Lögberg - 05.12.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.12.1895, Blaðsíða 8
8 1ÖGBEBG, FIMMTUDAGINN 5 DESEMBEE 1895. The People’s Bar&ain Store. CAVALIER N. DAK- Yið höfum niikið upjilng »f álnavöru, allskoo&r fatnaði; skótau, höttum og húfum o. s. frv. Hjer er ofurlítill verðlisti; allavega litt Cash ere 40—50c. virði, að eins 23c. Blauketti, sem eiu 1,(0 v:rði, ið eins 65c. Karlmanna alfatnxður S6,00 virði, að eins 13.50. Loðk&pur og yfirhafnir hafa aldrei rerið seldar með jafnlftgu verði t pessum bæ eins og viðaeljum pærnú. The People’s Bargain Store. (HERKEUTS BLOCK) CAVALIER - * N. DAK „Estneralfla", Au eríkarskt leikrit, veri'ur íeikið Laugardaginn 14. des. þltlDJTIDAGINN 17. des. Fimmtudaginn 19. des. næstkomundi í „UNITY H4LL,! horninu á Pacific Ave og Nena St. Inngöngumiðar, sem kosta 25 cent fyrir fullorðna og 15 cent fyrir börn (innan 12 ára) verða til sölu frá því á mánu- dagsmorguninn 9. þ. m. í „Scandinavian Bakery" (G P. Thordaisonar á Ross Ave.) Leikurinn byrjar hvert kveldið kl, 8 e. h. L R BÆNUM —og— GRENDINNl. Munið eptir samkomu ungu stúlknanna í kveld. Mr. M'gnús P ulson fór vestnr til Argyle á mánndagitir var og verð- ur í burtn um hálfan mánuð. Munið eptir samkomn piltanna á miðvikiidagskveldið í næstu viku. pann 11. p. m. Argylebúar eru beðnir að veita eptirtekt auglysii g á öð'um stað í blaðinu f á J. Siintli & Co á Baldur. Gisl' ArnasOn (sonttr Arna letur grafara f Rvfk.) á b j*-f á skrif»tofu Lögbergs, og er beðinn að gera að- vart um, hvert á að senda pað. Mr. B. T. Björt son, ráðsmaður LAgbergs, kom heim úr Argyle ferð 8Ínui f gær. Hann segir allt tíðiuda- Iftið paðan að vestan. Við síðnstn útsendingu á Sam- einingunni hafa slæðst saman við fáein eintök af septemher númerinn, Og ef ei' hveijir hafa fengið pað f stað október hlaðsins. vil j-.g birja J>1 að láta m’g vita hið fyrsta. B. T. Bjömson. Verkamaiina fjelagið fsl. ætlarað hafa fnt'd ræstkon andi langardags kveld (7. p. m.) kl. 7 (í fjelagshú inu & E gin Ave) og skoiar á aha fsl. verkamenn og aðia Llei di' ga að koma á fui dinn, þar eð tejög mikils varðaudi málefni liggur fyrir. Hjer eptir verður veitt mrtttaka innlögum f Sparisjrtðinn (íslenzka) og málefni viðskiptamanna hans afgreidd að 580 Younn strwti, hjer í bænum. f staðinn fyrir að 656 Yonng stræti, eins og verið hefur mn uokkurn und- anfarinn tíma. Sjrtðurinn verður op- inn frá kl. 7 til 8 á hverju mánudags kveldi. Tfðin var köld og næðingasöm seinni part vikunnar sem leið og fram á mánudag; frost varð mest um 25 gr. fyrir neðan o á Fahr. en síðan á mánud. hefur verið frostvægt og þægilegt veður. Snjór hefur enginn fallið, svo teljaDdi sje, og þvi ekkert sleðafæri enn. Hin lögákveðna tilnefning (nom- inatioii) ti' bæj-i og syeitastjrtrna (nettia í Wpeg) frtr fratn hvervetna í fylkinu 4 priðjud ginn v*r, og kosn- ingar fara fr»n> háltum mfinuði seinna (17. þ. m.) Hjet í W.peg fer lilnefn- ingin fram 10 J>. m. en kosniugar þann 17. Mr. Bole, borgarstjrtra efnið annað, kvað hrfa verið að rangla vestur um allar sljettur að biðja ís- jendinga um atkvæði sío, og var Mr. Hjörtur Lindal með honum f peirri ferð. Pa'' er vonandi að engir Isl. bafi glæpst á að lofa Mr. Bole at- kvæði stnu eins og sakir stauda. þegar hyrj tð vevður að selja aðgöngumiðana íast þeir fyrir Öll