Lögberg - 12.09.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.09.1895, Blaðsíða 8
4 LÖGERG, FIMMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1895 ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. I>að slys vildi til í fyrradag, að púðurgerðarhúsið hjer rjett norðan við hæinn sprakk upp, og beið einn maður bana en annar skaðaðist. Great Northern hraðlestin, sem hjeðan fór í fyrradag kl. 1.20 e. m. áleiðis til St. Paul, rakst á aðra lest suður hjá St. Cloud Minn. og dóu 5 manns strax (einn af peitn frá Wpeg) en ýmsir meiddust. Nákvæm- ari frjettir eru ekki komnar pegar petta er sett. Northern Pacifie járnbrautarfje- lagið er nú að láta smíða vagna til að flytja hveiti í, sem eiga að taka 70,- 000 pund hver. Vanalegir vagnar taka að meðaltali lítið meir en hið hálfa, eða 40,000 pund. Hver sem kynni að vita, livar Jón Sigurðsson, sem flutti til Amer- lku frá ísafirði á íslandi fyrir 10 ár- um, eða meir, siðan, er niðurkominu, er beðinn að láta ritstjóra Lögbergs vita um pað hið bráðasta. t>að hefur sem sje komið fyrirspurn um hann frá dóttur hans í Danmörku. Doctor Ó. Stephensen er nú flutt- ur í hús, setn sjerstaklega hefur verið útbúið handa honum, á Isabel stræti, priðja liús fyrir norðan lyfjabúð James Colcleugh’s, sem erá norðvestur horn- inu á Ross cg Isabel strætum. Mr. Jón Magnússon úr Þing- vallanýlendunni kom hingað til bæj- arins á sunnudaginn var. Hann segir að heyskapur hafi verið góður par í sumar og að hveiti hafi sprottið vel Þar sem pví var sáð. Fólki líður par yfir höfuð heldur vel. Nautgripasala hefur verið talsverð par um slóðir, euda eru gripir par feitir og af betra kyni en viða annarsstaðar í fylkinu. Manitobastjórnin hefur sent járn- brautarvagnhlass af akuryrkju afurð- um fylkisins, svo sem allskonar korn- tegundum, grastegundum o. s. frv. sem verður sýntá Toronto sýningunni og öðrum helztu sýningum er haldnar verða i Ontario fylkinu og annars- staðar par eystra í haust. Kornið er mest megnis sýnt i stönginni, sem pað ÓX á. Sýnishornum pessum hefur verið safnað saman úr ýmsum hlutum fylkisins. Kins og vant er, mun meginið af hveitinu reynast nr. 1 hard. Hið cina, sem kvarta má undan, er pví hveitiverðið. Það heiur sem sje verið að lækka pessar síðustu vikur, og er nr. 1 hard nú komið ofan i 43 til 46 ceuts hjer í fylkinu. í Chicago er hveiti nú um 60 eents á skipsfjöl, og i Duluth og Port Arthur eða Fort William er verðið 58 eða 59 cents á skipsfjöl. Hveiti er nú svo lágt, að líkurnar eru heldur fyrir að pað hækki en lækki eptir petta. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna CMEAM powont HIÐ BEZT TILB0NA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða nnur óholl efni. 40 ára reynsla. E>að er allt af verið að flytjaheil- mikið af feitum gripum hjeðan úr fylkinu austur, sem eiga að fara til Englands. Einnig er allmikið af gripum sent austur, sem á að fóðra par um tíma. Eitt nautakaupafjelag sendi hjeðan um 1800 nautgripi aust- ur i vikunni sem leið og allmargt sauðfje. Hið skrítnasta í sambandi við nautgripaverz'unina í ár er pað, að á sama tíma sem verið er að senda með mesta móti út úr landinu, er mikið af kálfum og vetrungum af bezta kyni sent hingað austan frá Ontario, sem verður fóðrað í eitt eða tvö ár á nautabúunum stóru bjer vestur í land- inu. Fyrir góða slátrunargripi er nú borgað 3 til 3-| cents á fæti hjer í bænum, en fyrir meðallagsgripi til út- flutnings er borgað 2J til 2^ cents á fæti. Nú er hinn nýji fylkisstjóri Patt- erson kominn hingað og seztur að ríkjum. Hann kom hingað á