Lögberg - 25.03.1897, Page 8

Lögberg - 25.03.1897, Page 8
8 LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 25. MARZ 1897. UR BÆNUM —oe— GRENDINNI. Jakob Guðmundsson, bók- bindari, 164 Kate St. 1 ráði er að leggja telefón milli Wmnipeg og Rat Portage, 133 mllur, h-að sem úr pvi verður. Mr. Jónas Stefánsson frá Gimli ( N/ja-íslandi kom hjer til bæjarins í gær. Segir allt tiðindalaust úr sinni aveit. Hinn 20. p. m. ljezt hjer i bæn- um Jörgin Jóbannsson Kröyer, 65 ára að aldri. Hann Ijezt á heimili sonar sins, Mr. Kristjáns Kröyers, að 643 Ross Ave. Jðrgins sál. verður siðar getið Dákvæmar bjer i blaðinu. Ekkert merkilegt hefur gerst á pinginu siðan Lögberg kom út siðast. Mestur timinn hefur gengið i nefnda- vinnu, og í að koma/msum frumvörp- um i gegnum hinar /msu umræður. Búist er við, að pinginu verði lokið um lok pessa mánaðar. Mr. Kristjón Finnsson, kaupmað- ur við Islendingafljót, kom hingað til baejarins 1 gær í verzlunarerindum og fer aptur heimleiðis 1 dag eða & morg- ua. Hann segir allt tiðindalaust úr s nni sveit. Með Mr. Finnsson var sonur hans Sigurður og Mr. Jón Páls- son, einnig frá íslendingafljóti. Veðrátta hefur verið góð síðan Lögberg kom út seinast. Seinnipart vikunnar sem leið, var p/ðviðri og leysÍDg allmikil svo snjór sje mikið. Siðan hefur verið sólbráð nokkurt um daga, en talsvert skörp frost um nætur. I.estagangur er nú regluleg- ur á öllum járnbrautum. I>egar blað vort var að fara i pressuna, kom sú fregn að Hugh J. Macdonald, Winnipeg-pÍDgmaður, Boyd, pingmaður fyrir Macdonald- kjördæmi og Hackett pingmaður fyrir West Prince, á Prince Edward-eyj- unni, væru dæmdir úr pingmanns- sætum á sambands-pinginu og eru pvi passi prjú sæti auð ná. Dann 19. p. m. kom vestan úr Vatnsdals-n/lendu, Assa., Mr. Guð- mundur I>orsteinsson, bóndi par i n/lendunni. Hann kom bingað til bæjarios til sð leita sjer læknÍDga, og er hann nú & almenna spltalanum hjer i bænum. Með Guðmundi kom Mr. Gnnnlögur Kristjánsson, úr sömu byggð, til að sjá um hann á leiðinni o. s. frv. ,,Island“—Blað petta er gef- ið út i Reykjavik. Ritstjóri er I>or- steinn Gislason. Lang stærsta og ó- dýrasta blaðið, sem gefið er út & ís- landi. Kemur út einu sinni á viku, i Stóru arkarbroti. Askript að eins bindandi fyrir einn ársfjórðung. Verð ársfjórðungsins er 35 cents. Borgist fyrirfram. Menn snúi sjer til, H. S. Bardal, 613 Elgin ave., Winnipeg. Mr. A. M. Freeman úr Grunna- vatns-byggð kom hingað til bæjarins um lek siðustu viku og fór aptur heimleiðis á priðjudag. Hann segir engin merkileg tiðindi úr sinni byggð. Mr. Freeman var að finna opinberra verka ráðgjafa fylkisins viðvikjandi pvi, að láta skera Grunnavatn fram, en engar likur eru til að hægt verði að byrja á verkinu sjálfu i sumar sök- um pess, hve hátt er 1 Manitoba- vatninu. t>ann 17. p. m. ljezt hjer i bæn- um Mrs. Elíu Sigurðsson, kona Arna verzlunarmanns Sigurðssonar. Hún hafði legið mjög lengi og pungt og varð brjóstveiki (tæring) bana-mein hennar. Elin sál. var dóttir Kristjáns Rærnesteds, bónda i Víðiness byggð, I N/ja-íslandi. Jarðarförin fór fram frá 1. lút. kirkjunni síðastl. föstudag. Elin sál. var jarðsett i Brookside grafreitnum, og var fjöldi fólks við jarðarförina. Hon. Mr. Cameron lagði fram fyrir pingið sk/rslu