Lögberg - 12.12.1895, Page 6

Lögberg - 12.12.1895, Page 6
G LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 12 DESEMBER 1895 Bijeffrá Argryle, skrifað máitudayinn 2. des. 1895. Sinikotnur kvennfjelngíins, f>ær sem nýlega voru auglýstar i blöf'un- nm, Lögb. og Llkr., voru vel fótt«r, og komu inn, f austur deilditini 26. f* nt. $33. oa í vestur deildinni 29. f. m. (fjrir 300 tosnbólu-drætti) $75, og rftmir $1 S fyrir veitingar. Skemtnt- anir allyó^ar, otJ hjfilpuðu stór tniatð til f>ess fjörug-ir tölur tvejrcrja Winni- peg-inanna, nl. Mr W. H. Paulsonar á fyrri samkomunni, og sjera II. Pjeturssonar A þeirri seiuni. JÞessir menn eru bjer á ferð, ann- ar til pess að átvega konum og börn- um björg og önnur pægindi lifsins, að bóndaDum látnum, setn hann nefnir „lifsftbyrgð"; hinn til pess að fyljrjH mantti til grafar og bugga ekkjuna hans með peirri lífsftbyrgð sem drottinn gefur n önnnnum hinu megin gtafarinnar.- Hinn látni var Bjarni Ingjaldur Jósephsson, sá er sjera F. J. Bergmann gaf saman S hjönaband við Lilju Ingibjörgu Citristopherson pann 5. ftgúst S sumar sem Jeið (sbr. Lögb. 8. ag.) Sjera H. P. hafði guðspjónustu bjer í kitkjutini S gær, og í dag gefur haun samnn í bjónabai d Mr. 8 gurð G I?b andsson og M ss G. Poibjörgu Guðjónsdóttur, og Mr. A"drjes Helgason og Miss ElSnu Jósafatsdóttir. Á inorgun gerir [irestuntin ráð fyiir að fara beimleiðis aptur. Þá er nft piesting pví sem næst á ei da, og bændur teknir til að p e-kja, með töiuverðum fthuga, p-ð sem preskjandi er til andatis fæðu ftr blöðun um. I>að pykir benda á meira en með al „ptoskan niður á viðu fytir Hkr., að hún ber á borð fyrir menn (S nr. 47) aðra eins ritsmíðis-ófrjesku og pvætt- ing eins og |>ann, sem Ifttinn er vera dagsettur í Glenboro 18. f. m. Haft er fyrir satt, að mann bjílfi nokkur, sem ahneDnterskoðaðursem hftlfgild- in>_'s fífi, og hefur veiið að flækjast hjer manna á milli um tfma, hafi, í einu fiflskapar-kasti sSnu, fengið pað í höfuðið fetkantaða, að nú skyldi hann fram á ritvöllinn, og pannig hafi grein p"ssi, sem auðsjáanlega er skrifuð ttl að koma að slettum og glós- um um menn hjer, myndast og fengið fó-turstað í „Kringlunni", — annað barna-heimili er ekki til undir sólunni fyrir slíka vanskapninga. Vjer Ar- gyle búar höfum aldrei haft mikil rit- mök við pá „kringlóttu“, og hefur pað sfnar ástæður, en hlutlaus hefur hún verið lfttin af oss, og er pað pví meira en meðal-ósvífni af henni að bera út um menn hjer pær sögur, að peir gangi í bæjum fullir, með flösk- trr í vösunum og s. frv. Vjer erum pess fullvissir, að hjerlendir menn, er pekkja okknr, myndu reiðast fytir vora liönd, ef peir sæju oss pannig ófrægða í sínum blöðum, en Hkr. hirðir ekki um slíka stnámuni. Samt skulum vjer, í bróðerni, benda ritst. á, að hann ætti að bera meiri virðingu fytir blaði síuu og lesendum pess en svo, að gera pað að ruslakistu fytir allar þær skrúfur, er kunna að losna : í hausum pp^gja^ra förumanna, f>ví J.aö Itynui að vetða hættu- spil fytir blað hans, et da rekur