kveldin. Prrtgramm verður úthýtt tneðal frtlksins A staðnum, sem gefur upp- lýsingar um leikinn. Ágætur hljrtðfæraleikendaflokk- ur skemmtir milli þitta. Vissir menn f 1. kjördeild Winni peybæjar eru að reyna að fá mann til að bjöða sig fram sem fniltrúa efni á mrtti Mr. Kennedy, en eptir pvf sem oss er skyrt frá, er angnamið pessara manna persrtniileyir bagsmunir en ekki hasrs'iiunir deild»rinnar og bæj- anns. Menn ættu pvf að varast pá snöru. Það er sagt, að allmikið kapji mnni æPa að verða 4 milli þeirra Mr. W. PI E-itons og dr. Grains um bæj arstjrt a embættið í Selkirk. Vjer pekkjnm b4ða vel og höfnm ekkert út 4 bvorngan að setja persrtnnlega, en oss blandast ekki hugur nm, að ymsra hluta vegna væri æskilegra að Mr. Eaton næði ko-iningu. Fjelag frj4lslyndra uianna (Liber- al AsaoC’atíon) í Rockw’Od kjördæmi hafði nytpga fnnd með sjer, og sam- þykkti ylirlyaingar í þ4 átf, að pað væri ánægt með starf Greenway- stjrtrnarinnar á umliðu'im tí.na. Á pessum f*mdi var hinn núverandi pingmaður kjöidæmisins, Mr. S. J. Jack’-on, tilnefndur sem þingmanns- efni fyrir Rockwo >d fyrir næsta kjör- tín a. Mr. Jackson var forseti þii gs ins f ti ö ár og frtist þ»ð p’yðilega, eins og pingtnem ska. yfir höfuð. og vonura i jer að hann verði endurkos- inn pegar að pví kemur. Frá Se'kirk er oss skrifað, að dr. Grain í Selkirk garg st fyrir pví að fá undirskiiptir tindir bænarskrá M Mr. B. L. Baldwinsonar um að gefa kost á »jer sem pingmannsefrii fyrir St. Andrews kjördæmi á fylkisping Sumir álíti samt að Mr. B. L. B. mundi gera þetta bænarskrárlau«t, pví hann . hafi allt af verið að biðja menn um atkvæði síðan kosnÍDgar Veitt Hædstu verdl.aheimssyningunn 'DR BAKING POWDÍR tílÐ BEZT TILBUNA. óblönduð vfnberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða nur óholl efni. 40 ára reynsla. SKEMMTISAMKOMA —OG— BOX-SOCIAL sem ungu SIÚ kurnai t Fyista lúterska söfnuðinum stat da fytir, veiður hald'n á NORTHWEST HALL i kvelcl 5, desemer. Programm: 1. Nokkrar U' gar s'úlknr syngja. 2. M'. J. A Blöndal; Upplestur. 3 Mra .1. Polson: R- ctation. 4 D». Ó S’eph-tist-n: So'o. 5. Vlr. Morr s: Recitation. 6 Ujijihoð fi kö-<suniim. 7. M s* Theodöra H-rman og Miss Anna Borgfjörð: Duet. 8 Mi-s Ertith H»rris: R-citation. 9. Mr. T H. Johi son: S»lo. 1G Ó S Tho’geirsson: Upplestur. 11 Miss l\ St»ph-*nson: >olo. 12. Mr. Ó Ejjg'rlsson: R'citatiou. Inngangur 25 cents. frtrn fram sfðast (fyn’r 3^ án’), og pá hafi hann enga bænarskrá purft. Mikið úrval hef jeg nú af ágætis vindlum og trtbaki, drykkjum heitum og köldnm Grtðum ávöxtum, bezta cindy. Cake kaupi jeg fr& einum bezta bakara bæjarins, og get pví mælt með því. l>á ruá ekki gleyma barnagullunum; af ppim hef jeg mesta upplag sem allt verður að vera farið f lok þessa roánaðar. Gjafverð á öllum hlutum. H. EiNARSSon. 504 Ross Ave. Vjer leyfum oss að leiða atbygli lesenda Lögbe-gs að augllysingu frá ..Leikf jelaginu“, & öðrtim stað í blað- inu. Eins og menn sjá á auglýsing unni, ætlar fjelagið að láta leika sjrtnarleikinn Esmeralda (f íslenzkri pyðingu pptirMr. Einar Hjörleifsson) í Unity IUIl laugard. 14. p. m. (des.),* 17. og 19. p. m. Leikurinn er ágæt- ur f sjálfu sjer, og þareð peir, er leika, hafa fiestir vanist talsvert við að leika, m4 húast við að þeim farist vel, og að af pessu verði grtð skemrntuu. Vjer mæltim pess vegna með að tnenn sæki leikinn vel. Jeg bef fengið til útsölu nokkuð af fyrirlestri: „Ve»tiir- íslend ngar", sem Mr. Eiriar Hj’örleifs-ion flutti í Reykjaifk 2. f. m. (nrtv.)