Lögberg


Lögberg - 02.07.1896, Qupperneq 3

Lögberg - 02.07.1896, Qupperneq 3
3 KirkjiiJ»ingi®* Framh. frá 2. bls. Forsetinn gat f>ess, að sðkum þess hve mjöfr sðfnuðir kirkjufjelags- ins vanræktu að senda inn til skrifara skyrslur um fólkstal og sunnudags- skóla einíj og venja væri til í Oðrum kirkjufjelöguin, gæti hann enga skýrslu lagt fratn að svo stöddu. í nefnd til að íhuga ársskýrslu forseta og semja dagsskrá Jjingsins voru kjörnir: Sjera N. S. Þorláksson, J. A. Blóndal, P. S. Bardal. Fundarreglum var ]>á útbýtt meðal pingmanna; sampykkt var að lesa J>ær ekki upp, nema fram kæmi sjersök beiðni um pað. Kosning embættismanna var pá tekin fyrir: Sjera B"r. J. Bergmann tilnefndi sjera Jón Bjarnasontil forseta; sagði að engan annan ætti hjer að nefna meðan hans væri kostur. Heilsugjöf drottins til forsetans benti til, að pað Væri guðs vilji að einmitt hann hefði enn á hendi hið vandasaina og örðuga verk formennskunnar, sam hann hefði öú stöðugt unnið í pau 11. ár, sem kirkjufjelagið hefði verið til. llann pakkaði sjera Jóni hans ómotanlega starf í parfir kirkjufjelagsins. Jón Sigfússon studdi pá tillögu. Sjera Jón var pá endurkosinn til lorseta í einu hljóði. Sjera Jón Bjarnason pakkaði þÍDginu kosninguna. Kvaðst enn fúslega taka upp hið erfiða starf for- mennskunnar, prátt fyrir veikleika sinn, f trausti til drottins hjálpar cg handleiðslu. Varaforseti var kosinn sjera Fr. J. Bergmann. Skrifari var kosinn sjcra Jónas A. Sigurðsson. Varaskrifari var kosinn sjera fijörn B. Jónsson. Fjehirðir var kos. vírni Friðriks Son, og varafjeh. Dr. M. Halldórsson. AUir pessir embættismenn og Varamenn voru kosnir í einu hljóði. Áður en Sjera Jón Bjarnason flytti fyrirlestur sinu, sem auglýstur kafði verið kl. 4, tóku menn sjer Bokkurt fundar lilje. Kl. 4 e. m. hóf sjera Jón Bjarna- son fyrirlestur sinn: „JSldur off Eld- fi(54vt“, og lauk honum kl. 0.15 e. m. Var pá fundi frestað til kl. 8. um kveldið. 3. FUNDUR Var settur kl. 8 e. m. 25 júní. Þessir þingmenn voru fjarverandi: Fr. Friðriksson, S. Th. Westdal og Ólaf- ur Þorsteinsson. Bókun pingtíðindanna var p& fekin fyrir. LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JTTLf 1896. Nokkrar tillögur komu fram við- víkjandi bókun kirkjupings gjörðanna Síðar var pessi uppástunga frá sjera B. B. Jónssyni sampykkt: ,.£>ÍDgið felur skrifara sínuin að sjá um bókun pihgtíðindanna á pann hátt sem hann sj«r bezt við eiga“. Bending kom fram um pað, að pingi pessu ætii mest, sökum lesta- gangs á járnbrautum hjeðan úr byggð- inni, að vera slitið á mánudagskveld. Uppástunga í pá átt frá sjera F. J. Bergmaun var felld, en sampykkt tillaga frá Gunnl. E. Gunnlögssyai um, að fresta málinu til óákveðins tlma. Nefndin, sem kosin var til að íhuga ársskýrslu forseto og undirbúa dagsskrá pingsins, lagði frain svo- hljóðandi álit sitt og fylgiskjöl: Hr. forseti. Nefndin, sem kösinn var til pess að yfirvega ársskýrslu forseta, leggur fram fyrir pingið eptirfylgjandi álit: I. a) Vjer pökkuin drottni vorum fyrir náðina, sein hann hefur anðsýnt oss með pví, að gefa forseta vorum and- lega og líkamlega styrk til pess að gegna hinum pýðingarmikla starfa sínum, og biðjnm drottinn að styrkja liann og blessa framvegis, svo honum auðnist að leiða kirkjufjel. vort áfram til vaxandi trúar og trausts á drottni vorum og kærleiks-áhuga fyrir mál- efni hans. b) í tilefui af brjefinu frá sjera II. P., sem minnt er á í ársskýrslu forseta, ráðum vjer pingingu til að pað biðji nefndina, sem síðasta kirkju- ping sendi á fund sjera 11. P., um, að gera pessu pingi frekari grein fyrir starfi sínu. II. Dagsskrá. 