Lögberg - 12.12.1895, Side 8

Lögberg - 12.12.1895, Side 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12 DESEMBER 180S. The People’s Bargain Store. C VALIER N. C K- Við hijfam n.ihið upplag af álnavöru, allskonar fatnaði; skótau, höttum og húfum o. s. frv. Hjer er ofurlitill verðlisti; allavega litt Cash ere 40—50c. virði, að eins 23c. Blanketti, sem eiu 1,00 virði, að eins 65c. Karlmanna alfatnnður $6,00 virði, að eins $3 50. Loðkftpur og yfirhafnir hafa aldrei verið seldar með jafnlágu verði i pessum bæ eins og viðseljum pærnú. Thc People’s Bargain Store. (HERBERTS BLOCK) CAVALIER - - N. DAK ÚR BÆNUM --OG^- GRENDINNI. Þann 8. p. m. gaf sjera Jón Bjarnason saman f bjónaband að /46 Ross ave., hjer S bænnm, Mr. H Ort Lárrusson og Mauðalenu Hinriks- dóttir._____________ Laugardaginn 7 p m. vo-n Mr. William Cameron og Miss Lillie Foster gefin saman i hjónaband hjer i bænum af sjera Hafsteini Pjeturssyni. Sunnudsginn 8 p. m. gaf sjera Hafsteinn Pjetursson saman i hjóna- band hjer I bænum, Mr. Ji/arna Ovðmvnd Gíslason og Miss llann- veigu Sulome Stefánsdótt 'r. Ef pjer ætlið að kaupa fallegar jólagjafir fyrir litla peninga, er eng- inn staður f.etri í bænum en hjá Porter & Co., 330 og 572 Main Str. Rjá augl. & öðrum stað. Oss Ifiðist að geta pess í siðasta blaði, »ð Guðmurdur Ar drjesson, sfi sem tekínn var fastur i Pembina og fluttur hirgað noiður, takaður um að setja falsaða Bardarikja silfurdollara i umrás, mtðgekk, og var pví að eins dæmdur í sex mánaða fangelsi. Mr. J >hn Thomson, sem tilnefnd ur var á priðjudaginn sem einn af bæjarráðsmanna-efnum fyrir 4. kjör- deild, hefur dregið sig til baka, svo nú eru að eins tveir í vali, nefnilega Mr. Charles Hyslop og Mr. J. Calla- way. Vjer leyfum oss að benda mönn um i N. Dakota á n/ja auglýsingu fi öðrum stað i blaðinu frá Thompson k Wing i Crystal N. I). Þeir segjatt ætla að selja parflegar jólagjafir með mjög vægu verði. Tíðin hefur verið mild siðan Lögberg kom út seinast. Tvisvar hefur snjóað talsvert (á föstudag og priðjudag), svo nú er komið ágætt sleðafæri. Einhverra orsaka vegna, hef jeg ekki fengið október blaðið af „Sunn anfara“, sem pó er koroið til íslenzku blaðanna hjer. Vil jeg pví biðja alla pá, sem kaupa blaðið af mjer, að vera polinmóðir, par til jeg get fengið pað. Jeg hef skrifað rit-tjóra „Sf ‘ og tilkynut honum pessi vanskil. H. S. Bardal. Næsta laugardagskveld, (14. p. m.) hefur Mr. J. Callaway og stuðn- ingsmenn hans fucd á North West Hall (horninu á Ross og Isabel sir). Hinu bæjarráðsmanns-efninu fyrir 4. kjördeild, Mr. IIyslop,verður boðið að vera á fundinum, og einnig borgar- stjóraefnunum Jamesonog Bole. Vjer leyfum 038 að minna menn 4 skemmtisamkomuna í „Tjaldbúð- inni“ í kveld. X>að er afmælishátíð „Tjaldbúðarinnar“. Jleðal annars syngur Mr. T. H. Johnsonpar „So!o“. Js'afn bans hefur misprentast á „pró- gramme“ pví, sem auglyst var í síð- asta blaði. t>ar stendur H Johnson í staðinn fyrir T. 11. Johnson. Tilnefningar I Gimlisveit fóru fram eins og lög gera ráð fytir 3. p. m. Fyrir Oddvita var að eins til- nefndur Mr. Jóhannes Magnússon, svo hann var endurkosinn mótmæla- laust. Fyrir 1. kjördeild (Víðirnes byggð) voru tilnefndir sem sveitar rfiðsmenn: Jóhannes Jónsson og Jón Stefánsson. Fyrir 