Lögberg - 10.06.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. JUNÍ 1897.
Lögbergs rhafi rverið að þvæla hjer
vestra. Þetta lysir manninum betur
en vjer hefðum getað gert. Sumir
munu nú vera í vafa um, hvort Jietta
Ijfsi meiri hroka eða aulaskap hj&
manninum, og satt að segja er lítið
milli gefandi. Euskur málsháttur
segir, að „allir hanar sjeu stoltir á
sínum eigin mykjuhaug", og á pað
vel við um ritstj. „Djóðólfs. Ritstjór*
anum finnst sjálfsagt, að hann vera
upp yfir pað hafinn að ræða nokkurt
m il í hinu mikla!! blaði sínu og álít-
ur sjálfsagt, að hann sje dú eigin-
lega mesti haninn í heiminum og
ha igurinn hans, „t>jóðÓlfui“, sje
staersti haugurinn. Jæja, pað væri
synd að vekja hann af þeira draum.
En eitt er ritstj. „E>jóðólfs“ samtekki
hafinn upp yfir, og pað er,að verasjer
úti um lygaslaður í blað sitt hjeðan
al vestan. Oss virðist pað lysa bysna
m klum aulaskap, að ræða aldrei nein
mil, pvf allir hugsandi menn hljóta
að álfta, að annaðhvort sje málstaður
r tstj. svo vondur, að hann treysti sjer
ekki að ræða pau, eða að hann hafi
enga hæfilegleika til pess. Vjer ætl-
um ekki að skera úr, hvað af hinu of-
antalda er orsökin, heldur lofa lesend-
um vorum að gera pað. A hinn bóg-
inn höfum vjer enga löngun til að
ræ5a mál við durgsleg blöð, en pví
stryki höldum vjer, að leggja svipuna
á pau þegar pau hafa til pess unnið—
og pað pó þau skræki eins og „t>jÓð
ólfur“ garmurinn gerir í pvættings-
greininni, sem hjer ræðir um. Og að
endingu skulum vjer taka fram, að
þið kemur „I>jóðólfi“ ekkert við hvað
marga dálka vjer notum I Lögbergi
til að gera athugasemdir við pvætting
blaðsins; ritstjóranum er nær að at-
hitga, hvað mikið er af sorpi 1 hans
e gin haug, en að vera að hafa pað á
hornum sjer hvað önnur og heiðar-
legri blöð eyða miklu máli til að verja
Vostur-ísl. fyrir álygum hans og hans
nóta.
Ekki gjaldþrota.
Margur byr við skorinn skamt,
—skulda lyir punginn;—
„Ueimskringlu“ ei hungiar samt,
hún kvað vera—sprungin.
F. R. Johnson.
*
* *
S o að menn álfti ekkir að vjer
tiikum ofanprentaða vísu af neinni
hofndargirni við útgefendur Hkr., pá
gefum vjer pá skyringu að ástæðan
fyrir, að vjer tökum hana, er sú, að
frjettaritari Ilkr. í Minnesota uotaði
dálka blaðsins —eins og brann við hjá
fleiri frjettariturum pess gagnvart
ymsum öðrum mönnum—til að ná
sjer niðri á höfundi vísunnar. Oss
fyrir vort leyti finnst ekki við eiga að
taka greinar, sem ritaðar eru undir
frjettagreina-yfirskyni, en bera Ijós-
lega með sjer pann eina tilgang, að
særa og svfvirða einstaka menn, sem
höfunduin peirra er eitthvað f nöp
við. Slíkt er stórkostleg vanbrúkun
á blöðunnm.—[Ritstj Lögb ].
Utdráttur
ijr breytingum þeim, sem gerðar voru
á sveitaskatta-lögum Manitoha-
fylki (The Assessment Act)
á slðasta þingi.
