Lögberg - 18.02.1897, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1S, FEBRUAR 1897.
MUTUAL
LIFE
RESERVE FUND
ASSOCIATION.
(Incorporated).
FREDERIGK A. BURNHAM, - - - PRESIDENT.
305, 307, 309 Brodway, New York City.
SEXTANDA ARS-SKYRSLA,
fyrir árið sem endaði 31. desember i89G.
ASSESSMENT SYSTEM. MUTUAL PRINCIPLE.
Ass>ociatioD, og ber hfin ljósan vott
f>ess, hversu mikinn og póðan við-
gang f>að fjelajr hefur. Arið 1806
var borgað til ekkna, barna og annara
erfing-ja dáinna meðlirna fjelagsins
1*3,067,083.94, og er f>á ufrphaeðinn,
sem fiannig hefur verið borguð fit á
f>eim fimmtán árum, sem liðin eru síð-
an fjelagið var myndað, orðin alls
128,825,665.66.
AUKNING:
Peninga-inntektar........................... f 283,195.41
Eigna á vöxtu............................... 273,059 28
Eigna fram yfir allar skuldir................. 447,420.64
Nýrrar llfsábyrgðar........................ 15,142,101.00
Lffsábirgðar I gildi....................... 16,366,690.00
Lífsábyrgðar skjala........................12,571.
Nýrra uinsókna til lífsábyrgðar.... $ 84.167,997.00
Nýrra lífsábyrða, veittra............ 73,026,330.00
Lífsábyrgð alls 1 gildi............. 325,026,061.00
LÆKKUN:
Kostnaðar við störf fjelagsins......................... $162,341.13
Allra útgjalda.......................................... 268,691.52
Óborg&ðra skulda........................................ 349,642.36
Útborgað fyrir dauðsföll frá myndun fjelagsins.. $28.825,665.66
Útborgað fyrir dauðsfdll áárinu 1896 ;......... 3,967,083.94
Eða meir en $13,000 á hverjum virkum degi ársius.
Eignir fjelagsirjs fram yfir allar skuldir
A
$4,029,929.96.
c.
R McNICHOL, Gen. Manager,
WINNIPEG, MAN.
OLAFSSON. Gen. Agent,
WlNNIPEO, MAN.
UR BÆNUM
GRENDINNI.
Jakob Guðmundsson, bók-
bindari, 484 Paciíic avenue.
Verkamannafjelags-samkoman, sein
var ákveðið að halda f>ann 18. f>- m.
getur ýmsra orsaka vegna ekki orðið
f>á, og hefur henni f>ví verið frestað
f>ar til 18. marz, og verður hfin aug-
lýst nákvæmar síðar.
Sjáið bavð Carsley & Co. hafa að
segja í f>essii blaði.
Mr. Kristjón Finnsson kaupmað-
ur, við Icelandic River, Man., kom til
bæjarins síðastliðinn priðjudag.
Laugardaginn 13. f. m. voru gef-
in saman í hjónaband, af sjera Haf"
steini Pjeturssyni, Óli Sigurjón Dor
móðsson og Vigdís Kristjánsdóttir.
bæði til heimilis hjer í bænurn.
Mr. B. D. Wrestman, kaupmaður
í Churchbridge, Assa, N. W. T. kom
hjer til bæjarins 10. p. m. og fór heim
aptur á laugardaginn var. Mr. West
man sagði góða líðan landa par vestra
(í Þingvalla- og Lögbergs-nýlendumj
og að hagur bænda mætti heita par
fremur í góðu lagi. Mr. Westman
rekur nfi einn verzlun í Churchbridge
Tilnefningar pingmannsefna fyr-
ir fylkis-kjördæmið St. Boniface fóru
fram síðastl. laugardag. Að
tveir menn voru útnefndir, Mr,
D. Bertrand, af fylgismönnum stjórn-
arinnar, og Mr.J. B. Lauzon, af aptur-
baldsmönnum. Ef biskupinn í St,
Boniface og kepólsku prestarnir ljetu
pessar kosningar afskiptalausar, pá
næði Mr. Betrand óefað kosningu
með miklum atkvæðamun. Prestalyð-
urinn, með Langevin biskup í broddi
fylkingar, gerir allt upphugsanlegt til
pess að bjálpa 'pÍDgmannsefni aptur-
haldsflokksins, svo að pað er mjög
vafasamt hver úrslitin verða. Kosn-
ingarfara fram á laugardaginn kemur.
Ritstjóri Lögbergs, Capt. Sigt
Jónasson, fór vestur til Argyle
mánudaginn var og kemur heim aptu
í da^.
Mr. Kristján Jónsson frá Baldur
man., lagði af stað heim til sín slðast
liðinn mánudag, eptir að hafa dvalið
hjer í bænum um viku tlma.
