Lögberg - 30.07.1896, Síða 7

Lögberg - 30.07.1896, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30 JULf 189«. 7 VerksminTjnii á Álafossi. Hún er komin í fullan gang fyrir nokkru síðan, með fyrirhujruðu sniði, •neiri liáttar tniklu heldur en þessar nllarverksmiðjuncfnur, er hjer liafa Terið áður, fyrir vestan ofr norðan, er ekki hafa verið netna dálitlar keinbi- vjelar, en nær f>ó ekki nema hálfa leið * það að geta heitið reglulefr ullar- verksmiðja. Hún ketnbir ullina og 8P>nnur úr henni, en vefur ekki, þæfir *kki, lökembir ekki, lósker ekki ocr ktar ekki. En vonandi er, að f>etta, aein & vantar ojr ekki virðist fmrfa netna herzlumuninn til að fá, komi áður langt um líður, svo að vjcr get- farið að vinna utan á oss sjálfa &knennilega, og meira að segja hjálp- &ð öðrum um efni í flík, í stað J>ess að *enda J>ví nær alla ull, sein til er í '&ndinu, út yfir pollinn eins og hún ketnur af skcpnunni, og kaujia liana &iðan aptur dyrum dómum unna sam &tl við ónytar tuskur, pó að bæði sjeu t>l ótal hendur, er að henni geta Utlnið hjer tneð mjög litlum kostnaði, °gauk pess óprjótandi vinnuafl í hinui &ndarvana náttúru í ám og lækjtim, er kiður pess að eins, að vjcr höfum fr#intak og atorku til að hagnyta pað En út í pá sálina skal nú ekki 'fekara farið að pessu sinni, heldur lauslega pessum vísi til innlcndrar Verksmiðjuvinnu, setn pegar er upp kotniu á fyrnefndum stað, hjer um bil * niílur frá höfuðstaðnum. Verkstniðjuhúsið, sem er 21 aliu kl«ngdogl2á breidd, en lOjjt aliu undir pak, tvíloptað, stendur hjerna "tegin vil Varmá, spölkorn fyrir ofan ^ armárbæinn, rjett á árbakkanum, 4)-—:J0 faðma fyair neðan allstóran ^'08s 1 ánni, Álafos3. Stífli er hlaðin ' áua fyrir ofau fossinn, og vatninu veitt, dálitlu af pví, í trjereunu, sem Þ&ðan liggur niður að húsinu, á allt &® því 0 álna háum trjestcðum og 90 4*nir á lengd. Rjett við húsgaflinn 8teJpist slðan vatnið niður úr rennu- eQdanum á vatnshjól, sem ás liggur er það sn^r, og par með öllum 'jölunum í húsinu. Þær eru 4 nú Sem stendur. og þarf ekki nema á að R'ska 2 hesta afl alls til að snúa þeitn °S vatnshjólið gctur lá'.ið í tje 13 kesta afl, og fossinn allur líkleg 3—4 s>Qnum pað. Má af pví fara nærri um, hve stórkostlega færa má hjer út kvfarnar, cf vill, en aldrei hætt við, að petta þverri, með því að áin cr JMnauð vetur og sumar. Ekki ineiri háttar en stofnun Þessi er, stingur hún allmjög í stúf V|ð það, sem ella ber fyrir augun hjer klandi, J>ar sem inannvirkjanna, ekki s'*t hugvitssiníða, gætir svo nauða- l!tið. JŒr sem maður sje horfinn f &önað land, er inn fyrir dyrnar kemur, 1 eitthvert siðaðra manna starfhysi l)&r> allstór salur, á borð við sveita- k'rkju 1 stærra lagi, 5 álna hár undir lopt, fullur af gnnghjólum, snúnings- ksiim og hjólgangsólum og allt petta d hraðri fcrð, mcð talsverðum ys og skarkala. Pyrst cr að skoða litla vjel, scm &tendur sutrnan á móti í austurend- a"um. Það er greiðsluvjelin. Ilún tekur möglunarlaust við í annan endann hvað nfðangalegum ótóts- flókutn sem er og skilar þeitn von tjráðar út utn hinn endann svo vel ^"um, að ullin er eins og reykur að 8Já. I>v( næst er hin tána ull borin D'r f hinn endann sama megin og j,ar fyrir aðra vjel, miklum mun ^tserri, er sogar ltana í sig, vefur honni t,&r utn ótal kcfli og völtur, alsetta ut&n smágervum kembingartönnum, °f> loks upp á geysidigran rif; er húu (uUin) |>á orðin að örpunnum og mjög ffíoið um kembum. Þetta er fyrri kembivjelin. Keinburnar