Lögberg - 03.10.1895, Side 3

Lögberg - 03.10.1895, Side 3
LÖGBERG FIMMTLi DAGIMK 3. OKTOBER 1895 3 Ymislegt „ToNS“ AF AI'LI KYTT VIÐ AI) LKIKA Á FORTEPIANO. I>að er sagt að J>að útheimtist meira afl við að koma svo mikið við nótu á fortepiano, að hún gefi af sjer hljóð, en þarf til að „ljpta ketilloki1'. Maður veit nú reyndar ekki hvaða ketil p>ýzki lagasmiðurinn, sem sagði petta, á við, en hann hefur reiknað pað út, að minnsta prístÍDg fingursins pegar leikið er sem alllra ljettast (pianissimo) samsvari fjórða parti úr pundi; en ketillokið segir liann að vigti að eins 2 únsur (áttunda part úr pundi). Um petta efni segir The American ArtJournal: „Dað er alhægt að sannfærast um, að útreikningur Djóðverjans er rjett- ur; maður parf ekki annað en að taka nokkra myntaða peninga og hlaða peim ofan á nóturnar á fortepianóinu. Degar svo margir peningar erukomn- ir á hverja nótu, að hún gefi af sjer hljóð, getur maður tekið peningana og vigtað pá, og pá mun maður sjá, að tölurnar, sem Djóðverjinn tiltók, eru rjettar. Ef að sá, sem leikur á fortepiano, er að leika með afli (fortissimo) eyðir hann miklu meiri kröptum. Stundum eyðir hann afli, sem samsvarar 6 punda punga, á eina nótu til að ná einu vissu hljóði. Degar leiknar eru simstemmur, skiptist aflið á hinar ýmsu nótur ogeyðir maðurpá náttúr- lega enn meira afli. I>etta er pað sem gefur fingrum peirra, sem leggja fyrir sig að leika á fortepiano, Jiennan mikla styrkieik, sem mcnn svo opt undra sig á. Það er pannig sagt um Paderewski, að hann hafi getað brotið rúðu úr frönsku plötugleri, sem var puml. á pykkt, með pví, að láta aðra hendina á hana á sama hátt og hann mundi látahana á nótnaborðið á fortepiano, og siá miðfingrinutn snökkt á hana eins og hann slæi á nótu. í hinu síðasta stykki Chopins, sem pó er sett í línum lykli, er partur sem tvær mínútur og fimm sekúndur parf til að leika. Aflið, sem eytt er pegar pessi partur úr stykkinu er leikinn, samsvararfullkomlega priggja tonna punga eptir nákvæmum útreikn- ingi. Að meðaltali útheimtist aíl, sem samsvarar frá tólf til áttadu og fjór- um tonuum, til að leika lög Chopins í einn klukkutíma. En enginn hefur enn gert samskonar útreikning um lög Wagners“. Hjónasvifub. Blaðið The Pliotographic Times, fyrir september, segir, „að ljósmyndara fjelagið í Genf hafi að undanförnu verið að gera skrítnar rannsóknir. Augnamiðið var að sýna, að pess lengur sem hjón byggju sam- an — líklega pó í friði og eindrægni — pess meir liktust pau hvert öðru. Fjelagið 1 jet taka myndir af 78 hjón- um, og jafn margar ínyndir af full- vöxnum bræðrum peirra og systrum. Degar nákvæmlega var athugað kom pað í ijós, að hjónin voru líkari hvert öðru en systkyni peirra voru peim, hvoru um sig. Eptir pessu er sterk- ara aíl til að frainleiða „ættarmót“ með fólti en pað, sem gengur í arf. Ef maður nú viðurkennir skýrslu fje- lagsins um petta sem sanna, pá ej ekki erfitt, að vissu leyti, að gera sjer grein fyrir pví, hvernig á pessu stend- ur, pví mennirnir hafa t. d. mikla náttúru til að taka sjer snið hver ept- ir öðruin hvað snertir allskonar siði, hreifingar og lunderni“. Anarkista (sjórnleysing.ia) BLÖÐ. Samkvæmt skýrslu, sem nýlega hefur verið samin um Anarkista blöð, hafa pau fækkað mikið síðastliðin 2 ár. Blöð peirra hafa pannig verið alveg kæfð niður á Ítalíu og Sviss- landi. Á Frakklandi eru að eins 2, í Belgin 4, á Hollandi 2, á Spáni 5, í Portugal l,á Þýzkalandi 1, í Austur- riki 1, á Englandi 4, í ýmsum ríkjum í Suður-Ameríku 0. Flest Anarkista- blöð eru gefin út í Bandaríkjunum, nefnil. 