Lögberg


Lögberg - 03.10.1895, Qupperneq 5

Lögberg - 03.10.1895, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMMTTi DAGINN 3. OKTOBER 189£ o skólafjrirkomulags. Bandaríkjanienn komu binum almennu barnaskólum upp hjá sjer fyrstir allra pjóða, og ymsar aðrar pjóðir hafa tekið sjer petta fyrirkomulag til fyrirmyndar að meira og minna leyti. Hví skyldu menn lijer í Manitoba hverfa aptur til hins gamla fyrirhomul8gs, sem allir vita að stendur langt á baki hins, og sem ekki erbyggt á heilbrigðri skynsemi, heldur á kapólskum for- dómum? liitstj. llkr. «gr skólamálið. llómversk-kapólska málgagnið Islecska, Ilkr., hafði meðferðis rit- Btjórnar-greinir um skólamálið í tveimur blöðum hvert eptír annað njlega (13. og 20. sept.) og er par eins og vant er að mæla fram með kröfum kapólskra manna, ámæla Manitoba-stjórninni fyrir að hún ekki verði við kröfum Ottawastjórnarinnar og kapólskra manna, og er með alls- konar bollaleggingar út af málinu. Blaðið gefur í skyn, að kapólskir menn mundu gera sig ánægða með pað, að numið yrði burt úr barnaskól- unum hjer petta bænahald, sem nú á sjer stað (sem eru allar pær guðrækn- is-iðkanir er fara fram í peim), pað er að segja: að pað yrði ekki einu- sinni neinn kristniblær á peim, og að kapólskir menn mundu gera sig á- nægða með fyrirkomulagið í Australíu og Nyja-Sjálandi, par sem hver trúar- bragðaflokkur fyrir sig hefur rjett til að nota vissann tíma til að kenna börnum foreldra peirra, er tilheyra peim, trúarbrögð í skólunum o. s. frv. Ritstjóri Hkr. hlytur að hafa fengið páfabrjef nm petta efni, og getur pví talað með svona miklum myndugleik um málið. Hann veit náttúrlega meira um hvað kapólska kirkjan mundi gera sig ánægða með en allir erkibiskupar og biskupar hjer í Canada. Máske pað sje búið að gera ritstjórann að kardínála fyrir baráttu hans með kapólsku kirkjunni og hann sje pví í ráðaneyti páfans, og viti pví meira um petta mál en aðrir forsprakkar kapólsku kirkjunnar hjer f Canada. Að minnsta kosti kemur petta ekki heim og saman við yfirlys- ingar hinna annara höfuðpaura ka- pólsku kirkjunnar t. d. erkibiskupsins I St. Boniface, sem hefur margsinnis sagt, að kapólskir menn geri sig ekki ánægða með neitt minna en hið gamla skólafyrirkomulag—að peir haldi á- fram baráttunni pangað til peir fái pað, að ef annað dugi ekki, pá fari peir og leggi málið fyrir drottninguna sjálfa í hásæti sínu o. s. frv.—Annað- hvort hlytur að vera, að ritstjóri Hkr. viti meira um petta mál en höfuð- paurar kapólsku kirkjunnar hjer í landinu, eða að hann er að fara með rugl—gera lesendum sínum missýr- ingar. Hið síðara er líklegra, pví andi kapólsku kirkjunnar er að öðru leyti mjög ólíkur anda ritstjóra Hkr. svo pað er ólíklegt að hann hafi verið gerður að kardinála eðaað sjeistökum trúnaðarmanni páfans í Róm. Sú til- gáta væri líklegri, að höfuðprestar kapólsku kiikjunnar notuðu hann á sama hátt og liöfuðprestar Gyðinga notuðu Júdas, að peir hafi keypt hann til að svíkja íslenzka prótestanta undir ok kapólsku kirkjunnarí uppfræðslu- málum sínum, svíkja prótastanta í fylkinu í heild sinni. Ritstjóri Hkr. kallar pað „rjett- arbótil, að Ottawa-stjórnin smelli kúgunarlögum