Lögberg - 05.12.1895, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. DESEMBER 1895
3
Partur iir rits:erð,
xim hánkóldnn l Khöfn, eptir Þorst
Glslason, í Sfara.
Ekki getnr heitið að stádentalff
sje fjðrugt í Kaupmannahöfn, eða að
það hafi nokkur veruleg fihrif á borg-
arlífið eða pjöðlífið í heild sinni svo
sem áður var. Stúdentar bfla hingað
og pangað um borgina einn og einn
eða tveir og tveir saman. Verður
ekki sagt, að f>eir myndi nokkurn
sjerstakan hóp gegn öðrum borgar-^
lyð. Tveim fjelögum halda peir pö
á lopti og er greiningin byggð á mis-
munandi stjórnmálaskoðunum; fylgi'
annað haegrimönnum en hitt vinstri.
Nokkrir íslendingar eru allt af í báð-
um pessum fjelögum, en pó er pað
nú minna en áður var og eru fiestir í
hvorugu. Þá er enn fjelag er heitir
„Stúdentaheimilið“, og er stefna pess
kirkjuleg og pað nær eingöngu sótt
af guðfræðíngum. í fjelögunnm eru
samkomur haldnar einu sinni á viku
og par fluttar ræður. Bækur kaupa
pau á öllum málum, einkum tímarit
og fagurfræðisbækur. Alla daga
hafa stúdentar aðgang að samkomu-
stöðum fjelaganna og geta setið par,
lesið og skrifaðsvo opt sem peir vilja.
Þar er og veitiug matar og drykkjar.
Mest er fjelagslíf meðal stúdenta á
Garði og mynda peir, er par búa, ríki
út af fyrir sig; \ erður pví lýst sjer
staklega. í fyrra vetur stofnuðu
stúdentar blað, er heitir „Stúdenta-
blaðið“. Það er á stærð við Smnan
fara og kemur út á vikufresti. Á pað
að halda uppi rjetti stúdenta gegc
kennendum og háskólastjórninni.
Ferðum íslendinga til Hafnarhá-
skólans frá upphafi og fram á vora
daga er ýtarlega lýst af ritstj. Sunn-
anfara (I. 4). Mirgt hefur verið rætt
og ritað urn pær utanferðir nú á síð-
ustu tímum og er pað mln skoðun, að
Htfnarveru íslenzkra stúdenta ætti
sern fyrst að vera lokið, og væri all-
vesalmannlegt að líta rauðum augum
eprir ölmusunum pótt pær yrðu með
öllu af leknar. Nú sem stendur eru
pær góðar peim fáu einstaklingum,
sem peirra njóta, en pær eru engan-
veginn svo mikið fje að vert sje að
láta pær binda alla menntun íslend-
inga við Kaupmannahöfn, ef menn
annars ætla að breytingar á pessu
yrðu til verulegra bóta, og sú skcðun
mun allt af vera að verða almennari
meðal íslendinga. Tillaga alpingis
um breyting á ölmusu veitingunni er
góð og gefur nú brátt að líta hvern'g
henni reiðir af. Langt mál mætti
skrifa u-n líf íslenzkra stúdenta í
Höfn, en hjer er ekki rúm til að fara
út í pá sálma. Þeir hafa getið sjer
ófagra sögu meðal Dana. Og pað er
algeng skoðun hjer enn að íslenzkir
stúdentar sjeu drykkfeldir úr hófi,
ribbaldar, óreiðumenn, bardagamenn
og berserkir. En allt slíkt er byggt
i gömlum munnmælum, pví nú mega
peir heita spakir mrnn og eru sízt
cneiri ölsvelgir en Danir sjálfir, og
pótt einhverjir peirra hefðu vilja á
rð berja á náunganum, pá hafa peir
ekki efni á f vf, pví s’lkt kostar nú of
íjár. Er allur hernaður nú miklu
dyrari en fyrrum.
Nú eru við háskólann 42 íslenzk-
ir stúdentar og eru pó taldir með 2,
sem í vetur lesa heima, cn 2 nema
dyralækningar við landbúnaðarháskól-
ann. 20 lesa lögfræði, 7 málfræði, 6
læknisfræði, 2 guðfræði, 2 náttúru- I
fræði, 2 ssgnfræði, 2 fjöllistafræði og'
1 heimspeki og fagurfræði, og vegna
pess að pað er fágætt, að íslendingar|
hafi lagt stund á slíkt skal honum
gert peim mun hærra undir höfði en
binum að nefna nafn hans. Hann
heitir Agúst Bjarnason. Er hann
annar íslendingur, er lagt hefur pað
nám fyrir sig, en hinn er dr. Grímur
Thomsen. Má hjer sjá pess merki, að
flestir vilja lögin læra og er pó eigi
árennilegra en svo, að margir togast
nú á um hvern sysluskika. Ekki
mega menn búait við að háskólinn
skili ölluni pessum prófuðum og púss-
uðum, pvl svo mun mega áætla, að
priðji partur peirra taki ekki próf, og!
skilji mig enginn svo, sein jeg telji
pá að verri menti.
