Lögberg - 18.11.1897, Page 1
Lögbekg er gefiS út hvern fimmfudag a
The Lögberg Prjnting & Publish. Co.
Skriisiofa: AfgreiðsluslOfa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg"
ist fyrirfram.—Einsttök númer 3 cent.
Lögberg Js nublished everv Thursday by
595 Mis G Pfcwls Wm Publish. Co
31 140 TKINLESS O I R., VV INNIPEG, MAN.
Subscription price: $2,00 per year, payabl
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar
Winnipeg', Manitoba, íiimntudaginn 18. nóvember 1891.
Nr. 45.
$1,8401 VERDLADNDM
Yerður geíið á árinu 1897’
sem fyigir:
l‘J Gendron Bicycles
24 Gull úr
12 Sctt af Silfurbsinadi
fyrir
SíVpu Umbúdir.
Til freknri upplýsinga snúi menn
sjer til
ROYAL GROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
TIL REYKJARA
GAMLA STÆRDIN
T&B
MYRTLE NAVY 3’s
ER ENN
B Ú I D TIL.
FRJETTIR
___ 0
(AMIIV.
t>að er haft eptir Mr. James Fis-
her, sem nú er á leiðinni heim til sín
úr rannsóknar ferð sinni um Hudsons
ílóann, að flóinn sje skipgengur, eða
hafi verið pað í sumar að minnsta
kosti, í 16 vikur frá 10. júlí. Rann
sóknar skipið „Diana“ lagði af stað út
úr flóanum pann 00. október, og pá
var að eins kominn par vottur fyrir
lagís. *
Sir Wilfrid Laurier hefur, ásamt
Sir Louis Davies, verið í Washington
til pess að taka pátt í fundi peim,sem
par er verið að halda pessa dagana út
af selveiðamálunum. McKinley for-
seti, Sherman og ymsir fleiri stjórn-
málamenn i Washington tóku á móti
Sir Wilfrid með hiuni mestu vin-
semd, og er búist við pví, að pessi
James Ryan
hefur allar tegundir
af Vetrar-Skðfatnaði- ii
Billegum
Yfirskom og Rubbers
fyrir karlmenn kvennfðlk
og börn. Haust-Skð til að
brúka úti á strætum og
Haust-Slippers inni við,
Allar tegundir, med mismunandi
verdi.
Stærstu birgðir af karlmanna Mocóasins
Sokkum og vetlingum í borginni.
Að eins ðkomið austan að mikið af Kist-
um og ferða-Töskum, sem verða
seldar fyrir líiið.
io prct.
afslátt gef jeg sjerstaklega Islendingum,
sem kaupa fyrir peninga út í hönd.
Munið eptir því, að Frank W. Frið-
riksson vinnur í búð minni og talar við
ykkur ykkar eigið mððurmál,
676 Main Street.
ferð hans muni hafa lalsverða pyðingu,
og að hún sje fyrsta sporið til pess að
hagkvæmari verzlunarsatnningar kom-
ist á á milli Bandaríkjanna og Canada
Sir Oliver Mowat afleggur embættis-
eið sinn f dag, sem fylkisstj'óri fyrir
Ontario fylki, og Hon. David Mills
verður gerður að dómsmálaráðherra
sama daginn.
KANDAKÍKIX.
Einkennilegt sjálfsmorð kom fyr-
ir nálægt Mandan, N. D. Maður
nokkur, Joseph Williams að nafni,
sem var kyndari á járnbrautarlest N.
P. járnbrautarfjelagsins fyrirfór sjer
á pann hryllilega hátt að Ueygja sjer
iun í eldhólfið í gufukatlinum.
Gulusóttin I Bandaiíkjunum er í
svo mikilli rjenun, að allur sóttvörður
er nú upphafinn, og járnbrautalestir
byrjaðar að ganga til allra peirra
bæja, sem sóttin var í.
Mr. Seth Lowe, einn af peim sem
s/iiti utri borgarstjóra-emhættið í New
Ycik 2. p. m., sagði af sjer um leið
embætti sínu sem forseti við Columbia
College. A fundi skólastjórnarinnar,
sem haldinn var pann 15. p. m., var
sampykkt að taka ekki uppsögn Mr.
