Lögberg - 12.12.1895, Side 3

Lögberg - 12.12.1895, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12. DESEMBER 1895 TIL KJÓSENDANNA I 4. KJÖRDEILD. Jpg hef orðið við tilmælum og á- skorunum margra vina minna og kjósenda um að jrefa kost á m jer sem bæjarstjrtrnar fulltröa-efni fyrir fjórðu kjiVdeiid fyrir árið .1896, ogf jrefið leyíi til að t.ilnefna mijr sem fnlltrúa- efni. en um le.'ð leyfi jejr mier að gefa rokkrar sWrinpar um afstOðu ir.íria. Jejr hujjsaði m;g alvarlega um, áður jei/ kom mjer niður á að þiygja [rann heiður, sem m jer var sýndr r með p-'ssu, þvf jep þekki vel hvað mikla ábyrt;ð jey tekst á hendur með f>ví. Sarnt sern áður, þegar jeg var böinn að sannfærast um, að J>eir, eóðu inenn, sem nú sitja í bæjarráðinti, mundu styrkja mig með ráði og dáð, og’ f>ar sein jeg er ennfremur sann- færður utn, ogr trúi þvf, að þeir sem nú verða kosnir í bæjarráðið í stað þeirra er gfanjra út,—ef jejr hef hjer gengið út frá nokkru sem ekki kemur fram þann 17. þ m. þá verður það kjós- endunum sjálfum að kenna, þvf það er alvegf í þeirra höndum—þá þáði jeg tilnefningruna. Eptirfyljrjandi skrá (platform) inniheldur sumar af hngmyndum mínum og álit um, hvað gera þurfi, sern <eg með aðstoð yður mun reyna að koma fram. 1. Umb.etvjr á bæjarstjórn- inni. Hvernifr hvenær sem Dokkur uppástunga um umbætur á bæjarstjórninni kemur fram, sem yrði enduibót á hinu núverandi fyrirkomu- latri og bænutn til góðs að það kæm- íst á, þá skal jeg með gíöðu geði styðja hana. 2. Jeg skal reyna að sjá um, að öllu því fje, sem varið er til almennra þarfa, sje saungjarnlega, ráðvandlega Og rjettlátlega varið, um leið og jeg hef fyrir augura að starf bæjarins sje trúlega og röggsamlega unnið. 3. Jeg mun vinnaað framförtim bæjtrins að því er snertir bæði auð magn og fó'ksfjölgun, með sjerstöku t'lliti til að gera bæinn að iðuaðar og verzlunar mtðdepli. f)að eru ýmsar ráðagerðir á prjón unum, er vjer getum og höfurn va'd til að koma fram, sem mundu mjög mikið rniða í áttina að ná þessu tak marki; efst, á blaði af þeim e' það, að bærinn sjilfur noti og komi í gang setn fyrst að nota „Assiniboine vatns aflið“. Jeg hef þ«gar athugað þetta mál vandlega — þar eð jeg hef verið formaður hinnar -j .rstÖKU vatnstfls nefndar í bæjarráðinu, og er full sannfærður um að það er gjörlegt, og mundi verða að niiklu gagni fyrir bæinn að nota það sem fyrst .Jeg er tneð því, að umbæti St. Andrews strengina, aunað livort m.;ð því að setja tíóð lokur í þá eða á hvern þsnu hátt sem verkfróðir menn álíta bezt, þannig, að það fáist óslit- inn vatnsvegur fyrir skip frá hinum miklu vörnurn og ám fyrir norðan oss til Winnipeg-bæjar. 4. Jeg vil, að allar eigDÍr sjeu metnar samkvæmt sinu rjetta peninga verði, og að engar uudanþágur sieu gefuar nema eins og fylgir: TIús verkantannsins og fátæka mannsins npp að $1000 virði. íbúðarhús eða bústaður þjónandi presta af öllttm trúarbragðaflokkum upp að $5000 \ irði. Sjerhvert hús eða bygging, sem er meira virði en það, sem nefnt er að ofaD, þó það sje virt eptir liinu sanna veiði, ætti að fá afslátt sern í emur tuttngu og fimtn af hnndraði, til þess að hvetja menu til að byggja góð hús í þessu.n unga bæ vorum. 5. Jeg er með því, að allir samningar um verk fyrir bæinn (con- tracts)sem nerna rneiren $500.00 ættu i.ð vera anglýstar fyrir alinennt undir- boð, mcð því móti samt, að „con- tractor“-inn borgi verkamönnum sín- um sanngjarnt eða ákveðið kaup ept ir því setn viðgengst, og hann ábyrg- ist það verkamönnum sem vinna hjá honum við verkið. 