Lögberg - 18.02.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.02.1897, Blaðsíða 1
Lííoberg er gefiS út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: AfgreiSslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi,6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Siagle copies 5 ccn t IO. Ar. | Winnipeg, Manitoba, flmnitudaginn 18. febrúar 1897. BANDAKÍKIS. Royal Crown Soap Er hrein og óblönduð olíu sápa, og skemmir því ekki hendurnar nje andlitið, nje fínasta tau. Hún er jafngóð hvort heldur er fyrir þvott, bað eða hendurnar og and- iitið. Hún er búin til hje, í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu* eða „mjúku“ vatni. Sendið eptir lista yflr myndir og bækur, sein gefnar eru fyrir umbúðir utan a Koya. , t-'ywn sápunni. ROYAL CROWN SOAP CO., -____WINNIPEG FRJETTIR CANADA. Fylkispingið í Ontario hefursam- f>ykkt að gefa $6,000 til hjálpar hin- um nauðstöddu á Indlandi. Slðastliðinn firamtudag kom upp eldur í stjórnarbyggingunni í Ottawa, og er talið svo til að hann hafi gert, að miunsta kosti $200,000 tjón. í bænum Port Arthurhafa komið inn $400 til hjúlpar peim nauðstöddu K Indlandi og hefur ekkert af peirri upphæð verið tekið úr bæjarsjóði. betta er meiri upphæð en safnað hef- ur verið í nokkrum jafn fólksfáuro bæ 1 Canada. McLeod, þingmannsefni aptur- haldsflokksins, sem beið ósigur við kosningarnar í North Ontario um dag- inn, hefúr látið telja upp atkvæðin sem greidd veru, en ekkert haft upp úr pví annað en kostnað. Graham, ^tjórnar sinni, (Liberal Patron) heldur *»tinu með 17 atkvæða mun. bann 12. p. m. var frumvarp um pólitískt jafurjetti kvenna lagt fyrir fylkispingið í Nova 3cotia til annarar umræðu, og var pvl frestað um þrjá mánuði með 22 atkvæðum gegn 0. Að eins einn ráðgjafinn greiddi at- kvæði með frumvarpinu, en allir hinir á móti. Fyrir tveimur árum síðan vur samskonar frumvarp fyrir þinginu °g var pað þá fellt með minni at- kvaeðainun. Mr. Shaughnessy, varaforseti C. P. R. járnbrautarfjelagsins, var I Ottawa I gær til pess, enn einu sinni, reyna að aptra stjórninni frá pví að leggja járnbraut, sem yrði óháð C. P. R. brautinni, frá Kyrrahafs. ströndinni austur til Lethbridge, Hann reyndi að s^na fratn á, að slík braut gæti ekki komiðað neinutn not- um, án samvinnu við sitt fjelag og að auk pess væri ekki nóg að gera fyrir tvö fjelög ef báðar brautirnar ættu að borga sig. Njflega hefur póstmeisturum I öllum borgum og bæjum I Canada verið tilkynnt, að strax sem póstskráin (postal guide) fyrir árið 1897 komi út, sem verður eptir hjer um bil 8 daga, verði ekki lengur leyfð frísendiug á ymsum skjölum, sem fylkjastjórnirnar hafa áður sent burðargjalds-laust, og skuli eptirleiðis borga undir pau 1 e. f)rir hvorjar 2 únzur. Fylkjariturun- um hofur verið tilkynnt, að eptirleiðis skuli n&kvæmlega fylgt fyrirmælum laganna og frisending megi að eins nota fyrir bænarskrár og ávörp til þingsins, fyrir pingtíðindin og annað prentað mál samkvæmt skipan fylkja pinganna. Dominion-stjórnin er búin að gefa út reglugerð viðvíkjandi skepn- um sem fluttar verða inn I Canada, frá Bandarikjunum. Nautgripa-sóttvörð- ur hefur verið algerlega afnuminn, en I hans stað verða gripirnir skoðaðir og rannsakað hvort peir sjeu tæring- arveikir eða ekki. Reynist gripirnir hraustir fær eigandi vottorð um pað, og getur hann siðan haidiðáfram ferð sinni. Tæringarveikir nautgripir verða að flytjast til baka inn I Banda- rikin, annars eru peir drepnir og fær pá eigandi engar skaðabætur. Svín purfa að vera I 15 daga sóttverði ef pau eru ætluð til kynbóta. Sjeu pau ætluð til slátrunar parf engan sótt- vörð, en I pess stað eru pau flutt pangað sem pau eiga að slátrast undir eptirliti tollgæzlumannanna (in bond). Sauðfje, hvort heldur til kynbóta