15, en að eins 5 af peim eru gefin út á enskri tungu. Elsta An- arkistablaðið, sem til er, er gefið út í New York, nefnil. Freiheit, sem hef- ur komið út stöðugt síðan árið 1879. Útgáfa Anarkista bæklinga liefur par á móti ekki minnkað neitt á sama timabili. ISLENZKAR BÆKUR AMamót, I., II., III., IV. livert.., .2; 0,50 Almanak Þj.fj. 1892,98,94, 95 hvert 1: 0 25 “ 1881—91 öll .. . lo] 1,,10 “ “ einstök (gömul.. 1] 0,20 Almanak fyrir i895, gefið út í Winnip, 0,10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] 0,75 “ 1891...................2] 0,40 Arna postilla í b...............0] 1,00 Augsborgartrúarjátningin........t] 0,10 B. Gröndal steinafræði..........2] 0,80 ,, dýrafræði m. myndum ..2]l,oO Barnasálmar V. Briems......... 1: o.20 Bragfræði II. Sigurðssonar .....5] 2,00 Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... i] 0,30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.. i[0,15 Bjarnabænir.....................i] 0,25 Chicago för mín.................i:0,50 Dauðastundin Ljóðmæli)..........i: 0,15 Draumar þrír....................2:0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver .. .2] 0,25 “ 91 og 1893 hver...21 0,30 Elding Th. Hölm ............... 6] 1,00 Fyririestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2: 0,50 Mestur í heimi (H. Drummond i b. 2] 0,25 Eggert Olafsson B. Jónsson).....1] 0,25 Sveitalífið á íslandi B. Jónsson) ... .1 Mentunarást. á sb I. II. G. Pálscn, 2 Olnbogabarnið [O. Olafsson.......I Trúar og kirkjulíf á Isl. [Ó. Ólafs] I Verði ljós [O. Ólafsson]..........1 Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O Presturinn og sóknarböruin O O 0,10 0,20 0,15 0,2o 0. Tö 1:0,15 1] 0,15 Heimilislílið, O. O....................1: 0.20 Frelsi og menntun kvenna P.Br.] 1:0,25 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet 1] O.lo Island að blása upp .............1) 0.10 Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal.... 2: 0,35 Hjálpaðu bjer sjálfur íb. Smiles 2: 0.65 Hulrt 2. 3.4 5 [bjóðsagnasafn] hvert 1] 0,25 Hver-vegna? Vegna þess 1892 . 1[ 0,55 “ •• 1893 . 2 0,45 Hættulegur vinur.................2^ 0,10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J. lJ 0,25 Hústafla • . , . i b. 2; 0,35 Iðunn 7 bindi í g. b. . . 22 0,50 Islandssaga Þ. Bj.) S bandi......0 ,60 tslandsiýsing H. Kr. Friðrikss. 2: 20 Kvennafræðannn II. útg. í gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00 Kveðjuræða M. Jochumssonar . 1: 0,10 Landafræði H. Kr. Friðrikss. . 2:0,45 Landafræði, Mortin Hansen .......2: 0,40 Leiðarljóð handa börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hanilet Shaekespear 1: 0,25 ,, herra Sólskjöld [H. Briem] 1] 0,20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. 2;0 40 ,, Víking. á Háiogal. [H. Ibsen 2[ 0.40 „ Helgi Magri (Matth. Joch.) 1] 0,25 Strykið. P. Jónsson...........1) 0 10 Ljóðiíi.: Gísla Thórarinsen í bandi 2] 0,75 “ Gríms Thomsen...........2:0,25 ,. Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 Ilannes Hafstein 3: 0,80 „ „ „ í gylltu b.3: 1,30 „ II. Pjetursson I. .