Lögberg


Lögberg - 02.04.1896, Qupperneq 6

Lögberg - 02.04.1896, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. aPRÍL 1896, Sextíu ára framfarir. Ef Victoria drottniig lifir til nassta bausts, hefur hún ríkt lengur en nokkur Breta konungur eða drottn- ing. Tímaritið Edinburgli Iteview byrjaði f>etta minnísverða ár með f>ví, að gefa yfirlit yfir framfarir f>ær, sem átt hafa sjer stað á ríkisárum Victoríu drottningar, og má með sanni segja, j að yfirlit f>etta er glæsilegt. E>að er enginn vafi á, að slíkt yfirlit glæðir föðurlandsást Breta og eykur hina miklu trú f>eirra á framtíð keisara- dæmisins 0% framfarir mannkynsins, einkurn uins engil-saxneska hluta f>ess. I>að, sem fylgir, er útdráttur úr nefndri grein í Edinburgh Itevieiv: VÖXTUK KEISAKAD.KMISINS. Fólksfjöldi og viðátta keisara- dæmisins hefur vaxið ákaflega mikið. I>að eru nú 75 manns á brezku eyjun- um á móti hverjum 50,sem voru á f>eim f>egar drottningin kom til ríkis. Við keisaradæmið hafa bæzt 275 f>ús. fer- hyrnings mílur á Indlandi — meira að víðáttu en Austurríki — og 80 pús. ferh. mílur annarsstaðar í Asíu — meira en Stórbretaland sjálft. í suð- ur-Afríku hafa bæzt við 200 J>ús. ferli. milur, eða land sem er jafn-mikið að víðáttu og allt Þýzkaland. Og í Austur-Afiíku hafa bæzt við keisara- dæmið um 1 milljón ferh. mílur, eða jafnmikið og helmingurinn af Rúss- landi í Evrópu. EignirBretaí Norð- ur-Ameríku og Australía eru níundi partur af öllu purleodi hnattar vors. Canada, sem var í pann veginD að gera uppreisn, hefur síðan fengið n^ja stjórnarskipun og er nú Bretum hollast af öllum bjálendum peirra. Australía og Nýja-Sjáland hafa einn- ig fengið sjálfstjórn, og [>að má búast við, að þessum löndum fari eins mikið fram og Bandaríkjunum í Norður- Ameríku hefur farið fram á pessari öld. Hið brezka keisaradæmi inni- bindur nú 8^ milljón ferh. mílur, og ef maður bætir par við löndum peim á Iudlandi, sem lúta drottningunni, og lendum peim í Afriku, er brezk fje- lög hafa umráð yfir, pá gerir petta allt til samans um 10 millj. ferh. míl- ur. Fólksfjöldinn á öllu pessu land- flæmi er um 350 milljónir, p. e. að uærri f órði partur alls mannkynsins lytur Bretadrottningu beinlínis og óbeinlínis.... Brezka keisaradæmið er víðáttumeira en hið rússneska keisaradæmi, og pað er spursmál hvort brezka keisaradæmið er ekki mannfleira en hið kínverzka keisara- dæmi. Gufu og kafmagxs tímabil. I>egar drottningin fæddist var pað bókstaflega satt, að menn ferðuð- ust ekki hraðara en á tíð Faraóanna á Egyptalandi. Hin fyrsta mikla járn- braut — sú nefnil, sem liggur á milli London og Birmingham — var ekki opnuð til umferðar fyr en 1838. Árið 1844 voru menn lö^ kl. stund á leið inni með 3. pláss járnbrautarvagni frá London til Exeter. Árið 1842 fluttu járnbrautir að eins 18 milljónir far- pegja, en nú flytja pær 000 millj. farpegja á ári, og ferðast 8 af hverj- um 9 af peim með 3. pláss vögnum. Nú eru yfir 20,000 milur af járn brautum á Bretlandseyjum, c>g hefur höfuðstóll peirra aukist úr $275millj- ónum dollara (1842) upp í 5,000 milljónir dollara. l>egar drottningin kom til ríkis, var „sannað“, að gufu- skipasiglingar voru ómögulegar á