Lögberg - 02.07.1896, Page 4

Lögberg - 02.07.1896, Page 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JULf 1896, LOGBERG. Gefið út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON. Business Manager: B, T. Björnson. AiieI ý»É»iiriir: Smá-auplýgingar í eittskipti 25c. fyrir 30 ordeda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán- Á Htærri auglýsingnm, eJa auglýHÍngumum Ifeugri tíma, afsláttur eptir sauiniugi. |*li kaiipenda verdur a<J tilkynna skiiflega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. UtanáHkript til afgreiJsliiHtofu bladsins er: Tlie Lögberg I'rinlíiiK A Publinla. Co. P. O.Box 308, Winnipeg, Man. Utaná8krip|ttil ritstjóranH er: Editor Lögberg, P 0. Box 368, Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er upps'ígn kaupenda á bladiógild, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg- ir upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladió flytur vistferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þa<3 fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. ■— fimmtudaqinn 2 . jíjlí. 1896.— Kosninga úrslitín. í slðasta blaði gátum vjer um koittir>ga úrslitin, að svo miklu ieyti sem f>au voru p>& kuun. t>á voru ekki ftreiðanlegar skyrslur komnar /rá öll- um kjörstöðum í mörgum kjördæm- um, svo úrslitin hafa talsvert breyzt síðan, fjanniir, að uokkrir, sem f>á var álitið að hefðu náð kosningu, hafa reynzt að hafa orðið undir, og nokkrir, sem f>á var talið að hefðu orðið undir, eru nú álitn- ir kosnir. Jafnvel enn er ekki víst, hver úrslitin verða í jbnsum kjör- dæmum, f>ví sumstaðar verða atkvæð- in talin upp aptur, af dóraara, sam- kvæmt kröfu peirra, er kjörstjórar hafa lfst yfir að hafi orðið undir, og sumir ætla að höfða mál á móti peim, sem talið er að hafi fengið fleiri at- kvæði, fyrir mútugjafir og önnur ólögleg meðöl, sem viðhöfð hafi verið til að ná kosningu. £>að má pví bú ast við, að nokkur breyting verði enn é, f>. e. að nokkrir, sem nú eru taldir pingmenn, verði dæmdir úr sætum sínum. En pær breytingar, sem á hafa orðið eða verða kunna frá pvf, er vjer skyrðum frá í síðasta blaði, brey ta ekki aðal-úrslitum kosnÍDganna. Frjálslyndi flokkurinn verður í mikl- ■um meirihluta í pinginu, svo Tupper- stjórnin hlytur að segja af sjer og stjórn að myndast úr flokki frjáls- lyndra manna, með Mr. Laurier sem forsæti sráðgjafa. Eptir pví sem næst ist, hafa kosninga-úrslitin oiðið sem fylgir: Ontario-fylkið sendir á ping 44 liberala, 41 konservativa, 4 óáháða og 3 Patróna. Quebec fylkið: 49 liberala, 15 konservatíva óg 1 óháðan. New Brunswick: 4 liberala, 9 konser- vatíva og 1 óháðan. Nova Scotia: 10 liberala og 10 konservatíva. Prinee Edwards-ey: 3 liberala,l konservatíve Og 1 óháðan. Manitoba: 2 liberala 4 konservatíva og 1 óháðan. Norð- vesturlandið: 3 liberala og 1 óbáðan. British Columbia: 4 liberalaog 2 konservatíva. Frjálslyndi flokkurinn hefur eptir pví 119 menn á pingi, en apturhalds- flokkurinn ekki nerna 83, eða 36 færra en frjálslyndi flokkurinn. Við meiri- hluta frjálslynda flokksins er óhætt að bæta hinum 8 óbáðu mönnum og 3 Patrónum, pví peir standa á sama grundvelli í aðal málunum, sem barist var um við kosningarnar, og frjáls- lyndi flokkurinn, svo Mr. Laurier kemur til að hafa 47 menn fram yfir