— Fyrir- lesturinn er mjög laglega úr gaiði gerður, heptnr og í blárri kfipu. Hvrr sem eignast vill fvrirlestnrinn ætti »ð p-nta bann sem fyrst, og serda mjer at dvitðið, 15 ceats. og sei di jeg peim p4 bæklmginn tafarlaust og kostnað- arlaust. H. S. Bafdal, 613 E gin Ave. Latidsstjrtrinn bjer í Canada, Aberdeen lávarður, kom hingað til bæjarins 4 laugardaginn var ásamt konu 8Ínni og dvaldi hjer þangað til á pifðjudsg. Dau hjrtn hafa verið vestur í British Colunibia síðan seint í sumir, par sem Abeideen lávarður á eignir tniklar og búgarða. St. And rews fjelagið (skozka) hagaði pvf svo til, að hafa hina árlegu veizlu sfna á Manitobi Hotel á máuudagskveldið, svo að Aberdeen lávarður (sem er skozkur eins og allir vita) gæti verið f veizlunni. Á laugar- daginn voru pau hjrtu til miðdags hjá fyikisstjrtra Paterson, og á ep'ir heimsöltu ymsir bæjarbúar pau. Á sunnndaginn voru pau við kirkju í Knox Church, en á mánudaginn óku pau norður til Ind ana iðnaðarskólans f St. Paul (um .10 milur fyrir norðan Wpi). Á mnðan pau dvöldu hjer hjelt lafði Aberdeen ræðu í Winni peg deildinni af kvennfjelaginu „National Council og Women“. Dau hjrtn lögðu af stað h eðan áleiðis til Ottawa tweð Can. Pac. léstinni á priðjudaginn. Y/irskoðun fylkis-k jörskránna fyrir Winnipeg bæ fer fram eins og fylgir: Fyrir Norður-Winnipeg kjör- dæmi miðvikudaginn 18. p. m. (des.) kl. 2. e. m. að 629 Main stræti; fyrir Mið Winnipeg kjördæmi fimmtud. 19- Skemtl- SamRoma -í- TJALDBÚÐINNI fimmtiitlng.skv. 12. des., kl. 7. (Afmælisháríð Tjaldbúðarinnar). Px-og-r-aixx 3 Veitingar til kl. 8 30. Söngiir: Sönufi.iUknrinn. Ræða: Sjera Hafst. Pjetursson. Sol: Mr. Hamilton. Orchestra. S lo: Mr. H. Johnson. Q iartette. Solo: Mr. Ilogg. Recitation. So'o: Mr. G. Johnson. Duet: (Friðpjrtfurog Björn): H. Hj4linars„ P. Guðmu idss. Solo: Mrs. Young. Orchestra: S >lo: Mr H. Halldrtrsson. Trio: (SUrtlame'starinn). Söngur: S ingflokkurinn. p. m. kl. 2 e. m. að 562 Main siræti; fyrir Suður Winnipeg kjördaemi föatnd 20. p. m. kl. 2 e m- f h*t- bergjum D. M. Walkers, drtmara, t drtmhúsinu (Court House) 4 Kennedy stræti.— Allir, sem ekki eru 4 kjör- skránum, en eiga rjett & að «era 4 þeim aamkvæmt löguin og vilja þ'í láta set a nöfn sín á pær eða vilja fá breytingar gerðar á þe'm, verða að aðvara skrásetningar ritara (Rt-pi- stration Clerk) fyrir hlutaðeigandi kjördeld um pið skrifli>,ga, fidlum fim<n dögum áður en yfirskoðanin ter fram, að þeir ætli að fá að nafn sitt sje se't á kjörskrá eða ætli að fara fram á, að breyting sje gerð á pe m, og verða síðan að mæta með gögn sín og vitni á rjettum stað og tíma yfirskoðunatd..— Ef einhverjir íslend- ingar hjer í bænum, sem ekki eru á hii'um nyjii kjörskrám en hafarjetttil að vera á þeim, vilja láta koma nafni sínu á pær, mega peir koma á sknf- stofu Lögbergs, og verður peim le'ð- lieint par um hvað nauðsynlegt er að gera í pessu efni. Sigfús Bergtnann, brtksali að Gardar, N. D , biður að geta pess, a^ hann sje nybúinn að fá fyrirlcstur u ii Ve stur íslei d'rga fluttan af Mr. E. Hjörleifssyni f Rvik 2. nrtv. sfðastl. Verð 15 cents. E mfretnur hefur hann fengið