Lögberg - 17.12.1896, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. DlBRMMKTl
Fijettabrjef
FBÁ Gimli, DAGS. 10. DES. 1896._
í gær og í dag er tíu stiga hiti,
sem er óvaDalegt á þessum tíma árs,
og mikill mismunur eptir mikla kuld-
ann og ótíðina með öllum sínum um-
hleypingum, sem geogið hafa hjer
þetta haust.
Hey eru ákaflega ljett; beztu kýr
gera vart meðal g*gu £>að, sem
pær hafa gert áður.
Heilsufar er með verra móti, J>ví
mislingar hafagengið hjer á og kring-
um Gimli; hefur fylgt peim illkynjað-
ur hósti, og í sutnum tilfellum bron-
kitis og difteritis, sem hvortveggja
eru framandi orð, f>ó íslendingum,
eins og annara pjó^a mönnum, sjeu
pau kunn að illu ogstandi stugguraf.
E>essi veikindi hafa verið svo
mögnuð, að loka varð Gimli og
Kjarna skólum sökum peirra.
Veikin er samt nú i rjenun hjer í
byggð, og hafa enn ekki látist úr
henni nje afleiðingum hennar nema
eitt barn, sonur peirra hjóna Magnús-
ar Halldórssonar og Guðbjargar Jóns-
dóttur, nærri tveggja ára, mjög efni-
legt barn og ástúðlegt; er pað peim
mun meiri harmur fyrir pau og vini
peirra, sem pau hjón hafa áður orðið
að bera pann kross, að missa börn.
Pólitíski vindurinn er logn. Já
svo mikið logn, að við sjálft lá, að í
tveimur byggðunum yrði enginn
sveitar ráðsmaður tilnefndur, en samt
fjell tilnefning pannig: Fyrir odd-
vita var tilnefndur Jóbannes Sigurðs-
son, kaupmaður að Hnausum, og hef
jeg heyrt eptir ströngustu apturhalds-
mönnum, að pað, að hann komst að
án gegnsóknar, hafi stafað af pví, að
hann hati leikið ,,liberal“ alla tíð; fyr-
ir pvl er borinn J. P. Sólmundsson.
En min skoðun er sú, að Mr. J.
Sigurðsson hafi'aldrei komið fram sem
strangur, pví stður æstur, flokksmað-
ur; hann hatí pví notið hylli og viið-
ingar allra flokka í Nýja-íslandi, jafn-
framt pví að menn pykjast preyttir á
flokkadrætti peim, sem bjer hefur
drottnað síðan J. Ólafsson og B. L.
Baldwinsson stofnsettu ham: árið 1892.
önnur orsök, var sú, að Mr. G.
M. Thompson, núverandi oddviti, vildi
ekki gefa kost á sjer, bæði vegna pess,
eptir pví sem mjer er kunnugt, að
hann póttist ekki hafa nema skaða af
pvi að standa i peirri stóðu, og, að
hann bar traust til, og virðing fyrir
hinu nýja oddvitaefni.
Meðráðsmenn eru kosnir: í 1.
deild (Víðinesbyggð) K. Lifmann, án
mótsóknar, er sýnir meðal annars &
hvað góðum rökum málshöfðun móti
kosning Lifmann, næstliðið sumar,
hafi verið byggð! Sannleikurinn er
pvi nú kominn í ljós. Að Mr, Lif-
mann er tvikosinn án mótsóknar sann-
ar fylgi hans hjá gjaldendum, og að
mótstöðuflokkur hans sá sjer ekkifært
að etja nokkrum sinum manni móti
honum, auk pess sem pað er nú öllum
ljóst, sem áður sáu pað ekki allir, að
málið gegn honum var að eins haturs
og kappmál.
í 2. deild (Árnesbyggð) er kosinn
sveitarraðsm. Gísli Jónsson, án mót-
sóanar, og mun pað rnjög heppilegt,
pví Mr. G. Jónsson, er einn með fær-
ustu mönnum peirrar byggðar til pess
starfa, enda pótt Árnesbyggð eigí
kannske meira mannval, i samanburði
við fólksfjölda, en aðrar byggðir
Nýja-íslands.
í 8. deild (Fljótsbyggð) sækja
Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson og Mr. P.
Bjarnason; er pað nú sú cina byggð í
Nyja ísl. sem kosning fer fram í, og
er mjer alveg ókunnugt hver líkari er
til að vinna.
