Lögberg - 02.07.1896, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.07.1896, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published everv Thursday by Tiie Lögberg Trinting & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cents. í). Ar. Winnipeg, Manitoba flinmtudaginn 2. júlí 1896. Nr 25. Royal Crown Soap þarf enga afsökun, hvort lieldur hún er brúkuð fyr- ir andlitið, við þvott, eða í bað. Hún á engan jafn- ingja. E úai °gin önnur sápa, sem hrúkuð er dags- ^ S'ega, reynist eins vel og lloyal Crown. ali>ð ekki neitt jafngiidi. Það er engin ”allt eins góð“. lleimtið að fá ROYAL UOtyN. Haldið umbúðunutn samau °S fáið failega mynd eða bók. H®yal Crown Soap Co., Wtnnipeg. FRJETTIR neyti Lauriers, einhver niaður frá Manitoba, og eru ymsir að geta til að f>að muni verða dómsmála ráðgjafi Sifton. En, sem sagt, allt sem sagt er um fiessi mál er að meira eða minna leyti getgátur. BANDARÍHIIV. Mrs. Harriet Beecher Stowe, er svo margir kannast við sem höfund hinnar nafntoguðu skáldsögu „Uncle Tom’s Cabin“, dó að heimili sínu í bænum Hartford í Connecticut-ríki á hádegi í gær (1. júlí), södd langra lífdaga. Hún var systir hins nafn- togaða prests og ræðumanns Henry Ward Beeclier, sem d<5 fyrir nokkrum árum. Mrs. Stowe var mesta gáfu- og merkis kona, og ritaði ýmislegt lleira en ofannefnda bók. '^onard Tilley, f’oiin sem kom CANADA. Nylega Ijezt að heimili sínu í e'v Brunswick merkismaðurinn Sir Ilann var einn af á fylkja-sambandinu 'anadiska. Framan af tilheyrði hann rJálslynda flokknum, en um leið var &nn mikill vinur Sir John A. Mac- °nalds og gekk inn i hið fyrsta ráða- 5eíti hans, og var fjármála-ráðgjafi pegar Macdona'ds-stjóruin fjell. er sagt að Sir Leonard liafi haft JÍOg góð áhrif á Sir John og stjórn ans á meðan hann var í ráðaneytinu. eð lempni sinni og lipurð fjekk ann fylki sitt, New Brunswick, til að ^anga inn í sambandið, en dreif pað inn í pað með ofsa og ólátum ?|ns °g Sir Charles Tupper fylki sitt^ ,Jva Scmia. Sir I.eonard varð síðar J'kisatjóri í New Brunswick, og var lög virtur ogelskaður af öllum sann- ^Jbrnum mönnum í báðum pólitísku olskun'im. Indíánar í Norður-California og Montana láta all-ófriðlega um f essar mundir, en Bandaríkja-stjórn mun gera öflugar ráðstafanir til að halda peim í skefjum, og pess vegna er von- andi að ófriðarandi peirra hjaðni nið- ur án pess að peir geti unnið njflendu- mönnum í nágrenni við stöðvar peirra neitt verulegt tjón. Tekjuhalli Bandaríkjanna á fjár- hagsárinu sem endaði í fyrradag (30. júnt) er sagt að sje um 25^ milljón dollarar. Næsta fjárliagsár á undan (sem endaði 30. júni ’95) var tekju- hallinn 43 milljónir dollarar. Ef ekki aukast tekjur landsins, væri ráð að fara að minnka útgjöldin. li Rkki vita menn enn fyrir víst 'enær Sir Charles Tupper og ráða- j*e)6 hans muni segja af sjer og Mr. anrier mynda nytt ráðaneyti og taka Vlð '«t. stjórn Canada. Það var fyrst bú- , 'ið að Sir Charles rnyndi segja af ®Jef fyrir pann 10. |>. m., daginn sem 1 nykosna ping á að koma saman, ^v° að hann pyrfti ekki að láta neyða til pess með hinni fyrstu atkvæða pe>ðslu i pinginu. I>að er líka vana- gt, af) stjórnin segi af sjer áður en , ng kemur saman, eptir osningar, pegar augljóst er- almennar ná 4 sjor stað—að hún hefur orðið J^'klum minnihluta við kosningarnar. n nú segja síðustu frjettir, að Mr. L ki anrier að otnið og Sir Charles muni liafa sjer saman um, að fresta