Lögberg - 02.04.1896, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.04.1896, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2, APRÍL 1896. eio er svo Kinosota, 17. makz 1896 Heiðraði ritstj. Lögbergs. Jeg held jeg hafi einhvern tíma lofað j ður, að senda Lögbergi stöku sinnain línn, et: hjeðan fátt til frásagna, að naumast er hægt að segja nokkuð, sem menn hafa gaman af að lesa. í>6 hef jeg nú tínt ýmislegt ti), er pjer megið taka upp blaðið. Tíðarfar hefur verið mjög gott hjer eins og annarsstaðar í vetur mestir kuldar fjrstu dagana af janúa og febrúar, en pess á milli opt mjög frostlítið. Um mánaðamötin febr. og marz gerði nærri auða jörð með pört um og hjeldu sumir, að vorið væri komið, en svo er samt nokkuð kaldara pessa dagana. Hvítfiskafli hefur verið mjög svo misskiptur, og er pað máske nokkuð að kenna ókunnugleika peirra, er hiugað komu í sumar, pvi hinir eldri sam kunnugri voru, fiskuðu margir vel. X>eir munu sumir hafa selt fisk upp á $100 og paryfir og sumir jafn vel uppá $200. Munn fengu 4 cents fyrir pundið, enda mun aldrei hafa legið jafn vel á bændum við Narrows sem pennan vetur, og er pað til marks, að sumir peirra hafa haft stór heimboð hjá sjer, sumir optar en einusinni; auðvitað eru pað nú hinir mektugustu. Jeg vil leyfa mjer að fara fáeinum orðum um samkomurnar, Fyrsta samkoman var haldin um jólin 1 húsi Mr. Bjarna Kristjánsson- ‘ ar, og var pað unga fólkið, sem stóð fyrir henni; pví var víst farið að leið ast pófið. t>að leit ekki út fyrir, að pair hinir eldri hefðu mikla hugmynd um að nauðsynlegt væri, að fá sjer einstöku sinnum andlega og líkam- lega hressingu, nje um hitt, sem er meira virði, nefnil. að mjög parflegt væri á einhvern hátt að leiða saman hugi manna ef ske mætti, að hægt væri bráðum að mynda einhvern góð- an fjelagsskap, er leiða kynni til framfara á einn eða annan hátt; pannig varð unga fólkið til pess, að margar gleði og ánægju stundir hafa verið hjer I vetur, pví hinir gömlu ljetu ekki segja sjer tvisvar. Um n/árið hafði Mr. Wm. Sifton rausnarlegt heimboð hjá sjer og bauð par til öllu fólki 16 mllur út frá sjer. Mr. Sifton er vafalaust ríkasti bóndi við Manitobavatn; hann var eitt sinn álitinn að vera nærri milljónari, enda skorti par ekki rausn og öll pægindi. Til dæmis voru lagðar til 3 stofur fyrir gestina að skemmta sjer í, og vil jeg fyrst minnast á danssalinn. X>ar var fjörugur hljóðfærasláttur og lipurt fótatak, eins og gerist við svoleiðis tækifæri. Mjög voru menn siðprúðir, og fór dansinn ágætlega fram undir stjórn Skandinava frá Westbourne. Næst var setustofa. Fóru par fram fjörugar samræður og par stóðu vínglös á borðum alla nóttina, og var hverjum heimilt að fá sjer, sem menn kalla hressingu, pegar hann lysti. En 1 sambandi við vínföDgin vil jeg geta pess, að jeg minnist ekki að hafa á nokkurri fjölmennri samkomu, par sem vínföng voru annars vegar, sjeð jafn almenna kurteisi að öilu leyti, og hef jeg pó sjeð æði margar í Dakota og nokkrar í Manitoba. !>að var hóf- semi í ströngum skilningi. I>ar var hvorki reykt eða tuggið tóbak, og má pað einnig telja með pví mark- verðara á samkomum, og væri gott að sú regla yrði almennari á samkomum manna, í>að væri annars óskandi, að mennirnir kæmust áður langt líður á nógu hátt menntastig til pess að sjá skaðsemi tóbaksins, og svo náttúriega útskúfa pví engu síður en víninu. Loksins komum við inn i stáss- stofuna, sem var prydd með ymsu 8tássi, og var pá fyrst auðsjeð, að hjer bjó bæði menntun og skemmtun. Þar var nóg af bíöðum og bókum fyrir pá, er vildu lesa. í>ar sátu menn líka og voru að spila „pedro“ og par sat líka önnur dóttir húsbóndans og söng og spilaði