6. Jeg vil að þingið sje beðið um að breyta sveitarstjórna og skóla- lögunum þannig, að fje það, sem þarf til að viðhalda skólunum í full komriu standi, sje undir yfirráðum bæjarstjórnarinnar, svo að það sjeu ekki framar til tvösjerstök fjelög sem geti tekið fje að láni, og að í staðinn fyrir hið núverandi fyrirkomulag (það nefnilega, að það sje til óháð fjelag, eins og skólafjelagið nú er, sem geti tekið fje að láni) komi nefnd, sem bæjarráðið árlega útnefni, er nefnist uppfræðslu-og skólanefnd, og að allar skólabækur og áhöld skuli lögð börn- unum, sem sækja skó'ann, til ókeypis, eða I það minnsta skuli aðstandend ur þeirra ekki þurfa að borga meira fyrir þetta en það í raun og veru kostar frá fyrstu hendi; og ennfremur að latínuskóla-deildin sje gcrð sjálf- bjarga, og að grundvallaratriðin í akuryrkju, smlði og húshaldi sje kenrid I barnaskólunum. 7. Jeg er á því, að það ætti að sameina skuldir bæjarins. I>ó jeg vildi að eítthvert það lag kæmist á, það minnkaði hin árlegu útgjöld. bæði þau sem bærinn ræður við og eius þau sem hann ekki ræður við, þá er jeg ekki nógu vel inr. S fjármálum, sem eins eru flókin og umfangs-mikil og þessi, að jeg gæti tekrð að rojer að koma þessu á, og vil þess vegna láta þá monn sem eru auðmenn og hafa vit á fjármálum, og sem nú þeg- ar hafa tekið þetta að sjer, balda áfrarn með það, en Óska einuDgis að láta S ljósi álit m’tt um þetta efni, sem er: „að sameinii'g skuldanna getur ekki kon ist í, þamdg að það verði bænum hagur, nema með þvS móti að hinir ensku skuldabrjefa handhafar fáist til að Játa af heudi góðar tryggingar fyr- ir minna en markaðsverð". 8. Jeg er með því, að bærinn eigi sjilfur og ráði yfir öllum dýr- mætnm leyfum (franchises). Með þvf að halda fram ofanrit- aðri skrá, átta ára reynslu sem bæjar- ráðsmaður og nSu ára reynslu sem skólanefndarmaðnr S AVinnipeg bæ, og með því að hafa haft hjer um bil jafnlanga reynslu S Ontario, skora jeg nú á kjósendur að styðja mig, og lofa því, ef jeg verð kosinn, að reyna S frarntfðinni, eins og að undanförnu, að vinna trúlega að hagsmunum þeirra. Yðar einlægur, J0SHUA CALLAWAY. M’innipeg, 2. des. 1895. BORGARSTJORI. TIL kjóseiidauua WINNIPEG-BÆ. IIerrar mínir: I>ar eð jeg hef látið tilleiðast, að gefa kost á mjer, sem borgarstjóra- efni, þá 'eyfi jeg mjer að biðja yður um atkvæði yðar og styrk. Jeg álSt að staða þessi sje heiðursstaða um leið og henni fylgir mikil ábyrgð, og nái jeg kosningu skal jeg reyna, að verðskulda þann heiður, og uppfylla skyldurnar, sem fylgja þessu háa em- bætti, með hæíiieguin sóma og dóm- greind. Mjer er ómögulegt við þetta tækifæri að láta S ljósi skoðanir mínar að öllu leyti. En jeg vona að fá tæki- færi tiJ, að ganga S gagnum hin ýmsu spursmál, sem snerta bæjarstjórnar- mál, frekar á almennum fundum fyrir kosningadaginn, en S millitíðinni vildi jeg drepa á nokkur af hinum mest- áríðandi atriðum. 1. — Jeg álit að það sje nauðsyn- leg að breyta til viðvíkjaudi meðforð 4 málefnum barjarins. llæjarráðið getnr ekki, eins og þvf er fyrirkotnið nú, ejeð um málefni bæjarins á þanu liátt að gjaldendur sjeu ánægðir með það. Ef aðforðin væri gerð cinfald- ari, þá mundi minna fara til spillis og málin ganga greiðara. 2. —Ef fyrirkomulagið væri gott, þá mundu Særri menn vinna meira verk á bæjarráðs stofunni. 3. —Jeg álit, að allir embættis menn og vinnumenn ættu að vinna átta klukkustundir á dag, og að þeir ættu að fá góða borgun fyrir góða þjónustu. Einhver ætti að hafa þann starfa að sjá um, að þessi þjóuusta sje látin í tje. 4. —F.yrirkomulaginu ætti að breyta þannig, að gjaldendur geti vit- að hver ábyrgðica á að bera. 5. —Jeg álít, að bærinn ætti að eiga og hafa á valdi sfnu öll hlunnindi (fraDchises), en fyrirkomulag bæjar- stjórnarinnar ætti að umbætast áður en að frekari skyldur eru lagðar bæjarstjórninni á herðar. 