menntamála-deild- arinnar 22. p. m. Sk/rsla pessi er svo umfangs-mikil, að ekki er hægt að geta hjer nema fárra atriða úr henni. Börn innrituð i skóla fylkis- ins, undir 5 ára, voru 85; frá 5 til 21 árs 37,701; yfir 21 árs 201. Börn inn- rituð alls 37,987. Til jafnaðar höfðu sótt skóla 23,247. Starfandi kennar- ar 1,143. Islenzk kona ein holdsveik, Elin Freeman að nafni, kom hingað til bæjarins vestan úr Vatnsdals-D/lend- UDni siðari part vikunnar sem leið, og var heilbrigðisráði brejarins gert að- vart um petta. I>að er'nú búist við að kona pessi verði send á holdsveikra spitalann 1 Nova Scotia. Tveir holds- veikir karlmenn islenzkir kváðu nú og vera hjer i bænum (hafa verið bjer i allmörg ár), og munu einnig gerðar ráðstafanir til að senda pá á holds- veikra spitala. Söngflokkur hins 1. lúterska safn- aðar hjer i bænum, hefur ákveðið að halda samsöng (concert) í kirkju safn- aðarins á sumardayinn fyrsta, sem er hinn 22. apríl næstk. Flokkurinn hefur haft allmargar æfingar undir samsöng penna, og má pví búast við að hann takist vel. I>egar pessi söng- flokkur hefur áður komið fram með sarnskonar samsöng, hefur hann ætið pótt leysa hann ágætlega af hendi. C>að er pvi vonandi að menn sæki samsönp penna vel. Fyrrum pingmaður John H. Bell, sem getið^var um í siðasta blaði að látist hefði hjer i bænum, var jarð- settur 1 St. Johnsjgrafreitnum síðastl. föstudag. Frímúrarar stóðu fyrir jarðarförinni, og fór hin vanalega á- hrifamikla útfarar-athöfn fjelagsins fram í aðal salnurn i hinu n/ja, mikla frimúrara-musteri hjer i bænum. Auk meðlima fjelagsins og fjölda annara bæjarbúa fylgdu ráðherrar fylkisins og pingmenn líkinu norður að Can. Pacifio járnbrautinui. I>inginenn lögðu til mjög fagran blómsveig á kistu hins látna. Hver sem kynni að vita, hvar Mr. Konráð Egilsson er niður kominn (ef hann annars er á lifi), er vinsamlegast beðinn að gefa uppl/singar um pað sem allra fyrst til annarshver islenzka blaðsins hjer 1 Winnipeg. Sömuleið- is er hver sá, sem kynni að vita til að hann væri dáinn, beðinn að gefa til kynna, hvar og hvenær dauða hans hafi að borið. Nefndur Konráð er ættaður úr Þingeyjars/slu, og fluttist af íslandi áiið 1873. Hið seinasta er menn hjer vita um hann er pað, að haustið 1883 kom hann hingað til Winnipeg, pá á leið suður til Colo- rado-ríkis.—Móðir Konráðs, er kom heiman frá íslandi siðastliðið sumar, er mjög umhugað um að fá einhverj- ar fregnir af honum. Watson Crosby, pingmaður á Manitoba-pinginu fyrir kjördæmið Dennis, ljezt hjer á almenna spital- anum 19. p. m. Hann heyrði til flokki patróna. Hann var fæddur á Prince Edward-eyjunni 10. júní 1857, var fyrst kennari par á eyjunni, en kom til Manitoba 1879, og settist að á bújörð í Wallace-sveit, nálægt Vir- den. Hann var 1 miklu áliti í sveit sinni, var par opt kosinn sveitar-ráðs- maður og oddviti sveitar-ráðsins hin síðustu ár. Hann var maður ókvong- aður, en átti lifandi foreldra, prjá bræður og eina systur, og búa foreldr- ar hans nálægt Virden. Hinn látni iótti mjög n/tur pingmaður. Likið var flutt með Canada Pacific lestinni til Virden. Lögðu pingmenn fagran blómsveig á kistuna, sem vott um söknuð og virðing fyrir hinum fram- liðna, og fylgdu peir allir líkinu, á- samt fylkisstjóranum og ráðherrunum