pví pingið komi saman um einar 3 VlltUr frá 1(5. júlí, bæði til pess að hinni fráfarandi stjórn tækifæri ao koma stjórnardeildunum í lag Eitt petta voðalega námuslys vildi til í binni svonefndu Red Ash kolanámu í Pittston, í Pennsylvania- ríki 29. f. m. Það hrundi niður svo mikið af grjóti og kolum, að pað lok- aði algerlega útganginum, og var petta á svo löngum vegi að talið er ómögulegt að pví verði rutt úr vegi svo fljótt að mennirnir, sem fyrir inn an voru, 90 talsins^oiáist lifandi. t>að er álitið, að silfur-frísláttu- menn muni verða ofan á í flokki Demókrata, og er liætt við að pað verði flokknum að fótakefli við for- setakosningarnar í nóvember í liaust. Republikanar hafa, eins og kunnugt er, sampykkt, að halda við gull-mæli- kvarðann eins og hann hefur verið að undanförnu, og mun meirihluta pjóð arinnar virðast sú stefna hyggilegri. ÍITLÖND. Skóga eldar miklif hafa'gengið á Nyfundnalandi að undanföruu og gert allmikinn usla. Loksins liafa lög um að menn megi giptast systir konu sinnar lát innar komizt í gegnum brezka piugið Samskonar frumvarp hefur opt verið fyrir sambandspingi Canada, en alltaf verið fellt. w P Rjett pogar vjer orum að loka ^ skila af sjer eins heiðarlega og blaðinu kemur sú fregu frá Selkirk að Mr. John A. Macdonell hafi náð að Vetða má, og til pess, að Mr. Laurier f4i R°tt ráðrúm til að mynda ráða- ®yti sitt áður en pingið kemur sant- ‘ bað fylgir sögunni, að pingið j**°n' að eins sitja í hálfan mánuð eða j vikur og ekki gera neitt annað Þetta. sinn en koma fjárlögunum í jJeí?n--Ý msff getgátur eru um pað, > etj'r verða muni í ráðaneyti Mr. a"riers, cn pað er lítið að henda e*®ur & pejm getgátum enn. Það er '’J^lfsagt, að Sir Oliver Mowat og lf ^ichard Cartwright verða í ráða- kostiingu í Selkirk-kjördæmi Jfleð eins einu atkvæði umfram Hugh Arm strong. t>að liefur verið beðið eptir seinustu skyrslum úr norðvesturhluta kjördæmisins pangað til í dag, en nú eru pær komnar, og er pessi fregn áreiðanleg. Islands frjettir. ltvík, 23. maí 1896. Strandferðaskipið Thyra, skipstj. Garde, kom hjer í fyrra dag austan um land ogsunnan; komst ekki lengra vestur norðanlands en að Tjörnesi; rakst par á sömu hafísspöngina sem Otra“ varð frá að hverfahina leiðina. Skipið hjeld áleiðis vestur fyrir land samdægurs; ætlaði að reyna að kom- ast alla leið til Húsavíkur og vinna síðan upp hin8r hafnirnar áleiðis hingað; tvísynt, að pað takist. Tíðareak. Mjög votviðrasamt langan tima undanfarið; auk pess kalt og hráslagalegt pessa síðustu daga; snarpt hret í nótt (hvítasunnuhret), snjóaði ofan í sjó. Sýnilegur hafís- keimur á veðurlaginu. Rvík, 27. maí 1890. Slysfarir. Skrifað af Eyrar- liakka 22. p. m. í vikunni sem leið hvarf bóndinn frá Arabæjarhjál. í Gaulvcrjabæjarhrepp, Jónas Magnús- son (Guðmundssonar frá Traustholts- hólma). Ilafði hann farið heiman að með skóflu í heudinni og sagzt ætla að laga styfluskurð á engjum sínum, sem bggja meðfram Þjórsá. Skóflan hefur fundizt á árbakkanum, en mað- urinn eigi, pótt leitað liafi verið í arga daga. Jónas bjó við dágóð efni, átti mörg börn og mun hafa ver- ið um fimmtugsaldur. Hann varfjör- maíur og atorkumaður; varð vart við a'tinulcysismók á honum nú upp á siðkastið. Tómthúsmaður einn í Stokkseyr- arhvorfiuu, að nafni Bárður Diðriks- son, drukknaði nylega. Orsakaðist að pannig, að hann reri einn og töluvert ölvaður á litlum bkt. Brim hafði verið nokkurt og bátiiuin