At- lantshafi og Rauðahafinu. En árið 1838 fóru gufuskipin Sirius og Greut Western yfir Atlantshaf. Sirius var 700 tons, hafði 320 hesta afl og var 18 daga að fara frá Cork á írlandi til New York. Gufuskip Cunard línunn- ar Campania er 12,000 tons,með 30,- 000 hesta-afli, og fer pessa vegalengd á litið eitt meir en 5 dögum. Árið 1840 samanstóð verzlunar- floti Breta af 23,000 skipum, er flest voru byggð úr timbrl, og sem báru til samans 2,800,000 tons. Af nefnd- um skipum voru 720 gufuskip, er báru 87,000 tons. En árið 1894 samanstóð verzlunarflotinn af 21,000 skipum, er flest voru úr járni eða stáli, og sem báru nærri 9 milljónir tons, og voru um 6 millj. tons af peim gufuskip. Telegrafin var ekki farið að nota pegar Victoria drottning kom til rikis, en á fyr^ta ríkisári hennar var byrjað að nota hann. Telegrafpráður var fyrst lagður yfir sundið milli Englands og Frakklands árið 1851, og fyrsti práðurinn yfir Atlantshaf var lagður 1866. Síðan brezka stjórnin keypti telegrafpræð- ina á brezku eyjunutn árið 1870, hef- ur telegraf skeyta fjöldinn aukist úr 10 millj. á ári upp í meir en 70 millj. I>á var að eins hægt að senda 1 tele- grafskeyti eptir hverjum vír á hverri mínútu og kostaði 80 cents fyrir skeytið. En nú eru send 6 skeyti eptir hverjum vír, eða 600 orð á mín- útunni (kostar að eins 12 cents fyrir skeyti, sem 12 orð eru í). Síðan hefur telefóninn komist á, sem ljettir ákaflega miklu verki af telegrafnum. Árið 1837 var burðargjald á einfalt brjef milli London og Windsor 4 pence, en 13 pence til Edinburgh, og pá gengu að eins 100,000 brjef og 70,000 frjett&blöð með póstunum á Stórbretalandi og írlandi á ári, en nú eru 3,000 milljónir af pessu tvennu sent með póstunum,og af pví er 1,800 milljónir brjef; burðagjald 2 cents á brjefið. Árið 1837 hlupu inn- og útfluttar vörur upp á hjerum bil 700 millj. doll á ári, en árið 1894 hlupu vörur pessar upp á meir en 3,400 millj. dollara. Þá voru 1,200 vörutegnndir tollaðar, en nú er tollur lagður á minna en eina tylft af vörutegundum. Ek þá þjósin faksælli ? En líður pá fólkinu í landinu betur en áríð 1837? — Árið 1842 var allur tekjuskatturinn, að frádregnu írlandi, $3,500,000, en nú er hann, að írlandi meðtöldu, $11,250,- 000,. Árið 1838 var erfðaskattur borgaður af $250,000, en 1894 var skattur pessi greiddur af $820,000,000. Fólksfjöldinn hefur á sama timabili vaxið 50 af hundraði, en eignir prefaldast. Akuryrkja hef- ur ekki aukist að sama skapi og iðn- aður, en samkvæmt skýrslunni, sem merkt er B, voru tekjur af landeign- um á Stórbretalandi metnar á $230,- 000,000 árið 1842, en árið 1894 lítið eitt meira. Árið 1839 voru 1,137,000 purfa- menn á Englandi og í Wales, og 1842 voru peir 1,429,000, en nú eru purfamenn par að eins 800,000. E>ó fólksfjöldinn á pessu tímabili hafi nærri tvöfaldast á Englandi og 1 Wales, eru par nú að eins 2 purfa menn á móti hverjum premur, sem voru par pegar dcottningin kom til ríkis. Þá bjuggu fátæklingar í kjöllur- um í bæjum og gátu með engu móti komist út á land ð. Hinir fáu opin- beru trjágarðar, sem pá voru, voru bannaðir fátæklingum. Þeim, sem voru í verkamanna búningi, var ekki leyft að koma inn i