pryðisvel á orgelið sitt. I>eir sem gátu tóku pátt í söngnum. Áður en menn rkildu um morguniun voru haldnar tölur. Mr. Sifton kvaddi gamla árið með fjörugri og gsgnorðri tölu, pví hann (Mr. Sifton) er mesti fjörmaður og mælsk ur vel. Sá er petta ritar, pakka húsráðendum með fáum orðum fyr hönd íslendinga góðan beina og ágæta skemmtun og mælti fyrir skál peirra og slðan nýja ársins; var svo að en ingu hrópað prefalt húrra fyrir 1896. Nokkrum tíma seinna hafði M Einar Kristjinseon annað stór-heim boð hjá sjer; mun hafa haft fulla 50 boðsgesti, og kom pó ekki nærri allt, hafði verið allgóð skemmtan nóttina. Næstur var Mr. Bjarni Kristjánsson, en vegna óveðurs koin heldur ekki nærri allt, sem boðið var hafði par verið góð skemmtan og veit- ingar mjög ríkmannlegar. En M E. Kristjánsson var ekki ánægður með eitt heimboð; hann hefur nylega haldið aðra veizlu. I>ar var, lief jeg heyrt „prógram“ í 12 páttum og fjörugur dans á eptir. Vegna annríkis og vegalengdar (hjer um bil 16 m.) gat jeg pví miður ekki sótt pessi síðargreindu heimboð, og bið jeg pá, sem hlut áttu að máli, afsök unar. Margar smærri samkomur hafa átt sjer stað, er jeg hirði ekki um að tilgreina. Framkvæmdir eru oðlilega ekki miklar enn pá. Narrows menn hafa beðið um pósthús í vetur og líka fengið pað. Mr. Einar Kristjánsson er nú póstmeistari á pessu nyja póst húsi. Hjer suður í byggðinni er nú að kvikna brennandi áhugi fyrir al pyðuskóla, og mun vart langt að biða par til hann kemst á fót. Einn fund ur hefur verið haidinn til að ræða pað mál; menn eru enn ekki á eitt sáttir hvar skólinn skuli standa. Það mætti kanske ætla, að heldur bráðlega væri undið að skólamáli pessu, par sera byggð okkpr er ekki ársgömul og >ví strjálbyggt; en miklar líkur eru til, að allt pað land byggist innan skamms, sem byggilegt er, og pá verð ur hægra að sjá, hvar heppilegast er að byggja skólann. Einmitt nú eru hjer 3 bændur af vesturströnd Maniti bavatns, Mr. Jó hann Jóhaunsson frá Húsabakka Skagafirði, Ólafur Hannesson og Sig urður Þorvarðarson. Þessir menn komu hjer áður snögga ferð að skoða land hjer, og er peir höfðu fengið greinilega hugmynd um landkosti hjer, hröðuðu peir sjer til baka og sóttu verkfæri sín og eru nú að efna niður húsavið. Þeir ætla að flytja hingað áður ís leysir af vatninu Jeg vona að petta sje nógtil að syna,að lífið hjer norður fiá muni ekki vera alveg eins dauft og dofið eins og sumir hafa gert sjer í hugarlund, og að ekki mum vera alveg sama og að láta grafa sig lifaudi, eða grafa sjálf- an sig lifandi, að flytja hingað búferl- um, eins og sumir hafa látið I ljósi að væri. Nei, pví hefur verið spáð, að petta pláss mundi verða í framtíðinni eins happsælt og nokkurt annað, sem íslendingar byggja, og er pað ósk okkar og von, að sú spá rætist. Á sunnudaginn var lagðist I lungnabólgu unglings pilturinn Sig- urður Jónsson (Methusalemssonar), mjög efnilegur og vandaður piltur, °g pví sárara er fyrir okkur öll, og pó einkum og sjerstaklega fyrir foreldra han3 og systkini, ef hann parf að burt kallast svo fljótt; eu við biðjum guð að gefa okkur hannaptur heilbrigðan. Það er svo mikill skaði fyrirmann- fjelagið pegar svoleiðis meun hrífast burt á unga aldri. Eins og mönnum er kunnufft af blöðunum, á nú að leggja járnbraut- ina til Dauphin í sumar; eptir allt á hún nú að leggjast að vestanverðu við Manitoba vatn, og eru nú bændur að ausUn illa sviptir peirri von, að fá járnbraut fyrst um sinn; ekki ólík- legt, að petta kunni að hafa talsverð pólitísk áhrif hjer fraravegis. Mr. Sifton hefur tekið að sjer að útvega bönd (ties) undir part af brautinni, og byður hann nú mönnum vinnu. Það er sagt, að hann ætli að borga 18—28 doll. um mánuðinn, auk fæðis, eptir pví hvaða verk menn vinna; hann byrjar núna um minaðarmótin. J. K. