Lögberg


Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 4

Lögberg - 08.10.1896, Qupperneq 4
4 LÖQBERG FIMMTUDAGINN 8. OKTOBER 1896. LÖGBERG. Gefið út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A i«trIýsinjrar: Smá-aupljsinear í eitt skipti 25c yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 73 cts um mán- dinn. Á stærri nuglýsingum, eda auglýsiugumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. IBústaða-skipti kanpenda vcrdur ad tilkynna skridega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustoAi bladsins er: Tlie Lögberg Priiitinff éc Publisli. Co P. O.Box 368, Winnipeg, Man. *Jtanáskrip|ttil ritstjórans er: ' Editor Lögberg, P -O. Ðox 368, Winuipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögu kaupend bladi ógild, nema hannsj« skaldlaus, þegar hann seg- lr upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid ílytu vlstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir ddmstólunum álitin sýnileg s'iunum fyrr prettvísum tilgangi. --FIMMTUDAOINS 1. 8KPT 1896 — Bandarikja pálitík. Agripið af hinni miklu ræðu Aldredge dómara endar i pessu blaði, og vonum vjer að menn hafi lesið hana og lesi með sjerlegu atbygli, |>ví vjer álítum að hún sje bið bezta Og yfirgripsmesta innlegg, sem komið hefur fram um silfur-frisláttu spurs- málið. Vjer skiljum ekki hvernig nokkur, sem er fordómalaus i málinu, getur annað en sannfærst um, ef hann les ræðuna með athygli og yfirvegar rOksemdir Aldredge dómara, að silfur- frislátta, að hlutfallinu 16 á móti 1, hlytur að verða Bandarikjunum til voðalegs tjóns og eyðileggja hið mikla álit, sem Bandarikjapjóðin nú hefur á sjer sem mikil verzlunarþjóð oz heiðarleg pjóð I öllum viðskiptum. £>að er svo fjarska mikið af almennum fróðleik í ræðu Aldredge dómara, málið svo fjörugt,ljett og skemmtilegt að vjer getum ekki skilið að nokkrum geti leiðst á meðan bann er að lesa hana. Hún er ekki „strembið les- mál“ og pað er ólikt meiri fróðleikur I henni um hið brennandi spursmál, sem nú er barist um, en að heyra álit einhvers manns—þó hann sje merkur —um Bryans-fnndinn I New York í sumar. Hvort sá fundur var vel eða illa sóttur sannar lítið viðvikjandi pvi áriðandi spursmáli, hvaða áhrif silfur- frislátta og „repudiation“- löggjöf muni hafa & hag Bindaríkjanna, sem er mergurtBn málsins. Ágripið af ræðu Aldredge’s átti *D end* i stðasta blaði, en sökum Is- landsbrjefsins og jarðskjálpta-frjett- anna frá íslandi varð að geyma niður- lagið pangað til i pessu blaði. Útdrættir úr ræðu Bryans balda áfram i pessu og næsta blaði. Yið- víkjandi peim skulum vjer taka fram, að vjer slepptum að eins inngangin- um, sem ekki er um silfur-frísláttu spursmálið og eiginlega ekkert á að græða, en síðan höfum vjer haldið ræðunni áfram óslitinni og pað, sem kemur í næsta blaði, verður óslitið framhald af ræðunni. Enskan og Iglendingadagurinn. Höfundur íslands brjefsins (Mr. E. Hjörleifsson), sem vjer birtum i siðasta blaði, segir, að sjer hafi „hnykkt nokkuð við i fyrrahaust pegar hann hafi sjeð pað i blöðunum, að íslend- ingur hefði verið fenginn til að halda hátiðarræðuna eina yfii þessum is- leDzku mönnum á sjálfan íslendinga- daginn — á ensku“. Oss undrar ekki á pvi, að höf. íslands-brjefsins hnykkti við þetta, pví slíkt hafði