Lögberg - 17.12.1896, Síða 2
9
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17 DESEMBER 1896.
/
Islands frjettir.
Scy?isf. 31. okt. 1896.
Embættaskipux. Konungur
hefur veitt c«rid. juris Magnfisi Jrtns-
syni Vestm»innaeyj«syslu. f>ar sem
hann áður var settur syslumaður.
Miki.a GUFusKiPAtjTtíjttEÐ hefur
stórkaupmafiur Thor. E. Tulinius, par
sem hann hefur nfi 5 frufuskip f förum
hjer við land f haust, nefnil.: ,,Rjuk-
an,“ „Inpa,“ „Dronning Sophie,“
„Imbs“ og „Bremnæs.“
Bkauð veitt. Hof & Skaga-
strifnd befur land'höfðingi veitt caed.
th-ol. Birni Blöndal, samkvæmt kosn-
injru safnaðarins.
Drukknan. Á föstudagfinn 23
okt. hvolfdi fiskibát utantil & Mjöafirði
og drukknuðu allir prír mennirnir, er
voru á bfitniim. Formaðurinn var
Árni Xrnason af L dableikseyri í
Mjóafirði, dutrandi sjömaður og vel
l&iinn, binir 2, sem fórust, voru Sunn-
lendingar.
Tíðarfar hefur stðari hluta míin-
aðarins verið mjögr óstillt, ojr opt
hvassviðri og hrfðar. En nfina síð-
ustu da}fatia hefur verið stillirifr og
lo;rn ojr er heldur fitlit fyrir að nfi
mu"i ólfðinni, rem hef ir gengið hjer
nfi í heilan mánuð.
Jarðbann mun vera vfðast hj-rí
Fjörðum, nema í Borgarfirði, par sem
snióað hefur minna og enn mun all-
góð jörð. Á Mið-Hjeraði er sagður
ákatiega mikill snjór og jarðlítið, og
mun par búið töluvert að gefa skepn-
um, en aptur er miklu snjóminna í
Fljótsdal og f Hjaltastaðapinghá, par
sem jörð er enn allgóð.
Pegar vjer komum að sunnan
með Agli, syndist oss allmikinn snjó
hafa lagt allt suðurundir Eystra-Horn
Fiskiafla segja sjómenn allgóð-
an, pegar gefur, en lai>gsóttan. Ny
lega fjekk Oddur Sigurðssom í Vest-
dal hlaðinn bát af vænum porski og
stóiri ýsu, og hafði pó afhausað, eu
reri lfaa „Sandvfk fram.“
Síldarveiði er hjer nfi sem
stendur engÍD á Austfjörðum og sama
er að frjetta af Eyjafirði, par sem 8
gufuskip og 2 seglskip lágu tóm og
hleðslulaus, er ,,Thyra“ fór par um
seint f p. m. t»að er pvf leiðara að
hjer fiskast nfi svo lítið af síld, pareð
hón var í allgóðu verði erlendis er
sfðast frjettist og lftið var enn farið
að aflast af henni í Norvegi.
Fjárbkaðarnir hafa eigi orðið
eina Akaflegir, eins og útleit eptir
fyrstu freguum, par margt fje hefur
verið dregið Iifandi fir fönriunum, en
pó hefur mikið af pví fundizt dautt,
og margt er ófundið ennpá.
Seyðisf- 6. nóv. 1896.
Fjárskaðai nir.
HIN SAMA
QAMLA SARSAPARILLA.
t>að er Ayers. Ilin sama gamla sarsaparilla, sem seld var fyr.
ir 50 árum. A lyfja-verkstæuunum er pað allt öðruvísi. X>ar er
allt af verið að breyta til með nyjum uppfyndingum. En petta er
sama sarsaparillan og hefur læknab l 50 ár. Dví bætum við hana
ekki? t>að stendur lfkt á fyrir okkur og biskupnum og „rasp“-
berinu: „Sjálfsagt11, sagði hann, „hefði guð getað bfiið til betra
ber, en hann hefur eins vfst aldrei gert pað“. Dvf bætum við ekki
pessa sarsaparilla? Af pví við getum pað ekki. Við brúkum
sömu, gömlu plöntuna, sem lækaaði Indfánana og Spánverjana.