mánu- daginn með Can. Pacific brautinni, og fór fjöldi manns á brautarstöðvarnar til pess að sjá hvernig hann væri á litinn. Hann er annars viðkunnan- legur maður að sjá, og ekki ólíklegt að bæjarbúum geðjist vel að honum pegar peir kynnast honuui. I>að gengur sá orðrómur, að Sir John Schultz verði útnefndur af Ottawa- stjórninni til að vera einn af peim sem eiga að gera út um hvar landa- mærin eru á milli Cacada og Alaska. Tíðin hefur mátt heita hagstæð síðan Lögberg kom út síðast, pó nokkuð rigndi um lok vikunnar sem leið og tefði sumstaðar fyrir presk- ingu. Allri kornuppskeru er nú lok- ið hjer í Rauðárdalnum og víðast hvar í landinu par vestur af. Næturfrostin, sem komu um lok síðustu viku, hafa skemmt pað hveiti sem eptir var ó- uppskorið norðvestast í fylkinu og hjeruðunum par vestur af, e1l pað var tiltölulega lítið eptir, og hefur pví engin áhrif á uppskerumagnið I heild sinni. Það er búið að preskja allmik- ið, einkum hjer í Rauðárdalnum, og reynist uppskeran talsvert meiri en áætlað hafði verið. í heilum sveitum jafnar hveitiuppskeran sig á 30 bushel af ekrunni. Bhó, max. 31. ágíjst ’95. Herra ritstjóri „Lögbergs“! í dag er hveitiskurð allviðast lokið hjer í byggðinni. Stráið var bæði pjett og hávaxið og pess vegna sumstaðar fallið á hliðina, er tafði mjög víða fyrir kornskurðinum. Snemma í sumar skrifaði jeg í „Lögbergi“ nokkrar línur um góðar horfur á hveitivextinum og glaða von bænda um ríkuglega uppskeru. Fyrir pessa von hefur engann skýflóka dregið, svo teljandi sje, fram að pess- u.n tíma. Að vísu eru sumir hræddir um að næturfrostið, sem svo víða gerði vart við sig priðjudagsmorgun- inn 20. p. m.,hafi skemmthveiti eink- um á láglendum ökrum, en telji kaupmenn frostskemmdir á hveiti sem slegið var eptir pann tíma, yfir- leitt, (sem ekki er að efast um úr pví frost átti sjer stað), pá geta peir með sama rjecti eða órjetti kaliað pað hveiti frosið, sem allmargir hafa sleg- ið heldur illa proskað af ótta fyrir frosti, og sem pár með hefur tapað sinni sljettu, gljáandi húð. Jeg hef hreinsað hveitikorn hjer af heimaakr- iuum í tvær litlar hrúgur, slegið nokkrum dögum fyrir frost, af óhvíldu landi, hvortveggja jafnproskað, en heldur linlcga. Þetta hveiti hef jeg sýnt, meðal annara, tveimur skyn- sömum og aðgætnum mönnum, sem vel pekkja mismuninn á frosnu og ófrosnu hveiti, og hafa peir hvor i sínu lagi álitið, að pað hveitið hafi orðið fyrir áhrifum frostsins, er slegið var áður en frostið kom, en peir ját- uðu, að peirri ályktun sinni rjeði að- eins pað, að hveitið, sem slegið var eptir frostið, væri öllu proskameira og einkum jafnara að proska eins og venjulegt er af hvíldu landi. E>að er aðgætandi, að frostið hefur fallið mis- jafnt niður, og svo hitt, að akrar eru AFSLATTAR-SALA. Gamla ináltækiS „a þcnny earned is a penny ínade'* a jafnvel við þann dag í dag eins og nokkurntíma áður. Eptirfylgjandi er dálítið sýnishorn af hinum morgu kjörkaupum: Allt sumar-kjólaefni frá 15 til 20c. virði, eerður selt til að losast við það, fyrir 5c. yardið. Allir stúlkna og kvennmanna- ljerepts-bolir, frá 15 til 25c, virði, á 5c, hver. Mikið af hvitum Shakcr Flan- els á ein 5c. yarðið. Ákaflega mikið af blæjuðu og óblæjuðu þurku-efni á 5c. yarðið. Svartir kvennmannasokkar 10 til 15 centa virði, verða seld 3 til 4 pör íyrir 25c. Allur karlmanna, unglinga og drengja fatnaður rneð 50 per cent afslætti. Hvítir, fallega briddir kvenn- mannaklútar á að eins lc. hver. Við höfum sett mikið af karl- manna og drengja ljerep^s yfirskirt- um á kjörkaupaborðið, sem við bjóðum á ein 