hvolfdi brimgarðinutn. Rvík, 30. maí 1896. Gufuskipið „Otra“ kom í dag aptur frá Austfjörðum og raeð henni nokkrir farpegar. Hafði að sögn haft um 500 austur; tók ekki meira. Komst viðstöðulaust á austfirzku hafnirnar, enda hefur ísinn aldrei kornizt í vor suður fyrir Langanes Fer nú aptur á priðjudaginn (kl. 9 að morgni) til Austfjarða og paðan út með annan farm (líklega fullfermi) af kaupafólki, bæði hjeðan, af Akranesi og úr Keflavlk. Fólksskortur eystra, og mikið láiið par af afla og aflavon GufubjCtsfekbir. Eins og sjá má á strandferðaáætluninni hjer aptar í blaðinu, hafa Austfirðingar og Norð- lendingar komizt pað lengra en Sunn lendingar og Vostfirðingar, að peir hagnyta S ár landssjóðsstyrklnn til gufubátaferða hjá sjer, f stað pess að láta lenda við óframkvæmanlegar bollaleggingar eða pá heimskulog rifrildi. Og standa peir pó peim mun lakar að vfgi, sem peir eiga hafísvo gestinn yfir höfði sj(?r. Þeir fá bysoa góðar og tfðar strandferðir, ef áætlun in lánast, enda tíma að borga pær svo að vit sje f. Rvfk, 3. júnf 1896. -f- Ólafuk Sigvalhason hjeraðs læknir ljezt 16. f. m. á sóttarsæng að heimili sínu Bæ í Króksfirði, nær sex tugur að aldri, fæddur 25. nóvember 1836 að Grímstungu f Vatnsdal, sotiur Sigvalda prests Snæbjarnarsonar (Halldórssonar biskups, Brynjólfsson ar) og konu hans Gróu Björnsdóttur STRANDFERÐASKinu Tliyra, kapt Garde kom aptur 1. p. m. að vestan komst nú viðstöðulaust á norðurhafn irnar (Húsavfk og paðan vestur), og sömuleiðis á vesturhafnirnar, allar nema ekki á ísafjörð; hafís lokað1 Djúpinu utanverðu, og kvfaði inni fjölda skipa á ísafirði. Fer í nótt aptur sömu leið til baka og síðan út. Gufuskipið Otra lagði af stað aptur í gærmorgun til Austfjarða, með framt að 100 manns hjeðan, nokkuð af Akranesi og fjölda úr Hafnarfirði og suðursveitunum, — á að gizka önnur 500 alls einuig í pess- ari ferð. Tíðarfar. Eptir meira en 3 vikna sífeldar kalsa-rigningar brá til jurviðris og norðanáttnr nú á helg- ínni, en með megnu frosti á nóttum einkum aðfaranótt mánudagsins. Kaf- aldsbyljir höfðu fylgt hafísnum vestra nú í vikunni fyrir helgina. (Kptir ísafold). CARSLEY & CO. SUMAR-SALA Akureyri, 15. tnaí 1896. Úr brjefi úr Austurskaptafells- yslu dags. 3. apríl,—Veðrátta liefur mátt heita hagstæð til jafnaðar i vet- ur, varla orðið haglaust, að eins lítinn tima fyrri liluta desemberm. Frost verið hæg, hæst 12 gr. á R. Heilsu- far manna mcð beza móti; skepnuhöld góð og bráðafárið nú gert mjög lítið vart við sig. Nylega. kom 1 hvalur inn i Horna- fjörð, sem náðist. Ilann var 24 áln. Eigandi hans er sjera Þorsteinn í Bjarnarnesi. í fyrra komu par 3 hvalir, 'er allir náðust. í pann fjörð hleypur opt fiskur, sili og hvalir, sem svo standa á grynningum með útfalli, jvI eius og kunnugt er, er rekafjara fyrir utan fjörðinn, og ós út úr fjör- uuni, sem sjórinn flæðir inn um og fjarar út aptur með útfalli. Fjörður- inn inn af er mikið flæmi, austur og vestur og i norður, og hefur opt hafst um pað flæmi mikill tiskur, sem fjarað hefur af, og verið svo tyndur upp, og hver mátt eiga, sem hefur fundið og náð til. Dálítið hefur orðið aflavart i Lóni en ekki teljandi annarsstaðar. Míkið hafa útlend fiskiskip verið nærgöngul, einkutn fram af Suður- sveit—stundum alveg uppi í lands- steinum—. Nú eru 4 gufuskip að sveima fyrir l ngólfshöfða. Mikið gengur hjer um slóðir á með peningapjófnað; nybúið að stela 138 kr., á leiðinni frá Borgum í Nesj- um til Reykjavíkur; peir peningar áttu að ganga i landsbankanu. Úr brjefi af Lmganesi dags. sumardaginn fyrsta.