Mr. Chr. Benedictson, verzlunar
maður frá Baldur, Man. fór heim til
sín I gær. Hann hefur dvalið hjer
bænum á aðra viku bjá kunningjum
slnum.
Tiðin hefur mátt heita góð, siðan
slðasta blað vort kom fit, pótt snjó
koma væri nokkur rjett fyrir helgina
Frost hefur ekki verið mikið og al!
optast bjart og heiðskírt veður.
Dominion-stjórnin
hefur gert
bæjarstjórann í Winnipeg, Mr. Mc-
Creary, að yfirumboðsmanni innflutn-
ings-málanna hjer I fylkinu.
A fundi, sem Board of Trade
hjelt síðastliðinn priðjudag, var sa
pykkt að biðja stjórnina I Ottawa, að
setja upp fyrirmyndar-bfi (experiment-
al farm) hjer I Rauðárdalnum, og einn-
ig að láta sem allra fyrst byrja á pví
að gera við St. Andrew’s strengina.
Mr. Jóhann Halldórsson, verzlun-
armaður á Lundar, Man. kom til bæj-
aiins á priðjudaginn var. Hann seg-
ir að verzlun par norður frá sje með
daufasta móti, mest vegna pess hvað
Lvitfiskurinn er í óvanalegu lágu
verði.
Manitoba-pingið verður sett í dag
kl. 3 eptir bádegi. Fjölda mörgum
Jslendingum hefur verið boðið að vera
J>ar viðstöddum og má telja víst að
J>eir noti sjer pað.
Innan skamms verður byrjað
að gefa fit nytt blað í Selkirk, og mun 1DU
vera meiningin að pað lialdi ekki fram
sömu póiitfskum ákoðunum og blað
pað, sem nú er gefið par út (Sel/cirk
llecord). I>eir, sem gangast fyrir pví
að byrja á pessu fyrirtæki, eru pessir
Selkirk-menn: Frank Hooker, F. W
Colcleugh, James G. Dagg og Law
rence Morcrieffe. Mr. Ira Stratton
í Stonewall, mun eiga að hafa á hendi
ritstjórn pessa nyja blaðs.
A föstudagskveldið kemur (ann
aðkveld) fer fram Demorest Medal
Contest I stúkunni Heklu I. O. G. T
á North West Hall sem 5 eða 6 af
unga fólkinu í stfikunni taka pátt I
Auk pessara recitations, verður ágætt
musical prógramme, solos o. s. frv
Inngangur verður ekki seldur en sam
skot verða tekin. Allir boðnir og
velkomnir.
$3618.59 kostnað hafði bólusótt-
in, sem kom upp bjer I bænum slðast-
liðið haust, í ffr með sjer. Wrinnipeg
bfiar fara fram á að Dominionstjórnin
borgi pessa upphæð, og synist pað
vera sanngjarnt undir kringumstæð
unum. Bæjarstjóranum (Mr. Mc‘
Creary) og Dr. Patterson hefur verið
falið á bendur að ferðast austur til
Ottawa og fá stjórnina til pess að
borga bæði pennan kostnað og eins
>ann kostnað sem fjell 4 bæinn pegar
bólan kom uj>p 1893.
A bæjarráðsfundi, sem haldinn
■ glðastliðið priðjudagskveld var
sampykkt að fá $350.000 Ján á Mont-
real bankanutn gegn 5 prct. ársvöxt-
uin. Ennfremur var sampykkt að
biðja um löggjöf, sem heimili bæjar-
tjórninni að taka $27,500 lári, án pess
að fá leyfi til pess með atkvæðum
gjaldenda. Fyrir pessa sfðarnefndu
p[>hæð er tilgangurinn að byggð
skuli ny brfi yfir Assiniboine ána á
Aðalstrætinu, sem verði traustari og
breiðari en gamla brúin.
A öðrum stað hjer I blaðiou er
kyrslafrá Mutual líeserve Fund Life
Samkvæmt auglysingu í síðasta
nfimeri Lögbergs var söngsamkoma
(Concert) haldin á Unity Hall, hjer I
bænum, síðastliðið fimmtudagskvöld,
undir stjórn nokkurra ungra hljóð-
færaleikara, sem kalla sig I. A. C.