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Arnason vinnur í bfiðinní, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptirað senda númerið, sem er á miðanum á meðala glösunnum eða pökkum. MANITOBA fjekk Fykstu Vkbðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h'íimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk- inu er ætlað að sjeu 600 fslendingar. Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast >ess að vera pangað komnir. í Manl- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Go- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- tn, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti) Hon. THOS. GREENWAV. Minister #f Agriculture & Immigration WlNNIPKO, MANITOBA. Northepn Paeifle H. B. ASSESSMEJIT SYSTEM. IVJUTUAL PRINCIPLE. Uefur fyrra helinin'i ylirdtandandi árs tekið lífsábyrgS upp á nærri ÞRJÁTÍU OG ÁTTA MILLIONIU, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama timabili í fyrrs. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en lidlf fjórda iuillióu (lollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendinga. Yflr pú nnd þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar ]>iísundir hefur það nú allareiðu greitt Islending m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAELSON Winnipeg, p. Ss BARDAE, Akra, Gen. Agent Man. & N. WþT. Gen. Agent N.& S. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyre Bl’k, Winnipég, Gkn . Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. ÖTRÚLECT EN SATT Þegar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt sem áður er pað satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir í Cavalier County. * Með pví vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem peningar geta keypt, getum vjer gert langtum betur, hvað vörur og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef pjer komið í búðirnar munuð pjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Vjer höfum tvo íslenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af að ayna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki hjá líða að sjá oss áður en pjer kaupið annarsstaðar, pví vjer bæði getum og munuffl spara yður peninga á hverju dollars virði sem pjer kaupig. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. JIÍItOD, l DAKOTA RATNAÐI LANGVARANDI MÆNU VEK kvef, taugaveiklan, máttleysi, bakvkrkub I, ÍIÖFUÐVEKKUB, HÁLSVEIKI, SVEFNLEYSI, SLÆM MELTING, T.lFRAPVFTir Ckfí L'umm TIJVTE CAED. Taking effect on Sunday, December 16, 1895 Read Up, MAIN LINE. Read Down North Bound. ISouth /reight 1 No. 153, Daily. St. Paul Ex.No 107, Daily j STATION S. St. Paul Ex.No.108, Daily. 1 1. 20p 3.15 p . . Winnipeg... . 12.15 p 10.3ia 1.40 p .... Morris .... 1.45p 8,ooa I2-35 P . . Emerson ... 2.35 p 7.ooa 12.2op . ... Pembina.. .. 2.50 p n.o5p 8-35 ai . .Grand Forks. . 6.30 p i.3op 4-55 a Winnipeg Tunct’n lO.lOp 0 40 p ., Minneapolis,. . 6.30 a 3 45P .... Duluth .... 7.25 a S.OOp 7.10 a ó.oopj .... Chicago.... 1 9-35 P bfi r-> £ Q 5-3o 7-45a io. iea n.i5a 8.25p l.25p MARRIS-BRANDON BRANCH. East Bound I '41 !c£ I1 s S É 2 E- g os XJ * H STATION8 1.20 P 3.15p ... Winnipeg 7,5jp 1.3op 5-43 P 12.32p .... Koland . 4.35 p 11.59 a .... Miami.. 2.38 p 11.09a 12.10 p lO.OOa .... Baldur . 11.21 a 9.38a .... Belmont. 9.55 a 8.58a ... Wawanesa 7.5oa 8.00 & ... Brandon. West Bound I " r ^ f JS ■ ;i § ■« s .. -e t» I w tt 12.15 a i i.5op 1 2-53P I 3.25 p ! 