eru síðan "'stnar utan af rifnum, vafðar sonan lagðar fyrir enn aðra vjol, er stendur milli hinna tveggja, slðari &embivjelina. Hún gerir tvennt í SftUn: kembir ullina enn vandlegar, Sk'ptir henni sfðan í örmjóa lopa, or ^lU(la má upji í hankir, seiu spuna- °Uur segja fullum [>riðjungi fljótara þaegilegra að spinna úr heldur en v&"alegum kembuin eða lopuin. Enda er ekki meira gert en petta við meiri hlutann af ull peirri, er verksmiðjunni berast. Þykir mönnum ]>að nóg, og spinna haua síðati lieiuia hjá sjer, á gömlu rokkana sína og með gamla laginu. En við hinu tekur loks spuna- vjclin. Það cr langstærsta vjeliu og liggur ntcð emlilangri norðurhliðinui á salnum, 19 álnir á leugd, og 5 álnir fratn á gólfið [>egar hún er í gangi, ineð 200 spólum,—spinnur 200 [>ræði í einu, mis smágerða, ef vill, eða eptir vild. Spunavjel J>essi spinnur úr 40 pundum ullar á dag mcð rúu.ra 10 kl.stunda vinnu, eða á við 40 röskvar spunakonur, með líklega 14—15 stunda vinnnutíma. Hún mundi spinna helmingi meira, ef aldrei slitn- aði práður; en pað ber mjög ojit við, því optar sem lakari er ullin, einkum ef pað er tog, og vcrður pá jafnan að stöðva vjelina, meðan við er gert. Viðlíka miklu afkasta kembivjcl- arnar, kemba um 40 pund á dag. Maður cr útgefiun við spunavjel- ina, að gæta hennar, og annar við kembivjelarnar cða öllu heldur tveir, ef vel á að vera. Með 300 virkum döirum um átið og 10 vinnustuudum á sólarhring gela vjolarnar J>annig unnið 12,000 pund nllar. Og auðvitað J>arf ekki annað en að láta pær ganga bæði nótt og dag, með tventiu vinnuliði (gæ/.luliði), til J>ess að J>ær afkasti helmingi meirn. Af áhöldum pessuin eru kembi vjelarnar dyrastar, hafa kostað yfir 2)} [>ús. kr. hirigað fluttar; en spunavjelin ekki riema 5—000 kr. Greiðsluvjel- ina hefur eigandi stofnunarinnar og forstöðumaður, hr. Björn Þorláksson, smfðað sjálfur að incstu leyti. Milli 300 og 400 kr. kostaði vatnshjólið hittgað flutt. Öll telur eigandinn áhöldin hafa kostað með útbónaði um 0,000 kr.; oghúsið önnur 0,000 kr. Kjallari er undir öllu húsinu, með smiðju f m. m., og efra lyptið er haft til fbúðar, en má gera allt að verksmiðju húsnæði, ef stofn- unin nær þeim prifum, að færa J>urfi pað út kvíarnar. Aðsóknin hefur verið eigi all-lítil pann stutta tíma, sem liðinn er síðan hún komst í gang, og blytur að vera mikil eptirleiðis, nteð |>ví að allir geta á pví þreifað, hver hagur er að fá [>að gert scm hún getir—og gert 1 pryðilega— mcð lfklega hálfu minrii kostnaði cn gamla laginu. Eru J>vf allar likur til, að eigandi fái viðunan- lega leigu af fje [>ví, er hann hefur lufft 1 fyrirtæki pctta, og að hann fái fyrirhöfn sína endurgoldna rneð tím- anum og maklega iimbun fyrir sína mjög svo lofsverðu framtakssemi og atorku. En í raun rjettri væri cngin mynd á pvf, að láta sjer lynda pað. Það er engin mynd á öðru en að stofnunin sje lát'in magnast svo, að hún verði að reglulcgri klæðavcrk- smiðju. Þarna er vinnuaílið upp í hendurnar lagt setn fyr er á vakið, mörg hunilruð tnanna vinnuaf' alveg ókeypis, þ. e. án nokkurs tilkostnaðar fram yfir [>að sctn er, nefnil. til að veita pví að verksmiðjunni, og [>að alveg óbilugt, boðið og búið til að vinna nótt og dag, sumar og vetur, árið um kring og tugum ára saman. Þarf að eitis nokkrar ]>úsundtr króna til pess að útvega vinnuvjelar [>ær, cr við parf að bæta, á að gizka 8 - 10 þús., og koma öllu svo vel á laggir sein pörf krefur og við á. —Isafohl. BQRCAR