Lögberg - 03.10.1895, Page 2

Lögberg - 03.10.1895, Page 2
i LOGJBERQ, FIMMTUDAGINN 3. OKTOBER 1895. / Við heimkomu rectors <lr 15. M. Olsens 1895. Stm/ið f Jjö/mennu samkwimi hon- um til faynadar í lieykjavík 10. jálí. Heim ertu kominn, vinur vor hinn besti! Velkominn heim ! Landvættir fagna göfgum heiðurs- gesti, glatt er hjá þeim. Kveður nú við um áttir landsins allar: „Ágæt er fengin lærða skólans vörn“. Konur fagna’ og karlar : ■ „Kominn er Björn“. Stundum mcð hafís birnir hingað berast byretir á land. Ungir og gamlir óttaslegnir gerast, óttast f>að grand. Mæðurnar hræddar V>æla niður börnin, bændurnir vopr.ast, fylkjast margir senn, vilja vinna björninn vaskleika menn. Borin er saga, — björn á land sje genginn. Bregður nú af: Björn hefur slíkur áður komið enginn íslands um haf: Mæðurnar glaðar syni sína kæra senda til hans að „vinna“ pennan björn; feður honum færa fegnir sin börn. Björninn er unninn, unninn pjer til handa, fslenzka pjóð ! Ágætum syni, sóma norðurlanda, sjertu nú góð ! Háskóli sjerhver hann sinn teldi blóma; hingað pó kom lianD,—minnstu hvað þú átt; s/n pú honum sóma svo sem pú mátt! lleldur pú vildir hingað norður snúa, hollvinur kær ! Hjartkæra pökk, að lijer pú vildir búa heimskauti nær ! Birnirnir vilja vitj'a’ um norðurpól- inn, vistin par heima finnst peim ekki köld. Nú pess nýtur skólinn, námsmanna fjöld. Ástkæri vinur, breið pú bjarnar- feldinn börn yfir pín ! H ngað oss fiyttu forna guðdóms- eldinn, fagurt er skín ! Lífga hjá ungum ljósið vizku sanna, leiðtogi, sverð og skjöldur vertu peim! Vinur vísindanna ! Velkominn heim. Valdimak Biukm. Skúluinálíft á J>ingi. (Vgrip af umrœðuni um |)að i efri deiitl Eptir ,,pjóðólfi“.) Sjera Sigurður Stefánsson f Vig- ur bar upp fyrirspurn til landshöfð- ingja i m pað, hversvegna stjórnin hefði ekki sett Skúla Thoroddsen aptur í embætti pað, er hann hefði pjónað, og hverevegna honum hefði verið boðin Rangárvallas/sla. Fyrir- spurn pessi var á dagskrá 1 efri deild 26. f. m. (ágúst). Tók spÆrjandi meðal annars fram, að úrslit Skúla- málsins í hæstarjetti hefðu vakið al inennan fögnuð um land allt. Uessi fögnuður hefði ekki eingöngu verið sprottinn af pví, að Sk. Th. var sykn- aður, heldur líka af pví, að með dómi hæstarjettar póttist almenningur hafa fengið fulla vissu fyrir pví, að mála- reksturinn gegn Skúla hefði að rniklu leyti verið óparfur. Alp/ða manna liefði litið svo á, að pessi einkenni- lega röggsemi landsstjórnarinnar væri ekki sprottin af nokkurri br/nni pörf eða nauðsyn; petta mikla mála- j>óf hefði ekki verið háð vegna rjett- vísinnar. í>að væri að vísu hart fyrir landsstjórnina, að allur porri pjóðar- innar skyldi líta svo á mál petta, en pví harðara væri pað, að hæstirjettur ríkisins skyldi stnðfesta petta almenn- ingsálit á Islaridi með dómi sínum, og dómur hans pannig verða að á fellisdórai y fir landstjórninni um leið og hann var sýknudómur yfir Sk. Th. Landsmönnum pæiti að vlsu súrtí brotið, að landssjóður skyldi purfa að borga fyrir petta frumhlaup stjórnar- innar, en pví mundi pó hafa verið tekið raeð liinni vanalegu ísleDzku ró, ef landsstjórnin hefði látið lijer stað- ar numið. Það töldu menn