Lögberg - 14.10.1897, Side 1

Lögberg - 14.10.1897, Side 1
mM 019 ö sjpj Q6S Lögberg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriisiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipf.g, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Löoberg is published every Thursday ty The Logberg Trinting & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per ycar, payabl in adVance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Winuipeg:, Manitoba, finimtudaginn 14. október 1897. Nr. 40. CAXADA. $1,8401 VEBDLAUNUM Yerður geflð á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull tir 1 18 Sctt af Silíurbiínadi fyrir Sdpu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. REYKID TYCCID MCAN°Ý. MYRTLE NAVY TOBAK. Takiö eptir,að hver plataog pakki af skornu tóbaki er merk T & B. FRJETTIR tTLflND. Barney Barnato, demanta-kóng- urinn, sem getið var um í Lögbergi fyrir nokkru síðan að hefði fleygt sjer útbyrðis af skipi og drekkt sjer i síð- astliðnum júnlmánuði, ljet eptir sig eignir sem nema $4,819,327. FriPþjófur Nansen, norski norður- heimskautafarinn, hefur lofast til pess að flytja fjölda marga fyrirlestra i New York.Chicago og viðar. Llklegt pykir, að hann ferðist einnig til St. Paul og Minneapolis og haldi par fyrirlestra 4 meðal Norðmanna. Hann lagði af stað frá Englandi i pcsaa ferð pann 9. þ. m. Vjelstjóra-verkfallinu á Stórbreta- landi er ekki lokið ennþá, eins og sa rt var fyrir skömmu. Verkgefend- ur neita að stytta vinnutímann, og vjelstjórar neita að byrja vinnu fyr eu peir fá á einhvern hátt kröfum sín- um framgengt. Sem stendur hafa 70,000 vjelstjórar hætt vinnu, og er búist við að margir fleiri muni gera hið sama innan skamms, ef ekki kemst 4 samkomulag. Vjelstjóra- fjelagið hefur nú sent áskorun til al- mennings um fjárframlög til hjálpar þeim sem bíða vinnulausir, og er tal- ið víst að áskoruninni verði gefinn góður gautnur.—Rjett áður en lokið er að setja Lögberg koma pær frjett- ir frá Englandi, að skrifari iðnaðar- fjelaga-sambandsins hafi lyst yfir því, að næsta föstudag (á morgun) verði allir meðlimir sambandsins, som sam- anstendur af 30 all-pyðingarmiklum iðnaðarfjelögum, kvaddir til þess að að hætta vinnu og ganga I lið með vjelstjórunuin gegu vorkgefendum, og má pá búast við, að um 400,000 menn verði vinnulausir vegna ágrein- jngsins rnilli vjelstjóranna og verkgef- enda. Framkvæmdarnefnd hins sam- einaða vjelstjórafjelags hefur einnig hótað pvf, að láta vjelstjórana á póst- skipunum hætta viunu, veiði pessum ágreinmgi haldið til streitu. Síðuitu frjettir frá Englandi segja, að mótspyrna Frakka gegn af- skiptum Breta á Egyptalandi tnuni vera hætt, en að Bret.r hafi aptur & móti veitt Frökkum allt pað, sem þeir fóru fram á viðvíkjandi Tunis. Sjeu þessar frjettir áreiðanlegar, þá hefur petta allmikla pyðingu fyrir England, með pví að dragi Frakkar sig til baka í Egyptaiands-inálunum, pá má telja vtst að Bretar verði par einir um hituna. Tyrkja soldán hefur nylega sent 20,000 hermenn til Dessalíu, og pykir pað einkennileg byrjun á uppfylling friðarsamninganna við Grikki, sem meðal annars gera ráð jfyrir’því að tyrkneski herinn sje kallaður burt frá Dessaliu. Útaf pessu tiltæki soldáns- ins er nú marga farið að gruna, að friðarsamningarnir rnuni, hvað hann snertir, aðeins verða á pappírnum, eins og samningar'peir er fyrir löngu síðan voru gerðir við j Krfteyinga, en sem Tyrkir virtu að vettugi. Hið nyja ráðaneyt á Spáni hefur sampykkt, að taka völdin á Cuba úr hönduin Weylers, og útnefnt f hans stað Marshal Blanco. Búist er við, að