2. kjörd. (Árness- byggð): Sigurður S'guibjörnsson og fsleifur Helgason. Fyrir 3. kjörd. (Fljótsbyggð); Bjarni Marteinsson og Pjetur Bjamason. Fyrir 4. kjörd. (Mikley): Jóhann Straumjjörð að eins, svo hann var endurkosinu mótmæla- laust. Mikið úrval hef jeg nú af ágætis vindlum og tóbaki, drykkjum beitum og köldnm. Góðum ávöxtum, bezta candy. Cake kaupi jeg frá einum bezta bakara bæjarins, og get pví mælt með pví. t>á má ekki gleyma barnagullunum; af peim hef jeg mesta npplag setn allt verður að vera farið í lok pessa mánaðar. Gjafverð á öllum hlutum. II. EiNAKSSOn. 504 Ross Ave. Vjer höfum nú fengið dessmber nú nerið af StoveVs Poeket Jtireetory, og sjáum vjer að pað er nú rjett ár síðan að fyrsta númerið af kveri pessu kum út meðal almennings, sem ein- mitt vauhagaði ura svona kver. Slðan kverið byrjaði að koma út (pað kem- ur út einu sinni á mánuði) hefur pað verið aukið uiikið og umiiætt. Inni- hald pess hefur verið vandlega yfir- farið og leiðrjett og pannig raðað niður, að pað er mjög fljótlegt að finna hvaða upplysingar sem er í kverinu. t>að er nógu stórt til að liggja á skrifborði manns og nógu lítið til að bera í vestis-vasanum. I>að kostar að eins 5 cents um mánuðinn. SRemll- ) Komið í Bakarlið fyrir jólin. G. P. Thordarson tekur af ykkur ölí ómök með að baka til jólanna. Hann lætur ykkur fá jólaköku, góða og ljómandi falRga, fyrir ekki 'ölla meira en pið purfið að borga fyrir efni í góða köku. Auk pess gefur hann hverjum sem kaupir fyrir $5.00 frá pví í dag til aðfangadags kvelds kl. 11. $1.00 jólaköku, bcim sem kaupir fyrir $3,00 50c. köku, peim sem kaupir fyrir 81.50 25c. köku. Þeim sem kaupir fyrir 1.00 1 pund af góðum mixedcandy; peim sem kaupir fyrir 50 cts 1 box candy. Sama er hvort keypter brauð, brauðtickets eða Cakes. Komið strax og semjið við G. P. Thordarson. Gleðileg jól. Sjá augl^sing frá Universal Watch <b Jewelry Mfg. Co. Chicago, 111. á öðrum stað I blaðiuu. UPPSKERA YÐAR í Alí hefur verið góð og pjer hafið getað borgað gamlar skuldir, og yður finnst að pjer sjeuð dú aptur á pægilega veginum. Lyptið yður ögn upp i vetur, eða látið konu yðar og börn, sem ekki hafa komið til gömlu heim- kynnanna í langan ttma, fá sjer dá- litla skemmtiför. Frá 1. desember til 31. að báðum dögum meðtöldum, get ið pjer keypt skemmtifarar-faaseðil sem gildir í prjá mánuði til staða í Ontario og Quebec eins langt austur og Montreal, fyrir $40.00 báðar leiðir. Farið til hvaða agents Northern Paci- fic brautarinnar sem er, og hann mun sjá um að útbúa yður með ptð, sem pjer purfið. Þjer getið pannig stanzað í St. Paul, Chicago, Detroit, Montreal o. s. frv. skoðað bæi pessa og fundið kunningjana á leiðinni. Bl ðið „Selkiik Record’1 bætti vir niifú sitt í vikunni sem leið og heitir nú ? he Selkirk Jlecord and Canadian Fishing Gazette. Einsog viðbótin við nafDÍð bendir á, ætlar blaðið hjer eptir að gefa fiskimálum sjerstakan gaum, ekki einasta hjer f Manitoba rg Norðvesturlandinu, heldur í Cannda í hei d sinni. Blaðið hefur tekið mikium umbótum síðan pað byrjaði fyrst, og’ er nú jafnstórt og Löyberg, en selst pó að eins á $l.C0um firið. Vjer óskum pví til lukku með pessa seinustu umbót. Mr. Kristjfin Sevaldason, sem um undanfarin fir befur keyrt’póst og fólksflutninga sleða á