Vjer höfum verið beðnir að pyða
og birta f Lögbergi pau atriði í breyt-
ingunum á ofanDefndum lögum sem
mest varð almenning, og gerum vjer
pað með mestu ánægju. Vjer gerð-
um ráð fyrir, rjett eptir pingið, að geta
sfðar um hinar pyðingarmestu breyt-
ingar, sem gerðar voru á löggjöf fylk-
isins, en svo margt annað hef ur kallað
að, að vjer höfum ekki getað komið
pví við. Vjer ætluðum auðvitað ekki
að pyða langa kafla orð fyrir orð, eins
og vjer gerutn hjer, heldur skyra
stuttlega frá, í hverju helztu breyting-
arnar væru innifaldar. En breyting-
arnar á skattalögunum snerta svo
marga, að vjer álftum rjett að pyða
eptirfylgjandi kafla úr peiin orð fyrir
orð, eins og vjer höfum verið beðnir,
og getur petta verið byrjunin á pví?
er vjer gerðum ráð fyrir að birta.—
Útdrátturinn úr skattalögunum hljóð-
ar sem fylgir:
„15. gr. (a). t>að má leggja skatt
á eignartilkall eða rjettindi hvers pess
er byr á, hefst við á eða gerir tilkall
til stjórnarlands, sem ekki er búið að
gefa út afsalsbrjef fyrir, hvoit sem
hlutaðeigandi hefur landið eða gerir
tilkall til pess sem ábúandi, leiguliði,
kaupandi, undir heimilisrjetti, „pre-
emtion“-rjetti, „squatters“-rjetti (laud-
náms rjetti) eða á annan hátt, frá peim
degi að hlutaðeigandi settist á landið,
leigði pað, keypti pað, skrifaði sig
fyrir pvf sem heimilisrjettar-landi eða
„pre emtion,“ og pað skal vera lög-
legt, að jafna sköttum niður á og
leggja skatt á starf eð atvinnu pess,
er gerir tilkall til eða hefst við á
slfku landi.
(b) . Vitðingin, som lögð er til
grundvallar fyrir skattálögunni sem
nefnd er f næsta staflið hjer á undan,
skal vera hin sama og á landi og um-
bótum á laruli pess,sem er á eða gerir
tilka.ll til stjórnarlands og á öðru
landi sem notað er f sambandi við
landið sem setið er á eða haft til af-
nota.
(c) . t>ar sem ræða er um land
sem stjórnin ekki hefur gefið afsals
brjef fyrir, pá skal gera athugasemd á
matsskrána er syni, að ekki sje búið
að gefa út afsalsbrjef fyrir pvf, og að
pað sje metið til skatts fyrir eignar-
tilka.ll, rjett, starf eða atvinnu pess
sein á pvf er, eins og að ofan er sagt,
en pað skal ekki gera matið ógilt, pó
að ekki sje rjett tekið fram um teg-
UDd rjettar pess, setii er á landinu eða
gerir tilkall til pess, eða pó sleppt sje
að taka frain um pað.
(d) . t>esii grein (15. gr. tneð
stafliðunum) skal álítast að ná til um-
liðins tíma, til pess að allar ógreidilar
skatta-skuldir, sem standa á bókum
fjehirða hvaða sveitarfjelags sem er, á
móti lönduiu sem ekki er búið að gefa
út afsalsbrjef fyrir, skuli álftast að liafa
verið lagðar á gagnvart rjetti, eignar
tilkalli eða eignum pess, sem á land-
inu er, eða gerir tilka.ll til pess, og
pess, sem geiir tilkall t.l og er á land-
inu, eða á móti starfi og atvinnu pess,
sem er á landinu eða gerir tilkall til
pess, á sama bátt og tekið er fram í
staflið (a) af pessari grein, og það má
heimta pessar upphæðir iun á pann
hátt sem tekið er fram hjer á eptir
viðvfkjandi peim sem eiga að borga
pær, en pessi grein skal ekki hafa
áhrif á neitt mál sem gert hefur rerið
út um af dómstólum fylkisins, eða er
nú fyrir peim.