Lowe giida, og biðja hann að halda
áfram að vera forseti skólans. Dað er
sagt að hann hafi orðið við peirri
beiðni athugasemdalaust.
ÍITLftXB
Enki er enn pá komið á sam
LomuLg á milli vjelstjóranna og
verkgefenda á Eoglaudi. Síðast-
liðna viku var liinum vinnulausu
mönnum borgað £41,000 af fjelags-
bræðrum peirra. í>að er 19. vikan,
sem peim hafa verið borgaðir pen-
iagar úr peirri átt. Nú er búist við
að verkfallið taki enda innan fárra
daga.
Tyrkir ætla sjer að sögn að verja
tilsverðum hluta fjár pess, er Grikkir
eiga að greiða peim, til pess að auka
herbúnað sinn. Rússar hafa skyrt
Tyrkjum frá, að ef petta sje satt, pá
verði peir að borga upphæð pá, sem
peir skulda Rússlaudi og sem nemur
£1,300,000. Þessi krafa llússa hefur
vakið mjög mikla eptirtekt, vegna
pess hún ber pað með sjer, að Rússar
sjeu pví mótfallnir að Tyrkir endur-
bæti herakipaflota sinn.
Nyja stjórnin í Newfoundland
ætlar að láta pað verða sitt fyrsta
verk, eptir að hún ‘hefur tekið við
völdunum, að fara fram á að mega
taka pátt í tollmálafundinum í Wash-
ington ásamt Canada-mönnum. Sir
James Winter segir, að James Blaine
sálugi hafi viljað gera verzlunarsamn-
inga við Nowfoundland árið 1890, en
brezka stjórnin hafi andæft pví, vegna
pess, að Canada hafi ekki átt að vera
með í peim samningum. Nú megi
Canada pví ekki gera neinn samning
við Bandaríkin án pess að Newfound-
land fái að taka pátt í peim.
Mr. Broomhill, hagfræðingur hveiti
markaðsins brezka, segir, að Evrópa
sje f mjög mikilli hættu vegna pess,
hvað hveiti uppskeran par hafi verið
rír petta ár, og að brauðskortur vofi
yfir. Uppskeran í fyrra var 185 millj.
fjórðungar, en petta ár var hún ekki
nema 140 milljónir. Hveitið í ár er
10 millj. fjórðungum minna en harð-
inda árið 1891.
Ur bænum.
Good-Templar stúkan „Skuld“
heldur skeijimtifund á Northwest
Hall, h jer f bænum, næsta mánudags-
kveld (pann 22. p. m ). Aðgangur að
fundinum kostar ekkert; allir boðnir
og velkomnir.
Mr. Eggert J. Oliver er farinn að
vinna við sína gömlu vinnu hjá Mas-
sey Harris fjelaginu.
Mr. Friðjón Friðriksson frá Glen-
boro og Kári sonur hans komu til
bæjarius síðastl. laugardag, og fara
heimleiðis aptur á morgun.
Opid sár sagt ólœknandi af 8 lcekn-
vm—Lœknad af Ðr. Chase.—Mr. R.
D. Robbins, 148 Cowan ave., Toronto,
segir:—„Jeg hafði voðalegt sár á öðr-
um fótlegg, ailt frá hnje til ökla. 8
læknar reyndu árangurslaust við pað.
Mjer var komið til að reyna Dr. Chas-
es Ointment, sem bætti mjer, og nú
sjest ekkert nema örið“.
Mr. Kristján Jóbannsson, frá
Baldur, Man„ kom hingað til bæjarins
á laugardaginn var, og fór alfarinn
hjeðan, með konu og 2 börn, vestur
til Calgary á priðjudaginn.
Mr. Geo. II. Otto, Urystal, N.
Dak., selur allar vörur sfnar með nið-
ursettu verði. Hann ætlar að fiytja
hingað norður til Manitoba og hættir
pví verzlan sinni suður frá. Sjá aug-
1/singu á öðrum stað í blaðinu.
