Lögberg - 25.03.1897, Side 5

Lögberg - 25.03.1897, Side 5
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 25. MARZ 1897 5 eins skuggi af pví, sem það var til forna, veslaðist algerlega upp um lok síðustu aldar. En snemma á pessari öld fóru lslendÍDgar að rumskast af dvala peim, sem hallæri og kúgun hafði haldið peim í svo öldum skipti, fóru að hugsa um að krefjast pess, að Danir ljetu pá fá aptur rjettindi pau, sem peir höfðu verið ræntir. Danir voru ekki fljótir á sjer að verða við kröfum íslendinga, en samt ljetu peir pá fá ráðgefandi alpingi uin miðja öldina. Islendingar voru ekki ánægð- ir með petta, sem ekki var von, og lijeldu áfram baráttu sinni við dönsku stjórnina, pangað til að konungur og stjórn dana ljetu pá hafa löggefandi alping og að nokkru leyti innlenda eða sjerstaka stjórn árið 1874. Detta var gert með hinni nafntoguðu stjórn- arskrá frá 1874—„frelsisgjöfinni f föð- urhendi“, sem skáldið kvað um. tJm leið gengu Danir inn á, að skila ís- lendingum til baka nokkru af fje pví, sem stjórn Dana hafði ranglega dreg- ið undir sig. Þannig stendur á ár- gjaldi pvf, er Danir hafa greitt ís- landi síðan 1874. t>að \ná nú hver sem vill kalla pað náðargjöf, að s'kila Islandi aptur parti af rjettindum peim og fje, sem landið hafði verið rænt. Vjer getum ekki fallið í stafi yfir peirri náð eða álitið, að íslenzka pjóð- in—sízt Vestur-íslendigar—ættu að halda árlega hátíð í minningu pess. Eins og vjer höfum drepið á—og eins og hver maður ætti að sjá og vita— voru kröfur íslendinga um sjálfstjórn byggður á pví, að þeir hefðu verið sviptir sjálfsforrœði sínu þvert ofan l „gamla sáttmála“, og pað var fyrir pað (og engan annan hlut) að Danir viðurkenndu, að íslendingar hefðu ranglega verið sviptir rjettindum, sem peir höfðu sögulega og samkvæmt samningi við Noregs konung, að Danir ljetu íslendinga fá stjórnar- bótina frá 1874. Ef hinir fornu ís- lendingar hefðu ekki stofnað ljfðveldi á íslandi og verið óbáð ríki svo öldum skipti, pá hefðu Danir aldrei til eilífð- ar látið pá fá stjórnarbótina og sjálfs- forræði pað, sem peir fengu 1874. Stjórnarbót sú er pví algerlega grund- völluð á pví þýðingarmesta atriði l sögu Islenzku þjóðarinnar, að hún stofnaði lýðveldi sitt pann 17. júní 930, þegar alþingi var sett l fyrsta sinn. Vjer vonum, að hvorki J. Ólafs- syni nje öðrum takist að villa sjónir fyrir fólki 1 pessu efni. J. Ólafsson segir, að peir 8 menn, sem skrifuðu undir áskoranina 22. f. m. „viti ekki einu sinni, hvern dag alpingi var sett í fornöld“ o. s. frv. t>að er nú ekkert nýtt, að J. Ól. pyk- ist vera eini íslendingurinn hjer í landi sem nokkuð veit, og kippum vjer oss pví ekki upp við pessa staðhæf- ingu. En vjer leyfum oss að halda pví fram, að peir 8 menn, sem rituðu undir sampykktina, vita meira um petta en J. Ól„ eptir pví sem grein hans ber með sjer. Alpingi var sett í fyrsta sinn (árið 930, eptir pví sem fróðustu menn hafa sagt) fimmtudag- inn er bar upp á pann 17. júnt. £>að vill svo skrítilcga til, að 17. júní ber nú í ár upp á fimmtudaginn sem peir mæla með. t>að, að tíma-reikning- urinn var leiðrjettur á 17. öld (íslend- ingar voru pá orðDÍr 11 daga á eptir hinum rjetta tíma eins og fleíri pjóð- ir), breytir alls ekki peim tíma árs, sem alping var sett kíraun