Lögberg - 03.10.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.10.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 3. OKTOBER 1895 7 Eyjan Cuba. Lögberg hefur við og við flutt lesendum sínum fregnir af uppre'sn- inni í Cuba, sem í seinni tíð virðist vera að verða mikiu umfangsmeiri en út leit fyrir í fyrstu, og sem ekki er ólíklegt að leiði til annarshvors, að eyjarskeggjar losi sig undan yíirráð- um Spánverja eða fái meiri eða minni sjálfsforræði. Af pví vjerbúumst nú við, að fjöldinn af leseudum vorum pekki’eyju pessa og íbúa hennar að litlu öðru en nafninu einu, pá ímynd- um vjer oss að peim pyki ekki ófróð- legt að fá stutta 1/singu af eynni, íbúum hennar og ofurlítið ágrip af sögu hennar, og í pví trausti ritum vjer pað sem fylgir: Cuba er ein af hinum svonefndu vestindisku eyjum, og er liing stærst af peim. Hún liggur í flóanum mikla milli Suður- og Norður-Aire ríku, (austur undan Mið Ameriku) og er aðeinsstuttsjóleiðfrá hinum syðsta odda Bandaríkjanna, Florida skagan- um, til eyjarinnar. Til pess að á- kveða nákvæmar legu eyjarinnar má geta pess, að hún liggur á milli 19 gr. 50 m. og 23 gr. 9 m. norðurbreiddar, og á milli 74 gr. 8 m. og 84 gr 58 m. vesturlengdar (frá Greenwich). Hún liggur frá suðaustri til norðvesturs, er liðugar 750 mílur enskar á lengd, en um 50 mílur á breidd að meðaltali, og er 43,220 ferh. mílur enskar að stærð. Eyjan er pví nokkuð stærri en ísland eða írland, en minni en England. Suðausturhlutinn er fjöllóttur, og eru hæstu tindar fjallanna par yfir 8,000 fet á hæð. Miðpartur eyjarinnar er sumstaðar liálsóttur, en engin eru par há fjöll. Þó hinir aðrir hlutar eyjar- innar sje öldumyndaðir, pá eru peir mestmegnis sljettlendi, sem nógar ár og lækir renna um og eru mjög frjó- samir. Sker og leiru-grynningar eru meðfram nær tveim priðjungum strandarinnar, en pó er nóg d/pi og ágætar hafnir fyrir stærstu skip sum- staðar meðfram eynni, einkum á norð- urströndinni. Við eina pessa höfn (á norðanverðri eynni, nærri beint undan Floiida-skaganum) er höfuðstaður eyjarinnar, Havana (setn hinir nafn- toguðu vindlar eru kenndir við), og par eð skipaleiðin inn í Mexico-flóann liggur par rjett fram hjá, er sá bær aðal-stöð Mið-Ameríku verzlunarinn- ar.—í Ouba skiptast árstíðimar ekki í votviðra og purka tímabil, pví pað rignir par nokkuð alla hluta ársins, og fellibyljir eru par ekki eins tíðir eins og í hinnm öðrum vestindisku eyjum, en koma pó stundum og olla pá miklu tjóni, eins og t. d. bylurinr, sem kom um miðjan oktober 1870, er drap um 2000 manns, og annar skæð- ur bylur, er gekk yfir eyna premur árum seinna. Jarðskjálptar koma par opt og gera nokkurn skaða.—Á hinum ræktuðu hlutum eyjarmnar vex fjarskinn allur af sykurreir, tóbaki, maís, hrísgrjónum, kaffi og /msum á- vöxtum, sem vaxa í hitabeltinu, en í hinum óyrktu hjeruðuin er alinn upp ótölulegur fjöldi af nautgripum. Sykurreirinn er nú samt sem áður hið helzta, sem eyjan gefur af sjer, enda getur maður ferðast dag eptir dag um eintóma sykurreirs-akra, ymist rennsljetta eða lítið eitt öldumyndaða, á vesturparti eyjarinnar, og par sjer maður líka mesta fjölda af verk- smiðjum, par sem reirinn or marínn sundur, sykur soðinn úr’.eginum og sykur hreinsaður. Siðan borgarastríðinu í lianda- rikjunum var lokið (1865) hefursykur verzlunin S Cuba aukist fjarskalega, og hefur útfluttur sykur á góðum ár- um verið metinn á meir en 75 millj. dollara. Um :,f partar af sykri pessum fara til Bandaríkjanna, en mest af af- ganginum til Englands. Mikið af tóbaki er einnigflutt út, en liinar inn- fluttu vörur eru einkum hveitimjel, saltaður fiskur, vefnaðarvara, járnvara og vjelar. Verzlun- eyjarinnar hefur vaxið fjarskalega siðastl. 