Lögberg - 03.10.1895, Side 6

Lögberg - 03.10.1895, Side 6
(i LÖGEERG, FíMMTUDAGINN 3. OKTOBElt 1895 Þingið 1895. Ahyrgðarmanni Sunnanfara iitar gamall maður við SkerjafjOrð meðal annars á f>essa leið með sfðasta skipi: „Ekki ætla jeg mjer að segja yður J>ing nje aðrar frjettir, en að eins f>að, að jeg man ekki annað eins vor og sumar, — að míau áliti mikils til of gott handa pessari J>jóð og pessu pingi“. Sumir kváðu vera farnir að kalla pingið í su nar pingið heimska. Pai’I’Ík fóru menn fyrst að búa til í byrjun 15. aldar. Það hefur lengi verið geipað um pað, hvað menn hafi verið aptur úr í öllu á íslandi á 15. öld, en 1 J>ví að nota pappír hafa J>eir pó ekki verið J>að, pví pað vita menn með rökum, að pappírbefur varið hafður par til brjefagerða 1423, og mun pað ekki hafa verið orðið al- mennt öllu fyr í öðrum löndum. En hið elzta brjef, sem nú er til og ritað er & íslenzku, er gert 1437, og alla 15. öld hafa menn án efa að öðrum praeðí haft pappír til ritgerða og úr pví. Þ6 hættu menn ekki alveg að rita á skinn fyrri en á 17. öld. Eptir „Sunnanfara“. Islands frj ettir. Seyðisfirði 10. ágúst, 1895. .Hósbkuni. 30. júní s. 1. biann stór hjallur á Eydölum í BreidðaJ mrð töluverðu af óhreinsuðum æðar- dún, vorull, reipum, o. fl., og er sá skaði allmikiil. Það hafði kviknað I bjallinum af neistaflugi úr eldhúsi, er kveikti í torfpakinn yfir hjallinum, sem brann til kaldra kola á svipstundu og varð öðrum húsura með naumindum forðað frá bruna. Bkóin á Jökusá. Páll vegfræð- ingur Jónsson hefir skýrt oss frá pví að kamparnir undir brúnni sjeu að bila og purfi bráðrar aðgjörðar við, og er pað miðlnngi traustur frágang- ur af steinhöggvara Bald, er gjörði við pá fyrir fám árum. Síi.d er nú loks farinn að aflast iijer í net á fjörðunum, en sú er enn fæst í pau er flest mögur og eigi hæf til útflutnings, en allgóð til beitu, og fylla útvegs'oændur nú íshúsið á Brim- nesi með síldarforða. En hingað til hefir O. Wathne reynzt sjómönnum mikill bjargvættur í sumar með að útvega peim beituna, sem er hreint og beint skilyrði fyrir aflanum. Fiskiafli hefir nú mátt heita góður síðustu vikurnar. Fyrir nokkrum dögum dró gufu- bitur O. W. fiskibát frá honum út af Breiðuvík, er fiskaði nálægt 5 skp. á e tt “kast,“ í 3 tíma. Tíðarfar hefir verið fremur ó- stillt og vætusemt að undanförnu, svo bændur bafa fengið fremur illan pur á töðu og sjávarbændur ekki getað purkað fisk sinn. Tiiyra kom hingað 7. p. m. og fór h jeðan samdæguis. Með skipinu voru peir læknir Sigurður Björleifsson, cand. theol. Magnús Jónsson frá Chicago, og cand. theol. Siguiður Sivertsen fiá Kaupmh. háskóla, nýútskrifaður með 1. eink- unn ; 7 kvennmenn frá Ameríku par á meðal alkona ísaks Jónssonar með syni peirra. Seyðisfirði 27. ágúst, 1895. Tíðarfar hefir verið allgott síð- ustu viku og hafa flestir náð saman töðum sínum, er hröktust í rigning- unum um daginn. Seyðisfirði 20. ágúst 1895. Tíðakfak hefur allt til pessá verið mjög votviðrasamt, svo töður hafa víða stórum skemmzt, og lítið sem ekkertenn pá náðst inn af útheyi Fiskiafi.i hefur verið ágætur nú í iangan ríma á öllum Austfjörðum og sumstaðar mátt heita landburður og fiskurinn gengið alveg inni fjarðai- botna. Þannig hafa menn dregið væn- an fisk hjer á höfninni og tvíblaðið. S1i.darafi.inn nú aptur minni. UPPAHALDS FOKSKKIFT HVERNIG MRS. SOMKRVILLE FRÁ BRANTFORD I.