Lögberg - 30.07.1896, Side 1

Lögberg - 30.07.1896, Side 1
Lögberg er gefiö út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriísiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING St PuBLISHg Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cents. Winnipeg, Manitoba finiintudagjinn 30. júlí 1890. 9. Ar. | í slen d i ngadagu r- inn, 3. ágúst 1896 SYNINGAR=GARDINUn. Forseti dagsins : Mr. ÁRNI FRIÐRIKSSON. Garðurinn opnaður klukkan 9 árdegia. Forseti dagsins setur samkomuna klukkan 10 árdegis. Kl. 10 f. m. til kl. 1 e. m. Kapphlaup : 1. Stúlkur innan 6 ára.....50 yds. 1. vcrðl. sólhlíf 50c. 2. “ brúða 25c. 2. Drengir inuan 6 ára.....50 “ 1. verðl. munnharpa 50c. 2. “ bolti 25c. 3. Stúlkur 6—8 ára.........50 „ 1. verðl. cldhúsáliöld $1.25 2. “ hattur 75c. 4. Drengir 6—8 ára.........50 „ 1. verðl. hlaupaskór 75c. 2. “ hnffur 35c. 5. Stúlkur 8—12 ára........50 “ 1. verðl. brjóstnál $1.50 2. “ brúða í kerru $1,25 3. “ skæri 50c. 6. Drengir 8—12 ára........50 “ 1. verðl. hnlfur $1.25 2. “ húfa 75. 3. “ hlaupaskór 50c. 7. Stúlkur 12—16 ára.......100 “ 1. verðl. sólhlíf $2.00 2. “ silfur-brjóstnál $1.50 3. “ llfstykki 50c. 8. Drengir 12—16 ára.......100 “ 1. verðl. $2.00 virði 2. “ skyrta $1.50 3. “ hlaupaskór 75c 9. Ógiptar konur yfir 16 ára 100 “ 1. verðl. 1 dús.myndir $4.00 2. “ skór $3.00 3. “ brjóstnál $1.50 4. “ autograph album 75c. 10. Ógiptir karlm. yfir 16 ára 150 “ 1. verðl. sígarakassi $3.00 2. “ Tribune 6 mán. $3.00 3. “ hattur $2.00 4. “ hlaupaskór 50c,slipsi50c. ll* Giptar konur.............100 yds. 1. verðl. pickle stand $3.50 2. “ vegc^rjapappír $2.50 3. “ fruit case $2.25 4. “ ^ dús. silfurskeiðar $1.00 12. Kvæntir menn............150 yds. 1. verðl. skór $5.00 2. “ rockiug chair $3.00 3. “ sígarakassi $2.00 4. “ ^ dús. hnífapör $1.50 13. Konur giftar sem ógiftar 100 “ 1. vorðl. dressing bottles $5.00 2. “ album $3.00 3. “ 1 basket berries $1 50 4. “ syrópskanna, smjörkúpa, kaffibrennari $1.25 14. Karlar gi[»tir og ógiftir. .200 yds. 1. verðl. málverk $6.00 2. “ klukka $3.00 3. “ 1 sekkur haframjöl $1.50 4. “ lloast $1.00, J sekk mjöl 50c. 13. Allir kvæntir menn ... .bálf mlla. 1. verðl. reykplpa I hulstri $3.00 2. “ feltskór $1.50 16. Allir ókvæntir menn.....hálf mlla 1. verðl. gullpenni $4.00 2. “ lampi $2.00 11. íslendingadagsnefndin.. 150 yds. 1. verðl. hattur $3.00 2. “ bók $2,50 18. “Potato Race”. 1, vcrðl. slipspinni $1.00 2. “ hlaupaskór OOc. Iljólreið: 1. Kvart mlla. 1. verðl. medalla $4.50 2. “ Free Press 6. mán. 4.00 2. Hálf mfla. 1. verðl. medalía $4 50 2. “ 1 dús. myndir 4,00 3. Ein mlla. 1. verðl. medalla 4.50 2. “ sfgarakassi 4.00 4. Ein mlla “handicap raee”. 1. verðl. medalla 4.50 2. “ Nor-Wester, 6 mán. 3.00 3. “ hattur 1,00 5. Tvær mllur “handicajp race”. 1. verðl. medalía 4,50 2. “ “siclometer” 2.00 3. “ belti 1.50 Kl. 2—5 e. h. Ra*ður og kvteði. Vestur-íslendingar: Kvæði: Kristinn Stefánsson Ræða: Jón Ólafsson. ísland: Kvæði: Dorsteinn Erlingsson Ræða: Valtyr Guðmundsson. Ameríka : Kvæði: Jón Ólafsson Ræða: W. H. Paulson. Kl. 5—7 e. h. Aflraun á kaðli, verðlaun $16.00 (Conservatives og Liberals togast á). Stökk fyrir alla: 1. Ilástökk. 