Lögberg - 10.06.1897, Blaðsíða 2
o
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10 JÚNÍ 1897.
Ur Biblíuljóðum
S.IEBA V. BbIEMS.
Sýnir Esekícls*
(Esek. i,—3., 8,- II.)
Leit jeg á loptinu brnnandi,
log.ndi, brennandi ský;
af storrnvindi ki úif',
íir frostheimtim flöið,
pað a?ddi sem eldhuðttur funaudi
tneð ymjandi, dynjandi pny.
t>ar myndir jeg fríðar sá fjðrar,
svo forkunnar skærar og stórar,
peim gnlllegn jrlampanum í.
Og blikandi vængjum peir blökt-
uðu lítt
og beint stefndu’ af augum um lopt
hvolflð frítt;
um loptið pær leiptrandi fóru;
pað Ijósfagrir kerúbar vóru.
I.eit jeg & loptstraumum rennandi,
leiptrandi, blikandi hjól,
6 Ijósskærum baugum,
með eldlegum augum,
pau lystu sem lopteldar brennandi,
sem ljómandi, skínandi sól.
Og par uppi’ á himninum háa,
með hveltíugu skínaudi bláa
jeg veglegan veldis- leit -3tól.
Sem blikandi krystall var himin-
inn hár
og hátignarstóllinn sem safírsteinn
blár;
á gullfótuui stóð hann par stórum
ogstuddui af gullvængjum fjóruin.
Leit jeg f ljósvaka titrandi
1 jómandi, skfnandi mynd.
í>að maður var fríður
og bjartur og blfður;
hans ásýud var glóand', glitrandi
sem geislar á blikandi lind.
Af dyrðlegnm, heilögum hvarmi
skein himneskur vegsemd^r-bjarmi,
sem sól skfn á silfraðan tirid.
Sem regnbogi fagur í skýjuui er skín,
var skinið f kringum pá dýrðlegu
Býn.
l>ar drottins mfns dýrð leit jeg skfne
og draup fram á ásjónu mína.
Heyrði jeg raust eina hljómandi
hásölum dyrðlegum frá.
Sem fljótanna niður,
sem fossanna kliður,
sem herdunur ymjandi, ómandi
var ómurinn dýrðlegi sá.
Og kerúbar hnje ljetu hnfga
og himnesku vængina síga
við himinrödd heilaga pá.
I>á talaði röddin: „í>ú Esekíel,
pjer ísrael, harðsnúin börn mín,
jeg fel.
Sjá, lyðsins pú opna skalt eyra,
svo orðin mín snjöll megi heyra“.
Fann jeg pá hönd guðs, mig hrff-
andi,
hans snart jeg klæðanna fald.
Mig bar yfir löndin
guðs himneska böndin.
Svo leið jeg í loptinu svífandi
um ljósanna blikandi tjald.
Að baki mjer heyrði jeg hljóma
svo himneska fagnaðar-óma:
„Þjer, drottinn, sje vegseind og
vald!“
Svo leið jeg á svjfvængjum lopt-
heiminn gegn,
par leiptruðu stjörnur sem pjettasta
regn.
Svo leið jeg um Ijósheiminn víða,
unz l.indið mitt sá jeg hið frfða.
S4 jeg á skrúðengi skfnandi
skrautlega Jórsalaborg,
og musterið fríða,
pað furðuverk lýða.
Mót blikandi sólgoði blfnandi
jeg blindan sá lýðinn um torg;
og afguðadýrkun svo arga
og óhæfu leit jeg par marga;
pað allt saman sá jeg með sorg.
A borgina kastað var brennandi
glóð,
og bruðgnu með sverði par engill
guðs stóð;
og borgin tók pegar að brenna
og blóðið f straumum að renna.
Leit jeg pað síðast, hvar 1 jómandi
ljósdýrð guðs blikaði hrein.
Hún musterið fyllti
og geislum pað gyllti.
Sjá, drottinn sá, alvaldi dómandi,
f dýrð sinni og hátign p'ar skein.
En drottins úr heilögum dómi
til dala hvarf skínandi ljómí,
og poka varð eptir par ein.—
í borgntn og höllum ei drottins er
dýrð,
f dölum og fjöllum hún betur er
skýrð.
— Og aptur mig flutti guðs andi
f útlegð í Kaldealandi.
Beinadnlnrinn.
(Esek. 37.)