á ibúa Manitobafylkis ! Já, skrítnar eru hugmyndir hans um rjett og rjettarbætur !! Hkr. kemur með útdrátt úr grein eptir Mr. Long, sem kom út í Tlie Wteh í Toronto. í grein pessari seg- ir hann að stafirnir D. F. (verndari frú- arinnar) á málmpeningunum brezku pýði, að ríkisstjórnari Breta verji trúarbiögð Múhameðstrúarmanna, Búddatrúarmanna o. s. frv. öldungis eins og kristna trú. Þetta er blátt áfram rugl, og ef maður tekur pað sem synishorn af áreiðanlegleik 'greinar Mr. Longs, pá er hún og rök- semdafærsla hans ekki upp á marga fiskana —- að eins til að afvegaleiða eins og greinir ritstj. Hkr. pess vegna hefur ritstj. Hkr. náttúrlega bitið sig í hana og sagt, að Hkr. sje henni al- gerlega samdóma! Setjum svo- t. d. að einhver maður færi háðulegum eða svívirðilegum orðum um guðdóm kristinna manna, kristin trúarbrögð eða ritninguna. I>að eru til lög sem ákveða hegning fyrir pað, en engin lög sem ákveða hegningu fyrir hið sama hvað snert'r átrúnað og trúar- bragðabækur Hindúa eða annara heið- ingja, og ekki einu sinni pó Múham- eðstrúarmenn eða Mormónar ættu hlut að máli. Setjum svo ennfremur, að Múhameðstrúarmenn eða Mormón- ar vildu framfylgja pví trúaratriði sínu, að eiga fleiri en eina konu í hinum brezku löndum. Við skyldum sjá hvað mikið „stjórnari Breta“ verði pá trú peirra. Annað eins og petta er argasta rugl eða fáfræði, og pessu bulli úr Long „er Hkr. algerlega samdóma“ segir blaðið sjálft! Vjer liöfum ekki kallað Hkr. „saurblað“ eða „saurrennu“ fyrir pað sem hún tekur eptir heiðarlegum blöðurn, heldur fyrir ópverrann, sem í blaðinu hefur verið, eptir Jón Eldon og aðra pvílíka andlega bræður rit- stjórans. Þegar blaðið hættir að vera saurrenna pessara manna og alls pess, sem saurugast er meðal Vestur-ísl. skulum vjer með mestn ánægju lysa yfir pví, að blaðið liafi bætt ráð sitt, pvegið upp rennuna og að par renni tært vatn—pó pað nú ekki verði lífs- ins lindir. í seinni greininni er Hkr. að slá um sig í skólamálinu með Geo. M. Grant, foimantii presbyterianska skól- ans Queens College í Kingston, Ont- ario. Hkr. er að reyna að gera úr honum hálfgeiðan “liberal“ í pólitík, en pað er misskilningur. Grant hefur verið og er rammur stuðningsmaður apturhaldsflok csins, enda var hann alltaf að dandalast með kapólskum mönnum og apturhaldsmönnum hjer, en pað bar ekki á að hann reyndi að fá upplýsingar hjá formælendum liins núverandi skólafyrirkomulags. Hkr. ámælir Mr. Willis, ritstjóra Toronto Grlobes fyrir að hann gaf sig meira að sínum pólitísku trúarbræðrum en bin- uro, en gerði ekki Grant hið sama, og gerðu ekki allir pessir apturhalds- paurar austanað pað, sem hjer bafa verið að skrölta? En petta er hinn gamli Hkr. „liberal conservativismus“, að áfella aðra fyrir pað sem hennar eigin dýrlingar gera átölulaust. Hkr. galaði nú annars of snemma, eins og optar, hvað pennan Grant snertir. t>að fór fyrir honum eins og Bileain, sem sendur var til að bölva íraels- mönnum. Hann reið sínum asna, barði fótastokkinn og hamaðist, en komst aldrei að takmarkinu sem hann hafði sett sjer — eða honum hafði verið sett af apturhaldsflokknum —, sem sje að bölva frjálslynda flokkn- um fyrir stefnu hans f