♦ Break Up a Cold in Time ^
BY USING
Pyny-Pectoríl ;
The Quick Cure for COUGHS,
COLDS, CROUF, BRON-
CHITIS, HOARSENRSS, ©tc.
Mrs. Josefh Norwick,
of 63 Soraui en Ave., Torouto, writeo:
*'ryny-?ectt»ral ha» never Mlcd to cur*
my elitlilron of croup after a fow doses. It
cured myselfof aloiig-ntanding cougb affccr
siivnnil other rcmetliea bad f.iilrd. It lias
also provcd an excellent cougli cure for niy
fuml y. I prefer It to anv othcr uiedit ine
fur coughs, croup or hoarseuess.'
H. O. BARBrtUR,
of Liule Kocher, N.B., writes :
"As a cure for C'»ugh» Pyny-Pectoral is
the l».-9t selling metlidne l have; my cu»-
tomers wlll have no other."
Large Bottle, 25 Cta.
^ D.VVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Proprietors, Montreal
4
CAN I OBTAIN A PATENT ? For »
promnt answer and an honest opinion, write to
MUNN «& CO.t who have bad rearly flfty years’
experience in the patent business. Communica-
tions strictly confldcntial. A IlandhooU of In-
formatton eoncerninR Fntcntm and bow to ob-
tain them sent free. Also a catalogue of mechan-
ical and scientific books sent free.
Patents taken throuph Munn & Co. reccive
Bpecial noticeinthe P^cicntlflc Americnn, and
thus are brought widely before the public wtth-
out cost to the inventor. This splendid paper,
issued weekly, elegantly illustrated, has by far the
largest circulation of any scientiflc work in tbe
world. $3 a vear. Samnle copies sent free.
Building Edition, monthly, $2.50 a year. Single
copies, ilS cents. Every number contatns beau-
tiful plates, ín colors, and photographs of new
houses, with plans, enabling buildors to show the
latest designs and secure contracts. Address
MUNN & ca, Nsw Yokk, 301 Bboadwat.
BORGARSTJORI.
TIL
kjósendaniia
WINNIPE&-BÆ.
Hekrar mínir:
Þar eð jeg hef látið tilleiðast, að
gefa kost á mjer, sem borgarstjóra-
efni, pá leyfi jeg mjer að biðja yður
um atkvæði yðar og styrk. Jeg álít
að staða J>essi sje heiðursstaða um
leið og henni fylgir mikil ábyrgð, og
nái jeg kosningu skal jeg reyna, að
verðskulda J>ann heiður, og uppfylla
skyldurnar, sem fylgja pessu háa em-
bætti, með hæfileguin sóma og dóm-
greind.
Mjer er ómögulegt við petta
tækifæri að láta í Ijósi skoðauir mínar
að öllu leyti. Ed jeg vona að fá tæki-
færi til, að ganga i gagnum hin ymsu
spursmál, sem snerta bæjarstjórnar-
mál, frekar á almennum fundum fyrir
kosningidaginn, en í miilitiðinni vildi
jeg drepa á nokkur af hinum mest-
áríðandi atriðum.
1. — Jeg álít að pað sje nauðsyn-
leg að breyta til viðvikjandi meðferð
á málefnum bæjarins. Bæjarráðið
getnr ekki, eins og pví er fyrirkomið
nú, sjeð um málefni bæjarins á pann
hátt að gjaldendur sjeu ánægðir með
pað. Ef aðferðin væri gerð einfald-
ari, pá muridi minna fara til spillis og
málin ganga greiðara.
2. — Ef fyrirkomulagið væri gott,
pá mundu lærri menn vinna meira
verk á bæjarráðs stofunni.
3. —Jeg filít, að allir embættis
menn og vinnumenn ættu að vinna
átta klukkustundir á dag, og að peir
ættu að fá góða borgun fyrir góða
pjónustu. Einhver ætti að hafa pann
starfa að sjá um, að pessi pjónusta
sje látin I tje.
4. —Fyrirkotnulaginu ætti að
breyta pannig, að gjaldendur geti vit-
að hver ábyrgðina á að bera.
5. —Jeg álft, að bærinn ætti að
eiga og hafa á valdi sínu öíl hlunnindi
(franchises), en fyrirkoroulag bæjar-
stjórnarinnar ætti að umbætast áður
en að frekari skyldur eru lagðar
bæjarstjórninni á herðar.
6. —Bækur bæjarins ætti óháður
yfirskoðunarmaður að yfirskoða.