í skr. b.5: 1,50 „ „ „ II. „ 5: 1,75 ;; „ „ II. í b. 4] 1,35 *• H. Blöndai með mynd af höf. í gyltu bandi 2] 0,45 “ J. Hallgríms. (úrvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25 ,, „ í skr. bandi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 ,, Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 ,, Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 „ ogönnurrit J. Hallgrimss.4 1.65 „ Bjarna Thorarensens.....4:1.25 „ Vig S. Sturlusonar M. J. 1:0,10 „ Bólu Hjálma., óinnb.....2) 0.40 „ Gísli Brynjólfsson......4:1.20 „ Gr. Thomsens............8: 1.40 „ Ben. Gröndals...........1: 0.15 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs.........4: 1-60 Njóla............................ 2) 0.25 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J. 2) 0.35 Kvöldmáltíðard oörnín „ E. Tegnér 1) 0.20 Lieknini>aba‘ktir I)r. Jónasscns: Lækningabók .............. ..5 1,15 Iljálp í viðlögum . . . 2) 6.40 Barnfóstran . -I) 0,25 Hom. lækninæabók, sjera J, Aaustm. og sjera M. Jónssonar í b..... 4) 1,50 Barnalækningar L. Pálson ... .1 b. 1: 0.35 Sannleikur kristindómsins....2) 0,’0 Sáimabókin nýja..................4] 1.00 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... í. b. 2: 0.40 „ jarðfrœði............“ 2)0.35 Hjúkrunarfræði J. II.............2: 0.35 Barnsfarars0ttinj.il.............. 1:0.15 Mannkynssaga P. M. II. útg. íb...3: 1.20 Máimyndalýsing Witnmers..........2: 0.50 Mynsters hugleiðingar............5: 0.60 Passíusálmar (H. P.) í bandi.....2: 0,45 „ í skrautb............... 2) 0.65 Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,10 Ritreelur V. Á. í bandi .........2: 0,30 lleikningsbók E. Brie rs í b.....2: o.40 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.... 1] 5,10 Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I.—11. h , hvert 2: o.75 Siisur: Blömsturvallasaga . . 2: 0.25 Fornaldarsögur Norðnrlanda (32 sögur) 3 stórar bæltur í bandi,.12: 4,50 Fastus og Ermena.............1: 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 1:0,25 Gullþórissaga . . . 1: 0,15 Gönguhrólfs saga.............1) 0.15 Heljarslóðarorusta...........2,0,40 Hálfdán Barkarson ...........2; 0,10 Höfrungshlaup 1: 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.................... 4: 0,80 II. Olafur Ilaraldsson lielgi . 5: 1,00 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma3] 40 3. Harðar og Hólmverja . 1| 0’20 4. Egils Skallagrímssonar 3: 0,65 5. Ilænsa Þóris . . 1] 0,15 6. Kormáks ... 1] 0,25 7. Vatnsdæla ... 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu 1: 0,15 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.... 1: 0,15 10. Njála ....................4)0,80 II. b. Lixdæla...............2) 0.40 12. b. Eirbyggja.............2) 0.80 Nal Bamajenti (forn ind (.......2) 0.30 Sagan af Andrajarli.............2) 0.30 Saga Jöruodar hundadagakóngs... .2) 1.20 Kóngurinn í Gullá . 1] 0,15 Kari Kárason . 1] 0.20 Klarus Keisarason .. 1: 0.10 Högni og Ingibjörg..............1) 0,30 Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5: 2.00 Randíður í Hvassafeili í b. 2 0,40 Smásögur PP 123456íbhver 2: 0,25 Smásögur handa unglingurn O. Ol. 2: 0,20 „ ., l>örnum Th. Hólm 1: 0,15 Sögusafu »safoldar l.oa4. hver 2] 0,40 „ „ 2, og 3. 2 0,35 Sögusöfniu öll . . [9 1,35 Villifer frækni . 2] 0,25 Vonir [E. Hj.] .. 