Lögberg - 18.11.1897, Side 2
2
LÖGBERG, FIMMTCTDAGINN 18. NOVEMBER 1897.
Islendíngar í Utah.
Fyrir vinsatnleg tilmæli ymsra
leiðandi manna á meðal Yestur-íslend-
inaa, sjerstaklega pó hins heiðraða
ritstjóra Löorbergs, ræðst jeg nú í að
skrifa fáeinar línur fyrir nefnt blað
um íslendinfra i Utah, líðan peirra
hjer og ástand yfir höfuð. Jeg hef
samt ekki haft tíma til að húsvitja í
hvers manns húsi, og pet f>ví ekki
f/efið nákvæma hö!ðatölu, af f>ví með-
fram, að landar Vorir búa ekki allir í
sama bænum, heldur hingað og J>ang-
að, eptir ástæðum off atvikum. En
jeg vil reyna, að fara sem næst sann-
leikanum í J>ví efni, og er vonandi, að
jeg verði vinsamlega leiðrjettur af
J>eim, sem- betur vita, ef jeg mishermi
nokkuð, eða segi ekki sannleikann án
mannjrreinarálits.
Ef mig minnir rjett, f>á hefur
verið gretið um tölu landa vorra hjer,
bæði I „Hkr“. sálugu og Lögbergi,
en af f>ví jeg man ekki rjett núna
hvað há tala hefur verið gefiu yfir J>á,
J>yðir ekki að vera að gera neinar at-
hugasemdir við f>að, heldur tala um
Utah-ísl. eins og peir eru nú, eptir
f>ví sem jeg J>ekki bezt til.
Mjer er óhætt að segja, til að
byrja með, að íslendingar í Utah eru
töluvert margir, að öllu samtöldu, og
vil jeg f>ví geta til, að peir sjeu 1 hið
minnsta 500, eða fleiri, J>egar allt er
talið. Jeg tel hjer íslendinga fyrst
o ' fremst alla J>4, sem fæddir eru á
1-lindi og hafa flutzt hingað, og J>ar
næst þá, sem hjer eru fæddir af al-
íslenzkum foreldrum; en pá, sem ekki
eru fæddir af Isléndingum nema í aðra
ættina, tel jeg ekki Islendinga, J>ví
hvorki eru J>eir f>að eða vilja vera,
sem jeg lái J>eim ekki mikið. I>að
má pykja gott, að reglulegir íslend-
ingar kannist við að vera íslendingar,
og geri hvorki sjer nje J>jóð sinni
skömm með pví, að látast vera annað
en J>að sem peir að rjettu lagi eru.
En f>að nær ekki til vor hjer, pví jeg
J>ekki hjer engan íslending; sem J>yk-
ir skömm að J>ví, að vera íslendingur,
og engan sem f>ykir skömm að f>ví að
tala íslenzku ef f>eir geta J>að, en J>að
geta flestir af oss allf>olanlega, eða
eins vel og fslenzka er töluð nú á
dögum me'al Vestur-íslendinga,
Innfæddir íslendingar f Utah eru
stmt auðvitað undanteknir, J>ví J>eim
gengur ekki mikið betur að tala ís-
lenzku rjett, en gömlum íslendingum
gengur að tala enskuna rjett, sem jeg
álít ekkert tíltökumál heldur, J>ví f>að
er eðlileg afleiðing of sambland’
tveggja eða fleiri pjófflokka og fleiri
tun gumála.
Að íslendingar f Utah sjeu engir
eptirbátar annara Vestur-lslendinga,
að f>ví er varðveizlu J>jóðtungu vorrar
snertir og yfir höfuð í öllu sem Jytur
að J>ví að vera sannir íslendingar,
leyfi jeg mjer hjer með að fullyrða.
Þeir einkenna sig hjer, sem J>jóúflokk,
með iðni, dugnaði, sparsemi, nytni,
löghlyðni cg éreiðanlegleik bæði í
kaupum og sölum, hjerum bil án und-
antekningar sem jeg álít mikið hrós
vert og mikils metandi, hvernig svo
sem vjer erum skoðaðir að öðru leyti.