aldrei áður átt sjer stað og er náttúrlega mesta ómynd og smekkleysa. Og vjer efumst ekki um, að mörgum fleiri íslendingum, og pað jafnvel hjer í landi, hafi ekki einasta hnykkt við,heldur stórhneyksl- ast á, að íslendingur skyldi vera lát- inn halda ræðu á ensku á sjálfan ís- lendingadaginn, og pað pvi heldur sero hið sama var ei-nig gert 4 ís- lendingadeginum i sumar. Af pvi petta atriði sjálfsagt veldur peim misskilningi hjá mörgum, að pað sje merki um að Vestur-íslend- ingar sje 4 þessum siðustu árum að færast með miklum hraða i áttina að leggja niðurtungu sínaog pjóðerni,pá álitum vjer rjett og nauðsynlegt að gefa dálitla skyringu um petta mál. Pað, að íslendingur var fenginn til að halda ræðu á ensku á íslend- ingadaginD, er enganveginn vottur um, að Vestur ísl. sje að kasta tungu sinni og pjóðerni meir en að undan- förnu. í raun og veru er mikill meiri hluti peirra nú miklu ákveðnari i, að halda sem fastast f petta tvennt, en þeir voru framan af landnámstíð sinni hjer f landi. En það er nokkuð af mönnum hjer, í hinum svonefnda Heitnskringlu-fiokk, sem nærri frá pví fyrsta hafa verið ákveönir i að brjóta niður allt, sem getur orðið móðurmáli og pjóðerni íslendinga til viðhalds og vilja gera pá sem fyrst að einhverju öðru en íslendingum. £>að hefur vonandi ekki farið fram hjá lesendum vorum, hvað vjer sögð- um um það, hvernig Heimskringlu- flokkurinn hjer 1 bænum fór að pvi að j4 yfirráðum f íslendingadags- nefndinni bæði í fyrra og í surnar, og eins og kunnugt er, eru peir menn i peim ílokki sem um langan tíma hafa reynt til að brjóta allt niður, sem getur orðið íslenzkri tungu og pjóðerni til viðhalds. I>etta er engin ny stefna bjer meðal pessara Vestur-íslendinga,heldur kom gamla stefnan fram parna eins og ann- arsstaðar par sem þessir menn koma sjer við. Vjer höfum bent á það opt- ar en einu sinni í Lögbergi, að hjer f landi sje nokkrir menn sem vinni á móti pví, að islenzk tunga og pjóð- erni haldist hjer við, svo þetta ætti engum að koma á óvart. I>að,að pessir menu Dáðu yfirráðum i nefndinni, er orsökin ti), að farið var að diska upp með pessar ensku ræður. £>að er auð- vitað stórhneyksli, einkum pegar slík- ar ræður ganga út 4 nð rífa niður allt sem fslenzkt er. En Lögbergs-menn bera eDga ábyrgð af pessu hneyksli og pað er vonandi að pað komi ekki optar fyrir. Vjer getum ekki skilist við þetta mál án pess að benda á ósamkvæmn- ina, sem er á pvf, pegar menn, sem gera allt sem peir geta til að eyði- leggja allt islenzkt, eru á sama tima að beimta að Islendingar styrki sig við kosningar af því að þeir sjeu Is■ \endingar. öllu lengra getur ósam- kvæmnin varla gengið. £>að er eins og peir álíti, að íslendingar sje að eins skapaðir til pess að peir geti stikl- að á peim til metorða,en að öðru leyti sje óhæfa að þeir sje Islendingar, og að allt, sem islenzkt er, sje einkis n/tt og fyrirlitlegt. Eu til allrar lukku eru pessir fals íslendingar ekki margir hjer vestra, og vonaDdi að Vestur-Islendingar fari að meta þá eins og peir verðskulda. Agrip af rœðu dómara Geo. N. Aklredge frá Dallas í Texas-ríki. Um 8ILFUR FRÍSLÁTTU. (Niðurl.). £>að sem liggur á bakvið, hið frjógandi cfni i þessari silfur- frí- sláttuhreifingu, að hlutfallinu 16 á móti 1, er sameignar-stefnan (Social- ism). Petta