ogverutU forna. Vjer vitum ekki til að dagsetn ing merkis-viðburða, sem bundnir voru við vissa mánaðardaga áður en tímatalið var leiðrjett (rímið bætt), hafi verið brevtt. Þar sem t. d. getið er um í sögunni, að einhver maður hafi fæðst vissan mánaðardag, eptir gamla stíl, pá er fæðingardagur hans enn talinn sama mánaðardag, pó hann ept ir hinu leiðrjetta tímatali hafi fæðst seinna í mánuðinum. Hártogunum J. Ól. viðvíkjandi pví, hvað er „land Leifs hins lieppna“, svörum vjer ekki neinu í petta sinn, og ekki heldur röksemdum? hans um pað, hvenær landnám íslendinga hafi byrjað hjer í landi. En viðvíkjandi grýlu L Ól. um „valdboð“ dagsins, er hinir 8 mæla með, skulum vjer minna á pað sem tekið er fram í Lögb. 25. f. m., að málið verður borið undir íslendinga hjer í landi til úrslita áður en nokkru verður slegið föstu. Ef pað er nema tilbúningur, að frumvarp verði lagt fyrir alpingi í sumar til að gera2. ágúst lögboðinn hátíðardag á ís- landi, pá yrði pað einmitt „valdboð“, pvl ekki verður almenningi oefið tæki- færi til að segja álit sitt um máiið. t>að yrði bara sampykkt af dansk- sinnuðum pingmönnum. Danastjórn mundi ekki neita að staðfesta slíkt lagaboð, pó hún neiti að sampykkja nýtt stjornarskrár-frumvarp, frumvörp um lagaskóla o.s.frv. t>á fyrst feDgju menn valdboðinn íslendingadag. Og pað valdboð mundi J. Ólafssyni pykja sætt, gott og blessað—af pví pað yrði danskt valdboð. Tuugavciklitn ox allcysi. TaugaveiHun orsakar afieysi öðru mefm /ik- avuins. ll\ð mer\a tiouth Amencan Ner- v'me læknar þrdtt fynr marga erfiðleika «g gefur fjölskylduntn aptar vróðirin*. með góðri heilsu. Bptirfylgjandi erskrif- að nf Ed.ws.rd Parry, Surry Centre B. C. „í ágúst síðastliðinn lagðist konan mín af taugaveíklun 'og leiddi þar af að hún varð alveg aflaus öðrumegÍD, Við reyndum mörg meðöl, að gagnslausu. Jeg sá South American Nervine auglýst í blöð- unum í Westminster B. C. og liugsaði mjer að reyna i>að, og jeg er glaður yfir því að geta sagt að eptir að hún var búin úr þremur öskjum var húu orðin svo frísk að mig og allt fólkið fui*ðaði livað mikl- um umskiptum hún hefði getað tekið. Það bæt.ti henni Ivo vel að við getum ekki lokið of miklulofsorði á i>að“. Ekkert til- felli þar sem veikin er svo áköf eða gömul að hún láti ekki undan þessu meðali. Qefnar Bækur. Nýir kaupendur að 10. árgangi Liög’- berg-s (hjer í landi) fá blaðið frá þessum tíma til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein- hverjar þrjár (3) af eptirfylgjandi sögu- bókum: 1. ,,í örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomes. 2. „Quaritch 0fursti“, 5G2 bls. Eptir II. Kider Ilaggard. 3. „Þokulýðurinn“, G5G bls. Eptir II. Rlder Ilaggard. 4. „í leiðslu11, 317 bls. Eptir Ilugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justín McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða höfundi, og vjer þorum að fullyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að hann hafi fengið géð kaup, þegar liann fjekk shkar bækur fyrii* ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hverfinni þessvirði, em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en í vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók nú, að biða eptir lienni í tvo til þrjá mánuði. Qamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lögberg-S fyrir 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print’g & Publísh’g Co. P. O. Box 368, WINNIPEG, MAN. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN„ pakkar íslendingum fyrir undanfarin viíf- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur f lyfjabúð sinni allskomr „Patent-1 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á sliku'n stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og ve! fæ að túlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. ÍSLENZKUR LÆKNLR Dp. M, Halldorsson, Slranahan & Hamre lyfjabúð, Park. River, — — — jV. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafon N. D„ frá kl. 5—6 e. m. JOSHUA CALLAWAY, Real Eastate, Mining nutl Financial Agent 272 Eort Strekt, Winnipko, Kemur peningum á vöxtu fyrir menn, með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba. sjerstaklega gaumur gefinn. Northern Pacifie By. TIME O-A-IRID. Taking effect on Monday, Augnst 24, 1806. Read Up. MAIN LINE. Read Down North Bound. oouth Bouud ** s • u>« >. £ ö 'i \ Z 0 _S P =8 0 M w H Q STATIONS. ' s Úé J, K j® m a Q ’ss . s á * u, 2; 0 8. iop 5-5oa 3>3oa 2. toa 8 35p I l.4oa 2.55p i.2op 12.20p 12.1 op 8.45^ 5.oöa 7.3op 8.30p 8.0op J0.3op ... Winnipeg.... .... Morris .... .. . Emerson ... .... Pembina.... . .Grand Forks.. Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis,.. .... St, Paul.... .... Chicago.... t.0'‘p 3.25p 3-4°P 7-05 p 10.46P 8.00 a 6.40 a 7.15 a 9-35P 6 45P 9 o3p U 30p 11 45p 7 3°P 5 50p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound West Bound Freight 1 Mon.Wed. & Fríday. 1 © 1S a 5*1 (T P 5} 9! h B fL e-. STATION8. á it ít- a © • 03 * H 8.30p 8,2op 5.23 p 3.58 p 2.15 p 1.5?|p 1.12'a 9.49a 7.0o a 2.55p 12.55p 11.5«p 11.20a 10.40a 9.38 9-4la 8.35a 7.4í>a ...Wtnnipeg. . .... Roland .... .... Miami .... Somerset... .... Baldur .... ... .Belmont.... ... Wawanesa... ....Brandon.... l,00a 1.30p 2.29p 3-oop 3.52p ð.OIp 5* 22p 5 °3P 8.2op 6.45p 8.ooa 9.5oa 10.52a I2.51p 3,22p 4,I5P 6,02p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. Kast Bonnd. Mixed No 143, every day ex. Sundays STATIONS. Mixed P/o. 144, every day ex. Sundays. 6 45 7.30 p m 1 m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m Numhers 107 and 108 have through Pull man Vestfbuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINPORD, G.P.&T. A.,St,Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, Vönnipeg. \ 419 þau Fidelia og Bostock skyldu vel hver leikurinn var; að minnsta kosti var þeim báðum full-ljóst, að þau voru að reyna fimleik hvers annars. Bostock vÍ8si ekki hvað það kynni að vera, sem Fidelia grun- aði hann um, en hann vissi vafalaust, að hún grunaði hann um eitthvað, og haan vissi, að ein einasta röng hreifing frá hans hlið (í skilminga leiknum) gæti breytt grunsemd hennar í fullvissu. Fidelia vissi ekki í raun og veru á hvað traustum grundvelli grunur hennar væri byggður, en hún var alltaf að sannfærast meir og meir um það, að grunur hennar væri leiðarljós til mjög mikilvægrar uppgötvunar. Hún athugaði pess vegna sjerhvern glampa í augum Bostocks, eins og hún mundi hafa gert, ef hún hefði verið að há vanalegar skilmÍDgar við hann. Lafði Scardale og Raven kapteinn sátu og hlustuðu á við- ræðu þeirra, án pess að hafa minnstu hugmynd um, að nokkuð sjerlegt væri á feiðum. Fideliu þótti >njög vænt um, að þau virtust engan grun hafa. „Jeg vil útkljá þetta einvígi sjálf“, hugsaði hún uteð sjer. „Jeg hef geDgið út í það án þess að ráðgast um það við aðra, og án þess að njóta aðstoð- ar annara; og jeg ætla mjer líka að leiða þetta til lykta án ráða og aðstoðar annara.