6. —Bækur bæjarins ætti óháður yfirskoðunarmaður að yfirskoða. 7—Jeg er ekki með neinu fyrir- komulagi sem að nokkru leyti minnk- ar rjett fólksins til að stjórna sjer i'<!i ii að hinu leytinu vil jeg reyna að un.bæta fyrirkomulag bæj- nrstjórnarinnar þar nig, að fóikið geti vitað hver ber ábyrgðina af sjerhverju því, er bæjarráðið gerir. Ofannefndar fyrirsagnir benda aðeins á nokkur af þeim málum, sem jeg lrugsa mjer að ræða nákvæmlega um, eptir því sem tækifæri býðst, meðan á kosninga-leiðargrinum stendur. Jeg vona, að þjer ákvarðið okki að greiða atkvæði á móti mjer þang- að til þjer vitið hvaða spursrnál l'ggja fyrir. Yðar, r>. W. Bole, Winnipeg 13. uóv. 1885. Em ^tgarií) Og allt m*icl um lu.'irLH' fást allskonar tegundir af bczta tóbaki, sígörum og pípum 1 Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á vtð tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak í luktum flátum °g pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur re k. W. BROWN & G9. stórsalar og Smása lar. 537 Main Str. VETRAR KYNNISFERDIR - MEÐ- NORTHERN PACIFIC R. R. -TIL- ONTARIO, QDEBEC. NOVA SCOTIA, og - - - NEW BRUNSWICK. - - - þann 1. HKSEJIBER byrjar Northern ruc.fic járnbrautar fjelagið að selja sín árlegu vetrar kynnisferða farbrjcf yfir St. PAUL og ( Jl'ASO til staða í Austur Canada fyrir vestan Mo itreal $40 Fram Aptur og Og til staða fyrir austan Montreal með því að bæta vanalegu fargjaldi aðra leiðina við ofannefncla uppliæð fyrir ferðina fram og aptur. Far- brjefin verða til sölu á hveijum degi fram að árslokum, Farbrjefin gilda í þrjá mánuði og inenn geta staðið við á ymsum stöðum báðar leiðir. ME.W GETl KOSID Ol FLEIRI BKAI'TIK IIOKD FEKD ÞÆGILEGAK LESTIR Oí mar^t ml sjá á lcidinni TIL OAilLA LWDSIVS—Scl ju>n vjer farseðla fram og aptur með uiður- settu verði yfir Halifax, Boston, New York og l’hiladelphia. Til að f i frekari upplýsingar komi menn á farseðlastofu vora að 486 Main stræti hjer í bænum eða á járnbrautarstöðvar vorar hjer cða snúi sjer skritíega til H, SWIHF0RD, Genera/, Agent, Winnipcg, Man. lÉal Reserve Fii Lifc ASSESSMEfiT SYSTEM. MUTUAL PRINCiPLE. H.efur fyrra helmiugi yflrstandandi árs tekið lífsábyrgö upp á nærri ÞlfJÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili 1 fyrra, Viðlagasjóður fjelugsins er nú meira en liálf fjórda millióll tlollars. Aldrei hefur |iað fjelag gert eins mikið og nú. Hagur bess aldrei staði 0 eins vel Fikkert lífsábyrgðarfjelng er nú i eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelng hefur komið sjer eins vel á meðal hinua skarpskygnustu ísicndin^a. Yflr J>tí nnd af beim hefur nú tekið ábyrgð í [>ví, Margar ]>lisillldir hefur það nú alIare.Ou greitt fslendinu; lll. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvislega. Upplýsingar um betta fjelag geta menn fengið hjá AV. II. PAIILSON Winnipeg, 1». S BARDAL. Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. 11. McNIClIOL, McIntyrk Bl’k, Wixxipeg, Gkn. Managbr fyrir Manitoha. N. W. Terr., B. C., &c. 171 götvaði varð-joaður okkar metkið, sem þið höfðuð sett upp. Svo nú erum við komnir bingað; og mjer hefur verið skipað að taka ykkur öll og flytja ykkur burt, og vera eius íljótur að því og jeg get, þvl við megum ekki liggja hjer einni mínútu lengur en nauðsynlegt er. Eins og á stendur, býst jeg ekki við að þið hafið mikinn farangur að flytja moðykkur, og jeg verð að biðja ykkur að vera til að fara hjeðan eins fljótt og þið mögulega getið“. „Gott og vel“, hrópaði Ralph, við skuluin ekki vera lengi að búa okkur“. En Mrs. ClifE svaraði ekki einu orði. Sannast að segja hafði hún ekki tekið eptir fyrirmælum stýrimannsins um að búa sig tll að fara. Hugur Jiennar var fastur við þá einu hugsun : Hvers vegna kom kapteinninn ekki sjálfur ? Hún flýtti sjer til Ednu, sem var búin að lesa brjef sitt og stóð þegjandi með það í hendinni. „Hvað segir Iiaun?