Lögberg - 08.10.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.10.1896, Blaðsíða 8
8 LÖGBERg, FIMMTUDAGINN 8. OKTOBER 1896 UR BÆNUM GRENDINNI. Afrs. Thorgerður Johnson á brjef frá íslandi á skrifstofu Lögbergs. .,Blue Store“ hafa óskupin öll af lcirlmanua fatnaði, sem peir selja billega. Sjá auprlysingu á öðrum stað í blaðinu. Glejmið ekki að koma inn til John Gomoll pegar f>jer eruð á ferð í Gavalier. Sjá augl. hans 4 öðrum Btað í blaðinu. verið hafði par nyrðra og keypt um 70 nautgripi á ymsuui aldri og borg- að frá 20 til 30 doll. fyrir suma í pen- ingum, en sumt fjekk hann í skiptum fyrir hesta, er hann hafði farið með pangað norður. Úmsir Ny-íslendingar komu til baejarins nfi í byrjun vikunnar en eru nfi farnir heimleiðis aptur. Meðal peirra, sem fundu oss,voru: Jón Jóns- son, kaupmaður á Gimli, Mr. Jónas Stefánsson og Mr. Gísli Sveinsson frá Gimli, og Mr. Sigurmundur Sigurðs- son frá Geysir. People’s Bargain Store í Cavalier, N. D. augljsa á öðrum stað í blaðinu að peir selji vörur sínar raeð lasgra verði en nokkurntima áður. Mr. H. B. Halldórsson vinnur í búðinni. Mr. Bessi Tómasson og fleiri menn fir Alptavatns-uylendunni komu hingað til bæjarins um byrjun vik unnar, og fóru heimleiðis aptur eptir stutta viðdvöl. I>ann 4. p. m. gaf sjera Hafsteinn Pjetursson saman í hjónaband, hjer 1 bænum, Mr. Bjarna Jóhannsson og Miss Steinpórn t>orkelsdóttir. Nj- giptu hjónin setjast að nálægt Geysir P. O. í Nyja íslandi. Laugardagskveldið kemur, 10. p. tn. heldur ísl. verkamanna-fjelagið fund á Unity Hall, kl. 8. e. m. og eru allir fjel.menD, eða peir sem ganga vilja í fjel. vÍDsamlega beðnir að sækja fundinn og koma í tfma. Vjer 'eyfum oss að minna á sam- komuna sem unga kvennfólkið I 1. lfit. söfnuði heldur á Northwest Hall, pann 14. p. m. og mælum sem bezt með henni. Prógram samkomunnar annarsstaðar á pessari síðu I Lögbergi. t>egar pjer viljið fá ykkur föt, sem eru vönduð að efni og sniði en pó ódjr, pá farið til White & Mana- han, 490 Main Str. Mr. Jacob John- ston vinnur I bfiðinni og hefur ánægju af að sjá landa sína og sýna. peim vör urnar hvort sem peir kaupa eða ekki Nokkud Heildsolu Fra Fata Hontreal = Upplagi Fólk hjer í bænum og eins peir sem koma bingað til að verzla, gerði rjett I pví að koma til Stefáns Jóns- sonar og skoða vörur hans og verðlag áður en pað kaupir annarsstaðar. Vjer porum að fullyrða, að hann selur eins vel og jafnvel betur en margur annar hjer í bænum. Sjá auglysing hans á öðrum stað I blaðinu. Líkskoðun fór fram paun L p. ttl. á liki Sæmundar sál. Steinssonar, sem vjer gátum um I slðasta blaði að hefði fundist I svonefndum „Sleugh“, nálægt Selkirk. Úrskurður skoðun- arnefndarinnar var, að Sæmundur hefði „drukknað fyrir slys“. Mr. E. Eyjólfsson, sem um tíma befur verið fit I AlptavatDS Dylendu við skuvðagröpt pann er Mr. J. Jfilíus hefur samning um, kom snögga ferð hingað til bæiarins I byrjun vikunnar_ Hann segir að verkið gangi vel, og verði lokið um lok pessa mánaðar ef tíð veiður bærileg. I>eir, sem sauma-maskínu purfa að kaupa, gerðu sjálfum sjer gott með pvl að tala við E'is Thorvvaldson, Mountain