“ Henni fannst samt sem snöggvast, að nóg væri kotnið af þessum skilminga-leik. Henni fannst það dygði alls ekki, að vekja athygli annara á leik þeim, er þau háðu sín á milli. Setjum svo, hugsaði Jjjn með sjer, að hún hefði algerlega rangt fyrir 422 augnamiðinu?“ sagði Fidelia og horfði á fiostotíit með hvetjandi augnaráði. „Mjer þætti líklegt, að hann mundi vilja segja henni það“, sagði Bostock eptir dálitla þögn. „Henni—segja henni það? ‘—sagði Fidelia, og sigurgeisli leiptraði úr augura hennar. Hver hafði minnst á kvennmann 1 þessu samtali. „Jeg veit eiginlega ekki, hvað þið eruð að tala um“, sagði lafði Scardale. „Gg jeg ekki heldur, það veit hamingjan!“ sagði Raven. „Þið eruð komin langt fram fyrir mig. Þið hafið skapað ykkur allskonar kenningar og skýringar viðvíkjandi þessum Jafet Bland, sem þið hvorugt ykkar hafið sjeð uykkurn tíma á æfinni. „Prófessor Bostock og jeg höfum hina sjald- gæfu ímyndunar-gáfu“, sagðt Fidelia. „Hamingjan veit, að þið hafið hana“, sagði Raven. „E>ið hafið verið að tala um þettnau Jafet Bland, eða jhver árinn sem hann nú beitir, oius og þið bæði hefðuð þekkt hann frá barnæsku“. „Er annars nokkur slíkur maður til í raun og veru“, sagði lafði Sc.irdale, og efasemd Ijfsti sjer í orðum hennar. »Ó, já“, sagði Fidelía mjög einbeittlega, og leit um leið fast á Bostock. „En Fidelia, góða mÍD, hvernig vitið þjer það?“ sagði lafði Scardale. „Maður kemst að ymsum hlutum“, svaraði Fid- elia mjög stillilega. „Þjer ættuð að muna að Mr. 415 búin að koma upp um sig með því að reka Upp hljóð. „Gerið þjer ávo vel, Raven kapteirtn, að tala ekki svona“ sagði lafði Scardale í bæaar-róm. „Gott og vel, lafði Scardale11 sagði Raven. „Ef til vill verður næsta árásin gerð á mig. Jæja, það verður ekki svo fjarska auðvelt að ráða mig af dög- um. Jeg skal vera var um mig, og ef jeg að eiu3 get fast hendur á þessum rauðhærða manni, svei mjer ef jeg skal ekki vita, hvort rauða skeggið skal ekki losna við hann“. Fidelia leit á Bostock. Var það ímyndun? Eða ticdraði skyndilega úr augum hans, sem vanalega voru svo sviplaus, samskonar leiptur og Toma? Carlyle kallar „helvítis eld?“ „Þjer haldið þá, að rauða skeggið sje dular- búningur?“ spurði lafði Scardale. „Jeg veit það ekki; mjer datt það svona í hug, tneðal aunars. Mjer þætti gaman að vita, hvar Itarm er pilturinn, som nefndur er Jafet Bland—eini crr- inginn, sem alls ekki hefur komið I ljós?“ Fidelia leit aptur stilliíega og gætilegi til Bostocks. Hann var þá einmitt að vega eitt skilm- ingasverðið í hendi sinni, og bar sig til eius og hann tæki ekki framar þátt í samtalinu. Hún ásetti sjor allt í einu að draga hann aptur inn í samtalið orr sagði því: n „Prófessor Bostock, þjer vitið meira um allt þetta en nokkurt okkar hinna-----“ „Fyrirgefið mjer,“ svaraði hann, „jeg hef B’.drei verið í Suður-Afurlku“.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.