Lögberg


Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 3

Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 3
LÖGBEBG, FIMMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1896 S Sýnishorn af Ijöðagerð Norðmanna á þessari öld. Eptir Matth. Jochumsson. SO<.\STK. lEptir Henrik Wergeland, f. 1808, d. 1815).* L&gstu milli helju og heims, h&ri þulur &rum bogni? hefurðu strítt íjatormi og logni staddur innst 1 gamla Sogni, hömrum luktur hrikageims? Fyrnist pjer hún „faðirvor“, fáðu f>jer 1 Sogni leiði, htyr J>ar duna'dómsÍDS rtiði, Drottins orð,’_sem þrýsti, neyði blindum inn & bænar-spor! Ofsafullur Ægis son hefur föður heiptir hlotið, hamast svo og landið brotið, byggt sjer Kains skúmaskotið, sj&lfur laus við líkn og von. Bétur hverjum helgihal kennir þ<5 að pú sjert sekur, pinna brota vefinn rekur, pínar barndóms bænir vekur, sem úr hug pjer syndin stal. Engum herra hlyðir Sogn, óðar’ en í bjargi bylur b&ran rls og karlinn skilur, sj&lfur opthann sverðið hylur sveipað inn í dúnalogn. I>& hans svörtu síga brýr, dregur fyrir skorir skugga, skýin alla byrgja glugga, b&rur J>eyta froðu-frugga, orgar tröll og um sjer snyr. Iteyrir lopt 1 rembihnút, biksvört skyin steypa stöfnum steðja, flaksast, svipuð hröfnum, bryzt hann innst í botn að höfnum, sezt svo kyr og sefur út. I>& er færið, pessi fró; hirð p& ei að hika og dunda, heldur völt er biðin stunda, *) Henrik Wergeland var miklu fjör aieira og stórfeldara skáld en Welhaven !sjá EIMR. II. 4?—8) og fáir hafa veriö cneiri frumgáfu eða andagipt gæddir. Lengi vel brauzt hana í að yrkja stórfeld- tr drápur, er fáir skildu, og varla hann ijálfur, en meö aldrinum varð hann hinn mesti snillingur og nálega hvert kvæði áans meistaraverk. Hann var þjóðvinur >g mannvinur hinn mesti, allra manna ■'eglyndastur og háfleygastur, en ofsamað- ir I skapi, og þoldi hvorki ktígun nokkra tje ranglæti. Hann var glæsimaöur mik- II, og dó sem ástgoði alls Noregs. Hann ló varla miðaldra, eptir löng veikindi, og tvað daglega íögur ljóð fram að andláti íuu. Um hann má segja: „Deyjandi nunnur orti óð‘4 o. 8. frv, M. J. hritt pvi fram og ferðum skunda; Sogn ei lengi selur ró. I>ví hann eirir aldrei kyr, aptur fram í hafið bláa sækir lundin prjózkupráa, pótt hann viti reiðau áa taka við og verja dyr. Þannig gengur ár og öld; einhver fólginn feiknakraptur, fyrst & morgni timans skaptur, sogar út og sendir aptur sólar fram á hinnsta kvöld. HÚN KEMUR. (Eptir llenrik Wcrgcland). I>eg! mjer heyrist hljóð á sundi! Hún er að koma! Já, hún kemur! & mjer fann eg fyr í lundi fyrirboðann." Já,4hún kemur! Ójafnt vatnið árin lemur, allt & rugli róðrarlag, rjett eins og mitt hjartaslag. B&ra, bára, ýttu undir ört en pytt og gef pjer stundir, ella skal eg blóði bleyta barm pinn hvíta, dauður preyta pig, og allrar orku neyta, og í storminn önd min fer, enga miskunn s/ni pjer. Ljúfa stjarna, lýstu sprundi, leiptra skært á fögru sundi. Attu’ ei hennar hvarmablikið, hafa Drottins stjörnur mikið hennar blessuð blysin svikið? Forðast ei svo fagra glóð, flýðu’ ei pá, sem er svo góð. Vei pjer, ef pú svikur svanna, sjóinn skyldir vilja banna; pú sem uppheims öldur lauga, ætlaðu ei eg sje að spauga: Drottinn eins og dauðlegt auga deyði pig &n vægðar skjótt, breyti pinni birtu í nótt! Eu ef viltu ljúfri lýsa lofa skal eg pig og prísa, inn á land mitt lindum hleypa, llka vatni & blóm mín dreypa, ótal skærar skuggsjár steypu pjer og minni mæru frú, mjer sem ljómar eins og pú. Saga föðursins. ÁNÆGJA FENGIN I'VEIE öevæntingu. Dóttir hans veiklaðist og bliknaði upp. Fjekk blóðspýting og var nærri frá. Nú er hún apt- ur komin til góðrar heilsu. Eptir Brantford Courier. Ný viðbót við hóp Grand