Andi drottins almáttugur
Esekíel spámann hreif,
burt hann skjótt úr Babel preif;
og f skyndi hratt sem hugur
hann í gegnum loptið sveif.
í>annig frá hann segir sjálfur:
Sveif jeg yfir höf og lönd,
borinn drottins helgri hönd
yfir dali, grund og gjálfur,
grýtta kom jeg loks á strönd.
Luktan himinháum fjöllum
hamra leit jeg opnast sal,
skuggalegan, djúpan dal;
leit jeg par á lágum völlum
liggja blásinn, fornan val.
Dals við btúuir báðumegin
biika leit jeg hvern viðstein
forn og skiuin, blásin bein,
snævi drifin, dögguro slegin;
dapur á pau máninn skein.
„Mun pað nokkurmegna kraptur11
mælti diottins andi pá,
„pessum beinum líf að ljá?“
Honum skjótt eg anzaði aptur:
„Einn pað drottinn vita má“.
Við mig aptur ai dinn sagði:
„Yfir pessum beinum spá;
aptur ltf pau eiga’ að fá.
Hlýðið, skinin bein, að bragði
boðskap dularfullan á“.
beinin pekja blásinn völl.
Lifna mun hún samt um síðir
sól er frelsis skín á fjöll.
Kirkju drottins pað og pýðir:
pornuð upp er hennar lind;
ber er eptir beinagrind.
Lifna mun hún samt um s’ðir,
sjást í rýrri’ og fegri mynd.
Kirkjugarðinn pað og pýðir
pann hinn mikla: jörð og sjá;
alstaðar er nár við ná.
Lifna bein pó loks um síðir
lífsins morgni dýrum á.
Ilraiistur magi!
Jleppni mnður!—]>nð er ekki nð eirm til
reynzlu uð b.tvkn the Oreat South Ame-
rican Nervine—Það sem þnð hejur gert
fyrir þitsundirnar yetur það einnig
gert fyrir yður.
Iljer eru sterk nrð, tvluð af áreiðanlegum
verzlunarmanni—Losið þau:
Jeg hef að undanfurnu liðið mikið af
meltingarleysi. Jeg reyndi margslags
meðöi, en fjekk mjög litla bót. f>á sá jeg
auglýsingn uni South Ameiican Ner' ine,
og afrjeð þegar að reyna það, og jeg verð
að segja að jeg álít það hið liezti meðal
sem jeg hef nokkurntíma brúkað. Mjer
hægðist strax mikið eptir fyrstu inntók-
urnar. Jeg hef nú að eins brúkað úr 2
flöskum og get með ánægjn borið að það
hefur gert mig að nújum manni, Mæli
jeg því sterklega með því við alla iíðaudi
meðbræður. C. PEARCE, kaupmaður i
Forest, Ont.
^X—2—,
BRISTQL’S |
BRISTOL’S
Sarsaparilla
and
cSoU»Ve^ PILIiS
The (jfeatest of all Liver,
Stomach and Blood Medicines.
„Sjá við bein jeg sinar tengi,
síðan holdi fylli jeg,
og par hörund yfir dreg;
aptur lífga dauða drengi
drottins höud niun veg«>unl“g“.
„Jeg vil yður lifna láta,
lífsins acda’.eg blæs í hold; —
fyrrum skóp jeg manu úr mold; —
svo pjer megið sjá og játa,
sannur guð er jeg á fold“.
Og jeg spáði, og jeg spáði
yfir pessum dauða val,
sem par lá í djú'pum dal;
hvella raust pá heyra náði,
hvein og paut í bjargasal.
Heyrði skruðning, brak og bresti,
beinin dauðu fóru’ á kreik,
skriðu saman ber og bleik,
og sig hvert við annað festi,
upp sig rjettu stælt og keik.
A SPECIFIC FOR
Rheumatism, Qout and
Ciironic Compiaints.
They Cleanse and Purify the
Blood.
AIA Dru^gísts antl
Gnncml Doalers.
SBlKlrK
TrBúIng Co’y.
VER^LUNBRMENN
Wcst Selkirl^, - - Marp
Sinar gróa sá á beinum,
síðan greii hold par á,
hörund kom á holdið pá;
enn pó llf var ei í neinum,
allt um kring var lík að sjá.
t>öktu líkin velli víða
visin, köld og stirð og dauð,
fögur vlst, en fjörvi snauð.
Aptur lifga fylking fríða
fljótt mjer andi drottins bauð.