eng- in nauð hann tii slíks, pvf í Sel- kirk er nægi'egt húsnæði fyrir pessa; ræfla og allar peirra lausu skrúfur; og pa^ hefði veiið mannúðlegra af rit-j stjóranum að benda pessum sjftklingj pan^jað heldur en að láta bann koma; svona ftam I gapastokk „kringlunnar'* með öllum sínum andlegu örkunislum oa óprifum, pví lfklega verður pei-s langt að biða, að Wathne komi og sæki hann. Menn eru hjer espir, eins og öll von er til, ekki einasta við slftðurber- ann, heldur og já, miklu fremur, við ritstjórann, sem anglýsir pennan ósóina um byggðarbfta. KAFLI ÚR BRJEFI FRA SUÐUR NÝJA-Í'LANDI, 3 DES. ’95. Fáar frjettir hjeðati, allt viðburða lftið, heilbrigði manna á meðai; all- margir hafa net undir ís. en gersam- lefra allalaust, tcna mikil ganga af keilu. Vatnið fraus fyrr eti nokkur man eptir S hanst, enda pá orðið afla- laust. Fi.-kföng mau ia pví með minnsta móti undan haustitm, enda eru menn ekki mjög komnir upp á fisk til fæðis. Nft ætla peir herrar Jón St-fánsson og Jóhannes Jónsson að berjast um sveitarrráðstuanns em- bættið. Benidikt Arason gefur ekki kost á sjer. Hver pe.irra vinnur sig ur kemnr í Ijós 17. p. m. Mr. Jón Kjernesteð er nú kenn- ari við Kjarnaskóla og Hjörtur Leo er orðinn kennari við Gimli skóla. Nft er ekki „Litli H ikur“ á ferðinni hj-*r til að auka óróa manna á milli, sem betur fer. HÆSTA VERD - - borgað fyrir - - HUDIR og SAUDARGÆRUR ALLSKONAR KJÖT selt tneð sanngjörnu verði. 13. SHULEY, Edinburg, N. Dakota. 'EGTORAL Positively Cures COUGH3 and COLDS in a surprisingly s'iort time. It’s a sci- Cíitific cortainty, tried aml true, soothing and healing iu its offects. \V. C. McComber & Son, Bouchette, Que., report in a J«tter that P.vny-Pectoral cuicd Jlrs. C. Gart-tau of chroniccobl in chcstand broncltial tub* s, asid alao cuicd W. G. JkicComber of a lung-standiHj cold. Mr. J. II. IIltty, Cheir.ist, 528 Yonge St., Toronto, writes: “ Aa a geueial cou”h and lung syrup J'yny- Pectoial is a ntost invulualde ptcparaliou. It has given the utmost saiisfaction to all who hsive ti ied it, many haviiig g]>oken to me of the bonefit* tJerived frora its use in their fauiilies. Jt is suitablo for old or young, b* ing pleasant, to the taste. Its snie with me nas bccn wunderful, *nd I c-aTi ahrays rceommead it as a safe and reliabiecough modicine.'* Largrc Ilotílc, 25 €ts, DAVIS & LAWRENCE CO., LtD. Sole Proprietor3 Montreal TIL KJÓSENDANNA í WINNIPEG Hcrrar mínir. Þvr eð jeg hef verið tilnefndur á opinberum fundi af kjósendunum í 1. kjördetld bæjarins sem fulltrfta- efni fyrir tjeða deild fyrir næstu tvö ár. pft hef j»g afrftðið, að gefa kost á tt'jer sem bæjarráðjfulltrfia efni fyrir deildina, og leyfi mjer hjer með virðingarfylIst að blðja kjósendur í deildinni að íjreiða atkvæði með mjer og Ijá mjer fylgi sitt við næstu kosn ingar, sem fara fram 17. p. m. (des ) J-g leyfi mjer að \ ísa til starfs míns í hæjars'jóniinni pau undanfarin tvö ár. sem jeg hef veiið í henni. Virðingarfyllst, Yður, c, W N- KENNEDY- TIL K.JÓ^ENDANNA í I>ar eð ýmsir