N. Dak.: Ifann selur „Wliite“ saumavjelar n-r,ð mjög rjtmi- legum borgunarskilmálum. Sjáið auglysingu hans á öðrum stað blaðinu, Mr. Fr. Friðriksson, kaupmaður frá Glcnboro kom hingað til bæjarins I fyrradag og fer heim aptur á morg- un. Vestan fir Argyle kom einnig Mr. Sigurðnr Thorarensen og byst við að dvelja hjer I bænum um tíma. Svo kom og Mr. Jón Friðfinnsson paðan að vestan, en fór heimleiðis I gær. Laugardaginn 3. p. m. dó I Park Iliver, N. Dak., Erlendur Eriends- sod, sem um nokkur undanfarin ár hefur átt par heima. Foreldrar Er- leDdar sál. bfia I Argyle-byggðinni I Manitoba og hann á par bræður. Sysur han3, Mrs. Jóntna Anderson, er lijer I bænum, og hefur hún gert ráðstöfun til að lík bróður síns verði flutt til greftiunar vestur I Argyle. Erlendur sál.var ungur maður, liklega rúmlega prítugur, ogógiptur. Hann kom til Amerfku með foreldrum sín- um frá Eskifirði á íslandi, fyrir 6 árum síðan. Oss er sagt að Erlendur sáb bafi verið I lífsábyrgð I Mutual Res, Fund Life Assopiation fyrir $2,000. Mr. Kristjón Finnsson, kaup- maður við íslendingafljót, kom bing- að til baajarins í byrjun vikunnar I verzlunar erÍDdum og fór aptur heim leiðis á priðjudagskveldið. Hann segir allt tíðindalaust fir sínu byggð- ariagi. Tíðin hefur verið hagntæð 3ÍðaiI blað vort kom út síðast, nema all- tnikið regn á sunnudagsmorguninn. Hveitiverð hefur hækkað nokkuð og íhefur sumstaðar verið borgað um og jrfir 60 cts fyrir bezta hveiti. Skemmtisam- koma og . . „SOCÍAL“ . . Midvikudaginn 14. Okt. —L— NORTH-WEST HALL. Progfrarq: Selt med undrunarlega nidursettu verdi. Ihe '|3uie 3T0re> Merki: Bla Stjarna = 434 Main 5treet, Guðmundur Guðmundsson, sem um allmörg ár hefur átt heima í Sel- kirk, dó par I bænum I vikunni sem leið. Hann var um fimmtugt og lætur eptir sig ekkju og nokkur stálpuð börn. Guðmundur sál. var í lífsábyrgð I Mut. Res. Fund Life Association fyrir $1,000. Um kl. 3 á sunnudagsmorguninn kom elJur upp I lifisi Mr. Sigurðar Bárðarsonar á Elgin ave., og eyði lagðist pað hjerum bil. Einhverj af munum varð bjargað, t. d. orgeli og saumavjel. Dau bjónin voru ekki heima og enginn I húsinu, og lítur út fyrir að einhver ópokki hafi kveikt í pví. Hfis og húsbfinaður var vá tryggt. Undra=upplag ímsir bændur úr Alptavatns-ny lendunni voru á ferðÍDni lijer í bæn um utn lok vikuunar sem leið, t. Jón Sigffisson, Pjetur Ilallson og Sveinn Jónsson. Deir segja allt tlð indalítið úr sinni sveit, heilbrigð góða o. s. frv. Dráttfyrir bleyturnar, sem svo mikið var kvartað um I sumar hafa menn náð nógum beyjum og nfi mikið faiið að porna um. Mr. Kristján J. Helgason frá Theodore, Assa., 'kom hingað til bæj- arins síðastl. priðjudag og ætlar að ferðast meðfram Dauphin járnbraut- inni og alla leið norður til Lake WÍDnipegoosis. Lítist honum vel landið, mun liann og nokkrir fleiri . slendingar paðan að vestan setjast að I Dauphin hjeraðinu á næsta vori Mr. Kr. J. Helgason er vafalaust rík- asti Islenzki bóndinn I Assiniboia. I. Prestarnir sjera F. J. Bergmanu Crr Stgi’. N. Dorláksson frá Dakota, komu hirigað til bæjarins I fyrradag á fund, sem stjómarnefnd hins fyrir- hugaða ísl. skóla hjelt I gær. Sjera Friðrik fer heim í dag, en sjera Stein- grlmur dvelur hjer nokkra daga. 3- 4 5. progress of ,., M. G. Lewis. Lesið augljsinguna frá C. Hend- tlckson & Co. Crystal N. Dak. Dað vinnur íalendingur I báðicni, Mr. Benidikt Hanson, sem óskar eptír að landar sínír konai til sín pegar pá vantar meðöl e?