SíC BEZT að kaupa skó, som eru að óllu leyt vandaðir, og som fara vel á fæti bátið mig búa til lianila yður skó som endast i tleiri ár. Allar aðgei ð- ir á skótaui ineð mjög vægu verðí. Stefiin Stefánsson, 025 Main Stuiíet. Winnipeg MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkrði.aun (gullrneda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sein haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba cr ekki að eins hið bezta hveitiland I heimi, heldur or par einnig pað bezta kvikfjárræktar- laud, som auðið er að fá. Manitoba er hið hcntugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pví bæði er par enn inikið afótckn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur aö fá atvinnu. í Manitoba eru hiu iniklu og liskisælu veiðivötu, sem aldrei brcgð ast. í Manitoua eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskuly'öiun. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals utn 4000 ísleudingar. — í nylendunum: Argylc, I’ipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, inunu vera sarntals um 4000 rslcndingar. í öðruin stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. f Manitoba eiga [>ví heima urn 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað koinnir. í Maní- tolia er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lunibia að minnsta kosti um 1400 ís londingar. fslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. iunflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysing' um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tif Hon. TIIOS. GREENWAY. Minister #f Agriculture & Immigratiou Winniteg, Manitoba. 2- ÆÐAHNÚTAR -6 nóttiim.—l)r. Agnews Oint um. Menn fá linun undireins o< menn hafa borið pað á. Ekkert með al getur jafnast við það. Það lækna einnig hringorma og alls konar út brot: Salt Rheum. Eczema, Barber Itch o. s. frv. 35 cent. TÍU CENTS LÆKNA HÆGDA leysi oglifrarsjúkdóma.—Dr. Agnews Liver Pills, eru ágætari en nokkrar aðrar pillur. l>ær lækna svo undrnn gegnir: höfuðverk, hægðarleysi, gall syki, meltingarleysi oglifrarsjúkdóma Kostar 10 ceuts glasið—40 inntökur Northern Paeific R. B.' TI3VCE CoúuÆiID- Taking efiect on Sunday, April 12, 1896. Rcad Up, MAIN LINE. Read Down North Bound. South Bound b-T rf) £ 00 . ‘0> jtf)5? { 2 ó 3 ^ "S O ^ H cí « W Q STATIONS. 1 St.Paul i R«.No.l( | Daily. t>0 r-. >, £ 6% u* s, c, 1, 20p 2.45P . . .Winnipeg... . U-3SP 4.00a io.^ia t,o8p .. . . Morris .... I.08 p 7-45P 8.ooa 2.00 p . . Emerson ... 2.05 p io.lfp þ.ooa Li.5op . ... Pembina.. . . 2.l5p u.iSp i i.o5p 8.20a . .Grand Forks. . 5-45 P 8.25 p l.3°p 4.4oa Winnipcg Junct’n 9.30 p 1.25)) 8.3op .. Minneapolis,.. 6.40 a 7.30p .... Duluth .... 8.00 a 8.00p .... St, l’aul.... 7.10 a 10.3Op .... Chicago.... 9-35 P MARRIS-BRANDON BRANCII. East Bounú Wcst Bound £,<o * bnjý 3 t-« J 0> rt § g £ t STATIONS. T, $ § « 6' 5 13 K * , Ih ^ aps ® V w •-i-a O. H w H 1.20 p 2.45p ...Winnipeg. . 11,35 a 5.30p 7,5o (> 12.55p Morris,.... 1.10 p 8.ooa Ö.23 p 11.59p .... Koland .... 2.07 p 9.5o> 3.58 p 11.20a .... Miami 2.57P l0.52a ‘’2.15p 10.40a 3.23| l‘2.51p íl-57|i> 11.12 a 9.35a .... Baldur .... 4.31; 3,25 9.41 a .... Belmont.... 4-551 4,i5P 9.49» 8.35a . .. Wawanesa.. 5-351 5,47p 7.5o a 7-40» .... Brandon... 6.301 S.oop l’ORTAC E LATKAIRIE BKANCH. West Bou nd. F»!«st Bonnd. Mlxed No 143, every day STATIONS. Mixed No. Í44, every dny ex. Suiulays ox- Sundnys. 