Trunk pjónanna hjer í bænum er Mr. Thos. .Clifs, sem lifir & 75 Chatham-stræti. Mr. Clifs sem fyrrum var lögreglu- pjónn í Lundúnum er myndarlegt sýnisliorn af Englendingi eins og margur vinnumaður Grand Trunk fje- lagsins er. Síðan hann kom hjer hef- ur hann verið sterkasti meðhaldsmaður hins alkunna, lyfs Dr. Williams Pink Pills, og fyrir hans orð hafa par verið keyptar tylftir af öskjum af vinum hans og kunningjum. Frjettasn.ali frá Courier fór af forvitni, en að sönnu án umhugsunar, að grenslast eptir ástæðum Mr. Clifts fyrir pessari velvild hans til meðalsins. Mr. ÓJifts var íús & að svara honum, og í eptirfarandi sögu gaf lionum ástæðuna fyrir sínu einlæga lofi um petta heimsfræga meðal. ,Fyrir fimm árum‘ sagði Mr. Clifts, ,hnignaði Lilly dóttir minni svo til heilsunnar, að hún firðist öll störf og skemmtanir. LækDÍr í Lundúnum var sóttur og kann fyrirskipaði líkamshreifingu og hressingu, sem bezta meðal henni til endurbótar. Dóttir mín gerði sitt sárasta til að fylgja pessum ráðlegg- ingum, en hið pvingandi erfiði úttaug- aði hana algerlega, svo að henni hríð- versnaði. Eina nóttina vöknuðutn við hjónin upp með skelfingu við hljóð í Lilly, putum yfir í berbergi hennar og sáum par að hún hefði kastað upp stórri blóðgusu. Jeg flýtti mjer eptir lækni, og hann gerði pað sem hann gat til pess að stöðva blóðspýtinginn, en ljet mig vita að veikleiki hennar væri mjög hættuleg- ur; hún væri bráðlega upp tærð, og svo vikum skipti kvaddi jeg hana svo á hverjum morgni, að jeg var albúinn við pví að sjá hana ekki lifandi að kveldi. t>essu fór lengi fram pangað til að kunningi okkar einusinni hvatti dóttur mina til að reyna hvaða áhrif Dr. Williams Pink Pills hefðu. Hún fjelst & að gera pað, og að stuttum tíma liðnum sáust greinileg bata merki Hún hjelt áfram að brúka pillurnar pangað til að hún fór að smáskríða af sóttarsænginni, og að lyktum náði al- gerlega aptur hinni fyrverandi full- komnu hreysti. í síðastliðin prjú ár hefur hún verið við ágæta heilsu. t>að voru Pink Pills, sem að refilulega gripu hana á grafarbarminum og björguðu eina barninu, sem jeg átti. Furðar pig nú á, að jeg skuli halda peim til iiróss, og mæla með peim við sjerhvert tækifæri*. t>essar pillur eru blóðhreinsandi og taugastyrkjandi, lækna gigt, taugagigt limafallssýki, riðu, höfuð- verk og alla kvilla sem koma af veikl- uðu taugakerfi, hjartveiki, influenza og sjúkdóma sem orsakast af spillingu í blóðinu, svo sem kirtlaveiki og lang- varandi heimakomu o. s. frv. Pink Pills gera. útlitið hraustleg og fallegt, og sjerstaklega góðar við öllum kvill- um, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, og fyrir karlmenn sein of reyna sig á andlegri eða líkamlegri vinnu eru pær verulega góðar. Dr. Williams Pink Pills fást hjá öllum lyfsölum eiða beina loið með pósii frá Dr. Williams Medieine Co., Brockville, Ont., eða Schenectady, N. Y., fyrir 50 cents askjan eða sex öskj- ur fyrlr $2,50. Gáið að pví að hið lögmæta merki fjelagsins sje & um- búðunutn um sjerhverja öskju, sem pið takið og neitið algerlega að taka eptirsteelingar, sem sagðar eru ,alveg eins góðar1. Álunið eptir pví að ekk- ert meðal getur að fullu unuið pað verk sem Dr. Williams Pink Pills STcra. Your Face Wlll be wreathed wlth a most enpaglng smlle, after you Invest In a Wbiie Sewing MacMne EQUIPPED WITH IT8 NEW PINCH TENSION, TENSION INDICATOR —AND— AUTOMATIC TENSION RELEASER, The most complete and useful devices ever added to any sewing machine. Tho WHITE Is Durably and Handsomely Built, Of Fine Finish and Perfect Adjustment, Sews ALL Sewable Articles, And will serve and please you up to the full limit of your expectations. Active Dealers Wanted in unoccu- pied territory. Liberal terms. Address, WHITE SEWIN6 MACHINE C0„ CLEIVELAND, O. Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain, N. D fþJENT$ WaCAVtAI ú, I nAUt WIAKKS mW COPYRIGHTS.^ CAN I OBTAIN A PATENT ? For a prompt ansvrer and an honest opinion, write to wIUNN 4& CO.» who have had nearly flfty years’ exporicnce 1n the patent business. Communica- tions strlctly confldential. A Ilandbook of In- formation concerninK Pntenta and bow to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientiflo books sent free. Patents taken tbrough Munn & Co. receivo special noticeinthe Scientiflc Amerirnn, and tlius are brought widely beíore the public with- out cost to the inventor. This splendid Daper, issued weekJy, elegantIy iilustrated, has bv far the largest circulation of any scientiflc work in the world. S3ayear. Sample copies sent free. Building Edition, monthly, *2.50 a year. Slngle copies, tlS cents. Evory number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling DUllders to ehow tto latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO„ NEW YoitK, 3öl BnoAUWAf. T. H. Lougheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Lougheed hefur lyfjabtíð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sin meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunui GLENBORO, MAN. HOUCH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyro Block, Main St "Winnipeg, Man. filobe Hotel, 146 Pkincbss St. Winnu'eg Gistihtís þetta er títbtíið með öllum nýjasta títbtínaði. Ágætt fæði, frí baðberlærgi og vínföng og vindiar af beztu tegund. Lýa upp meðgas ljósum og rafmagus-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Ernstakar máltíðir eða berbergi ytir nóttina 25 cts. T. DADE, Eigandi. OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja ScaiKliiiavian Hotcl 718 Main Stkekt. Fæði $1.00 á dag. Noptbern Facific By. TIME CAED. Taking effect on Monday, Augnst 24, ÍSPG. Read Up, MAIN LINE. Read Dovi n North Bound. STATIONS. bouth Bourd /relght -v No. 153, Daily. — O o a o a, ÍL fc g h « a Q O slh CL, ~ 35 £ 0 2 3 - .W* - >» u O * fc Q 8 3op 5-53 » ,t-3oa ‘2.30a »8 35p ll.4oa 3.00 P i.3op I2.20p 12. iop 8.45a 5.0öa 7.30p 8.00p S-3°P 10.3Op ... Winnipeg.... .... Morris .... .. . Kmerson . .. . ...Pembina.. .. . .Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis... .... St, Paul.... 1» 45 = 1.2 >p 2.i5p 2.3’op 6.55 P 9.40p S.OOa 6.45 a 7.l0a 9-35 P 6 45p 9 o>p I 1.0]) U-45P 7-S5a S.bop MORRlS-BRANDON BRANCII. East Bound STATIONS. West Boutid ^»•0 >, .c.® * ’S • »- |.-i I st I ÍH O * A (U H S .T iii * « ® ® oi ^ £ £* 8.00 p 7.5op 5.23 p 3.58 p 2.15p H-5-|P 11.12 a 9.49 a 7.0o a 3.00 p 12.55p (1.59p U.20a 10.40a 9.88 <■•.413 8.3Sa 7-4 Oa ... Winnipeg . . Monis,.... .... Rolnnd .... .... Miami .... Baldur .... .... Belmont.... ... Wnwanesa... .... Brandon.... ll,45a l.SOp 2,29p 3-oop 3-Szp 5.01 p 5-22p 5-°3P T.Ooi* 6. xHp 8.ot a 9.5oa lO.ðt'a 12.51p 3,2ip ■t.tjp (>,02P «.?0p POKTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West B< índ. Mixed A »143, every day ex. Sun iayB STATIONS. E»st Bound. Mixed No. I44% cvery day ex. Sundays- 5 45 p m 8.30 p m ...Winnipeg. .. Portage la Prairie ' 12.15 a ra 9-10 a m “11VJ uavc inrougn rul man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacitic coast For rates and full intormation eoncemini connectrons with other lines, etc., apply to ,an' agent of the company, or, CHAS-S- FEE, H. SWINFORD, G.P &T.A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnip* CITY OFFICE. Main Street, Wicnipeg, 129 „Hafið þjer nóg hugrekki, Miss Locke, til að heyra J>að“, sagði Gerald, og skalf rödd hans eins öiikið og hann var eins fölur og hann