vii.ir mínir í 3. kjör deild hafa skorað á mig að gefa kost á mjer sem skólanefndarmaður fyrir 3. kjördeild bæjarins í staðinn fyrir nefndarmann pann,sem nft gengur ftt ftr nefndinni í tji-ðii deild, pá hef jeg afráðið að gefa kost á mjer, og leyfi mjer pví bjer með að biðja kjósetidur í iMjfndri deild að greiða mjer atkvæði Og ljá mjer fylgi sitt, við kosningarn- ar, sem fara fram 17 p. m. (desember) Ef jeg næ kosningu, skal jeg- gera mitt ýtrasta til að vinna að framförum og umbótum í skólastjórn bæjarins. Virðingarfyllst, Yðar, E. W. DAY- CAN I OBTAIN A PATENT ? For a prompt answer and an honest opinion, wrlte to IYIUNN OO.i who have had nearlyflfty yeara’ experience in the patcnt buainess. Communica- tions strictly confldential. A Iiandbook of In- formation concerninR Pntents and how to ob- taln them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientlflc boolts sent free. „ _ Patents takcn through Munn & Co. receive Bpecial noticcinthe Scienlific Amerirnn, and thua are brought wldely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper, lssued weekly, elegantly illustrated. has by far the largest circulation of any scientific work in the wcrld. S.'í a year. Sample copies sent free. Bullding Edition, monthly, $2.50 a year. Bingle copies, ‘25 cents. Every number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling builders to show the latest desiims and secure contracts. Address MUNN A CO„ New York, 3<il Broadwat. Rii'liards & Bradshaw, Málafærslunionn o s. frv, Mclntyre lilock, WlSNrfF.G, - - - Man NB. Mr. Thomas H, Johrson les lög hj ofangieindu fjelagi, og get menn fengift hann til að túlka þar fyrir sig kegar Jörf gerist NOTID OKKAR MIKI.II DESEMBER-SOLU. Á pessum mánuði höfuni við bugsað okkur að selja meiri vörur en nokkru sinni áður. Og höfum við pví ásett okkur að sel ja alla ÁLNAVÖRU, FATNAÐ og SKÓTAU með 25 PRO. CENTU AF- SLÁTT ftá vanalegu verði. Kaupið Jólagjafir ykkar ltjer, par sem pið fáið alla nytsama hl-iti bvort heldur fyrir konu, móðir, systir, eða börnin, allt MEÐ LÆGSTA VERÐI. THOMPSON & WING, CRYSTAL, - - N. OAIK. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 18d4. MAIN LINE. Nor th B'nd. South Boun /reigM x No. 153, Dai'y. St. Paul Ex.No 107, Daily j | cc S i. a Z & STAIJONS. - 8 I éé S K c Freigrht No 154, Da 1.20p 3.50P O Winnipee ♦Fortayeju’t 12.lðp 1.05P 303 p .3 12.27p 5.3 iví.43p 2.u~p 3 *l5t. Norbert 12 4°P 6.4 1 2.22p 2. jo p 1 3 * Cattier l2.ð<p 6.1 1 l.Ö4a 2. p 2». 4 *2Í' Agathe 1. lop 6.2 il.Sia 2. p 27.4 * Uniun Poit t.l7P i.28p 7.0 11.07 a 2. p 32.5 *ailver Plain 7.0 10.81 a t. p 40.4 Morris .. 1.4Öp 7.1 lo.o^a I. p 46.8 .. St. J ean . ló8p 8.1 9-23a 12.59j> 6.0 . Le ellier . 2. > 7 P 9. 8.0oa I2.30p 65.0 . Emerson.. 2.35p ÍO * 7-Ooa l2.2oa 68.1 Penibina.. 2.50 p //. 11. 5p 8 35a 168 Grandí orks 6.30p 8. i.3op 4.55p 3 4SP 8.3op 8.00p l°-3°P 223 4/3 470 481 883 Wpg Junct . .Duluth... Minneapolis Sl. Pa ul.. . Chicago.. 