æKNAÐIST. Sjúkdómur hennar liefir varað í tíu ár, prátt fyrir allar tilraunir. Byrjaði upp úr taugaveiki. Hefir nú góða heilsu. Tekið eptir Brantford Nationalist. Að Dr. Williams I’ink Pills eru í afhaldi hjá fólki í Brantford og grendinni sjest bezt á pví sem lifsal- arnir seoja, og pað að pæc hafi gefist vel meðal fólksins er auðsætt af hin- um mörgu og rækilegu vitnisburðum, sem almenningur hefir gefið Pink Pills í pessu hjeraði. Og samt sem áðnr eru fregirnar, sem opinberaðar hafa verið í blöðunum, fáar, í saman- burði við alla pásjúkdóma sem lækn- aðir hafa verið með Pink Pills. Það er satt að Pink Pills eru opt brúkaðar til að örfa og styrkja líffæri ííkamans og bæta blóðið, án pess nokkur alvar- legur sjúkdómur eigi sjcr stað, en pað er líka áreiðanlegt, að pær hafa læknað sjúkdóma sem enginn önnur meðöl hafa getað læknað, og pað sem Pink Pills hafa stundum komið tii leiðar, hefir sannarlega mátt skoðast sem furðuverk. Ritstjóri blaðsins Canadian Nationalist hitti einmitt á eitt peis konar tilfellr nýlega. Sjúkl- inguiiun sem í hlut átti, var Mrs. S. Somerville, vel pekt og virt kona í bænum. Mrs. Somerville kærir sig ekki um að vera höfð að umtalscf íi, en hún er viljug til að segja frá peim miklu og gÓðu ábrifum, sem Pink Pills hafa haft á hana, öðrum til eptir- dæmis. “ Veikindi mín,“ sagði Mrs. Som- erville, “byrjuðu með taugaveiki, pá var jeg ekki laus við afleiðingar hennar í mörg ár á eftir. Læknarnir sögðu, að blóðið í mjer hefði eitrast, og að pað pyrfti iangan tíma til að útrýma pví. Afal tilkennirgin var í útlimunum, og vfiru peir opt mjög sárir. I hjer um bil tíu ár gerði jeg ýmsar lækningatilraunir, ekki stöðugt svona við og við, og reyndi jeg á peim tíma ýms meðöl, sem pó ekki gerðu neinn viðvarandi bata. Þessu fór fram pangað til ’93, að mjer versnaði svo mjög, að jeg missti alla von um bata. Jeg hafði lesið mikið nm hin miklu og gÓðu áhrif, sem Dr. Williams Pink Pills höfðu haft á marga, og fjekk jeg löngun til að reyna pær. Einu sinni spurði jeg læknirinn sem stundaði mig, hvort jeg mætti reyt a pær, og gaf hann leyfi til pess, og byrjaði jeg pegar. Þegar jeg vsr búin með prjár öskjur, var rnjer mikið farið að batna og í sannleika \o u prautirnar í líkama mínum alveg farnar, og jeg var búin að fá miklu betra útlit en áður. Jeg hjelt áfram pangað til jeg var búin úr sex öskjum til, og var jeg pá alveg albata. Jeg er sannfærð um, að jeg á Dr. Williams Pink Pills að pakka bata minn, og jeg hefi sterka trú á peim sem meðali, og jeg skal hjer eptir ráðleggja peim, sem veikir eru, að brúka pær.“ Dr. Williams Piuk Pills for Pale People eru ekki “ patent meðal,“ lieldur margreyndur meðalasamsetn- ingur, sem verkar á blóðið og taug- arnar. Þær eru injög góðar sem hressingarmeðal fyrir pá, sem legið hafa í pungum sjúkdómum ; svo sem hitasótt, o. fl. Þær bæta blóðið og styrka líkamann, og koma í veg fyrir að sjúkðómar taki sig upp aptur. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum og sendar með póstifyiir 50c. askjan eða sex öskjur fyrir |>2.50, frá Dr. Wil- liains Medicine Co., Brockville, Ont. Takið ekki eftirstælingar. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦ ♦♦ _ J ♦ Hvergi í bæn- ♦ ♦ um er mögulegt að fá fall- J egri og betri úr og klukkur J en í búð t G. THOMAS, ♦ N. W. Cor. Main & PortageAve. CAN I ORTAIN A PATENT? For a prompt answer and an honcst opinion, write to MUNN «fc VO.* who havo had nearly tifty years’ experience in the patent businese. Communica- tiOTis strictly confldential. A llnnilbook of In- formation concerninK I'ntentf* and how to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patents taken through Munn & Oo. receive epecial noticeinthe Seíenfific Anierirnn, and thus are brought widely before the public with- oiit cost to the inventor. This splendid paper, issued weekly, elegantly illust.rated, has by rar the larpest circulation of any scientiflc work in the worid. a year. Sample copies sent free. Building Kdition, monthly, $2..rj0 a year. Singlo copies, *ZS cents. Every number contains beau- tiful platos, in colors, and photograplis of new houses. with pians, enabling builders to show the latest desipns and secure contracts. Address MUNN & CO^ new Yokk, Buoadway. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CIARKE <& BHSH 527 Main St. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Hlaiii Street, næstu dyr við O’Connors Hotel. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnl par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hsimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasts svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru bin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar bvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðuin t fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví beima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrasl pess að vera pangað komuir. í Mani- toba er rúm fyrir mörgum sinnuro annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunuin og British Co lumbia að miunsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ólceypis) tu Hon. THOS. GREENWAV. Minister ®f Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MANITOBA. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME C.VRD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. North B’nd. ® Ó s % fc Q 5 úi o ~ 6 a £ 55 >» 2 s 1.20p I.°SP i2.43p 12.22p i i.Ö4a n.3ia li.Oya lo.31a lo.oía 9-23a 8.0o a 7.00 a ii. 5p i.3op 3-S°P 3-03 p 2.5o, 2.3«p 2.22p 2.l3p 2.02p I.4°p I.22p 12.59p i2-30p l2.2oa 8.35a 4.55p 3 45P 8.3op 8.00p 10.3OP1 o .3 .5-1 2». 27-4 32-S 40.4 46.8 6.0 65.0 68.1 168 223 433 470 481 883 STATIONS. Winnipeg Lortageju’ St. Norber ’ Caitier *St. Agathe Morris . ,.St. Jean . Le ellier . Emerson .. Pembina.. GrandForkí Wpg Junct . .Duluth... Minnea polis St. Paul. .Chicago. South Boun S 2$ llÁ æ m 0 ■*. á a I2.15p 5.3 I2.27P 1 l2.40p 6.4 l2.ð2p 6.1 i.lop 6.2 I.17P 7.0 i.28p 7.0 1.4ÖP 7.i 1.58p 8.1 2.I7P 9. 2.35p 10 4 2.50p 11.o 6.30p 8,2s IO.IO 1, 5 7.25 a 6.30a 7.10a 9-35P MORi-1 . t t Eaast Boutd SS i I § É S þ p 1-23P 7,5op 6,33p 5.49p 5,?3p 1.39P 3.Ö7P 3.Iop 3 5ip 2 *5P 2 47P 1 19p 1 57p 2 27p 2 57a 8,l2a l,37a I.i7a lo.a8« 8 294 7.5oa 3.15p I. 3op l-30p l.o7 a I2 07 a 11.50 II. 38 a 11.24 a 11.02 a io,5oa io.33a lo. 18 a 10.04 a 9-53 a 9.38 a 9-24 a 9.07 a 8.45 a 8-29 a 8-58a 8.22 a 8.00a e-c D O STATIONS W. Bound % ,í ó Á o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49. 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92 , 02. ó 109 7 117.1 120.0 137.2 M5.1 Winnipeg . Morris Lowe F’m Myrtle Rolaná Rosebank Miami D’erwood A tamont Sohaer set Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol G reenway Bal dur Belm ont Hil ton Ashdown Wawanes M artinw Bi andon ■ Þ* g «. a ? & I2.5ca i.5ip 2.15p 2.4ip 2.33P 2.58p 3. i3p 3-36p 3-49 4,08 4,23p 4,38P 4.50p 5-°7P 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6,53p 7-Ö5p 7-25p 7-45p rs bt— 1 ó b fc s-30p 8.oop 8.44p 93lp 9 50p 10.23P 10.54a ll.44a l2.l0p 12.5I p J.22p I, 18p 2,52p 2,250 •13P 4,53P 4,23P 5,47p J. o4p 6,37p 7.18p S.oop PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Sunday STATIONS E, Bound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. 5 45 p m •.. Winnipeg ... . 1i.15» m 5.58 p m . .l’or’ejunct’n.. 11.OUa m 6.14 p m .. . St. Charles.. . lo.35a m 6 19 p m •. • Headingly . . lo.28a m 6.42 p m *. W híte P lains.. lo.Oja m 7,35 p m *. .. Eustace ... 9 22a m 7-47 p m *.. .Oakville ... . O.ooa m 8.30 p m Port’e la Prairie 8.30a m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concem íng connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G P.iStT.A.,St Paul. Gen.Agt.,Winnípeg. CITV OFFICE. 486 Main Stpaat Winnipeg. 