stefnubreyting sú, sem hið nyja ráðaueyti tekur í málum Cuba og Philippine-eyjannp, muni hafajj góðar afleiðingar og að uppreistinin muni taka enda innan skamms. Sagt er, aðenskt fjelag f Londou hafi boðist til að kaupa Union Pacific járnbrautina í Bandaríkj'nu-n. Fyrir spurn var gerð til McKenna, dóms- málaráðherrans, um pað, hvort Eng- lendingar mundu fá brautina keypta, og er sagt að hann hafi svarað pví, að hún yrði seld hæstbjóðanda, án minnsta tillits til pess hverrar pjóðar hann væri. Nylega átti blaðamaður eiun tal við meðlim spánska ráðaneytisins, og sagði hann blaðamanninum að Senor Sagaste, forsætisráðherrann nyji, ætl- aði sjer að fara eptir uppástungu peirri viðvíkjandi stjórnarbótá eynni Cuba, sem Marshall Martinez de Campos gerði fyrir 10 árum sfðan. Detta py?- ir sjálfstjóm eyjarskeggja, með peim skilmálum, að peir taki upp á sig Cuba-skuldirnar, par með allau her- kostnaðinn, og að þeir sampykki toll- löggjöf Spánverja. Senor Sagaste gengur ekki inná, að sjerstakir verzl- unar samningar verði gerðir á milli eyjarinnar og Baudarfkjanna, og er haft eptir honum, að ef Bandarfkja- menn geri sjer það ekki að góðu, þá sjeu Spánverjar viðbúnir. Maður frá Nottingham á Eug- landi, Williain Oldham að nafni, ætlar að reyna að komast frá Liverpool til New York á skrúfubát, sem er að eins 99 pumlunga langur, 26 þumi. breiður og 42 puml. djúpur. Hann ætlar að hreifa skrúfuna með útbúnaði, sem líkist útbúnaðinum á reiðhjólum. Einskonar hetta fylgir bátnum, sem hægt er að setja ofan yfir hann til pess að verja hann ágjöf þegar illt er í sjóinn. Oldham ætlar að hafa með sjer vistaforða sem endist hoaum í 50 daga, og byst hann við að sá tími nægi sjer til pess að komast yfir At- lantzhafið. Ferðin átti að byrja frá Liverpool pann 10. p. m., en einhverra orsaka vegna varð ekki af pví, og hef- ur ferðinai verið frestað um viku. Ilon. Clifford Sifton hefur nú af- numið pau sjerstöku rjettindi, sem ís- lendingar hafa haft um síðastliðin 22 ár tiLpess að nema lönd í Gimli-sveit.. Nú er pess vegna hjer eptir öllum jafn heimilt, hverrar pjóðar sem peir eru, að setjast par að og taka land, eins og hvar annarstaðar í fylkinu. Smásaman eru menn á ferðmni heim frá Klondyke, og ber flestum peirra saman um að par hljóti að verða mjög mikill vistaskortur á I hönd far- andi vetri. Deir síðustu, sem paðan komu til Victoria, B. C., pann 10. p. m., Jas. Clark og C. A. BrowD, sögð ust hafa farið vegna þess að peir sáu engan veg til að geta haldið áfram vinnu í námum sínum í vetur sökum vistaskorts. Ferðin frá Dawson City til mannabyggða tók pessa menn 26 daga. í skarðinu, par sem farið er yfir fjöllin, mættu peir hóp af mönn- um með nautgripi og hesta, á leiðinni til Dawson City og voru peir pá bún- ir að missa 15 klyfjahesta og orðnir vonlitlir um að koma áfram ferð sinni. Mr. Brown sagðist ekki sjá neinn mögulegleika á,að peir kæmu gripum sínum lifandi til Dawson City, með pví að peir. pyrftu að ferðast yfir 100 rnilna svæði alpakið snjó, par sem enga bjöi-g er að fá handa skepnum. Allir, sem koma fiá Dawson City, láta vel yfir hve'auðugt landið sjeaf gulli, og þeir tveir, sem síðast komu, álita, að auðugustu jiámalöndin muui vera Bandarlkja megin. BANDARÍKIN. Nýlega hefur verið lokið við byggingu á mjög stórkostlegri og vandaðri bókahlöðu 1 Chicago, fyrir alpyðu-bókasafn borgarinnar. Bygg- ingin hefur verið 4 ár í smiðum og kostar $2,000,000. Allt fyrirkomu- lagið er svo framúrskarandi hagan- legt, að pað er álitið taka frain öllum öðrum bókahlöðum i Bandarikjunum. Bókssafnið er