Ht'm hefur ekki batnað. Og par eð við bfium pessa sarsaparilla
til úr sarsaparilla plöntunni, pá sjáum við ekki neitt ráð til að
bæta haua. Ef við værum að bfia til leynilegan meðala-samsetn-
ing vynnum við auðvitað. En við gerum pað ekki. Við
bfium til pá sömu sartaparilla að til að lækna sömu sjúkdómana.
Djer getið vitað að pað er sama gamla meðalið af pví að pað
lœknw sömu sjákdómana. t>að er bezta blóðhreinsandi meðalið
og—það er Ayer'e.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SBLJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frt.
Mr. Lárar Árnason rlnnur f búffinnl, «c e
þvf hjegt aS skrífa honum eða eigencfunum a fál
þegar menn vilja fá meir af einhverju moAall, s*m
þeir hafa áflur fengitf. Bn œtfö skal muna optir «6
senda númerið, s*;n er á miðanum á meftala-
lösunnum *ða pökknm.
Peningap til lans
gegn veði í yrktum lönduov.
R/miIegir skilmálar.
Farið tll
Tije London & Caqadiaij Loan &
Agency Co., Ltd.
19B Lombard St., Winniprö.
eða
8. ChristopliDrs»n,
Virðingamaður,
Grund & Baldur.
pessari og snjó tekið nokkuð upp, pó
befur engiu veruleg hláka komið hjer,
enda parf mikils peys við, ef duga
skal, pví snjórinn er vfðast mjög djfip.
Giobe Hotel,
146 Prtnoimw St. Winnipb«
Eins og áður er getið um hjer f
blvðinu urðu fjárskaðarnir langmestir
1 Skriðdal og Fellum.
I Skrifdal er sagt að hafi farizt
ut d»r snjó nálægt 1400 fjár, og mes‘
af pvf & Vaði, um 200, á Mýrum full
200, og margt fje á Dorvaldsstöðum
í Fellum er sagt að fjártjónið
m it.i hafa orðið nær lOuO fjár. Lang-
m wt lórst á Skeggjastöðum nálægt
250 fjár.
Dess má geta setn dæmi um pað,
hvað fannfergjan var fjarskaleg *
fyrstu hrfðinni, að hestar fórust f ann-
ari eins góðviðrasveit og Vellirnir eru
vanalega, og einn hestur á Miðhúsum
í Mið-Hjeraði.
í hinum sveitum Fljótsdalsbjer-
aðs hafa engir ákaflegir fjárskaðar
orðið, pó missti bláfátækur barnamað-
ur i Armót^seli í Jóknldalsheiðinni
eina hestinn sem hann átti og um 30
f jftr. er var víst helmingur af allri hans
fjáreign.
Á Arnórsstöðum á Jökuldal vant-
a&i nærri allt fjeð eptir hríðina, en
hefur nfi fundist flest alltlifandi aptur,
og engir fjárskaðar hafaorðið til muna
á Jökuldal eða Fjöllum.
Tíðaefar hefur verið mjög blítt
og stillt síðustu vikuaa og fraœan af
MAÐURINN OG KONAN í NAUÐ
UM STÖDD
af langvnrandi kvefi—En skyndileg
ur bati fjekkst við fyrstu notkun
„Dr. Agnews Catarrbal Powder“
— Forsómaðu ekkí köldu í böfð-
inu, hún getur orðið að voða-
sjfikdómi nær pví áður en pú
veistt af pví.
Rev. Dr. Bochror í Bufíalo segii:
„Konan mín og jeg höfðum bæði ill
kynjað kvef, en við frelsuðustum frá
peim kvilla fyrsta daginn, sem við
notu^um „Dr. Agnews Catarrhal
Powders“. Veikin batnaði pegar tíu
rnfnútum eptir fyrstu notkun. Við
ftlftum pað mestu guðs blessun fyrir
mannkynið, og álítum að enginn
sjfikdómur sje svo rótgróinn að pað
bæti ekki pegar og íækni síðar til
fulls og alls.
tltbtl iaði. Ágætt fæðf, frl baðherbergi og
vfuf.lng og vindlar af beatu tugund. Lýs
upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Eiu«tak»T
máltíðlr eða herbergl ylfr nóttina 30 ot»
T. DADE,
F.igandi.
ur. í gær dimmdi aptur að með GUstlhtfa þetta er fltMtlð með ðllnm nfjast
nokkra hríð.
