Lögberg - 03.10.1895, Síða 4

Lögberg - 03.10.1895, Síða 4
4 LÖGJBERG, FIMMTUDAGINN 3. OKTOBEll 1895 ögberg. GefiS út aS 148 Princess Str., Winnipeg The Ij>t;btrg Printing &• Publishing Co’y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): SIGTR. JÓNASSON. Bosinrss manager: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orB e8a 1 þuml. dálkslengdar; I doll. um mánuSinn. A staerri auglýsingum eCa augl. um lengri tima af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur aB ti nna tkrijlega og geta um fyrotrandi bú staC jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaOsins er: TlfE LÓCBEHC PlflNTINC & PUBUSIf. CO. P. O. Box308, Winnipeg, Man. UTANAsKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖOBERG. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — fimmtudaoimn 3. okt. 1895. — ty Samkvæm laDCslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fynr ^rett- vísum tilgang'. embættistíð sinni haft mikil áhrif á pjóð sína til góðs. t>eir Mr. Cyrus Field, Hon. David Dudley og Henry Field eru af sömu Fields ættinr.i. Sem dómari í æðsta ■ dómstól Bandaríkj anna hefur Mr. Field oið á sjer sem mjög mikill lögfræðingur, en einkum fyrir sannleiksást og rjettlæti fiað, sem kemur fram í öllum athöfnuin hans. Pað er sagt um hann, að hann “ beri hið hvíta blóm óflekkaðs líf- ernis.“ — Blaðamaður einn í Montreal hafði tal af Field dómara, og af f>vS hann er eins merkur maður eins og hann er, (og f>ar að auki gamali, grá- hærður og reyndur), ímyndum vjer oss að lesendum vorum f>yki fróðlegt að heyra álit hans um ynosa hluti, sem báru á góma, og setjum f>að f>ví hjer á eptir : t>egar frjettaritarinn spurði Field dómara að pví, hvernig honum geðj- aðist að laudinu, sem hann hafði farið um að vestan, sagði hann : “ Land yðar (Canada) er dýrðlegt land, undrunalegt land. Jeg hef aldrei sjeð fegurra útsyni. Selkirk fjöllin eru stórkostleg. Jeg hafði enga hugmynd um, að f>jer Canada- menn ættuð slíka arfleifð. t>jer hafið fyllstu ástæðu til að pykjast af landi yðar. Ekkert land í heiminum er auðugra af náttúrunnar heudi eða á meiri framtið I vændum.“ Hf“ Eptirleiöis veröur áverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboösmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aövart um þaö. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verCi sem borgun fyrir blaðið. — Sendiö borgun í P. 0. Money Orders, eöa peninga í Re gútered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innkðllun. Banclaríkin og Canada- Einn af æðstarjettardómurum Bandaríkjanna, Hon. Mr. Field, koin nýlega til Montreal. Hann hafði far- ið vestur að Kyrrahafi, ásamt konu sinni, sjer til hvíldar og heilsubótar og kom til baka með Canada Pacific járnbrautinni. Field dómari er kom- inn af hinum gömlu Puritana ættum í Nýja-Englands ríkjunum, sem höfðu svo mikil áhrif á hið fjelagslega, sið- ferðislega og trúarbragðalega líf Bandaríkjamanna. Hann er fædður og uppalinn á óbrotnu bónda heimili f einum af nefndum líkjum, par sem trú, siðgæði og guðsótti var haft í há- vegum í daglega lífinu, enda hefur^ hann á hinni löngu og heiðarlegu “ Hvað fólksmagn snertir, pá hafið pjer, Bandarlkjamenn, orðið á undan oss á skeiðhlanpinu,“ sagði