— Tiðin fremur stirð síðan með marsm. byrjuu, og töluverð harðindi á útnesinu, storina- samt og bleytubræðslur. Hefur pví töluvert gengið upp af heyjum, og skepnuhöld alls okki góð sumsstaðar. Lungnaveiki og sóttarpest gert tals- verðan skaða. llafís rak lijer I land 10. mars, og hefur síðan rekið fram og aptur beggjatnegin við nesið, tölu- verður íshroði enn. 8. marz varð maður úti hjer í lirepp, Stefán noklur Eiríksson frá Eldjárusstöðum, maður á unga aldri, var að ganga á beitar- hús, en stórhríð var með frosthörku Hann fannst skömmu seinna skammt frá bænum. Kona varð bráðkvödd á Skálum, Herdís að nafni, gömul kona. Fiskivart liefur orðið undir Sköruvík urbjargi, og pessa dagana nokkuð roitzt af hákarli. Tíðaufar fremur hagstælt pað af er sumri, lengst af suðvestan átt og síðustu daga hásunnan. Egill komst eigi lengra vestur en á skagafjörð og sneri par austur fyrir land. Var komiun til Vestfjarða er „Otra“ fór um. Afli. Síðan seint í fyrra mán- uði hefur öðru hverju fiskast mikið af styttingi og smáfiski lijer við ,Pollinn‘ Akureyri 30. mai 1896. Vedkátta siðari hluta pessa Á hvítuin og lituðum ‘BLOWSE S“ á50c. 75c. og $1,00. Xýjasta tegund af sumar “Vestb” með síð- um ermum á 5, 8, 10, 15 og 20c. livert. Sokkar Svartir sokkar sem upplitast ekki á 10, 15. 20 og 25c. parið. Bloikir sokkar 20c.parið, Sirs! Sirs! 100 strangar af Sirz, sem þolir þvott á 5, 8 og lOc. yardið. Kjólaefni. Allt tilheyr. kjólum með niðursettu verði. Framúrskarandi gott tvöfalt Cashmere Serges á 25c. yardið. 25 strangar af Elannelette 5c. yardið, Karlmanna-búningur Iíálsbönd, Sokkar, Axlabönd og Skyrtur með stúrsöíuverði. Möttlar og Jakkar Mikill afsiáttur af kvenn Jökknm og Capes, Jakkar 75c., 1.25, $1.50 til $5.00 Miuna en innkau]>sverð. Strithattar 4 kassar af kvennmanna og barna stráhöt t um á 10, 15, 25 og 35 cents hver. CARSLEY & CO,, 344 MAIN STR Nokkrum dyrum fyrir sunnan Portage Avenue. VBGGJA - PAPPIR. Jeg sél veggja-pappír meö lægra veröi en nokkrir aðrir i Norðvcsturlandinu. Komið til mín og skoðið vörurnar áð- ur en þjer kaupið annarsstaðar. pað kostar ykkur ekki neitt en mun BORGA SIG VEL. Jeg sendi sýnishorn út um landið til hvers, sem óskar eptir þeim, og þar eð jeg hef Islending í búðinni getið þjer skrjfað á ykkar eigin máli. R. LECKIE, Atórsala og Smásala 425 MAIN STREET, WINNIl’EG, MAN. OLE SIMONSON, mælir með sínu nyja Scaudinavian Hoicl 718 Main Strket. Fæði $1.00 á dag. mánaðar fremur köld, snjóað i fjöll og opt næturfrost til dala en sjaldan við sjóinn, skúrir að öðruhverju og nokkur gróður kominn. IIvalveiði liefur verið mikil úti fyrir Siglufirði að undanföruu; hafa legið par inni 30—40 veiddir hvalir, sem stór gufuskip að vestan hafa verið að sækja. Hafís segja hákarlamenn að sje ákaflega mikill fyrir öllu norðurlandi, og ekki nema að öðruhverju að skip gcti.smogið fyrir strandir og Langa- nes, enda sunt vöruskip til norður- landsins ókomin enn, svo sem Húsa- víkurskipið. Mannalát. Nylega látinn lijer I bænum, Sigurður Jónsson frá Hær- ingsstöðum i Svarfaðardal, faðir Sig- urðar járnsmiðs og bæjarfulltrúa. í dag drukknaði á siglingu hjer á höfn- inni Bjarni Láruss. Tliorarensen. Miiuð af sel hefur verið skotið i Axarfirði í vor. „Stefuir“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.