í pinginu strax í byrjun, og er pað meir en DÓg. En svo má búast við, að ymsir konservatívar verði dæmdir úr sætum sínum fyrir ólögleg meðöl, sem peir og fylgismenn peirra beittu við kosningarnar, svo að nyjar kosn- ingar fari fram I nokkrum kjördæm- um, sem frjálslyndi flokkurinn pá sjálfsagt vinnur. Þegar allterkomið í kring má pví búast við, að Mr. Laurier hafi á milli 50 og 60 liðstnenn umfram Sir Charles Tupper (eða hvern pann, er kann að verða leið'ogi aptur- haldsmanna) í pinginu. Eins og lesendur vorir sjá af pví, sem sagt er að ofan, er pað hið ka- pólska Quebec-fylki, sem eigittlega hefur ráðið kosninga-úrslitunum. Meir en tveir priðju hlutar pingmanna paðan fylgja frjálslynda flokknum, og synir pað að fólkið par eystra er búið að brjóta af sjer hlekki klerka- valdsins. Vjer áttum von á, að Mr. Laurier fengi par nokkurn meirihluta, en ekki eins mikinn og varð. Vjer áttum von á, að Ontario- fylkið sendi fleiri liberala á ping en varð, enda hefði pað orðið ef Patrón- ar, sem standa hjerum bil á sama grundvelli og liberalar, ekki hefðu haft par um 40 pÍDgmannaefni, sem dreifðu atkvæðum frjálslyndra manna, svo konservatívar komust að. Ef petta hefði verið beinn bardagi á milli frjálslynda flokksins og apturhalds- flokksins I Ontario-fylkinu (eins og átti sjer stað í Quebec), pá hefðu lib- eralar unnið par eins mikinn sigur eins og í Quebec-fylkinu, pvl allt landið er í rauninni að aðhyllast stefnu fijálslynda flokksins—eins og vjer hjeldum fram fyrir kosningarnar. maður á pingi, alla leið austan frá Snperior-vatni vestur að Kyrrahafi, af 15, sem áttu sæti á pingi, en nú eru pó 9 af 17 af frjálslynda flokknum og 1 óháður úr pessum hluta landssins, og verða fleiri pegar málaferli pau útaf kosniugunum, sem eru að byrja, verða útkljáð. Apturhaldsmenn spöruðu ekkert til að vinna kosningarnar hjer í Mani- toba, og tókst pað að nafninu til. Of fjár var borið í kosningarnar hjer og hverskonar ólögleg og óheiðarleg meðöl notuð. Vjer förum ekki lengra út í pað í petta sinn, en munum í næsta blaði minnast á pað frekar. Eins og sakir standa nú. má segja, að Manitoba-fvlkið,en einkum pó Winni- peg bær, bafi orðið sjer til háðuDgar, en pað er vonaDdi að pað endurreisi orðstyr sinn síðar — að minnsta kosti að nokkru leyti. Eins og sjezt á öðrum stað í blað inu, var hið 12. árlega kirkjuping sett í kirkju safnaðanna í Argyle fimmtu- daginn 25. júnf, og stóð pað yfir pangað til mánudagskveldið 29. s. m. Byrjun gerðabókar pingsins birtist í pessu blaði, og munuin vjer, eins og vant er, birta allar gerðirpess í Lögb. — í næstu tveimur blöðum. í petta sinn viljum vjer að eins taka fram, í viðbót við pað sem nú birtist af ping- tíðindunum, að pingið gekk vel og friðsamlega eins og vant er, og befur óefað verið til mikillar uppbyggingar. Söfnuðirnir í Argyle tóku ágætlega á móti kirkjupingsfulltrúunum og öll- um kirk jupings gestum, og hjeldu alla m jög rausnarlega á meðan pingið stóð yfir. I>rír fyrirlestrar voru fluttir á pessu kirkjupingi, hver öðrum ágæt- ari, eptir pá sjera Jón Bjarnason, sjera F. J. Bergmann <-g sjera N. S. £>orláksson. Á sunnudaginn (28. f. m.) var kand. theol. Jón J. Clemens vígður til safnaðanna f Argyle, kirkjan vígð og fjöldi fólks var til altaris. Veður var hið