Lögberg - 30.07.1896, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1896
3
K V Æ D I.
I. Núllin.
Þótt núllia í Jjúsundura þyrptust í eitt,
eo par væri „einn“ ekki hjá,
Þau giltu ekki vitund og gætu ekki
neitt,
þvl gildið af „einum“ pau fá.
Svo mörg eru núllin í heiminum hjer,
Wenn halda, að pau gildi’ ekki neitt;
eQ sannlega núllið pó ónýtt ei er,
ef eitthvað er framan við skeytt.
Menn optlega núll kalla panneðaþann,
°g þykir liann vera’ ekkineitt;
en taktu hann með f>jer, f>á tífaldar
hann,
það talið ei var nema eitt.
Af sjálfum oss gildum vjer hót ekki
hjer,
en himnanna drottinn er einn;
ef hann fyrir framan oss alls staðar er,
þá ónytur verður ei neinn.
Og einn ríkti drottinn í upphafi hár,
°n ótalmörg núll Ijet hanu gerð;
°g vegsemd hans margfaldast áreptirár
við alla pá núllanna mergð.
II. Gruniit ugr djúpt.
„t>að er eflaust örgrunnt hjer,
alla leið I botninn sjer“.
Svona stundum s/nist pjer,
silfurtær ef lindin er.
„t>að er sjálfsagt hyldjúpt hjer,
hvcrgi fyrir botni sjer“.
Svona stundum s/nist f>jer,
sorafullt ef vatmð er.
t>egar svona sjfnist f>jer,
sjálfur bysna grunnt pú fer.
Grunnt cr opt par gruggugt er,
gegnum Jjúpið einatt sjer.
Hreina lindin hugnastmjer,
hvað sem annars grunn hún er.
Gruggið hvergi sómir sjer,
sje pað djúpt, er peim mun ver.
III. Temperamentin.
Hinn Ijettlyndi berst fyrir straumi
sem strá,
er stundum sjer hosaar á bárum,
enstuudum sjer dyfir í bylgjurnar b!á
°g baðar sig skínandi’ í tárura;
hann ílytur með hraða, svo enginn
veit af
hann óðara’ er horfinn 1 gleymskunn-
ar haf.
Hinn stórlyndi leitar á strauminu sem
lax
og sterklega bylgjurnar klyfur;
hann stiklar uj>p flúðir og fossa, og
strax
hann fyrirstöð sjerhverja ryfur;
en pegar að haustar, hann hopa má þó
og hverfa til marar, par’s áður hann bjó.
Hinn jafnlyndV og fastlyndi stendur
sem steinu
í straumi, sem beljar og æðir;
og laxinn, sem stritar tnót straumin-
um beinn,
og stráið. sem flytur, baun hæðir;
en þðtt hann sjo fastur, hann samt
mun um síð
pó sverfast og hverfa með líðandi tíð-
Hinn þunglyndi velkist og hverfist
sem hjól
í hringiðu svalköldum straumi;
hann marar í kafi og sjer aldrei sól,
en svolitla glætu f draumi,—
unz hringiðustraumurinn hrífur hann
snar
S hyldypið niður og grefur hann par.
VALDIMAR BkiEM.
(Eptir Eitnr.)
Hvöt
Eptir: Björnstjerne Björnson.
Ver kátur pó hann kæli
og krapt pinn allan stæli:
í sárri raun,
pvl sælli laun,
og sigur I fullum mæli!
Og verðir J>ú fyrir vikin
af vinahópnum svikinn,
pað bending er
í Jirautum pjer,
að purfir ekki prikin.—
t>ví sjáirð’ einhvern einan,
af J>ví að guð vill reyn’ hann,
peim sjálfur hann er hjá.
(I>ytt hefur M. J.)
(Eptir I>jóðv. unga)
Islands frjettir.
Rvík, 1. júlí 1890.
Þ.ióRSÁRBKÓin var reynd 1 vik
unni sem leið (28.f.m ) af brúarsmiðn-
um, Mr. Vaughan frá Newcastle, i
viðurvist vegfræðings landsins, hr.
