Lögberg - 18.11.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.11.1897, Blaðsíða 8
8 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 18. NOVEMBER 1897. Nokkrar ástæðar fyrir pví að kavpa hjá The N.R. Preston Co., Ltd. Lesið listann hjer á eptir yfir ýms af kjörkaupunum: Þykkt kjóla serge 44 pl á breidd 25c—Japaniskt silki allavega litt, 28 f>!. breitt, vanalegt verð 50 cents nö á 37^ cent.— FJannelette blankets 05c. parið—Flannelettes 28 þl breitt 5c—Borðdúka linnen 60 f>l breitt 35c Fyrir karimenn Karlmanna-nærfatnaður 16£ úns- ur hvert fat.............$1 25 Nærfatnaður, parið fyrir 50c, 75c $1, $1.25, $1.50 og .....$2 00 l>ykkar karlmanna kápur úr friene fóðrað með tweed, hár kragi.... $5 00 I>ykk og hlý karlmanna tweed föt fyrir......:.........$5.50 Lodskinna-vara Kvennroanna og stúlkna loðskinns kápur, húfur vetliogar, kragar o. s.frv. með mjög sanngjörnu og lágu verði Igp^Miss Swanson sem vinnur hjá oss talar v>ð yður á yðar eigin máli Tlxe N. R. PRE8T0N CO. Ltd. 524 Main street. Ur bœnum og grenndinni. Thompson & Wing. Crystal N D. gefa 8 purid af kaffi fyrir $1.00. Slá nýju augl. peirra. Vjer erum beðnir að minna með- limi Forester stúkunnar „ísafold“ á samkomuna næsta priðjudagskveld á Northwest Hall. Hafið pjer nokkurntíma komið irm í Bazar inn í Crystal N. Dak.? Ef ekki ættuð pjer að gera pað s^m fyrst. I>ar má sjá margt fallegt. Sjá augl. á öðrum stað. Nú er veðráttan orðin vetrarleg eins og við er að búast. Um siðustu hilgi fjell frá 6 til 8 puml. djúpur snjór, og pað sem af er pessaii viku hafa verið staðviðri með talsverðu frosti. Jafnvel pó snjórinn sje lítill enn, pá er nú komið bærilegt sleða- íæii vegna pess hve vegir voru í góðu ástandi pegar hann fjell. Hveitiverð rná heita að standi ístað, heldur lægra ef nokkuð er. I næsta blaði kemur auglýsing frá íslendingi, sem ætlar að láta keira sleða á milli Winnipeg og íslendinga- fljóts 1 vetur. Hann ætlar að láta ým- islegt f sambandi við keirsluna vera vandaðra en fólk hefur átt að venjast að undanförnu. í>essi sleði fer fyrstu ferðiua fra Winnipeg pann 29. p. m. Nánaii upplýsingar fást hja Mrs. M. O. Smith, 412 Ross Ave., Winnipeg. Dann 24. p. m., verður greitt at- kvæði um pað, hvort Winnipeg-bær á að taka peningalán til pess að koma á stofn hinni nýju vatnsleiðalu nm bæ- inn. Að eins peir, sem gjalda skatt af eignum f bænum, hafa rjett til pess að greiða atkvæði við petta tækifæri. Dað er vonandi að sem flestir noti at- kvæðis rjett sinn og verði með pví að petta nauðsynlega fyrirtæki fái fram- gang. Vjer höfum áður skýrt frá pvf greinilega f Lögbergi hverja pýðingu pað hefur að ný vatnsleiðsla komist á. Mr. Einar Guðmundsson, mjólk- ursali á Elgin Ave- hjer í bænum, er nýlega kominn heim úr kynnisferð til vina sinna og kunningja f Argyle-ný- lendunni. Hann hefur dvalið par vestra siðan í júlímánuði síðastl., og ferðast um alla byggðina, Hann læt- ur mjóg vel yfir hag bændanna og segist aldrei gleyma pessari ferð, sem sjer hafi verið til hinnar mestu skemmtu’nar. Allir hafi sýnt sjer alúð og gestrisni og breytt að öllu leyti við sig eins og peir ættu hvert bein í sjer. tlann biður Lögberg að flytja Argylebúum kæra kveðju sína. Yonge St, Fire Hall. Toronto, 16. marz 1897. Herrar mfuir.— Jej? hef brúkað Dr. Chases Kidney-Liver Pills við ógleði og meltingarleysi, og pær reyndust pað bezta, sem jeg hef brúkað—mun aUlrei nota annað meðan pað fæst — Yðar einlægur, E. Swektman. Meðal sem reynist vel. Deyar eitthvað gengur að yður, svo sem ýmislegir magasjúkdómar, eða verkir af ýmsu tagi, Lólga, sár og ó- talmargt fleira, pá munið eptir að Walcotts Pain Paint er hið bezta með- al, sem ennpá hefur verið uppgötvað til að lina og lækna.—Pain Paint fæst hjá peim herrum: Fr. Friðriksson, Glenboro; Stefáni t>orsteinssyni,Hólmi í Argyle, Gunnari Gíslasyni, Arnes P O.; Einari Kristjánssyni, Narrows P O. , Hjálmari .Jónssyni, Theodore P. P. , Assa. og Jóni Sigurðssyni, 36^ Angus St., Point Douglas, Winnipeg. KlondyLe er staðurÍDn td að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. SEINUSTU FORVÖD eru rú að panta Charming Holi- day Books til pess að pær geti verið komnar fyrir jólin, og betri jólagjafir en pær, get jeg varla hugsað mjer. E>að eru bækur, fullar af fróðleik og myndum, sem fylla barns hjört- un fögnuði að sjá og lesa um. —Djer foreldrar, látið pví ekki hjá líða að kaupa pessar bæk- ur, til pess að gleðja börnin ykkar með um jólin.— Eini staðurinn í Winnipeg sem pær fást f er hjá KR. KRISTJANSSYNI, 557 Elgin ave., GEO. HRAir! ..CRAVARAl CRÁVARA!.. Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til búðarinnar, sem æflnlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna - 434 Main St. Vjer höfum rjett nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hið óvana- lega lága verð á pessura ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjaudi lista: &G0 Hafa engiu sterkari meðmæli með sjer en pau, að af pví peir eru einu mennirnir í bænum er selja fyrir peninga út f hönd, pá geta peir selt ódýrar en jafnvel peir, sem selja uppá 30 daga lán. Sumir af peim sem fá pannig lánað borga annað hvort seint eða aldrei. Hverjir bæta pá pennan skaða upp aðrir en peir, er kaupa vörurnar og borga peim mun meira fyrir pær til að mæta pessu tapi í ofanálag við allan verzlunar kostnaðinn. Ný-komíð Annar slatti af grænu kaffi, 8 pund fyrir $1 Agætt smjör, 17 cents pundið. / Góð ullar-blanketti einslágt og $2 00 Stærri blanketti með tiltölulega lágu verði Gólfi eppi Góð gólfteppi verða seld í nokkia daga með 20 pTCt. afslætti. Astæðan: of miklar vörur Fyrir kvennfolkid: Coon Jakkets á og yfir....$ 18 Black NorthernSeal Jackets 20 Black Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian r>amb American Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR af öll um liturn og mjög góðar, fyrir hálfvirði. Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Ooats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats á ogyfir... 18.00 Bulgarian Lamb Coats á og yfir....... 20.00 LOÐHÚFUR iundælar og billegar LOÐ VETLINGA af öllum teg- undum og ódýra mjög. SLEÐAFELDí, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og fínu rúss- nesku geitaskinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til pessað velja úr peim stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í Winnipeg. |5gF'Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast. Allir sem vilja fá kjörkaup ættu ein- mitt að konia nú til okkar. Ceo. Craig Cor Main wv. and James Að eins selt fjrir peninga Telephone 88 The BLUE STORE, Blá'stjarna. 434 Main St. - A. CHEVRIER. G.J O H N SON7 COR. ROSS AVE. & ISABEL ST. Krossfosting ,,Winnipcg-ís- lenzkunuar“ 1907. 50 nemendur vantar nú pegar til að læra rjettritun og málfræði ís- lenzkrar tungu, svo aflífun „Winni- peg íslenzkunnar“ geti fram farið sómasamlega En pað eru líka meir en 15,000 góðir íslendingar hjer í landi að styðja að pessu verki.— Kennslulaun $5 frá nemanda fyrir 60 tíma. Nánari upplýsingar um kennsl- una verða umsækjendum gefnar hjá K. Asg. Benediktbsyni, 350 Spence st., Wmnipeg, Man. Ritstörf. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömustu aðferð í pessu auglýsinga- landi (America), tek j‘*g að mjer að semja; líka sendibrjefaskriptir, brein- ritun og yfirskoðun reikninga m. fl.— Ritlaun sanupjörn. K. Ásg Benediktsson, Member of the U. S. Dist. Bureau and The Canada & U. S. Advertising Agency, Chicago and London. ULLARKAMBAR... Norskir að ætt og uppruna fást fyrir eicn dollar ($1) a'ð 131 HiggÍDS st Winnipeg Það er sannur gamall málsháttur, að íí'Ieynul 61* goldin. skuld. En jeg hef líka komist að því að opt er gleymd ógfoldiu skuld. Heiðraði lesari! Ef þjer hafið fengið eitthuað úr þess- ari búð út í reikning, þá vil jeg biðja yður að íhuga livort það hefur verið horgað eða ekki. Einnig vil jeg biðja yður að muna eptir því, að jeg hef mikið af göðnm skófatnaði, og mjög mikið af vönduðum tilbúnum og ótilbúnum fatnaði fyr- ir karlmenn, kvennfólk og börn, sem jeg sel mjög ódýrt gegn peningum út í hönd, því það munum við öll finna út að er sú farsælasta og epttrminningar bezta verzlan. C. JOHNSON. STÖRKOSTLEG KJÖRKAUP Á LODSKINNAFATNADI hjá C. A. QAREAU, 324 Main 5t. LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA, HANN MUN GERA YKKUR ALVEG FORVIDA: Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prís- um. Menn sem kaupafyrir tölu- verða upphæð í einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gráa Geitarskinnsfeldi. MIKID UPPUAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna alfatnaður, Tweed, al ull: $3.00,13 75, $4.(X), $4 75, $5.00, o? npp. “ “ Scotch Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50, $9 00, $10 00 og upp. Karlmanna Buxur, Tweed, al ull: 75c, 90c, $1.00, $125, $1.50, 1 75 og upp. Fryze yfirfmkha hand* karlmönnum: $4 50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karJmanna: $7.00 og upp- Ágæt drengjaföt fyrir $150, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp. |5P'”Takið fram verðið, þegar þjer pantið með pósti. Af ofanskráðum werðlistum getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig. Pantanir með póstum fljótt) og nákvæmlega afgreiddar. j C. A. GAREAU, MERKI: GILT SKÆRI. 324 Main St., WINNIPG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.