fslenzkar þ jrtðsögur eptir O. Davfðsson; verð 40 cents —Eptir- fylgjandi bækur, sem anglystar hafa veiiði brtka ista hans, eru nú npp gengnar: G innars rfmur á Hlfðar- ends; Prestnrinn og sóknarhörnin; Mannamunur; S ðabötars»ga; Kristján Jönsson, kvæði; Bjarni Thorarmssen. yfirsetnkvennafræði, og Sálinabókin í skrautbandi. Stór breyting- ó munntóbaki 'Áruchctt’ð T&B fr hib ngjdfitd og bcfitit Gáið að því að T & B tlnmerki sje á plötunni. Búid til af The Ceo. E. TuoKett & Son Co., Ltd.. Hamiltoij, Ont. Cark-Aelie. Face-Aclm. Nclatlc I*a:ii», Xcui-alalc l*alus, l*aiu in tho Nidc, etc; Promptly Relieved and Cured by The “Ð. & L.” IVIenthol Plaster líavittg u*'‘dyour D. & L. Menthol Flaster for st*v*!i H jiHin in tlie back and lumbago, I uidiesitatingly re»-onmi<*nd Síime as h snf*), au e and ranid rHinerly : Jn fact. they a*-t iike inaglc.—A. LAPulNTK, ElizabeUiU»\ru, Unt. Price 25c. DAVIS & LAWREXCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal. — PILTANNA — VKKDUIt jÍREIÐANLEGA HALDIN NORTÍI-WEST IIALL MIÐ VIKUDAGINN 11- þ. m. (desember.) BYRJAR KL- 8 E M. Inngangseyrir 25c. PlýOGI^ÁMM : ^OLO...........Th. H. J .h' son. Harmonica Band......C. Li-wis RECITATION.Mr. O Eug^rtsson. >0L0.......Miss K. Sttíphenson. Harmonica Band......G. Lewis SaMTAL (nauðuga vitnif') O. Eggerlss og B T. Björnsson Cornet Solo....M . H Lárusson Tableau: P'--. F iö'ik»s<>n, O. Egg- ertsson. Miss V. Magnúsd. og Miss G F'eeman Quintette: Th H. Johnson, Ólafur Björnsson. Magnús B jörns son, Gfsli Goodman ocr Jón Blördal. Auk þess sem að ofan er talið, höfum við fengið einhvern bezta söngmann bæjan'ns, Mr. Wylie, og ef til vill konu hans líka, til þess að skemmta á samkomunni. Dað hafa nokkrir íslendingar áður heyrt Mr. og Mrs. Wvlie syngja, og láta mjög mikið af, hvað pað hafi verið skemmti- legt. Vjer vonumst pvf eptir að hafa alveg húsfyllir. Nokkrir piltar. Tlf, KIÓSENDANNA í WARD 4, WINNIPEG. CHAELES HYSLOP B ður yður virðingarfyllst um atkvæði yðar og fylgi setn bæjarfulltrúa efni fyrir 4. kjördeild. Jjg hef gert mjor mikið far um, að kynna mjer bæjar- stjrtrnarmál um nokkur undanfarin 4r, og mun reyna að koma á hvaða 'in brttum sem almenningur er satn- pykkur. M jer liefur hlotnast sá hetður, að hafa verið tilnefndur af verkamanna sam- bandinu ,,Trades and Labor Oouncil,s og smásalafjelaginu „Retailers Asso- ciation*1, ank margra annara borgara, sem ekki tilheyra fjelögum pessum. Jeg vona að fá tækifæri til, að gera yður skoðanir mínar frekar kunnar viðvíkjandi bæjarmálefnutn. Með virðingu, Yðar, CHARLES HYSLOP. TIL K.IÓSEN’DANNA f Herrar mínir. Jeg hef nú verið full'rúi fyrir priðju kjördeild bæjarins í tvö ár, og lítur út fyrir, að tnönnum liafi almennt líkað starf mitt f bæjarstjórn- inni að undanförnu, því nú hefur fjöldi kjrtsenda í deildinni skorað á mig að gefa sptur kost á mjer sem fnlltrúa-efni fyrir næstu tvö ár. Jeg hef nú afráðið að verða við pessutu tilmælum, og leyfi mjer pví hjer með vinsamlega að biðja kjósendur í deildinni að greiða atkvæði með mjer og veita rojer eindregið fylgi við kosningainar. Ef jeg næ kosningu, skal jeg, eins og að undanförnu, gera mitt bezta til að að starfa að hags- munum deildarinnar og bæjarins í heild sinni. Yirðingarfyllst, Yðar, B E- CHAFFEY-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.