frjettaritarinn. “ Það voru sjerstakar orsakir til pess,“ svaraði Field dómari. “En Canada hlýtur að verða mikið og auð- ugt land með tímanum. Slíkt á sjer hvervetna stað par sem Englendingar taka sjer.bólfestu. Og ástæðan fyrir pví er göfugri en styrkleiki pjóðar- innar. Hvar sem England dregur upp ílagg sitt, kemst gott skigulag á alla hluti í landinu; hagkvæm lög eru samin, líf og eignir verndað. Og hver 8á, sem sezt að í skjóli brezka flaggs- sins, veit að hann muni geta óhultur setið urdir vínviði eða fíkjutrje sinu.“ “Já,“ hjelt Field dómari áfram, “pað eru heimulegheitin, bvað viðvíkur keisaradæminn brezka, að pað heldur góðri reglu hvervetna, að pað berst fyrir pví að menn sje frlðheilagir, verndar hagsmuni pegna sinna, hve lítilmótlegir sem eru. Já, land yðar er mikið land og járnbrautin yðar er stórkostleg. Og hvað lopts- lagið snertir, pá álít jeg að pað, að pað er kallt á vetrum, sje gagnlegt. Kalda loptslagið hef- ur góð áhrif á heimilis-lífið, á heimilisdyggðirnar, gerir lund- ernið elskulegt. Hafið pjer tekið eptir pví? O, pegar jeg hugsa um ungdómsár mín, pegar við í N/ja- Englandi sátum við eldinn á kveldin, glöð og ánægð fjölskylda, og opnuð- um hjörtu okkar hvert fyrir öðru, pá finn jeg til pess að pað er arninn, sem bindur heimilið saman, pjóðina mætii tnaður segja. Kalda loptið er bless- un; fyrir pað myndast lieimilislífið, sem er hið inikla afl sem skapar pjóð- lífið. Land yðar er mikið land og pjer ernð partur af voldugu keisara- dæœi. Degar jeg hugsa utn Austra- líu, Nýja-Sjáland, Suður-Afríku, lnd land og petta mikla land fyrir norðan mitt eigið land, pá . fyllist jeg undrun“. „Haldið pjer að petta mikla keis- aradæmi haldist saman til lengdar?“ spurði frjettaritarinn. „Rjettvísi og rjettlæti mun gera pað váranlegt-4, sagði Field dómari með mikilli tdfinningu. „l>að er pað sera bindur pjóðirnar saman, viðheld- ur friðnum og einingunni. En vanti petta, blómgast engin pjóð. Þjóð- irnar geta um stund virst miklar, pó petta vanti, en áður en langt um líður mun hvert pað ríki hrynja og ganga til grunna, sem ekki byggist á rjett- vísi og rjettlæti. Brezk stjórn er í aðal atriðunum rjettvís og rjettlát, og pess vegna er óhætt að spá pvl, að keisaradæmið verði varanlegt“. „Við skiljum andann í vissum blöðum (í Bandar.) gagnvart Bret- landi og Canada“, sagði frjettafitar- inn, „en hvernig eru tilfinningar hinna bestu manna meðal yðar?“ „Vorir bestu menn finna til pess“, sagði Field dómari, „að við gætum ekki átt betri nábúa fyrir norðan okkur en Canada cr —- nábúa sem eru af sama kyni og með sömu tilfinningum og við sjálfi'1. t>að gleð- ur okkur að sjá fratnfarir Canada. Henry bróðir minn hefur látið pessar tilfimiingar í ljósi í siðustu bók sinni: „Hinar vestlægu eyjar vorar“, sem hann sendi mjer eintak af áður en bókin kom út á meðal almennings. Haun hefur ferðast um Alaska, og hann ritaði bók um landið. Lesið pessa grein um Canada í henni“. í greininni heldur Mr. Henry FieJd pví fram, að Bandaríkjamönn- um pyki mjög vænt um allar fratnfarir nábúa sinna fyrir norðan sig; að bæði löndin sjeu mjög nátengd, og að pað mætti svo að orði kveða, að pau hald- ist I hendur yfir hin miklu vötn, sem skaparinn hefur gefið peitn til mikilla hagsmuna. Bandaríkin beri engan öfundarhug til Canada, árni henni alls góðs, Óski að hún vcrði voldugt ríki. ,,t>etta lysir tilfinningum okkar beztu manna“, sagði Field dómari; „pjer megið ekki taka mikið mark á pvf, sem kemur fram á einstökum stöðom.