er sama, gamla tilraunin að fá Dokkuð fyrir ekkert. Coxy- flokkurinn vildi fá mat fyrir ekkert. Einskatts-sjervitringarnir (single tax cranks) vilja fá land (fasteignir) fyrir ekki neitt. Populistar vi!ja,að stjórn- in fái einveldi yfir öllum flutningum, og peir vilja sjálfir hafa einkarjettindi til að barma sjer, fyrir ekki neitt. Allir 16 4 móti 1-menn vilja fá 50 af hundraði af skuldum sínum fyrir ekki neitt. Bellamitar vilja fá alla hluti fyrir ekki neitt. Og jeg gæti sagt, að ,,n/ja konan“ vilji fá buxur karl- mannanna fyrir ekki neitt; en pað kemur málinu, sem um er að ræða, ekkert við, svo jeg ætla ekki að segja það. Silfur- frísláttuhreifingin p/ðir pað, að neita að borga skuldir sfnar (repudiation). Allt annað, sem þeir segja, er hugarburður, ytirskyn og draumórar. Hreifingin er tilraun til að koma á gjaldprotslöguin undir fölsku yfirskyni, ekki til hagsmuna fyrir hinn óhamingjusama skuldunaut, sem ekki getur borgað, heldur einnig fyrir hinn ríka, sem getur borgað, en sem vill svíkja skuldaheimtumenn sfna. Fátæklingamir eru ekki í skuld,um; peir hafa aldrei fongið tæki- færi til að komast 1 skuldir. Fjelög, spekúlantar og fjárglæframenn eru vanalega mennirnir, s<*m flokkur skuldugra manna sainanstendur af. Allir, sem vinna fyrir kaupi, tilheyra peim flokk, sem 4 skuldir að heimta. Engir nema peir, sein skuldir eiga að greiða, geta haft gagn af silfur- frfsláttu, að hlutfallinu 16 á móti 1. Jafnvel silfurnáma eigendur myndu ekki hafa hag af silfur-frísláttu til lengdar, pvi að bráðabyrgða verð- hækkun silfurs myndi auka framleiðslu þess þangað til, að silfur fjelli niður fyrir sitt núverandi verð. Á hinn bóginn myndu allir líða við silfur- frfsláttu. Ef frumvarp til laga um frísláttu silfurs, að hlutfallinu 16 4 móti 1, kæmist í gegnum aðrahvora deild oongressins og menn vissu, að frumvarpið myndi einnig verða sam- pykkt 1 hinni deildinni og forseti Bandarikjanna skrifa undir lögin, pá myndi hræðsla sú eð fælni (panic) sem það orsakaði á penÍDga-mörkuð- unum verða, f samanburði við fælnina 1893, eins og fellibylur er í saman burði við blfðau vindblæ. Skulda- heimtumenn myndu, til pess að þeim yrði ekki borgað í verðlágum pen- ingum, ryðjast svo um, pr/sta að og merja allt, sem fyrir væri, að ná inn skuldum sfnum, eins og menn ryðjast um, pr/sta að og merja allt, hv&ð fyrir er, til að komast út úr leikhúsi pegar eldur kemur þar upp. Lánstraust og tiltrú, petta tvígyði velgengninnar, myndi yfirgefa oss fyrir fullt og allt. Allt starf stirðnaði upp eins og dauður lfkami, vinnul/ðurinn yrði atvinnulaus og örvænting myndi leggjast eins og svört sorgarblæja yfir milljón heimili, og sú blæja lyptist ekki upp fyr en menn vitkuðusl aptur. Frakkland purfti 50 ár til að ná sjer aptur eptir hina svonefndu John Law vindbólu. Til pess að grafa grundvöllinn undan rjettlætistilfinning fólksins og til pess að taka óbragðið af pvl, að svikjast undan að borga rjettmætar skuldir sfnar, pá skrækja hinir póli- tisku skúmar sífellt um auð Englands og skrökva þvf upp, að Bretar sjeu að reyna að skipa fyrir um fjármála- stefnu vora og merja oss f sundur. Bretar eru rikir, en ef peir eru að reyna að eyðileggja oss, pá viðhafa peir undarlega aðferð til að s/na fjandskap sinn. Arið sem endaði 