Sig. Thoroddsen: borið á hana alla fi
}>unil. [jykkt grjótlag, og kvað hafa
talist til að samsvaraði tilskildum
[>unga, 80 pd. á fcrfeti liverju, sama
sem 100 sinálestum á allri btúnni.
Ekki ljet brúin nú hót undan. Grjót-
inu síðan rutt í ána.
llvík, 4. júlí 1890.
Dkukknan. Bændur tveir ungir
af Vatnsnesi í Húnav.s , Pórarinn
Eiiíksson í Sauibæ og Jón Ólafsson á
I>orgrimsstöðum, lögðu af stað paðan
sunnud. 14. f. mán. á sexæring vest.ur
á Strandir í viðarferð. Daginn eptir,
er búist var við þeim heim aptur,
gerði storm á landnorðan, og komu
[>eir hvergi fram. Viku síðar rak
skipið við Hrútafjörð vestanverðan, á
Borgum, með nokkru í af viðarfarm-
inum, og stóðu sjálfskeiðingar tveir
nærri því inu úr kjölnum; hafa peir
fjelagar haldið sjer með peim á kili
paðlengi.—Þórarinn var besti smiður
og báðir þeir efnismenn, sem mikill
mannskaði er í. l>eir voru kvæntir,
eu óinagalausir.
Rvík, 8. júlí 1890.
VeðrÁtta virðist liafa verið mun
sumarlegri fyrir norðan og austan
undanfarna viku, heldur en bjer uin
slóðir. Á Seyðisfirði t. d. voru lítt-
polandi hitar seinustu vikuna af f.
mán. Hjer hefur verið mjög vætu-
samt margar vikur samfleytt, og með
kaldasta móti um þennan tíma árs.
Um afla fremur dræmt á Aust-
fjörðum, nema á Vopnafirði besti afli.
—Isajold.
Rvik, 3. júli 1890.
Seydisfirði 15. júní: „Veður-
áttan hefur verið hin ákjósanlegasta í
vor, nema helzti purrviðrasamt fyrir
grasvöxtinn, pangað til um mánaðá-
mótin síðustu, að gerði allmikið norð-
an kuldakast; snjóaði þá viða uiður í
sjó og var töluvert frost um uætur,
en í fyrradag gekk í suðaust.anrosa
með hlyindum og helii rigningu.
„Thyra“ kom hingað i fyrra
morgun norðan um laud og hafði nú
ekki orðiö vör við neinn hafís á leið-
inni, nema lítilfjðrlegt jakahrafl á
Húnaflóa; póttu [>að gleðifregnir, pví
menn voru hræddir um, að hafþök
væru nyrðr?, og að ísinn kynni þá og
[>egar að reka hing.tð.
Mislingaveiki barst hingað frá
Færeyjuin með „Thyra'4 17. f. m., en
ekki hafa aðrir en 4 Færeyingar, sem
allir búa í sama liúsi, fengið veikina
enn sein komið er, enda hafa þcir
syslumaður og lækair gert allt, er í
peirra valdi Jiefur staðið, til pess,'að
reyna að sporna við pví, að voikin
næði að útbroiðast, og væri óskandi
að pað ta-kisi, pvi ómetanlogu at-
vinnutjóni muudi veiki þessi valda,
ef hún næði mikilii útbreiðslu í sutnar,
pví nú er n.iklu meiri fólksfjöldi sam-
ankominn hjer á Austfjörðum, en
uokkurntíma áður; kom gjfuskipið
,,Otra“ 26. f. m. moð nokknð á 6.
hundrað manns að sunnan, og svo
aptur 5. p. m. með nálægt 400 rnanns,
en ,,Egill“ kom 7. p. m. með 200
Sunnlendinga og „Vesta“ í dag með
önnur 200.
Rvík, 10. júlí 1896.