1. Hvað á að gerafyrrir ungmennin? 2. Missíónsmál. 3. Barnablað. 4. Sambandsmálið. 5. Skólamálið. 6. Löggildingarmálið. 8. Sameiningiu. Grund P. O. 25. júní 1890. N. S. Thorláksson. P. S. Bardal. J. A. Blöndal. Sjera N.Steingr. Dorláksson, for- maður nefndarinnar, las upp og lagði fram, ásatnt nefndarálitinu, brjef nefndarinnar er send var af síðasta pingi til sjera Hafsieins Pjetarssonar, í peim tilgangi að leiðrjetta mis- skilning hans á afstöðusinni gagnvart kirkjufjelaginu. Sömuleiðis lagði hann frarn brjef frá sjera Hafst. Pjet urssyni til forseta kirkjufjelagsins út af aðgjörðum peirrar nefndar. Brjef pessi hljóða scin fylgir: Til sjera Jóns Bjarnasonar, forseta liins ev. lút. kirkjufjel, ísl. í Vestur heiini. Iláttvirti herra! Vjer, sem kosnir vorum í nefnd á kirkju|>ingi í Peml>iua í síðustu viku til (>ess að tinna sjera llafstein Pjetursson að niáli, leyfum oss að tilkynna yður, að vjer höfum nú átt tal við hann. Ilann virtist vera mjög ófús á að ræða mál paö, er vjer höfðum meðferðis. Vjer reyndum á all- an liátt, er oss var unnt, að leiðrjetta mis- skilning hans á afstöðu sinni við kirkju- fjelagið og atf sanufæra hann um, að óánægja hans við I>að væri ástæðulaus, en þetta hafði ekki neinn sjáanlegan árangur* Því miður varð [>etta samtal ekki eins langt og vjer hefðum óskað,vegna þess að sjera H. P, var J>á kallaður burt til þess að vinna embættis-verk. Hann lofaði oss þó að skilnaði að senda oss skriflegt svar uppá erindi vort,þegar hann væri búinn að sjá þingtíðindi kirkjufjelagsins á prenti, og munum vjer þá tilkynna yður hvernig það svar verður. Winnipeg, 2. júlí 1895. P. S. Bardal, S. Arason, Árni Sveinsson. Wiunipeg 15. júní 1896. Til forseta „llius ev. lút. kirkjufjelágs Islendinga í Vesturheimi". Rev, Jón Bjarnason, Winnipeg. Háttvirti forseti. Kirkjuþingið 1895 sendi 8 menn (P. S. Bardal, S. Arason og A. Sveinsson) á minn fund til þess meðal annars að benda mjer á, að jeg þyrfti formlega a'5 segja mig úr kirkjufjelaginu, þar seni kirkju- þingið hefði eigi álitið brjef mitt til for- setans, dags. 24. júní 1895, nægilegt í þessu tilliti. Jeg vil verða við þessari bending kirkjuþingsins og kirkjufjelagsins. Jeg segí mig lijer með úr „IIinu,ev. lút. kirkjufjelagi Islendinga í Vestur- heimi“ og bið yður, herra forseti, að láta draga nafn mitt út af nafnaskrá fjelagsius. Virðingarfyllst Ilafsteinn Pjetursson. Sjera N. Steingrímur Dorláksson mæltist einnig til að pessi sendinefnd (P. S. Bardal S. Arason, Árni Sveins- son), skýrði frekar frá tilraunum slnum og viðtali við sjera Hafstein. Sjera Fr. J. Bergmann Itrekaði hið sama, að æskilegt væri að uefndin gerði frekari grein fyrir Etirfi sínu í fyrra sumar. P. S. Bardal kvað nefndina al- búna að skýra síðar á pinginu pað atriði sem sjera Hafst. Pjetursson ber á nefndina í brjefi sinu til forsetans. Nú pegar gæti hún paðekki, par sem einn nefndarmanna væri utanpings og fjarverandi. Dá var nefndarálitið sampykkt. Sjera Björn B. Jónsson og sjera Jónas A. Sigurðsson gerðu pá uppá- stungu, að priggja manna nefnd sje sett, er íhugi málið, taki á móti skila- grein standandi nefndar og semji frumvarp til pingsályktunar. Jón Sigfússon lagði til, að málinu sje frestað til óákveðins tíma og var sú tillaga sampykkt. Þá var dagsskrá pingsins tekin fyrir. [Framh. á 6. bls. Stranahan & Haiure, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTM UNI, o. s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í bú'ðinnf, og er j því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl, ! )>egar menn vilja fá mcir af einhverju meðali, sem | þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnum eða pökkum. LAMONTE’S 300 pör af hnepptum kvennskóm, peim beztu sem seldir hafa verið í bænuin fyrir f 1.00 Ymsar tegundir verða seldar pessa viku til að rýma til í búðinni fyrir 50 til 75c. dollars virdid. Ffnir Oxford kvenuskór fyrir 75c., 85c. og 1 00. Ef ykkur vantar fallega spari-skó handa drengjunum ykk- af, ættuð pið að koma og skoða kjörkaupin í kössunum við dyrnar. GOODMAN & TÆRGESEN, hafa til sölu hiuar ágætu og billegu CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR. Ennframur allar tegundir af EIR, BLIK OC CRANIT VORUM, VAT NS- PUMPUR, BVOTTAVINDUR og fleira. Setja inn kjallaraofna (Furnaces). Corn. Young & Notre Darrie Ave. ÍIL! - ULL! - ÍILL! Komið með ull ykkar til * -L. R. KELLY, MILTON, N.IJ. par fáið pið hæðsta markaðsverð fyrir hana. Látið ekki narrast af peim, sem bjóða ykkur meira en markaðsverð fyrir ullina, pvl peir ætla sjer að ná sjer niðri á ykkur með pví að setja ykkur liærra verð fyrir vörurnar heldur en ef pið hefðuð peninga. Við seljum ykkur vörurnar með lægsta verði, sem nokkurs staðar fæst fyrir peninga út í hönd, og gefum ykkur hæðsta markaðsverð fyrir ullina. Við fáum daglega mikið af nýjum vörum. Gleymið pví ekki að koma til okkar, pað borgar sig fyrir ykkur. L. R. KELLY, sá sem setti fyrst niður vörurnar................... ..........................Itliltoii, l IIAKOTA ■ • Md Reservo FiiiiíI ASSESSMEfiT SYSTEM. OAUTUAL PRINCIPLE. Hefur fyrra helmiqgi ylirstandandi árs tekið lífaábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MIIiLIÓNIR. ^Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili i fyrra, Viðlagasjóður fjelagsius er nú meira en lisilf Tjórda lllillión dollnrs. Aldrei liefur |>að fjelag gert eius mikið og nú. Ilagur þess aldrei staði ð eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur omið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendinga. Yfir þii nnd af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Hlarjíar J>úsundir kefur það nú allareiðu greitt Íslcilding m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta meuu fengið hjá W. U. IMULSON Winnipeg, P. Sj ItAKOAL, Akra, Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn, A. K. McNICHOL, McIntybk Iíl’k, Winnipkg, Gbn. Manageh fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. 507 fiiáliverði ráðið til lykta á pann hátt, að allir verði ánægðir. Ilið fyrsta, sem varð að gera, var náttúr- fega að koma honuin f land og senda hann á aðal- peningamarkaðiun hjer til geymslu, Satt að segja ^efur allmikið af gullinu verið sent til Philadelphia 91 að láta mynta pað. Bankarar mfnir sjá náttúr- l°ga um allt pað. I>að, að jeg sigldi í fyrstu af stað lfá California hjálpaði nijer mikið. Aðalaugnamið fifitt með ferð minni til London var, að fá lögfræð- lnga álit utn, hvaða rjett jeg hefði til gullsins. ^Vraxton og jeg lögðum inálið fyrir prjá hina helztu Ibgfræðinga, sem fást við sllk inál, og pó álit peirra Vft>ri dálítið mismunandi, og pó við liöfum onu ekki k°rnizt að endilogri niðurstöðu viðvíkjandi pvf, hvað gera skuli, pá er málið nú samt komið í býsna gott liorf hvað okkur snertir. Auðvitað gerir pað málið ^niklu einfaldara, að paðer enginn á hinahliðina, sem gerir kröfu til fjársjóðsins, on