“ „Eins og pví til dæmis pegar New York ríkið bjó til lög, sem eru skaðleg fyrir hagsmuni Breta“, sagði frjettaritarinn. ,,E>að hefur enga pyðingu“, sagði Field dómari tafnrlaust. „Þau lög voru búin til i pví skyni eingöngu að póknast vissuin flokk^af mi'mnum í lmdinu, en pess liáttar hverfur með tímanum. Við verðum að treysta pví, að meiri menning muni útrýma öllu pessháttar. Heimurinn í lieild sinni er að verða mannúðlegri, tilfinn- ingar manna eru að verða fíuni, rjett- vísi og umburðarlyndi eru að verfa mönnunum kunnugri og menn eru að læra að meta petca hvortveggja betur. Mennirnir eru farnir að sjá, að peir hafa ekki verið settir i pessa veröld til að særa, drepa eða meiða hver annan, heldur til að breyta eins rg bræður hver við annan. Og pegar pessar tilfinningar ráða alveg—eins og pær munu gera“, sagði Field n.eð mikilli alvöru—„pá mun allur pjóð- ernisrígur og pólitiskur rfgur hverfa“. Dað sem Field dómari sagði við- víkjandi Englandi og Bandaríkjunum er sjerstaklega eptirtektavert. Hon- um fórust orð pannig: „Hin eina keppni, sem getur átt sjer stað milli Englands og Banda- rfkjanna, tveggja jafn menntaðra,upp- lýstra og mannúðlegra landa, er iðn- aðar-keppni, og af peirri kejipni get um við aldrei haft of mikið. Ensku- mælandi menn, hvort sem peir eru brezkir eða ameríkanskir, skilja hvað rjettvísi er. t>egar allt kemuj til alls munu pessar pjóðir gera pað sem er sanngjarnt og rjettlátt. I>ær geta ekki annað en gert pað. I>að er ekki í eðh peirra að gera annað. Þó eitt- hvað beri á milli, mun pað allt jafn- ast; pó pað sju ónot á milli einhverra landshluta, pá mun pað liverfa. Við erum að vaxa upp úr hreppapólidk. Sjóndeildarhringur okkar er alltaf að vfkka !“ Þá bar í tal um samband Canada og Bandaiíkjanna. Um pað fórust Field dómara orð pannig: „Hver getur sagt um pað, hvort Canada stefuir að því takmarki að verða mikil og sjerstök pjóð, rða gangi í samband við Baudarikin? En einn hlutur er viss, og pað er, að pað er ekki hægt að neyða Canada inn ( sambandið. Enginn mað’ir með fullu viti lætur sjer dotta slí kt í hug. Ef báðum löndunum keinur saman um pað, eptir að hafa athugað málið ná- kvæmlega, að pað sje bezt að purka út pessa ímynduði línu, sem aðsailnr pau, og renna saman í eitt, pá býst jeg við að pað væri hægt að koma sameiningunni á. En pað er óðs m inns æði að tala ura að neyða Can- ada inn í sambandið. Sá tími er um garð genginn að slíku sje beitt. Vit- urleg aðferð ræður nú meir en áður og mun ráða meir í peim sökum lijer eptír en að undanförnu.. Og pað verður vísdómur og bróðurlegar til- finningar, sem ráða pessu máli til lykta. „Eins og stendur, getum við ekki komist að verzlunarsainningi við Bandaríkin?