eða til sl&trunar, og hesta má flytja inn til Canada án nokkurrar rannsóknar. Ráðlierrarnir, Hon. L. H. Davies og Sir Richard Cartwright, sem ný- lega ferðuðust til Washington, eru nú komnir heitn úr peirri ferð, og láta báðir mjög vel yfir ferðinni. Erindi peirra var að komast eptir pvl hvort Canada gæti ekki komist að samning- um I tollmálinu, og gera peir sjer góð ar vonir um pað, að ferðin hafi á sín- um tíma mikla pyðingu. Dað sem peir sjerstaklega fóru fram á var, að menn væru útnefndir frá báSum ríkj- uiram til pess að íhuga málið og re yna að komast að einhverii vissrj n iðurstöðu. Allir sem peir áttu tal við tóku vel I petta mál og ljetu af- dráttarlaust I ljósi að hið nyja toll- frumvarp, sem lagt verður fyrir Con- gressinnlð. næsta mánaðar, og sem fer fram á tollbækkum á vissrm inn- fluttum vörum, kæmi öldungis ekkert I bága við pað að samningar verði gerðir við Canada. Deir lofuðu allir að gora pað sem I peirra valdi stæði til pess að koma á góðum verzlunar- samningum á milli Bandarlkjanna og Canada. t’TLÖXD. A priðjudaginn var gekk eyjan Krít undir Grikkja-konung samkvæmt ósk eyjarbúa sjálrra, til pess að losast undan yfirráðum Tyrkja. En útlit er fyrir, að Grikkjum ætli ekki að verða pau yflrráð friðsamleg, pví stórveldin hafa pegar skipað peim, að vera á burt frá eyjunni með allan herafla, bæði land- og sjóher innan 24 kl. stunda; að öðrum kosti muni peir kenna á hörðu, og má búast við ein- hverju sögulegu af pví máli, áður langt líður. Hinn 16. p. m. varð enn harður bardagi milli Cuba-manna og Spán- verja. Cuba-menn rjeðust á virki eitt, 10 mílur vestur frá Havana, vit- audi ekki, að stór spánskur herflokkur var par I grendinni. Peir höfðu nær pvi tekið viikið, pegar hjálparlið Spánverja kom að, og urðu uppreisn- ar-menn par I eins konar kvíum, en börðnst pó með hinu mesta hugrekki. Uppreisnarmenn ljetu um 100 manns I bardaga pessum, en Spánverjar full- um helmingt meira, og pótt uppreisn- armenn yrðu að hopa á hæl, eyðilögðu peir pó virkið. Fám döguin áður tóku Cuba-ménn járnbrautarlest, er fór með hermála til Spánverja, og náðu par I $600,000 I silfri. 1 pví stímabraki drápu peir 10 varðmenn og tóku 4 Spánverja höndum. t>rjár ekkjur lifa Charles W. Brooke, er ljezt fyrir rúmri viku síð- an I New York, og pótti einn hinna færustu málsfærslumanna í Banda- ríkjunum, og hafa allar pessar ekkjur gild skilríki I höndum, er sanna að pær voru löglegar eiginkonur hins framliðna. Allar eiga konur pessar heima á 50 mílna svæði hver frá ann- ari, og allar vissu pær um samband pað, er hver um sig stóð I við mann- inn, og er pað all-merkilegt, að pær virðast ekki hafa borið neinn óvildar- hug hver til annarar, eða liafa neitt að athuga við framkomu hins látna gagn- vart peim. Eptir giptÍDgar-aldri telj- ast pær I pessari röð: 1. Cecile Rush, gipt honuin I Allegheuy, Pa. 7. febr. 1868. 2. May Seville llart, gipt hon- um I Toronto, Canada 29. sept. 1879. 3. Mrs. Sullivan, gipt honum I Phiia- delphia 1895. l>að var fyrst fyrra miðvikudag að n.enn fengu grun um fjöll væni petta, og varð pað með peim atburðum, að kona ein, er kvaðst vera Mrs. Brooke, kom fram og krafðist að fá að sjá lík mannsins síns; áður höfðu nienn álitið mann penna hiun heiðar- legasta I alla staði. Dr. Arthur Deustrow, milljóna- eigandi I St. Louis, er skaut konu sína og barn til bana 13. febr. 1894, var hengdur 16. p. m. Hann kastaði af sjer vitfirrings-gerfinu, er hann hafði tekið á sig, fáum kl.