St. James garðinn. Árið 1838 var tíunda hvert hús í Glas- gow vínsölu-krá. Það er pví ekki að undra, pó 23,600 manns væru sendir í fangelsi árið 1838 á EDglandi og í Wales, á móti 12,300 árið 1893. Árið 1833 voru betrunarliúss- limir 50,000, en árið 1893 voru peir að eins 4,345, og um 2000, sem út var hleypt, en voru undir umsjón lög- reglunnar. Árið 1837 var ekkert lögreglulið til á Stórbretalandi, sem nokkurt gaga var að, nema í Lon- don. Þá sauð og ólgaði óánægjan í hinum lægri stjettum mannfjelagsins og braust opt út í hryðjuverkuin. En nú má pjóðin heita ánægð almennt. Vinnulaun oru miklu hærri, og bæði nauðsynjar og munaðarvörur eru miklu ódýrari. Löggjöfin hefur skorist í leikinn hvað snertir meðferð á verkalýðnum, og hefur neytt menn til að viðhafa hreinlæti og heilbrigðis- reglur. Frí bókasöfn eru nú orðin algeng nærri hvervetna. Fyrsta árlega fjárveiting ríkisins til almennrar ujipfræðslu var veitt ár- ið 1839, og var pá að eins $150,000, en nú er hin árlega veiting til hins sama $45,000,000. Árið 1850 gekk 1 barn af hverjum 89 manns á skóla, en 1 af hverjum 20 var purfamaður og 1 af hverjum 700 var glæpamaðnr. En 1890 gekk 1 barn af hverjum 8 manns á skóla, að eins 1 af hverj- um 36 manns var purfamaður og að eins 1 af 2,400 manns sendur í fang- elsi. Fjelagsleg vandræði eiga sjer að vísu stað, en pau eru allt af að minnka. Þegar drottningin kom til ríkis, pá trúðu menn að eins á einn guð í hagfræðislegu tilliti — nefnil. sjálfshaginn, og Adam Smith var spámaður pess guðs. Nú hneigjast menn par á móti að pví, að hugsa um alpjóðarhag. Ek þetta meðali.ags tímabil ? Sumir kunna að segja, að líf manna sje komið niður á meðallags- flöt. En afbragðsmennirnir hafa opt byrjað skeið sitt neðarlega, og hlunn- indi pau, sem hinir fátækari nú geta veitt sjer, hjálpa afbragðsinönnunum að komast upp. Og er pjóðin pá hætt að framleiða mikilmenni? Hin eini áreiðanlegi mælikvarði — hverjir lifa aðra — á ekki við um samtíðar- menn. Og mikilmenni eru ætíð sjaldgæf. Hvað snertir byggingar- listina, pá hafa pinghúsin verið byggð, bakkinn meðfram ánni Thames og flestar brýruar yfir nefnda á. Munu ekk hin beztu fimmtiu listaverk, sem gerð hafa verið á ríkisárum Victoriu, pola samanburð við hin mestu lista- verk undanfarandi alda? Hvað bók- menntir snertir, pá frelsa peir Mac- auley, Hallam, Grote og Frande sagna- fræðina, Thackeray, Charlotte Bronte, George Elliot og Diclens skáld sagnalistina og Wordsworth og Tennyson ljóðaskáldskapinn frá pví, að geta nefnst meðallags-verk. Það er ekki rjettlátt að segja að tímabil, sem hefur áorkað meira í pá átt að leggja öfl náttúrunnar undir manninn og að útskýra náttúru-öflin, en nokkurt undanfarandi timabil, sje fátækara að vitsmunum. Rjettur manna að rannsaka er viðurkenndur; en saint hefur hugsunarfrelsið að engu leyti deyft afl og hita trúarbragðanna. Það hefur meira fje verið lagt fram til að byggja kirkjur, til að útbreiða kirkjuna, til viðhalds kirkjunnar og til að útbreiða og efla kirkju og krist- indóm með trúarboðum, bæði innan- lands og utan, en á nokkru öðru tíma- bili I sögunni. Greinarhöfundurinn endar á pví að segja, að prátt fyrirallt sem Nord- au