tiltölulega "ungt, að eins síðan eldsvoðinn mikli varð i Chicago fyrir 26 árum síðan; en prátt fyrir pað satnanstendur pað nú af J milljón biudum. Á verkamanna-fundi (convention), sem nylega var haldinn i Chicago gerði Debs, verkfalls-æsingarmaður- inn alkunni, svolátandi yfirlysingu: „Verkfall borgar sig aldiei. öll verk- föll eru tap. Dau eru gagnslaus. Deim er komið á af verkgefendunum. Degar auðmennirnir eru undir það búnir, pá koma pcir verkfallinu á, vitandi fyrirfram að þeir muni bera sigur úr bytum. Hin ymsu verka- mannafjelög hjer i landi eiga nóg með að líta eptir eigin fjelagsmönn- um sínum. Jeg hef aldrei orðið var við jafninikla hluttekning alpýðu, og jafnyelviss hluta verkgefenda, í neinu verkfalli eins og kora fram í náma mannaverkfallinu, og þó, pegar skor- að var á alpyðu að leggja fram fje til hjálpar vinnulausum námumönnum, kom að eins inn 7 cents handa hverj- um peirra“. Dann 11. p. m. kom regn í þeim ríkjunum, sem mestir purkarnir höfðu gengið í og sem þess vegna pörfnuð- ust regns mjög tilfinnanlega. Tals- vert regn kom í Kansas, Nebraska, Iowh, lllinois, Missouri og Minnesota. Detta er fyrsta regnið, að heita má, sem komið hefur í Nebraska í sex vik- ur, og fyrsta regnið sem komið hefur f Kansas í tvo mánuði. Ekkert rjenar gulusóttúi S New Orleans og öðrum stöðum þar syðra. Skyrsla yfir sóttina pann 10. þ. m. syair 36 nyja sjúklinga og 5 dauðs- föll. í bænum Mobile, Ala., voru pann sama dag sjö nyir sjúklingar og 3 dauðsföll. Óvanalega miklir hitar hafa geng- ið vfða í Bandarfkjunum pað sem af er þessum mánuði. Dann 5. þ. m. var 86 gráða hiti á Fahr. í Ch'cago, og er pað meiri hiti en þar hefur koinið, á þeim tíma árs, í síðastliðin 27 ár. Hitunum hafa fylgt purkar miklir, svo að allt er mjög meðtækilegt fyrir sljettuelda, enda voru p ir allvíða og stórkostlegir. Reykjarmökkurinu yfir Michigan-vatninu er svo mikill, að skipagöngur eru illmögulegar um vatnið. Ur bænum. Veðrátta liefur verið breytileg sfðan Lögberg 1 om út síðast. A föstudag sneri vindur sjer f norðvest- ur og kólnaði pá snögglega. Á laug- ardag kom snjójel og festi snjó sum- staðar í fylkinu, en ekki hjer I bæn- um. Ríðan hefur verið fremur ka!t um diga og Dokkur næturfrost. í gær morgun sneri vindur sjer f suð- austur og pá rigndi nokkuð og lilyn- aði, en um miðjan dag biiti upp aptur og varð gott veður. Detta litla regn kom sjer vel, pví jörð var orðin of pur að plægja. Jirnbrautirnar hafa ekki við að flytja hveitið burt, sem kemur í kornhiöðurnar. Auk hveitis- ius, sem berst að Can. Pacific járn- brautiuni til flutnings, hefur fjelagið samið um að flytja hartnær 500 vagn- farma af nautgripum hjeðan að vestan til Montreal, sern á að fara þaðan til Englands áður en skipaferðir hætta paðan í haust. Hveitiverð er aptur að hækka hjer f fylkinu. Á einum stað var borgað 85 cents fyrir hveiti f 1 rk vikunnar sem leið, en annas er hveiti fyrir neðan 80 cti. Nú hef jeg fengið III. árg. 3. hepti af „Eimreiðin1*. Innihald pess er: SnærSnæson: Holdsveikin (skáld- saga); Jón Jónsson: Fornbrjef frá Is- landi; Guðui. Friðjóusson: Konan kemur f inannheim; Árni Thorsteins- sin: Ivar Aasen (með mynd); Mattfas Joch.: Synishorn af ljóðagerð Norð- manna á pessari öld; Jóh. Dorkelsson: Haust; Charres RecolÍD: X-augað (smásaga, pydd af G. F.); F. J. og J. S.: Bókafregu; V. G. og H. J : ís- lenzk knngsjá, og V. G.: Úröllum áttum. v'erðið er 40 ceuts.—Einnig hef jeg fengið frá íslandi tvær ny- útkomnar bækur: Söguna af skáld- Helga, og „Sálin hans Jóns mfns“, leikur í 3 páttum, eptir frú Hólmfriði G. C. Sharpe, Chicago. Sagan kostar 15 cts, eu leikritið 30 cts.