-stundum fyrir aftökuna, grjet eins og barn og viður- kenndi að liafa drepið konu sína og barn. Dnginn sem liann framdi hið tvöfalda morð, hafði haiin neytt á- fengra drykkja. Fyrri pait dagsins hafði hann leigt hest og sleða, og lagt fyrir að sendajsjer hvorttveggja heim til sía eptir hAdegið. Hann kom ekki heim fyr en kl. 4 e. h. og beið pá hesturinn og sleðinn fyrir utan hús hans. Við húsdyrnar mætti hann eimii vinnukonunni, er spurði hann, hvort hann ætlaði að aka með hús- móðurina. Hann svaraði fáu en stutt- Iega og liljóp inn I húsið. Litlu síð- ar lieyrði stúlkan Mrs. Deustrow hrópn: „skjóttu ekki Arthur, æ, skjóttu ekki‘\ Drjú skot heyrðust á næsta augnabliki. E>jónn ruddist inn I lierbergið og stóð pá Deustrow yfir konu sinni örendri, með skambissuna I hendinni, og sagði: „Yertu sæl, Tynnie, ertu d&in?-. I>ví næst greip hann barnið, hjelt pví upp að veggn- um og skaut 2 kúlum gegnum höfuð- ið á pví. Að pví búnu hljóp hann á lögreglustöðina og sagði: „Jeg hef drepið konuna roína, en paðvarðfyrir slys. Jeg b/st við, að peir kalli pað morð, en pað var ekki roorð; að eins óhapp.“ Hann reyndi að telja mönn- um trú uro, að skotin hefðu hlaupið sjálfkrafa úr bissunni, og Ijezt svo vera vitskertur. Faðir Deustroivs dó fyrir nokkrum árum og eptirljejt hon- um eignir er námu $2,000,000. Ymislegt. STAFSETNING eftir framburði (hljóði). Mr. Pitman, er dó 5. p. m., barð- ist af alefli fyrir endurbót á stafsetn- ing enskrar tungu. ítalir, Spánverj- ar, Hollendingar og Þjóðverjar hafa komið fastri reglu á stafsetning slna, og rita peir orðin eptir framburði (hljóði), svo I hugmyndinni felst hvorki nein fjarstæða og ekki heldur pað, að hún sje óframttvæmileg, óviðráðan- leg. Mr. Pitman, er gerði málefni petta að lífsstaríi sínu, segir, að pað sje að eins 41 hljóð I enskri tungu, er nauðsynlegt sje að aðgreina, og að 400 merki sjeu viðhöfð til að tákna |>au. Til dæmis or langa hljóðið í o (íslenzka ó hljóðið) ritað á 14 raismun- andi máta I orðunum go, oh, boat, toe, yeoman, soul, bow, sew, hautboy, owe, be.nu, beaux, floor, og note. í rithætti eptir framburði yrði &ð eins eitt merki notað.fyrir ö!l pessi orð, t. d. Yeotnan, bovv, sew, hautboy, o. s. frv. yrði eptir í-denzku hljóði Yóman, bó, sð, hóboy o.s.frv. í stafrofi með 36 stöfum m& ætíð »yna hvert hljóð með hinum eina og saina staf, að undanteknurn hinum 5 tvíhljóðum (diphthongs) er menn nota tvöfalda hljóðstafi sem hljóð- merki fyrir. Menn peir, er gott skyn bera á petta mál álíta, að svo mikinn tima og mikið verk mætti spara við að kenna að le3a og skrifa enska tungu,að pað virðist næstum fjarstæða, eins og t. d. einn maður fullyrðit, að hann hafi kecnthóp affátækum börnum, að lesa nyja testamentið á viku. í>að er að líkindum samt sem áður óhætt að álíta, að af tíma peirn og andlegri áreynslu, sem gengur til að læra að le3a og rita, mundu verða sparaðir. £>etta mundi hafa tilsvarandi penínga- sparnað I för með sjer, fyrir*stjórnina á pví fje, er hún ver til pess, að börn- in nái peirri menntun, er nú er veitt, eða pað, sem er enn æskilegra,mennt- unin inundi ganga lengra. Meira að segja, hægðarauki, sem fengist með pessari aðferð (að rita eptir framburði) mundi ekki að eins hrekja á burt fá- fræðina I eusku talandi löndum, held- ur einuig gera útlendum mönnum auðveldara ensku-nám, og pannig gera enska tungu pví fljótar að al- heims máli. Erfiðleikinn, sem er á pví, að læra tungu vora I samanburði við tnál hinna áður nefndu pjóða, er mjög mikil tálmun I framfara-:aoi- keppninni, pótt vjer að öðru leyti virðumst standa vel að vígi hvað hana snertir. Gegn possari endurbót má ef til vill koma moð pá mótbáru, að allt pað r,r lytur að uppruna og afleiðslu orða fari gersamlega forgörðum. Dessu harðneitar prófes3or Max Muller I Oxford, maður, setn hefur pytt Veda- bækurnar á ensku og sem virðist fær- astur manna að dæma um gildi pessa máls (um uppruna og afleiðslu orða), hanu segir, að framvöxtur (evolution) tungurnálanna hafi verið falinn ísmá- hljóðbreytingum eptir vissum reglum, en sem