5.45 p m ... Winnipcg. . Portage la l'rairit 12.oo a m 8.30 p m 9.30 u m slwkiir Mur til sölii lijá H. S. BARDAL, 013 Elgiu Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, NortU Dakota. 50 25 10 20 10 n k Aldamót, I., II., III., IV. V,hvert.... Almiiuak l’j.fj. 1802,03,04, 95 Uvert .. 1380—01 öll ......1 oiustök (gömul ... Altruinak Ó. S. Th.................. Andvari og Stjórnarskrárm. 1800..... 75 1891 ...................... 40 Arna postilla í b..................1 OOa Augsborgartrúarjátningin............ 10 Al|)irigisstiiðurinn forni.......... 40 AllsherjaiTÍkið.........;.......... 40b liiblíusögur í b....................0 35 Biirnasálinar V. Briems í b....... 20 lí. Gröndal steiuafræði............ 80 dýrafræði m. mynduin .... 1 00 Bragfræði 11. Sigurðssonar.........1 75a Barnalærdám&bók II. II. í bandi..... 30 Bænakvcr O. Iudriðasonar í baudi.... 15 Bjarnnbænir .......................... 20 CtiiCago fór min ..................... 25 Jauðastumliu (Ljóðniæli)....... 15jl Dýravinurinu 1385—87—80 bver....... 25 01 og 1893 hver......... 25 Draumar pi ír......................... iu læmisögur Esóps í b........,....... 4l) insk íslensk orðabók G.P.Zöega S g.b.l 75 Bndurlausn Zionsbavna............. 20b Eðlislýsing jarðai iunar............. 25a ðlistræðin......................... 25a ifnafræði....................... 25a Iding Tli. Holm...................1 00 Frjettir frá Islandi 1371—93 hver 10—151) Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir l'yrirlestrar frá kirkjuþ. 1839.. 50a Mestur í, heimi (II. Drummond) i b. .. 20 ggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalíflð á Islnndi (B. Jónsson).. 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð I Reykjavík.................... 15a Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson........... 15 Trúar og kirkjiilif á ísl. [Ó. Ólafsj .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]............... 15 Um harðindi á Islandi............. 10 b llvernig er farið með [arfasta l'jóniun OO.. Presturinn cg sóknrbörnin OO.. Ileiinilisliiið. O O............ Frélsi og menntun kvenna P. Br.] Um matvœliog munaðarv........... lOb Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet.. löa Föiin til tuuglsius ........... .... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum..................... Gönguliróllsrímur (B. Grötidal...... Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . Hjálpaðu |.jer sjálfur í b. “ Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. egna? Vegna þess 1892 . .. “ 1893 . .. Ilættulegur vinur.................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæði eptír ýmsa........ 20 Iðunn 7 bindi í g. b.............7.00a Iðiuiu 7 bindi ób.................5 75 b löunn, sögurit eptir S. G........ 40b Islandssaga Þ. Bj.) í bandi.......... 60 H. Briem: Enskunárasbók.............. 50b Kristilég Siðfræði i b.............1 50 Kennslubók yflrsetukve.nna.........1 20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í baudi... 1 OOa KveðjuiæOa M. Jockumssonar ........... 10 Iívennfræðarinn ...................1 091) Lýsing Isiamls.......................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa ............. " .. 45a .. 35a . 20a .. 25a . . 25a llversvegr 10 lOa 15 25a 25 40 b 55:1 20 50 50 Landafræði II. Kr. Friðrikss. æði, Mortin Hansen óð hatida börnum í b; Ilamlet Shakespear Prestkosningin, Þ. Kgilsson. .. Víking. á Hálogal. [II. Ibsen .. Útsvarið...................... Útsvariö...................