Miss Ólafía Jóhannsdóttir heldur
fyrirlestur næsta laugardagskveld á
Northwest Hall hjer í bænum, og er
vonandi að liann verði vel sóttur. ís-
lenzku konurnar hafa sannarlega ekki
preytt V'estur-íslendinga með ræðu-
höldum.
Miss Ólafía Jóhannsdóttir kom
hingað til bæjarins síðastl. föstudag.
Ilún b/st við að dvelja nokkurn tíma
hjer um slóðir, áður en hún leggur af
stað til íslands. Ef til vill ferðast hún
út í íslendingabyggðirnar, til pess að
heimsækja frændfólk sitt par.
Jósef Stefúnsson, sem lengi
hefur búið hjer í bæuum, sálaðist að
heimili sínu, 692 Ross Ave., pann 16.
p. m., úa lungnabólgu. Hann vur 62
ára gamall, og lifa hann ekkja og 5
uppkomin börn. Jarðarförin fer fram
frá 1. lút. kirkjunni klukkan 2 næsta
miðvikudag.
Urvalsljóð Jónasar Hallgríms-
sonar eru nú uppgengin og viljum
vjer pví biðja pá er senda oss borgun
fyrir næsta árgang að taka pað til
greina pegar peir velja sjer bók í
kaupbætir. Sökum piássleysis getum
vjer ekki látið bókalista vora koma í
hverju blaði, en vjer vonum að menn
leiti uppi blaðið með listanum f, peg-
ar ptir purfa á honum að halda.
]>eir sjera Jón Bjarnason og
kapt. Sigtr. Jónasson, ritstjóri Lög-
bergs, fórn suður til Dakota í gær.
Þeir ætla að taka pátt í trúmálafund-
unum par syðra, sem augl/stir voru
í síðasta blaði, og svo er búist við pií
að skólanefnd kirkjufjelagsins hafi
fund með sjer um leið. Þeir búast
við að koma heim aptur strax úr
næstu helgi.
Regnzla bankahaldarans —„Jeg
reyndi flösku af Dr. Chases Syrup of
Linseed and Turpentine við prálútri
hálsveiki“, skrifar Thomas Dewson,
ráðsmaður Standard bánkans, nr. 14
Melbourne ave., Toronto. ,,Það reynd-
ist hrífandi. Jeg álít meðalið einfalt,
billegt og framúrskarandi gott. Jeg
hef hingað til leitað læknis við pess-
um og likum kvillum, en“ mun fram-
vegis vera minn eiginn húslæknir“.
í gær voru gefin saman í hjóna
band hjer í bænum, af sjera Jóni
Bjaruasyni, pau Mr. Haraldur Sigurð-
sou, prentari, og Miss Sigríður Þor-
varðardóttir. Brúðhjónin lögðu af
stað sama daginn með Glenboro lest-
inni, og ætla pau að dvelja nokkra
daga hjá skyldmennum Mr. Sigurðs-
sonar 1 Argyle-byggðinui. Heilla-
óskir Lögberginga fylgja pessum
ungu brúðhjónum.
Olaíía Jóhannsdóttir
heldur
fy r i rlestur
um „Vestur-íslendinga“, næsta laug-
ardagskvöld (20. p. m) á
NORTWEST HALL.
Fyrirlesturinn byrjar kl. 8. Aðgang-
ur 25c. Aðgöngumiðar verða til sölu
í flestu n ísleczkum verzlunum hjer f
bænum.
Ástæðan fyrir pvf að „Myrtle
Navy“ tóbakið hofur náð svo mikilli
hylli njá reykjendum, er sú, að pað er
aíveg óblandað. Enginn hefur löng-
un til að reykja annað en tóbak Jafn-
vel ópíum er ekki reynt vegna ánægj
unnar af að reykja pað, heldnr fyrir
áhrifin sem pað hefur. Löngunin í
tóbak er bezt söd 1 með óblönduðu tó-
baki, og pegar (>að er lfka bezta teg
und, pá eru uieuu ánægðir. Báða
pessa eiginlegleika hefur „Myrtle
Navy“.
Mr. Edward D. Martin, bróðir
Hon. Joseph Martin sem flestir lesend
ur Lögbergs kannast við, auglýsir pað
f pessu blaði, að hann ætli að gefa
kost á sjer sem bæjarfulltrúa-efni fyr-
ir 4. kjördeild hjer f Winnipeg-bæ.