25—30 ár, en pað er hvorki að pakka dugnaði eyjarbúa »j6 stjórninni — sízt af öllu stjórn- inni, pvS Spánverjar hafa aldrei gert neitt fyrir Cuba nema sjúga sem allra mest fje út úr eyjarbúum fyrir fje liirzluna í Madrid. Auknine' verziun- arinnar var eingöngu að pakka hinni miklu eptirspurn í Ameriku eptfr sykri og pví, að Cubamenn voru hinir einu menn í Ameríkusem lijelcu præla til að vinua fyrir sig á sykur- ökrunutn. Að meðaltali er búið til yfir 7 milljónir „tons 1 af sykri og s/rópi á ári á eynni. Eptir manc- talinu 1882 voru eyjarbúar 1,521,- 684 að tölu, og voru 46,698 af fólkinu Kínverjar, liðug ein miiljón hvít r menn, yfir 464 000 frjálsir svertingj- ar og yfir 30,000 svartir prælar. Af öllu fólkinu var nærri ein milljón af spönskum ættum, 11,260 útlendingar eða af útlendum ættum. Árið 1870, 23. dag júnimán. lögleiddu Spánverj- ar pað, að allir svertingjar, sem fædd- ust eptir pann dag, skyldu verafrjáls- ir og að öllum prælum, sem komnir væru yfir sextugt, skyldi gefið frelsi, en pað var ekki fyrr en 1886 að pað var lögleitt, að öllum svertingjum skyldi gefið frelsi. Kínverjar peir sem fluttir voru inn á árunum 1847—1873 voru svo gott gerðir að prælum og ákaflega illa farið með pá. í fyrstu var engum nema mönnum frá Castilíu á Spáni leyft að setjast að á Cuba, en nú eru menn par frá öllum hlutum Spánar; en pað er mikið djúp staðfest á milli afkomenda Castilíumanna og annara Spánverja, pví hinir fyrnefndu pykjast yfir almennum Spánverjum í Cuba. Afkomendur allra útlendinga, sem fæðst hafa í Cuba (hvaða lit sem peir hafa) nefnast „Creol“ar, og líla Spánverjar niður á pá. Spánverjar hafa öll embætti á eynni og álíta sig hinn drottnandi pjóðflokk. Verzlun- in er í hönduin peirra pvínær ein- göngu, en „Creol“-ar eru jarðyrkju- menn og landeigendur. Eyjarbúar eru allir rómversk kapólskir að und- anteknum nokkrum útlendingum, sem par búa. Saga eyjarinnar er merkileg, en vjer höfum að eins pláss til að geti um fáein atriði. Columbus fann hana í fyrstu ferð sinni árið 1492. llún byrjaði að byggjast 1511, og 10 árum seinna var eyjan orðin aðal stöð Spán- verja á herferðum peirra til Mexico. Spánverjar hafa kallað eyna „hina trúu ey“, af pví að pegar allar spönsku nýlendurnar á meginlandinu köstuðu af sjer oki peirru á fyrsta fjórðungi pessarar aldar, pá hjelt hún tryggð við pá ásair.t Puerto Rico. Eyjan hafði líka liag af pví í bráðina, pvl margt af peim Spánverjum, sem urðu að hrökkva burt úr hinum ýmsu ný- lendum á meginlandinu, komu til Cuba með fjárhlut sinn og settust par að. Aðrar pjóðir hafa lengi ágirnst eyna. Þannigtóku Bretar höfuðborg eyjarinnar, Havana, 1762, en ljetu hana aptur af hendi við Spánverja ári seinna. Bandaríkin vildu ná í eyna á meðan prælahald átti sjer stað í Suðurrlkjunum, en að peim tókst pað ekki var meira að kenna, að Englend- ingar og Frakkar voru pví mótfallnir, en að Splnverjar sjálfir gætu hamlað pví. En pegar prælahald var afnum- ið í Suðurríkjunum hvarf aðalástæðan fyrir að Bandar. ágirntust eyna svo mjög, sú sem sje, að geta keypt pað- an præla, sem pangað voru fluttir frá Afríku. Árið 1868 gerðu „Creol“-ar og svertingjar mestu uppreisnina, sem átt hefur sjer stað, og stóð hún yfir í 10 ár. Þá tókst Martines Campa, herforingja Spánverja að gera enda á lienni, sumpart með vopnum en sum- part með pví, að lofa uppreisnarmönn- um griðum og að peir hjeldu eign- um sínum. Sú uppreisn kostaði Spánverja um 1700,000,000. Það eru flest „Creolar“-ar og svertingjar, sem nú hafa gert uppreisn eins og áður, en flestir Spánverjar eru með spönsku stjórninni. Það hcfur alltaf verið regluleg harðstjórn á eynni. Spánverjar setja J>ar landsstjóra, sem er einvaldur, og eyjarskeggjar sjálfir hafa enga hönd í bagga með stjórnina að undanskildu pví, að hinn spanski flokkur hefur ó beinllnis áhrif á landsstjórann. Menntun stendur ekki á mjög lágu stigi cptir bví sem geristíka- pólskum löndum. Háskóli var stofn- aður í Havana 1772 og nokkrir latínu skólar eru á ýmsum stöðum á eynni. Land rstjórnin kostar hærri skóhina, en bæjarráðin hina almennu skóla sem eptir seinustu skýrslum voru ylir 200 að tölu, og auk pess 245 prfvat- skólur. Simt er minna en helrningur hvítra manna á eynni læs og skrifandi. Eptir seinustu skýrslum, sem vjer höfum sjeð, voru 39 frjettablöð gefin út í Cuba, n fuil. 21 í Havana, 5 1 Santiago de Cul a 3 í Mantanzas og hin í minni bæjum til og frá út um eyna. Lengi fram eptir