1. verðl. skyrta og hnappar $1,50 2. “ tvenn pollapör 1,00 2. Ilástökk jafnfætis. 1. verðl. skyrta og silkiklútur 1,75 2. “ 3 kassar kaldir dr. 1,50 3. Langstökk. 1. veiðl. vindlakassi 1,50 2. “ lampi 1,25 4. Hopp-stig-stökk. 1. verðl. úrkeðja 2,00 2. “ hlaupaskór, slippors 1.10 5. Stökk á staf. 1. verðl. hattur 2,00 2. “ göngustafur 1,50 Glímur, 1. verðl. 1 dús. myndir $4,00 2. “ buxur 3,00 3. “ hattur $2,00. Dans um kvöldið til kl. 11. Nefndin vill láta pess getið, að pótt, pvl miður, hr.Dorsteinn Erlings- son ekki gæti beðið hjer fram yfir íslendingadaginn, páskildihann eptir kvæði, som verður prentað, og le3Íð upp á íslendingadaginn. Aðgangur að garðinum er 15cts. fyrir fullorðna, lOc. fyrir börn 6—12 ára; yngri börn ókeypis. Hluttökueyrir er: fyrir nr. 10,12, 14, 15, 16 og 17 á prógramminu 20 c. fyrir hvert. Fyrir hjólreið 20c fyrir hvert atriði. Fyrir stökk 15c fyrir hvert. Fyrir glímur 20c. Evan’s Concert Band spilar á samkomunni. FRJETTIR C INADA. Einn af hinum nykjörnu sam- bandspingmönnum frjálslynda tlokks- ins, John Grey, dó snögglega pann 27. p. m. Hann var sterkbyggður og álitinn heilsugóður maður. Fiskileysi mikið hefur verið við Labrador-ströndina, J og hundruðir fiskimannapar pvl í hungursneyð. Dað á að fara að safna gjöfum handa peim. ÍTLÖND. Uppskeru horfur eru ekki góðar á Rússlandi, pví skemmdir hafa orðið miklar á korni sökum óhentugrar veðuráttu I seinni tíð. Djtzkt herskiji eitt fórst pann 23. p. m. í fellibyl miklum við strendur Kína, og komust að oins 10 menn af lifanili af öllum, sem á skipinu voru, en sem frjettin segir ekki hvað margir voru talsins. Ekkcrt endilegt hefur cnn borið til I Krítey, en tyrkneska liðið virðist pó hvervetna fara halloka fyrir upp- reisnar-mönnum. í Macedonia er einnig upproisn, sem Tyrkir ekki ráða heldur við, og virðist allt benda á, að veldi Tyrkja í Evrópu ætli að liðast I sundur af sjálfu sjer — sem betur væri að yrði sem fyrst. Lttið gerist sögulegt um pessar mundir í Cuba. Spanska liðið verður að bggja aðgerðalítið á meðan mesta liita- og rigningatfðin stendur yfir, en fjöldi hermanna peirra hefur sykst og dáið. Spánverjar gera allt sem peir geta til að hindra, að mönnum og hergögnum sje lent á eynni til styrkt- ar uppreisnarmönnuin, og hafa nú boðið hverjum peim $24,000 verð- laun, sem nái skipum er slíkt fly tji. Frjcttir berast samt annað veifið um sigra, sem Spánverjar vinni á upp- reisnarmönnum, en pað er lítið að henda reiður á peim frjettum, pví pær komafrá Spánverjum sjálfum. Nú er búið að rannsaka og dæma mál dr. Jamesons og hinna annara fyrirliða, sem tóku pátt I Transvaal leiðangrinum, en sem heimtaðir voru til Englands til að rannsaka mál peirra par. Dr. Jamesou var dæmdur í 15 mánaða fangelsi (án prælkunar), Sir John Willoughby I 10 mánaða fangelsi, major R. White í 7 mánaða fangelsi, en kapt. Henry F. Coventry, óbersti Ií. Gray og óborsti II. F. White í 5 mánaða fangelsi hver. Álitið or, að fyrst að sök varð söunuð á menn pessa, pá muni Cecil Rhodes, sem nú er í Afriku, ekki sleppa við hegningu. Ekki