Lögberg - 03.10.1895, Page 8

Lögberg - 03.10.1895, Page 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. OK.TOBER 18y5. The People’s Bargain Store. CAVALIER - - - N. DAK Við höfum mikið upplag af álnavöru, allakonar fatnaði; skótau, höttum og húfum o. a. frv. Iljer er ofurlítill verðlisti; allavega 1 tt Cash ere 40—50c. virði, að eins 23c. B'anketti, sem eru 1,00 virði, að eins 65c. Karhnanna alfatnaður $6,00 virði, að eins $3,50. Laðkápur og yfirhafnir hafa aldrei varið seldar með jafnlágu verði i passum bæ eins og viðseljum pærnú. Tlie People’s Bargain Store. (HERBERTS BLOCK) CAVALIER - • N. DAK ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. jjgp” H e r b e r g i til leigu hjá Stephen Thordarson, 527 Portage Avenue. ____________________ Sjá augl/singu frá „Bláu búð- inni“ (The Biue Store) á öðrum stað í blvðinu. __________________ Mr. Arni Fréeman og Bessi Tómasson, bændur úr Álptavatnsnjf- leadunni, eru hjer í bænum pessa dagana. Skemmtisamkorna verður haldin í Tjaldbúðinni á fimmtudagskveldið kemur (10. p. m.). Program verður augl/st í næsta blaði. Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson, póst- meistari við íslendingafljót, kom hingað til bæjarins í vikunni sem leið og heilsaði upp á oss. Hann fór apt- ur heimleiðis í gær. Mr. Magnús Paulson fór vestur til Glenboro á mánudaginn og ferð- ast um Argyle byggðina og Laufás- byggðina 1 erindum fylkisstjórnar- iunar. Hann verður í burtu 2 til 3 vikur. J. Lamonte, 434 Main Str., hefur nylega keypt stóra slatta af skófatn- aði, sem hann segist hafa fengið góð kaup á, og segist hann pví geta selt pað aptur með óvanalega lágu verði. Sjá augl. Hið íslenzka verzlunarfjelag heldur ársfjórðungsfund sinn f verka- mannafjelíicrshúsinu bann 8. oktober kl. 8 e. m. í umboði fjelagsins Jón Stefánsson. Mr. Eggert Oliver, kaupmaður frá Gimli, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn í verzlunnrerindum og er hjer enn. Hann segir að korn pað, er menn sáðu í suðurhiuta N/ja-ísl. í vor hafi heppnast vel, einkum hveitið. Þann 18. f. m. (sept.) gaf sjera Jón Bjarnason saman í hjónaband pau Þorstein Þorsteinsson og Signýu Sigfúsdóttur, 167 Syndicate Str. hjer í bænum. Það gleymdist að geta pessa f siðasta blaði. Mr. Ole E. Oie frá iíensel N. Dakota er nú farinn að vinna í búð Mr. Geo. H. Otto í Crystal. Hann óskar að sem flestir af sínum gömlu og góðu vinum komi til sín pegar peir koma í bæinn, og lofar að selja peim pað sem peir purfa með, afarJágu verði, ekki síður en aðrir. Thompson & Wing f Crystal N. Dak. hafa stækkað búð sfna un- næst um pvf helming, og hafa fengið mikl- ar byrgðir af allskonar húsbúnaði og likkistum, sein peir segjast ætla að selja með mjög sanngjörnu verði. Sjá augl. & öðrum stað í blaðinu. Mr. Stígur Thorwaldson, Akra, S. J. Eiríksson, Cavalier og P. J. Skjöld, Ilallson, hafi góðfúslega lof- að að taka á móti borgun fyrir Lðg- berg frá kaupendum blaðsins, sem taka.pað á ofangreindum pósthúsum. Mr. Gísli Jónsson í Keewatin, Ont., vantar vinnukonu til að gera ýms algeng innanhúss verk og passa börn. Frí ferð gefin frá Winnipeg til Keewatin. Hver sem kynni að vilja fara í pessa vist, geri svo vel að snúa sjcr til Stephans Pjetukssonak 11 MacDonald St., Winnipeg. • Vjer leyfum oss að vekja athygli manna í ísl. nylendunni í