30. júnf I894,keyptu Bretar 423 milljóna dollara virði af útfluttum vörum vor- um, eða um sjö sinnum meira en allar frfsilfur-pjóðir heimsins til satnans. Vjer keyptum 107 milljóaa dollara virði af hinum útfluttu vörum peirra pað ár, og þeir borguðu oss mistnun- inn (316 millj. doll.) f gulli eða ígildi gulls. Hafið pjer nokkurn tíma heyrt slátrara, eða bakara, eða mann, sem hefur bómuli til sals, kvarta undan pví að peir, sem að peim kaupa, hafi of mikla peninga til að kaupa fyrir? I staðiun fyrir að Bret- ar reyni til að neyða oss til að halda við gull-mælikvarðann, pá væri það peim fjarskalega mikill hagur að keppinautar peirra um heimsverzlun- ina, vjer Bandaríkjamenn, hættum við peninga-mælikvarða verzlunar- pjóðanna (gull) og settumst á krók- bekk með bálfmenntuðu þjóðunum, sem ekki geta kallast verzlunarþjóðir, Hin hlægilega saga, sem Ernest Seyd kom upp með, sprakk öll f mola fyrir mörgum árum sfðan, en pó kerið springi og brotin tvístruð- uðust, þá loðir lyktin af peirri lýgi við í landinu enn. Hinir silfurróma ræðumcnn halda áfram að telja fólki trú um, að samsæri hafi átt sjer stað, að nema silfur úr gildi sem peninga, prátt fyrir að enginn hefur enn getað nafngreint einn einasta af samsæris- mönnum þessum. Árið 1873 var 4- stæðan fyrir, að nema silfur úr gildi sem peninga, hinumegin. £>á var silfurdollarinn nærri 3 centum meira virði en gulldollarinn. Hver gat þá sjeð það fyrir, að silfur tnyudi falla í verði? Stjórnmálainenn og ffnanz- fræöingar vorir eru eins djúpsæir og nokkrir slíkir menn í heiminum,og p<5 grunaði pá ekki hið minnsta um, hvernig fara myndi. Engir menn, nema pessir nafnlausu samsærismenn, vissu neitt um pessa opinberun. £>að lítur út fyrir, að peir hafi haft ofurlitla Patmos-ey, sem þeir rjeðu sjálfir eingöngu yfir, og hafi svo ráð- stafað öllum hlutum á jörðunni eptir geðpótta sfnum samkvæmt hinum himncsku vitrunnm,er peir fengu par! Ýmsir congressmenn hafa sk/rt hinum æstu kjósendum sfnum frá, að þeir hafi ekki vitað um, að það hafi verið að nema mælikvarða (standard) silfurdollarinn úr gildi, sem peninga, pegar þeir greiddu atkvæði með lög- unum frá 1873. Frumvarpið var marglesið upp að peim áheyrandi. £>að er ómögulegt að neyða menn til að skilja hlutina. £>eir hafa ef til vill verið heyrnarlausir. Ein gild ástæða fyrir, að þeir skildu petta ekki, var það, að pað var ekki verið að gera þefta. Dollarar pessir voru ekki numdir úr gildi sem peningar, heldur pvert 4 móti hafa peir verið peningar, 126 „Nei, hei!“, svaraði Fidelia f ákveðnum róm; „jeg vil helst heyra haDa nú strax“. Lafði Scardale sneri sjei við og benti Gerald að konía. Hann hafði staðið álengdar og horft 4 pær, og var að undra sig á hinni undarlegu tilviljun, sem hafði allt f einu komið honum í náið samband við pessar tvær konur, er hann hafði aldrei á æfi sinni sjeð fyr en kveldinu áður. Hsnn blýddi bendingu lafði Scardale og kom til þeirra. „P’idelia“, sagði lafði Scardab, „petta er Mr. Gerald Aspen, sem færir yður undarlegar og sorgleg- ar frjettir. Mr. Aspen, petta er Miss Locke“. Gerald hneigði sig. Honum þótti mær pessi fögurpegar hún leit brosandi út um vagngluggann í dimmunni kveldið áður, en nú fannst honum hún enn fegurri í hreina aptanljósinu, pó hún væri mjög sorgbitin f