og sjálf- sagt, að hún mundi bera, liún, stjórn- in sjálf, mundi bera svo mikla virð- ingu fyrir dómi bæstarjettar, að hún pegar f stað mundi setja Sk. Th. inn í embættið. En svo birtist petta maka- lausa landshöíðingjabrjef frá 7. maí p. á., er geri Sk. Th. að velja á milli Rangárvallas/slu og algerðrar lausnar frá embætti. Hjer pótti mönnum bætt gráu ofan á svart af landsstjórn- inni. Hjer virtist gengið í berhögg við alla sanngirni og rjettlæti, hjer virtist farið á bug við eða enda brotin ákvæði stjóruarskrárinnar, embættis- manni pessum s/nt hið mesta haið- ræði og stórkostlegum útgjöldum dembt 4 laDdssjóðinn að öldungis ó- pörfu. Laudsstjórnin hafi með pess um teltektum settstóran blett 4 sjálfa sig og geti hæstv. landsh. pvegið pann blett af með svari sínu, mætti hann vera sjer (spyrjanda) pakklátur fyrir pessa fyrirspui n. Landshöfðingi tók pví næst til máls. Kvaðst hann ekki álíta sjer skylt að svara fyrirspurninni, með pví að neðri deild hefði skipað nefnd til að rannsaka málið, en sagðist pó ekki vilja skorast undan pví. Kvað hann sk/ring spyrjanda á hæstarjettar- dómnum ekki rjetta, pví að með hon- um væri alls ekki sagt, að málshöfð- unin liefði verið „hjegóminn einber“, heldur að nægar sannanir hefðu ekki komið fram til að kveða upp áfellis- dóm. Skúli Thoroddsen hefði verið dæmdur í 600 kr. sektí landsyfirrjetti, og pann rjett vildu pó margir geraað hestarjetti. Aðalástæðan til pess, að Sk. Th. var ekki settur apturí embætt- ið, hefði verið framkoma hans gagn vart stjórninni að undanförnu, par eð hann hefði gengið í broddi fylkingar með æsÍDgum gegn henni, einkum í blaði pví, er hann hefði gefið út o. s. frv. Uað hefði stjórnin ekki getað polað, en samt sem áður áliti hún, að hann hefði næga hæfdeika til að vera embættismaður, og pess vegna hefði honum verið boðin Rangárvallas/sla I von um, að hann ef til vill breytti stefnu sinni, en pað boð hefði hann ekki pegið. I>á tók spyrjandi aptur til máls. Kvað hann svar landsh. að pví leyti fullnægjandi, að með pví væri fengin vissa fyrir, hvað í raun og veru hefði komið stjórninni af stað I pennan leiðangur og valdið pessum síðustu úrslitum. Landsh. hefði ekki hermt rjett orð sín, hann hefði aldrei sagt, að málshöfðunin gegn Sk. Th. hefði verið „hjegóminn einber“, heldur ‘málareksturinn1 eptir pví sem fram væri komið. Undarleg ályktun hjá landsh., að ekkert verði dregið út úr hæstarjettardómnum um pað, hvort embættisfærsla Sk. Th. hafi verið vit- laus. Annars pyrfti nú ekki lengur að vera að tala um embættisfærslu Sk. Th., pví samkvæmt svari landsh., pá væri pað ekki hún, heldur fram- koma Sk. gagnvart landsstjórninni, er va'dið hefði embættis-afsetning hans. Allur pessi gauragangur og mála- rekstur hefði pví verið brúkaður sein yfirskyn til að reyna að koma pví fram með aðstoð dómstólanna, sem stjórnin upphatiega vildi fá framkom- ið, og sem hún nú hefði framkvæmt pvert ofan í dóm hæstarjettar, sem sje em bættis-afsetuing. I>essi aðferð væri hvorki drengileg nje hreinskilin. í stað pess að ganga beint framan að pessum einbættismanni og segja hon- um, að hanu gæti ekki haldið embætti sínu, ef hann hjeldi uppteknum hætti að