7 —Jeg er ekki með neinu fyrir-
komulagi sem að nokkru leyti minnk-
ar rjett fólksins til að stjórna sjer
sjá(fu, en að hinu leytinu \il jeg
reyna að un bæta fyriikomulag bæj-
arstjórnarinnar panniíj, að fóikið geti
vitað hver ber ábyrgðina aF sjerhverju
pvf, er bæjarráðið gerir.
Ofannefndar fyrirsagnir benda
aðeins á nokkur af peim málum, sem
jeg hugsa mjer að ræða nákvæmlega
um, eptir pví sem tækifæri byðst,
meðan á kosningaleiðangiinum
stendur.
Jeg vona, að pj**r ákvarðið ekki
að greiða atkvæði á móti mjer pang-
að til pjer vitið hvaða spursmál liggja
fyrir.
Yðar,
X». W. Bole.
Winnipeg 13. nóv. 1895.
Hnt
°g
allt az-id um lcidi&V
fást allskonar tegundir af bezta
tóbaki, sígörum og pfpum 1
Army & Navy Tobaksbud
fyrir verð, sem á við tfmann. Þeir
hafa ágætt reyktóbak f luktum flátura
pfpur af öllum mögulegnm sortum
fyrir eins lágt verð og hægt er aö
finna nokkurs staðar f bænum.
Kotnið og fáið ykkur re k.
W. BROWN & GO.
stórsalar og Sinása lar.
537 Main Str.
VETRAR KYNNISFERDIR
--MEÐ-
NORTHERN PACIFIC R. R.
--TIL-
ONTARIO, QDEBEC, NOVA SCOTIA, og
- - - NEW BRUNSWICK. - - -
þann 1. DESEMBER byrjar Northern Pac.fic járnbrautar fjelagið að selja
sín árlegn vetrar kynnisferða farbrjef, ytír St. PAIL og t'HK'AGO
til staða í Austur Canada fyrir vestan Mo itreal
$40 FApmt°s $40
Og til staða fyrir austan Montreal með pví að bæta vanalegu fargjaldi
aðra leiðina við ofannefnda uppliæð t'yrir ferðina fram og aptur. Far-
brjefin verða til sölu á hverjum degi frain að ártdokum,
Farbrjetín gilda í pijá mánuöi og menn geta staðið við á ýmsum
stöðum báðar leiðir.
JIESS CETI KOSID OI FLEIRI DRAVTIR
IIÓUD FEKD
ÞÆGILEUiR LESTIR
Oí mar^t ad sj:i á lcidiuni.
TIL GAMLA LAYIISIVS—Seljum vjer farseðla fram og aptur með niður-
settu verði ytir Halifax, Boston, New York og Philadelphia.
Til að fá frekari upplýsingar konti menn á farseðlastofu vora að 486
Main stræti hjer í bænmn eða á járnbrautarstöðvar vorar hjer eða snúi
sjer skritiega til
H, SWINFORD, General, Agent, Winnipeg, Man\
ASSESSMEfiT SYSTEM. NJUTUAL PRINCIPLE.
Hafur fvrra helmiai;i yflrstandandi árs tekið lffsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG
ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILbJONUM meirs en á sama tímnbili f fyrra,
Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda millión dollars.
Aldroi hefur |>að fjelag gert eius mikið og nú. Hagur bess aldrei staðið eins vel
Ekkert lífsábyrgðarfjelag er ntí í eius niiklu áliti. Ekkert slfkt fjeiag liefur
komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndillira. Yfir J»á nnd af
beim hefur nd tekið ábyrgð í því. Marsrar þásundir hefur það nd allareiðu greitt
íslcnding ni. Allar vjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiivíslega.
Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá
W. II. PATLSON Wínnipeg, p. S RARDAL. Akra,
Gen. Agent Mau. «& N. W. T. Gen. Agent N.«& 8. Dak. «fc Minn.
A. 11. McNICIIOL,
McIntyke Bi.’k, Winnipfg,
Gen. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., <fec.
159
& blettinum setn skugga bar af klettunum á beitu
jörðina. Cheditafa var klæddur í beztu fötin sem
hann og landar hans, hinir svertingjarnir, áttu, og
stóð hann rjett par sem skugginn og sólskinið mætt-
ist, með spenntar greipar, og beygði höfuðið dálítið
áfram, en björtu augun hans skotruðu frá einni hlið
til annarar, og pað var auðsjeð á svip bans, að hon-
um var mjög annt um að taka eptir öllu og gera
ekkert axarskapt. Maka stóð nálægt honum, an bak
við pá stóðu hinir svertingjarnir í bjarta sólskÍDÍnu*
allir mjög hátfðlegir og eptirtektasamir, og virtust
vera hálfsmeikir, eins og peir væru ekki vissir um
nema að pað ætti að fara fratn mannblót við petta
tækifæri.