— Ofan- nefndar bækur hefur Mr. Sigfús Berg- inann á Gardar einnig fengið f sfua bókaverzlun. H. S. Baudal, 613 Elgin ave, Winnipeg. Mr. Rudolph Hering, sem bæjar- stjórnin f Winnipeg fjekk til þess að rannsaka og gefa bendingar um pað, hvaðan ódyrast og bezt sje að leiða vatn til altnennrar notkunar fyrir bæj- arbúa, hefur nú lokið starli sínu og lagt fyrir bæjarstjórnina pað álit sitt, að ódyrasta og ura leið bezta aðferðiu sje óefað sú, að grafa brunna utan við bæinn og leiða þaðan allt vatn. Á- ætlun hefur verið gerð af Mr. Hering uin kostnaðÍDn við slíkt vatnsverk og hvað bæjarbúar skuli borg«jfyrir notk- un pess um árið. í áætluninui er búist við að f bús, sem 4 tnann- eskjur búa f, kosti vatnið $8.07 á ári, að meðtöldum skatti sem á eignina leggst fyrir vatnspfpur þær, sem liggja meðfr.im henni. Tiltölulega meira borgist fyrir vatnið eptir pvi sem fleiri búa f húsinu og eignin er meira virði. Allir, sem vatnid, nota verða að horga að minnsta kosti fyrir 30 gallónur á dag fyrir hvern manu, Kjolaefni fyrir Haustid Þykk. og hiý -TwecdV fyrir barnaföt ojr kvenn- kjola, 25C. yardid. Grátt, mórantt, fawn grænt. Af öllum tegund- um ágætt ,Dress Tvveed1. 30C. yardid. Ffnt og þykkt fiakka og aliskonar búnings tau allt nýir litir, 50 þuml. breitt. Carsley $c Co. 34-4 MAIN STR. Suonan við Portage ave. og mun pví vera liagað þannig til pess að fólk verði ekki of sárt á vatninu og vanræki með pvf nauðsyn!e. t hreinlæti. Bæjarstjórninni gezt mjög vel að þesáuin bcndingum, og hefur sampykkt að fylgja peiin, ef gjald- endur ganga inn á að tekið sje $700,- 000 lán, sem útheimtist til þess art pessar pyðingarmiklu umbætur koinist á. Atkvæðagreiðsla um pessa lán- töku er búist við að fari fram paim 25. nóvember næstkomandi. Að Wolcotts Pain Paint sje eitt af poiin allra beztu patent meðölum, við alslags verkjum og ymiskonar öðruin sjúkdómuui, sjest bezt á pvf, bvað pað bætir mörgum, og bvað mikið er sókst eptir pvf, og flestir sem einusinni hafa reynt pað, ljúka upp s&ma munni og hrósa þvf, og taka pað fram yfiröunur mortöl við gigt, höfuð- verk, tannpínu, hlustarverk, hósta, hægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki, hjartveiki, allslags fever, súrum maga, sárum, brunaskurrturu, inari, klárta og ymsuin öðrum kvilTum.— Vottorrt frá tnerkum mönnuin til syuis.—Fæst í 25 og 50 centa flöskum.—Allir, sem hafa einhverja af ofannefndum kvill- um, ættu að reyna pað. — Mig vant&r ennpá nokkra góða útsölumenn í fs- lenzku nylendunum. Skrilið eptir upplysingum til John Sigckðsson, 696 Notre Dame ave. Wpg. Man. Wolcotts pain paint fæst einnig hjá Herra Fr. Erirtiikssyui, Glenbo.o og Ilerra Stefáni Dorsteinssyui * Hólmi Argyle. Auglýsing. Mrs. Björg J. Waltor, nr. 218 Notre Dame str. W„ hjer í bæuum, útvegar íslenzkum stúlkuui vistir, atvinnu o. s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til 6 bvern virkan dng að númeri pví (f Kastner Block, herborgi nr. 1), sem nef'ut er að ofan. |^“Hún hefur riú á boðstólum í- gæt pláss fyrir ráðskonur og nógar vistir hjá ágætum enskum fjölskyld- um hjer f bænum; ennfremur vistir á góðu.n hótelum í smábæjum út uin landið. WINNIPEG Odlliing lidiisd. Á móti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem í síðast liðin sex ár hefnr verið í ,,Blue 8tore*‘, verzlai mí sjálfur með Karlmanna- og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Húfurog Lodskinna-vörur - AÐ - 564 MAIN STREET. Næstu dyr norðau við W. iVellband,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.