Vjer teljum pað lán fyrír bæinu og
pá eii kinn fy ir 4 kjördeild að fá
slíkan uiaiiu fyiic bæjarfulltrúa, og
vjer vonum að hann fúi öll íslendinga-
atkvæðin. Hann er óefað einn 1 tölu
hinna allra heiðarlegustu borgara hjer
<>g auk pess duglegur og framkvæmd-
arsamur.
Ef pjcr hafið ekki ennpá reynt
Heytnann & Blocks „Sundheds-Salt“
(heilsu-salt) pá áttu eptir að reyna
bezta meðalið, sem til er, við öllum
magasjúkdómum, öllum kvillum er
maginn orsakár. Til sölu á 25 cents
pakkinn hjá
P. J. Tliomsen,
99 Water st, Winnipeg, Man.
NB.— Umboðsmenn vantar f öllum
bæjum og n/lendum í Manitoba
og Norðvesturlaniinu.
,,Hid Fyrsta Isl. Unglinga
fjeiag“ heldur
“CONCERT“
í Tjaldbúðinni
hrlðjud, 23. J>. m. kl. 8 e. li.
Prograntme:
1. Solo...........St. Anderson
2. Upplestur......E. Rumólfsson
3. Duet....Miss A, O'son og Miss
M. Anderson
4. Tala......Rev. H. Pjetursson
5- Solo....................Th. Johnston
6 Recitation....Mrs. J. Polson
7. Solo...............Mr. Ross
8. Upplestur........B. M. Long
9. Violin duet.... Páll Dalmann og
Th. Johnston
10. Solo...................Jón Jónasson
11. —12. Kappræða.. B.L.Baldwinson
og Kr. Ásg. Benediktsson
13. Kökuskurður
14. „God Save the Queen“
Inngangur 25 cents.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Ilamre lyfjabúö,
Park River, —-------N. Dak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D., frá kl, 5—6 c, m.
Carsletj & Co.
Mottlar og
Jakkar
seljast nú mjög ört. Vjer höf.
um pá með allskonar sniðum
og af mismunandi gæðum fyric
verð sem getur átt við alla
Beaver Klœdi
Bezta enskt Beaver klæði fyrir
$1.50 til 175 yardið Þykkt
frieze og golf klæði f kvenn-
manna og barna ulsters fyrir
$1.00 yardið
Kvenna Nærfatnadur
Vjer höfum betri tegundir en
nokkru sinni áður. Skyrtur
með löngum ermura á 20c, 25o
30c, 40c, 50c, 60c, 75c, 85c,
$1 og $1.15. Framúrskarandi
skyrtur úr skozkii ull $1.50
virði fyrir $1
Sokkaplógg
Þykkir kvennsokkar fyrir 25o
og 30c. Sjáið 35c og 40c sott-
ina sem við gefum 3 pör af
fvrir $1 *
lát?*Tveir íslendingar vinna 1 búðinni
Spyrjið eptir peim pegar pjer
komið f búð vora....
Carsley $c Co.
344 MAIN STR.
Sunnan við Portage ave.
WINNIPEG
(MMllg llonst1.
Á móti Hotel Brunswick
D. W. FLEURY,
sem í síöast liðin sex ár hefnr veriB
í „Blue Store“, verzlar nú sjálfur
með
Karlmanna- og
Drengja-alfatnaa,
Nærfatnad, Skyrtur,
Kraga, Hatta, Húfuro>í
Lodskinna-vörur
-- AÐ -
564 MAiN STREET.
Næstu dyr norðan við W. Wellband.
THE...
BAZAR
NÝKOMIÐ mikið af allslags
vörura hentugum í Jóia-
gjaflr svo sem:
BARNAGLINGUR og
LEIKFÖNG af öllum mögulegum
sortum, einnig
BRÚÐUR af öllu tagi, ffnasta
POSTTLÍN og
GLASVARA
SILFURVARA og
TINVARa
Besta brjóstsykur og hnetur
og /mislegt til að punta jóla-
trjeð með.
Miss E. B. Oliphant.
QRYSTAL, N. D,