ — —-~—■ Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated^ and do not gripe or sicken. BRISTG2/S PILLS —B——P ~ ij* ■ i iii riMK Act gently but promptly and thorough’y. “The safest family medicine.'’ All Druggists keep bék-oi/s PILLS Northern PfGlFIC R. R. Hin vi nsœla bvant - TiL- St. Paul, Minneapolis —OG-- Og til allra staða i Bandarikjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai Ljer- aðinu. Pullmaq Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hraðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða i austur Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Parangur tekur fjelagið í.'ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FAR3RJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra heztu flutningslinum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnijeg City Office, 486 Main'St. - - Winnipeg', Rieliards & Bnidéaw, Málafærslnmenn o. s. frv, Mi lnlyre Block, WiNNrPEG, - - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig Jiegar j-örf gerist. KAUPID ’‘HIGH SPEED“ PRJONAYJELAR. Ódýrustu prjónavjelar í heimi. Prjóna sokka, vetiinga, nærföt o. fl., og gera verkið bæði íijótt og vel. Taka 72 lykkjur á sekúndunnni. Yfir 40 íslendingar hafa nú keypt vjelar pessar, og allir gefa peim hinn bezta vitnisburð- Yerð, með einum Cylinder $10; með premur Cylinders $14. Sendar kaupendum innan Manitoba kostnað- arlaust ef full borgun fyigir pönt- uninni. Skrifið eptir upplýsingum og sendið pantanir yðar til G. Eyjolfsson, lcelandic River, - - Nlanitoba, sem hefur útsölu á vjelum f>essum í Manitoba. M Koinid og sannfœrist! JtJitímitt á pessum tíma purfið pið að byrgja ykkur með vörur fyrir upp- skerutímann. Komið með listaaf pví, sem pið purfið, til okkar og látuin sjá livað við getum gert. Yið erum sannfærðir um að við getum S{>arað ykkur peninga. _A_llar sumarvörurnar vcrða að seljast án tillits til verðs, til pess að rýma fyrir okkar mikln byrgðum af vörum fyrir liausið. KELLY MEBCHÁNTILE CO, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. MILT0S, S. DAKOTA A. P. BUCHANAN. AKURYRKJUVERKFŒRA-SALI. CRYSTAL, - N. DAK. Islendingar! t>að borgar sig fy ar pið purfið að kaupa rir ykkur að finna Joiin Gafjfney peg- Biqdara, Slattuvjelar, Vagna, Ploga, l^errur, Bindaratvinna, Masl(inu Oliu Etc. Mitt Motto er: Áreiðanlegheit og jöfn viðskipti við alla. — Vinsamlegast JOHN GAFFNEY, MANAGER. P, S. Látið ekki hjá líða að finna mig áður en fið semjið um kaup á bindaratvinna annarsstaðar. BATNAÐI r.AN'GVAItANDI KVHF, TAUGAVEIKLAN, MATTLEYSI, BAKVEEfiU MÆNU VEIKI, IIÖFUÐVEKKUK, HÁLSVEIKI, SVEFNLEYSI, BLÆM MELTING, LIFKAKVEIKI OG KKAMPI. Boston, Mass. 1. sept. 1893. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg er nú eins fjörugur og jeg var barn. Viðvíkjandi belti pví sem jeg fjekk frá yður í fyrra í Febrúar, sendi jeg } ðuv enn á ný innilegt pakklæti mitt. t>að er undarlegt bæði sem lijálp ar og heilbrigðis meðaí fyrir alla. Eins og pjer munið pá keypti jeg belti No. 4 með rafmagns axlaböndum. Það hefur gert sitt verk ágætlega á alla líkams ibyggingu mína. Já mjer er batnað af illum inínum kvölum. Jeg pjíðist af langvarandi kvefi, taurraveiklan, veiki í mænu’ini, máttleysi, bakverk, böfuð- verk, hálsveiki, svefnleysi, slæmri melt* ingu, lifrarveiki, og mjög vondum krampa. Jeg hef pjáðst óttalega af öll- tcntoerjr. unl pessum veikindum, en verstur pó á nóttunni; pví jeg naut hvorki hvíldar nje svefns. Strax og jeg var háttaður fjekk jeg krampann, og limirnir voru sem peir væru bundnir í hnúta en nú hef jeg fengið mína fullu heilsu aptur. Fyrst var jeg sem Tómas trúlausi; jeg skoðaði beltið eins og önnur meðöl og lækna, sem húmbug, en jeg komst á aðra skoðun pegar jeg fjekk beltið. Jeg er nú sannfærður um að Dr. Owens belti geta bætt sjúkdóma, par sem rafmagn er hægt að brúka, já, pví nær hvað vondir sem peir kunna að vera. Jeg er sem nýr maður í ölllum skrokknum, já, sterkari og hraustari heldur en jeg hef verið síðan jeg var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt og dag, án pess að finna til sársauka eða preytast. Enn á ný pakka jeg Dr. Owen fyrir hið ágæta belti, sem er til mikillar blessunar fyrir mannfjelagið. Látið prenta línur pessar, pví pað sem jeg hjer hel skrifað er jeg rciðubúinn að staðfesta með eiði, og jeg er einnig viljugur til að svara peim er skrifa til mín um upp- lýsingar. Virðingarfyllst John M. B. Stenberg, 151 W. 4th St., So. Boston, Mass. Ee NÚ 85 ÁKA GAMALL OG VAK KOMINN í KÖK AF KLLI, EN BKLTIÐ FJKKK IIANN AFTUK Á FÆTURNA. Dr. A. Owen. Aastæð, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið mitt hjartans pakklæti fyrir beltið, sem hefur gert mjer ósegj- anlega mikið gott. Jeg var í rúminu og var veikur, auðvitað var pað elli, par jeg nú er 85 ára gamall, en Dr. Owens belti hefur fengið mig á fæturna enn pá einu sinni. Jeg get ekki fullpakkað yður, kæri Dr. Owen. Þakkir og aptur pakkir fyrir yðar ráðvendni, einnig agent yðar, Miss Caro- line Peterson, í Fergus Ealls, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heirn til mín og útvegaði mjer beltið. Yðar pakklátur .Peder O. B ak k e. Beltið iikfue gekt mjek meira gott en ai.lt annað samanlagt sem jeg IIEF BRtJKAÐ í 16 ÁK. Dr. A. Owen. Holmen, Wis., 11. sejit. 1893. Belti nr. 3. sem mjer var sent í oct. ’92, hefur gert mjer mikið gott; jeg hef pjáðst af gigt mjög lengi, svo jeg hef verið ófær til vinnu. Þegar jeg hafði brúkað beltið í tvo mánuði var jeg mikið betri, og nú er jeg frískari en jeg hef verið í 16 ár. Jeg er yður pakklátur. Með virðingu, Edward E. Sangestað. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjand bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska prísiista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man, The Owen Eleetric Belt and Appliance Co. Skrifið eptir príslista og upplýsingum viðvíkjandi beltunum til B. T.BÖltNSON, agent meðal Islenndinga P. 0. Box 368, Winnipeg, Mau

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.