25c. hvérja. Við höfum inikið af Satin og Silki stumpnm frá 1 til 3 yards á lengd og hjer um bil 50—75c. vlrði hvert, sem við bjóðum í nokkra daga fyrir hálfvirði. Vjer getuin ekki talið upp öll kjörkaupin, því að búðin er alveg full af þeim. — Koinið sem fyrst. Við skulum sjá til þess að það borgi sig vel fyrir ykkur. Við bæði meigum til og ætlum okkur líka að selja allar okkar sumar vörnr sem fyrst. Matvara okkar er ennþá lægri en hjá nokkrum öðrum. THOMPSON & WING, CRYSTAL, Kaupmennirnir sem selja með lágu verði. N. DAKOTA. á nokkrum stöðum, meðal landa, lág- lendari en hjer. En jafnvel pó lítils- háttar skemmdir eigi sjer stað, pá er pó búskaparlífið bjartara og ánægju- legra útlits nú en pað hefur nokkru sinni áður verið. Bændur hafa aldrei fyrri sjeð önnur eins ósköp af dollur- um spretta upp af vinnu sinni við jarðræktina eins og peir sjá nú í pjettsettu hveitihraukunum á ökrum slnum. Að vísu er ekki ómögulegt að of miklar rigningar geti skemmt hveitið meðan pað er ekki komið í kornhlöð- ur, en bændur hjer eru svo miklir kjarkmenn, að peir hafa enga hjart- veiki út af pví svona fyrirfram. Og evo óska jeg og vona, að uppskera ,,Lögbergs“ verði nú í haust samsvarandi hinni miklu uppskeru bænda. Með virðingu og vinsemd, Jón Ólafsson. * * * . Brjef petta kom nokkrum klukku- tímum of seint til að komast í síðasta blað. Ritstj. Stór breytiiig’ íl muiintóbiiki ^uchett’ö T&B 4Rahoqami rr hib nyjaðtit 09 bcxtit GáiS að Jiví að T & B tinmerki sje á plötunni. BÚIII TIL AK The Ceo. E. TuoKett & Son Co., Ltd.. Hamiltoq, Ont. KOMIDINN ogspyrjið ept- ir verðinu á varningnum í íslenzka kafflhúsinu ; þar eru allskonar aldini og góðgæti, kökur, svaladrykkir, kaffi, vlndlar, reyktóbak, munntóbak, og margt fleira æfinlega til reiðu hjá J. Hall 405 Ross Ave. m íaton ASSESSMEflT SYSTEM. (YIUTUAL PRINCIPLE. eur fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIONIK, Neerri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Yiðlagasjóöur fjelagsins er nú meira en hálf fjórda millión dollars. Aldrei befur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðai hinna skarpskygnustu íslcndillga. Yfir J>ú uild af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Mai'gar J>ásundir hefur það nú allareiðu greitt íslcnding lll, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það lijótt og skiivíslega. Uppiýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. I’AELSOX Winnipeg, P. S ItARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyiie Kj.’k, Winnipeg, Gen. Manageb fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. ii- —11 f -»li" -CTifr— RIP-A-NS TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers; cure hab'itual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. m{“"xJZn H*:dache’ Dysp:píi: take ripans tabules H you are BMIousCistlpated, or hBve TXi;E RIPANS TABULES b I)is«rufrcd L.iver, .... — __________________ II your Complexlon Is Sallow, or yoa TaKe RIPANS TARIJI FS suffer Distress after Eatlng. . . — INllAINJ IftDULLJ For Offensive llreath and all Dlsorders TAKE RIPANS TABULES of the Stomach, ..... ,— _______________ Riþans Tabules Regulate the System and Preserve the Health. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordered through nearest Druggist or sent by ■nail on receipt of price. Box (6 vials), 75 cents. Pack- r t \ - «•—t------1- Idrea fONE “““] QIVES í! RELIEFj age (4 boxesj| $2. For free samples address THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET. NEW YORK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.