1 fjelagsskaparlegum málefnum
erum vjer mikið lltilsigldir, höfum
verið og erum enn, og fær mjer J>ó
ekki dulizt, að pað er eitt af J>ví sem
vjer hefðum átt að ástunda betur en
vjer gerum. H jer er til eitt íslend
ingafjelag, sem jeg get varla sagt
með vissu hvott að er dautt eða lif-
andi. Uað hefur nú vetið til í fimm
ár, en harla lít:ð vaxið og ekkert gagn
gert meðJimum sínum enn. I>að lítur
stundum út fyrir, að pað sje sjálfu
sjer til meiri byrgðar en uppbygg
ingar, sem, eptir pví sem mjer skilst.
kemur mest til af stjórnleysi og pvf,
að menn hafa svo litla pekkingu á
fjelagslegum málum yfir höfuð. t>að
hefur í tvígang verið reynt að gera úr
fjelagi pessu verzlunar- og iðnaðar-
fjelag, sem hvorttveggja hefur mis-
heppnast enn sem komið er, ekki fyrir
efnaskort, heldur fyrir fákunnáttu og
áræðisleysi; en pó væri petta hvort-
tveggja jafn nauðsynlegt fyrir oss,
sem pjóðflokk, eins og matur og
drykkur og ymislegt fleira af pví,
se'm kallað er daglegt brauð. Nei,
fjelagsskapur hefur ekki getað borið
mikla ávexti hjá ’oss enn, og mjer er
nær að halda, að vjer eigum nokkuð
langt í land ineð hann, ef hann á að
byggjast á vorum eigin vitsmunum
og pekkingu. Oss vantar driffjöðr-
ina, og hana verðum vjer að fá ein-
hversstaðar utan að frá, hreifinguna,
lífið og fjörið; meðölin höfum vjer
sjálfir, og pað er vonandi, að sá dag-
ur upprenni, að vjer getum kom-
ið einhverju til leiðar með sönn-
um fjelagsskap, pví vjer höfum sann-
arlega pörf fyrir pað, til pess að geta
staðið annara pjóða mönnum í öllu
jafnfætis, og purfum ekki ár og slð
að vera annara pjónar, útilokaðir fiá
allri almennilegri vinnu, störfum og
iðnaði, eins og vjer erum nú. íslend
ingar hafa hjer ekki aðgang að annari
vinnu en hinni allra litilmótlegustu,
moka, grafa, rífa, saga, bera, og ann-
að pessu líkt. Enginn ísl. í Utah er
embættismaður, pað er, hefur á hendi
embætti frá hinu opinbera, og enginn
peirra vinnur heldur við neitt pess-
leiðis. Enginn peirra á verzlun, og
enginn vinnur heldur við svoleiðis
starfa, mjer vitanlega. Enginn peirra
er skólakennari, og enginn, pó sorg-
legt sje frá að segja, hefur gengið
mennta veginn,að undanteknum börn-
um, sem á alpyðuskóla ganga; en sá
lærdómur gefst misjafnlega. Varla
að segja hefur nokkur íslendingur
hjer formennsku á hönduin 1 neinum
iðnaðargreinum; allir eru J>eir, eða
flestir, annara pjónar, ef ekki að öllu
leyti, pá að miklum parti. Fáir eru
parafleiðandi verulega sjálfstæðir
menn, pví síður að nokkur peirra
geti fyllilega talizt með leiðandi
mönnum, hvorki í verklegu eða öðru
tdliti, og finnur enginn glöggar til
pess en jeg, hvað petta er sárgræti-
legt, vegna pess að jeg hef sjeð ann-
að, og pað á meðal landa vorra hjer
í landi, pví jeg vildi helzt sjá að land-
ar mínir, bæði bjer og annarsstaðar,
væru hinir mest leiðandi menn, sem
stæðu með bræðrum sínum, af hvaða
pjóðflokki sem væri, alveg jafnfætis 1
öllu: máli, iðnaði, fraroíö,’uir), pekk-
ingu, vísindum og mannvirðingum,
og ennfremur í ættjarðarást og dyggð-
ugum pjóðar-einkennum.
Enginn skyldi nú taka pað svo.
að jeg sje að lasta landa mína hjer,
pó jeg haldi pessa prjedikun; nei,
langt frá; mjer dettur ekki í hug að
segja, að petta sje að öllu leyti sjálf-
skaparvíti peirra, pví jeg veit, að pað
liggja til pess óteljandi orsakir, pó
sú orsökin sje stærst, að peir eru fs
lendingar og eru parafleiðandi svo
tilfinnanlega í minni blutanum, og
pvi næst, að peir eru svo áræðislitlir
og hættirÆVO opt við að líta upp fyrir
sig til annara pjóða manna, sem pó
opt og tiðum eru minna virði i mann
fjelaginu en góður íslendingur. t>etta
hvorttveggja finnst mjer eiginlega
vera aðal orsakirnar til pess, að land-
ar vorir eru dálitlir eptirbátar annara
pjóða manna, en ekki pað, að peii
sjeu ver af guði gefnir, latari eða
vitlausari, en aðrir meni ; nei, langt
frá, og skal jeg sanna pað með pví,
að minnast á svolitið hjerna hjá oss
sjálfum, sem vjer tökum annara pjóða
mönnum fram í, en pað eru smíðar
og saumaskapur. Það er áreiðanleg-
ur sannleikur, að hjer í Spanish Fork
tekur enginn, hvaða pjóðar sem er,
íslendingum fram í allskonar smíða-
iðn, og svo jeg minnist kvennfólksins
líka, pá tekur íslenzka kvennfólkið
annara pjóða kvennfólki fram hvað
snertir kvennlegar hannirðir, sjerstak-
lega fata-saum, skatteringu og pví-
umlíkt. En pó lítur petta fólk opt
og tiðum upp til peirra, sem standa
pví langt að baki ( pessum iðnaðar-
greinum, og purfa einmitt að sækja
pað til ísl. sem peir geta ekki gert
sjálfir svo nokkur mynd sje á, en pað
ættum vjer pó alls ekki að gera; pað
væri miklu nær sanni, að vjer lítum
niðurfyrir oss til allra peirra,sem ekki
eru oss jafn snjallir í iðnaði, jafnvel
pó peir eigi fleiri dollara og meira eu
vjer af löndum og lausum aurum.