skólamálinu. Hain hefur nú ritað flmm afarlöng brjef í Globe um skólamálið, og virð- ist sanngjörnum mönnum að hann hafa farið æði mikið í hring — eins og rammviltur maður eða gæsir á dimmri haustnóttu, pegar pær sjá raf- magnsljósin hjer í Winnipeg. En eins og vjer sögðum áður, fór fyrir honum eins og Bileam, að I staðinn fyrir að bölva frjálslvnda flokknum, pá hefur hann á móti vilja sínum og skipunum kóngsins í Moab, svo gott blessað hann. Hann hefur sem sje gengið inná, að pað sem Mr. Laurier sagði um skólamálið, pegar hann v: r hjer á ferðinni, væri hið rjetta, og að tillaga Manitobastjórnarinnar og pingsins í svarinu upp á fyrirskipun Ottawastjórnarinnar (sú nefnil. að setja nefud til að rannsaka alla mála- vöxtu) sje skynsamleg og hyggileg.- Annars hefur Mr. Joseph Martin (sambandspin gmaður fyrir Wpeg) sem var dómsmálaráðgjafi hjerí Mani- toba pegar skólalögin frá 1890 voru lögleidd (og sem náttúrlega samdi frumvarpið), svarað Mr. Grant ræki- lega í Toronto Globe og sýnt fram á, að hann skilji lítið í kringumstæðun- um hjer í fylkinu, sje að romsa um mál sem hann ekki botni í, og sje „sjálfsálitsfullt liumbug“ (conceited humbug) — eins og ritstjóri Hkr. bætum vjer við. Braskiiff í 'Ottawa. Dað gengu frjettir um pað að undanförnu, að einliver Ósköp stæðu til I Ottawa um possar mundir, pví formaður stjórnarinnar, Sir Maclven- zie Bowell, hefði stefnt öllum ráð- gjöfunum á fund um lok vikunnar sem leið, og að landsstjórinn, Aber- deen lávarður, væri á leiðinni austur. Detta síðastnefnda reyndist nú ósatt, en fund höfðu ráðgjafarnir með sjer, eins og til stóð. I>að hefur vafalaust verið rætt um Jms mikilsvarðandi mál, t. d. um pað, hvort hafa skyldi ping áður en kosningar færu fram, en eptir pví sem menn komast næst, hefur enginn endir komist á nein mikils- varðandi mál, nema ef vera skyldi pað, að taka gov. Chaplau inn í ráða- neytið í staðinn fyrir Angers, sem sagði af sjer í sumar útaf skólamálinu. Eins og lesendur vora mun reka minni til, kepptu peir Scarth og Ross um að fá fylkisstjóraembættið hjer, og höfðu báðir flokk mauna hjer, er studdu hvorn um sig; pess vegna sá stjórnin sjer ekki fært að veita livorugum embættið, heldur fjekk utanfylkismaður pað fyrir bragðið. En svo var nú um að gera, að láta pá liafa einhver embætti, og var búið að slá pví föstu, að Ross yrði póstmeist- ari hjer í W.innipeg (sem er feitt em- bætti), en svo er sagt að hinn núver- andi póstmeistari, Mr. Hargrave, hafi neitað að segja af sjer og vera settur á eptirlaun, eins og ætlast var til, svo ekkert varð úr neinu. Dá átti nú að gera Ross að yfirtollheimtumanni hjer í Winnipeg (sem einnig er feitt f m- bætti), en Scott óbersti, sem hefur pað embætti, kvað ekki vilja vikja, og er sagt að bænarskrá sje á ferðinni hjer í bænum pess efnis, að biðja stjórnina að láta liann vera kyrran, svo ólíklegt er að veslings Ross fái pað embætti. En hvað Mr. Scarth snertir, pá hefur verið I býgerð að hann fengi Land Commissioners tmbættið hjer í Winnipeg, og að Mr. H. II. Smith, sem lengi hefur haft pað embætti, yiði gerður að undir-iáðherra í akur- yrkjumála deildinni I Ottawa. Smith hefur nú $4000 í laun bjer, en launin, sem