segir, pá sje saga hinna síðustu sextíu ára saga mikilla framfara, en ekki hrörnunar, og að pað sje engín sönnun fyrir, að pessar framfarir sjeu að stöðvast að neinu leyti. Afleiding af ad vanrœkja kvefsott. veikludXuncu sem læknar gátu ekki bætt Læknuð með því að taka AVFD’Q cHERRY nTLnO PECTOR L., „Jeg fjekk slæmt kvef. seni settistaB lungunum. Jeg hugsaði að það mundi hverfa eins og það hafði komið og gerði því ekkert við það; en eptir lítinn tíma fór jeg að finna til þegar jeg reyndi á mig. JEC FOR TIL EÆKNIS er sagði, eptir að hafa skoðað mig, að efri parturinn í vinstra lunganu væri orðinö töluvert veiklaður. Hann ljet mig hafa meðöl, og brúkaði jeg þau eptir fyrirsögo haus, en þau virtust ékkert bæta mjer. Það viidi þá svo heppilega til að jeg las í Ayer’s Almanaki um hvaða áhrif Ayer’8 Cherry Pectoral hefði á aðra, og jeg ein- setti mjer því að reyna það. Þegar jeg var búinn að taka nokkrar inntökur batn' aði mjer, og áður en jeg var búinn úf fiösknnni var jegorðinn albata. A.LeflaR úrsmiður, Orangeville, Ont. Ayer’s Cherry Pectoral Ilæðstu verðlaun á Heimssýningunni, Ayer’s Pills lækna meltingarleysi KENNARA VANTAR við Lögberg-skóla fyrir 6 mánuðn Kennslan byrjar 1. maí næstkomandi* Umsækendur verða að hafa staðist próf, sem verði tekið gylt af kennslu' málastjórninni i Regina, N. W. T* Umsækendur taki til launa-upphæ® og-sendi tilboð til undirritaðs fyrir 20* april næatkomandi. Churchbridge P. O., 11. marz 1890- Fkeysteinn Joiinson. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent< Gommissioner irf B. f|. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAN COMPANV OF CANAD^. BHLDUR.................HlflH* Gflobe Hotel, 146 Pkincess St. WinnipJ10' Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjas1* útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi vínföng og vindlar af beztu tegund. bí'9* upp með gas ljósum og rafmagns-klukk' ur í öllura herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstak»r máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ut* T. DADE, Eigandi. 362 hlægjandi út undir eyru, og augu hans tindruðu af gleði. „Hvað gengur að pjer?“ hrópaði hestaprangar- inn; „hvað vantar pig?“ Inkspot skildi ekki hvað sagt var við hann, og heldur ekki gat hann sagt, hvað hann vildi, pví hann vissi pað ekki sjálfur. Ilann skildi ekkert og vissi ekkert petta augnablik, en tilfinningar bans voru svipaðar tilfinningum manns, sem er í framandi landi og heyrir par nokkur orð á móðurmáli sínu. Þegar hann sá gullstykkið, sá hann allt í einu í huga sínum vini sína og fjelaga, svertingjana, Ilorn kaptein og hina tvo hvítu fjelaga bans, brigskipið, sem hann hafði yfirgefið, hengirúmið, sem hann hafði sofið í, í einu orði, bann sá í huga sínum allt sem honum pótti vænt um í veröldinni. Hann hafði sjeð gullstykki lík pessu. Áður en búið var að bera allt gullið burt úr turninum og koma pví út á „Miranda“, prutu kaffisekkirnir, svo seinustu dagana varð að láti? gullið í segldúks- pjötlur og binda fyrir. Aður en bögglar pessir voru látnir niður í skipið, voru peir skoðaðir vandlega, leyst frá sumum peirra og bundið fyrir pá að nýju. Þannig höfðu allir svertingjarnir