iundælasta, enda sótti miklu fleira fólk en kirkjan rúmaði — yfir 100 manns varð að standa úti, og pó stóð eins margt fólk á öllum auðum blett- um meðfram sætunum og par gat troðist. Hið frjettnæinasta af pinginu er pað, að dr. M. Halldórsson gaf $200 í skólasjóð kirkjufjelagsins og hefur ánafnað skólanum aðra $200 eptir sinn dag með pví skilyrði, að bann verði reistur í einhverjum bæ í Banda- ríkjunum. Ónefndur maður í Garðar- byggð liefur par að auki gefið skóla- sjóðnum $100 á árinu. Ena fremur koiu Mr. Charles Wing frá Crystal, N. Dak., á pingið með tilboð frá bæ sínum,um að gefa skóla kirkjufjelags- ins 6 ekrur af landi og $2,000 í pen- ingum, ef hann yrði reistur par. Mr. Wing og Mr. D.J. Laxdal, sem einnig kom á pingið, fullvissuðu menn par að auki um, að fá mætti svo púsund um dollara skipti í pei>ing;;gjöfuu> hjá nokkrum mönnum par syfra, ef skólinn yrði reistur par. Að loknu kirkjupingi hjeU lestr arfjelagið 1 Argyle kirkjupingsmöan- um og öðrum gest'irn gildi í hinu nyja samkomuhúsi sími að Grund P. O. llúsið rúmar íleiri hundruð manns og var fullt af fólki. Söugur og ræðuhöld fóru fiain á eptir veit- ingunum. Sjera II. K. Gebhart, frá Fargo, mætti á [>inginu af liendi General Councils í tilcfni af hinu fyiiibugaða sambatidi fjelagsins við nefnt kirkju- fjelaga-sa mband. Skólasjóður kirkjufjelagsins er nú orðinn á 4. pús. dollara. Næsta kirkjuping var ákveðið að haldast skuli hjá St. I’áls-söfnuði í bænum Minneota, í Minnesota-ríki. Nákvæmaii frjettir um allt h;ð ofangreiuda koma í liinuin sampykktu fundargerniogum, sem birtir verða í næstu númerum Lögbergs. Dáleiddur í Grofiua. pytt af J. E, £>að virðist naumast að bera vott um heilbrigðan hugsunarhátt dá leiðlsu syning sú, eða tilraun, er ny lega fór fram að „The Royal Aquari- um“ á Englandi, par sem dáleiddur maður nokkur var bókstaflega grafinn í 6 daga. Maður, sein rilar um at- burðinn í blaðið „WorId“, segir, að hinn dáleiddi hafi verið luktur í sterki kistu og lagður í 9 feta djúpa gröf, að viðstöddum fjölda áborfenda. Á loki kistunnar var gat, og frá pví gati lá pfpa er náði upp úr gröfinni. Var pannig umbúið til vara, svo að sjúklingurinn gæti andað ef liann raknaði við fyr en til var ætlað. Um pessa pípu gátu áhorfendurnir sjeð andlit sjúklingsius. Loks var sjö feta pykku lagi af mold rnokað ofan á kistuna, og gengið frá gröfinni á vanalegan hátt. Á sjöunda degi var kistan grafin upp að viðstöddum múg og marg- menni. Þegar sjúklingurinu var vak- inn leit ekki út fyrir, að honutn liði að nokkru leyti ver fyrir pcasa jarð- setningu. Blaðið „The London Lancet“, sem segir frá áminnstutn atburði, fer um hann pessum orðum: „Það er naumast bægt að hugsa sjer viððjóðs- legri tilraun en pessa. Jafuvel pótt gert væri ráð fyrir, að dáleiðslur pess- ar kynuu að vorða að notutíi að ein- hverju leyti—sem vjer látum ósagt— pá er naumast pörf á að afsaka pað, pótt slíkar tilraunir sje ekki gerðar voðalegri en pað, að kviksetja menn með peim. Allt pað, sem leitað var að með pessari tilraun, var alveg j'i^° hægt að finna með pvf að eins, loka hmn dáleidd.i f kistunni e^* kassanum, pótt lnun væfi alls ok^1 grafinn í jörð niður. Með greptra11' inni hefði enn freinur verið (Jmögul®?