Fiskiafli hefur hjer verið ftgæt-
ur sfðustu dagaua og inargir komið að
hlaðnir eða pví setn næst, af vænum
fiski.
Síldarafli er nú sem stendur
enginn hjer eystra, og heldur ekkí á
Eyjafirði eptir pví sem gufuskipið
„Dido“ sagði. Dað kom vestan af
ísafirði f fyrradag og hefði komið við
á Eyjafirði, par aem nfi lágu 9 tóm
gufuskip, er biðu eptir síldarflutningi
Seyðisf. 20. nóv. 1896.
Prestkosning í Hjaltastaða-
brauðinu fór fram pann 19. p. m., að
Hreimstöðum, og fjekk cand. theol.
Geir Sæmundsson 26 atkvæði, en sjera
Einar Pálsson á Hftlsi 23. Sjera Ein-
ar Vigffisson á Desjarmýri hafði gefið
sig frá á undan kosningu.— lustri.
.illii.
k CAV t AI», I i\nU l MAKKS *
COPYRIGHTS."
CAN I OBTAIN A PATENT t For s
* n ho
prorapt answer and an nonest opinion, WTite to
M U N N Sc CO,t who hare had nearly flfty years*
ezperience ln the patent bnsiness. Communica-
tions strictly confldenttal. A llandbook of In-
formatlon conceminR Patents and how to ob-
tain them sent free. Also a catalogue of mechan-
lcal and sclentiflo books sent free.
Patents tafeen through Munn A Co. receive
Secial noticelnthe Hcientiflc Ainericnn* and
us are brought widely before the publicwlth-
out cost to the inventor. This spiendid naper,
lssued weekly, elegantiy illnstrated, haa bv far the
targest circulation of any ecientiflc work in the
worf'l. $3 a year. 8ample copies sent free.
Building Fdition, monthiy, 92.50 a year. Slngle
eooies, ‘25 ct Jts. Kvery number contalne beau-
t! ul plates, in colors, and photographs of new
bousea. wlth plans. enabling builders to show the
latest designs and secure contracts. Address
MUNN & CO„ NKW YorK, 361 BBOADWAT*
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Slranahan & Hamra lyfjabúS,
Park. Jliver, — — — N. Dak.
Er að hilta á hverjum miíMkudegi f Grajon,
N. D„ frá kl. ð—6 e. n».
í
9to Yuu aCXÍauU.
*•*»> YoyOff f Itim At
whíTÍc Imamahan
"*»Nsr Ppgi
Karlmanna
Yfirhafnir
Og ... .
Fatnadur
Nwrfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt
sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar
. . . vörur med lágu verdi . . .
White & Manahan, *
»\endingur, Mr. Ja«ob Johnston, --496 Main Street.
yinnur í buolani.
HJARTALÆKNoR.
Mrs. Mugger, kona Charles Mugger
kapteius i Sydn*y, B. C.. batnaði á
30 mínútum fjögra ára gömul hjart
veiki og lýsir yfir pví, að hfin eigi
„Dr. Agnews Cure for the Heart“
Jíf sitt að launa.
„Dað er mjer sönn ánægja að
mæla með ,Dr. Agnews Cure íor the
Aeart4. Jeg var sár-pjáð af hiart-
veiki og fylgdi pví svimi, hjartslftttur
og fleiri ópægindi. í meir en 4 ftr
fengust hinir bestu læknar við mig-,
og jeg brfikaði öll hugsanleg meðöl.
Jet afrjeð að reyna „Dr. Agnews
Cure for tbe Hoart“. Fyrsta inntaka
bætti mjer mikið innvortis á 30 mín
útum. Jeg brúkaði 2 flöskur og er
nú albata.
The People’s
bargfain store
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verclaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundfinaborg 1892
og var hveiti fir öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að einfl
hið bezta hveitiland í heimi, heldur 09
par einnig pað bezta kvikfjárrækt*f-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir fitflytjendur að setjast að
í, pvl bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blömlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar,
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Xlptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitobft
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
fslendiugar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rfim fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
veatur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ía-
endingar.