(e) . t>egar skattar, sem lagðir
hafa verið á stjórnarland sem ekki er
búið að gefa út afsalsbrjef fyrir, hvort
sem peir hafa verið lagðir á áður eða
samkvæmt pessari grein (15), hafa
ekki verið borgaðir á ákveðnum tfma,
pá hefur hlutaðeigandi fjehirðir vald
til, auk annars valds sem veitt er með
lögum til að kalla slíka skatta inn, að
viðhafa eptirfylgjandi aðferð: Hann
má birta peiin sem á landinu er aðvör-
un um, að greiða skattinn, undirskrif-
aða af honum (fjehirðir), er hljóði eins
og fylgir:
„Hjer með tilkynnist yður, að nú
eru skattar fallnir til borgunar að
upphæð $..........sem pjer eigið að
greiða.......sveit, og að pjer verðið
að greiða nefnda upphæð til fjehirðis
ofannefiidrar sveitar innan prjátfu
daga frá pví að yður er birt pessi að-
vörun, og ef pjer ekki gerið pað, pá
verður lögð beiðni fyrir dómarann
í......„county“-rjettinum, f næsta
skipti sem nefndur rjettur er haldinn
f......hinn.......• • • mán...........
189. . . klukkan . ... um, að fá skipun
er neyði yður til að borga skattana, á-
samt peim málskostnaði sem dómar-
inn kann að ákveða.
Fjehirðir f......
sveit.
Til.......
(f) . t>essa aðvörun má birta
peim setn á landinu byr annaðhvort
sjálfum eða með pvf að festa hana
upp á eiuhverjum stað á landinu, par
sem bún verður liæglega sjeð, og af-
henda hana einhverjum fullorðnum
manni (eða konu) á landinu
Ef skattarnir, sem pannig eru
fallnir til borgunar, eru ekki borgaðir
samkvæmt aðvöruninni, pá má sveitini
strax eptir að prjátíu dagarnir eru
liðnir, afhenda ritara „county“-rjettar-
ins í umdæminu, sem landið er í, að-
vörunina ásamt eiðfestu vottorði utn,
að aðvöruntn hafi verið birt, og pá
skal ,,county“ rjettar- ritarinn setja
málið á skráua yfir pau mál, sem eiga
að útkljást fyrir rjettinn í næsta skipti
Og hann er haldinn, og pá má dómar-
inn taka málið til meðferðar, pegar
rjetturinn kemur næst sainan, og gefa
út skipun um að sá, sem skattana á að
greiða, borgi pá og málskostnað á
pann hátt sem honum virðist við eiga,
og sú skipun skal að öllu leyti álítast
jafngild dómi rjettarins, og pað má
fullnægja henni á sama hátt og öðrum
skipunum eða dómum rjettarins, og
pað skal gefa út fjárnáms-leyfi sara-
kvæmt skipaninni eptir að tvær vikur
eru liðnar frá pvf hún var gefin út eða
nefndur dómur var bókaður.
(h) . Upphæð pá, er dómurinn
ákveður og málsko3tnað, má taka af
hverskyns lausafje er sá á, sem dæmd-
ur er til að borga; og pogar ræða er
um að fullnægja peim dómi, tekst
ekki til greina nein undanpága frá
fjárnámi, sem gert er ráð fyrir í öðr-
um lögutn fylkisins, og heldur ekki
skal neinn annar fjárnámsdómur, veð-
setning, hepting eða krafa, hvers kyns
sem er, hafa forgöngurjett af neinni
ástæðu fyrir fullnægjingu nefuds
dóms.
(i) . E>að er skylda sveitarstjórn-
arinnar, fjehirðisins, ,,county“-rjettar
ritarans og rjettarpjónsins (bailiff) að
framfylgja ákvæðum pessarar greinar.
(j) . Fylkisstjórnin má smátt og
smátt semja reglugjörðir,er skipi fyrir
um gjald pað er greiðist fjehirðir,
„county“-rjettar-ritaranum og rjettar-
pjóninum fvrir starfa pðirra sam-
kvæmt pessari grein,og rná skipa fyrir
um hvernig pað skuli borgast.