milli Selkirk og Nyja fsl. fyrir enskan mann, ætlar nú I vetur að flytja fólk og farangur upp á eigin reikning. og keppa við hinn. Hann er búinn að láta smíða figætan, luktan sleða með ofni í pessu skyni, og byrjar ferðir sínar um pessar mundir. íslendingar ættu að styrkja petta fyrirtæki lians með pvf, að ferð ast með honum. Sigurðson bræður, kaupme/’n að Hnausa, sendu í vikunni sem le ð um 20 „tons“ af fiski til Selkirk. Fiskur- inn var veiddur í haust og hefur verið geymdur fio-inn í frystihúsum peirra par neðra. Þeir Ií-tnnesson bræður á Gimli sendu og um 15 tons af sams- konar fiski til Sclkirk um sömu mundir. Allur pessi fiskur var flutt- ur á sleðum. pvf sleðafæri var ágætt á fs eptir Wiimipeg vatninu og Rauðá, pó ekki væri komið sleðafæri 4 braut- um á landi. Mr. Eggert Oliver, kaupmaður frá Gimli, var hjer á ferðinni í byrjun vikunnar og heilsaði upp á oss. Hann skyrði oss frá, að bændur í nágrenni sínu væru að ráðgera að kaupapreski- vjel til pess að preskja korn sitt. Iivítfisk-afli segir hann að hafi verið lftill á veiðistöðvunura norður með vatni (Grinditone Point o. s. frv.) pegar s-einast frjettist paðan, sem var nylega. Þar er fjöldi af fslendingum við veiðar, og er pað bagaleyt fyrir pfi, ef ekki rætist úr aflaleysinu. SamKDma -í— TJALDBÚÐINNI i kveltl, 12. tlcs., kl. 7. (Afmælishátíð Tjaldbúðarinnar). Program s Veitin£rar til kl. 8 30. f'önsrur: Söncjflokknrinn. Ræða: Sjpra Hafst. Pjetursson. Sofo: Mr. Hamilton. Orc.hestra. S >lo: Mr. T. H. Johnson. Quartette. Solo: Mr. Hogg. Recitation. Solo: Mr. G. .Tohnson. Duet: (Friðpjófurogr Björn): H. Hjálm»rs., P. Guðmundss. Solo: Mrs. Young. Orchestra: Solo: Mr H. Halldórsson. Trio: (Skólameistarinn). Söngur: Söngflokkurinn. Inngangseyrir 25c. Fyrir börn 15 c. Kunningi vor einn í SHkirk biður oss að geta pess. að dr. Grain roótmæli pví sem tilhæfulausu er stóð í síðasra blaði Lötjberírs (úr brjefi frá Selkirk) að hann „tyangist fyrir pvf að fá undirskriptir undir bænarsl rá til .Vlr. B L Baldwinsonar um að gefa kost á sjer sem pingmannspfni fyrir St. Andrews kjördæmi á fylkisping“. Dr. Grain segi ,,að hann hafi aldrei innt á pano veg við nokkurn mann“. Maðurinn, sem tippruDalega skrifaði oss, er áreiðanlegur maður, svo oss ketnur mjög á óvart ef að pað, sem hann sagði, er alveg tilhæfulaust. Öss pótti og pykir pað ekki nema eðlilegt, pó að dr. Grain gengist fyrir eða hvetti menn til að skrifa nudir nefnda bænarskrá, pví haan er ákveð- inn fylgismaður aptmhaldsfiokksins, eins og Mr. B. L. Baldwinson. Eins og roálið stendur nú, skulum vjer láta pað liggja millNhluta hver sannara segir, sá sem ritaði fregnina eða dr. Grain; en vjer skulum reyna að kom- ast fyrir sannleikann og láta lesend^r vora fá að vita hann síðar. HEILDSOLU-FATAIIPPLAI} FRÁ AONTREAL, EÍNNIG LODKAPUR OG LODHUFUR THE BLUE STORE Þessar vörur frá Montreal samanstanda af 1.500 Karlmannafötnuðum og 2,000 buxum af öllum tegundum, mee öllurn prfsum. Einnig bæði karl- mauna og kvennmanna loðkápur og loðhúfur af öllum mögulegum tegund- em. Allar pessar vörutegnndir voru keyptBr með afslætti og verða seldar án tillits til pess hvað pær kostuðu. S.JÁ Ð PRÍSANA: Góð Tweed föt $7.50 virði á $4.50. Agæt Business föt $10.50 virði, á $6 50. Lanleg og vel til búin