í 4. deild (Mikley)er kosinn án
mótsóknar Mr. J. Straumfjörð, bænda
öldungur peirrar byggðar, og jafnvel
i öllu Nyja-íslandi, ef landbúnaður
einn er hafður til fyrirmyndar. Lof
sje hverjum sem getur verið fyrir
mynd i peirri grein, ekki mun af veita,
pví andlegur og verklegur myndar-
skapur parf að aukast hjer i nyl. ef
vel á fara.
I einu orði hafa pessar kosningar
gengið mjög friðsamlega, ef til vill,of
friðsamlega, að pví leyti að enginn
áhugi fyrir nokkru, einu eða öðru,
hefur átt sjer stað, nema ef pað er í
Fljótsbyggð.
Líðan mann er heldur góð, fáa
mun skorta, svo að mun sje; margir
bæta efni sfn með verkfærakaupum,
og meiri f jöldi af hestum er keyptur
nú en nokkurn tíma hefurátt sjer stað
áður I pessari nylendu.
Ekkert heyrist enn um nyja blað-
ið í Nyja-ísl.; mun pað vera Leirhvera-
valla-gos, og er pví ver og miður, pví
margir mundu taka pví vel, og sönn
pörf á pvi fyrir hjeraðið; ef pað gæti
gert minnsta gagn væri pað velkom-
inn gestur, en pvi er ekki að fagna,
að en bóli á pvi, pó Heimskringla
hræðist pað án orsaka. ^
Kermarar við skólana i.Víðirnes-
byggð eru í vetur. Nr. Stefán Gutt-
ormsson við Gimli-skolann, og Mr. J.
Kjernesteð við Kjarna-skólann. Sök-
um mislinganna hafa skólar pessir
verið lokaðir um tima, en Kjarna-3kóli
mun vera opnaður til kennslu á ny;
en á Gimli-skóla hef jeg heyrt að ekki
byrji kennsla fyr en eptir nyjár.
Á skólafundi Gimli skólahjeraðs
voru kosnir næstliðinn mánudag
skólanefnd: Mr. Jóseph Freeman og
Mr. Magnús Guðlaugsson; yfirskoðun-
armaður kosinn G. Thorsteinsson.
Næstliðinn sunnudag embættaði
sjera O. V. Gíslason i skólahúsinu á
Gimli, var par all-magt fólk saman-
kornið, og ljet vel af, enda mun ekki
af veita meiru og kjarnbetra sálarfóðri
en kostur hefur verið á um lengri
tíma. '
En; meðal annara orða! hvenæt j
ætla Gimli-búar og nágrennið að
hugsa um andlega uppfræðslu fyrir
börnin sín? Jeg meina, pað sem hjer
í landi er kölluð sunnudagaskóla
fræðsla, öðru nafni trúarbragðafræðsla.
Sjera Oddur mun ekki geta fullnægt
peirri pörf svo mynd sje á, pví siður
J. P. Sólmundsson, pó hann verði
prestur, á meðan hann er kaupmaður,
smjörgerðarmaður, með fleiru.
•Relief for \
\jjLL7ig
•Troubles <
In fOSSrJIPTIOX :m ! n!I USfi
• msEASCH, BPITTIMG «U’ ISIIIOD,
i'OIIGH, I.OSS 0¥ AITETIIE,
• 19 Kltll.su . tlic iH'Hellf* ol tlnri
e articleorc most mnnll'cst.
Bytheald ofThe “D. A L.” F.mulslon I 1»t« got
Q rid öf a hackiUK cough w hírh had troubleU nte for
ovrr a year, and nave gunod c«>i»8ideiHbly in
• weight. 1 llked thl> KmuUi.m so wetl I wa» gUd
when the tuno came around to t ike it.
^ T. H. WINGIi.lM, C.E.,Montroal^
50c. and $1 per Battlc
* QAVIS& LAWREílCE C0., Lto., Montreal
• • o o o & o o o © © o
Til Nyja-Islancls!
Undirskrifaður lætur góðan, upp-
hitaðan sleða ganga á milli Nyja-
íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð-
irnar byrja næsta briðjudag (17. p.ra,)
og verður hagað pannig:
Fer frá Selkirk (norður) priðju-
dagsmorgun kl. 7 og kemur nð ís-
lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6.
Fer frá íslendingafljóti fimmtn-
dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel-
kirk föstudagskveld kl. 5.
Fer frá Selkirk til Winnipeg á
sunnudaga og fer frá Winnipeg apt-
ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l.
Sleði pessi flytur ekki póst og
tefst pví ekki á póststöðvum. Geng-
ur reglulega og ferðinni verður flýtt
allt sem mögulegt er, en farpegjum
pó synd öll tilhliðrunarsemi.