(k) . t>essi grein skal eiga við
land sem nú er búið að gefa út nfsals-
brjef fyrir, en sein skattar voru lagðir
á áður en afsalsbrjefið var gefið út,
eins og við land som ekki er búið að
gefa út afsalsbrjef fyrir pegar mál-
sókn byrjaði uiiclir pessari grein (15.
gr. með staíliðum).
10. gr. E>es->i lög ganga í gildi
sama dag og fylkisstjóiiun sampykkir
pau.“
80 YEARS’
EXPERIENOE.
Patents
TRADE MARK8,
DE8ICN8,
COPYRICHT8 Ac.
Anyone sendlng a eketch and descriptlon may
quickly aecertain, free, whether an Invention ifl
probably patentable. Communications strlctly
confldential. Oldest affency fornecurinK patent*
in America. We have a Wasbinxton oftice.
Patents taken through Munu & Co. reeeU©
special notice in the
SCIENTIFIG AMERICAN,
beautlfully illustrated, lantent circnlation of
anv scientiflclournal, weekly,termaf3.00 a year;
•1.50 six months. 8peclmen coptes and IÍAND
Book on Patents seut free. Addreea
MUNN & CO.,
361 Broadway, New York*
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur á hornið á
MAINST. 00 BANATYNE AVE.
Dr. G, F. Bush, 1— \=> co
tannlækn r.
Tennur fylltar og dre 'nar út á isáis-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fyíla tönn *1,00.
527 Main St.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verði.aun (gullmeda-
j líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
i sem haldin var í Lundúnaborg 1892
•og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
j pHr. En Manitoba e ekki að eins
í hið bezta hveitiland í hm^i, heldur er
! par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
i svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást getins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atviuuu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
j ast.
í Manitoba eru járnbrautirmikl-
j ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
j hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
»g Selkirk og fleiri bæjum munu
! vera samtals um 4000 íslendingar.
j— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
i Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Manl
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 Is-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) tl
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister ef Agriculture & Immigratiou
WlNNIPEG, ManíTOBA.
549
datt nokkuð í hug, sem gerði hann aptur glaðvak-
andi 1 nokkur augnablik. „Hvað bkyldi pá hafa
orðið af Bland,“ tautaði hann við sjálfan sig, og svo
steinsofnaði hann og svaf fram á hádegi.
XXXI. KAPÍTULI.
SENDIBRJEF.
Misseri’s Hotel, Pera, Constantinopel.
Kæra systir raín.
Pvl jeg má pó sjálfsagt kalla yður systir—yður,
sem hafið æfinlega verið mjer eins góð eins og jeg
væri í raun og veru bróðir yðar. Jeg skrifa yður
nú til að kveðja yður í langan tíma. Jeg vona, að
við sjáumst einhvern tíma aptur. Jog hlakka mjög
mikið til pess samfundar okkar; en pað verður að
líða langur tími pangað til—pað parf langan tíma til
að græða, til að gleyma, til að fyrirgefa. Hjelduð
pjer,að flækingurinn væri búinn að hæta ráð sitt—að
liinn ópreyjufulli æfintýramaður væri búinn að sætta
sig viö menntaða heiminn, hið menntaða mannfjelag
og allt, sem pessu fylgir—að hinn villti asni eyði-
merkurinnar mundi gera sig ánægðan með, að jeta á
atöllum stórborganna? Hjelduð pjer allt petta,
hæra systir mín? Ef svo var, pávar pað ekki undra-
yert; pví satt að segja hjelt jeg pað sjilfur, eða að
&5á
sannarlega, og jeg tek pað enn upp og segi, sannar-
lega fjell mjer pað fjarska vel—fjell pað svo vel, að
um stund gerði jeg mjer í hugarlund, að jeg muudi
njóta peirrar ánægju stöðugt framvegis, að tíökku-
maðurinn væri orðinn stöðugur borgari í landi síuu.