bragði. „Setjist niður, Fidelia, á meðan Mr. Aspen segir yður söguna“, sagði lafði Scardale um leið og hún leiddi hana að bekk, sem stóð undir gömlu álm- trje 1 garðinum. „Jeg ætla að skilja við ykkur í bráðina, en kem strax aptur“. Að svo mæltu fór lafði Scardale burt frá þeim, ti! pess að kveðja hina síðustu af gestunum, sem vorit að fara. Fidelia leit upp á Gerald og sagði: „Segið injer af föður mfnum“. Gerald stóð frammi fyrir Fideliu, horfði niður á hana og sagði henni alla liina undarlegu sögu: æfintýrið, er hann hafði fengið vitneskju um pennan 135 komast að frekar í pessu sorglega máli,—„pjer vitið, að pjer oruð nú rfk—að pjer eigið að minnsta kosti að fá mikla upphæð af peningum pann 1. janúar n æstkomand i—“ „Já, pjer hafið gert mjer pað skiljanlegt“, sagði hún. „Jeg er yður svo pakklát fyrir pá fregn. £>að gleður mig svo mikið—jeg fagna svo mikið yfir pvf—það hreint töfrar mig“. Um leið og hún sagði petta tindruðu augu hennar, og undarlegur sigur-eldur brann í peim. Gerald varð forviða. „Er hún þá lík svo mörg- um öðrum—lfk öllum hinum?“ spurði hann sjálfan sig. „L ætur hún einnig peninga hugga sig og bæta sjer upp hvaða missi sem er?“ „£>að fær yður mikillar gleði“, sagði hann hálf stamandi. „Jæja, pað er auðvitað eðlilegt. Jeg býst við að allir hafi mikla gleði af að fá peninga“. „Auðvitað eðlilegt“, tók hún upp eptir honutn, „ef maður ætlar að gera eitthvað. Allir segja, að ekkert sje hægt að gera án peninga! Gott og vel, jeg skal hrúka peningana til að fá vitneskju um allt, sem 1/tur að dauða föður mfns, og láta hegna morð- ingjanum. Ef nauðsynlegt er, skal jeg sjálf ferðast til pessa hjeraðs, sem demanta-námurnar eru í, og fá uppl/singar—en það verður ekki nauðsyn- legt, jeg veit pað verður ekld. Jeg skal eyða pen- ingunum hjer. Jeg skal eyða peim öllum og öllu, sem jeg á—jafnvel seinasta kjólnum níínum—heilsu minni—lffi mfnu,— allt petta skal jeg frá pessu 130 hugsa um dauðann, jafnvel þegar ræða er um pá, som þær elska mest, eins og óumflýjanleg forlög, sem komi blfðlega og hægt f viðurvist peirra, er sitja Byrgjandi og polinmóðir við sóttarsæng vina sinna. £>ær hugsa ekki um dauðanu sem komandi hastar- lega—orsakaðan af einhverri griromri hendi, sem hefði getað hlíft, en gerði pað ekki—hastarlegan dauðdaga—með höggum og gapandi sárum — van- helgað andlát—mannslff, sem er afskorið sakir dýrs- legrar óvináttu og haturs. „Ó, þetta er hræðilegt!“ sagði hún í lágum róm. „Mjer hafði aldrei komið slíkt til hugar“. Svo sagði hún f 'erulega grimmum róm og augu liennar tindruðu: „Mr. Aspen, segið mjer það, cg hlffið mjer ek!' —segið mjer hver drap föður minn“. „Jeg hef ekki sagt, að hann hafi verið myrtur“ svaraöi Gerald. „Jeg þori ekki að segja pað. Jcg vona og treysti þvl, að það hati ekki verið“, „Hann var myrtur!“ hrópaði Fidelia. „Ilann var blfður, hann var góðlyndur, hann var of hjarta- góður. Það er ómögulegt, að hann hafi verið drep- inn, nema aí lilviljuD, eða pá verið myrtur, myrtur, rayrtur! Var pað tilviljun? Reynið ekki að afvega- leiða migmeð pví að segja, að pað hafi ekki verið svo“. „£>að *var engin tilviljun, Miss Locke“, sagði Gerald. „Eptir pví sem jeg veit best, pá missti hann lffið út úr missætti við aðra“.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.