til Can. Pac. brautar-stöðvanna. I>að eru margir farnir að óska, að Cuba-uppreisnin fari að taka enda, pvi peir pykjast ekki geta fengið góða vindla fyrir sanngjarnt verð nú i seinni tið. En pað er fyrir pað, að peir kaupa ekki á rjettum stað. Vjer höfum eins góða vindla fyrir 5 og 10 oents, eins og nokkur maður hefur nokkurn tima reykt. Einnig höfum vjer munntóbak og reyktóbak; beztu tegundir af öllu. Hans Einarssox, 591 Elgin ave. N/-komið er fyrsta heptið af „Eim- reiðinni11 fyrir petta ár. Innihald pess er sem fylgir: ;,Skipan alping- is“, ritgerð eptir ritstj., dr. V. Guð- mundsson. Skáldsaga eptir Jónas Jónasson. „Goethe og Schiller“ II. (með 2 myndum), eptir Stgr. Thor- steinsson. „Hringsjá“ (kvæði), eptir Matth. Jockumson. „Frá Vesturheimi‘ (með 6 myndum), ferðasaga eptir dr. Valt. Guðmundsson; mun mörgum pykja fróðlegt að sjá, hvað hann hef- ur að segja viðvikjandi okkur Vestur- íslendingum og landinu sem við bú- um i. Ennfremur „Hringsjá',, rit- dómar um n/jar bækur. I>etta hepti er skemmtilegt og fróðlegt eins og „Eimr.“ er vön að vera. Verð pess er 40 cents. Til sölu hjá H. S. Bardal, 613 Elgin ave., Wpg. Utdráttur t/r f eröa-áætlan skipa hins Samein- aða gufusJcipaf)elays fyrir árið 1897, milli Islands og ýtl: Frá Leith til Rvíkdr: Laura—20. jan., 6. marz. Thyra—18. marz. Laura—25. apr., 5. júni, 13. júli. Botnia—2. ágúst. Laura—21. ágúst. 25. sep. 13. nóv. Frá Leith: Thyra—20. mai, til Eskifj., Norfj., Seyðisfj., Vopnafj., Eyjafj., Skrók, Isafj., D/rafj., Shólms og Rvíkur. JBotnia—22. júni, til Seyðisfj., Hvikur, Eyjafj., D/rafj. og Rvíkur. Thyra—22. júli, til Eskifj., Seyðis- fj., Hvíkur, Eyjafj., Siglufj., Skróks, ísafj., D/rafj., Patreksfj., Shólms og Rvíkur. Thyra—15. sept., til Norfj., Seyð- isfj., Vopnafj., Eyjafj., Skróks,Skaga- str., ísafj., D/rafj., Patreksfj. og Rvikur. Frá Rvík til Leith: Laura—4. febr., 20, marz. Thyra—28. marz (vestan um land). Laura—13. maí. Thyra--13. júni (vestan um land). Laura—20. júni. Botnia—13. júli. Laura—30. júlí. Thyra—14. ág. (vestan um land). Botnia—15. ágúst. Laura—2. september. Thyra—11. okt. (vestan um land). Laura—20. okt. og 30. nóv. Utdráttur úr ferða-áœtlan lands-gufuskipanm. fyrir árið 1897, milli Islandt og úilanda! Frá Leith til Reykjavikur—5.marz, 22. apríl, 3 júni, 24. júli, 22. ágúst og 13. október. Frá Middlesboro til Rvíkur—20. júni og 9. júli. Frá Rvik til Leith— 31. marz, 18. júlf, 25. júlí, 3. ágúst, 22. sept. og 14. nóvember. Frá Seyðisf. til Khafnar—17. maí. Frá Rvik til Middleboro—30. júni. Oamalmenni og aðrir, U198 pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owen’s Electric beltum. Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum likamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppl/singar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. The Butterfly Hand Separator Er hin n/jasta, bezta, einfaldasta og ód/rasta vjel sem til er á markaðnum, til að aðskilj* rjómann frá undanrenn- ingunni. Hversvegna að borga llátt verð fyririjelega Tjel, pegar pjer getið fengið hina agætustu vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLY" mjólkurvélin Rennur ljettast, t>arf litla pössun, Barn getur farið með hana, E>arf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tíma. Eptir