“ sagði frjettaritarinn. „Það kemur með tímanum“, -agði Field dómari, „ef pið óskið pess. En jeg býst við að petta sje pólitík og fyrir utan mig,“ sagði hann brosandi. Þá bar í góma barnauppfræðsla Bandaríkjanna, sem úr vissum áttuin liefur verið gert áhlaup á. Það var minnst á áhlaupin sem gerð hafa ver- ið á „litla rauðmálaða skólahúsið“* í Boston. Um petta sagði Field dómari: „Þessi áhlaup sýna ekki hugarfar fólksins í iandinu. Það er ekkert pað riki til í sambandinu, sem mundi veita fje til sjerstakra skóla. Það er enginn vafi á, að við Bandaríkjamenn höfum fullkomlega slegið pvf föstu. Barna- skólar okkar hljóta að vera pjóðskól- ar—óháðir kirkjunum. Við óskum að börn okkar læri sögu, að pau læri að lesa, skrifa og reikna. Eptir pað geta trúarbragðaflokkarnir gert hvað sem peim sýnist, annaðhvort í kirk j- unni eða í safnaðaskólum. Það kem- ur ríkinu ekkert við; pað hefur um aldur og æfi gefið frá sjer öll afskipti af trúarbragða kennslu. Við höldum hinum almennu barnaskólum í sama horfinu og verið hefur. Og pjer megið ekki líta á mótmæli, sem koma fyrir í einstökum hjeruðum hjá.okkur, í gegnum stækkunargler. Jeg man eptirpví pegar viss ríki í Bandaríkj- nnum, eins og t. d. Maryland, voru nefnd rómversk kapólsk ríki. En nú er pessi tilfinning horfin. Fólk er farið að skilja, að drottinn alvaldur er ekki drottinn einnar pjóðar, heldur drottinn allra pjóða, og að pær hafa rjett til að pjóna honum og dýrka hann hver á sinn hátt. Jeg heyri sagt að pið sjeuð í vandræðum hjer í Canada útaf spursmálicu um sjerstaka skóla. Þetta hverfur með tímanum, pegar menn læra að líta á málið frá almennara sjónarmiði og samband manna hvers við annan. Jeg trúi á rjettlætið. Þetta sjerstaka skólafyrir- kotnulag getur ekki staðist, fremur en annað, ef pað er rangt eða órjctt- látt“. * * Bandaríkjamenn eru eldri og reyndari en vjer f Canada viðvíkjandi barnaskólafyrirkomulaginu eins og flestu öðru, og Field dómari veit hvernig pað hefur gengið par og hvað tilfinningar manna eru viðvíkj- andi pví spursmáli — pær nefnil. að hverfa aldrei aptur til hins sjerstaka *)Litla rauðaskólahúsið táknar barua- skólafyrirkomulagið í Bandaríkjunum, sem útilokar trúarbragðakennslu, en gerir foreldrnm að skyldu að senda börn sín á skóla, og gefur öllum b’jrnum fría upp- frœðslu — hið sama og hjer í Manitoba. Ristj. 60 legur neinsstaðar; hvaf gat hann verið? Þegar kapt- einninn skimaðist betur um, sá hann föt drengsins liggja upp við bergvegginn, og í sömu andránni heyrði hann hljóð. Hann leit skjótlega í áttina, sem hljóðið kom úr og sá pá Ralph hinumegin við vatnið, sitjandi á ofurlitilli klettasnös, skammt frá rifunni. Fyrst var kapteinninn orðlaus af undrun, en svo ætlaði hann rjett að fara að hrópa til Ralphs, pegar hann kallaði upp og sagði: „Jeg synti yfir um, en get ekki komist til baka. Jeg hef fengið sinadrátt. Getið pjer ekki búið til einhvern fleka og sótt mig? Vatnið er óttalega kalt“. Fleka! Það var hvorki til efni í fleka nje neiun tími til að búa hann til. Ef drengurinn dytfi ofan af klettasnösinni mundi hann drukkna. Kapteinninn hugsaði sig pví ekki um augnablik, heldur fór úr treyjunni, tók af sjer skóna, fór ofan í vatnið og fór að synda yfir um. Vatnið var mjög kalt, en kapt- einninn var góður sundmaður og bjóst pví við að verða ekki lengi að komast yfir um vatnið parna, pví pað var ekki nema um 100 fet á breidd. Þegar kann nálgaðist klettana hinumegin, stefndi hann ekki strax til Italphs. Hann áleit