við skoðum tnálið nú Samt frá pcirri hlið, að pað sjeu einu eða tveir máls- P^rtar til, sem geri kröfu til lians. Deir, sein slíka kröfu geta gert, eru engir aðrir en hin núvorandi sljórn f Perú og afkoinendur hinua upprunalegu íbúa l^ndsins, og oss grunar, að liinir síðar nefndu sjeu lúfiir rjettu erfingjar fjársjóðsins, sem jeg fann. En livað lögin í Peru segja umsvona efni, og liver af- sLaða stjórnarinnar par er gagnvart afkomendum ^lfina upprunalega fbúa, liöfum við ekki enn getað fe'igið að vita. En við erum vissir um einn lilut, og er, að jog á heimtingu á ríllegum fundarlaunum 514 svertingjans. Mrs. Cliff tók að sjer, að útskýra allt málið fyrir honum nokkrum dögum eptir að allt var um garð gengið, og segja honum, að pað, sem hann liafði gert, hefði haft sína pyðingu, og að pað liefði bundið kapteininn og Ednu saman með sterku tryggðabandi, sem vitni hefðu verið að, og sem á sumum stöðum og undir vissum kringumstæðum gæti verið eins gilt hjónaband og unnt væri, en að pessi síðari vfgsla hefði farið fram til pess, að hjóna- band peirra væri gilt allsstaðar og undir öllum kringumstæðum. Kapteinninn hafði vonað, að sjá Shirley og Burke áður en hann færi frá París, en pað gat ekki látið sig gera, og pess vegna telegraferaði hann peim strax eptir morgunverð, sem hann hafði á Ilotel Grenade, að finna sig í London. Hann var rjett ný- búinn að senda telegraf-skeytið pegar hann íann, að komið var við handlegg sinu, og pegar hann leit við til að sjá, hver hefði snert sig, pá sá liann tvo lög- reglupjóna standa hjá sjer. Þeir voru mjög kurt- eisir, en annar peirra sagði lionum tafarlaust á all- góðri ensku, að hann yrði að fara með peim til lög- regludómarans. Kapteinninn varð forviða. Lögreglupjónarnir gátu engar upplýsingar gefið honum um, hvað hann væri ákærður fyrir, eða livort hann hefði verið ákærður fyrir nokkuð. Deir sögðu lionum að eins> að hann yrði að fara með peim, og að hann fengi allar upplýsingar um petta pegar hanu kæmi á 503 En pegar Ralph sat nú parna og liorfði á unn- usta systur sinnar og heyrði hann tala, og pegar hann sneri sjer frá honum og horfði f hin uppljómuðu augu systur siunar, pá kannaðist hann ósjálfrátt við ummyndunar-afl pessara tveggja miklu töfravalda—■ gullsins og ástarinnar — og var harð-ánægður með hjónaband peirra. I>að bafði b/sna undarleg áhrif á Mrs. Cliff að hitta Horn kaptein, og ef hún hefði ekki flýtt sjer að fullvissa sjálfa sig um, að allt væri kömið í gott lag og fast liorf, hvað snerti giptingu hans og Ednu, pá hefði liúu ef til vill óttast, að hann hefði búið sjer til allt öunur framtíðaráform en hún hafði óskað eptir. Eu jafnvel pó húu hefði ekki vitað um samninginn, sem kapteintiinn og Edna gerðu um morguninn, pá liefði allur ótti um, að hætta væri á slíku, horfið, pegar hann tók í liönd hennar. Dað, að hitta nú petta fólk, setn liðið liafði súrt og sætt með honum við skipstapann og 1 eyðimörk- inni, eins vel á sig komið, gladdi kapteininn svo nijög, að hann gat ekki um annað talað; og svo sendi liann eptir Cheditafa og Mok — pessutn tveim- ur góðu tuönnum, sein höfðu verið svo trúir, að hann gat ekki gleymt pví; en pegar peir komu inn í stof- una og hneigðu sig djúpt og horfðu með mikilli lotningu á hann, leit hann spyrjandi til Eduu. Deg- ar hann gekk inn á hótelið, liafði hann sjeð báða svertingjana í garðinutn,og pó liann tæki ekki mikið eptir peim, pá hafði hann hugsað með sjer, að peir,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.