Horn kapteinn stóð par, hár og upprjettur,
treyjan lians var dálítið rifin, en á hinu laglega, sól-
brennda andliti hans alvöru og tignar svipur,
sem. ásamt mikla, hrafnsvarta skegginu og býsaa
siða hárinu, gerði pað að verkum, að hann líktist
einum af pessum fornu höfðingjum, pegar peir
voru í pann veginn að leggja af stað í einhvern
mikilsvarðandi leiðangur. ViC hlið hans stóð Edna
Markham, föl í andliti, kiædd í viðhafnarlausa kjól-
inn, sem hún var í pegar pau yfirgáfu skipið, en hún
var eins fögur í augum Mrs. Cliff eins og hún hefði
verið klædd f hvftan silkikjól, skreyttan með guluin
blómstrum.
Þau svöruðu einföldu spurningununi, sem lagð-
ar voru fyrir pau, með mostu lotningu og gerðu hin
166
gert, yrði ónýtt. Jeg vil ekki að liann sje heiðingi
leDgur en nauðsynlegt er, en jeg verð að vera varkár
í pví, að eyðileggja ekki prestskap hans alveg fyr ea
ákveðið er hvernig litið verður á gip.ingu Ednu.
Þegar kapteinninn kemur aptur og við koraum öll
heim, pá verða pau að giptast á reglulegan hátt; en
ef hann kemur aldrei aptur, pá verð jeg að reyna að
gera Cheditafa pað skiljanlegt, að hjónaband petta
sje eins gilt og nokkurt annað bjóuaband, og hvaða
breyting, sem kunni að hafa orðið á trú hans, hafi
engin ábrif á pað“.
Þar af leiddi, að pó hún kenndi honum að eins
hinar alinennu trúarsetningar, pá var siðfræðin, sem
hún kenndi honum, byggð á hinum abra-strangasta
siðfræðisbálk sem til er, par á meðal hreinlæti og
allar hinar svonefudu he.milis-dyggðir, að ógleymdu
pví, að fara vel með klæðriað pann, sem fátækur
maður i hitabeltinu kynni að eiga.
Þrátt fyrir petta starf var Mrs. Cliff freraur nið-
urdregin f anda. „Jeg álít“, sagði hún við sjálfa
sig, „að pað hefði verið skernmtilegra hjer ef pau
hefðu ekki gipts; en við ættum nú samt náttúrlega
að offra skemmtun liins yfirstandandi tíma fyrir fram-
tfðar hagsæld“.
Það var liðinn meir en mánuður frá pví að kapt-
einninn lagði af stað, pegar Ralph sá segl á skip.,
út við sjóndeildarhringinn, frá sjónar’iæð sinni. Ilann
hafði að vísu sjeð til skipa áður, en pau komu aldrei
nærri ströndinni, og hurfu vanalega brátt aptur; þvf
155
/jársjóðurinn var í, pá befði Ralph glaður farið með
iniklu meiri harðstjóra en Horn kapteinn var, og pó
hann segði ekki neitt, pá fór hann viljugur. I>egar
peir voru komnir upp á turninn og kapteinninn
hafði lypt stein hlerarn ium upp. hjelt Rtlph luktinni
yfir gatinu á meðan að kapteinninn seildist niður I
gullið og fyllti töskuni með stykkjum úr hrúguoni.
Þegar pilturinn horfði niður á pessa miklu hrúgu af
gulli, fannst honum að hjartað bólgna 1 brjósti sjer.
Vonsku-tilfinningvr hans gagnvart kapteininum fóru
sraátt og smátt að hverfa pegar hann athugaði pað,
að hann yrði mágur pess manns, sem ætti öll pessi
auðæfi. Þegar taskan var orðin full, ljet kapteinn-
inn hlemminn aptur "niður í gróp sitt og peir fóru
aptur niður af turninnm; kapteinninn bar töskuna
undir hendinni, mjög varlega, pvl hann var hræddur
um, að pyngslin mundu sllta hankann úr henni. Þeir
slökktu áluktinni strax og peir komu svo langt fram
í hellirinn að dagsbirtan lýsti peim, og komust inn f
steinherbergin áður en að svertingjarnir komu til
baka. Ilvorki Mrs. Cliff nje Edna voru inni, pegar
peir korau, og faldi kapteinninn töskuna bakvið
steia einn mikinn.
„Kapteinn“, sagði pilturinn, og augu lians
tindruðu um leið, „pað hlýtur að vera heill auður í
töskunni peirri arna!“
Kapteinninn liló, en sagði svo: „O nei, ekki
stór auður. Jeg hef haft talsverða reynslu fyrir
mjer með gull í California, og jeg býst við, að hvert