Pembina Co. N. Dak. á augl. á öðrum stað í blaðinu frá „The Peoples Bargain Store“, í Cavalier. Þeir sem hafa pessa búð eru nykomnir pangað frá Minneapolis, og segjast ætla að selja vörur sínar rneð lægra verði í haust en nokkurn tfma hafi áður pekkst f peim bæ. Sjá augl. Mr. Arinbjörn S. Bardal og Mr. Halldór S. Bardal, sem búið hafa að 629 Elgin Ave., flytja sig á morgun til 613 Elgin Ave. Eins og menn vita sjer hinn fyrrnefndi um jarðar- farir o. s. frv. en hinn síðarnefndi hefur hina fslenzku bókverzlun hjer í bænum. Gleymið pví ekki nyja numerinu G13 Elgin avenue. Tvö eða prjú börn í Carltonskól- antrm hafa fengið skarlatssótt af tveimur börnum, sem höfðu haft veik- ina, en sem foreldrar peirra hjeldu að væri mislingar. Foreldrar barnanna fengu læknir einn til að gefa vottorð um, að börnin hefðu haft mislinga, en væri batnað, svo pau voru tekín inn í skólann. Nú hefur herbergjum peim í skólanum, sem börn pessi voru í, verið lokað um stund og allar nauð- synlegar ráðstafanir gerðar til að út- rýma. sóttnæminu og varna útbreiðslu sýkinnar í bænum. Mr. Jonas Öliver, telegrafisti, sem um tíma hefur verið vestur í Swift Current, er nú kominn aptur hingað til bæjarins, og tekur aptur við sínu gamla starfi sem einn af næt- ur-telegrafistum á stofu Can. Pacific fjelagsins. Mr. Oliver segir, að pað hafi verið afbrags tíð vestur í landinu, hitar og sólskin lengst af. Hann segir að pað sjeeptir að preskja mjög mikið af korninu vestur undan, og pó vinni menn að pvf eins og vík- ingar. EAST SELKIRK, 30. sept. 1825. HeKRA RlTSTJÓRl. Á laugardagskveldið var drukkn- aði maður í Rauðá, hjá Selkirk, Hall- dór Jónsson að nafni, ættaður frá Laxárdal í Dalas/slu. Hann kom frá íslandi fyrir 8 áru.n síð&n, og hefur búið lijer f Austur-Selkirk allan pann tíma. Hann lætur eptir sig konu og fjögur börn, öll ung. Ekkjan og börnin eru algerlega allslaus. Jeg sendi frekari frjettir um petta slys sei nna, pví læknarnir^eru hræddir um að hjer sje um meira aðgera en vana- le /a drukknan. (J St. E. Davíosson. Mr. Björn Lfndal, úr austurhluta Álptavatnsnylendunnar (Shoal Lake byggðinni) var hjer í bænum í vik- unni sem leið, og fór aptur heimleiðis u-n lok vikunnar. Hann segir allt heldur gott úr nylendunni; heyskapur varð miklu betri en áhorfðist, vegna pess að pað pornaði betur en út leit fyrir framan af í sumar. En Mr. I.índal segir, að pað sje lífsnauðsyn- legt fyrir búendur í nylendunni að skurður sje grafinn tafarlaust úr Shoal I.ake vestur í Manitoba-vatn til land- purkunar, pví annars muni fjöldi manna neyðast til að hrekjast burt paðan, sem væri búendum ákaflega mikill skaði, pví margir eru búnir að kosta miklu til og búa vel um sig, par á meðal koma upp tveimur góð- um skólum. Það er pví vonandi, að Maiiitobastjórinn verði við ítrekuð- um áskorunum manna par ytra, og byrji sem allra fyrst á pessum skurði og annari nauðsynlegri framræzlu í pessum byggðarlögum. í allt munu vera um sextíu fsl. búendur f byggð- uriuin sem vanalega ganga undir nafninu Álptavatnsnylenda. Auk pess byr all-margt af enskumælandi fólki á pessum sömu stöðvum, sem einnig mundi hafa mikið gagn af skurðagreptri peim, sem minnst hefur verið á. Mr, B. T. Björnson kom úr Dakotaferð sinni í fyrradag. Hann ferðaðist um allar helztu íslendinga- byggðirnar par syðra, og