voru vegir vondir á eynni og samgöngur pví erfiðar, en nú Hggja járnbrautir milli hófuðstaðarins og helztu bæjanna, og eru brautirnar á eynui nftí allt á ann- að púsund mílur. Bandaríkin buðu Spánverjum einusinni 100 milljónir dollara fyrir eyna, en peir víldu ekki selja. Syk- urverzlanin í Cuba jókst mjög eptir að prælahaldið var afnumið í Banda- ríkjunum, pví pá minnkaði sykurreir- ræktin mjög í Suðurríkjunum. Ó- blandaðir svertingjar eru hinir einu sem pola að vinna að sykuryrkjunni. íbúatala í Ilavana, höf uðstaðnum, er yfir 200,000. Auk pess eru einir 12 nokkuð stórir bæir, og yfir 300 porp á eynni. Wlth a cough, cold or sore throat. tse a reraedy that relieves from the start, soothes and heals the inflamed tis8ues of the larynx or bronchlal tubes. PYNY-PECTORAL Ib a certaln reraedj’ based on a clear knovv. ledge of the diseases it was created to cure. LARGE B0TTIE 25 CENTS. PENINGAR LANADIR. Undirritaður hefur umboð til að lána peninga, mótí fyrsta veði í góðuœ bújörðum, mcð ágætum borg- unarskilrr.álura. Einnig hef jeg til sölu margar bújarðir í vesturhluta Pembina Co. (í íslendingabyggðinni). Skriflegum fyrirspurnum við- víkjandi peningaláni eða landkaupum er svarað samdægurs. S. Gudmundssou, HENSIL, - - - N. DAKOTA. °e allt ni’idl um hn-ixxg' fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak í lukturn ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fitina nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur re k. W. BROWN & 00. Stórsalar og Sinása r. 537 Main Stb. Málafærslnmenn o. s. frv, Mclntyre Block, WlNNri'EG, - - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og gela menn fengiö hann til að túlka þar fyrir sig þegar Jörl gerist Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 ElQin /\ve. TlmDur, Harflvara od Jllal. Vjer liofum miklar vorub/rdir, oj ss'jum eins odyrt og nokKrir adrir. Ef j>jer hafid ekki peninga til )>ess ad kaupa med Pad, sem Hd Purfid, skulid pid koma og tala vid okkur. Vid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til hess ad avinna okkur hana. VINIR YKKAR irCoimor lii'os. & (íniiidy. J. A. McDONALD, MGR. CRYSTAL, N. DAK. ÍII PIIIA! Komid og sannfœrist! Jf]inmitt á pessum tíma purfið pið að byrgja ykkur með vörur fyrir upp- skerutlmann. Kotnið mcð listaaf pvl, sem piðpurtíð, til okkar og látum sjá livað við getuin gert. Við eruin sannfærðir um að við getum sparað ykkur peninga. Allar sumarvörurnar verða að seljast án tillits til verðs, til pess að rýma fyrir okkar mikln byrgðum af vörum fyrir hausið. KELLY MERCHANTILE CO, ALþEKKTA ÓDYRA BUDIN í NORÐNR-DAKOTA. I DAkOTA þessar myndir ^ g. «• - - • raáét -niríBir i iTOtfcff s^na ftam- lilulann og bak með Rafurmagxisbeltuiu Dr, OwenSj sem lækna Laugvarandi sjúkdóma taugakerflsius. Reyniu mökg bklti, en batnaði ekki eyukne hann fjekk belti FUÁ Du. OwEN. Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. jatiúar 1894. Eins og pjer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður, og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt og jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá Dr. Owen, og frá peim tíma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg hvcrjum poim beltin sem líða af gigt. Louis Auderson. Fann uvílu hyorki nótt njk nýtan dag, en belti Du. Owens LÆKNAÐI ÍIANN. Dr. A. Owen. Thor, la, 29. nóv. 1893. í næstl. júlímánuði keyyiti jeg áf yður belti No. 4 handa konunni minni. Þegar hún bvrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann- að en skinn og bein. Það er ómögulegt að lýsa peim kvölum sem hún tók út áður en hún fjekk beltið. Þegar hún hafði brúkað belt ð i sex vikur fór henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nóttunni og unnið á daginn sem önnur hraust og dugleg kona. Hún er nú orðin svo digur og feit að beltið nær ekki utin um hana. Virðingarfyllst Hadle Thorson. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska prislista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man, The Owen Electrie Belt and Appliancc Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.