4 20 p 5.34p 5.57 p 6.42 p 7-45 P 4,ooa 8.oop 9.53a l0.52a 12.51p 3,22p 4,12p 5,4Óp 8,oop PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Wegt Bound. Mixed JVo 1437 every day ex. Sundayg 5 45 p m 8.30 p m STATIONS. .Winnipeg. .. I’ortage la Prairie Enjit Bimml. Mixeil No. 144, every ilay ex. Sundaya. 12.10 a m 9.15 a m Numbers 107 and 108 have through Pull man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car bet'.Veen Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P,&T.A.,St.Paui. Gen.Agent, Winnipeg. CITV OFFICE. 486 Main Street, Winnipeg. LIFRARVEIK. OG KRAMPI. itnÍ0bm*í)ur. Þjáðist Mrs. viðskiptum. A. Ciiristenson. af gigt, iiöfuðverk oG SLÆMRI MEI.TINGU, EN BATNAÐI AL* GERI.EGA ae beltinu. Elbow Lake, Grant Co.,Minn.,U.sept’93 Dr. A. Oween! Það er hjer um bil 6 mánuðir siðan jeg keypti eitt belti nr. 4, og með mik- illi gleði sendi jeg yður pennan vitnis- burð, þar jeg nú finn að beltið hefur bætt. rnJer- Áður en jeg fjekk beltið g var ÍeK mÍöK veik, lá í rúminu og hafði Jþær verstu kvalir sem hugsast geta, W £’£!*> höfuðverk, slæma meltingn, pg harðlífi. Jeg leitaði lækna og brúkaði yms meðul trl einskis, en strax batnaði mjer af Dr. Owens belM og kvalirnar hærru. Beztu þakkir til yðar Dr. Owen‘ fyrir beltið og yðar ráðvendni í öllum Margir eru yður pakkJátir og sjcr í lagi jeg Það er æskilegt að brjef petta komi fyrir almennings sjómr, par fleiri ef til v 111 vildu fá bót meina sinna meðpví að brúka belli Dr. Owens Þenn- an vitnisburð sendi jeg ótilkvödd af fúsum vilja og er fús á að svara öllum spurningfum frá þeim sem skrifa mjer viðvikiandi siútrlAml ______ spurningum tra pei Yðar pakkláta ikjandi sjúkdómi mínum. Mrs. A. C h r i s t e n s 0 n. »Ó VIÐ AÐ Gat ekki hkeift hönd, fót eða höfuð en BATNAÐI BRÓKA BELTIÐ. Dr. A. Owen ,N°rth Jalley, Wis., 17. okt 1893. Það er nú eitt ár siðan jeg fjekk belti yðar, og hjer með fylgja nokkrai línur um pá hjálp sem pað hefur gefið mjer og konu minni. Jee var svo veikur að jeg hvorki gat gengið eða steðið. Nú, pað gerði mig- heldur ekflci strax heilan, en pví mngur sem jeg brúkaði pað (beltið) pví meir batnaði mjer og nú er jeg alheill og sá hamingjusamasti maður sem til er Það sem að mjer gekk var mjaðmaverkur og ákafar kvalir í hakinu Jee- vildi ekki fyrir nokkurn mun vera án beltisins. Nú er pað dálítið farið að slitna; Pví bæði jeg og kona mín hofum brúkað pað; en pað gleður miu aðueta keypt apturnytt. JeK bef feng.ð nóg af að leita læknafpeir gátu ekkert gott gert mjer, en eingöngu Dr. Owens belti skal hafa pá æru “ Vjrðingarfyllat Qle Knudson. Þjer IIALDIÐ KF til vill að jeg LJÓGT, EN 1>AÐ er órlandaðuk SANNLEIKUK. Dr. A. Owen. New Richland, Minn., 10 okt. 1893 I mörg, mörg ár hef jeg kvalist af gigt, og stundum svo að jeg hef 'verið viðpolslaus. Allt mögulegt hef jeg reynt, en ekkert dugði, pangað til jcg fjekk belti nr 4 frá yður. Nú hald.ð pjer ef til vill að jeg ljúgi, en Það er hreinn sannleikur, að pegar jeg hafði brúkað beltið í prjá daga, fóru kvalim- ar ogeptir átta daga gat jeg gengið án pess að finna til og nú er jeg svo frískur sem jeg nokkurn tíma hef verið, Jej-------- -J-« - vinnu minnar og á að eins beíti eg geng nú frískur og glaður til ------ Dr‘ °wens pakka fyrir pað. Einn vinur minn sem ekki hafði efni á að kaupa belti, lánaði pað hjá mjer og er alveg batnað líka. Mife i~.fi ni n, n----- r J J « r aiVBö Mitt og hans pakklæti ril Dr. Owens. Erik Johnson. ÁHir peir sem kynnu að óska eprir nánari upplysingum viðvlkian bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir a skrHa optir vorum nýja mjög 8Vo B . Bjórnson Aðal Agent meðal Islendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man The 0w6D Electrie Belt and Appliaoce Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.