fylgja embættinu er hann átti að fá í Ottawa, eru að eins $2,500 á ári, svo pað hefði orðið að hækka launin við undir-ráðherra embættið til pess hann vildi skipta. En pá var liætt við, að hinir aðrir undir-iáðherrar vildu fá sömu laun, svo pað er sagt að ráð- gjafarnir bafi hætt við pessa iáðagerð pess vegna. Hið eina, sem hægt virðist pví vera að veita Mr. Scarth, er undir-ráðherra embætti í Ottawa, en svo lítnr út fyrir, að hann hafi á móti að búa í Ottawa, sem stendur. Dannig virðist hnífurinn standa i kúnni allsstaðar, og er alltpetta ráða- gerða hrask hálf spaugilegt. I>etta gekk allt öðruvísi til á dögum Sir John A. MacDonalds, en hann var formaður stjórnarinnar meir e-i að nafninu. Nú par á n óti virðist Ottawa ráðaneytið vera böfuðlaus her, „Foriugjar apturhaldsflokksins cru allir dauðir“ — hinir prír Jónar. SlæiÐBP------------------ ------------Hofiidverkup LÆKNADUR TIL FULLS MKD lYHTÍýPILLS „Jeg þjáðist lengi af slæmum höfuð- verk, og fylgdi honum vanaljjga sár verkur í augabrúnunum, sárindi í öðru augann, slæn.t bragð í munninum, húð á tungunni, hendur og fætur og veiklun í maganum. Jeg reyndi mörg meðöl sem áttu að vera góð við þessum kvillnm, en það var ekki fyrr enn jeg FOR AD BRUKA AYER'S PILLS að jeg fann uokkurn verulegan bata, Elnar öskjur af þessum pillum lækn- aði mig, og jeg er nú frý við höfuð- verk og cr frískm maður.“—- C. H. Hotchinos, East Auburn, Me. AYER'S PILLS Hæðatu verðlaun á heimssýningunni. Ayer's Sasparilla er sý bezta. KAUPID ‘HIGH SPEED“ PRJONAVJELAR. Ódýrustu prjónavjelar í heimi. Prjóna sokka, vetlinga, nærföt o. fl., og gera verkið bæði fljótt og vel. Taka 72 lykkjur á sekúndunnni. Yfir 40 íslendingar hafa nú keypt vjelar pessar, og allir gefa peim hinn bezta vitnisburð- Verð, með einum Cylinder $10; með premur Cylinders $14. Sendar kaupendum innan Manitoba kostnað- arlaust ef full borgun fylgir pönt- uninni. Skritíð eptir upplýsingum og sendið pantanir yðar til G. Eyjolfsson, lcelandic River, - - Njanitoba, sem hefur útsölu á vjelum pessum í Manitoba. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt. Winnipeg, Man . 69 Og pað gotuf Verið, að pað verði kotnið í samt lag með morgninum, og hvað sem pví líður, pá hofur pað ekki yfirgefið okkur alveg, pvi pað eru pollar eptir, svo við höfum nóg að drekka“, „Jeg býst við að mjer fjellist ekki svo mikið um petta“ sagði Mrs. Cliff, „ef pað hefði komið fyrir úti undir beru lopti; en að vera hjer inni í hellir með töfravatni í, og búast við að flokkur af blóð- pyrstum ræningjum kunni að brjótast inn á okkur pegar minnst vonum varir, er nóg til að reyna á taugar hvers sem er“. „Kapteinn“, sagði Ralph, „jeg vona að pjer liafið nú ekkort á móti pví, að jeg fari í fyrratnálið að rannsaka rifuna parna hinumegin. Jeg get geng- ið hættulaust yfir um botninn á skálinni eius og pjer vitið“. „Þú skalt ekki eiga neitt við pað án míns leyf- is“, sagði kapteinninu. „Nei, í öllum bænum!“ lirópaði Mrs. Clilf; „setjum svo að vatnið skyldi hækka allt í einu, peg- ar pú værir á miðri leið. Þegar jegfer nú að liugsa um pað, pá man jeg að pað eru til uppsprettur og vötn, sem liækka og lækka eins og petta, og finnst nokkuð af peim í vesturhluta Bandaríkjanna, en engin peirra eru eins stór og petta. Hvernig færi ef pað hækkaði nú svo í pví í nótt, að pað fyllti liellrana alla á meðan við erum sofandi?