l'weed föt, $13 50 virði á $7.50. Nymóðins „Tailor maidföt $16.50 virði á $9 50. BUXUR í ÞÚSUNDATALI — — ALUT MEÐ AFARLÁU VERÐI HMEIIKI: BLl STJlffl 434 ÍHILV STREET, A. CHEVRIER. Palace * Clotnino«Store. HÁLFVIRÐI í ÞRÁ'DAGA. Við ætlum a?i selja „Pea Jackets" fyrir hfilfvirði. Höfutn of marga og sfljum því í þrjá daga $7 50 Pea Coat tyrir 83.75; 810 fyrir $5; 812 fyrir 86. þar aft auki höfurn viíT staflaft á borfti karlmanna alfatnaft si m vift seljum fyr hálfvirfti: ALLT SEM ER Á BORÐINU FYRIR HaLF- VIRÐL Mikift af ytírhöfuum fytir ininna en þær ko«tuftu. Frieze 87.50fyrir 85 50; 89.50 fyrir 86; $12.50 fyrir $8; 817 fyrir $10 Buxur í þú„undatali fyrir 90 cents og upji. Hattar og búfur að sama skapi. þið munuft sjá eptir því et' þift kaupið ekki föt á rneftan þau fást meft svona lagu verfti. þetta er ekki að ,.hætta-vift-verzlun“-sala, sem tnenn aug- lýsa til aft svíkja ykkur. Heldur brein og bein útsala á McKedie heildsölu upplagi. THE PALACE CLOTHING STOHE, móti Pósthúsinu.] MAIN STREET „SOLID GOLD FILLED” UR FYRIR $7 60. Viltu kjörsaup? Viltu 'á þaft brzt« úr. sem nokkuintíma feef- nr fenjrist fyr r þetta verð? Veitu ekki luædiiur að segja jál Send i þessa auglýsing og utaniskrtpt jiina og taktu fram hvert þú vilt heldnr Karlmanns epa Kvennmanns Ur, g hvort l>að á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við kulnm sendi bjpr betra úr en áður hefur fengist fyrir Þet*a verð. ÚRIÐ ER 14 KARAT ,GOLD PfLLED’ með ,NlC’ffLE AMERICAN MOVEMENT’, og er úbyrgst fyrir 20 ár. Það litur eins vel út hí $50 úr, og gengu'- rjett. Þú getnr skoðað það á Express Offlce inu. og ef þjer líkar |iað, borgarðu agent- uuin $7.öo og fi itningsgjaldið. goð tir að eins. ekkert rusl. The Universal Watch &. Jewelery Mfg. Co, ,, , , ,, r-, DEPT 109, 60S SOHICLyR THEATRE- Myndabók fn.] CHICAGO. Stór breyting’ il munntóbaki (Tuckctt'ö T&B cr hib nyjiista 09 bcatit Gáið aö pví að T & B tinmerki sje á piötunn Búid til af The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd„ Hamlltoij, Ont. TIL K.ÍÓSENDANNA í WINNIPEG. Jeg leyfi injer hjer með virðing- arfyllst að biðja yður um atkvæði yð- ar og fylgi sem skólaráðsmanns- efni fyrir FJÓRÐU KJÖRDEILD um tímabilið 1896 og 1897. Jeg bið yður um atkvæði yðar upp á orðstýr pann, er jeg bef áunnið mjer í skóla- nefndinni pau undanförnu tvö ár, sem jeg hef verið í henni. Yðar JOLA- CJAFIR ÁGÆTAR VÖRUR MARGAR TEGUNIHR af Postulini, Slifuvvoru, Glasvoru, Lompum, „Novelties” “Fancy Goods” Etc. Verð lægra en hið lægsta. Óskað eptir verzlun ykkar. POHTER & CO. 330 & 572 MAIN ST. JAMES SCOTT. 113 KATE STR. FLUTTUR! ISLENZKL SKÓSMIÐNRINN, Stefán Stefánsson, sem lengi hefur haft verkstæði sitt á Jemima Str., er nú fiuttur á Aðalstrætið Nr. 625, par sem liann, eins og áður, býr til allar tegundir af Akóm eptir máli, og endurbætir pað |«;rn gamalt er fyrir talsvert lægra verð en algengt er & með“l innlendra, eins og mörgum mun pcgar kunnugt. Munið eptir staðnuni. STEFAN STEFANSS0N. 625 MAIN STR. Rieliards k Bradshaw, Málafærsliiiiieiin «. s. frv, MiTntyrc Block, WiNNrl'KG, - Man NB. Mr. Thomas Ii, Johnson les lög hþ ofangreindu fjelagi, og gcta menn fengin hann til aö túlka |>ar fyrir sig (>egar t örf gerrst

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.