áreita stjórnina, pá hefði stjórnin látið elta pennan embættismann með sakamálarannsóknum, er áttu aðkosta hann æru og embætti, og síðaD, er sú tilraun mi-tókst, sett hann algerlega frá embætti, 4n pess að gefa honrm kost 4 að halda pví, ef hann hætti framvegis áreitni peirri, er stjórnin i pótti hann hafa s/nt sjer. Með pví að setja Sk. Th. pá kosti, heíði stjórn in ef ti 1 vi 11 komist hjá pessari afsetn ingu, og pannig frelsað Jandssjóðinn frá ærnum útgjöldum. Anuars kvaðsi spyrjandinn t-kki pekkja possar æs ingar oy úlfúð, er embættisrnaður pessi, samkvæmt oiðum landsb., hefði vakið gegn stjórninni; hann hefði að- eins ritað leiðandi greinir um stjórn- arfar vort, en eigi slíkt að valda em- bættismissi, pá væri pað vissulega hart. í>etta mál væri pví gott dæmi pess, hvað embættismenn 4 íslandi mættu bjóða sjer gagnvart lands- stjórninni, pað væri eptir pessu ráð- legast fyrir pá að pegja um almenn landsmál, eða segja pað eitt, er á eng- an hátt getur móðgað pá, er að völd- um sitja, par sera pað geti kostað pá embætti að haga orðum sínum pannig, að landsstjórninni pyki sjer niisboðið. Tilboð stjórnarinnar um Rangárvalla- s/slu mætti heita hreint og beint smánarboð, og sje pað ekki brot á 4. gr. stjórnarskrárinnar, pá eru ákvæði hennar um skaðlausan ílutning em- bættismanna pý-ðingarlaus. Iiangár- vallas/sla er miklu tekjuminni en ísafjarðars/sla bæði að föstum og lausum tekjum; pessi embættismaður gar líka búist við að fá, enda á fyrsta ári í Rangárvallas/slu, ef hann hefði pegið boðið, sömu sending frá lands- stjórninni og hann fjekk í vetur. Það hefði pví verið næsta eðlilegt, að hann vildi heldur vera laus. Eu pessi lausn yrði landinu ærið d/r. Eptir- laun Sk. Th. munu verða um 1500 kr. 4 ári, pað má gera ráð fyrir að hann lifi í 30 ár enn, par sem liann sje kornungur maður, en eptir 30 ár verði eptirlaunaupphæðin orðin 45,000 kr. og með rentum og renturentum geti pessi upphæð orðið allt að 100,000 kr.; pessi glfurlega upphæð sje tekin úr vasa pjóðarinnar, að henni sár- nauðugri, ekki af neinni br/nni pörf eða nauðsyn, heldur til að svála óvild stjórnarinnar á einstökum embættis- manni. Þetta væii sorglegt dæmi upp á stjórnarfarið á íslandi í lok 19. aldar. Eigi svaraði landshöfðingi pessari ræðu. Því næst bar spyrjandi upp svo látandi tillögu til rökstuddrar dag- skrár: „Um leið og deildin 1/sir yfir ó- ánægju sinni yfir peirri aðferð lands- stjórnarinnar, að svipta Skúla Thor oddsen embætti, prátt, fyrir sýknudóm hæstarjettar, og peim kostnaði, sem hún með pví hefnr bakað landssjóði, tekur deildin fyrir næsta mál á dags- skrá“. Tillaga pessi var sampykkt með 6 atkv. gegn 5 (pjóðkjörnum gegn konungkjörnum). jot l'lje í^eumati^ir* ai|d jMugcul ar Paing agaiq el^^clj! Why rjob ii, I rl 'ClOll’ r fry flje T i jifentíiol Plagler.^jn myivifejol'me V 5,i'd one. il'cured like magic For n long tiine I suffered with Rheumatism in the D.'tck 80 severely that 1 ooulcl uot cven «:t straight. My wife advised a I). & L. Menthol Plnster. I tried it and was soon going ahout 111 rííflit. 8. C. Huntkr, St'eet's Corners. Price 25c. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SEI.JA ALLSKONAR MEÞÖL, BŒKUR SKRIEFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Arnason vinnur í búffinní, og er (iví hægt að skrifa honuin eöa eigendunum á isl. |>egar menn vilja fá nieir af einhverju meðali, seni jieir hafa áöur fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, se:n er á miðanum á meðal glösunnum eða pökkum. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . NYTT KOSTABOD -■ ----------------- N ú eru tímarnir að batna, og inenn haía niciri peuinga í liaust en incnn hafa haft utn sarna leiti árs um nokkur undanfarin ár. Menn kaupa pví eðlilega ýmislegt sem inenn liafa skirrst við að kaupa að und- anförnu, þar á íneðal blöð og bækur til að lcsa sjcr til skeinmtunar í vetur. Til pess pví eins og vant er að fylgjast með tímanum gera ítgefciid«ir Liiiibcrgs ölluni lslendingum í Ameríku eptirfylgjandi tilboð: 11 ver sá sem sendir oss $2.50 fyrirfram fær fyrir peninga sína pað, sem talið er hjer að neðan (sent sjer kostnaðarlaust): LOGBERG (stærsta og fjölíróðasta ísl, blað, sem gefið er út í veröldinni) frá byrjun sögunnar Æf- intyri kapteina Horna, sem byrjaði í blað- inu 29. ágúst siðastl. til enda 9. árgangs (hann ondar um miðjan jan. 1897) pað er: Lögberg nærí 17 mánuði, scmeptir vanalegu verði kostar um jafnlangan tíma um $2.75 Eptirfylgjandi skáldsögur beptar: í Orvænting, 252 bls.,..........verð 0.25 Quaritch Ofursti, 506 bls... .... “ 0.50 Jiokulýðurinn, 656 lils.......... “ 0.65 í Leifslu, 317 bls............... “ 0.35 Menn fá pannig I allt...... $4.50 fyrir eina $2,50. Blaðið sjálft, Lögberg, kostar nýja kaupendur pannig í na rri 17 nuínuði í rauninni að cins 50 cts. Vjer bifjum menn að minnast pess að sögurnar eru allar eptir nafntogaða böfunda, og pý’ðingarnar vandaðar. Sagan, sem nú er á ferðinui í Lögbergi, Æfintýri Kapteina Horna, er alvcg ný saga, ákaliega vel rituð og spennandi, og verður undir 700 bls, í sama broti og binar sögurnar. Notid nú tækifærid aCT fá (jott hlað oj júðar aöyur fyrir litið vcrff. þeir sem vildu gleðja kunningja sína á íslandi, sem ekki hafa mikið af góðum sögum að icsa, gerðu pað með pví að senda þeiin sögur þessar, cða Lögberg með sögunni í, The Lögbehg Puinting & Publ. Co. ASLAKSON EDINBURGH, AND ver/Junarmenii í PETERSON NORTH DAKOTA. H fa ætlð mikið upplag af álnavöru, fatnaði, skófatnaði, höttum og húfutn, matvöru, o. s. frv. Allar vörurnar eru n/jar og lúnar vönduðustu, og peir ábyrgjast allt sem peir selja fyrir pvl, að vera rjett eins og peir segja að pað sje, pví peir ljúga aldrei til um vörursínar. Þeir liafa aldrei hinar ljelegustu og ód/rustu vörur, pvl að löng reynzla heíur s/nt peim, að beztu vörurnar eru ætíð ód/rastar pegar á allt er litið. Hið inikla upplag peirra af álnavöru og skófatnaði var kcypt sneimna í vor á meðan pær vörutegundir voru 10 til 25 per cent. ódýrari cn pær eru nú, og geta peir pess vegna staðið við að selja með lægra verði en ílestir keppinautar peirra. Búðarmann peirra, Mr. E. G. Brandson, er að lntta I búðinni á hverjum virkum degi, og væri honum ánægja að sem fiestir íslendingar kæmi við hjá honum pegar peir eru á ferð í bænuin.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.