Fargjald hið lægsta, sem byðst á
pessari leið.
Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann.
Eigandi: Geo. S. Dickinson,
SELKIRK, MAN.
Richards & Bradsaw,
Slálafærslnmenn o. i. frv
Milntjr. BImIk,
WlNHrimo, - - MjlN.
NB. Mr. Thom.i H.johiuo* lm Uig bjí
oftingrcindu fj.lagí, og gMa mwn f«n(iS
b.nn tll .ð tálk. þ.r fjrir Mg þeg.r þörf gunt.
BORGAR SIG BEZT
að kaupa skó, sem eru aB ðllu leyt
vandaðir, og sem fara vel á fæti
Látið mig búa til handa yður Jskó
sem endast í fleirl ár. Allaraðgei ð-
ir á skótaui með' mjög vægu verðí.
Stefán Stefánsson,
636 Main Strbdt. Winnipeg
Your Face
Wlll be wreathed wlth a most engaglng
■mlle. after you Inveat In a
WhiteSBwmgMachine
EQUIPPEO WITH IT8 NEW
PINCH TENSION,
TENSION INDICATOR
—AND—
AUTOMATIC TENSION RELEASER,
The most complete and uieful devicei ever
added to any lewing machine.
Tho WHITE ls
Durably and Handaomely Bullt,
Of Fine Finlsh and Perfect Adjustment,
Sews ALL Sewable Articles,
And will serve and please you up to the full
limit of your expectations.
Activb Dealers Wanted in unoccu-
pied territory. Liberal terms. Address,
WHITE SEWIHG MACNIHE C0„
CLEVELAND, O.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson,
Mouktain, N. D
BRRDENS
póstflutningfasleöi milli
AVinulpeg og> Ioel.
Hiver.
Kristjan Sigvaldason Rvruta.
Pessi póstflutninga sleði fer frá
Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjutn
sunnudegi og kemur til S«lkirk kl. 7
e. m. Leggur svo á stað norður frá
Selkirk á hverjum mánudsgsmorgni
kl. 8 og kemur til Icelandic River kl.
6 á priðjudagskveldið. Legj^ur sfðan
á stað aptur til baka frá Icle. River
kl. 8 á fimmtudagsrnorgna og kemtir
til Selkirk kl. 6 á fösttidagskreldið;
leggur svo á stað til Winnipeg k
laugardagsmorgna kl. 8. Menn gota
reitt sig ft, að pessum ferðum verður
pannig hagað 1 allan vetur, pv( vjef
verðum undir Öllum kringumsræðuia
að komapóstinum á rjettum tíma.
Þeir sem taka vilja far með pess-
um sleða og konia med járnbraut,
hvort heldur til Austur eða Vestur
Selkirk, verða sóttir öf peir láta oss
vita af ferð sinni og keyrðir fritt til
hvaða staðar sem er í bænum.
Viðvíkjandi fargjaldi og fltitnin£-
um snúi menn sjer til Kr. Sigvalds-
sonar. Hann gerir ijer mjög annfe
um alla farpega sina og sjer um sð
peim verði ekki kalt.
Braden's Livery & Stage Line
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefnum, Skriffærum, Einka-
leyfismsðölum, Gull og Silfur taui og Skrautmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA VÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI
VID ALLA.
Crystal, N. Dak.
Jotinson & ReyKalín,
s ----------Mountain, N. D
Borga 4 cents fyrir pundið í blautum gripabúðum og 5
cents f húðum sem vigta yfir 60 pund.
6^ cents fyrir harðar húðir.
$1.00 til $1.50 fyrir hestahúðir.
Kindagærur 15 til 35 cents.
Allir vöruprísar á mótijjmjög sanngjarnir.
I>etta stendur óhaggað fram að nyári.
249
„Segið mjer nafn mannsins, sem gerði petta,“
sagði Fidelia.
„Nafn hans var Nói Bland, og hann er dauður,“
sagði Granton. „Hann var hengdur, án dóms og
laga fyrir glæpi sína—pað hefði átt að vera búið að
hengja hann löngu áður.“
„Hann er pá faðir pessa Jafets Bland, eins af
erfingjunum aðpessum óheilla, blóðdrifnu peningum,
erfinginn sem ekki finnst,“ sagði Fidelía.