Pkóf f gpðfræði við háskólaun
hefur tekið landi vor Þórður Þórðar-
son (læknis Tómassonar) með 1.
einkunn.
Hbimspekispróf hafa tekið:
Páll Bjarnason (ágætl.), Björn Bjarna-
son (dável—), Karl Eiuarsson (dável)
og Jón Sveinbjörnsson (dável).
NVdáin erlngibjörg Helgadóttir
(frá Vogi Helgasonar) ekkja Þórarins
prófasts Kristjánssonar í Vatnsfirði,
ng móðir sjera Kristjáns Eldjárns á
I'jörn í Svarfaðardal.
Einnig er r.ydáinn Símon Jóns-
son bóndi á Iöunnarstöðum í Lunda-
reykjadal, faðir Bjarna cand. theol. í
Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur.
—Þjóðólfur.
lívík, 30. júui 1895.
Ensk herskip. A sunnudaginn
komu hingað fjögur ensk herskij).
„Aotive“, „CaIyj>so“, „Volage“ og
„Cí.arnj>ion“. Skijiin verða hjer til
2. júlí, en fara pá burt og koma ajitur
uin miðjan júlí.
Rvik, 8. júlí 1896.
Ej>t'r pví sem ,Dannobrog‘ scj-ir
er verið að mála mynd af Rafn heitn-
um norrænufræðingi, og á aö seuda
haua á laudsbókasafnið í Reykjavík.
Dyralæknir Magnúa Eioarsson
tók próf i vor við landbúnaðarháskól-
ann og fjekk rajög góða 1. eiuk.—
lfann verður fram á haustið við dyra-
sjiítala háskólans, og fer svo heim
til Reykjavikur.
Nýtf blað á að fara að koma út
á Seyðisfirði. llitstjóri verður að
sögn Þorsteiun Erlii.gsson, cand. phil.
í Khöfn.
Hr. Þorst. Erlingsson er nú áferð
í Ameríku ásamt dr. Valty Guðmunds-
syni til að skoða ,Leifstóftir‘, sem
kallaðar hafa verið, í MassachusetD,
og liofur Miss Ilorsford, sem getið
hefur verið í blaði pessu, kostað pá för.
— I’jnllkonan.
Akureyri, 25. júní 1896.
Góðkunnur gestur frá Dan-
mörku er nú á ferðiuni hjer á landi,
lautenant P. Feilberg, forstöðumaður
stórgarðsius Saborg á Sjálandi. Hann
er alkunnur af gestrisni sinni við
landa vora, sem par hafa koinið og
ekki síður fyrir fyrri ferðir sínar hjer
uin land (árin 1877 og 1878) til að
kynnast búnaði vorum og gefa góðar
bendingar; er hann talinn meðal liinna
helztu búfræðÍDga Danmerkur. 1
petta sinn er br. Feilberg gerður út
af Laudbúnaðarfjelagiuu í Höfn, sem
jafnan hefur látið sjer einkar annt um
búuaðarframfarir Iijor á landi og
styrkt og etít fjelög vor og búfræð-
inga með mikilli alúð. Herra Feil-
berg skoðar sjérstaklega búnaðar
skólana, kcmur austan frá Eiðum, fer
hjeðan vestur til Hóla, paðan vestur
að Olafsdal cg síðan suður. Með
honuin er Sigurður kenuari Sigurðs-
son frá Myrarhúsutn. Ilerra Feilberg
á skilið að mæta hinni beztu vinscmd
og gestiisui hjer á landi.
Tíðarfak kalt og vætusamt fram
að sólstöðum, brá pá til purviðris og
hlyari veðráttu.
Fiskiafli allgóður á firðinum,
en beituskortur að öðrnhverju.
Dr. Þorv. Tiiokoddskn er nú á
visindaferð uin Þingeyjar og Eyjafj.
syslu.—Stefnir.
Nýr Islands rád'herra.