rjettara að hvfla sig dálftið áður eu hann reyndi að koma drengnum til baka, svo hann stefndi að annari klettasnös, enn pá nær rifunni, en kallaði um leið til drengsins að sitja kyr, vera rólegur og halda sjer í klettinn. „Gott og vel“, sagði Ralpli; „j«g sje hvað pjer 65 meinti, væri, að liinn Afrlkumaðurinn, Mok, scm sett- ur hafði verið á vörð við vatriið til að hafa gætur á rifunn: binumegin við pað, hefði hlaupið á burt! Svo flaug pað strax í liuga \ apteinsins, að prjótur- inn hefði verið fltigumaður. Oaldarflokkurinn, Rack- birds, mundi hafa komist að pvf, að skipbrotsfólk hjeldi til í hellrunum i berginu. Það var ómögu- legt annað en að peir vissu pað, ef peir hefðu myrc Davis og hina aðra sjómenn? En af pví peir væru heiglar, hefðu peir verið hræddir við að fara að peim pangað til peir vissu hvað margt fólk væri par, hvaða vopn pað hefði og á hvaða hátt hægast væri að sækja að pví. Mok hefði koniist að pessu; fyrst drengur- inn gat synt yfir vatnið, pá gat svertinginn pað líka, og h'ann hefði sjálfsagt farið út um rifuna og væri nú liklega að gefa flokknum skýrslu sína. Allt petta flaug í gegnum huga kapteinsins á fáeinum sekúndum. Hann beit á jaxlinn; liann skammaðist sín fyrir að liann hefði látið fara svona í kringum sig. Þessi Afríkuinaður var liklega eínn af pessum óaldarflokk og gat talað ensku, og hefði átt að vera tekinn fastur og geymdur í böndum. llví- líkur lieimskingi hafði hann ekki verið, að fara eins vel með pennan svartlij&rtaða og svarthúðaða præl eins og hann hefði tilheyrt hans eigin fólki, og setja hann á vörð! Kapteinninn var svo viss um petta, að honum fannít pýðingarlaust að fara út í hellirinn að leita að Mok, og liann var í pann vcgin,n að leggja frá sjer 68 annað en pað, að litlu áður hefði Mok komið lrlaup- andi til hans og sagt honum að sig hefði pyrst, og að liann pví liefði farið ofan á brúnina á bergsyllunni að fá sjer vatn að drekka, og pá hefði hann sjeð, að að par, sem vatnið hafði áður verið, var stór tóm skál í bergið, og pá hafði hann hlaupið til Maka að segja honum frá pessu; og svo forviðavarð Maka, að liann gleymdi að lrann var á verði og fór til baka með honum, og pá sá liann að pað var eins og Mok hafði sagt, og að par var ekkert nema stór, svört skál, sem vatnið hafði verið. Mok liefði hlotið að hafa verið sofandi, pegar vatnið hvarf, en pað var farið, og pað var allt sem hann vissi. Það var eitthvað svo undarlegt og óskiljanlegt við pað, hvernig allt petta mikla stöðuvatu hvarf alveg, svona allt í einu, að Mrs. Cliff fjekk mikinn taugaóstyrk og varð hrædd. „Þetta er musteri djöfulsins“, sagði hún, „og myndin úti á berginu er andlits-mynd lians. Yið vitum ekki hvað kemur fyrir næst. Steingólfið, sem við stöndum á, getur dottið niður og við hrapað nið- ur í undirdjúpin. Jeg get ekki verið hjer mínút- unni lengur. Það er nú orðið dimmt; látum okkur læðast niður i fjöru, taka bátinn og róa burt frá pessu liræðilega plássi, sem djöflar í mannsmynd og hvers- kyns aðrir djöílar eiga heima í“. „Ó, nei“, sagði kapteinninn, „slíka fásinnu meg- um við ekki gera. Mjer hefur komið til hugar, að pað geti verið cinskonar Uóð og fjara í pessu vatui.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.