sj&lfur hefði drepið föður hennar og væri í J>ann veginn að játa I>að fyrir henni. „X>að sem jeg hef að segja, er voðalegt“. Hún hneigði sig til merkis um, að hún hefði bug til að hey*t, hvað sem hann hefði að segja um dauða föður hennar, og sagði svo. „Jeg hafði heyrt hið voðalegasta pegar jeg fjekk að vita, að faðir minn væri d&inn—að hann kemur aldrei heim til mln aptur. Ekkert, sem hægt er að segja mjer eptir pað, getur haft áhrif & liug- rekki mitt eða krapta til að pola mótlæti“. „Það er samt sem áður hræðilegt, að J>Urfa að ®ogja yður J>að. Miss Locke, faðir yðar var drepinn. Biðið J>jer við—jeg sagði drepinn, ekki myrtur“. Hún hafði ósj&lfrátt hljóðað dálítið upp yfir 8>g og skýlt andlitinu með höndunum, eins og hún ®8tlaði að ldífa því fyrir vængjum einhverrar vondrar ^hamingju, sem sæktu að henni og ætluðu að berja i’sna um. Faðirhennar var dáinn! Hvers vcgna dó Lnan? Hann hafði ekki fengið neina sótt—ongin öviðráðanleg örlög höfðu koinið fyrir hann. Hann Rkt hafa lifað—og einhver liafði drepið hann! Nú faon hún til J>ess, að mælir þjáninga hennar var ekki ^ullur þegar hún hafði frjett lát föður síns. Það var enn hryllilegra að hugsa til J>ess, að einhver sam- Dzkulaus maður hefði brepið hann. Enskar stúlkur 136 augnabliki leggja f sölurnar til J>ess, að uppgötva morðÍDgja föður míns!“ Hún kvaddi Gerald með viðmóti sem hálfvegis bar með sjer, að htín væri vemdari hans. Það var eitthvað mjög tignarlegt og rólegt við hana. Hún skildi við hann með vingjarnlegum hefðarsvip, alveg eins og prinzessa f útlegð myndi hafa gert. Þegar hann kom til hennar og sá hana nokkrum mínútum áður, virtist honum hún að eins vera fögur, ffngerð mær, sem sorglegar frjettir gætu slegið til jarðar eins og svipleg haglskúr slær liávaxið, blaktandi blóm til jarðar. Nú virtist hún stillt, sterk og tignarleg, og geta staðið ein og upprjett hvað sem fyrir kæmi. Ásetningur hennar gaf henni kjark og krapt. Áform lennar hafði gert hana sterka. llún var reglulegur kvenn-Orestes. Hún varð að upp- götva sannleikann viðvíkjandi dauða föður síns og láta hegna morðingjanum. Gerald Aspen hafði heilmikið að hugsa um, |>ar sem hann sat í litla afkymanum í ferðamanna- klúbbnum sama kveldið. Allt útlit lífsins hafði breytzt f auguin liaus, eins og í augum bennar. X. KAPÍTULI. NíU UAGA UNDKIÐ. Likskoðun er, pegar bezt lætur, niðurbeygjandi Starf, en starf potta var pað venju framar undir 125 Gerald, sem hneigði sig pegjandi. Síðan gekk hún hratt yfir garðinn pangað, sein Fideliastóð, og sagði blíðlega við hana: „Fidelia, mig langar til að tala við yður“. Gestirnir, sem Fidelia hafði verið að tala við. kvöddu hana og lafði Scardales með handabandi og fóru, svo J>ær vinkonuruar stóðu einar eptir J>arna. Fidelia sá á svip lafði Scardale, að bún liafði einhvei alvarleg tíðindi að segja, og hjarta hennar fór að slá harðara, pví hún póttist pess fullviss, að þau snertu |>að m&l, sem henni var ríkast í huga. „Fidelia“, sagði lafði Scardale, „jeg hef fengi? sorglegar frjettir. Jeg álít ekki til neins að reyna að mýkja sársaukann af svoleiðis frjettum“. Lafði Scardale tók báðar hendur Fideliu í sínai eigÍD, um leið og hún sagði Jietta, og J>rýsti henní að sjer innilega. Fidelia leit til lafði Scardale tárvotum augum og sagði: „Faðir minn! Er liann dáinu?-‘ ,,.lá, góða míu, hann cr dáinn“, svaraði lafðí Seardale. „Hvernig vitið [>jer [>að?“ spurði Fidelia. „Hjer er ungur maður einn“, svaraði lafði Seaf' dale, „sem er nýbúinn að segja mjer pað. Sagan, sem hann sagði mjer, er mjög undarlog. Eruð [>jer nógu sterk til J>ess að hlusta á liána nú, eða viIjiQ pjer láta pað blða pangað til seinna?“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.