nákvæmari sk/ringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNIPEG, MAN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin: EMANUEL ÖLEN, 180 St. James Str., MONTREAL. TIL SÖLU Sjö ára gamall hestur, góður til vinnu eða keyrslu; einnig par af góðum ak- t/um, og vagn nærri n/r. Mjólkandi k/r eða ungir gripir verða teknir i skiptum að nokkru leyti. Address: Mrs. DALE, Grund P. O. Man. ” HENTHGL PLASTER 0] Price I Davlfn & Lawreneo Cn,, 25c. I ijole Pioprietois, Montksal. I have prejwrlbed Henih* >1 Plaater ln a nvunber ofcaaesof nemalgic aud ibcumaiic ]>nliiB, and am verj n.u* h p.eased vlih th« efTei'ts and pleasantness of its Hppllcati. n.— >v . H. Cabpen* TER. M.D., Hot-1 Oxl'ord. UoHton. I have used Monthol Plasteis In aeveral caseg of rvuBculnr iheumatHm. and find m every cnse tha\.tf'gavealmost1nstant and permnnentrelief. —-J. h MOORE M.D . Wa*h1ngton, D.C. It Cures Sciatjca, Lnnibapo, Von- ralgia, Pains in Back or Sitle, or any Musruiar Paiiif*. 9 Ricliards & Bradshaw, Málafærslunicnn o. s. frv Mflntyre Biock, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að tálka þar fyrir sig þegar þörf perist Dr. G. F. Bush, L.DS. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. I. I. Gleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Efr Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa vflr búð I. Smith & Co. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islénzkur túlkur við kendina hve nær sem þörf gerist. Selkirk Trafllna Co’g. VERZLUNBRMKNN Wcst Selkirl(, - - Mai}. Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða n/ju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Bcztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hve iti mjöli og gripafóðri, og þið munið ætið finna okkar prfsa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADIN& CO’Y. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frj. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum 4 ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meSali, s«m þeir hafa áðurfengið. En œtiðskal munaeptirað senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eSa pökknuum, J. G. Harvey, B.A., L.L.B. Málafærslumaður, o. s. frv. Offlce: Room 5, West Clements Block, 494Main Street, WINNIPEG MANITOBA. OLE SIMONSON, [mælir með sínu n/ja Scandinavian Uotcl 718 Main Street. Fæði $1.00 á dag. Innfluttir Norskir IJllarkainbar $1.00 parið. Sendtr kostnaðarlaust með pósti .til allra staðaa í Canada og Ba nda ríkjunum. Heyinann, Block & Konips alþekkta Danska lækniuga-salt 20. og 35c. pakkinn, sent fritt með póst til allra staða í Canada og Bandaríkjunum Óskað eptir Agentum allstaðar áiteð- al Islendinga, Norskra og enskra. ALFRED ANDERSON, Importer. 3110 Wash. Av. S., Minneapoiís, Minn. T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent fyrir Pembina county. Skrifið honum. arbarfaric. Sjerhvað pað er til jarðarfara néyrir fæst ke/pt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðai> farir gegn vægu endurgjaldi. §>. J. Joltanne^uon, 710 |lo00 abe. ■ ■—II II II !■ IIIIIIIIWIII 1— I Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast utn út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgln Avo.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.