í b. Ilelgi Magri (Matth. Joch.)... Strykið. P. Jónsson........... 40 30 35b 50a 25 10 : Gísla Tliórunnsen í bandi.. 75 Br. Jóussonar með inynd... C3a Einars Iljörleifssonar í u. .. 50 “ ílakara h. 30 b Ilannes Ilafstein ......... 65 “ “ í ódýru h. 75b 10 40 60 20 40 55h 20b Nurabers 107 and 108 have through Full man Vestibuleú Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg anú St. Faul anú Minne- apolis. Also Falace Dining Cars. Close con- nection to the Pacitíc coast For rates anú full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.F.&T. A.,St.Paul. Gen.Agcnt, Winnip eg CITY OFFICE, 486 Main Slreet, Winnipeg. „ „ „ í gylltu b .1 „ II. l’jetursson I. ,í skr. b... .1 „ » )i H. „ .1 „ •„ „ II. S b..... 1 ., II. Blöuúal með mynd af höf í gyltu bandi . “ Gisli Eyjólfsson............... “ Ólöf Sigurðardóttir....... “ J. Ilallgrims. (úrvalsljóð) “ Kr.Jónssonar í Iiandi ... „ Sigvabli Jónssou......... „ St, Olafsson I. og II...... „ Þ, V. Gislason........... ., ogönnur rit, .1. Hallgrimss. “ Bjitma Thorarinssen...... „ Vig S, Sturlusonar M. J ... „ Bólu lljálmar, óinnb.... „ Gísli Brynjólfsson.............1 lOa „ Stgr. Thorsteinssou í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................1 30 „ “ í skr. b. .. „ Grínis Thomseu eldri útg ,, Ben. Gröndals......... Úrvalsrit S. Breiðf jörðs.,,. “ “ [ skv. b.... Njóla .......................... Guðvúu Osvífsdóttir eptir Ur. J, . Kvöldmáltiðarbörniu „ E, Tognóv LatkninauSKi'knv ISr, JJómb^si ns Lækuingabók ,,,,, ‘' ’j j-, ltjálp i VÍðlögum ............ 40a Bavn fóstran ...................20 Barualœkningar L. Pálson.......íb.. 40 Barnsfararsóttin, J, H............. 1 ,a Iljúkrunarfræði, “ ................. 35a Hömop.lækniugab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Frið|.jófs rimur.................. 15 Sannleikur kristindótnsins lOa Sýnishorn isl. bókmenta.......... 175 Sálmabókiu nýja ..................1 00a Sálmabókin í skrautb. $1,50. 1,75 og 2,00 Sjálfsfiæðarinn, stjörnufr..,,, í. b... 35 „ jarðfrœði ..........'...“ .. 30 Manukynssaga T. M. II. útg. í b....1 10 Málmyndalýslug Wimmers........... 50a Mynsters hugleiðingar............ 75a Passiusálmar (11. P.) ( banili..........40 „ I skrautb......... . 0) Predikanir siera P. Sigiirðss. í b. .. 1 50 Páskaræða (síra P. S.)............. 10 Ritreulur V. A. í handi............ 25 Reiknimrsbók E. Brietus i b....... 35 b Snorra Edda........................1 25 Semlibrjef frá Gyðiniri í fornöld. lOa Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I.—XI. h , hvett •'0 Tímarit tim uppeldi dg meuntainál... S5 Uppdráitur Islands á einu blaði .... 1 75b “ • “ á 4 blöðum u.eð landslagsPt'im . . 4 25a “ “ á fjórum blöðuin 3 50 Sögur: Blómstiirvallasaga.............. 20ð Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi,. .4 50a “ ............óbuiulnar 3 35 b í'astus og Ermena............. lOa Flóamannasaga skrautútgáfa...... 25a Gönguhrólfs saga................. 10 Heljarslúöarorusta............... 30 Ilálfdán Barkarson .............. 10 Höfrungshlaup.................... 20 Ilögni og Ingibjörg, Th. Ilolm.... 25 Draupuir: Saga J. Vídalíns, fyrri partiir.. 40a Siðari partur..................... 80b Draupnir III. árg.................... 30 Tibrá I. og II. hvoit ............ 25 Heituskringla Snorra Sturlus: I. Olai'ur Tryggvas. og l'yrirrenu- ararhans....................... 