Þau mikils háttar líðindi bárust
hingað með hinum ensku horskipuro, í
blaðinu Tirnes í London 19. f. ináu.,
að J. M. V. Nellemann, íilands ráð-
gjafi, er farinn frá völdum, en við
tekið embætíi hans (dómvmálastjórn
og íslandsmálum) Nicolai líeimer
Rump, konutigkjörinu land <piugsmað-
ur og aintinaður i IJjörringá Jótlandi
(síðan 1887); var fyrrum landfógeti á
Færeyjum. llann er roskinu maðnr,
nokkuð vlir sextugt (f. 1S3 I). Nello-
mann, er haldið hcfur alira maiiDa
lcngst ráðherradæmi aíðan Dauir
fengu pingbundna stjórn, 21 ár sam-
fleytt, er hálfsjötugur að aldri. Ekki
er gctið uin önnur ráðgjafaskipti,
enda mun síður en svo, að Rutup pessi
valdi neinni stefnubreytingu í ráða-
ncyti-iu.—Isafold.
BATNAÐI A 6 KLUKIÝNSTUND-
um.—Vondir nyrna og blöðrusjúk-
dómar læknast á 6 klukkustundutn
með Öouth Ainerican Kidney Cure.
Þetta nyja meðal er svo aðdáaulcgt
par eð pað læknar á isvo skönununi
tima kvalir í blöðrunni, nyrunura og
j öllutn pvaggöngum karla og kvenna.
Það losar um pvagið utidir eins og
leiðir pað kvalalaust niður. Ef pjer
viljið fá skjóta lækning pá er petta
hið rjetta meðal.
MURRAY
&
LANMAN’S
FLORIDA WATER
ALL HGSISTS, PERflfSESS (KB
mmi mim.
tMuA.iaa.aL'aiUMa. 1 ■
0. Stephensen, M. B.,
öðrum dyrum norður frá norðvesturhorninu á
ROSS & ISABEL STRÆTUM,
verður jafnan að hitta d skrifstofu sinni frá kL
9—D f- m-> kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern.
—Nætur-bjalla er á hurðinni.
Tei hone 3^3
J. G. Harvey, B.A., L.L.B.
Málafækslumaðuk, o. s. fkv.
Office: Itoom 5, West Cleinents Bloek,
494% Main Street,
WlNNIPEG, - - MaNITOBA
9
hafði vissulega fullbægt hinum fyrstu skilyrðum.
Hami hafði ferðast mbir Bn 1,009 milur frá London.
ÍSf maður eyðir mánaðar fríi sínu til þess að fara til
Nevr York og til baka, til pess ef til vill að fá ein-
hverjar fregnir um tyndan föður sinn, pá hefur
maður ferðast býsna mikið meir en 1,000 mílur frá
London, og þetta var hið mesta ferðalag Geralds
Aspen, llann hafði auðvitað ferðast bysna mikið
nm á meginlandinu. llann hafði teymt vissan ung-
an, alvörugefinn hún, son rikismanns t ins í London,
eins og menn leiða björn í bandi, sem honum liafði
verið trúað fyrir, og fór með honum [>að sein afi hans
•nyndi hafa kallað í langferð. Hann hafði skemmt
sjer vel, og verndað húninn sinn frá að lenda í alls-
konar klípum og haldið löj>punutn á houum og tryn-
>nu á honum frá allskonar óheilnæmu hunangi. Hann
hafði fengið svo mikla peninga fyrir að leiða hún
Þenna, að haiin gat farið nefnda ferð til New York,
®em hafði algerlega misheppnast hvað snerti augna-
mið hennar, en hún hafði hepjmast að pví leyti, að
hún gerði hann hæfan til að vorða ineðlimur
^erðamanna-klúbbsins.