* að leita sjúklingnum hjálpar eða li^3 á uokkurn hátt, nógu fljótt, ef h*nI1 hefði purft pess við. Því pótt s!y9 við d ileiðilur sjeu ef til viil sjaldg®^ pi er |>ó Ómögulogt að neita pví, pau geti viljað til“. Skrítið Samtal. (llál, skoðað írá tveimur hliðum að eios)' A—„Hveuær skyldu peir pá hal“il {slendÍDgndaginn í sumar, eða æth puð eigi nú að fara að rjena áhugiuu rneð hann? ‘ B—„Já, jeg veit ckki; pað hefuC nú veiið nóg annað að hugsa ulU núna í seinni tíð, sem parfara hefur vcrið, nl. kosningfarnar“. A—Jú, jú, viti menn! Það er nú eitthvað meira lagt á sig fyrir p*r> lieldur en íslendingadaginn; svo pef?" ar allt kemur til alls, eru hvorugrft fylgismenn ánægðir, og allt sam lyndi milli flokkanna er f báli og brand1) hvernig sein öil pólitísk úrslit ráðasb en út af íslend deginum verður aldro1 misklíð, prátt fyrir pað, hve sumir eru ákafir með að vilja viðlialda íslenzk* pjóðerninu sínu, pvert ofan í viðleitnJ peirra rnörgu framfaramanna, er vilj* sein fyrst drekkja pví í aineríkaiisk* pjóðhalið, svo [>eis frumlega ág*llS geti aldrei framar gætt, — aldrei eilifu“, B —„Þetta er nú málefni, sem hálB í hverju hefur verið laust við ^1- pjóðerni, eins og pú mættir hafa sjo® fyrir löngu. Til pessa hefur hátíðiu ekki verið haldin f íslenzka minningu nenia í orði kveðnu, að mjer skilst Hún hefur verið haldin 1 minningu um stjórnurskrána góðu, sem all'r eru meira og minna óánægðir mc^ nema Danskurinn, sem líka er eðU" legt, pvf stjórnarskráin er dönS"4 Og pó danski kongurinn gæfi han* auðvitað f góðu skyni, pá var hún og er full af göllum og vanmetum eiu9 og flest dönsk mannaverk, sem unniu liafa verið í parfir íslands. Sje dag’ urinn helgaður stjórnarskránni, eT hf'tíðin blátt áfratn helguð Dönuiu, pví allur heiður, sem stendur f saui* bandi við haua, er Dana cign, og vl® stjórnarskráca á íslenzkt pjóðeru* auðvitað ckkert skilt. íslendiugar liafa að eins rifist og pjarkað um han» fyrir gýg sfðan húu var gcfin, og erU enn eins óánægðir með hana °S nokkru sinni áður, nema fremur sje‘*‘ A—„Ja, ekki veit jeg hvort p^ segir satt. um Danskinn og stjórnar* skrána. En pað veit jeg. að við />wr/” um að hafa Islendingadag, pótt ekk1 Hjer í vesturparti landsins hefur mikil breyting orðið ö, pví eins o<* verður kom-* kunnugt er var að eins einn liberal 504 væru pjónar eintivers útlends pjóðhöfðingja frá Barbary eða Morocco. Þetta Cheditafa og Mok! Hinir sömu, hálfnöktu, tötralegu svertingjar, sem höfðu verið með peim á Kyrrahafs-ströndinni — prestlegur yfirpjónn, tiltakanlega virðulegur í allri framgöngu og skrautpjónn, með öllum litum regn- bogans! Það liðu nokkrar mfnútúr áður en kap- teinninn gat áttað sig á, að petta væru I raun og veru sömu mennirnir. Þegar kapteinninn var búinn að sjá Afríku- mennina — pví pað var bjer um bil allt, sem bann vildi peim f petta skipti — og Edna áleit tíma til að segja peim að peir mættu fara, pá tók húu eptir pví, að pað var eitthvað, sem Cheditafa langaði til að segja eða gera. Hún leit pví á hann spyrjandi aug- u n og pá kom hann með pað. Þessi góði Afríkumaður hafði lengi verið að hugsa um hina miklu athöfn, sem hann hafði fram- kvæmt rjett áður en kapteinninn sigldi burt frá hellrunum’ á Perúströndinni; og hann hafði spurt ymsra spurninga i kyrpey, og án pess að synast gera pað í nokkru sjerstöku augnamiði, bæði