2] 0,25 Þórðar saga Geirmundavssonai 2: 0.25 Œfintýrasögur . 1: 0,15 SönjíbœUur: Nokkur fjórrödduð sálmalög 3: 0 50 Söngbók stúdentafjeiagsins 2| 0.40 “ “ í b. 2) 0.65 “ “ i giltu b. 2] 0.75 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson 2: 0.40 Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 íslenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas. 2: 0.50 „ „ 1. og 2 h. hvert 1; O.lo Utanför. Kr. J. , . 2:0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2 0,20 Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Bækur bókmenntafjelagsius ’94.....2.00 Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa höf.. ,)2: 0.25 íslenzk blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Reykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Sunnanfari (Kaupm.höfn).........1,00 Eimreiðin “ 1. hepti 2] 0.40 Engar bóka njeblaða pantanirteknar til greina nema full borgun fylgi, ásamt burðargjalc’j. Tölurr.ar við svigann táknaburðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira. Utanáskript: H. S. BARDAL, 6i9 Elgin Ave. VVinnipeg Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Jiiver. — — — N. Du.k. Er að bitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D„ frá kl. 5—6e. m. 0. Stephensen, M. D„ í öðrurn dyrum norður frá norðvesturhorninu á ROSS &ISABEL STRÆTUM, verður jafoan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern. —Nætur-bjalla er á hurðinri Telephone 346. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P, S. Islenzkur túlkur við bendina hve nær sem )>örf gerist. T. H. Longheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sfn meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunn i GLENBORO, MAN. Seymsur House, fílarRet Square Winnlpeg. (Andspænis Markaðnum). Aliai ný.ustu endurlxetur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti* John Baird, Eigandi, SUMAli SKOR. Morgan hefur bið bezta upplag 5 bæn- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—allir prtsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inui og talar við ykkur á ykkar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. Norhtern PACiFIC R. R. Hin vinsœla brant —TIL— St. Paul, Minneapolis --OG-- Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai Ljer- aðinu. Pullmaq Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með htaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr 8t. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnura hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnipeg City Office, 486 Main St. - - Winnipeg 68 einmitt nú þegar bœði systir lians og liinir aðrir vinir lians liefðu nógar aðrar úliyggjur. líalph ljet náttúrlega í ljósi, að honuin pætti slæmt að kapteinninn hefði orðið að sækja sig og gera sig votann, en hann sagði einnig, að sig hefði langað til að gera [>eim ölluin gagn með pessu, f>ví að liann hefði álitið að pað væri mjög hygg'Kgt að skoða rifuna hinumegin við vatnið. Hann hefði ímynd- að sjer, að ef hann hefði komist út um rifuna [>á hefði liann getað klifrað fram á klettana þar sem flaggið sitt væri, svo hann gæti veifað pví ef hann sæi til Mr. Rynders. Iíann sagðist álíta pað mikils virði ef mennirnir á skipinu, sem þau öll ættu von á, sæju flaggið strax og peir kæmu nálægt landi. Með pví móti mundu peir geta lent tveimur klukkustund- um fyrri en ef þeir