“ - „Kæra Mrs. Clilf ', sagði Edna, „jeg óttast ekki iiið alíra minnsta að vatnið hækki nje að gólfið detti 64 sinni nje Mrs. Cliff frá hættunni, sem hann hefði verið í, en áður en hann var búinn að tala pessi að- vöruuarorð, greip Ralphfram í fyrir honum og sagði: „Ó, jeg er búinn að segja peim frá öllu saman; pær vildu fá að vita hvar jeg hefði verið, og jeg var ekki mínútu að segja peim hve ágætur sundmaður pjer eruð, og hvernig pjer komuð strax yfir um, án pess að hugsa yður um eina sekúndu; og jeg sagði peim líka að pað var mjög hættulegt fyrir yður að gera pað. Ef jeg hefði verið einn af pessum pilturr, sem eru óvanir við að koma í vatn, og sem rífa hvar sein peir geta í pann, sem ætlar að bjarga peim, hefðum við báðir sokkið“. Kapteinninn brostí í kamp, og hugsaði með sjer: „Það er ekki ljettur leikur að verða snjallari drengjum. Seint um daginn var kapteinninn, Ralph og konurnar inni í innra herberginu að drekka sjer te- bolla og telja sjer trú um, að pau liefðu pað nokkuð gott. Allt i einu heyra pau fótatak hlaupandi manns, og Maka kom stökkvandi inn tíTpeirra. Kapteinn- inn stökk strax á fætur og preif upp bissu sína. Hitt fólkið stóð einnig upp skyndilega, orðlaust af undrun og óttaslegið í útliti. Maka, sem var 1 mikilli geðs- hræringu og virtist ekki geta komið upp orði, stundi loks upp orðinu: „Farið“. „Hvað meinar pú?“ hrópaði kapteinninn. Maka hljóp fram að ganginum og benti inn. Kapteinninn gat strax upp á ineð sjálfum 3jer að pað, seui Maka 61 ætlið að gera. Það er betri staður, sem pjer ætlið til, en par sem jeg er, og ef pjer lendið par, held jeg að jeg geti klöngrast yfir til yðar“. „Ilreifðu pig ekki“, sagði kapteinninn; „sittu par sem pú ert, pangað til jeg segi pjer hva’' pú átt að gera“. Kapteinninn hafði að eins synt nokkur fet, eptir að liann sagði petta, pegar hægri höud hans rakst á eitthvað hart, rjett undir yfirborði vatnsins. Hann greip um pað ósjálfrátt; pað virtist vera óhreifanlegt og honum fannst pað vera trje, nokkrir pumlungar að pvermáli, og standa beint upp í vatninu. Hann undraði sig yfir hvað petta gat verið, og tók utan- um pað með hinni hendinni, og pegar hann fann að pað hjelt sjer uppi, ljet hann fæturna síga niður, og pá fann hann að peir komu niður á eitthvað sívalt, og datt Iionum pá strax í hug að pað væri trje, sem lægi flatt niðri í vatninu, en að pað, sem hann hjelt í, væri grein á trjenu. Hann áleit að petta væri eins gott að hvila sig á eins og klettasnösin, sem hann ætlaði til, svo liann stóð á pessu og sneri sjer að Ralph og ætlaði að tala til lians. En f sömu and- ránni sluppu fætur hans af pessu, sem liann stóð á, pví pað var svo hált af slori, og datt hann aptur á bak, en hjelt samt í pennan staur, sem stóð upp í vatninu. En staur pessi stóð ekki upprjettur ncma augnablik, heldur ljet undan punga hans og sökk niður með kapteininum. Honum kom petta svq á óvait, að haun hugsaði ekki utí að sltp^a end*

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.