íslenzknr umboðsm. ætíð relðu-
bfiinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister ef Agriculture & Immigration
Winnipeg, Manitoba.
Cavalier, N. D..
Med /nnkaupsverdi.
AHar . .
Vetrarvorur
ENGIN LÍKN.
Adam Soper f Burk’s Fall fann enga
bót í lyfjum mót nýmaveiki uns
hann reyndi „South Americao Kid
ney Cure“—Nfi er hann alheill, og
pakkar p/í, sem á pakkirnar skilið.
„Lengi hef jeg liðið af nýrna
veiki. Kvalirnar voru óttalegar. Jeg
reyndi öll meðöl, en árangurslaust.
Jeg var talinn á að reyna South Am-
erican Kidney Cure. Hef brfikað 6
fl. og get með vissu sagt að jeg er
maður albata og get mikillega mælt
með pessu mikla lyfi við alla, er líða
af pyrnaveiki
verða seldar með miklum sfföllum, vegna pese að
við böfum, svona seint á tíma allt of
mikið upplag af - - -
Alnavoru, fatnadi; kvenna og harna
iokkum og capes, hattar og hufur,
Sko, vetlinga hanska fyrir alla.
Meatu kjorkaup á Blankettum, ábreiðum
. . . og kjólaefnum. . . .
Allt verdur ad fara fyrir innkaupsverð og jafnvel
minna, pvi allt undantekningarlaust verður að seljast.
S ThePeople's Barg.Store
og pjer munuð aldrei iðrast pess, pví vöruverð
vort er hið allra læsrsta sem nokkursstaðar
pekkist, og pað er ætíð tekið vel á móti ykkur I
The People’s
Bargain Store.
Cavalier, N. Dak.
Northera Pacifle Ry.
TTJytE 0-A.T2.XD.
Taking •ffact on Monday, Asgiwt 24, 18P8.
R«ad Up. MAIN LINE. Reed Down
North Bound. South Bouncf
U K I ó s ■C x a - s B £ á - co X P STATION8. -í S 5 1» a. ^ a t&&& 1S i 1 & 2
8 iop 5.50 a 3-30* 2 toa 8 35p I l.4oa 3.55 p I.íOp 12.20p 12. iop 8-45a 5o5a 7.30p 8.30p 8.0op 10.3op| ... Winnipeg.... .... Morris .... . . Emerson ... . ...Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis... .... St. Paul.... .... Chicago.... 1.00 a 2.30 p 3. 25 p 3-4° P 7-<>5 P 10.45 p 8.00 a 6.40 a 7.15 a 9-35 P 6.45p 9 00p ll.oop ll,45p 73 5 5,)
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound West ÓOUDCÍ
m s* bC q & Os H 8TATIONS. M s l zlJ ié í
8 30 p 8,2op 5.2t p 3.58 p 2. lðp 1.57|P 1.12 a 9.49 a 7.0o a 2.55p 12.55p 11.59p 11.20a 10.40a 9.38 9-4la 8.3Sa 7.4ÍM ...Winnipeg. . .... Roland .... .... Miami .... Somerset ... .... Baldur .... .... Belmont.... ... Wawanesa... ... Brandon.... l,00a l.íOp 2.29P 3.oop 3-ð2p ð.oip J.22p 5 03P 8 '2op 6.4ÖP 8.ooa 9.ðoa 10.62* 12.ðlp 3,z«P 4,i5P 6,ozp 8.30n
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
West Bonnd. STATION8.
Mixed tfo 143, every day ex. Sundaya
5 45 p m 7 .3Qk p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie
kast Bouná. .
Mlxed Vu. l-Ú,
•very d»y
ex. Snnday*’
12.35 a m
9.30 a m
Numbers 107 and 108 have througb Puh
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and St. Paul and MinnC'
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con-
nection to the Pacific coast
For rates and full information concendng
connections with other iines, etc., apply to aD?
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Wínnip«
C3TY OTFlpE.
Main Sfieet, Winnipeg.
»