Orchestra. Dess gerist ekki pörf að
telja hjer upp hvað fram fór á sam-
komunni, pað er áður auglyst; en hins
er vert að geta, að allir sem par
skemmtu leystu sitt starf mjög vel af
hendi; svo vel, að samkoman var, peim
sem fyrir henni stóðu, til sóma og
peim sem hana sóttu, bezta skemmt-
un. Mr. Hjörtur Lárusson, einn
hinna ungu manna, sem par ljeku á
hljóðfæri, vakti sjerstaklega eptirtekt
áheyrendanna. Allt sem hann ljek á
sitt horn (cornet) var gert af svo mik
illi snilld að áheyrendurnir fjellu
stafi. JÞeim kom pað auðsjáanlega
óvart að peir ættu I sfnum hópi nokk
urn pann, sem svona langt væri kom
inn I pessari fögru íprótt. Tvö lög
eptir Mr. Lárusson voru á prógramm
Schottische, sem flokkurinn spil
aði og Cornet solo, sem Mr. Lárusson
spilaði sjálfur.
um kveldið voru par saman komnar
kringum 50 konur, og byrjaði sam-
koma pessi með pvf, að sungiun var
sálmur og lesinn kafli úr ritningunni,
og mun pað vera athöfn sem kvenn-
fjelag petta byrjar alla sfna fundi
með. Að pví loknu flutti Mrs. Laura
Bjarnason—í nafni kvennfjelagsins og
hfismóðurinnar, Mrs. Blöndal—ávarp
til gestanna og bauð pá með mjög
vingjarnlegum orðum velkomna. I>ar
næst skyrði hún r«eð fáum velvöldum
orðum frá marki og miði fjelagsins,
eins 0g tilraunum pess í að styðja að verk-
S. A.
Undirskrifaðir hafa
sölu. t>eir ern búr
100 rokka til
nir til af hintim
ágæta rokkasmið Jóni Ivarssvni. Verð
$2 50 til $2.75. J
Oliver & Byron,
Fóðursalar,
West Selkirk.
Ricliards & Bradsliaw,
Dar eð margir hafa hagnýtt sjer
kjörkaupin í síðastliðnum mánuði hjá
Stefáni Jónssyni, hefur hann áformað
að láta pau standa allan pennan mán
uð, og gefa öllum tækifæri að sæta
peim, sem geta. t>að hefur gengið
betur en hægt var að búast við á
pessum hörðu tfmum. E>ess vegna
hefur St. J. lækkað verð á hjer um bil
öllum sínum vörum, til pess að gera
öllum sem mögulegast að fá sem inest
fyrir sína peninga. Gleymið ekki, að
pegar St. J. auglysir að hann selj
svena ódVrt, eða með svo miklum af-
slætti af hverju dollars virði, sem er
keypt fyrir peninga, pá er yður óhætt
að trfia pví. Munið nú eptir að pessi
sala stendur allan pennan mánuð
Dragið samt ekki of leDgi að koma
pvf skeð getur að sumtafpvf ódyrasta
og jafuvel besta gangi strax út. Kom-
ið sem fyrst; allir velkomnir.— I>areð
jeg hef ekki um síðastliðnar níu vik-
ur verið fær um að stunda verzlun
mína vegna veikinda, en er nú aptur
að komatil, pá vil jeg leyfa mjer að
>akka öllum viðskiptavinum kærlega
fyrir viðskiptin að mjer fjærverandi,
og óska enn fremur, að pau haldist
framvegis. Sömuleiðis vildi jeg vin-
samlega mælast til að peir, sem hafa
skuldað Injer fyrir lengri tíma, vildu
nú syila mjer pá velvild að borga
eitthvað dálítið, ef peir ekki geta
borgað allt, og parmeð hjálpað injer
til að geta staðið í skilum við niíua
iðskiptamenn. I>etta vona jeg að
allir kunningjar mínir taki til greina,
með pví að gera pað besta fyrir mig
pessu efni, sem peiin er mögulegt.
Yðar með vinsemd,
Stefán Jónsson.
Á föstudaginn 12. p. m. hafði
vennfjelag hins Fyrsta lfit. safnaðar
Winnipeg beimboð í húsi Mr. J. A.
Blöndals á Elgin avenue, og var öll-
m giptum konum og ekkjum í söfn-
legum framförum ungra stfilkna, sem
að vísu ennpá liefðu lftinn ávöxt bor-
ið, en sem hfin pó vonaði að heppn
aðist betur slðar. Hún sagði frá
ymsum siðferðislegum reglum, sem
konur pessar hefðu sett sjer fundun-
um viðvíkjandi, og Ijet ánægju sína í
ljósi yfir einingu og góðu samkomu
lagi peirra innbyrðis. Um starf fje-
lagsins I pau 10£ ár, sem pað hefur
staðið, sagði hfia ekkert, og pó hefði
sá sem eins væri kunnugur og Mrs.
Bjarnason er, getað lesið upp langan
lista yfir pað. Fjelag petta hefur
unnið stöðugt og í kyrrpey, og marg-
ar stærri og smærri upphæðir hefu
pað lagt fram pegar á hefur legið,
bæði til styrktar fátækum ogtilýmsra
gjafa til kirkju og safnaðar, og aldrei
hefur svo neitt gott málefni verið uppi
hjer á meðal vor, að pað ekki hafi
haft hjálpandi hönd í bagga. A eptir
ávarpi Mrs. Bjarnason voru bornar
fram „góðgjörðir“, og parf ekki að
taka pað fram að veitt var af mikilli
rausn. Ekkert ákveðið prógram lá
fyrir og hver skemmti sjer sem bezt
hann mátti. I>ó var við og við söng-
ur og hljóðfærasláttur. E>ær sem
sungu voru Alrs. Bjarnason, Mrs.