En petta er hefð, sem hefur smeygt
sjer inn á meðal íslendinga. I>að má
næstum einu gilda, hvort ísl. er bet-
ur eða ver að sjer en annara pjóða
menn; peir líta uppfyrir sig til peirra
samt, og pað er ekki dæmalaust, að
íslendingar gangi svo langt í pessari
suðmýkt og undirgefni, að peir taki
ofan fyrir og hafi ( hávegum flökku-
lið og porpara af annara pjóða mönn-
um (pvllík pó undirgefni!), hvað pá
almennilega menn og heiðarlegt fólk.
Eini vegurinn til að ráða bót á
pessum galla meðal landa vorra, bæði
hjer og viðsvegar um Ameríku, er, að
peir fyrst og fremst álíti sig sjálfa
jafn snjalla og jafn vel af guði gefna
og aðra menn, í. öðru lagi, að peir
stundi betur „menning og menntun“,
og að síðustu fjelagsskap, pví með
pessu öllu samanlögðu hljóta peir að
ná sjer betur niðri og verða líkari
meirihluta meðbræðra vorra, og par-
afleiðandi komast betur af og verða
sjálfstæðir menn í pessu voru nýja
föðurlandi, Ameríku.
Islenzkir búendur í Spanish Fork
eru, eptir pví sem reikningsfróðir
menn hafa tilkynnt mjer, 69 að tölu,
p. e. að hjer búa sextíu og níu ís-
lenzkar fjölskyldur. Þar af eiga 62
húsin, sem peir búa í, og lóðirnar,
sem pau standa á, og mun láta nærri,
að meðalverð húsanna með lóðunum
sje $400. Seytján af pessum búend-
um eiga landbletti, alla leið frá 5 til
30 ekrur að stærð, og mun meðalverð
á peim vera nálægt 50 dollarar ekran.
Fimmtán eiga „team“ og vagna, og
töluvert mikið af akuryrkju-verkfær-
um og fleiru, sem til landbúnaðar
heyrir. Ellefu eiga eitt hross hver,
og nokkrir af peim ljetta vagna
(kerrur). Allir eiga peir kýr, flestir
tvær, en ýmsir fleiri. Geldneyti og
uppvaxandi ungviði eru mörg til hjá
peim; sömuleiðis mikið af svínum og
alifuglum, af öllum tegundum.
Niðurl. á 7. bls.
Fjekk tanga krarnpa-
Maður í Collingwood, segir frá þní hvernig
dóttur lians brtnaði taugaveiklun af
South American Nervinc
Faðir Jessie Mercnant í Collingwood
segir það, sem hjer f*-r á eptlr. um 11 ára
dótmr sina:—„Jeg eyddi næstum íimm
huiidruð dollurum í lœkniphjá'p 'yrir
dóttur mína, og pótt jeg hefði þá beztu
lævna, sem hægt var nð fa, varð það að
litlum notum. Kunniniri minn rjeði mjer
til að reyna South American Fervine, og
tók jeg það með litilM von um, að það
mundi bæta henni. Þegar hón byrjuði að
brúka það var hún svo slæm, að hún gat
næstum ekkert hreift sig og fjekk opt
taugak’ampa; en nú, eptir að hún hefur
brúkað úr nokkrum flöskum, getur hún
hlaupið úti eins og önnur börn“. Það er
ekkert meðal jafn gott og South American
Neivine við maga- og tauga-veiklun.
HEADaMASS ofSCABS
CGULDN’T 60 KEAE THE STOTE,
Treated by Different Doctors.
CURED BY DR. CHASE.
The most intractable and distressing
skin diseases which defy all manner of
treatment—even the b -t medical skill—
are readily cured b llr Chase's Ointment.