10.10 - 7.253 6.30a 7.lOa 9-35P 1. MO '< Eaasi bOUHQ I 1,1 w,§ II s £ ó sse s 1-23P 3.15p 7,5op 1.3op 6,33p l-30p 5.49p l.o7 a 5.?3p I2 07 a 4, <9p 11.50 3-57P 11.38 a 3. lop 3 S" '1 24 a 1..321 2>'5P io.ðoa 2 47P to.j3a 1 I9p lo. 18 a t 5"p 10.04 a 2 27p 9-53 a 2 5;a 9.38 a 8,1 a 9 -24 a l,3?a 9 07 a 1.1 ja 8-45 a i.'7a 8-29 a lo.aSu 8 58a 8.291 8.22 a 7. -V>a 1 8.0J a s g X STATIONS S 0 Wimipeg 0 . Morus lu Lowe F’m 21.2 Myrtle 25.9 Kolano 3.5 Rose ank 9. Miami 49. L) erwood Ö4. i A tamont 63.1 domer set 68.4 •wan L’ke 7 .0 Ind. Spr’s 79.4 Marieapol 8 .1 G reenway 93.0 Baldur 02.0 Beln> ont 09.; Ilil ton 117,, Ashdown 120.0 Waviants 137.2 artinw 145 1 Biandon w. ijuuna | § * Z 5: T3 W £ rs b. — ?ó t 55 I2.5c a 5>3np l.5tp OGt-p 2,I5p 8.44p 2.4ip 9 3ip 2 33 P 9 50p 2.58p 10.23P 3.13 p 10.54B 3-86 p 11 44a 3-49 t2. ] Op o,08 ■ a-5'p 4,23 p 1.22p 4,<8p t,18p 4.50p 2o2p S-C7P 2,250 5,22 p •13P 6.4.'p 4,53P 6,34 4,2jp 6,42 p Ö.dTp 6 5,o4p 7.Ó5P 6,37p 7-25p 7,'8p 7-4f>P 8oop PORTAGE lA P ] ) PRANCD. W. Bound. Read down. Mixed No. '43. Every day Except Sunday STATIONS E. Pound Read up Mixed No. '43 Every day Exept Sunday. 5 45 p m ♦.. Winnipeg .... 12 lOa m 5.58 p m . -I’or’ejunct’n.. 11 55a m 6.11 p m . . St. tóharles.. . lo.3 a m 6 19 p m . • Headingly . . lo,2>a m 6.42 p m *. White Plains.. I0.O5P. m 7>» p m *. . ■ Eustace ... 9 22a m 7 47 p m *.. .Oakville ... 9 0 a m 8.30 p m Port’e la Prairie 8 13a m Stations tnarked—+— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull man Vestibuled Dravving Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concerning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FF.E, II SWIglORD, G.&PT.A.,St Paul Gen A t.,\\ ir.nij eg. CITV OFFICE, 486 Main St,r93t Winnipeg. 170 maðurinn við nijög kurteislega, „og ykkur tvö, pi undra jeg mig ekki pó að hana væri vandlátur. Þegar liorn kapteinn fjekk að vita, að barkskipið parna, sem lieitir „Mary Bartlett“, ætlaði að sigla til Aoapulco í Mex:co að viku liðinni, pá fjekk banQ agenta fjelagsins, sem á pað, til að taka skipbrots- fólkið og flytja pað pangað sent skipið átti að fara% pví að paðan gæti pað hæglega komist til Banda- rikjanna“. „En pví í ósköpunum kom hann ekki sjálfur?“ uærri skrækti Mrs- Cliff. „Því varð hann sjálfur eptir, en sendi skip til að tíytja okknr burt?“ „Það veit jeg ekki, frft mín“ svaraði stýrimaður- inn. ,.Jeg hef hitt Hora kaptein áður, pví hann er alpekktur meðfrara strönd pessari, og jeg veit að hann er maður sera veit hvað hann er að gera, og pess vegna ímynd* jeg mjer að hann litfi liaft gildar ástæður fyrir pví sem hann gerði; hann hefur sjálf- sagt getið um ástæðurnar í brjefiau til konunnar sinnar. Allt sera jeg veit um petta mál er pað, að eptir að liaon hafði átt í miklu stimabraki við agenta skipsins, var okkur skipað að koma hjer við. Hann gat ekki sagt okkur á hvaða breiddar- og lengdar- gráðu pessi blettur er, en af p\í að hann hjelt beint f vestur hjeðan, pá fjekk hann býsna nákvæma hug- niyud um breiddargráðuna hjá mexikönsku skipi, setn hann hitti premur dögum seinna. Svo ljet hann okkur