En pessi hugarburður varaði ekki leogi, pó jeg állti
að pjer ímynduðuð yður hið sama um tíma. Eq pað
hefði aldrei blessast, kæra systir mín. t>ó pað hefði
verið mögulegt—og pað var aldrei mögulegt, aldrei,
aldrei-—pá hefði pað ekki blessast. Jeg er ekki
einn af peim mönuum,sem geta gert konu hamingju-
sama—aðra eins konu, líka!
Jeg vona, treysti og trúi pvf staðfastlega, að hún
verði hamingjusöm og sæl. Hún hefur fengið góðan
eiginmann með pví, að giptast Gerald Aspen, pví pó
hann sje ekki jafningi hennar—hvaða maður er
pað?—pá er hann mjög virðingarverður maður,
mjög heiðarlegur, mjög tryggur, staðfastur, trúfast-
ur og ástríkur, ríkur af öllurn peim lyndiseiukunnum
og koítum, sem gera líf giptrar konu hamingjusamt.
Og að Fidelia verði hamingjusöm og sæl, er hin dýr-
rnætasta ósk sem hið beyglaða hjarta mitt getur lát-
ið í ljósi. Jeg held að pjer hafið undrast dálitið yíir
pví, að jeg skyldi bíða í London pangað til brúð-
kaup peirra var um garð gengið. En hvers vegna
hefði jeg ekki átt að gera p&ð—-hvers vegna ekki?
Mjer pykir mjög vænt um pau bæði, og jeg hjálpaði
peim báðum ofuriítið, og jeg ers pannig gerður, að
jeg vil ekki skiljast við neitt mál fyr en pað er al-
gerlega útkljáð. En pegar brúðkaupið var um garð
gengið, kærði jeg mig ekki um að dvolja mikið
lengur á gamla föðurlandinu; og pess vegna var pað,
að pegar pjer hjelduð að jeg hefði farið til Brighton
til að hvíla mig og njóta sjóloptsins, pá var jeg á
fleygiferð yfir Evrópu á Austurlanda-hraðlestinni.
545
þannig hljóð, eins og borð og plankar væri að brotna
og rifna sundur—svo augnabliks sterk birta á bak-
við pá, um leið og lampinn datt niður og blossaði upp.
Granton var sjer að eins pess meðvitandi, hræðilega
glöggt meðvitandi, að hann var að detta áfram eitt-
hvað út í geiminn, og að hiðföla, harða andlit Blands
var undir honum. Fallið virtist vara langa stund, og
pó varaði pað að eins augnablik í raun og veru og
endaði í kalda vatninu í fljótinu. Hinn hrörlegi
veggur á kofaskrítíinu hafði brotnað undan punga
þeirra, svo oinvígismennirnir fóru í gegnum hanu og
niður í Thames-ána.
Granton kom strax upp á yfirborð vatnsins, en
áttaði sig ekki fyrsta augnablikið á pví, livernig á
öllu stóð. Hann var eins og maður sein er rjett
orðinn laus við áhrif svefn-gass, eða vaknar upp af
vondutn draum; hann var ringlaður og ekki viss um,
hvar lianu var í veröldinni.
En pessi óvissa varaði að eins óendanlega stutta
stund. Endurminningar um hvað skeð hafði komu
brátt frain hjá honum—hann mundi eptir bardag-
anum, setn hafði stöðvast við það að vegguiinn
brotnaði, og eptir fallinu niður í hið kalda vatn.
Granton, sem var eins góður sundmaður eins og
hann vat fær 1 öðruin ípróttum, hjelt sjer á floti og
leit í kringum sig. Hinn sterki straumur hafði peg-
ar borið hann nokkuð niður eptir ánni frá kof&num,
sem hanu og Bland höfðu barist í. Allt í krÍDgum
hann var borðarusl úr hinum brotna kofa á floti.