sæju það ekki. „Ef jeg hefði fengið sinadráttinn í fótinn fimm mínútum seinna“, sagði Ralph, ,,[>á hefði jeg komist að stóru rifunni, og hefði jeg svo getað klifrað fram yfir klettana og komist ofan á flötinn hjá inngangin- um, pá liefði jeg getað kallað til Maka og látið hann sækja fötin mín, svo jeg hefði ekki þurft að synda til baka yfir vatnið“. „Jæja“, sagði kapteinninn, „petta er nú nóg Sagt; og fyrst f>ú ert nú komin í fötinn, pá farðu inn og sæktu skyrtuna og buxurnar, sem jeg hef undir höfðinu, því jeg verð að fara úr þessum votu fötum“. Degar drengurinn kom aptur með fötin, sagði kaptcinuiim ltonuin að ltann skyldi ckki segja systir 70 niður. Við skulum ekki vera að hræða okkur sjálf með öðrum eins liugarburð og þetta. Við höfum ef til vill alls ekkert að óttast, og f>Ó svo sje, skulum við vera hughraust11. Hvarf vatnsins olli kapteininum áhyggju, sem f>au ltin grunaði ekkert um. Hann sá, að pað yrði nú ljett fyrir f>essa Rackbírds að komast inn í hellir- inn, gegnum rifuna á hellisvegnum að austanverðu við vatnsskálina. Ef f>eir skyldu flnna f>ann inn- gang, gátu f>eir sótt að f>eim bæði á bak og brjóst í einu, og ef f>að kæmi fyrir, var kapteinniun hræddur um að bissurnar sínar yrðu að litlu liði. Dað yar nú samt ekki mikil hætta á, að það yrði sótt að þeim að baki á meðan dimmt var, og það var nú óðum að dimma, svo að kapteinninu ljet sjer nægja að setja Mok á vörð í sama stað og áður, og leggja svo fyrir hann, að gera sjer aðvart cf liann heyrði hinn minnsta bávaða, og setja Maka á vörð í innganginum frá fletinum. Hvað hann sjálfan snerti, þá fór hann að sofa snemma um kveldið, þvl hann bjóst við að þurfa að gæta sín og fólks síns strax í blá dögum morguninn eptir. Hann vissi ekki fyrr en nú live mjög hann liafði treyst á vatnið, sem vörn gegn áhlaupi, en nú, þegar það var farið, fann hann að hættan, sem yfir þeim vofði aí hendi þessara Rackbirds, hafði aukist um ltelming. 59 gegnunt rifur í bergiuu, þá gufaði upp af v&töinu og sú gufa ryki út í loptið í kring, og hefði nært vín- viðinn utan á berginu og runnana á fletinum. Dau töluðu um þetta nýfundna vatn aptur á bak og áfram, og þótti vænt um að hafa eitthvað annað að hugsa um en þessa miklu hættu, sem yfir þeim vofði. „Bara að það hefði að eins verið vatnið hjer, en engir Itackbirds“, sagði Mrs. Cliff. „Við getum ímyndað okkur að því sje þannig varið“, sagði Edna; „við höfum vatnið, en enn sem koinið er höfum við ckki sjeð neina líackbirds“. Dað var nú nærri komið hádegi, og kapteinninn litaðist um eptir Ralph, en sá hann hvergi. Hann fór því að leita að Ralph, og þegar hann fjekk að vita, að hann hefði ekki farið út hjá Maka, sem var á verði í ganginum, komst hann að þeirri niðurstöðu að dreDgurinn hcfði farið að vatninu. Dað var reyndar von að þessi fjörugi piltur reyndi að stytta sjer stundir í þessu fangelsi, en kapteinninn gat ekki þolað að missa sjónar af neinu af þessu fólki, sem var undir hans umsjón, til lcngd- ar, og þess vegna fór hann inn í hellirinn að leitft að honum. Hann fann drenginn ekki á bergsyllnnni. Aí því að litlar líkur voru til, að óvinir þeirra niundu koma að þeim yfir um vatnið um þetta leiti daga, hafði kapteinninn sagt Mok að fá sjer eitthvað að jeta og soía um stUnU. KuKalphtar ckki öjáaa-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.