í San Franc- iscoogParís, viðvíkjandi vígsluathöfnum í Ameríku og öðrum menntuðum löudum. Hann hafði nú ekki fengið nóg að vita til pess, að liann hefði getað framkvæmt vígslu-athöfn eins og orpodox prestur, en hann hafði fengið ymsar upplysingar — ómerki- legar í sjálfum sjer, en setn liöfðu mikla pyðingu í augum hans — og hann hafði komizt að peirri niður- 513 færi. Hann vildi, að hún færi með sjer, og hún færi pví með honum. Þar að auki sagði hún, að sjer geðjaðist bezt að pví að giptast hjá sendiherranum. Það væru allskonar reglur viðvíkjandi pví að gipt- ast, á Frakklandi, og hvorki hún nje kapteinninn kærði sig um að hafa allt pað umstang, sem pví fylgdi að uppfylla pessar reglur, pó pau hefðu tíma til pess. Ef pau giptu sig bjá Bandaríkja sendi- herranum, pá væri pað fyrir lögum hið sama og pau giptu sig í Bandaríkjunum, ogpargætu pau gipzt eins og Bandaríkja pegnar og látið Bandaríkja prest vígja sig. Þegar Mrs. Cliff heyrði petta, hætti hún mót- bárum sínutr. Ilún varsvo glöð og ánægð, að hún var reiðubúin að saropykkja hvað sem var og trúa hverju sem var, og hún lijálpaði Ednu allt sem hún gat að búa hana undir vígslu-athöfnina. Mrs. Sylvester, kona ritara seudiherrans, fjokk miða frá Ednu og kom pví að finna hana á liótelinu í mesta hasti, og Ijet aka sjer pangað eins liart og leyft er að aka um götur Parísar, og pað stóð ekki á löngu áður en búið var að undirbúa allt og slá pví föjtu, að vfgslu-athöfnin færi fram kl. 4. e. m. sama daginn. Athöfnin átti að verða alveg prívat. Enginn átti að vera viðstaddur nema Mrs. Cliff, Ralph og Mrs. Sylvester. Cheditafa var ekki sagt frá, hvað til stóð. Þau fundu öll til pess, að pað væri rjett, eptir pað sem skeð hafði, að moiða ekki tilfinningar gamla ' 508 alveg á sinn hátt eins og ef jeg bjargaði biluðu gu^u* skipi inn 1 höfn. Um petta atriði keinur öllum fræðingunum saman. Jeg hef pess vegna gert kröfu um fundarlaun, og skal halda henui fram til hlDS ytrasta með ráði hinna beztu lögfræðinga í heimlU um. En pað er álitið, að hvorki stjórnin í Perú DJe afkomendur hinna upprunalegu íbúa í sameininj?u’ muni geta gert okkur neinn óleik. Við höfum í okkar eigin höndum. Þeir vita ekki að pessi fj** sjóður er til eða að peir hafi nokkurn rjett tl hans fyr en við segjutn peim frá pvf, og án okk*r hjálpar er peim ómögulegt að gera nokkra kröfu e^s sanna nokkuð. Þess vegna er bezt fyrir aðra blut aðeigendur að kannast við, að við sjeum að geril P*®’ sem er ekki einasta sanngjarnt, heldur að við syuUlU örlæti við pá, og taka á móti pví, sein við bjóðunl' og Iáta okkur halda peim hluta af fjársjóðnum, 8®”1 beztu lögfræðingar álíta að við eigum mcð rjettu“- „Strax og pví verður viðkomið, senduin vl® umboðsmann til Perú, til að gera út um málið, eU lögfræðingar míiiir liafa málefnið til meðferðar, jeg verði náttúrlega við satnningana riðinn“. „Og hvað mikinn skerf af fjársjóðnum áHta peir, að [>jcr eigið lieimting á, kapteinn“, spur®| Mrs. Cliff; „hvað mikið álíta peir að pjer eigið að „Okkur liefur komið saman um, a.ð við ei{?llUl heimting á 20 af hundraði af öllu saman“, svarft®1 kajiteinninn. Eptir að liafa liugsað vandlega ulU málið og cptir ráðleggingu lögfræðinganna, hef jeí>

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.