80 , II. Olufur Haraldsson helgi......1 00 íslendinirasögur: I. og2. Islendingahók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja............. 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Ilænst Þóris.................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla...................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 10 9. Hrafnkelssaga Fret’saoða...... 10 10. Njála ....................... 70 II. Ltxdæla..................... 40 12. Eyrbyggja................... 30 13. F’ljótsdæla.................... 25 14. Ljósvetninga................. 23 Saga Jóns Espólins................. 60 Magnúsar prúða................ 30 Sagan af Andra jarli.............. 2oa Saga Jörundar hundadagakóngs.......1 10 Kóngurinn I Gullá.................... 15 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason................. lOa Kvöldvökur.......................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti)......... 3 OOa Miðaldarsagtin................... 75e Norðurlandasaga................... 85!> Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta (forn indversk stga) 25 Piltur og stúlka..........í bandi 1 00V< ..........í kápu 75b Raudíður i Ilvassafelli í b.......... 40 Sigurðar saga þögla................. 30u Siðabótasaga........................ 65b Sagan af Ásbirni ágjarua.......... 20b Stnásögur P P 1 2 3 4 5 6 í b Jtver.... 25 Smásögur handa unglingum O.Ol....... 20 „ ., hörnuinTh. Hólm,... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5, hveit. 40 „ „ 2, 3. og 6. “ 35 Sogur og kvæði J. M, Bjarnasouar.. lOa. Upphaf allsherjatríkis á Islandi.. 401» Villifer frækni..................... 25» Vonir LE.Ilj.j...................... 25a Þórðar saga Geirmundarssonat ....... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.Hngi 10U Œöutýrasögur......................... 15 SiiiRbæk ur: Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdeutafjelagsius......... 40 “ “ í b. 65 “ i giltu b. 70 Stafróf söngfræðinnar..............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins......... 35b “ De 1000 hjenis sange 4. h..... 50l> Sönglög, Bjarni Þorsteinsson .... 40 Islenzk sönglög. 1. h. II. lielgas.. .. 40 „ „ 1. og 2. h. hvert .... 10 Utanför. Kr. .1. , . 20 Utsýn I. pýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) i bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30ai Ölfusárbrúin . . . IO11 Bækur bókm.fjel. ’94og’95 hvert ár.. 2 00 Eimrciðin 1. hepti 60 “ 1. osr[II. hepti, II. árg.... 80 Islen/k Itliitl: Framsóku, Seyðislirði............. -19U. Kirkjublaðið (15 arkiv á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði Ijós........................... 60 Isafold. „ 1 50 Sunnanfari (Kauptn.höfn)........ 1 00. Þjóðólfur (Reykjavík).............1 501» Þjóðviljinn (Isaflrði)............1 OOb Ntefnir (Akureyri)................... 75 1®' Menn eru beðnit að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnurn a fyrir aptan verðið, eru einuugis til bjá H. S. Bardal, en fær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg- mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. PRENTS FYRIR YKKUIÍ. Vjer erum nýbúnir að fá mikið af NÝ.JUM LETURTEG- UNDUM, og jretutn pv£ betur en áðnr prentað hvað helzt sem fyrir kemur, svt> vel fari. Vjer óskum eptir, að íslendingar sneiði ekki hj.V oss þcgar peir purfa að fö. eitthvað [irentað. Vjor gerum allt fyrir eins lágt verð og aðrir, og sumt fyrir lægra verð. Lögberg Print. & PubLCo,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.