hafi verið stöðvaður með pví, að halda fast við úrelta stafsetning. Próf. Max Muller segir enn fremur: „Setjum svo að pannig færi; hvað svo meira? I>að er skoðun manna, að siðabótin hafi eyðilagt hin sögulegu einkenni ensku kirkjunnar, og /msir peir menn, er leggja áhuga & hina fornu kirkjusögu, syrgja pað sárt. En ljet Enaland, ljetu allar hinar framgjörnu Evrópu pjóðir pessa sorg- artilfinning sitja I fyrirrúmi fyrir allri peirri blessun, andlegri og líkamlegri, sem siðabótin hafði I för með sjer? Tungumálin eru ekki til orðin fyrir kennara og málfræðinga, og pótt öll kynkvísl hinna ensku málfræðinga ætti undir lok að liða við innleiðslu hins nyja ritháttar,pá vona jeg að peir yrðu fyrstir mannatil að fórnfæra sjálf- um sjer með ánægju á altari málefnis- ins“. Llka kann að verða koinið með pá mótbáru, að ef pessi umbót kæmist á, pá gætu eptirkoinendur vorir ekki lesið neitt af öllum peim bókafjölda, er nú væri á gangi, eða pað mundu myndast tvö tungumál—fyrir lærða mann og leika. Það er satt, að um nokkur ár yrðu menn að læra að lesa eptir tveim stafsetningar reglum, en pað tæki ekki lengri tlma, en pað tek- ur nú að læra lestur samkvæmt hinum erfiðari m&tanum—ef til vill skemmri tíma. En pað mundi ekki vara lengi, áður meiri hluti bóka peirra, sem vert er að lesa, yrðu endurprentaðar. Og [ M\ \i. CARSLEY & C0._ Sjerstök Sala ú Kjöla- taui , Möttlum og- Jökkum í næstu tvær vikur. Kjorkaup! . Fjögur borð full af Kjölaefna- slöttum, sem verða seldir fyrir mjög lítið verð til að koma peim frá tafar- laust. Stúfar! Stiifar! Stúfar af Prints, Gingham, Flan- enlettes, Muslins, Ltndúkum, I>urku- og Skirtu-efnum, allt raðað niður í búnka á borðuin. Möttlar og* 1 Jakkar. I>að sem eptir er af Möttlum og Cökkum verður selt fyrir minna en peir kostuðu. Stakir Jakkar og Öapes á 75c , $1.00 til $5.00. Góöar, hlyjar Baruakápur, Uls- ters, & 75c., $1.00, $125 til $2.00. Carsley $t Co. 344 MAIN STR. tímaritin og skáldsögarnar, sem eru *,\o af öllu pvl er almenningur les, mundu gers.imlega breytast á mán- aðartfma. I i i Illjóðfræðingar (phonetieists) eru ekki sarnmála um nákvæma tölu og merki hins nauðsynlega hljóðafjölda. Vitanleg kemur peim saman I öllum megin-atriðum. Menn áttu við petta málefni fyrir fleiri öldura á Ítalíu, Frakklandi og Spáni, I skólum pess- ara rfkja, og mundi varla verða torvelt að koma á fót brezkri nefnd I pessu máli. En önnur mátbáran enn verður I veginum, pvl pótt menntsðir menn beri málið hjerum bil eins fram, hvort sem peir eiga heima nyrst á Skotlandi eða 1 Bandarikjunum, pá mismunar pó hinn skozki, írski, cockney- og \ ankee-framburður svo ujðg meðal hinna miður menntuðu manna, að pað mundi verða ómögu- legt fyrir pá að stafsetja e i n s eptir framburði fyrst um sinn. En reyndar hefði mátt koma með sömu mótbáru, og pað með meiri sanngirni, gegn tilraun Johnsons til að koma á sam- eiginlegum rithætti, pegar hver gerði pað, er honum syndist rjettast 1 pví m&li. Dað er ekki nauðsynlegra að allir skrifi eins, en að allir tali eins, en öllum ætti að geta komið saman um, að nota msrkið sh til að tákaa pað hljóð, hvar sem pað kemur fyrir, í staðinn fyrir að nota stundum í pess stað stafina si, ci, ti og xi, eins og I orðuuum vision, graeious, station og anxious. Önnur ástæða er opt fæið fram gegn pessari nybreytni, sú, að menn, sem pegar hafi lært að leSa, verði að læra pað gersamlega aptur. En breytingin er svo auðveld, að menn geta lært að lesa,—ef til vill ekki reiprennandi—á 5—10 mínútum og viðstöðulaust & 2—3 kl.-stundum. Að verða vel Gmur I stafsetningunni mundi að vísu taka nokkuð lengri tíma, en pað sem aðrir hafa gert á undan okkur, getum við einnig gert, —Montreal Daily Witn$s$%

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.