segir allt hið bezta af uppskeru, heilsufari og hög um manna í lieild sinni. Hveiti er að stíga í verðl; er nú um 6 centum hærra en p ð var fyrir viku síðan, eða 46 cents bush. fyrir „nr. 1. hard“. H^eitið reynist fjarska mikið að vöxt- um, og ekki ber á að næturfrost hafi skemmt pað neinstaðar par, sem Mr. Björnson fór um, en víða er ,,smut-‘ í Jiveiti, sem fellir pað í verði. Eins og nærri má geta, eru bændur miklum önnum kafnir að hirða pessa miklu uppskeru. Mr. Jxr. Finnsson, kaupmaður við íslendingafljót, kom hingaðtil bæjar- ins um lok vikunnar sem leið í verzl- unarerindum, og fór aptur heimleiðis í gær. Hann segist hafa sagað í allt um 400,000 fet af timbri í sumar í mylnunni við Islendingafljót, og vera nú búinn að koma öllu pví timbri, sem hann ætlar að flytja burt, til markaðar í Selkirk. Farmur sá af timbri, sem tekinn var fa-’tur fyrir honum útaf dómi Sigurðsson bræðra á Gest, er nú búið að láta lausann, pví hinir málspartar sáu, að peir gátn ekki haldið timbrinu, og fellur náttúr- lega málskostuaður á pá, sem gerðu petta heiðursstryk að setja farminn fastann. Fyrir fáum dögum fjekk jog mikið ef íslenzkum bókum frá Norð- urálfunni. Þar rneð voru hinar nýju Ijóðabækur Gr. Thomsens og Sig. Breiðfjörðs ; einnig sálmabókin nýja (fjórða prentun), barnasálmar sjera V. Briems, Sannleikur Kristindómsins (trúarvarn8rritgerð, höf. Ilelgi Half- dánarson), 11. og 12. bindi af íslend- ingasögunum (Laxdælu og Eyr- by^-g-ju), Smásögur P. Pjeturssonar, VI. hepti, Huld, V. hepti, Nal og Damajanti, fornindversk saga í ís- lenzkri pýðing eptir St gr. Thorstein- son, Sagan af Andra jarli og margt fl. Allar pær bækur, sem jeg fjekk, eru komnar á bókalistann, sem er nú í pessu blaði; væri pví fróðlegt fyrir alla bókavini að kynna sjer hann rækilega. II. S. Bakdal, 613 Elgin avenue, Winnipeg, Man. Bæjarráðsritarinn hefur núafhent bæjarráðinu skrár skattheimtumann- sins fyrir petta ár, og eru eptirfylgj- andi upplýsingar úr peim : Allt land, sem skattur er lagður á í Winnipeg, er virt á $11,710,010; öll hús og aðrar umbætur, sem skattur er lagður á, er Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DR HIÐ BEZT TILBONA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða nnur óholl efni. 40 ára reynsla. virt á $7,402,500; lausafje, sem skatt- ur er lagður á, er virt á $3,043,480 Allar eignir, sem skattur er lagður á í bænum, gerir pví san anlagt $22,- 168,990. Land, hús og aðrar eignir í bænum, sem undanpegið er skatti, er virt á $4 518,780. Almennur skatt- ur og skólaskattur petta ár nemur til samans...................$447,277 92 saurrennuskattur er .... 33,145 08 Sjerstakur gangstjettask. 14,410 55 Almennar gangstjettask. 22,543 98 Ymislegt skattar........ 3,794 32 Allir skattar.......$521,171 85 Hinir sjerstöku skattar nema f allt $73,893.93. Allar skattgildar eignir skiptast niður eptir deildum eins og fylgir : 1. deild $J ,211,580; 2. deild $5,817,420 3. “ 2,129,870; 4. “ 8,463,190 5. “ 3,624,260; 6. “ 923,070 Manitobastjórnin er að gera hin- ar nauðsynlegu ráðstafanir til að skera fram hinn svonefnda „big bog“ (fló- ann sem liggur á bak við St. And- rews, Selkirk og Clandeboye) norð- austur í Nettley lækina. Það hefur vorið gerð áætlun um, að verkið muni kosta $80,800, og verður pað unnið undir hinum nýju landpurkunarlög- um (Drainage Act), sem gera ráðfyrir, að kostnaðurinn verði endurgoldinn fylkissjóðnum á pann hátt, að lagður sje sjerstakur landpurkunarskattur á allt pað land, sem álitið er að hafi hagnaðaf landpurkuninni, um vissan árafjölda, hvort setn landið tilheyrir fylkinu eða einstaklingum, nema sam bandsstjórnarland, sem sleppur við pennan skatt eins og alla aðra skatta til sveitarparfa. Þegar opinberra verka ráðgjafinn, Mr. Watson, var austur í Ontario í sumar, kynnti hann sjer alla landpurkunaraðferð par og og verkfæri pau, sem notuð eru til landpurkunar, og keypti hann pá graftrarvjel (Dredge) sem á að nota til að grafa fram flóa pennan, og er vjelin nú uin pað komin hingað. Það er pví búist við. að byrjað verði á verkinu bráðlega. Menn búast við, að pessi landpurkun hafi áhrif í pá átt, að purka landið og veginn fyrir sunnan Nýja ísl. og jafnvel í suður- hluta nýlendunnar sjálfrar, pví pað er álitið að vatn úr flóa pessum renni norðaustur um landið pegar hann er fullur. Stór breyting- á íimiintóbaki ÁEuckett’ii T&B ^Hahogmiri tc hib ngjitBta 09 bc^tit Gáið að því að T & B tinmerki sje á plötunni. Búid til af The Ceo. E. Tuckett & Son Co., Ltd.. Hamilton, Ont. Toibola og skemmtan i.em stúkan llek'a fur verið að und- irbúa til arðs fyrir sjúkrasjóð stúk- unnar, verður haldinn í North-west Hall, Föstudagskveldið, 4. Octóber, 1895. lnngangur, 25 cts. og fylgir einn dráttur með af mununum, sem eflaust eru peir jafnbeztu tombólu munir sem nokkurn tíma hafa sjest I ' Winnipeg. 3 WEISS & HALLIDAY Kaupmeim í Crystal, Nortli Dakota, hafa nú fyllt búðina með nýjasta varning af öllum tegundum, —ÞAD ER EKKERT „F0RLEGIГ SKRAN, sein peir eru að bjóða fyrir gjafverð—vörurnar eru valdar með tilliti til tízku og parfinda fyrir í hönd farandi árstíma, og peir selja eins lágt og mögulegt er, hverjuin sem f hlut á. Það sein tekur svo sem öðru fram eru sjerstaklega : Karlmannafötiii, hreint makalaus; Kvennskykkjurnar — i n d æ 1 a r ; SJölln og kjfrlatlúkarilir ljómandi; J á , o g skórilir fy rir a 1 1 a , alveg makalausir, pola bæði bleytu og frost, og er.dast hvernig sem „sparkað“ er á peim. ASSESSMEflT SYSTEM. ^UTUAL PRINCIPLE. Þefur fyiTa lielmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG Á I TA MfLLKÍNIR, Nærri NÍU MILUJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda ínillióu dollars. Aldrei hefur )iað fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendinga. YBr J>ú uild af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar }>lísiindir hefur það nú allareiðu greitt íslendins lll, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta meun fengið hjá W. II. I'AELSON Winnipeg, P. Ss ItARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn, A. R. McNICHOL, McIntyre Bi.’k, Winnipeo, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. A, P. BUCHANAN. AKURYRKJUVERKFŒRA-SALI. CRYSTAL, - N. DAK. Islendingar! Það borgar síg fyrir ykkur að finna Joiin Gafknky peg- ar pið purfið að kaupa Birjdara, Slattuvjelar, Vagna, Ploga, l^errur, Bindaratvinna, Masl^inu Oliu Etc. Mitt Motto er: Áreiðanlegheit og jöfn viðskipti við alla. — Vinsamlegast JOHN GAFFNEY, MANAGER. P, S. Látið ekki hjá líða að iinna mig áður en þið semjið um kaup á bindaratviuna anuarsstaðar.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.