á hvað helst annað eem peir bafa. Mr. Bjarni Marteinsson frá ís- lendiogafljóti kom hingað til bæjar- ins seinni part vikunnar sem leið og fór a,ptur beimleiðis eptir eins dags viðdvðl bjer. Mr. Marteinsson kom fjingað með gripa-kaupmanni, sem Chorus—Frelsiebæn Pólverja . ...... Nokkrar ungar stfilkur. Solo—Dekkirðu land .............H. Halldórsson. Reeitation......0. Eggertsson Solo............Albert Jónsson. Recitation—The madness.... 0. Solo..........Miss K. Peterson, Veitlngar. 11. 1. Solo — A Hundred Fathoms Deep............Th. Johnson. 2. Recitation—llow Ruby played .............B. T. Bjornson. 3. Solo—Lachjie .....Mrs. F. Morris. 4. Solo—I Rosens Doft........ .............H. Halldórsson. t>. Lfii)<r'tspáttur—Sir Peter Tea- zle og Lady Teazle yrðast 4,..........Miss K. Peterson .......Og Ó. S. Thorgeirsson. Inngangur 25 cents fyrir f ullorðna og 15 cent-s fyrir börn innan 12 ára. Fyrra fimmtudags-kvöld (24. f. m.) dó Guðmundur Bjarnason Nordal, miðaldra bóndi 1 Alptavatns-nylend- unni. Hann dó fir afleiðingu af of- kælingu. Guðmundur sál. var einn helztu bændunum I Alptavatns nylendunDÍ, átti uin 50 nautgripi o. frv. Guðmundur sál. lætur eptir sig ekkju og fjögur börn. Hanu var jarðsottur sunnudsginn næstan á ept- ir (27. f. m.) og var margt fólk við- statt. Til pess að gera fólki fitum ný- lendurnar sem fyrirhafnarminnst að nálgast pær bækur, sem jeg hef til sölu, pá bef jeg nfi fengið menn til að hafa útsölu á pein/(bókunum) á peim stöðum,srm íslendingar eru fjölmenn- astir. Þessir menn eru: Mr. Jón Björnsson, Baldur P. O., Mr. Gestur Jóhannsson, Selkirk, og Mr. Gunn- steinn Eyjólfsson, leelandic River P. O. Fólk getur pvl fengið hjá peim eða fyrir peirra milligöngu allar pær bækur, blöð og tímarit, sem auglyst er I Lögbergi að jeg hafi til sölu. H. S. Bakhal, 613 Elgiu ave. Af haust- og vetrarvörum er nfi komið inu f búð StefállS Jónssonar, eins og allir vita sem inn hafa komið. P»r eru eins vel valdar fyrir yfirstandandi haust og vetur og hjá nokkurri annari bfið I bænum. Stefán JóllSNOil óskar pví eptir áframhaldandi við* skiptum sinna mörgu og góðu viðskiptamanna um leið og hann pakkar peim fyrir liðin viðskipti. Stulkur og konur! Missið ekki af öllum peim fallegu tvíbreiðu kjóladúkum með ótal litum, sem St. Jóxsson hefur á að eins 20c. Enn fr«m- ur öll beztu Prints nfi á 10 cents og par fyrir neðan. Kom- ið og náið I kjörkaupin á flanneletts dú á 6 cents. Og p& okki að gleyma kvenn-yflrhöfnunum með nyjasta sniði, aem allar stfilkur viðurkenna að sjeu pær beztu sem pærhafi sjeð. Drengir gódir! Látið ekki hjá llða að koma inn til Stefáns Jónssonar pegar pjer purfið að fá yður fatnað af hvaða tegund sem er. I>að eru til ógrynni öll I peirri llnu — yfirfrakkar á $4.00 og upp klæðnaðir á $4.00 