„Lífsins andi hreini, hái“,
herrans andi bauð mjer spá,
„kom pú öllum áttum frá;
lcs pig inn í liðna nái,
lífi nýju blás 1 pá“.
jeF fp^', og jeg spáði;
yl og roða fyrir brá,
stæling kom í stirðan ná;
upp spratt fylking öll á láði,
afarmikill fjöldi að sjá.
Og peir hlógu og peir sungu
og peir Ijeku dátt og kátt;
allir ljetu hljóma hátt
helgan óð með hvellri tungu
helgan guðs um dýrðarmátt.
ísrael pað undur pýðir:
eru peir sem skinin bein;
peim er llfsvon naumast nein,
Lífga mun pá samt urn síðir
sá, er græðir allra mein.
Vora eigin pjöð pað pýðir:
jirotin hennar frægð er ölJ;
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nýju vorvörurnar, sem vfð
erum nú daglega að kaupa innn.
Bcztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfuin við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og pið munið
ætíð finna okkar prísa pá lægstu.
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKIRK
TRADINEr COT.
0. Stephensen, M. D„
473 Pacífic ave., (þriSja hús fyrir neðan Isabel
traeti). Hann er að finna heima kl 8—loj^
m. Kl. 2—4 e. m. ogCptir kl. 7 í kvöldin.
KJÖRKAUPA-SflLfl
--H J Á-
L. R. KELLY,
MILTON, - N. DAKOTA.
Fjöldi fólks streymir úr öllum áttum til að hagnýta sjer hin miklu
kjörkaup, sem við bjóðttm petta vor.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á ÁLNAVÖRU.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á FATNAÐI.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP . SKÓFATNAÐI
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á HÖTTUM OG HÚFUM
STÓRKOSTLEG K.JÖRKAUP A MATVÖRU.
STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP á öllu sem við höfum í búðinni.
Komið með ULLINA ykkar til okkar, við gefum ætíð hæðsta verð
fyrir hana.
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
Alpekkta ódýra búðin.
MIKIL ULLAR-VERZLAN
“NORTII STÁr’-BUDINNI
Vjer skulum borga ykkur hæðst markaðsverð fyrir ull.
Vjer skulum selja ykkur allar okkar vörur, par með matvöru, mót borg-
un f »11, fýrtr sama verð og vjer seljum pær fyrir peninga út f hönd.
Vjer erum nýbúutr að fá inn mikið af álnavöru, skófatuaði, leirtaui o. s.
frv., og ætlum okkur að selja með lægra verði en hefur nokkurn tíma áður
pekkst HJEH.
Leitið að merki „North Star“-búðarinnar, pví pað er leiðarvísir til
framúrskarandi k.jörkaupa.
B. G. iSABYIS,
EDINBURG, N. DAKOTA.
The Butterfly Hand Separator
Er hin nýjasta, bezta, einfaldasta og
ódýrasta vjel sem til er á markaðnum,
til að aðskilj* rjómann frá undanrenn-
ingunni.
Hversvegna að borga Látt verð
fir,. í.jelega vjel, pegar pjer getið
feug ð hina agætlistu vjel fyrir lægra
verð.
“BUTTERFLY” mjólkurvélin
Rennur ljettast, £>arf litla pössun, B*rn
getur farið með hana, Darf litla olfu.
Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tfma.
Eptir nákvæmari skýrÍDgum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til
J. H. ASHDOWN.
WlNNIPEG, MaN.
Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin:
EMANUEL ÖHLEN,
180 St. James Stb., MONTREAL.
fCOMFORT IN SEWING
Comes from the knowledge of possess-
íng a machíne whose reputatíon assures ^
the user of long years of hígh grade 1
The
service.
Latest Improved WHITE
withíts Beautífully Figured Woodwork,'
Durable Constructíon,
Fíne Mechanícal Adjustment,
1 coupled wíth the Finest Set of Steel Attachments, makes ít the
» MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET.
Dealers wanted where we are not reprcsented.
Address, WHITE SEWING MACHINE CO.,
..... Cleveland, Ohio.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson, vijuNrAix, n. d.
Globe Hotel,
140 Princess St. Winnipkg
Qistihús þetta er útbúið með öllum nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði$l,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða hsrbergi yfir nóttina 25 ets
j T. DADE,
Eigandi.
Peningar til Ians
gegn veði f yrktum löndutn.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Caqadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., Winnipbg.
eða
S. Christopherson,
VirSingamaSur,
Gkund & Balduk.