Samt sem áður átti hann ef til vill Krumma
kapteini að þakka, að hann varð meðlimur klúbbs-
'ns. Gerald hafði fyrst kynnst John Raven í Prague,
þegar hann var á binni minnisstæðu ferð sinni með
Húninn í bandi, og svo höfðu þeir aptur hittst í Vín,
°g varð pá mikil vinátta með þeim, af peirri tegund,
sem opt verður með karlmönnum er hittast í bæjum
16
komu menn, sem barist höfðu undir herfánnm
helmingsins af öllum pjóðum veraldarinnar. Maður
gat, livaða dag sem var, hlustað á líflegar stælur milli
lukkuriddara, sem barist höfðu sinn hverju megin við
Gettysburg, í Mexico, I Krítey og á Spáni — sem
höfðu verið í liði Sunnanmanna og Norðantnannai
sem ifi'ifðu barist með Tyrkjum og Grikkjum, með
Carlistum og fyrir borgaraveldinu franska; menn,
sein höfðu barist í liði Kínverja, ineiin, scm voru eins
kunnugir á hjöllunum hjá Khartouui og þeir voru á
St. James torginu. Þangað komu menn, sem ferð-
uðust oingöngu í parfir vísindanna, sein mundu hafa
kannað alla Suður-Ameríku til að leita að nyrri fið-
rilda-tegund eða nyrri jurt. Þangað kom i menn,
sem komu á fót fáránlegum leiðangrum til að leita
að og grafa uj>p tyndar fornborgir cða falda fjársjóöu.
Þangað komu auðmenn, sem könnuðu óbyggð lönd,
en nutu bamt margs sælgætis hinna menntuðu landa,
sem ferðuðust moð heilan her af fylgdarmönnum,scm
aldrei átu neina máltíð án pess að drekka kampavfr.
með henni, og sein gerðu sjer pað að reglu, að prúð-
búa sig áður en þeir settust að miðdagsverði, þó peir
væru inn í miðri eyðimörkinui Sahara eða «ppi á
há-egg Chimboraza-hnjúksins. Þangað komu líka
menn, sem ferðuðust dag eptir dag án pess að hafa
aðra fæðu en hnefafylli sína af döðlum, hinir spar-
neytnustu ferðamenn.
Gerald hafði í huga sínum skÝrt borðstofuna í
ferðamanna klúbbnum hinn „undarlega skilnaðar-
Mr. Ruskin, andvörpuðu útaf pví, að dagar hesta-
póstvagnanna og klifsöðulsins skuli vera horfnir.
llugur þeirra og tilfinningar hneigðist meira í
áttina til .Tules Verne og hinna stórkostlegu hug-
sjóua hans, hneigðist meira að mönnunum, sem fóru.
utnhverfis jötðina á 80 dögum, sem vonuðust eptir
að gcta farið skemmtiferð til tunglsins eða niður 1
iður jarðarinnur, og scm dreymdi utn að geta brevtt
öxul jarðarinnar svo, að löndin í kringum norður-
jiólinn yrðu uotuð. Þegar meðlimir klúbbsins pesa
vegna voru ekki á ileygiferð ytír Suður-Ameríku, eða.
að undirbúa að Jeggja járnhraut á Persalandi, eða að
hugsa uin að leggja Ileiri lönd í suðurhöfunum undir
Etiglaud, heldur sátu heima í hinu pægilega húsi
sínu við St. James torgið, þá hugsuðu peir mjög
Htið uin stjórnmálamcnn og skáld aldarinnar sem
leiö, som citiu sinni höfðu glatt sig og drukkið bikar-
ínn til hotns innan hinna sömu veggja. Þeir vorn
að hugsa um Sir Ricliard Burton og Mr. 11. M.
Stanloy, ásamt Johnston í Kilimanjaro og Sir Samuel
Bakcr. Meðlimum klúbbsins kom pó ekki saman,
um gagnsemi jarðganga undir sundið milli Englands
og Frakklands eða hvort rjett væri að byggja brú
yfir þiið, og pcir báru lotuingu og virðingu fyrir
Mr. Fullman.
Hvenær sem ræða var um, að gera út leiðangur
til að kanna einhvern landshluta f heitasta partt
Asíu, cða til að leita að einhverjum ótrauðum ferða-
manni, sem tynst hafði í hinum myrkvasta parti a£