sjeð gullstykkin litlu; peir vissu ailir, að pað var gull í pokunum, svo pað var pýðingarlaust að lofa peim ekki að sjá stærð og lögun stykkjanna. Þegar svertinginn, par sem liann sat úti í horni sínu og var farinn að hressast af víninu, sem hann 367 með gulli, sem menn hefðu borið í pokum á öxlum sjer út á pað. Skipið hefði að líkindum komið frá California, en komið við á nefndri höfn í Mexico, og væri nú á leiðinni til París. Það væri mjög senni- legt, pví París væri hentugur staður til að fara með gull til. Það væri einnig líklegt, að skipið hefði komið við á einhverri höfn í Suður-Amerlku, t. d í Callao, og hefðu pessi litlu gullstykki komist í penn- an hluta landsins á pann hátt, að skipstjórinn hefði látið pau fyrir vistir, sem hann hefði keypt, Orðið „Kap’nor“, sem svertinginn endurtók opt í spyrjandi tón, kom hinum fjórum mönnum í vand- ræði, svo peir hættu við að reyna að skilja, hvað hann meinti með pvl, en fóru að reyna að komast eptir, hvað skipið, sem gullpokarnir hefðu verið fluttir á, hjeti, en Inkspot gat ekki sagt peim pað. Þoir gátu ekki einusinni gert honum skiljanlegt, hvað pað var, sem peir voru að reyna að fá hann til að segja sjer. Loksins stakk hestaprangarinn upp á pví við fjelaga sína, sem hann sagði að væru kunn- ugri peim sökum en hann, að pair skyldu nefna á nafn öll seglskip, sem peir hefðu heyrt nefnt að siglt hefðu meðfram Kyrrahafsströndinni; pví Inkspot hafði gert peim skiljanlegt, að skipið, sem hann hefði verið á, væri seglskip, en ekki gufuskij). Þeir gerðu petta pví, og brátt nefndi einn peirra „Mir- anda“, sem var nafnið á brigskipi einu, er hann vissi að verið hafði á siglingum meðfram strönd ^66 vini sína. Svo gáfu peir honum meira vín, en B&&!1 ekki mikið, pví hestaprangarinn og maðurinn n>e® punna nefið, sem stóðu fyrir veitingunum, voru vajðfS klókir, og vildu ekki gera hann of drukkinn. Að svo sem klukkustund liðinni voru pcss|f fjórir menn, með pvl að hlusta og taka vandleg* eptir bendingum Inkspots, orðnir sannfærðir uni) ®^ hann hefði verið á skipi, sem flutti mikið af poku1" með gullstykkjum í, eins ílögun og pað, sem hest®' prangarinn hafði, að hann hefði yfirgefið skipið ^ að fá sjer liressingu í landi og hefði ekki komist ^ á pað aptur, sem pýddi pað, að skipið hefði ek^1 stanzað lengi, par sem hann fór af pvi, sem hl*11* náttúrlega að vera I Valparaiso. Ennfremur kom1184 peir fullkomlega að pví, hvert skipið var að f»r®’ Maka hafði talað heilmikið um Parls, sem hann b®f fram eptir enskum hætti, par sem hann átti von £ ®® hitta pá Cheditafa og Mok, og svertingjarnir sk0®" uðu París eins og einhverja Paradfs, sem peir víBfl1 á leiðinni til, svo lnkspot gat borið „Parfs“ fr®1^ nærri eins vel og nafnið á víninti, sem hann >'®* vanur að drekkka. En peir gátu ekki komist að pvl, hvar gullið V** flutt I skipið; hvernig sem lnkspot skældi sijíj framan og skók sig, og hvernig sem hann babl*®1’ pá gátu peir enga hugmynd fengið um pað. Bftö^ sagði nokkur orð sem gaf peim hugmynd uiD) * skipið hefði siglt frá Acapulco, en peir álitu heirnsk11 legt að ímynda sjer, að skipið hefði verið hlaðið A

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.