gengur eius vel og búist var við að bæla niður uppreisnina í Matabele-landinu f Suður-Afríku. Villimenn lialda áfram að berjast, og pó peir hafi yfir höfuð borið lægr1 hlut í öllurn vopna-viðskiptum við hvfta liðið, pá Iáta peir ekki yfirbug- ast og eru nú aptur búnir að um- kringja Buluwayo-bæ, sem sagt er að sje nú aptur f mikilli hættu. I>að fylgir fregn pessari, að hvfta liðið, sem par er fyrir, sje nú álitið ónógt til að bæla uppreisnina niður, og að pvf hafi verið telegraferað eptir reglu- legu brezku liði. BANDAKÍKIN. Ofviðri mikið með steypiregni gekk yfir part af Pennsylvania-ríkinu á .priðjudaginn var og olli mikluin skaða. Meðal annara slysa, sem urðu af vatnavöxtum, var pað, að hús með 16 námamönnum í (nálægt bænum McDoriald, í nefndu riki), er stóð á bakka ár peirrar er Painter’s run nefnist, flauj burt, og drukknuðu peir allir, að 1 undanskildum. Populistar hjeldu flokksping sitt I St. Louis um lok vikunnar seni leið, og komst meirihluti manna að peirri niðurstöðu, að veita forsetaefni silfur- flokks demókrata, Mr. Bryan, fylgi sitt. Þó voru ekki allir á sama máli um petta, og var fundurinn all-róstu- samur, en pó urðu engar meiðingar. Northern Pacific járnbrautin, sem um undanfarin ár hefur verið í höndum skuldaheimtumanna fjelags- ins, var seld pann 25. p. m. við upp- boð, ásamt öllum greinum hennar, vögnum, byggingum og nokkru af laudi, fyrir 13 inilljónir dollara. Ed- ward L. Winter keypti brautina fyrir hönd fjelagsins sjálfs. Duluth & Winnipeg járnbrautin, sem um nokkuð langan tíma hefur verið í skuldabasli, var seld síðastl. laugardag við opinbert uppboð. Fje- lag eitt f New York keypti brautina fyrir $2,373,799.44, og er sagt að fje- lag petta hafi keypt hana fyrir hönd Can. Pac. járnbrautarfjelagsins. Stefna Mr. Lauriers. þann 25. p. m. hjelt Mr. Laurier ræðu í St. John’s í Quebec-fylkinu til stuðnings einum ráðgjaí'anum, Mr. Tarte, við kosnÍDgu pá sem fer frain 6. n. mán. (ágúst). Menn veita pessari ræðu sjcrílagi eptirtekt vegna pess, að pað er hin fyrsta opinbera yfirlýsing um stefnu hans síðan kosuingarnar fóru fram 23. júní. Mr. Laurier kom pangað með fríðu föruneyti, og færði bæjarstjóri O’Cain honum hlýlegt ávarp, sem hann hældi Mr. Tarte í, og sagði, að hann myndi ná kosningu í kjör- dæminu (Iberville). Eins og lainnugt er náði Mr. Tarte ekki kosningu í kjördæmipví, er hann bauð sig fram í, en Mr, Bechard, sem verið hefur pingmaður fyrir Iberville slðan Canada-sam- bandið myndaðist, hefur nú verið gerður senator, svo Mr. Tarte býður sig fram til kosningar par, og skor- aði Mr. Bechard á menn að kjósa Mr. Tarte. Mr.Laurier sagði,að sjer hefði ver- ið sönn ánægja að gera Mr. Bechard að senator, pví hann væri manna hæfastur til pess. það væri ekki Tupper-stjórninni að pakka, að autt pláss hefði vciið í efri deild pings- ins. Hún hefði ætlað að passa, að ekkert pláss væri par autt og ekkert embætti óveitt, pó að pað hefði farið öðruvísi. Hann sagði að pað, að Mr. Tarte væri nú ekki í liði aptur- haldsmanna væri ekki Mr. Tarte að Jcerina. Orsökin væri, að samvizka Mr, Tarte’s hefði ekki leyft honum