Kröyer, Miss Anna Johnson og Miss
Aurora F’riðriksoD, og hafa hinar tvær
síðarnefndu verið beinlítiis fengnar
til að skemmta á pann hátt. Undir
miðnætti fóru gestirnir að tygja sig
til heimferðar, en pá urðu peir aptur
að pyggja kafli. Kvennfjelaginu
sem, eins og Mrs. Bjarnason drap á,
vildi með heimboði pessu syua vel
vildarhug sinn til arinara safnaðar
kona, og eiga með peim glatt kveld—
heppnaðist pað vel. Allir, undan-
tekningarlaust, voru glaðir og k&tir.
og gestirnir hafa vafalaust óskað
pessu litla og kyrrlátta fjelagi blesS'
unar og góðrar framtlðar, og ekki er
ólíklegt að pessi ánægjulega sam-
koma verði til pess, að fleiri konur
gangi 1 pað.
Málafærslumcnn o. s. frv
Mrlntyre Block,
WlNNrPEG, - -
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hiá
ofangreindu fjelagi, og geta menn íengið
hann til að tulka þar fyrir sig þegar þörf gerist
M. C. CLARK,
TANNLÆKNIR,
er fluttur á hornið á
MAIN ST> OG BANATYNE AVE.
. Globe Hotel,
146 Princess St. Winnipeo
Gistihds þetta er útbiíið með öllum nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu t.egund. Lýs
úpp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða herbergi yflr nóttlna 26 cts
T. DADE,
Ktgandi.
G.J. Harvey, B.A., L.L.B.
Máeafærslumaður, o. s. frv.
Offlce: Room 5, West Clements Blook,
404Main Street,
WINNIPEG - MANITOBA.
Dr. G. F. Bush, L.D.S.
tannlæknir.
Tennur fylltar og dregnar út án sár
auka.
Fyrir að draga fit tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
Kosningamálin Irá Manitoba og
Norðvesturlandinu komu fyrir hæsta
rjett (supreme court of Canada) á
priðjudaginn, pann. 16. p. m. Dómur
er ekki enn kvoðinn upp í pessum
málum, en allt fitlit er fyrir að Mao-1
donald, Boyd og Davin verði undir.
Gamalmonni og aðirir,
sem pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owen’s Electric beltum. Dau
áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem bfiin eru til. I>að
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurmagnsstraumiun 1 gegnum
líkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið að
vita hjá peim hvernig pau reynast.
I>eir, sem panta vilja belti eða
nánari upplysingar beltunum við-
víkjandi, snfii sjer til
B. T. Björnson,
lnafluttir
Norsklr IJllarkambar
fl.OOpanð. Sendir kostnaðarlaust með
pósti til allra staðaa í Canada og Banda
ríkjunum.
Ilcyni^inii, Block & Koinps
alþekkta
Danska lœkninsa-salt
20. og35c. pakkinn, sent frítt með póst
til allra staða í Canada og Bandaríkjunum
Oskað eptir Agentum allstaðar á rr eð-
al Islenrlinga, Norskra og ensbra
ALFRED ARBERSBN, "ÍÍST
; 31x0 VVash. Av. S., Minneapoiís, Minn.
T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent
fynr Pembina county. Skriflð honum.
fá
Box 368
Winnipeg, Man.
KENNAfíA
VANTAR — Við
Dingvalla- skóla í
til 7 mánuði (eptir samkomulagi)
og ætlast til að kennslan byrje 1.
prll. Umsækjandi verður að hafa
tekið próf og fá ,,certificate“ sitt sam-
>ykkt af kennslumálastjórninni i
iíegina. Seneið tilboð yðar sem fyrst I
G. Narfason,
Churchbridge, Assa.
Sjerhvað pað er til jarðarfara
'neyrir fæst keypt mjög bil-
lega bjá undirskrifuðum. —.
Hann sjer einnig um jarðaiv
farir gegn vægu endurgjaldi.
(S. J. Johanncfífíon,
710 |toss abc.
til
0. Stephensen, M. D„
Arinbjorn S. Bardal
. 473 Pacific ave., (þriðjn hús fyrir neðan Isabel
c u ... „ stræti). Hann er að finna heima kl. 8—li>K
uðinura boðið. bkömmu eptir kl.,8 .m. Kl. 2—4 c. m. og eptir kl. 7 á kvöldin.
Selur líkkistur og annast um
! farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElQin Ave.
Út-