„Hann er viss að koma i leitirnar“, sagði Grant-
on. „Ef hann er nokkuð líkurföður sínum, pá líður
ekki á löngu áður en hann krefst peninga sinna.
l>jer megið reiða yður á, að hann sprettur upp mitt
& meðal okkar einhvern góðan veðurdag.“
„Ó, hafið pjer ekki bátt!“ nærri hvislaði Fidelia
skyndilega að Granton. „Sjáið pjer ekki? Parna
er prófessor Bostock.“
Prófessor Bjstock var kominn inn I salinn og
stóð mjög nálægt peim. Hann hafði komið inn svo
hávaðalaust, að hvorugt peirra hafði heyrt fótatak
hans. En hann gekk ætið hljóðlega. Hann kom
aldrei á neinn stað—hann birtist par að eins. Hann
var aö athuga eitt skilminga-sverðið með mesta at-
hygli. Hann setti sig i skilminga-3tellingar og brá
sverðinu nokkrum sinnum; svo stanzaði hann og
sneri sjer að Fidelíu.
„Jeg vona, að jeg geri yður ekki ónæði,“ sagði
hann I auðmjúkum róm, og leit lotningarfullum aug-
um til Fideliu. Hann virtist vera órólegur, og pað
TW eitthvað óheilnæmt við svip hans.
856
“Jeg ímynda mjer, Mr. Bostock, að pjer hafið
yndi af íprótt yðar, sem pjer eruð svo vel að yður í.“
„Það er ekki pað,“ sagði hann purlega. „Hald-
ið pjer að jeg hafi verið skapaður til pess, að eyða
lifi mínu sem kennari í kvennaskóla?“
Þessari spurningu gat Fidelía satt að segja ekki
svarað. Henni hafði aldrei dottið í hug að gera sjer
grein fyrir pví. Henni hafði fundist eðlilegt að pað
væri hægt að fá góðan skilminga-kennara fyrir ann-
an eins skóla og skóla lafði Scardale’s, hvort sem
hann ætti að kenna piltum eða stúlkum. Hún hafði
aldrei tekið eptir neinu sjersöku viðvíkjandi Mr.
Bostock, nema pvf, að hann var einkar fimur skilm-
inga-maður og að framganga hans var stillileg, hæg-
lát og reglubundin. Hún varð pví hálf-ráðalaus
pegar spurning, sem aldrei fyr hafði verið lög fyrir
hana, var pannig allt i einu borin upp fyrir henni,
spurning, sem virtist hafa eitthvað dularfullt & bak-
við sig, en pó í hina röndina snerti almennan hlut,
sem enga skyringu purfti. En hún sá líka að Mr.
Bostock lagði pessa spurning fyrir hana í fullri
alvöru,
„Mr. Bostock,“ sagði hún alvarlega og kurteis-
lega, „jeg ímynda mjer að margir, eða flestir menn
verði að ganga pá götu i lífinu, sem alls ekki er í
samræmi við smekk peirra og tilfinningar. Þetta
getur vitanlega verið yðar hlutskipti eins og svo
margra annara.“
„Er yður alvara með pað,“ sagði Bostock, og
245
„Hafið pjer ímyndað yður“, spurði öranton,
gem var pungt um mál, og horfði ekki framan í hið
uppæsts andlit stúlkunnar, heldur niður fyrir sig,
„hafið pjer ímyndað yður að pað væri Ratt Gundy,
sem var orsök í dauða föður yðar?“
„Nei, ekki gerði jeg pað“, sagði Fidelis, „pað
er að segja, jeg ímyndaði mjer ekkert um pað. En
jeg vissi—við vissum öll, —blöðin skýrðu okkur
frá pví— að Ratt Gundy var parna ytra, pir sem
peir fundu alla demantans, og komust yfir peunan 6-
hræsis auð, sem við eigum að fá. Ratt GuDdy var
par“.
„Ratt Gundy var farinn paðan fyrir löngn.
H&nn kom hingað frá Suður-Ameriku“, sagði
Granton.
„Ö, pá pekkið pjer eitthvað til hans?“ sagði
Fidelia.
Hann hrökk saman. Það leit út fyrir að stúlk-
an hefði veitt hann í orðum.
„Já, pað stóð allt í blöðunum, eins ogþjer vitið;
en jeg þekkti hann dálítið—einu siani“, sagði
Granton.
„Segið pjer mjer allt, sem pjer vitið um haun—
allt, fljótt“, sagði Fidelia. „Byrjið 4 upphafinu, og
talið pjer eins hratt og pjer getið“.
„Þjer eruð svo áköf“, sagði Granton, „að pjer
kotnið mjer í bobba. Hvað riljið pjer fá að vita?“
,,.J«g vil fá að vita allt mögulegt viðvíkjandi
Ratt Gundy, af pvl að jeg er viss um, að ha^p gntpr