hafa uppdrátt yfir ströndina, sam kom að góð- yrn notum, og stuttu ej>tir að við sáutn land, upp- 4 4)* 110 ^agar pjer komið til Acapulco. Jeg vona einlæg- lega að pið hatíð öll venð frísk, og að engin slys hatí komið fyrir neitt ykkar. Jeg bíð ópoliumóður eptir brjetí frá yðar fra Acapulco. Látið Ralph skrifa og gcfa mjer skýrslu síua. Jeg btð yður að bíða í San Franci-co pangað td a® fl >irt ö‘jef hafa farið á milli okkar og við get' m »0 mst að niður- stöðu um hvað i»-zt er að gera. Gerið svo vel að láta M s. Cliff fá fjórða pait af öllum peningum, sem jeg sendi yður, paDgað til jeg ákveð öðruvísi. Jeg get náttftrlega ekki heimtað, að hftn verði í San Francisco, en jeg ræð henni til að gera pað, pangað til búið er að kotna hlutunum í fastara liorf. ,,í flýti, maðurinti yðar, „Philip Horn“. „Hamingjan veit, að petta er einkennilegt brjefI*‘ hrópaði Mrs. Cliff uppyfir sig. „Það er ein- mitt svoleiðis brjef eins og hftsbændur eru vanir að skrifa pjónum sfnum!'4 Engum dytti í bug, að pað væri fyrsta brjefið, sem maður skrtfar brftður sinni ! Fyrirgefðu, Edna, að jeg segi petta beint út, en jeg verð að segja pað, að jeg er forviða. Hann er mjög ákveðinn í að kalla pig eiginkonu sfna og kalla sig eiginmann pinn, og að pví leyti er brjefið tnjög dýr- ■/. mætt sem vitnisburður, ef hann skyldi aldrei sjást fratnar—jæja, en pað er nft pað sama“. k „Ilann er mjög varkár“, sagði Ralph, „að minn- ast ekki á gullið. Hann talar um eign sína eins og u 174 eígnittni, sem jeg kom með, og býst við að selja haúa aila áður en langl um líður. Þar eð menn vita, að jeg er frá Califoruia, er jeg í engum vandræðum með að koma eign minni út, sem menn sækjast mikið eptir bjer, og innan skamms vona' jeg að verða bftinn að koma benni allri í ávisanir eða peninga. Það er von á skipi hingað bráðum, sem jeg býst við aðgeta leigt, og strax og jeoj fæ skipið ætla jeg tafarlaust að sigia burt hjeðan á pví til að ráðstafa afgangnum af eigu minni. Jeg ætla að skrifa yður eins opt og jeg get og láta yður vita hvernig mjer gongur. „Þjer skiljið pað náttftrlega, að jeg gat ekki farið með skipinu „Mary Bartlett'* til ykkar og fylgt ykkur til Acajiulco, pví með pví rnóti liefði mikill títni tapast. Það verður að lfta eptir pessu málefni tafarlaust, og jeg get fengið hentugt sktp lijer. „Skipverjarnir á „Mary Bartlett“ viija ekki stanza lengur en nauðsynlegt er, svo pað er bezt að pið bftið farangur ykkar út eins fljótt og mögulegt er og farið með hann um borð. Svertingjáriiir geta borið farangurinn ofan í fjöru, svo pað er ónauðsyn- legt að sjómennirnir fari upp að hellrunum. Segið Ralph að gleyma ekki hvað jeg fól honum á hendur að gera, ef peir koma upp að hellrunum. Þið skuluð að eins taka fatnað ykkar en skilja eptir öll mat- reiðsluáhöldin og ábreiðurnar eins og pað er, og allt auuað. Jeg skrifa yður miklu nákvæmar með pósti. Get ekki gert pað nft. Jeg vona að pið fáið öll hraða og hættulausa ferð, og að pjer skrifið-míef

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.