um að vcra í liði apturlialds flokks- ins sökum spillingar flokksins (pað var Mr. Tarte sem á pingi kom upp Curranbrúar-hneykslunum o. s. frv, og pess vegna hata ápturhaldsmenn hann eins mikið og peir gera). Mr. Lanrier minntist á ráða- neytið, sem hann hefur myndað, og sagði, að pað væri skipað eins góð- um og færum mönnum ognokk- urntíma liefði verið í stjórninni í Ottawa frá upphatí, Hann sagði { Nr. 29. Royal Crown Soap Er hrein og óblönduð olíu sápa, og skemmir J>ví ekki hendurnar nje andlitið, nje fínasta tau. Hún er jafngóð livort heldur er fyrir þvott, bað eða heudurnar og and- litið. Ilún er húin til hjer í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu“ eða „mjúku“ vatni. Sendið eptir lista yilr myndir og bækur, sem gefnar eru fyrir umbúðir utan af Royal Crown sápunni. ROYAL CROWN SOAP CO., —-----WINNIPEG að apturhaldsmenn væru pegar farn- ir að núa sjer pví um nasir, að hann hefði eins inarga ráðgjafa og áður hefði verið, og benti á, að eins og lögin væru nú neyddist liann til pess. Hann bað menn að bíða dálít- inn tíma og sjá svo, hvort hann geri ckki umbætur. Mr. Lauricr sagði, að fjármála- stefna sín væri hin sama og hún liefði verið fyrir kosningarnar. Hann sagði, að frjálslyndi llokkurinn hefði fengið köllun til að gera sem beztar umbætur á toll-lögunum, og pví yrði ekki átt við pau pann stutta tíma, sem pingið sæti í ágúsfc (pá yrði ekki átt viðannað en fjárlögin), heldur yTrðu pær umbætur látnar bíða næsta pings (í vetur). í millitíð mundi stjórnin fá álit, og leiðliein- ingar helztu manna landsins, sem við hinn ýmsa iðnað væru riðnir, og vonaði.að geta eptir pað gertpannig breytingar á tolllögunum, að toll- byrðin á almenuingi ljettist. Hann sagði, að sjerstakt tillit yrði tekið til hagsmuna bændanna, að ráðstaf- anir yrðu gerðar til að auka markað fyrir afurðir Canada erlendis og að sjerstaklega yrði unnið að framför- um Manitoba og Norðvesturlands- ins. Mr. Laurier sagðist munda reyna, að fá sjerstök verzlunar- hlunnindi fyrir Canada á Englandi, og að ef hægt væri að endurnýja vináttuna við Bandaríkja-stjórnina (scm apturhaldsstjórnin hefur gerfc óvinveitta Canada), mundi hann reyna að koma á samskonar verzl- unar-samningi milli landanna og átti sjer stað árin 1853 til 1856. Viðvíkjandi skólamálinu sagði Mr. Laurier, að jiað hefði vakið æs- ingar og úlfúð meðal manna í 6 ár, og pó hefði apturhaldsstjórnin ekk- ert gert til að greiða úr pví. Hana hefði nú að eins liaft völdiní hálfan mánuð, og J>ó væru apturlmlds- blöðin strax farin að lirópa og spyrja, livers vegua lmnn útkljáði ekki málið' Hann sagðist purfa 6 mánuði til pess, en ekki 6 ár. Á peim tíma sagðist hann vona að hann gæti útkljáð málið á rjettlátan hátt, án pess að beita lcúgun eða of- ríki. Að hann trúi á miðlun í pessu máli eins og hann lmfi áður sagt. Hann sagðist hafa tckið pessa ábyrgð upp á sig, og hann ætlaði ekki að snúa sig út úr henni. Von- aði, að lmnn gæti að sex mánuðum liðnum sagt við fólkið í Canadn: „Jeg lofaði að útldjá skólamálið og ' jeg hef nú uppfyllt pað loforð'*.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.