og par yfir. Bfiðin hjá StbpXni Jóss. hyni er nfi mikið stærri en áður og pví mikið hægra að sfnu yður allt. Ungur piltur og ung stfilka vinna i bfiðinni taka ætlð pægilega á móti viðskiptafólkinu. Engin bfið I vesturbænum s/nir eins margbreyttar vörutegundir St. Jónssonab. Komið pví inn og sjáið hvað pjer getið keypt vel. NORDAUSTUR HORN ROSS AUENUE OC ISABELL STRÆTA. ng bflð Stefán Jonsson. Express pessum orðum: „Mr. Wing er maður sein byður af sjer góðan >okka hvervetna. Hann er einn af >essum breinlegu mönnum, sem skrif- stofustörf virðast eiginleg. Hann er skynsamur og hygginn, vel að sjer I öllu tilliti og pannig maður, sem allir mundu óska að hafa fyrir starfs mann fyrir „county“-ið, eins og „county auditor“ aetti að vera“. Vjer höfum áður getið pess 1 Lögbergi, að Mr. C. K. Wing, kaup- maður í Crystal, N. Dak. byði sig fram af hálfu republikana við kosn- ingarnar 1 byrjun næsta mánaðar sepi yfirskoðunarmaður county reikning- anna (county auditor). Um pennan mann fer blaðið Pembina Pioneer Mr. J. K. Jónasson, frá Narrows, kom hingað I bæinn á laugardags kveldið var og leggur af stað heim aptur I dag. Hann koin með tengda móður slna, sem ásamt yngstu dóttur sinni hefur dvalið par norður frá hjá tveimur dætrum sínum og er nfi að fara heim til sln aptur til Dakota Mrs. Guðlaug Finnbogason segir, að heilsa sín hafi verið með bezta móti í sumar og muni pað vera pví að pakka að loptslagið við vatnið eigí betur við sig. Vfir höfuð segist hfin bafa kunn- að mjög vel við sig við Manitoba- vatn. Mr. Jónasson segir liðan manna beldur góða, eDgjar hafi verið fremur blautar, sem staíi bæði af pvi að vatnið standi svo hátt, og svo af rignigum par á ofan. Samt hafa menn fengið nægileg hey I petta sinn. Dánarfregn. af Pjetur Dorsteinsson Vodholm dó hjartveiki |i. (J. sept. að Point floberts, Wasb., 73 ára að aldri. Pjetur sál. var fæddur að Staðarstað I Staðarsveit, Snæfellsness-syslu. l^ona hans var Halpjóra Jónsdóttir frá Hrísum I Helgafellssveit, og bjugga pau á Hrísakoti, í sömu sveit, í 14 ár- I>eim hjónum varð 8 barna auðið. Af peim eru 3 lifandi, 2 á lalandi og 1 f Ameríku. Pjetur sál. fluttist til Affl' eríku 1888, og dvaldi mest I Victori*» B. C. Jarðarförin fór fram p. 19. »- m., að viðstöddum llestum ísl. ót nágrenninu. t>etta tilkynnist hjer með vion® og vandamönnum hins látna. C. S- New V ork Singer Saumavjelar, endurbættar með seinustu uppfyu^' ingum, eru viðurkenndar að vera hín' ar langbeztu I heimi. Daglega ertr seldar yfir 2,500 vjelar. Sendar' kostnaðarlaust með járnbrantum í Manitoba og N. W. T., ef pær er« keyptar af undirrituðum. Vægrr borgunarskilmálar. Hæsta verð borgað fyrir gamlar vjelar I skiptum. Skrifið eptir verðlista og skilmálunfc til Cruðl. E. Dalman* Selkirk, M Umboðsm. fyrir The Slnger Mfg. Co. J. G. Harvey, B.A., L.L.B. Maí.AP'AÍKSHJMAÐUB, o. s. FRV. Offlce: Itoom 5, West Clements Block» Main Stiiekt. WINNIPEQ - - Uanitoba Arinbjorn S. Bardal Selur líkkisltt» og annast um farir. Allur ötbfinaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elyin ^ve. út-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.