MRS. JOS. QUEliIN, hotelkeeper’s
wife, at Ethel, Ont., was troubled with
Eczema of the Head and Face for about
9 years, and was so bad at times she
could not go near the liot stove to do har
cooking Her liead was one mass of scabs,
and although she treated with doctors it
kept getting worse. On liearing of Dr.
Chase’s Ointment, she got some, and was
delighted to iind tlie fiist application do
her good. She used two more boxes of
the Ointraent, is now free fiom disease,
can do her own cooking, and woul l not
begrudge 8200 for tlie good it has done
her.
Price 6o cents a box. at all Dealers,
or Edmanson, Bates & Co., Toronto, Ont*
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur & homiðá
MAINST. OC BANATYNE AVE.
Dr. G, F. Bush, L..D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út ánsárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
I Lesifl eptirlulDlanfll. 1
Ef þjer erud ad lita
eptir kjorkaupum,
ættuð jijcr að yfirvec:a það sem hjer fer Es
á eptír, stinga svo blaðinu í vasa ykkar
og koma síðan til Crystal og segja okk-
ur hvað það helzt er, sem þjer viljið. 3
| MATVARA 3
J: ódýrari en nokkru sinni áður til dæmis: Við ^
y: pefum 8 PAKKA af Brenndu KAFFI fyrir
$1.00. Uncle Josh Msple Siróp, alveg óbland-
ai á $1.00 gallonið, eða 25c. potturinn ef ílátið
Jr er lagt til.
| ALNAVARA |
Outing’ flannels. sem aðrir selja á 7c. fyrir 5c.
jC: S'rs, bæði Ijósleitt og dökkt. 5c.
y Góð bómullar blanketts........ 50c.
% KLÆDNADUR 1
Næstum pvi alullar alfatnaður, sem víða er seld-
y ur á $7 00 fyrir........$ 5.00 ^
Agæt „w>rsted“ föt, sem aðrir selja á
$20.00 fyrir........... 15.00 ^
Ágæt „fleese lined“ nærföt, stykkið á.. 65c.
% SKOFATNADUR §
g— Góðir karlmanna vinnuskór..$ 1 25 ^
“ “ yfirskór.......... 1.25 ^
| VETRAR-HUFUR |
—~ Ileilrnikill samtlningur af drenpja liúfum frá ^
50 til 60 centa virði, úrval fyrir.... 25c.
^ Góð, hlý karlm. húfa úr loðskinni á. $1.25 ^
| HUSBUNADUR |
y- Rúmstæði....................$2 00
Matressu................... 2 00
Spring..................... 2.00 ^8
Loðskinnskápur köfum við af öllum tegundum, ^
erum við til mnð að selja |>ær með mjög —S
y lágu verði, til að losast við pær. ^
Komið og sjáið okkur. ^
1 |
| jjhompson & Wing, |
CRYSTAL, - «. DAKOTA. |
vitutuuuiuiHituuiutuuuaututHuutuuuuuuuutiuuuúf
Ösin lijil okkur í liaust, er eins og-
a<l vid liefdum “Land Office“.
Við höfum verið svo önnum kafnir, að við höfum eigi haft tima
til að rita auglýsirigu. Það eru að eins fá orð sem vjer í petta
skipti ætlum að segja, um pað hver orsökin muni vera til pess
mannfjölda, sem að oss 'sækir úr öllum pörtum coantys-íns.
Okkar miklu vörubirgdir og
lítga verd, .
er pað sem togar í fólkið að koma til okkar. Verið eigi eptir, ,
heldur fylgiat með fólksstraumnum og tryygið ykkur eitthvað
af Nóvember kjörkaupunum, sem við bjóðum. Vörurnar og
verðið segja betur söguna heldur en prentsvertan gerir á heilli
blaðsíðu. Komið pví 1 okkar búð og skof’ið fyrir ykkur sjálfir.
L. R. KELLY.
Hiun inikli kjörkaupa-sali.
MILTON, - N. DAKOTA.
“NORTH STAR”-
BUDIN
Hefur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörur, sem hægt er að
fá og selja pær með lágu verði fyrir peninga út í hönd.
Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðskinna káp-
um og klæðis-ylirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði
og haust- og vetrar húfum, vetliuguin og hönskum, vetrarnærfatnaði
sokkum o. s. frv.
Ennfremur mikið af binum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað"
sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnuro.
Svo höfum við líka mikið af álnavöru, Matvöru og leirtaui. Kom
ið og sjáið mig áður en pjer kaupið aunarsstaðar pví jeg er viss utn
að pjer verðið ánægðir með verðið.
B. G. SARYIS,
EDINBURG, N.DAKOTA.