62 atium á staufnuin, Og tók hann eptir pví, að bann sökk miklu hægra niður í vatnið fyrir bragðið. En svo áttaði liann sig, og sleppti staurnum og synti upp á yfirborð vatnsins aptur, og svo að klettasnös- inni og klifraði upp á hana. „Ó“, hrópaði Ralph, sem hafði otðið svo brædd- ur pegar hann sá kapteininn sökkva svo snögglega, að bann var nærri oltinn af snösinni, sem hann sat á, „jeg hjelt að eitíbvað befði dregið yður í kaf“. Kapteinninn skýrði petta atvik ekki neitt fyrir Ralph, pví fyrst og freinst var hann að skirpa út vatninu, sem hafði farið upp í vit bans við pessa ó- væntu dyfu, og svo vildi hann komast til baka liið braðasta, svo bann eyddi eDgum orðum um það. Að fáum mfnútuin liðnum fannst bonum að hann vera fær um að leggja aptur til sunds, og synti því þar að scm Ralph var. Drengurinn fór svo ofan í vatnið eptir því sem kapteinninn sagði bonum fyrir, studdi báðum böndum á lendar hans og hjelt sjer fast í belti liars. Eptir að bafa áminnt drenginn um, að halda sjer alltaf í sömu stellingum og jiassa að taka hvergi annarsstaðar í sig, synti kapteinninn yfir urn vatnið og dió drenginn ljettilega á eptir sjer. Þegar þeir voru komnir upp á bergsylluna hinu- megin, og drengurinn hafði þurkað sig og núið með treyju kapteinsins og klætt sig í föt sfn, spurði kapteinninn hann mjög alvarlegur hvers vegna hann befði farið að finna upp á þeirri beimsku, að stofna Jífi sínu í bættu meðþví að syndayfir vatnið, og það 67 steini lostnir og glápandi, en þeir sáu við birtuna, sem kom í gegnum rifuna, stóra og djújia skál í bergið, þar sem vacnið hafði verið. Þeir sáu glöggt niður í botninn á skálinni, sem var 15 til 20 fet á dýpt, og var bann enn blautur og gljáandi og pollar hjer og bvar; en þetta sáu þeir að eins fram undan rifunni, því svarta myrkur var annarsstaðar. Eu það var samt full ástæða til að álíta, að allt stöðuvatnið væri horfið. Þeim datt ekki i hug að leiða neinar getur að því, },vernig þetta hefði atvikast. Þeir stóðu þarna að eins og gláptu. Fáum mínútum seinna kom Edna til þeirra, því bún undraðist hvað þeir voru lengi buTtu og að þeir gáfu ekkert hljóð af sjer, og klifraði bún þess vegna yfir skilvegginn og kom hlaujiandi til þeirra. Þegar bún kom til þeirra, var orðið talsvert dimmra en [>egar þeir komu, en samtgat bún sjeð að vatnið var horfið; það var nóg. „Hvernig lialdið þið að standi á þessu?“ sagði hún eptir dálitla þögn. „Erum við uppi yfir ein- hverjum stórum helli, sem hlutirnir hverfa niður í þegar minnst vonuro varir?“ „Þetta er alveg 6skiljan’egt“, sagði kapteinn- inn, „en við verðum að fara aptur til Mrs. Cliff, því jeg heyri að hún er að kalla; og ef Maka er kominn til sjálfs sín aptur, þá má vera að hann geti upplýst þennan atburð að einhverju leyti“. Eu Maka hafði lítið að segja. Þegar kaptei.hn- inn spurði hann um pe.tta, gat liann ekki upplýst 66 bissuna, snúa sjer við og tala til liinha, þegar Nlaka greip 1 treyjulaf hans. Svertinginn virtist vera í f jarskalegri geðshræringu, og þess vegna ekki geta talað enn. En það var auðsjeð, að hann vildi fá kapteininn til að fara með sjer fram eptir göngun- um. Það var ekki til neins að spyrja liann neinna spurninga, svo kapteinninn fylgdi lionum þegjandi eptir, en Ralph, Edna og Mrs. Cliff fóru á eptir þeim. Maka var í þann veginn að klifrayfir steinvegg- inn í ganginum inn í hellirinn, sem vatnið var 1, þegar kapteinninn stanzaði hann og sagði: „Bíddu lijer, og vertu á vcrði í ganginum. Jeg ætla að sjá hvað gengur að þarna hinumegin“. Að svo mæltu fór han yfir vegginn og Ralph á eptir lionum, að vatninu. Þegar þeir komu út á bergsylluna, se.n nóga birtu lagði enn á í gegnum rifuna hinumegin til þoss að hægt væri að sjá livað þar var, þó farið væri að rökkva, sáu þeir Mok sitjandi þar á fótum síuum, með augun galopin eins og vant var. Kapteinninn varð forviða. Afiíkumaðurinn var þá ekki farinn! Það var þá ekki liann sem var farinn? Þá fann kapteinninn að einhver þreif fast í hand- legg hans, og Ralph — því það var hann — togaði í hann svo hann sneri sjer við. Ilonum varð þá litið fram undan sjer, og þá sá liann að það var vatmð sem vac farið. Þeir, kapteinninn og Ralph, stóðu þarna eins og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.