“ hrópaði Mrs. Clifí. „Hvers vegna kom hann ekki? Hvað segir hann um fyrir- ætlanir slnar? Lestu okkur brjefið — þú getur blaupið yfir alla ástakaflana og heimulegheitin — en láttu okkur hafa skýringu hans á þessu. Jeg lief aldrei á æfi minni verið eins forvitin um nokkurn lilut eins og að vita þetta“. „Jeg skal lesa þjer allt brjetið“, sagði Edna. Kondu hjerna Ralph“. Bróðir hennar kom strax hlaupand: og sagði: j,l>að er óttalegur asi á manninum þarna að komast 178 mikið. Degar sjómennirnir voru búnir að festa bát- inn komu þeir á eptir hinum. Degar Edna kom að innganginuin i bergið, mætti R-iIph henni þar svj móður, að hann gat varla talað, og sagði: Þú þarft ekki inn í herbergi þitt til að ná dóti þínu. Jeg er búinn að tina það allt saraao og fleygði því og töskunm þinni yfir skilvegginn. Dú verður að fara þangað sem dótið er eins fljótt og þú getur- Við skulum láta heita, að það sje herbergið þitt; og ef sjómennirnir fara að snuðra í þá átt, þá segi jeg þeim að þú sjert þar inni og sjert að klæða þig, og þá fara þeir náttúrlega ekki inn í þann gang“. Dað er ágæt hugmynd-*, sagði Edna og fylgdi bróður sínum eptir. „Þú ert orðinn býsna hygg- S inn, Ralpk“. „Hana nú“, sagði hann um leið og hann hjá’p- aði henni yfir vegginu, „vertn eins lengi að búa þig og þú getur“. „Jeg get ekki verið mjög lengi“, sagði Edna, „því jeg hef engin föt að skipta um, og að eins fá- eina hluti að láta í töskuna mína. Jeg held að þú hafir ekki komið með allt dótið mitt“. „En þú verður að vera lengi að koma þvi fyrir“, sagði Ralph. Þú mátt ekki vera búin að því fyrr en sjómennirnir eru farnir, Við verðum að vera hin seinustu, sem fara úr hellrinum11- „Gott og vel“, sagði Edna um leið og hún livarf yfir vcgginn. 167 það hefði verið krókur fyrir Öll strandsiglinga skip að fara nærri ströndinni þar, sem fólkið var. En sk'pið, sem Ralph sá i þetta skipti, virtist stækka, og það leið ekki á löngu áður an Ralph sá, í btla kík- irnum sínum, að skipið var að sigla upp að strund- inui. Di dró hana upp fliggið, hrópaði húrra og flYcti sjer niður til að segja gleðitíðindin. Að tuttugu minútum liðnum var þeim, setn 4 landi voru og horfðu eptirvæntiugarfull á skipið, auðsætt, að það var að nálgast ströadina, og gleðin hoppaði í hjörtum þeirra allra yfir því, að eptir alla þessa þreytándi bið væri kapteinninn nú í þinn veg- inn að koma aptur. Eptir því sem skipið kom nær sást það betur og betur, að það var stórt skip — ljómandi barkskip. Þegar það var um hálfa mílu frá landi lagðist það upp í vindinn, og rjett á eptir var skotið út bát. Hjartað í Edau sló ákaft og hún varð kafrjóð, þegar húa var að athuga mennina í bátar.'A i gegn- um klkir Ralphs eptir að báturinn reri frá skipinu. „Sjerðu kapteininn“, hrópaði Ralph, sem stóð við hlið hennar. Hún hristi höfuðið og rjetti honum kíkirinn. Pilturinn horfði í gegnum kíkirian í fullar fimni mínútur, ljet hann svo síga niður og sagði: „Edaa, hann er ekki í bátnum“. „llvað segirðu“, hrópaði Mrs. ClifT, „er þjer al- vara að segja, að kapteinninn sje ekki í bJtaum?“ „Jegcr vÍ33 um það“, sagði R vlph; ov fyr3t

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.